Lögberg - 01.02.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 01.02.1900, Blaðsíða 7
LÖÖBfiRG, FIM.M/TUDAGINN 1. FJEBtRÍÍAR Metoníu og Jóhönnu-máUð. Vei skriftl»r<'um og fafise- um, sem eru lengi á bíenum, sem gera öll sin verk til að sýnast fyrir mönnum hið ytra, en innan eru þeir fullir hrœsnis og óréttinda, É<; hafðl látið prenta grein í „Lögb.“ og „Hkr.“ sem gaf það ljös lega til Ti'tundar, að nafn mitt var á „ófrjálsan hátt“ komið undir yfirlýs intru, sem þær romðgur J(h. og S'truri. höfðu smokkað inn í blttðin, f þeim tilgangi að sýnaít sakUusar fyrir mönnum af f>ví, að hafa haid ð rarglega fyrir mér peni ginr; en svo kemur grein í „L’'gb “ 45 rðlubl., sem Jóhanna Jóh dóttir er undirrituð, og er hón eitt af þeim verkuro sem gerð eru til að sýoast fyrir mönnum; en 1 þetta sinn hefur þeirn mæðgum og fylgiíiskum þeirra hraparlega mis- tekist. Greinin Jóh. er ecdileysa ein, sem kemur málefninu ekki við að öðru leyti en þvf, að hfrn sýnir, að peningatnir náðust með lögmanns að- stoð, sem er bréf lögmannsins, er fenginn var fyrir mig. Með kafla úr bréfi frá Reginu svfkja þær mæðgur sjálfar sig og aðra, að því leyti, að þær hafa slitið se.tningar úr sambandi og breytt orða- tiltækjum; á þvi rést berlega í gegn- um hið mórauða brekán þeirra, að þær eru aö sýnast fyrir mönnum, en kunna það ekki ennþá. Svo kemur Jóh. með stóreflis hoútu, ófrjálsa þó,—og ætlar hún skuli mér að fullu rlða,—þar sem hún segir að ég hafi borgað „þann st'tfa fyrir báða málsaðila“. I>essi hnúta hittir mig ekki; gamla konan veit, að hún fer bér með ósannindi, en er að reyna til að sýnast fyrir mönnum; eins og kunnugt er, þegar málið vir komið til lögmanna og þær sáu að eng'n ráð voru til að geta haldið pen ingunum fyrir mér, var farið að. hugsa npp r&ð til að komast hjá kostnaðin- um, sem leiddi af þeim „starfau, og sjft, r&ðið faDst; Sigurlaugu var smokkaö út úr skömminni með öllu> sem þœr ftttu til, og þá gat Jóh. ekki borgað þann „starfa“, sem lögraaðnr þeirra hafði gert, nema einhver gæfi henni peninga til þess; hver það hefur gert, raega þær sjálfar vita; n ér komur það ekki við; en að það hafi verið ég, eru helber ósannindi. I>að er hlægilegt að eigna mér þennan heiður, sem ég & ekkert með, og taka liann þannig með ófrjálsu móti frá öðrum, einungis til þess að fara með ósannindi, og það vfsvitandi. Eftir- íylgjandi b'ófkaflar sýna berlega, að tilkall mitt til peninganna, sem gjafar frft föður mSnum, er á iéttum rök- um bygt. Frft föður mfnum: . ... É/, Indriði Jónsson bóndi & Ytri ey, veiti hér með dóttnr minm, Metonfu Indriðadóttir i Winn'peg, fult umboð til »ð innheimta og befj» iíjá Jóhönnu Jóh' nnsdóttir í Wintii peg þá upphæð 100—eitt hiiridrað— krónur, er 6g fynr áf' 8!ð»n, f gegn- um Reginn dóttir rnfna, se di nefnd'i Jóhönnu eða S'gurlaugu dóttur henn- ar, en eem ganga áttu sem gjöf frá inér 11 dóttur minnar M"'toníu.... gtaddurá Blönduósi, 13. apr. ’99. Úr öðru bréfi frá föður mínum: .... Með þvf að ég vissi ekki til, að ég sUuldaði nefndri Jóhönnu neitt, frá þvf hún var ráðskona mfn fvrir 9: 14 eða 15 árum slð»n, enda Jrtk. aldrei krafið mig um neina slíka skuld þá datt mér ekki í hug að senda henni neina peninga, en þar sem ég fókk að vit', að dóttir mín Metonfa var í bágum kringum'tæðum, þá af beuti ég R^ginu dóttir minni 100 krónur," sem ég bað hana senda Met ‘jníu. A eftir fókk ég að vita, að hún bafði sent ftður-nefndri Sigurlaugu peningana, ftsamt b'éfi tíl Metoní j, og beðið hana að afhenda hvorttveggja Metonfu.... Úr bréfi frft Reginu systnr minni ....Pabba langar til að ser.da þér 100 krónur með Signrlaugu frft Brandaskarði, en af þvf ég hef ekki þfna utao&skrift, hlýt óg að senda það til Laugu Friðriks.... Ur sama bréfi: ... .