Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 8
LÖGÍifiRO, FIMMTUDAGINN 22. FEBRUAK 1900 ý 3 Ur bœnum og grondinni. W. H. Paulson, innflutninsja-um b jðsmaður, óskar f>ess getiö, að hai D hafi rýlega fengið bréf fr4 Hecla P. O., viðvikjandi peningasendingu til íslands, en scm höfundinum hafi glejmst að setja cafn sitt undir. Klaufaskapur orsiikar opt skuiði, msr eða bruna s&r. Bucklers Ainica Salve tekur úr verk- inn og græðir fljótt. Laeknar gömul s4r, týli, líkporn, vörtur og allskonar hörucdsveiki. Bezta meðal við gylliniæð. Að eins 25c. askjan. Al- staðar selt. Mr. Gísli Sveinsson, bóndi & Lóni í Nýja-ísl., kopi brngað til bæj- arins í byrjun pessarar viku með fisk- æki, er hann seldi hér. Hann segir, að lítil sem engin eftirspurn sé nú eftir fiski f Selkirk og verð orðið lágt. Siæmi hausverkurinn murdi fljótt hverfa undan Dr. KÍDgs New Life Pills. Þúsundir manna eru búnar að reyna figæti peirra við böfuðverk. I>ær hreinsa blóðið, og styrkja taugarnar og hressa mann all- an upp. Gott að taka pær inn, reyn- ið pær. Að eins 25c. Peningum skil- að aftur ef pær lækna ekki. Allstað ar seldar. Mr. Sigurður Guðbrandsson, frá Selkirk, kom bingað til bæjarins f kynnisför með fjölskyldu sína síðari part vikunnar sem leið ( g dvaldi hér par til f gær, að hann fór heim aftur. Mr. Guðbrandsson segir að íslend- ÍDgum í Selkirk líði vel. Séra O. V. GísIssod, frá íslend- ing8tijóti, kom hingað til bæjarins úr embættisferð austan frá Keewatin f byrjun vikunnar, en fór svo vestur til fsl. bygðarinnar á vesturströnd Mani toba-vatns. Hann dvelur par f nokkra daga, til að prédika og gera önnur prestverk. Sigurm. S'gurðsson, bóndi í Geys- ir-bygðinni í Nýja ísl., var nýlega tekinn fastur, kærður um að hafa gert tilraun til að eiga vingott við ungiings stúlku par f nágrenninu. Málið kom fyrir dómara hér í bænum f fyrradag, og kaus hinn kærði að pað yrði rannsakað á næsta dómpingi, en ekki dæmt kviðdómslaust. Hann setti ábyrgð fyrir að mæta fyrir dóm- pinginu á ákveðnum tima, og var pvf lítinn laus aftur. M4 eigi vera ófrid. Frltt og glaðlynt kvennfólk hefur ætfð marga kunningja, en til pess að vekja sérstaka eftirtekt parf pað að halda heilsunni f góðu iagi. Ef heilsan er ekki góð verkar pað á lund- ina. Ef maginn og nýrun eru ekki í lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meðalið til að setja magann, nýrun og lifrina f gott lag og bæta blócið. I>að styrkir allan llkamann, geiir hörundið mjúkt og hvftt og augun björt. Að eins 50 cents í öllum lyfjabúðum. Blaðið „Minneota Mascot“, dags. 16. p. m., skýrir frá, að einni viku fyrir hafi John W. Hoð fundist liggj- andi á veginum skamt frá Minneota og hafi höfuðskelin verið brotÍD. Hann var strax fluttur heim í hús skamt frá og dr. Thordarson sóttur til hans. Hcff var lifandi skömmu áður en blaðið kom út, en læknirinn gaf litla von um að hann mundi koma til. Blaðið segir, að Hoff muni hafa dottið fit úr vagui sínum á höfuðið og feng- ið me ðsl sitt pannig. Bjargadi lifi hans. Mr. J. E. Lilly, merkur maður H.nmbaJ, Mo., slapp naumlega ú ífsbáska. Hann segir:—„Ég