Lögberg - 01.02.1900, Side 1
Lögrbrg er gefiS fit hvern fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ING Co., aS 30934 Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á tslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Lögbsrg is published evexy Thursday
by ThP. I>OGBERG l'RINTING & PUBLJSH
ing Co., at 309)4 Elgin Ave., Wnni-
peg, Manitoba.—Subscription prico S2.00
per year, payable in advanee. — Single
copies i cents.
13. AR.
Winnipeíf, Man., flmnitudaginn 1. februar 1900
NR. 4.
Home Life
ASSOCIATION OF CANADA-
(Inoorporat“d by Special Aot of Dominion Parliament).
Hon. R. HARCOURT, A. J. PATTISON, Es<j.
Piesiclent. General Manager.
IIUIiulstóH $1.000,000.
Yflr fjögnr hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmrmn og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt, Home Life hefur þes vegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
Líf'*ábyrz»la*-.«kí'-teini Home Lifk félagsi s eru Alitin, af öllum
er sjá tau, að vera hið fullkomnaHta ábyraðar-fyrii korrulag er nokkru
•inni hefur boðist. Þau eru sýki t prentuð, auðskilin og laus við öll tví-
r»ð orð. DánHrkvöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföllin
hafa borist félaginu.
Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár.
Oli skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 8 ár og
er l&nað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Genehal Agent.
H. WHITE,
McIntyre Bl„ WINNIPEG, MAN.
P. 0. Box 245.
Frjettir.
cmoi.
H'nar sjö aukakosningar til
sambands þingsins fúru þannig, að
frjálslyndi Bokkurinn vann sex af
þ®im, og í hinu eina kjördæmi, er
afturhaldstuenn unnu (þeir höfðu
þaJJ áBur), minkaöi meirihluti þing
manns þeirra úr hundruðutn niður
í 90. ____________
þing Ontario-fylkis kemur
saman í Toronto hinn 14. þ. m.
Sambands-þingið kemur saman
í Ottawa í dag,- Mr. J. A. Mncdon-
ell, þingra. fyrir Selkirk-kjörd., og
Mr. R. L Richardson (ritstj.blaðsins
Tribune, hér í bæiiuno), þingm. fyrir
Lisgar-kjördæmi, eru komnir aust
ur og verða við þingsetninguna.
tTLÖND
Ekki hefur Bretum enn hepn-
ast að komast til Ladysmith eða
vinna neinu bug á Búum. Bretar
ö'iðu að visu hæðiuni Spion Kop, er
vér skýrðutn frá i síðasta blaðt að
þeir væru að reyna að vinna, en þeir
gátu ekki haldist þar við sökura
vatnsleysis og skothríðar frá öðrum
vigjum Búanna þar í n4n 1 svo þ úr
yfirgáfu liæðina og mest alt lið
Breta þar hélt aftur suður ytir
Tugela -fljöt. Warreu geueral var
fyrir herdeild þeirri er uíði haaðinni,
Og sýndi hann, foringjar hans cg lið
hiua mestu hugprýði og hreysti, ea
því miður varð sá sigur að engu
gagni í bráðina og all dýrkeyptur,
þvi þar féllu 17 menn, 233 særðust
og 6 vantar.—það litur út fyrir, að
Bretum takist ekki að brjótast í
gegnum varnarlinu Búanua á. þess-
Um stÖðvuin, til Ladysmith, án þess
að það kosti of mörg mannslif.
Buller general, sem er æðsti foringi
yfir Tugela hernum, sagði þó i ávarpi
til manna Warren’s eftir bardagann
við Spion Kop, að þeir hefðu unnið
leiðiua tii Lidysmith og að hanu
vonaði að hanu yrði kominu þangað
að einni viku liðinni. Sumir geta
þess samt til, að Buller muai nú
halda liði sínu vestur í Orange-frí-
ríkið og taka helztu bæi þar, og fara
svo þaðan norðaustur til Ladysmith,
of btarínn verði þá ekki búinn að
gefast upp fyrir Búum.— það er
**gt sð hreglpa he.raum vostar í land-
inu hafi tekist að losa Mafeking úr
ums trinu, en Kimberley er enn um
setin af Búum. Síðustu fréttir Segja,
að birgðir B ia at' tilbúnum skotum
fyrir riffla þeirra séu á þrotum, og
a’i verksmi'ja þeirra ( Johannesh.er-
býr til sprengikúlur fyrir fallbissur.
bafi eyðilagst af eldi 20 f. m., seui
er talið óbætaulegt tjóa fyrir Báa.