Þú skalt bara taka pening ana bjft Langu, því nú er stúlkan búin að taka þ& I ftbyrgð síni', og fer hún beint til Winnipeg.... A9 pfanskrifaðir bréfkaflar sé« rétt afritaðir vitna: ó..JónSbOD, I>. Árnaso". Nú vona, ég að þær mæðgur verði ánægðar, og fylgifiskar þeirra, þar sem ég hef dú fært gild rök fyrir þvf, rð ég ftiti jieningana, að þær hóldn þoim „ranglega'* fyrir mé", og, í þriðja lagi, fölsuðu yfirlýsirgu þá, sem þær létu prenta með nafni mfnu heimildarlausu undirrit'.iðu, eða hvað vantar þær meira? Svo vona ég lika, að mfnir mö'gu vinir og stnðningsmenn í þessu máli verði nú árægðir fyrir mína hönd. Metonía Indriðaoóttik. * * * Winn'peg, 27 uóv. 1899. Mrs. Metonia Erlendsson. Að gefnu tilefni skal ég gets þess, að f grein þeirri er út kom l Löghergi, 45. tölubl , og undirskrifu^ af Jóhönnu Jóhai.nsdóttir, eru tvö ósönn ntriði. Fyrst: *í>að eru ósann’ndi, að Óg hafi verið rottur að undirskrift þinni ui dir nokkra slfka giein er út kom í Lögbergi 19 okt. með þínu nafni undirrituðu. Ennfremur eru það ósannirdi, að þftb»fir borgað lögmanni Sigurlai’gar eða Jöhönnu eitt einasta oent; þessi upphæð, er þær geta um, var borguð ftn þinnar viturdar af þfnum eigin peningum. Ég gerði það í þeim eina tilgangi, að leiða mál þetta til lykta ár. freknri m&lafærz'u. Ég skal að erdingu geta þess, að oftir að h»fa kyrt mér báðar mftlshlið »r til fulls, er ég alveg viss um, að peningarnir voru í upph-fi ætlaðir þér, cn ekki þeim, og óska ég þór til lukku að hafa n&ð eign þinni frft þeim mæðgurn. Dinn einl. I Bóason. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnarút &n sárs. auka. P’vrir að draga út tönn 0,50. F"yrir að fylla tönn 11,00. 527 Maijt St. N~örthern PACIFIC RAILWAY Ef þér hafið í huga ferð ti) sunuR- CALIFONIU, AUSTUR CANADA . . . eða bvert helzt sem er SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð þér að finna næsta agent Northern Paoific j&mbrautar- félagsius, eða skrifa til CHAS. S. FEE H SWINFORD G. P. & T. A., General Agent Rt n1 Wii HrrtliPrD Pacillc Ey. TTlsÆE O.A.U3D. MAIN LINE. Mcrris, Fn erson, St. Paul, Chicago, Toronto, Mor treal . , Spok: rie, Taeoma, Victoria, San Frnnciscc, Fer dagkga 1 47 e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. BUJARDIR OG ECEJARLCDIR Til sölu með ntjög góðuni kjörum hjfi F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. Manitoba'Avenue, * SELI^IRK. Sub. Agent fyrir Dominion L«n ‘s, Elds, Slysa og Lífs&byrgð AgeDt fyrir Great-West Life Assuranoe Co. MANITOBA fjekk Fyrstu Vkrdi.aitn (gullmeda u) fyrir hveiti ft malarasýningunni sem haldin var I Lundúnaborg 1892 >g var hveiti úr öllum heiminum sýnt þar. En Manitoba e ekki að eint bið bezta hveitiland 1 hoimi, heldur e- þar einnig það bezta kvikfjftrræktar land, sem auðið er að fft. Manitoba er hið hentugast. svæði fyrir útflytjendur að setjast að f, því bæði er þar enn mikið af ótekr am löndum, sera fást gefins, og upp vaxandi blótnlegir bæir, bar sem gon fyrir karla og konur &ð fft i,*”innu. í Manitoba eru hin miklu . g fiskisælu veiðivötn, sem aldrei breg? ast. í Manitoba eru járnbrautir mik ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ftgætir frlskólai hvervetna fyrir æskulýðinn. í bæjunum Winnipeg, Brandoi og Selkirk og fleiri bæjum munn vera samtals um 4000 íslendingxr. — í nýlendunum: Argyle, Pipestone Nýja-íslandi, Álptavatn*< ^hoal Lake Narrows og vesturströnd Manitobt vatns, munu vera samtals um 4000 íslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk mu er ætlað að sjeu 000 íslendingar. í Manitoba eiga því heima um 8600 fslendingar, sem eigi munu iðr&sl þess að vera þangað komnir. í Man! toba er rúm fyrir mörgum sinnuœ annað eins. Auk þess eru í Norf- vestur Tetritoriunum op British Cc lumbia að minnsta kosti um 1400 Íp endingar. íslenzkur umboðsm. ætíð reiði. búinn að laiðbeina fsl. innflytjenduœ Skrifið eptir ný justu upplýsinp uro, bókum, kortum, (allt ókeypis'. Minister #f AcricuHure & Immirgation Wtnnipbp. Manttop.a PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH Portape 1» Prairie og s'adir h<?r á milli: Fer daglega rrma i surmid, 4.20 e m. Kemur:—manud, miövd, fost: 1 10 e m; þriðjud, fmtud, laugi rd: lo 25 f m LAKE BRaNCH—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; k m sama dag 10 20 Kem til Oakland s d 9 ‘2o; íer s d 9 30 MORRIS-BRANDON BRANCFI. Morris. Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixu t. og Föstudag 10.40 f. #1. Kemur hvem þridjud. Fimml- og Laugardag 4.40 e. m. CHAS.T FEE, r.-tr A.st. H' SWINFORD, Gen - Ajentj Winnip Islcuzkar Ilirkiir til s",u hjá H. S. BARDAL, 557 Elgitt Ave., Wiunipeg, Man. • °e S. BERGMANN, Garöar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert............... 55 Almanak þjóðv.fél '98, '99 og 1900 hvert 20 “ “ 1880— '97, hvert.. 10 •* “ einstök (gömul).... 20 Almanak O S Th , 1.—5. ar, hvert...... 10 Andvari og stjornarskrármáliö 1890 .... 80 “ 1891......................... 30 Árna postilla i bandi.........(W).. .. 100 Augsborgar’róaristringin............. 10 Alþingisstsöurinn forni.........?.... 40 Ágrip af náttúrusögu meö myndurn...... 60 rtrsbætur bjóðvinafélagsins, hvert ár. 80 ÁrsbæWur Bókmentalélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Pétuvssonar................. 20 Bjarna bænir........................... 20 Bænakver 01 Indriöasonar............... 20 Barnalærdómskver II H.................. 20 Barnalærdómskver Ktaveness........... 50 Barnas'dmar V B.............'......... 00 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.......I 50 ‘’ í gyltu bandi........ 2 75 “ i skrautbandi ........2 70 Biblíusögur Tangs i bandi.............. 40 B'agtræöi II Sigurðssouar.............1 15 Bragfræði Dr F J....................... 40 Björkin Sv Símonarsonar.............. 20 Barnalækningar L Pálssonar............ i.C Barnfóstran Dr J J..................... 15 Bókasafn alþýðu i kápu............. 30 “ ( bandi...........120—»00 Bókmenta saga I (F Jónss).......... So Barnabækur alþvðu: 1 Sta rofskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með So rnynd i b.... 60 H dtiðaséngvar Bp...................... 60 Sex sunglug.......................... 3o Chicago-fór mín: M Joch................ 2ö Dönsk-ísletuk orðáíók J Jónaw 1 g b....2 10 Donsk lectrasbók f> B og B J i bandi. .(G) 75 Daufastundin........................... 10 Dýravinurinn........................... 25 Draumar brir........................... 1“ Draumaráíning.......................... 10 Dæmisögur Esops i bandi................ 40 Daviðfs lmar V B i skrautbandi.........1 3 Enskunánisbók Zoega....................1 20 En-k-<slenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunamsbók II Briem.................. 50 Eðlislýsirg/ jarðarinnar............... 25 Eðlisfræði............................. 25 Efnalræði ............................. 25 Elding Th Ilólm........................ 65 lina lifið eftir séra Fr. J. Berg^ann.. 2 Fyista b ik Mose....................... 4o Fostihugvekjur...........(G)........... 60 Frétt r frá ísl ’71—’93....(G).... hver 10—16 Forn ísl. rimnafl........................... 40 ry x-ir-J esti*n■ “ Fggert Ólafsson eftir B J............... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi '89. . 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M............... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo “ Hvernig er farð með þarfasta þjón inn? eftir Ó Ó....,........... 2" “ Heimilislffið eftir ó Ó................. 15 “ Hæitulegur vinur....................... 1*' “ ísland að blása upp eftir J B...... 10 “ Lifið i Keykjavlk eftir G P............. 15 “ Mentnnarast. á ísl. e. G P 1. og 2. 2" “ Mestnr i heimi e. D ummond i b. . . 20 “ O’bogabarnið ettir ó Ó.................. 15 “ Svritahfið á íslandi eítir B J ......... 10 “ Trúar- kirkjyllf á fsl. eftir 0 Ó .... 