Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 3
LCQBERO, FIMMTUDAGINN 22 FEBRÚAR 1900. 3 Bak við tjöldin. Jvafli ýr prlvatbréfl til ritstjóra Þjóð- ólfs, ds. I Winnipeg 4. sept. hef lengi ætlað irór að skrifa þér um eitt atriði, af f>ví að J>íi ®rt góður dreDgur og elskar ættland f>itt: Ve3tur íslendingar hafa eitt mál með höndum, þeirra aðalmkl, að efla útflutning fr& íslandi til Canada. »I.öglerg“ er ra&lgagn þessa m&ls. Blaðið fær &rl. h'itt & anoað Jjfisnnd dollara fyrir að vera innttutnÍDgsblað (immigration paper); pes3Ír peningar koma fr& Manitóbastjðrn, og eiga sumir r&ðherrar fylkisins hluti í blaö- IDU. Meðal annars kaupir Manitoba- stjórn eittpósund eintök af„Lögberg“ til að senda heim til íslands, hvort sem „Lögberg“ gerir J>að, eða lætur peningana borgunarlaust í vasa sinn. I>e8sar peningaupphæðir sj&st í stjórn- arreikningum fylkisius. Séra Jón og séra Friðrik og aðrir formenn kirkju- lagsins eru eigendur „Lögbergs“. Aðalmál kirkjufélagsins er 1 raun og ▼eru orðið fyrir löngu innflutningur frá íslandi. £>að er skoðun peirra, að sllir íslendingar eigi að flytja vestur um haf, að pað eigi að liggja fyrir íslandi að vera aðeins fiskistöð Eng- lendinga eða annara erlendra J>jóða. l’etta er prédikað fyrir fólki hór við öll möguleg tækifæri. Með pvl að „L<\gberg“ lifir á J>ví að vera inn- flutningsblað og „aðstandendur“ FlaðsÍDS hafa uppeldi sitt af innflutn- ingi fr& íslandi, þ& nota peir öll tæki færi til pess að níða ísland og telja fólki trú um, að landið sé að eyði- leggjast. Af þessu er hér komið eitt fram meðal Vestur-íslendinga, semereins dæmi í sögunni: Allir innfluttir pjóðflokkar héf, Norðmenn, Danir, Svlar, Rfissar, I>jóðverjar o. s. frv., lftla vel um ættlönd sln og óska J>eim blessunar. Vestur-Islendingar er ein- asti pjóðflokkur í Vesturheimi, sem talar illa um ættland sitt og óskar, að mannbygð eyðist p»r. I>eir, sem 1 hjarta unna ísla' di hér, J>ora eigi að niæla pví líknaryrði vegna „Lögbergs“ °R f>eirra formanna kirkjufélagains, sem stjórnarstyrk hafa fyrir að efla innflutning frá íslandi. I’essu fargi er eigi auðvelt að létta af. I>að berast nö hallærissögur heim- an af íslandi, endá segist Vilhelm Pálsson eiga að fara heim I haust til að flytja fólk af landi burt. £>að er gróðaferð fyrir hann, J>vi hann reikn- *r sér yfir sex dollars fyrir hvern dag, sem hann er i peirri ferð. Auðvitað er J>að margfalt meira en kostnaður kans og kaup er, en Manitobastjórn er ókunnug ferðakostnaði & íslandi og tröir pvi öllu, sem henni er sagt. I^essi reikningsfærsla er alls eigi S'gentinum til neins ámælis eft'r hugsunarhætti Vesturheimsmanna. Hér er talið sj&lfsagt, að hver, sem getur, reyndi að svæla sem mest öt af opinberu fé. I>ið er álitið Vestur- heimspjóðamein, sem ómögulegt sé að lækna.