Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 22 FEBRUAR 1900. Bretar og Bvlar. Niíiurl. írá 2. bl?. ið svo eitt einasta &t í 25 áiia fyrir 1896, sem binir svörtu herskarar í Zwasilandi, Zululandi, Basutolandi Ofr Bechunanalandi (sem nú hafa ný- móðins riffla að vopni í staðiun fyrir spjót og boga) hefðu ekki vaðið iun í Transvaal og afm&ð Búana af jðrð- unni, ef Bretar hefðu svift þá peim herliðslega og siðferðislega styrk, er f>eir bafa altaf veitt peim. Þetta er blátt áfram sögulegur sannleikur. Gamla sagar, að bundurinn blti hönd þess sem fæðir hann, endurtekur S'g hér. „Ég ætla að taka hér fram annsn sannleika: Aðal augnamið Búanna, þegar þeir tóku sig upp úr C*pe-njf lendunni og fluttu sig búferlum norð- ur 1 Transvaal árið 1835 til 40, var að koma þar á fót þrælahald', sem var fyrirboðið f eignum Breta i Suður- Afríku. Á meðan þrælahaid var 6 sínu hæsta stígi og i sinni verstu mynd í Bandarikjunum, kor st það í engan samjöfnuð við hina hryllilegu og grimdarfullu niðurlægingu, sem Búarnir béldu Kaffirþrælum sínum í. „Jafnvel þann dag í d <g er ekki svertingjum svo mikið sem leyft að ganga á stéttunum meðfram húsunum 1 Pretoria (höfuðstað Transvrai) sem hvítt fólk gengur eftir, heldur verða þeir (svertingjarnir) að ganga á miðj um strætunum eins og uxarnir og hestarnir. Svertingjarnir hafa gjör- samlega engin réttindi og enga vernd, og hið eina, sem þeir fá af hendi Bú- anna, er grimdaræði, lasti og svipu- högg. Fótaspark, barsmtð og hvers- kyns önnur ill og svtvirðileg meðferð á svertingjum (Kalfirs) er af Búum skoðað sem sönnun fyrir yfirburðum þeirra. „Enn einn sannleikur er þetta: I>ótt í Transvaal séu 100,000 fer- hyrnÍDgsmtlur af frjósömu landi, þá er í raun og veru ekki eitt einasta heimili—sem siðaðar þjóðir mundu telja heimili—þegar inn I landið dregur. Hinir lötu Búar eyða miklu ■•f tíma stnum á þann h&tt, að láta Rka sér í vögnum með skýli yfir, sem uxar ganga fyrir, frá einum stað annan. Iiin eina hugmynd, sem Búar hsfa um frelsi og karlmensku, er að lifa án þess að vinna og flakka um eftir vild sinni. t>eir hafa aldrei ver- ið akuiyrkjumenn eða framfaramenn að neinu leyti, og verða þa? aldrei Búar, hvor um sig, þykjast eiga heitntingu á að eiga 10,000 ekrur af landi, og skjóta jafnt vin sem óvin til að n& I þetta land, en svo mundu þeir svelta fyr en þeir notuðu plóg eða spaða til að yrkja það. „Orsökin til þessa yfirstandandi striðs t Transvaal er ekki einungis raiskliður útaf iéttindum nokkurra þúsunda af útlendingum, þó það mál sé auðvitað fléttað inn I og með Hið sanna þrætuefni eða orsök þetta: A flokkur af óupplýstum óþrifnum, umflakkandi veiðimönnum sem hafa enga hugmynd um mann réttindi, sem hafa enga trú á upp fræðslu eða framförum, lejft að gúkna yfir fjarska stórum svæðum af landi, sem þeir yrkja ekki og ætla ekki að yrkja .' A að leyfa þeim að halda áfram að vera þröskuldur vegi fyrir því lögm&li er mentaða þjóðir fara eftir og hindra réttláta framþróun? „Harold Bolce, sem eins og alkunn ugt er er manna færastur til að dæma um málefni er snerta Transvaal, hittir naglann & höfuðið þar sem hann segir ,Spursmálið er hvort Afríka á að verða nýtt veldi til útbreiðslu nútíðar menn ingarinnar, aða hvort þúsundum af hálfviltum mörkunum þar skal leyft að hindra framfara-göngu mannkynsÍLS*. Þetta er spursm&lið, sem Bretar eru reyna að svara með bissum sínum. „Hér er ekki verið að ágirnast eða ræna vínga'ði Nabots. Ofrið þessi er stríð gegn hálfviltum þjóð flokki, sera stjórnað er af einræðis manni sem ákveðinn er í að bæla niður og eyðileggja I Suður-Afriku allar grundvallarreglur nútfðarinnar viðvfkjandi frelsi og jafnrétti, „T.l þess «ð skilja hvers vegna Bretar hafa farið halloka í bardögum, er nýlega hafa fttt sér stað f Suður- Afrfku, þurfum vér einungis að