20 “ Um Vestur-Isl eftir E Hjörl........ l5 “ Um harðindi á íslandi........(G).... 10 “ Um mennint’arskóla efiir B Th M.. 30 “ Um matvæli og munaðarvörur. (G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtamr, I—Vb.........6 lo Goðafr- ði Grikkja og Rómverja.............. 75 Grettisljóð efiir Matth Joch................ 7o Guðrún-Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göncu Hrolfs rlmur Grðndals................. 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ ib..(W).. 55 Uuld (þjóðsögur) r—5 hvert.................. 2o “ 6. númer................. 4o 'lvárs vegna? Vegna þess, I—3, öll..... 1 ðo tlugv. mi-sirask. og hátiða eftir St M J(W) 25 Húst’fla í bandi...................(W) 35 Hjálp ( viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræ i.......................... 20 Hön.ép, lœKningaliók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi ( gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin...........(G).,5 75 Iðunn, sögurit eftir S G.................... 4o Islenzkir textar, kvæði eftir ýmsa.......... 2o íriandssaga þorkcls Bjarnasonar í bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins............ 60 Jón Signrðssr n (æfisaga á ensku)........... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför........... 10 Kenslubók i dönsku J þ og J S... .(W).. 1 00 Kveðjuræða Matth Joch.................. lo Kvöldmrfltiðarbörnin, Tegner........... 10 Kvennfræðarinn.........................1 00 igyltubandi..........1 10 Kristilcg siðfræði i bandi.............1 5o i gyltu bandi........1 75 Leiðarvisir (isl. kenslu eftir B J.... (G).. 15 Lýsing íslands.,............................ 20 Laudlræðissaga ísl. eftir J> Th, r. og 2. b. 2 25 Landafræði II KrF........................... 45 Landafræði Morten Hanseus................... 35 Landafræði þóru Friðrikss................... 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi............. 20 Lækningabók Drjónassens................1 15 X.eilEplt • Hamlet eftir Shakespeare.............. 25 Othelio “ 26 RómeóogJúHa “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einvrsson 50 1 skrautbandi..... 90 Herra Sólskjöld eftir H Briem.... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson ( b.. 4o U tsvarið efttr sama.......(G).... 3o “ “ íbandi........(W).. 5o Vikingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen So Helgi magri eftir Matth Joch.......... 25 “ í bandi......................... 4o Strykið eftir P Jónsson............... lo Sálin hans Jóns mins.................. 3o Skuggasveinn eftir M Joch............. 60 Vesturfaramir eftir sama............. 2o Hinn sanni f>jó*vilji eftir sama. lo Gizum þorva'dsson .................... lo Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir índriða Éinarsson 5o lajod íuœll • líjarna Thorarensens..........*... 95 “ ( gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd............ 65 Bened Gröndals........................ 16 Einars Hjö-leifssonar................. 25 “ i bandi....... 50 Einars Benediktssonar................. 60 i skrautb....1 10 Gfsla Thorarensens i bandi............ ýð Gisla Eyjólssonar............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar..............1 10 Gr Thomsens.......................1 10 i skrautbandi.........1 60 “ eldri útg..................... 25 Hannesar Havsteins.................... 65 i gyltu bandi.... 1 10 I. b. i skr.b.... I 40 II b. i skr.b.. ..1 60 II. b. i handi.... 1 20 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar..................1 25 “ i gyltu b.... I 65 Jóns Ólafssonar i skrautbanJi......... 75 Ól. Sigurðardó'.tir................... 20 Sigvalda J ónssonar................... 50 S. J. Jóhannessonar .................. 50 “ i bandi....... 80 St Olafssonar, I.