fékk yrst taugaveiki, en svo breyttist hún lungnabólgu. Lungun pornuðu. Ég var Bvo próttlaus að ég gat ekki setið uppi. Ekkert hjáJpaði mér. Ég átti von á að deyja pá og pegar úr tæringu, pegar ég beyrði um Dr. King’s New Discovery. Ein llaska J>ætti mér mikið. Ég hélt áfram að brúka pað og »r nú vel frfskur“. t>etta merka rneðal er pað bezta við há s og lungna-veiki 50 centa og $1 í ölluui lyfsölubúðum; hver flaska ^byrgð. íslenzka kvenrstúkan „Fjall- kouan'1 1. O. F., heldur concert á Northwest Hall 13 marz næstkom- andi. Prógram verður auglýst síöar. RÍFlÐ iCKKJ NlnUR—UPPBYGGI. Gamla hugmyridin að rifaniður sjúk- dóminn hefur algerlega breyzt við komu Dr. A. W. Chase’s Nerve Food, sem lækn- ar með |>ví að mynda nýtt hraust blóð og vöðva. Með verkan þess á blóðið taugakerfið styrkir það og lífgar öll færin í mannlegum lfkama. Veðrátta fór aftur að mildast um Jok eíðustu viku, og hefur síðan verið bezta tíð, frostvægt mjög og stilling- ar. í gær var talsvert sólbráð hér í bænum. Séra Rúnólfur Marteinsson lagði af stað héðan frá Winnipeg til Nýja- íslands í gær og býst við að verða í burtu um hálfan mánuð. Hann pré- dikar á ýmsum stöðum í N. ísl. í pessari ferð. 8JERSTAKA ÞÝðINGU hefur það fyrir alla, sem hafa fundið til afleiðinganna af biluðum hýrum að vita, að Dr. A. W. Chases KidDey Liver Pills seljast fjarskalega vel hér um slóðir. Bakverkur og nýrnaverkur eru nærri i>ví úr sögunni þar sem Dr. A. W. Chases Kid- ney-Liver Pills eru þektar. Inntakas kostar eitt cent, og einar öskjur 25 centn hjá öllum verzlunarmönnum. íslendingar hér í fylkinu hafa síðan í byrjun pessa mfin. lagt inn bjá innflutninga umboðsmann: sam- bands-stjórnaricuHr, bér í bænum, nokkuð á fjórða púsund dollara, sem fargjöld haDda náungum og vinum á íslandi. Ekki mun séra Hafst. og „t>jóðólfi“ batna vesturfara-/o5faw við pað. Fölap og daufiegar. ÁSTANO MJÖG MAKGRA UNGRA STÓLKNA í CANADA. I>eim er hætt við höfuðverk, hjart veiki, og kjarkleysi að reyna neitt & sig.—Foreldrar ættu ekki að leiða slikt hjá sér. Miss Alma Gauthier, dóttir Mr. Adelards Gauthirr, eiganda alkunns veitingahúss í Three Rivers, Qtie., er mjög vel metin á meðal unga fólks- ins og bafa vinir hennar átt kost á að fagaa yfir bata hennar eftir hættuleg- an sjúkdóm. t>egar fróttaritari kom til pess að fá upp'ýsingu um sjúkdóm hennar og bata, pá var Miss Gauthier á burtu úr bænum í kynnisferð, en faðir hennar var fús á að segja söguna um bata hennar. Hann sagði:—„Ég trúi pvl, að, ef pað væri ekki fyrir Dr. Williams' Pink Pills, pá væri Alma nú í gröf sinni, og ég væri meira en lltið vanpakklátur ef ég tal- aði ekki vel um pað meðal við öll tækifæri, sem gaf dóttur minni heils- una aftur. Heilsa dóttur minnar byrj- aði að láta sig fyrir allmörgum árúm síðan. í fyrstu leit okki út fyrir að petta væri hættulegt og við vonuðum að hún næði gér fljótlega aftur. Með tímanum sást pó að slíkt var ekki til- fellið. í>að dró af henni, hún var með höfuðverk, hafði litla matarlyat, fékk svima yfir höfuðið og var með stöðuga deyfð. Hún var stunduð af góðum lækni, en samt batnaði