Lögberg - 01.02.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.02.1900, Blaðsíða 1
LttGBKRG er gefift út hvern fimmtadag af The Lögberg Printino & Purlish- ING Co., aS 309Yi Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. LöoBitRO U published every Thursday by THR LoGBERG l'RINTING & PUBLJSH ing Co., at 309% Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba.—Subscription pric » $2.00 per year, payable in advanee. — Single copies ;, cents. 13. AR. Winnipegr, Man., flmmtudagitm í. februar 1900. NR. 4. Í-HOIVIE LlFE ASSOCIATIÓN OF CANADA. (Incorporat^d by Special Act of Dominion Parliament). Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, F.SQ. Ptesklent. General Manager. IUUiulstóII $1.000,000. Yflr fjöjrur hundvuð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðanui verzlunairrv'im ofc peninRarnenn í Manitoba og Norövesturlandinu keypt, Home Lifk hcfur þes vecna meiri stjrk og fylgi 1 Manitoba og Norövesturlaudinu heldur en nokkurt annad iífsá- byrgðar-félag. Líf»ábyrzrt«r-«ikf'-(eln1 Homb Lipb félasrsi s eru alitin, af ðllum er gja l>au, að vera hið fullkomnanta ab.vraðar-f.vrirkotrulng er nokkru ¦inni nefurboöist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskilin og laus við ðll tvi- r»ð orð. Dánnrkröfur borgaðar .samstundis og sannauir um dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Oll skirteini félagsins hafa akveðið peninga-veiðmipti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- fttlag býður. . ... Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fynrkomulag hja Eða w. l/w%/%^. ARNA EGGERTSON, Geneual Aoent H. WHITE, Manaoer. MClNTYRE Bl„ WINNIPEG, MAN. P. 0. Box 245. Frjettir. €ANVDl. H'nar sjö aukakosningar til satubands þing->ins f'Sru þannirr, að frj'Uslyndi flokkurinn vann sex at' Þ««m, 03 í hinu eina kjörd*mi, er afturhaldsmenn unnu (þeir höfðu þaíJ áður), minkaði meirihluti þin<f manns peirra úr hundruðura niður Í90. ______________ þing Ontario-fylkis kemur samao í Toronto hinn 14. þ. m. Sambands-þingið kemur Raman í Ottawa í dag.- Mr. J. A. M»cdon- ell, þingro. fyrir Selkirk-kjord., 02 Mr, R. L. Richardson (ritstj.blaoVnns Tribune, hér í bænum), þingni. fyrir Liisgar-kjördæmi, eru komnir aust ur og verða við þingsetninguna. tTLÖNO Ekki hefur Bretum enn hepn- ait aC komnst til Ladysmith eða vinna neinn bug á Búura. Bretar n>U5u að vlsu hæðiuni Spion Kop, er vér skýrðura frá í síðasta blaði að þeir væru að reyna að vinna, en þeir g4tu ekki haldist þar við sökura vatnsleyis og skothríðar fra öðrum v(gjum Búanna þar í nín 1 svo þúr yfirgAfu hæðina og mest alt lið Breta þar hólt aftur suður ytir Tugela-fljot. Warren general ^ar fyrir herdiild þeirri er nili hæVimi. Og sýndi hann, foringjar hans cg lið hina mestu hugprýði og hreysti, en þvl miður varð si signr að engu gagni I bráðina og all dýrkeyptnr, þvl þar fóllu 17 menn, 233 særðust og 6 vantar.—það litur út fyrir, að Bretum takisfc ekki að brjótast í gegnum varnarlínu Báanna á. þess- um stoðvum, til Ladysmith, án þess að það kosti of mörg mannsbf. Buller general, sem er æ^sti forin^i yfir Tugela h«rnum, sag^i þó í ávarpi ttl manna Warren's eftir baidagann við Spion Kop, að þeir hefðu unnið l«iðina til Lidyraiith 0» að hann vonaði að hinn yrði komina þangað aö einni viku Hðinni. Sumir geta þess samt til, að Buller rauni nú halda liði sínu vestur I Orange-frí- ríkið og taka helztu bæi þar, og fara svo þaðau norðaustur til Ladysinith, «f biarinn verði þ4 ekki biiinn að gefast upp fyrir Búum.