Brezka parlamentið kom sam-
an í London í fyrradag (30 j <n.).
og var bið helztu, sem rninst var á í
h ísætisræðnnni, ófriðurinn í Su*ur
Afriku. Menn úr mótstöðuflokkn
um fóru allhörðum orðum um stjórn-
ina útaf raðsnoensku henuar í sam
bandi við ófriðinn.
Rússakeisari hefur auglýst, að
hann veiti Finnum aftur ýms af
réttindum þeim, er stjórn hans svifti
þí fyrir eitthvað tveimur árum síð-
an. Keisarinn mun gera þétta til
þess að Finnar stökkvi okki burt
úr landinu i stórhópum, eins og þeir
hat'a gert s'ðnn þeir voru sviftir hin-
um fornu réttindum sínum.
KWIUKlHIN,
Eldsbruui, allmikill, varð í Cass-
elton i Norður-Dakota í fyrradag,
g er skaðinn metinn á $50,000.
Congress Bandaríkjanna hefur
nylega gert fulltý-úa Utah-ríkis, fjöl-
kvænismanuinn Roberts, rækan úr
neðri deildinni, sem hann var kos-
inn fyrir, og mælist þetta hvervetna
vel fyrir.
það er nú óhætt að segja, að
uppreistin á Philippine-oyjunum sé
í raun og vern alveg bæld niður, og
að nú sé ekki annað efdr en að n i
trausti og vináttu uppreistar-þjóð-
flokksins, Tagala. Ót'riðurinn hef-
ur kostað Bandaríkin færri hermenn
en við mátti búast, því einungis um
350 menn hafa fallið á vígvelli, en
uin 700 raenn hafa dáið úr sótturn,
og nokkrir úr sárum.
i ________________
Ríkisstjórinn í Kentucky, William
Goebel, var skotinn ef til vill til bana
í fyrradag úr glugga á stjórnarskrif-
stot'um r kisins. Óvíst er enn hver
níðingsverkið vann, en maður nokk-
ur hefur verið tekinn fastur, grun-
aður um að vera hinn seki. Mal
um það, hver væri hinn réttkjörni
ríkisstjóri, var fyrir rétti þegar
Goobel var skotinn, og fóli dómur I
því sama dag og G >ebel var skotinn
og hljóðaði þannig, að hann væri rétt-
kjóriun. Verk þetta hefur vakið
fjarskal. hugar-æsing í tólkiuu í
Kentucky, sem von er.
Bandaríkja-stjórnin er að yfir-
vega tillögu um að byggja■afa'-mikla
stíflugarða í suðurhluta Rauðár-
dalsins, til þess að geyma sumt af
vatni því, er rennur ( ána, í leysing-
um og vatnavöxtum og hindra á
þmn hátt að áin fl ii yfirbikka sína
( norðurhluta dalsins í tí íðum, eins
og komið hefnr fyrir. þetta mundi
einnig hjálpa siglingum um ána, því
hinu sttflaða vatni verður hleypt í
ána þegar t henni lækkar. þ ið er
gert ráð fyrir, að stítíur þessar muni
kosta um 1 miljón doll.
St. Andrew’s strongirnir.
Eins og vér gfttum um í síðasta
b'aði voru,og eins og lesendur vorir sjá
á suglýsingu fiá opÍDberraverka deild-
inni 5 Ottawa, er birtist í þessu blaði,
f>á er málefnið um að gera St. Aud-
rew’s strengina skipgenga komið svo
Ungt, að s'mbands stjórnin er reiðu-
böin til að veita móttöku tilboðuro
um að vinna verkið, sem ásetlun hefur
verið geið um að muni kosta hátt upp í
eina miljón dnllara. Það er gleðilegt,
*ð petta mál er komið svona ve! á
rekspölinn, pvf eins og vér höfum
margsinnis tekið fram í blaði voru, pá
er afarpýðingarmifeið fyir fylkið í
heild sinni að R.uðá só gerð skip
gerg hÍDgað til Winnip“g’, svo að öll
skip. er ganga á Winr ipeg vatni, get’
<omist hingað, en férflagi eru pessar
'yrirhugnðu nmbætur á strengjunum
pýóingarr.úklar fyrir iböa p°ssa bæjar
>g pá aem búa f kringum Winnipeg-
vatu. s
Uppdrættir af og reglur fyrir hin-
um fyrirhuguðii umhðtum á strengj-
uaum eru nú til sýnis á skrifstofu
verkfræðings san.bands stjórnarinnar
hér í bænum, og hðfum vér skoðað
'i|)pdrætti pessa og r glur all-nákvæm-
lega. Og þar eð vér fmyndum oss,
að mörgum lesendum vorum þvki
fróðlegt að fá lýsingu af þessum fyr-
irhuguðu umbótum, þá birtutn vér
hér fyrir neðan stutta lýsingu af peira
Aðal umbæturnar verða í því
innifaldar, »ð það á að byggja 800
feta langan stiflugarð þvert yfir áoa,
nálægt tveimur mflum fyrir ofan
(sunnan) Lower F,)-t Garry (vanal
nefnt Stone Fort), l,t)00 feta langan
skurð (við vesturenda stíflugarðsins)
yfir dálítið nes, eina sk’pakví með
lokum í báðum endum, 215 feta langa
og 45 feta breiða, f skurðiaum,
og dýpka fljótið (með graftrar-vélum)
á hér um bil 400 feta löngu svæði.