henni ekki. Hún virtist smátt og smátt vera að dragast upp. Gengi hún upp stiga, pá varð hún að hvíla sig oft á leiðinni. Hún fölnaði öll upp og andlitið á henni varð nærri pví eins hvítt og krít. Sjúkdómur hennar var auðsjáanlega pað sera pjáir svo margar ungar stúlkur, sem eru að komast á fullorðins árin, og við óttuð umst að pað leiddi til tæringar. E:nu sinni reyndi vinur okkar að fá haoa til pess að reyna Dr. Williams’ Pink Pills; hún gekk ion á pað og fékk sór tvennar öskjur. Aður en hún var búin úr peim var matarlystin ögn far- in að skfina og skoðuðum við slíkt sem góðan bata-vott. X>& voru fengn- ar sex öskjur, og á rneðan hún brúk- aði úr peirn batnaði henni dag frá degi og fór að njóta lffsins. Nú er hún eins hraust eins og nokkur önn- ur stúlka í Three Rivers, og öll sjúkdóms og deyfðarmerki horfin Detta er algerlega að pakka Dr. Williams’ Pink Pills og er mér á nægja að pví að geta lýst yfir pví opinberlega1'. Tilfelli Miss Gauthier er pýðinga mikil lexía fyrir foreldra, ef dætur peirra eru fölar og daufar, preytast fljótt, eða hafa önnur blóðleysis ein- kenni. í slJkum tilfellum er ekkert meðal sem kemst 1 hálfkvisti við Dr. Williams’ Pink Pills. Dær verka fljótt og í rétta átt, gefa nýtt, hraust rautt blóð, styrkja taugarnar og laga alla óreglu á pví bættulega aldur- SÍSGÍðÍ, Mr. Gestur Jóhannsson, frá Sel- kirk, kom hingað til bæjarins á priðjudag og fór heimleiðis aftur í gær. 10,000 Robinson & HofE Bros. vilja fá keypt, við nýja „Elevator“inn sinn f Cavalier, N. Dak., 10,000 bushels af rúgi (Rye). I>eir bjóða hæsta raark- aðsverð. Mr. Tómas Björnsson, bóndi úr Geysir bygð í Nýja-íslandi, kom hingað til bæjarins síðastl. laugardag og fór heimleiðis aftur f gær. Hann seg r alt gott úr sínu bygðarlagi. Hér með tilkynnist vinura og andamönnum, »ð Andreas Dahl lézt v 7 • , ð heimili bróður síns, í Salkirk, að- aranótt 22. janúar 1900. Óskað er eftir, að Reykíavíkur-blöðin taki upp pessa tilkynningu. S. Guðbrandsson. Independent Order of í orester- félagið hé!t mikið og fjölment ping hér í bænum í fyrradag og gær, og voru & pví fulltrúar frá flestum eða öllum stúkum hér í fylkinu og Norð- vesturlandinu. Á pví voru tveir ís- lenzkir fulltrúar frá Selkirk, nefnil. Stefán Oliver og Klemens Jónasson. ,,Our Youcher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Oo. á- byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar farið er að reyoa pað, pá má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, „Our Voucher“. H.'H. Reykjalfn & Co. hafa með- al annars til sölu lfkkistur og alt sem til jarðarfara heyrir. Viðhöfumnýl. fengið jánrúm af mismunandi prlsum og gerð, og ýoisa a*ri húsmuui Við SJDfðum og útvegum skraut lega mynda-ramma, sem við scljum ódýrar en venja hefur verið til. Dað borgar sig fyrir pá,sem purfa eitthvað af vörum pessum, að skoða pær bjá H. H. Rkykjauín & Co. Mountain, N. Dak. Járnbrautafélögin settu fargjald niður um helming héðan úr fylkinu, Norðvesturlandinu og Dábúarfkjun- um hingað til bæjarins um lok síðustu viku í sambandi við „bonspiel“ pað, er vér gátum um í síðasta