— það er *ogt *ö hrepka he.rnuui vestar I l&ad- inu lnti tekist að losa Mafeking ^r ums trinu, en Kimberley er enn uin setin af Bi'ium. Síðustu fréttir Segja, a^ birgðir Bía af tilbúnum skotum fyrir riftla þeirra séu 4 þrotum, og a"> verksmi*'ia þeirra í Johanneab.,en hýr til sprenjjrikúlur f'vrir fallhi.sstir. h irl eyðilagst af eMi 20 f. m., sein er talið óbætanlegt tj<ía fyrir Báa. Brezkn parlamentið kom sam- an í London f fyrradag (30 j m.) og var hið helztn, sem minst var A í h tsætisræðnnni, rtfrifiurinn I Su^ur Afrtku. Mttin úr mótstð^ufiokkn ura fiiru allhörðuinorðuui um stjiírn- ina út-if riðsmensku hennar í sam bandi við ófriðinn. Rússakeisari hefur auglýst, a^ hann veiti Finnura aftur ýms af réttindutn þeim, er stjiSrn hans svifti þi fyrir eitthvað tveimur árum aíð- an. Keisarinn mun gera þétta til þess að Finnar stökkvi akki burt úr landinu i stórh^pum, eins og þeir hafa gert s'ðnn þeir voru sviftir hin- um fornu réttindum sinum. K\\I*\K<U11V. Eldsbruni,allmiki]l, varð í Cass elton í Norour-Dakota í fyrrada,', ger skaðinn metinn á §50,000. Con^ress Bnndaríkjanna hefur nýlega gert fulltrna Utah-ríkis, fjól- kvænismanninn Koberts, rækan úr neðri deildinni, sem hann var ko9- inn fyrir, og mælist þetta hvervetna vel fyrir. það er nú óhætt að segja, að uppreistin á Philippine-oyjunum sé í rauu og veru alveg bæld niður, oj; að nú sé ekki annað eftir en að ni trausti og vináttu uppreistar-þjoð- Hokksins, Tagala. Ófriðurinn hef- ur kostað Bandarikin færri hermenn en við mátti búast, því einungis urn 350 menn hafa fallið á vígvelli, en um 700 rnenn hafa dáið úr sóttum, og nokkrir úr sárum. Rikisstjorinn í Kentucky, William Goebel, var skotinn ef til vill til bana í fyrradag úr glugga á stjiirnarskrif- j .stofura r kisins. Ovíst er enn hver níðingsverkið vann, en maður nokk- ur hefur verið tekinn fastur, grun- a"rar um að vera hinn seki. Mil um það, hver væri hinn réttkjörni rikisstjiSri, var fyrir rótti þegar Ooebel var skotinn, og fóll dómur < því sama dag og O >ebel var skotinn og hljóðaði þannitf, að hann væri rétt- kjr>ri'in. Verk þetta hefur vakið fjarskal. hugar-æsing í lólkiuu í Kentucky, sem von er. Bandaríkja-st.j^rnin er að yfir- vega tillögu um að byggja&farmikla stífiugarða í suðurhluta Rau"Sár- dalsins, til þess að geyma sumt af vatni því, er rennur ( áni, í leysing- um og vatnavöxtum og hindra á þ mn hatt að áin fl ii yfir b ikka sína í norðurhluta dalsins í fl íðum, eins og koraið hetnr fyrir. þetta mundi einnig hjálpa siglingura ura ána-, þvi hinu sttflaða vatni verður hleypt í •ina þegar t henni lækkar. þið er gert ráð fyrir, að stítiur þessar rauni kosta um 1 niiljón doll. St. Andrew's strengirnir. Eius og vér gAtum ura í síðasta b'aPi voiu,og eins og lesendur vorir sjA & auglysingu frá optnberraverka deild- iani í Ottawa, er birtist 1 pessu blaði, p\ er malefnið um að ^era Rt. Aud- rt'w's stretifíina skipgenjra komið svo Ungt, aC S'robands stjórnin er reiðu- búin til að veit* móttöku tilboðum um að vinna verkið, sem ámtlun hifur vorið geið um að muni kosta hatt upp I 'iina miljrtn dollara. I>art er gleðilegt, ift þptta mal er komið svo'ia vel á rekspölinn, pvf eins og vér höfum marpsinnis tekið fram 1 b'aíi voru, p\ ep sfarf^ýðingarmikiP fyrir fylkið i heild sinni að R^uðá sé gerð skip /erg bingað til Winnippg1, svo að Oil skip. er jjanga 4 Wint ipeg vatni, get -cnmist hinyno, en férllagi eru p^ssar 'yrirhugiiðu innbætor a stren^rjunum p>y^ingi»ri.