— En J>ó sgent fari heim héðan við og við, p& er J>að samt skoðun manna hér, að hagkvæmast verði að hafa leynilegi ötflutningsagenta heima á íslandi og er álitið, að sé"a Jóu Bjarnason só bezt fallinn til að öt- vega slíka menn. Auk Einars Hjör-'' leifssonar, sem auðvitað er sj&lfsagð- ur, er taiinn fenginn fyrir nokkru einn prestur I n&nd við Reykjavík, hvað sem hæft er í pví, Um efnahag íslendinga hér parf eg eigi að fjölyrða. Fyrirlestur Jóns Ólassonar í „Sunnanfara“ er alger- lega sannur. Ef nokkuð er, p& gerir hann sumt glæsilegra hér, en pað er. Hvorki Einar Hjörleifsson ró „Lög- berg“ hefur ritað & móti peim fyrir- lestri, enda er par eigi hægt að mót- mæla. Fyrirlestur Einars, B&lðvins, o. s. frv. eru vörugyllingar (reklamer) á pvl stlgi, sem Vesturheimsmenn einir geta gert. En pað er skoðun mín, að pö og aðrir blaðamenn & íslandi vinnið óafvitandi að ötflutuingi fr& Islaudi miklu meir, en pið hafið nokkra bugmynd um.— (Og pess vegna skrifa eg pér nö allt petta mál): Blöð ykkar—auðvitað einkum ísafold—flytja sl og æ h&ll- æris og harðindasögur frá /msum héruðum íslands. Getur verið, að sögur pessar séu sanoar. Eg held samt, að pær séu töluvert yktar, pvl pað mun vera álit en & ættlandi okkar, að pað só eigi bömaður, sem ekki kann að berja sér. Fregair um góða og hagstæða tfð eru fátiðari I blöðum ykkar. Og lltið er getið um velllðan manna, par sem hön kann að vera. En hefur pö fhugað, hvað verður um hallærissögurnar I blöðunum ykksr? Pær eru fyrst allar teknar upp 1 „Lög- berg“ og berast pannig öt um allar nylendur Vestur-íslendinga. Síðan taka prestar og aðrir formenn kirkju félagsins við söguuum og prédika fyrir fólki, sem les ekkert íslenzkt blað nema „Lögberg11 eitt, að nö verði manndauði á íslandi; pað sé pví skylda hvers manns, sem eigi ætt- ingja & íslandi, að skrifa honum og koma honum vestur. (Ef hallæris- sögurnar er i eigi nógar, pá birtast nafnlaus hallærisbréf I- ,.Lögbergi“ heiman frá Islandi). Og fólk vort er að eðlisfari gott. Menn reyi a pess vegna á allan hátt að telja ættinga sína á að koma vestur og leggja fram sinn sfðasta eyri til pess að styrkja p& til pess. E>annig eru hallærissög- urnar I blöðunum ykkar notaðar til pess að efla ötflutning frá íslandi. Að „ísafold“ flytur flestar hallæris sögur, kemur auðvitað af pví, að Einari Hjörleifssyni er eigi ókunnugt um, til hvers pær eru notaðar, pegar pær koma hingað vestur. Fyrsta frumregla fyrir blöð hér I Manitoba—sérstskiega inntíutniogs- blöð eins og „Lögberg11—er petta: Að segja aldrei annað en pað, sem gerir landið g!æsil«gt og ,,aðlaðandi“ fyrir innflytjeodur. £>ótt hér komi fyrir uppskerubrestur, vinnuleysi o. s. frv. á ymsum stöðum, pá er pess aldrei getið í blöðunum, heldur flytja pau laDgar lofgreinar um pað, hvað öllu líði vel, og pað einmitt ör peim béruðum, par sem hagur manna er erfiður. Hugsunarhittur allra Vesturheims- manna er í pvl efni gagnstæður hugsunarhætti íslendinga og annara Norðurálfumanna: Hér telja sig allir undantekningarlaust auðugri, en peir eru. Við framtal manna eru hér engin ötgjöld bundin. En hátt fram- tal eykur auðvitað lánstraust og virðing. Heima á íslandi og I öðrum löndum Norðurálfunnar segja menn sig oft fátækari en peir eru, (draga undan) vegna pess að ötgjöld peirra fara að sumu leyti eftir framtali... * * * Vér höfum ekki getað stillt oss um að birta opinberlega pennan bréfkafla frá einum fornkunningja vorum