blaði að byrjað væri hár I Winnipeg. Mesti fjöldi manna hefur notað petta niður- setta fargjald til að bregða sér hingað til bæjarins. Dar á meðal höfum vér orðiö varir við allmarga íslendinga utun úr bygðunum, og munum vér að nafngreina pá sem fylgir: Ur Argyle bygðinni, Baldur og Glen- boro komu pessir síðastl. laugardag og mfinudag: Árni Sveinsson, Björn Sigvaldason, Dorsteinn Jóasso.i, Jón Guðmundsson, Christian Johnson, Jón Björnsson, Andrés Andrésson, Stefán Kristjánsson, Jóa G?slason, Bjarni Jónsson, Jón Friðfi tnsson, Guðm. Símonarson og Mrs. O. J. Ólafsson. Fólk petta fer sumt heimleiðis f dag, hitt síðustu daga pessarar viku og byrjun næstu. Heima á íslandi má eigi selja öanur almanök en pað sem báskólinn í Kaupmannahöfn hef- oinkaleyfi til að selja par heima. Þess vegna get ég eigi sent mitt almariak til íslands til útsölu par, pvf j>að væri brot á móti tilskipun Hans Hátignar, konungsins. En aftur á móti geta íslendÍDgar hór vestra keypt mitt almanak hér og sent pað hsim ættingjum og vinum, sem sjálfsagt mundu hafa gaman af að lesa safo- ið til landnámssögu fslendingal Vest- urheimi og fleira, aem I almanakinu er. Landnámssögu-safnið byrjaði í alraa- nakinu fyrir árið sem leið, og hef ég dálftið óselt af pví enn, og kostar pað 10 cent,en pessa árs almanak 25 cent, eÍDS og fólki er kunnugt. Ég sandi almanakið til íslands og hvert annað, sem er, án aukaborgunar. (Jlafur S. Thorgeirsson, P. O. Box 1292, Winnipeg, Man, Dánarfreg'nir. Ilinn 17. janúar næstliðinn and- aðist ekkjan Kristín Bjarnadóttir, móðir ísleifs Guðjónssouar, á hnimili hans bér f Grunnavatns nýlendu, eftir 4 sólarhringa banalegu; hún var fædd og uppalin í Sauðanessókn á Langa- nesi, innan Norður- Dingeyjar-sýslu, og var priðja kona Tómasar beitins Jónssonar, föður pi irra bræðra Bessa og Helga Tómassona f Mikley í Nýja-íslandi. Hún var komio á 74. aldursár, er hún lózt. ísleifur var bennar einasta barn. Kristín sál. var gædd góðum sál- argáfum, var guðrækin og góð mann- eskja og ávann sér ást og bylli allra, er henni kyntust. Sonurmn saknar pví sárt sinnar góðu móður, og svo allir vinir og vandamenn hennar. Minning hennar geymist lifandi og vakandi hjá peim. Otto, P. 0,1. febr. 1900. G. Einarsson. ":s-25o. 8B. A. Y/. CHASE’S CATAERH CURE 1$ lem dlrect tð thc dliruwl partt by th« Improved Bluwei. Heel* the ulcera, eW» th» >ir ' ttopj dropplnn í. th» , Utroet ponztfctiantb eurej Cfcr«rrh fcad H*y Fme tU.- «■•*■ AH Mm. mt Dr. A W Cfc.a. MwlVMnn C» Taram mm4 T /^\ T? — STÚKAN „ÍSAFOLD’ i. , V_y. JT' . Nr. 1048, heldur fundi fjórSa (4.) þriðjud. hvers mán. —Embættismenn eru: C.R—Stefan Sveinsson, jjj Ross ave, P.C.R.—S- Thorson, Cor Ellice oc Young, V.C.R.—V Palsson, 530 Maryland ave R-S.—J. F.inarsson, 44 Winnipegave, F.S.—S W Melsted, 643 Ijoss Avo Treas.—Gisli Olafsson, 171 King str, Phys:—Dr. Ó. Stephensen, yóy Rossave. Dep.—S. Sigurjonsson. 609 Ross avc, Allir meSl. hafa fría lækn'shjJlp. Hafi pér sagtj vinum yðar frá knörum peim, sem Lögberg hýður Dýjum áskrifendum? SKEMTISAHKOMA og DANS^—^ verður haldin undir forstöðu „Bræðrabandsins“ mivikudag- inn 28- febr. I Albert Hall. PROQRAMM: 1. Piano Solo—Selected..... Mrs. Theo. Drummond. 