minn ast reynslu hers sj&Ifra vor (Banda- rfkjamanna) þegar haon var að reyn* að vinna bugá G^ronimo og mönnum baus f khttavfgjum þeirra fyrir fáum árura síðan. Transvaal landið liggur frá 3,000 til 5,000 fet fyrir ofan hsftlöt, og >að er einungis hægt að komast ian f það með herlið í gegnum fáein mjó skörð, þar sem svo hagar til, að eiun maður til varnar er jaf jgildur tfu mönnum er sækja að. E>eir Bandaríkja-borga-ar, sem hrópa húrra útaf og gleðjast yfir sigur- vinningum Búanna, ættu að athuga nýumliðna sögu sj&'fra vor og hve bróðurlega herskip Bteta skipuðu sér við hlið vora, reiðubúin til að aðstoða Dewy f Manila ef afskifti útlendra >jóða af ófriði vorum við Spánverja útheimtu það.“ BUJARDIR OG BŒJARLODIR Til sölu með mjög góðum kjörum hjá F. A. Gemmel, GENERAL AGENT. M anitobafAvenue, - SELI(IRK. Sub. Agent fyrir Dominion Lan s, Elds, Slysa og Lífsábyrgð Agent fyrir Great-West Life Assurance Co. Heyrnarleisi lœknasl ekki með áburðum, því áhrif þeirra ná ekki til þess hluta eyrans, sem svkin er í. Það er að eins til ein aðferð tií að lækna heyrnarleysi, og það er með meðölum sem verka á taugakerfi og slímnimnur líkamans. Heyrnarleysi orsakast af því að himnur, sem liggja í pipum inn af hlustinni, veikjast; kemur þá vindsuða í eyrað og heyrnin deprast. En lokist pipur þessar heyrir maður ekkert. Og nema hægt sé að útrýma sýkinni úr píp- um þessum verður heyrnarleysi varan legt. I 9 tilfellum af 10 orsakast þetta af Catarrh, sem ekki er annað en sýktar álímhimnur. Vér gefum eitt hundrað dollara fyrir hvert heyrnarleysis-tilfelli (sem orsak ast af Catarrh) sem ekki læknast við að brúka Hall’s Catarrh Cure. Skrifið eftir ókeypis upplýsingum t.il F. J. Cheney & Co., Toledo, Oliio. Til sölu í öllum lyfjabúðum, 75c. Hall’s Family Pills eru þær beztu. Portage la Frairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.20 e.m. Kemur:—manud, miövd, fost: 1 lO e m; þriðjud, fimtud, laugard: lo 25 fm LAKE BKaNCH—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; kem sama dag 10 20 Kem til Oakiand s d 9 2o; fer s d 9 30 Ungir menn, 16 ára o > þar yfir ættu að læra telegraf og járnbrauta bókhald. Skóli vor er álitinn, af öll um járnbrauta-félögum, sá bezti »f þessu tagi sem til er. Vér hjálpum lærÍ8veinum vorum til að fá sér stöð ur þegar þeir eru búnir. Skrifið eftir upt>lýsingum. MoKSE SCHOOL OF' TBLBGRAPnY, Ashkosh, Wis. Dr, G. F. BUSH, L. D.S, TANNLA.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs auka. Fyrir að draga út tðnn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maik St. Peniugar til leign Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F>nfc>lic' - Mountain, N D. Nortiiern PACIEIC RAILWAY Ef bér hafið í huga ferð til SUDUR- CALIFONIU, AUSTUR að fáeinum f A TSJ A Y) \ flökkuiýð & L>r\lmL/a eða hvert helzt sem er að SUDUR AUSTUR YESTUR ættuð þér aðtfinna næsta agent Northern Pacific j&rnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. _ Winnipeg. NorthppD Pacific Hy. TIMB OABD. MAIN LINF.. Morris, Emerson, Sl. Paul, Cbicago, •Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4J e. m. Kemur daglega 1.05 e. m. PORTAGE LA PRAIRIE BRANCH MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautm frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixu l. og Föstudag IO.40 f. m. Kemur hvern þridjud. Fimmt-- og Laugardag 4.40 e. m. CHAS.T FEF., P. 'Sc. A.St. H- SWINFORD, Gen- Afent, Winnip Canadian Pacific Railway Tixne STable. LV, AR. Montreal, Toronto, NewYork& east, via allrail, daily | — — 16 00 10.15 Montreal, Torotito. New York & east,via lake, Tues.,Fri..Sun.. Montreal, Toronto, New York & east, via lake, Mon., Thr. ,Sat. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally 7 00 18.00 16 3t 1120 Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday 8.00 22.15 Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun M, & N. W. Rý points... .Tues. Thurs. and Sat 11 16 M. & N. W. Ry pöints... .Mon. Wed. and Fri 20.45 Can. Nor, Ry points Mon, Wed, and Fri 22 15 Can. Nor, Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 8 00 Gretna, St. Paul, Chicago, daily 14 lo 13.35 West Selkirk..Mon., Wed,, Fri. 18 30 West Selkirk.. Tues. Thurs. Sat, 10 00 Stonewall,Tuelon,Tue.Thur.Sat, 12 20 18 50 Emerson Mon. and Fri. 7 30 17 00 Morden, Deloraine and iuterme- diate points daily ex. Sun. 10 45 lð 45 Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 10 30 15 15 Prince Albert Sun., Wed. 10 30 Prince Albert Thurs, Sun- 14 20 Edmonton... .Sun , Tues, Thurs 16 30 14 20 Edmonton Wed., Fri-, Sun Dönsk-fsienzk orðabók J Jónass i g b...2 10 Donsk lestrasbók þ B og B J i bandi. ,(G) 75 Dauðastundin............................ 10 Dýravinurinn............................. 25 Draumar trir............................. 10 Draumaráðning............................ 10 Dæmisögur Esops í bsndi............... 40 Davfðas lmar V li f skrautbandi........1 30 Enskunnmsbók Zoega.....................1 20 Ensk-fslenzk orðahók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók II Briem................. 6> Eðlislýsing jarðarinnar................ 25 Eðlisfræði............................. 25 Efnafræði ............................. 25 Elding Th Ilólm........................ 65 Eina iífið eftir séra Fr. J. Bergmann...... 2 > Fyrsta bok Mose........................ 4o Föstuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá ísi ’71—’93... .(G).... hver 10—15 Forn ísl. rimnafl............................ 40 Fgrx'lisles'trar = “ Fggert Ölafsson eftir B J........... 20 “ Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi’89. . 25 “ Framtiðarmál eftir B Th M........... 30 “ Förin til tunglsins eftir Tromhoit. .. lo “ Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O Ó................ 20 “ Verði ljós eftir ÓO................. 15 “ Jíaettulegur vinur..................... 10 “ ísland að blása upp eft>r J B..... 10 “ Lifið í Reykjavf k, eftir G P....... 15 “ Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 “ Mestnr i heimi e. Drummond i b. . . 20 “ Olbogabarnið ettir Ó 0................. 15 “ Sveitallfið á íslandi eftir B J..... 10 “ Tróar- kirkjylff á Isl. eftir O Ó .... 20 “ Um Vestur-ísl. eflir E Hjörl........ l5 “ Presturog sóknarbörn.... ........... 10 “ Um harðindi á íslandi......(G).... 10 “ Um menningarskóla eflir B Th M . . 30 “ Um matvæli og munaðaryörur. .(G) 10 “ Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......5 lo Goðafræði Grikkja og Rómverja.......... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.......... 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o Göngu’Hrólfs rfmur Gröndals............ 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ íb..(W).. 55 Huld (þjóðsögur) 1—5 hvert............. 2o “ 6. númer.............. 4o Hvors vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 fio Hugv. missirask. og hátíða eftir St M J(W) 25 Hjalp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði.......................... fzo Hömóp. lœkningabók J A og M J i bandi 75 Iðunn, 7 bindi f gyltu bandi...........7 00 óinnbundin..........(G). .6 75 ! ðunn, sögurit eftir S G.................... 4o ! slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa..... 2o Islandssaga þorkels Bjarnasonar I bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins............. 60 ón Signrðsson (æfisaga á ensku)........ 40 !ívæði úr Æfintýri á göngufór........... 10 Kenslubók f dönsku J þ og J S.... (W).. í 00 Kveðjuræða Matth Joch................... lo Kvöldmfltiðarbörnin, Tegner............. 