I Winnipeg, er vér pekkjum sem eink- ar sanuorðan og vandaðan maun, auk pess sem hann er n&kunnugur högum Vestur-íslendinga. Bréfkafli pessi varpar dálltið einkennilegu ljósi á ymislegt par vestra, og pótt flest af pvf, sem bréfritarinn minnist á, sé á margra manna vitorði hér heima og alveg í samræmi við pað, sem pjóð- ólfur hefur svo oft skyrt frá, pá er ekki svo altítt að fá pað svona skil- merkilega staðfest frá fyrstu hendi af áreið*nlegum og nákunnugum manui. B éf potta parfnast engra skyringa frá vorri hálfu. £>að er svo skyrt og skipulega orðað. Að eins viljum vér geta pess, að oss hefur enganveginn dulizt, að hallæris sögurnar ör blöðunum héðan að heiman hafa verið yktar og margfnld- aðar 1 „Lögbergi“, en vér ætluro, að pað hafi pó fengið minna smPaefni I pesskonar sögur ör £>jóðó!fi en sum- um öðrum blöðum—að vér tölum ekki um ísafold—.En höf. fer alveg létt I pví, að andmæla peim volæðis, og barlómstóu, sem svo oft bólar á meðal landa hór heima—stundum alveg að ástæðulausu. £>essi slfeldi eymdaróður er kynfylgja vor Islend- inga, sem lengi hefur við oss loðað og gert oss hið mesta tjón I augum erlendra pjóða. Vér pyrftum að kveða pann draug niður sem allra fyrst. Ve tur íslendingar virðast hafa losað sig við hann að mestu. Að minsta kosti er hann ekki l&tinn vera mikið á ferli opinberlega. £>air sjá hvað pað gildir: að enginn maður mundi vilja flytja pangað, ef peir væru ávslt aö barma sór opinberlega yfir b&t?ÍDdum. Fn svo hafa peir komiat út I hinar öfgarnar að láta vel yfir ölbi,og bera íig borginmannlega, hvernig aem gengur. Og pær öfg- arnar styðja blöðin | eirra af öllum kröftum, að eins til að veiða—-veiða fle ri og tieiri innflytjendur. Og svo hafa pau hallærisprédikara og bar- lómspo tula h&r beima til að slá til b'jóros fyrir vesrurflutning- uro. O peir berja llka bumbuna I ákafa, hvenær sem útlit er fyrir, að menn fáist til að hlusta á pá. —Ritstj- MACRAR MEYJAR m Ter„a holdUCAR ÞEÖAH Þ.ER TAKA [ r. W. Ctjase’s [lerve Food. Það komu aðgæzkuverðir tlmar á æfi lxverrar stúlku þegar þær komast á gjaf- vaxta aldurtnn. Á þeim tímum ættu mæð- urnbr að vaka einlæglega yfir heilsu dkt- ra sinna, því að um það leyti hættir mörg- um þeirra við vondum sjúkdómum, >em geta geit þeim lífið óbærilegt. Megurð, höfuðverkur, verkur í bak- inu og undir síðunni, hjartveiki, bráð- lyndi, dauf augu, fölur og tekinn yfirlitur. þetta eru merki þess, að þér eigið að taka Dr. A. W. Chase’s Nerve Kood. Blóðið er lélegt og taugarnar þurfa næringu. Náttúran þarfnast hjálpar og enginn betri vegur ertil að hjálpa náttúr- unm. en sá að taka Dr. A. W. Chase’s Nerve Food. Það er næring fyrir blóðið og tangarnar. Það skapar hraust, rautt blóð, styrkt hold og tungur. Það færir roða í kinnarnar, gerir augun rjörmelri, gerir'líkamann þyngri og bætir heilsuuaá allan hátt. Dr. A. W. Chase’s Nerve Food, 50c. askjan. I öllum búðum, eða hjá Edman- son, Bates & Co., Toronto. Frí Coupon. Dr. Chases Suppleineutary lfecipe Book og sýnishorn af Dr. Cnase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon. Anyone sendtng a sketch and descriptlon