Skipikvfin, som verður helzti
liðurinn í umbótunum, verður mjög
rammgjör og bygð úr höggnu grjóti
Hún verður 215 feta löcg og 45 feta
breið, eins og áður er ssgt, og stein-
veggirair verða 38 fet á hæð, svo a
vatnið f kvfnni verður 30 feta djúp
þegar dýpst er í henni, en þegar
grynst er í henni verður va'nsdýpið
11 fet. Lokurnar f endum kvíarinnar
verða úr stáli, og á hliðum kvfarinn&r
verða rennur til að fylla hana og
tæma.
Frá kvínni, sem verður vestan-
vert við ána, á að liggja skiptskurður
1500 fet upp með ánni, og verður
hton 100 feta breiður og vatnsdýpið í
honum 11 fet. Hliðar hans verða
hlaðnar upp úr forngrýti, og mun
hann pví verða laglegur að sjá. Inn-
gangurinn f skurðinn, frá ánni, verð-
ur að mestu leyti úr trébúkkum, fylt-
um rneð grjóti, og verður pessi p crtur
290 f-t á iengd. Frá neðri endt kví-
Bíinnar verður skurðurinn 400 fet á
lengd c.g liggur þar út að ánni, en
frá mynni h*D3 verður áin dýpku1'
með vólum um 300 fet út. svo að þar
ver’fi 9 feta dýpi.
Stiflugarðurino, er á »ð ráða
vatnshæðinni í ánni, á að tíggja frá
Ssipakvínni yfie að austurbtkka ár-
innar. Hann verður 800 fet á lengd,
; eios og ský t er frá að ofan. Garður
; þessi á að vera úr sements-steypu að
innan, en úr höggnu forng ýti að ut-
an, og á að vera 32 feti þyknur neðst,
en dragast s’ðan að ié-, svo hann
ver^i 18 fet og 5 þuml. að þykt efst
í stífl igarðinúm eiga að vera sjö brú
arstó'par og tveir endsstólpar, og
ennfremur verða á honum nokkrar
flóðgættir, sem op i» tná og lo>a.
Brúarstó'psrnir og endastólparnir
veröa þannig útbúnir, að byggja má
brú á þeim, en »f brúnni má hafa út
bú"að til að hl-ypa niður á stíflu-
gatðino hreifanlegum va nslokum,
svo að stíflaa yrði 12^ feti hærri.
B úin og lokur þesssr verða samt
ekki in nifaldar í samningrum, sem
nú hefur verið auglýstur, heldur er
ætlsst tíl að sérstaaur samningur
verði gerður um bygging þess sfðar.
Sá, sem kann að bjóða f og gera
samning um verkið, á að vinna þsð
undir umsjón verkfræðings stjórnar
innar hér f bænum, og verður alt að
vera gert pannig, að hann sé áoægður
með pað. Sá, sem semur um að
sinna verkið, verður að ganga svo frá
öllti fyrir upphæðina, er hann býðst
til að grera pað fyrir, að skipaferðir
oeti byrjað eftir skurðinum og kvfnni.
í sami ingnum verðnr grein am að sá,
er t' kur að sér verkið, láti fara vel
nin verkamenn sfoa að öllu leyti og
sjái heilsu þeirra borgið. D ctta á-
kvæði er í samræmi- við lög frá s<ð-
ssta sambands-þingi um meðferð
manm er vinna við þessháttar verk,
!0 sem voru sarain útaf illri með
ferð á tnönnum er unnu við bygg
ingu Oows Nest Pass-járnbrautarinn
»r.— V'rkinu verður að vera lokið
innan þ'iggja ára frá'þvf samningur-
inn um það er undirskrifaður.