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi............1 10 Kristilcg siðfræði i bandi.............1 5o “ f gyltu bandi.........1 75 Leiðarv'sir í ísl. kenslu eftir B J.... (G) . 16 Lýsing Islands......................... 20 Laudfræðissaga ísl, eftir þ Th, t. og 2. b. 2 60 Landskjálptarnir á suðurlandi- þ. Th. 7 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Hanseus................ 36 Landafræfti þóru Friðrikss.............. 25 Leiðarljóð handa börnum f bandi......... 20 Lækningabók Dr Jónassens...............I 15 Sýslumannaæfir 1—2 bindi [5 heftij...3 5o Snorra-Edda...................■_.....1 25 iipplement til Isl. Ordboger.i—17 1., hv 50 SJImabókin........ 8oc, 1 75 og 2 oo Siðabótasagan........................ 65 W. WIIYTE, M er. ROBT. KERR, Traffic Managei Islonzkíir Bæknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave., Wiunipeg, Man, °g S. BERGMANN, Garðar, N. D. Aldamót 1.—8. ár, hvert.... Almanak þjóðv.fél ’98, ’99 og 1900 hvert “ “ 1880—’97, hvert... “ einstök (gömul).... Almanak O S Th , 1.—5. ár, hvert. 10 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30 “ 1891.......................... 30 Árna postilla f bandi............(W).. . . 100 Augsborgartrúarjátningin............... 10 Alþingisstaðurinn forni................ 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 rtrsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár... 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar................. 20 Bjarna bænir.......%.................... 20 Bænakver .Ol Indriðasonar.............. 25 Barnalærdómskver. H H.................. 30 Barnasálmar V B........................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 “ í skrautbandi...........2 50 Biblíusögur Tangs i bandi.............. 75 Bragfræði H Sigurðssouar................1 75 Bragfræði Dr F J....................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæði. 35 Barnalækningar L Pálssonar........... 40 Barnfóstran Dr J J................... 20 Bókasafn alþýðu i kápu................ 8t) Bókmenta saga I éFjénssJ............ 3o Barnabwkur alþvðu: 1 Stafrofskver, með 80 myndum, ib... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-förM mln: Joch ................... 25 Hamlet eftir Shakespeare........... 26 Othelio “ .......... 25 Rómeóogjúlía “ .......... 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einursson 50 “ f skrautbandi...... 90 Herra Sólskjöld eftir II Briem..... 20 Presfskosningin eftir þ Egilsson f b. . 4o Utsvarið eftir sama.........(G).... 3tl “ “ Ibandi.........(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch....... 25 “ í bandi...................... 5o Strykið eftir P Jónsson........... lo Sálin hans Jóns mins............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch.......... 60 Vesturfararnir eftir sama.......... 2o Hinn sanni þjóðvilji eftir sama.... lo Gizurr þorvaldsson................. 5o Brandur eftir Ibsen. þýðing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson 5o Ljotl mœll . Bjarna Thorarensens.................. 95 “ í gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjörleifssonar.............. 2J “ i bandi....... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ f skrautb.....1 Gisla Thorarensens i bandi......... 76 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 56 Gisla Brynjólfssonar................1 10 Gr Thomsens.........................1 10 i skrautbandi..........1 60 “ eldri útg................... 25 Ilannesar Havsteins................ 65 “ i gyltu bandi.... I Hallgr Péturssonar T. b. i skr.b.... I 40 “ II. b. i skr.b.... I 60 “ II. b. i bandi.... 1 Hannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrímssonar..............I 25 “ i gyltu b.... I 65 Jóns Ólafssonar i skrautbandi....... 75 Ól. Sigurðardóltir................. 20 Sigvalda Jónssonar................. 