mar quickly ascertaln our opinlon íree whether au lnvontlon ts prohably patentable. Oommunlca- tlons strictly confldential. Handbookon Patents sentfree. tlldest agency for securing patenta. Patents taken throuéh Munn & Co. recelve tpecial nntice, wtthout charge, In the I Scientific Jfmcrican. A handsomely illnstrated weekly. culattoA of any sclentlflo lournal — s-- SoV Larnrest cir- _____jll ui nuy OUltftitiuu rtiui uni. Terms, |ti H ýear: four months, $L Sold byall newsdealern. MllNN & 00 361Broadway. NewYork Isenzkur úrsmiður. Þórður Jónsson, úrsmiður, selur alls Konar göllstáss, smíðar hringa gerir við úr op klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnt., 200 Mnln s-fc.—WiNNirFG. Andspœnir Manitoba Hotel-rástunum. ffiarhnrui í-fatr.iii ur MEÐ MIKLUM Við erurn ný-búnir að f4 miklar birgðir af allskonar karlnianna- fatnaði, sem við getum selt með svo miklum afslætti frá vanalegu verði, að yður mun furða á því. Allur þessi fatuaður verður að seljast í vetur, áður en vor- og sumar-vörur koma, vegna plássleysis. Við bjóðum yður að skoða vör- urnar og verðið, þó þér þurtíð ekk- ert að kauaa; þér getið þá sagt vin- um yðar hvort við meinum ekk: það sem við segjum. Eins og að undanförnu verzlum við með álnavöru, skófatnað, mat- vöru, Flour & Feed, o. s. frv. Allar okkar vörur seljum við með lægsta verði, sumt jafnvel lægra en nokk- ur annar._ Við höfum betri spunarokka en hægt er að fá livar annars staðar sem leitað er í landinu. OLIVER & BYRON, Selkirk, Manitoba. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritið á Islenzku. Ritgjörflir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. W. J. BAWLF, SELUR Vin oc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. 158 Exchange Building, Princess Str. Telefón 1211. Dr. M. Haíldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park Hiver, — J|. DaKota. Er að hifta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. m. ARINBJORN S. E'RCAL Selur likkistur og annast utn úcfarír Allur útbúnaöur sá bezti. Enn fremur selur hann ai 'kouar minnisvarða cg legsteina. 497 WILLIAM AVE. T306." 365 "Var hlutur Sem ég ekki hefði gert mér leík tíl a8 Rera. Hvað sem pví líður, pá komst ég yfir brúna; klettaveggirnir drógust saman aftur, og ég fann að flölfinu i göDgunum hallaði undan fæti. „Eru göngin nokkurn veginn bein eftir petta?“ sagði ég við Phroso, pegar yfir brúna var komið. „Ó, já, alveg bein; pér getið ekki vilst í peim“, sagði Phroso, og andvarpaði síðan ofurlítið, en á- nægjulega. Ég byst ekki við, að ég hafi haft mikið hlátursefni, en ég hló ofur mjúklega og lágt, og ég SBtlaði mér ekki að láta Phroso ganga. „Eruð pér ekki orðinn preyttur?“ spurði Phroso mig eftir litla stund og lauk upp augunum eitt augnablik. „Ég gæti borið yður til eillfðar“, sagði ég. Phroso brosti um leið og hún lét augnalokin sfga niður aftur. £>rátt fyrir yfirlýsingu Phroso um, að göngin vreru alveg bein, p& voru margir krókar og sveigir á peim,^vo ég varð oft að spyrja hana til vegar. Fhroso leiðbeindi mér umsvifalaust og óhikað. Hún var auðsj&anlega vel kunnug leiðinni. Degar ég hafði orð á pessu við hana, pá sagði hún: „Ó, j&, ég ^ef oft farið pessa leið. Göngin koma út I svo fall- eRan hellir niður við sjóinn“. „£>au koma pá ekki út á sama stað sem vinir ttlnir komu út úr peim?