Nú þegar eru allmargir menn að
verki við strengina, og eru þeir að
búa út tilfærnr til »ð ná npp stónim
steinum, sem eru hé" og hvar á sk ps
leiðinni f strengjun im, fyiir of«n
þann stað sem sk'pakvíin á að verða,
•g ur.d rbúa umbæturnar á skipa
leiðinni að öðru leyti.— Strengirnir f
Ruiðá, milli Winnip“g og Selkirk, ná
yfir bé" um bil 11 mít ir.
HeTrnarleial lceknast ekki
með áburðum, því áhrif þeirra ná ekki
til þess hluta eyrans, sem sýkin er f.
Það er að eins til ein aðferó til að lækna
heyrnarleysi, og það er með meðölum
sera verka á taugakorfi og slímnimnur
líkamans. Heyrna' leysi orsakast af því
að himnur, sem ligirja í pípum inn af
hlustinni, veikjast; kemur þá vindsuða í
eyrað og heyrnin deprast. Eu Íokist
pipur þessar heyrir maður ekkert. Og
nema h-egt só að útrýma sýkinni úr pip-
um þes_sum verður he.yrnarleysi varan-
legt. I 9 tilfellum af 10 orsakast þetta
af Catarrh, sem ekki er annað en sýktar
álímhimnur.
Vér gefum eitthundrað dollara fj’rir
hvert heyrnarleysis-tilfelli (sem orsak-
ast af Catarrh) sem ekki læknast við að
brúka Hall’s Catan-h Cure. Skrifið eftir
ðkeypis upplýsingum t.il
F. J. Cheney & Co., Toledo, Ohio.
Til sölu i ölluin lvfjatiúðum, 75c.
Hall’s Family Pills eru þær beztu.
Samkoma
Kvennfélag Tjald ^úðarsafnað-
ar heldur kökuskurðar-samk.
á Nortbwest Hall næsta mánu-
dagskv, (5. þ. m.) kl. 9.
$kogram:
1. Violin So o—„Annie Laurie" (witb
variation)..... ,Th. Jehnstou
2. Ræða—fynr hönd giftrar konu. ..
...............G. Johnsoi
3. índepontia Msich.........
., Paul Diiman og Th. Johnstou
4. Ræða—fyrir hönd ungr»r stúlku ..
...........B. L. Baldwinsoo
5. lnstrumental Music.......
........Dalmann og Johnston
ö. Kökuskurður og veitingar.....
7. Dans—( Paul GJson stýrir honum)^
(arsley
& CO’S
SÉRSTÖKU
KJÖRKAITP
ÞESSA VLKU.
25 strangar af efni í
WRAPPERS, alla vega litt,
röndótt og rósótt. Iívac) sem
yðnr þykir fallegast ó 10 cts.
yarðið-
Ný Elder Flannels i
Dressiug Jackets og Wrap-
pers, 20c., 25c., og 30c. yarðið
20 strangar af 32 þuml-
unga breiðu Flannelette, ljós-
leitt og dökkleitt, á 7 ceats
yarðið.
Kin tegnnd af kjólaefni,
slótt eða rósótt, tvíbreitt, á 25c
yarðið.
Sórstakur afsláttur gcfinn
þessa viku af Jackets og
Uisters.
Carsley & Co.,
344 MAIN ST.
Hvenær
sera þér þurflö að fá yður leírtau til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvott«-
á’’ðld í svefnherbergið yðar, eða vandað
postullnst.au, eöa glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., )>á leitið fyrir yður í
búðinni okfear.
Porter $t Co„
330 Main Stbket.j
•♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
* Æ.
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
TOCKETT’S
MTÍTLE COT
Br&gÖ-mikiB
Tuckett’s
bœgitegt Orinoco
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦ Bezta Virgínia Tobak. ♦
x ♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*
Ungir menn, 16 ára o þaryfir
ættu að læra telegraf og jámbrauta-
bókhald. Skóli vor ér álitinn, af öll-
um járnbrauta félögum, sá bezti »f
þessu tagi sem til er. Vór hjálpum
lærisveiuum vorum til aÖ fá sér stöð-
ur þegar þeir eru búnir. Skrifið eftir
uptilýsingum.
Mobsb School of Telegkapht,
Asbkosh, Wis,