\iklar fyrir fbfta p^sna b*jar >g p\ fem búa 1 kringum Wmn'p^g- vatu. s Uppdrættir af og r*glur fyrirhin- um fyrirh'igiflu umbðtum á strengj- 'tnnm eru nfl til »ýn\9 á skrifsiofn v«rkfraBðings san.bands stjrtrnarinnar hér í bwnum, og h^fum vór skoðað uppdrætti þessa og r glur all-nakvæm- lega. Og f>« eð vér fmyndum oss, *ð mörgum lesendum vorum þvki fróðleurt að fá lysingu af pessum fyr- irhuguðu urabótum, pX birtum vér hér fyrir neðan stutta lysingu af peira Aðal umbisturnir verða í því innifaldar, að þ^ð & að bysrerja 800 fett langaa stiflugarð þvert yfir áoa, uílnegt tveimur mllum fyrir ofan (-tunnan) Lower Fo-t Garry (vanal nefnt Stone Fort), l,il00 feta langan skurð (við vest trenda stíflugarðsins) yfir dalítið nes, eina sk'pikví með lokum í báðum endum, 215 feta langa og 45 feta breiða, í skurðiaum, oj dypka fljótið (með graftrar-vélum) a hór ura tn 1 400 feta lðngu svæði. Skipikvíin, sem verður helzti liðurinn í umbótunum, verður mjög rammgjör og bygð ár höggnu grjöti Hún verður 215 feta löcg og 45 feta breið, eins og áður er sagt, og stein- veiígirair verða 38 fet ii h»ð, svo a' vatnið í kvfnni verður 30 feta djtip þegar d^pst er í henoi, en þegar grynst er í henni verður va'nsdýpið 11 fet. Lokurnar í endum kvfarinnar verða 6r stáli, og á hliðum kvfarinnar verða rennur til að fylla hana og tæma. Frá kvínni, sem verður vestan- vort við 4na, & að l'g^ja skipiskurður 1500 fet npp með ánni, og verður h*on 100 feta breiður oíí vatnsd^pið í honum 11 fet. Hliðar hans verða hlaðnar upp úr forngryti, og mun hann því verða laglegur að aja. Inn- gangurinn f slsurðinn, frá ánni, verð- ur að mestu leyti ör tróbúkkum, fylt- \im m«ð grjót"., og verftui þessi pvrtur 290 f-t a Iengd. Frá neðri endi kvf- arinnar verflur skurðurinn 400 fet & l^ngd og l'ggur þar út að anni, en frá mynni h*ns verður áiu dypku* ttieð vólum um 300 fet út. s\o að þar ver^i 9 feta dy*pi. Stfflugarðiirino, er 4 nð ráða vatasliæ'íinni í áuni, a að i'ggja frá s-vipakvfnni yftr að ft'istnrbikka ár- innar. Hann verður 800 fet & 'engd, eins og sky t er frá að ofan. Garður þessi a að vera úr sements-stfypu að innan, en íir hor/fi'nu forng ^ti að ut- an, or á að vera 32 fet 1 þyktí'tr neðst, en dr*yast sðan að :é-, svo hann ver^i 18 fnt og 5 þuml. að þykt efst I stífl igarðintim eiga að vera sjíi brú- arstrt'pir og tveir end<stólpar, og ennfremur verða & honum nokkrar flrtAjímtlir, ae-.m op ig má og lo>a. Bröarstrt'pirnir og endistólpirnir verAa þannig útbúnir, að byuifj* ma brft 4 þeim, eu af brúani ma htfa fit búnað t'l art hloyp* ni^ur á stíflu- garðina hreifanleorum va nslokum, svo að stíflaa yrði 12^ feti hærri. B tiin og lokur þ^ssir verða saost fkki intiifaldar i s»mning'um, sem nú hefnr Terið augtystur, heldur er ætlnst til að sérsraKur stmningur verði gerðnr ura bjstgiog þess sfðar. Si, sem k;nn að bjóða f og gera samning um verkið, ft að vinnaþirt undir umsjí5n verkfræf ings stjórnar innir hé^ 1 baanum, og verður alt að vera gert þannig, að hann sé áoægður með það. 34, sem semur um að \inna verkið, verður að ganga svo ft4 iVllu fyrir tipphanðina, er hinn by^st til að gera þafl fyrir, að skipaferðir '¦eti byrjað eftir akwrðinum og kvfnni. I samt ingnnm verðnr grein wm að »4, er ti kur að pé? verkið, l4ti fara vel uin verkamenn sfna að Hl!u leyti og sjai heilsu þeirra borgið. t> \tta 4- kvæði er f samræmi- við lög fr4 s'ð- sata sambands þingi um meðf«rð manna er vinna við þessh4ttar verk, 'ö ', sem voru samin útaf illri með fnrft 4 mrlnniirn er nnnu við bygtj ingu Oows Nest Pass-jarnbrautarinn »r.