2. Song—„Soldiers of the Queen“ A. Wylie. 3. Danoe—,-Highland Fling“.... Frankie Timins. 4. Song—„Sing sweet bird“.. Miss Msckenzie. 5. Song—„A highland candidate“ A. Wylie. 6 Graphophone—„Selected11. M. Smith. 7 Dance—„Sword Dacce“..... Frankie Tirains. 8 Duet—„Master and Pupil“ ... Misa Maokenzie, A. Wylie. 9. Reeitation—„HighlandWidow' A. Wylie. 10. Song-„The seertet ef the shell“ Miss Mackenzie. 11. Dance—„Railor Hornpipe“... Frankie Timins. 12. Song—„The waiter“....... A. Wylie. .13. Piano Solo— Selected... Mrs. Theo. Drummond. DANS Á EFTIR. Byrjar kl. 8 Inngangur 25c. Ungir menD, 16 ára o > par yfir ættu að læra telegraf og jfirnbrauta- bókhald. Skóli vor er álitinn, af öll- um járnbrauta-félögum, sá bezti sf pessu tagi sem til er. Vór hjálpum lærisveinum vorum til að fá sér stöð- ur pegar peir oru búnir. Skrifið eftir uptilýsingum. Morse School of Telegrapht, Ashkosh, Wis. Alexandra Rjoma-Skilvindan Verð: $50.00 og þar yfir. Hapnaðurinn af 6 kúm sé Rjómaskilvinda brúk- uð jafnast á við hagnaðinn af 8 kúm An hennar, An þcss að meta neitthægðarauka og tímasparn að. Bíðjið um verðskrá á íslenzku óg rottorða afskriftir er sýna hvað mikið betri okkar skil- vindur eru en nokkrar aðrar á markaðnum. fi. A. Lister & Co., Ltd. 232 King Str., Winnipeg. Fyrir 6 mánuðum tok Canadian Dai- ry Supply Co. að sér De Laval Skilvindu-solöna í Manitoba og N, W. T. pótt mikilli mótspyrnu mætti Og hlyti að keppa við vélar, sem boðnar voru fyrir hvað sem fékst þá eru yfirburðir “Alpha Baby” Skilvindunnar viðurkendlr oj sannudir mej vottordnna fjöldans, sem brúkar hana. Fair Home Farm, Atwell,, Man., 10. nóv. 1899, The Canadian Dairy Supply Co„ Winnipeg, Man. Hhrrar mínir.—Með því eg þarfnaðist rjómaskil- vindu síðastl. vor þá fékk eg mér fyrst ,,Mikado“-skil vindu frá Manitoba Produoe-félaginu og reyndist hún vel í fáeina daga; svo kom eit'+hvert olag á hana og afréð eg þá að reyna „Melotte“-skilvinduna, en hún reyndist lítið betur og reyndi eg þá eina af yðar skilvindum. sem hefur reynst ágætlega vel. Hún nær öllum rjómanum, er mjög létt og þægilegra að halda henni hreinni heldur en nokkrum hinna. Eg vil ráða fólki til þess að taka De Laval-skilvindurnar langt fram yfir allar aðrar, sem eg hef reynt. Yðar eínlœgur, WM. DARWOOD. Islenzkur umboðsmaður Canadian Dairy SUPPLY-Iélagsins á að ferðast um allar íslenzku nýlendurnar í vetur og að vori. Christian Joiinson á Baldur er umboðsmaður vor í Argyle-bygð. T™ CANADIAN DAIBY SDPPLY CO., 236 KING ST., WINNIPEG. Hensel, TST. D. Upplausn felagsskapar. Garnett Bros. & O’Donnell hafa komið sór saman nm að uppleysa félagrsverzlun sfna og bjóða pvf allar verur — Álnavöru, Matvöru, Fatnað, Skófatnað, Járnvöru og Húsbúnað FYRIR INNKAUPSVERD. AUar vörurnar eru nýfengnar svo úr góðu er að velja og hægt að komast að ábatasömum kaupum. Komið sém fyrst pví vörurnar verða strax að seljast. liamelt líros. & llílniiiiell. HENSEL, N. D.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.