“ sagði ég. „Nei, pau koma út meir en eina mllu frá peim »tað“, sagði hún. „Við hljótum nú að vera komin höfðu lagt frá sér árarnar og sátu með rifElana 1 hönd- unum; I undirforingja-sætinu sat Demetri; pað virtist undarlegt, að hitta hann í pessum íélagsskap. Einn af hermönnunum greip utan um hnifilinn á b&t okkar, sneri honum við og hratt honum upp að fjörunni. Augnabliki slðar tók bátur okkar niðri við mölina, og landstjórinn, sem stokkið hafði fimlega niður af klettinum, stóð par nú og beið okkar. Hugsanir höfðu flogið I gegnum heila minn, óhemjulegar hugs- anir um mótstöðu, um að gerasnögt áhlaup, að skjóta skotunum úr marghloypu minni, upp & von og óvon, á mennina í hinum h&tnum,—j&, jafnvel að drepa Mouraki með óvssntu skoti. En alt petta var heimska; ég hætti við pað, stökk úr bátnum upp I fjöruna, rétti Phroso höndina, hjálpaði henni til að komast I land úr b&tnam og leiddi hana upp á breið- an og sléttan kl.ettastall; hún setti sig par niður pegjandi, en hún leit til mln sorgbitnum og örvænt- ingarfullum augum. Svo sneri ég mér að landstjór- anum og aagði: „Ég er hrædduT um, að pér xerðið að blða einn eða tvo daga eftir Const&ntine frænda. Ég hef heyrt sagt, að llkamir dauðra manna skili sér ekki eins fljótt út úr göngunum eins og lifandi menn“. „Ó, ég ímyndaði mér að pað hlyti að vera ástæð- an fyrir, að hann skilaði sér ekki aftur út úr göngun- um! £>ér fleygðuð honum niður I tjörnina?“ sagði Mouraki. „Nei, ég gerði J>að ek,ki“, sagði ég. „Kortes vinur minn gerði pað“. 361 4 handlegg mínum. Síðan tók ég upp vasaglas mitt, helti dálitlu af brenaivlns-blönduani, sem I pví var, í hulstrið utan af neðri parti pess og helti öga af blöndunni I munn heunar. Húa andvarpaði pangt, opnaði augun og pað fór hrollur um hana. „Dað er nú búið“, sagði ég. „£>að er engin á- stæða til að óttast; pað er nú alt um garð geagið“. „Hvað er um Constantine?“ spurði hún. „Hann er dauður“, svaraði ég. „Og Kortes?“ spurði hún. „£>eir eru dauðir“, svaraði ég. ,,£>eir féllu b&ðir saman niður I tjörnina í gjánni og hljóta að vera dauðir; ég gat ekkert heyrt eða séð et’tir &ð peir duttu niður í vatnið“. Óttaprunginn gr&tekki brauzt upp frá brjósti hennar við pessi tlðindi, og hún huldi andlit sitt með höndunum. „Ó, kæri Kortes!“ sagði hún ofur l&gt, og svo heyrði ég að bún grét aftur hægt og I hljóði. „Hantr var hugrakkuv maður“, sagði ég. „Guð gefi s&lu hans hvild og frið“. „Hann clskaði mig“, sagði hún blátt áfmm I gegnum grátinn. „Hann—hann og systir hans voru eiuu vinirnir, sem ég átti I veröldinni11. „Dér eigið aðra vini“, sagði ég; rödd mín var nærri eins l&g eins og rödd hennar. |—;—; ,,£>ér eruð mjög góður við mig, l&varður mion", sagði hún, og svo bældi hún grát finn niður og lá kyr; höfuð hsonar hvildi á handlegg mlnutn, og trið silkimjúka hár henuar huldi hönd miua algerlega.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.