50 S. J. Jóhannessonar ................ 50 “ i baudi......... 80 “ og sögur................. 25 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb......... .1 50 Sig. Breiðfjörðs....................1 25 “ i skrautbandi ....... 1 80 Páls Vidalíns, Visnakver............1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 26 þorsteins Erlingssonar.............. 80 “ i skrautbandi.1 Páls Oiafssonar.....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar................ 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)...... 80 þ. V. Gislasonar................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi.......1 10 Mynsteishugleiðingar.................... 75 Miðaldarsagan........................... 75 Nýkirkjumaðurinn......................... 30 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 Norðurlanda saga........................1 Njóla B Gunnl........................... 20 Nadechda, söguljóð...................... 20 Frédikunarfræði H H..................... 25 l'rédikanir I’ Sigurðssonar í bandi. ,(W). .1 5o “ “ íkápu..............1 Passiusalmar í skrautbandi.............. 80 60 Reikningslok E. Briems................. . 40 Sannleikur Kristindómáins............. Saga fornkirkjunnar 1—3 h................1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 Stafrófskvcr .......................... Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b ,...... 35 “ jaiðliæði................ 30 1 j 4o 35 25 25 3o 4o 60 ■Saga Skúla laudfógeta................. 75 Sagan al Skáld-Ilelga............. 15 Saga Jóns Espólins.................... 05 Saga Magnúsar prúða.................. 30 Sagan af Andra jarli................. 2O Saga J örundar hundadagakóngs........1 15 Árni, skáldsaga eftir Björnstjerne... 50 “ i bandi...................... 75 Búkolla og skak eftir Guðm. Friftj.... 15 Einir G. Fr......................... 3j) Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne.... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna |......... 20 Elenóra eftir Gunnst Eyjólfsson........ 25 Forrsöguþættir 1. og 2} b ... .hvert 4.1 Fjárdrápsmál i Húnaþmgi.............. ío Gegnum brim og boða..................I 20 “ i bandi........1 öð J.ikulrós eftir Guðm lljaltason........ 20 Konungurinn i guilá.................... 15 Kári Kárason........................... 20 Klarus Keisarason..........[W]....... 10 l’iltur og stúlka .......ib..........1 00 ‘ i kápu...... 75 Nal og Damajanti, forn-indversk saga.. 25 Kandi“ur f Hvassafelli i bandi......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna............. Sío Smasögur P Péturss,, I—9 i b , h ert.. 25 “ handa ungl. eftir 01. Ol. [G] 20 “ handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn Isafoldar 1, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2.3,6 02 7 “ ., “ 8. 9 og 10 “ .. Sögusafn pjöðv. unga, i og 2 h,, hvert. “ 3 hefti........ ögttsafn þjóðólís, ?., 8. og 4...hvert “ “ 8., 9. og lo... .011 Sjö sögur eftir fræga hofunda........ 4o Valið eflir Snæ Snæland................ f0 V'onir eftir E. Hjörleifsson.... [WJ.... 25 Villilei-frækni...................... 2o þjóðsögur O Daviðssonar i bandi...... 65 þjoðsogur og munnmæli, nýtt safn, J.þoik.,1 6o “ •* í b. 2 'oo þórðar saga Gelrmundarsonar.......... 25 þáttur beinamálsins.................. 10 Æfintýrasögur.......................... ló s 1 e n d i n g a sö g n r: I. og 2. Islendingabók og landnáma 3o 3. Ilarðar og llólmverja........... 15 4. Egils Skallagrimssonar.......... 50 Hænsa þóris....................... 10 Kormáks........................... 2o Vatnsdæla....................... 2o Gunnl. Ormstungu.................. 10 Hrafnkels Freysgoða............... lo Njála............................. 70 Laxdæla......................... ■* o Eyrbyggja........................ 