—2. b..................2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.................I 50 Sig. Breiðfjörðs................ 1 25 i skrautbandi............1 80 Páls Vidalíns, Visnakver................1 60 St. G. Stef.: Úti á viðavangi....k 25 þorsteins Erlingssonar................ 80 “ i skrautbandi. 1 20 J. Magn Bjarnasonar................... 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá).... 80 ]>. V. Gislasonar................ G. Magnússon: Heima og erlendis... Mannfræði Páis Jónssonar...........(G) 26 Mannkynssaga I’ M, 2. útg. í bandi.....1 10 Mynsteishugleiðingar........................ 76 Miöaidarsagan............................... 75 Nýkirkjumaðurinn............................ 00 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 00 ! Noiðurlanda saga......................1 00 Njóla B Gunnl............................... 20 Nadechda, söguljóð.......................... 20 Prédikunarlræði H H......................... 25 Frédikanir P Sigurðssonar í bandi. ,(W) . rt 60 “ “ ikápu.............1 00 Passiusalmar í skrautbandi.................. 80 . 60 ReikningsVok E. Briams...................... 4» Sannleikur Kristindómsins................... lo Saga fornkirkjunnar 1—8 h...............1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 26 Stafrófskver ............................... lg Sjálfsfrxðarinn, stjörnufraeði i b,A><-..... 35 jaj«r*tSl 30 Hallgr Péturssonsr Sýslumannaæfir ra“‘2 bindi [5 hefti]....3 A&’ Snorra- Erlda.................•.........1 25 í-'upplement til Isl. Ordboger 1—17 1., hv f>0 Sdlmabókin.......... 8oc, 1 75 og # s* Siðabótasagan........................... Sobtvxí* • >aga Skú'a loudfógeta.................... 15 Sagan al Skáld-Ilelga................. 15 Saga Jóns Espólins................... . 6A' Saga Magnúsar prúða...................... 30 Sagan af Andra jarli..................... #® $aga J orundar hundadagakóngs.........1 15 Árni, skaldsaga eftir Björnstjerne...... 50 “ i bandi............................. 75 Búkolla og skak eftir^(juðm..Jrriðj.... 16 IrúðkaupslágílTeiTir 'mðrnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna J........... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson....... 25 Forrsöguþættir I. og 24 b ... .hvert 49 Fjárdrápsmál i Húnaþmgi............... 20 Gegnum brim og boða...................I 50 “ i bandi.........1 50 Jökulrós eftir Guðm Hjaltason......... 20 Konungurinn i gullá...................... 15 Kári Kárason............................. 20 Klarus Keisarason...........[W]....... 10 Piltur og stúlka ........ib...........,.l 00 * i kápn....... 75 Nal og Damaianti. forn-indversk saga.. 25 Kandl ur (. Hvassafelli i bandi.......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna................. 2» Smasögur P Péturss, I—9 i b . h-ert.. 23 “ handa ungl. eftir OI. OI. [G] 2« “ h nda börnum e. Th Hólm. 15 Sögusafn ísafo.dar I, 4 og ð ar, hvert.. 4o “ 2, 3, 6 og 7 “ .. 85 “ 8, 9 og ro “ .. 25 Sögusafn þjóðv. unga, 1 og 2 h., hvert. 95 “ 3 hefti........... 3o ögusafn þjóðólfs, 2., 3. og 4......hvert 4o “ “ 8 , 9. oa lo... .611 Co Sjö sögur eftir fræga hofunda............ *o Valið eftir >næ Snæland.................. 5® Vonir eftir E. Iljörleifeson.... [W].... M Villifer frækni....................... 2o þjóðsögur O Daviðssonar i bandí....... 55 “ lóns Árnasonar 2, 3 og 4 h. .8 IS þjoösogur og munnmæli, nýtt safn, J.f>oik..l 60 “ ’* 1 b. I 00 Íórðar saga Gelrmundarsonar.............. 25 áttur beinamálsins.................... 10 Æfintýrasögur............................ 15 I » 1 e n d i n g a sö e n r: I. og 2. íslendingabók og landnáma 33 3. Haröar og Hólmverja.............. 15 4. Egils Skallagrimssonar........... 50 5. Hænsa f>óris...................... 10 6. Kormáks....................... 2o 7. Vatnsdæla...................... 2« 8. Gunnl. Ormstungu................. 10 9. Hrafnkels Freysgoöa............ l° io. Njála........................... 70 II. Laxdæla.............*......... 4o I2. Eyrbyggja..................... 3“ 13. Fljótsdæla...................... #5 14 Ljósvetninga...................... 95 ið. Hávarðar Isfirðíngs.............. 15 l6. Reykdoela...................... 20 17. þorskfirðinga................. 15 18. Finnboga ramma.................. 20 19. Víga-Glúms...................... 2o 20. Svarfdœla...................... 2» 21. Vallatjóts...................... io 22. Vopnfirðinga.................... ro 23. Floamanna...................... 15 24, Bjarnar Il.tdælakappa........... 20 25 Gislr Súrssonat.................. 3> 26. Fóstbræðra.......................25 27. Vigastyrs og HeiSarvSga......... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sugur] 3 stórar bækur i bandi.........O'H' "4 “ óbundn'r............... .[Gj.. .3 35 Fastus og Ermena..............[W]... 10 Görgu-Hrólfs saga......................... r» Ileljarslóðarorusta...................... <o Hulfdáns Barkarsonar,.^^.-. ...... 10 ftðgni og Ingibjörg enir Th Hólm....'... 25 Höfrungshlaup............................. ao Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyTri partur 40 “ siðari partur................... 80 Tibrá I og 2. hvert................k... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: i. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi ............i 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............i oö “ i gyltu bandi.............t 50 SouBrbœlcav t Sálmasongsbók (3 raddir] P. Gufj. [W] 75 Nokkur 4 rodduð sálmalög............... 60 Söngbók stúdentafélagsins.............. 40 “ “ i bandi..... 66 “ “ igyltu handi 75 Stafróf söngftæðinnar................. 4o Tvö aönglög ettir G. Eyjólfsson........ 15 XX Sönglog, B f>or5t...................... 4» Isl songlöe I, H H...................... 4o Svafa utg. G M Thompson, um l mánuð 10 c., 12 mánuði...............t eo Svava i. arg............................ 60 Stjarnan, ársrit S B J. t. og 2....... to “ með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld - lo Tjaldbuðin eftir H P i. loc., 2. I0c„ 3. 25 Utanför Kr Jónassouar..................... 20 Uppdráttui fsíards a einu blaðj.......i 75 “ eftir Morten Hansen.. 4o “ a fjórum blöðum....3 50 Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vestuifaratúlkur Jóns Ol............. 50 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbæ'ir við y-isetnkv.fræði •• ..20 Yfi'setukonutiæði........................ 20 Ölvusárbrúin ..............[W]..,. 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 3i Blod og- tlmavlt ■ Eimreiðin i. ár................. 60 “ 2. “ 3 hefti, 40e. hvcrt..l 20 “ 3- “ “ l 20 4- “ “ l 20 I.—4. árg. til nýrra kaup- enda að 6. árg........2 40 5. •• ,ao Lögfræðingur..................... 5.-, Öldin I.—4. ár, öll frá bj-ijun........i 75 “ ( gvltu bandi...............I 6j Nýja Oldin hvert h.................. 25 Framsókn....................... 4:) Ver*i ljós!.......................... gj & S þjóðólfur............................ 60 þjóðviljinn ungi.......[GJ....I 40 Stefnir......................... 75 Dagskrá.........................i 50 Bergmálið, 2Sc. um ársfj...............i 00 Haukur. skemtirit............... 80 Sunnanfari, hvert hefti 40 c.... 80 Æskan, unglingablað.................. 40 Good-Templar'.Tir-jTÍ*: Tl HV5u K vennblaðið.......................\ 60 Barnablað, til áskr. kvennbl. 15e.... 30 Freyja, um ársfi. 25c............1 oc Frikirkjan....................... Eir, heilbrigðisrit.............. Menn cru beðnir að taka vel eftir þi i að allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir afl- an bókartililinn, eru cinungis til lijá H.S. Bai - dal, en Her sem merktar eru meðstaftium(G), eru cinungis til hjá S. Bergmann, aðrar bækur hafa þeir t’áðúi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.