— V-rkinu verður að vera lokiO innan þ'igsrja 4ra fr4*þvf samningur- inn uti þs.ft er undirsknfaður. Nfi þegar eru allraargir menn að verki við strengina, og eru þnir að hú\ út tilfærur til að n4 upp stórum st«inum, sem eru hé- >>g hvar & sk pi lniðinni f strentrinn im, fyiir ofan þann stið ssm skipakvíin 4 að verða, >g ur.d'rbfia umbæturnar á akipa leiðinni að ðrtru leyti.— Strengirnir f Rmðft, milli Winnip°g og Selkirk, ná yfir hé" nm bil 11 míl ir. Herrnarleiai lœknast ekki með áburðum, því áhrif þeirra ná ekki til þess hluta eyrans, sem sýkin er f. l->að er að eins til ein aðferf til að lækna heyrnarleysi, og það er með meðölum sein verka á taugakorfi og slímnimnur líkamams. Heyrna' leysi orsakaat af því að himnur, sem ligsrja í pípum inn af hlustmni, veikjast; kemur þá vindsuða í eyrað og heyrnin deprast. Ea lokist pipur þessar heyrir maður ekkert. Og nema h^gt sé að útrýma sýkinni tir píp- um þi'ssum vei-ður lieyrnarleysi varan- legt. I 9 tilfellum af 10 orsakast þetta af Catarrh, sem ekki or annað eti sýktar álímhimuur. Vér gef um eitt hundrað dollara fyrir hvert heyrnarleysis-tilfelli (sem orsak- ast af Catairh) sem ekki Iteknast við að brúka Hall's Catatrh Cure. Skrifið eftir its upplysingum til F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio. Til sölu í öllum lyfiabtiðum, 75c. Hall's Family Pills eru þœr beztu. Samkoma Kvennfélag Tjald .úðarsafnað- ar Seldur kfíkuskurðar-samk. & Northwest Hall næsta minu- dagskv. (5. þ. m.) kl. 9. 1. Violin Soo—„Annie Laurie" (with variation).........Th. Jehnston 2. Ræða—fynr hönd giftrar koou. .. ..................G. Johnsoi 3. Indepocitia MiTTch,.,,......... ..Paul Dilman og Th. Johnston 4. Raíða—fyrir httnd ungrar stúlku .. .............B. L. Baldwinson 5. lnstrumental Music............. .........Dalmann og Johnstot^ 6. Kökuskurður og veitiogar..... 7. Dans—( Paul Olson st^rir honum)> & CO'S SÉRSTÖKU KJÖRKAITP ÞESáA VtKU. 25 strangar af efni í WRAPPERS, alla vega litt, röndótt og rósótt. Hvar^ sem yður þykir fallegast á 10 cts. yarðið- 'Ný Elder Flannels í Dressing Jackets og Wrap- pers, 20c., 25c, og 30c. yarðið 20 strangar af 32 þuml- unp;a breiðu Flanneletie, ljós- leitt og dökkleitt, á 7 ceats yarðið. Kin tegnnd af kjólaefni, slótt eða rósótt, tvíbreitt, á 25c yarðið. Sórstakur afsláttur gcfian þessa viku af Jackets og ujsters. Carsley $c Co.f 344 MAIN ST. Hvenær sem þér þurflö að fá yður leírtvu til mið- degisverðar eöa kvcldverðar, eöa þvotta- á*-ðld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulínstau, eöa glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., |>á leitiö fyrir yöur í biíðinni okkar. Porter $c Co„ 830 Mjlin Sthbbt.j ????????»?????????????????? \ TUCKETT'S ! ÍMYBTLE CUTl Bragö-mikiB ? Tuckett's Orinoco ? ? Mjö({ t E>œgilegt Bezta Virgínia Tobak. ? ? ? ??????????????????????????< Ungir menD, 16 ara o f>ar yfir <ettu að læra telegraf og járnbrauta- hókhald. Skóli vor «r ftlition, af öll- um jarnbrauta félögutn, sá bezti tf þessu tagi sem til er. Vór hjalpuui lœrisveinum^ vorum til aö fa sér stöð- ur þegar þeir eru búnir. Skrifið eftir uptrl^sinpum. MOHSB SCHOOL OF TelEGKAPHT, ASHKOSH, Wlg.,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.