3° Fljótsaæla........................ 26 Ljósvetninga.................... 2o Hávarðar Isfirðings............... 15 Reykdœla.......................... 20 þorskfirðinga..................... 15 Finnboga ramma.................... 20 Vrfga-Glúms....................... 2o Svarfdœla......................... 20 Vallaljóts........................ Iu Vopnfirðinga.................... 10 Flóamanna......................... 15 Bjarnar Hitdælakappa............ 20 GisH SúrssOnai.................. 3,1 26, Fóstbræðra.......................25 27. Vigastyrs og Heiðarviga......... 20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........[WJ...4 50 óbundn’r.......... :......[GJ.. .3 35 Fastus og Ermena.................[W]... 10 Göngu-Hrólfs saga........................ 10 Ileljarslóðarorusta...................... 30 Hálfdáns Baikarsouat. .^./f IO Högni og Ingibjörg eftir Tb'Hóím....... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 “ siðari partur.................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert..................... 30 Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ól. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi.............i 30 2. Ól. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi.............i 60 5. 6. 7- 8. 9- 10. 11. 12. 13- 14 15. 16. 17. 18. 19- 20. 21. 22. 23- 24. 25 longr'bBalxixr: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [W] Nokkur 4 rodduð sálmalög............ Söngbók stúdentafélagsins........... “ “ i bandi..... “ “ i gyltu bandi Hatiðasúngvar B þ...................... Sex súnglúg............................ Tvö sönglög eltir G. Eyjólfsson..... >JX Sönglog, B þorst.............. ... Isl sönglög I, H H.................... Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................. Svava 1. arg.......................... Stjarnan, ársrit S B J. 1. og 2....... “ með uppdr. af Winnipeg Sendibréf frá Gyðingi i foruÖld Tjaldbúðin eftir H P t. loc„ 2. 10c„ 3. Tfðindí af fnudi prestafél, í Hólastlfti.... Utanför Kr lúnassouar................. Uppdráttur Islands a einu blaði.........3 “ eftir Morten Hansen.. “ a fjórum blöðum.....3 Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W] Vesturfaratúlkur Jóns Ol.............. Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J .. Viðbætir við yarsetnkv .fræði “ Yfirsetukonufræði...................... Ölvusárbrúin..................[ W].... Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M 7o 50 40 60 75 60 3o 16 4o 4o 00 60 10 15 ia ses 20 20 75 4o 50 20 51 20 20 20 10 3 j þjoðt tlod 087 tlxuaislt s Eimreiðin I. ár................... " 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt. „ 1 20 “ 3- “ “ 1 20 4- “ “ I 20 —4' érg. til nýrra kaup- enda að 5. árc..........2 ao .. 5. “ .........,20 Oldin I.—4. ár, öll frá byrjun....., 75 “ f gyltu bandi............1 Nýja Oldin hvert h................ 25 Framsókn.......................... , Verfti Ijós!...................... >»jji.. v„>.,.............50 'jöðólnir.......’................ .1 50 þjóðviljinn ungi.......[GJ....I 4a Stefnir............................. 75 Bergmálið, 2Jc. um ársfj , 00 Hauk ur. skemtirit.................. 80 Æskan, unglingablal, É ..... *" 40 Good-Templar..........................50 Kvennblaðið....................60 BarnabHS, til áskr. kvennbí. 15c. . 30 Freyja, um ársfj. 2öc............. > ot; Frfkirkjan........................./ Eir, heilbrigðisrit..............’ ’ 60 Menn eru beðnir að taka vel eftir því að allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir alt- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H.S. Bar- dal, en þær sem merktar eru meðstafnum(GL eru einungis til hjá S. Bergmanu, aðrar Uæku ’ hafa þei, báðit,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.