Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.02.1900, Blaðsíða 1
LöGhERG er gefiS út hvern timmtudag af The Lögberg Printing & Publish- ing Co., að 309^ Elgfn Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbí.rg is published every Thur»<lay by Tllf. LÖGBERG t'RINTING & PUBt.JSH ing Co., at jogyí Elgin Ave., Wnni- peg, Manitoba,—Subscriplion prk™ S2.00 per year, payable in advance. — Single copies 5 cents. k,'%^%^%^%^^V^%^%^%^%,'%^^»>^%.'%^%'%^%''%^%'1 THE HOME LlFE ASSOCIATION OF CANADA. (incorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hos. R. HARCOUUT, A. J. PATTISON, Esy, President. General Manager. HöllHtstÓll $1,000,000. Yfir f jögur hundruð þúsund dollavs af lilutabvéfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt, Homb Life hefur þessvegna meiri styrk og fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírtcinl Homk Livjd félagsins eru álitin, af ðllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur boðist. Þau eru sýkrt prentuð, auðskiliu og laus við öll tví- ræð orð. Dánarkröf ur borgaðar samstundis og sannanir urh dauðsföllin hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. Oll skirteini félagsins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á. þau með betri skilmalum en nokkurt annaðlífsábyrgðai- félag býður. Léitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá Eða W. H. WHITE, ARNA EGGERTSON, Genkbal Agent. Managkr, McIntyre Bl., winnipeg, man. P. O. Box 245. t-%%^%%^ Fréttir, CANADA. Ekkert sérlegt hefur gerst a sam- bandsþinginu 1 Ottawa síðan blað vort kom út síöast. HiÖ helzta, sem rætt hefur verið, er 2 milj. dollara f jarveiting í sambandi viÖ að senda hiö fríviljuga berliö héðan fra Canada til Suður-Afríku, og hafa afturhalds- menn ekki porað að mœla á móti fjár- veitingunni fremur en að senda liðið, þótt þeir hefðu I fyrstu ætlað sér að gera sér mat úr þessu. Frumvarp um breytingu á kjðr- dnmum i British Columbia er nu fyrir þinginu þar, og er búist við að það verði bráðlega samþykt. Að því búnu er sagt að þingið muni strax verða uppleyst og almennar kosning- «r fara fram. Tekjur Oatario-fylkis af timbri af stjornarlandi voru #300,000 meiri arið sem leið en árið þar á un<Un. Hinn svonefndi Victoria Hockey- íl ikkur, hóðan frá Winnipeg, lék a a móti Shamrock Hockey flokknum fra Montreal, í Montreal borg i vik- uani sem leið um Stanly-bikarinn, og uanu Shamrock-menn með 5 & möti 4. T Tveir Eskimóar, langt orðan að, sögðu Newnhara biskupi í Fort Churchill, við Huðsons flóa, í sumar er'leið, að tveir hvítir menn hefðu komið ofan úr loftinu þar nyðra og *ð Eskimóar þar hefðu myrt þá. Talaverður trúnaður er Iagður a þessa frétt og alitið að mennirnir., sem myrtir voru, hafi verið Andrée og félagi hans. BANDARfKIN. Vondar hrlðar með miklu frosti gengu meðfram austurströnd Ame- ríku um aíðustu helgi. Frost þesai náðu óvanalega langt suður, in-f uil. »iður I Florida-riki, og hafa skemt þar appelsinu-tré og annan ávaxta- víð, svo búist er við að ávaxta upp- »kera verði þar r/r á nœsta sumri. í tilefni af þvt að sambands- sambandsstjórn Canada hefur verið að dypka skipaskurði slna og bæta höfnina i Montreal, til þess að leiða »em mest af flutningum fra stórvötn unum þangað, eru New York buar nö að berjast fyrir að skipaleiðin frá Buffalo til Nev York-borgar (eftir hinum svonefnda Erie skurði og flud- sons-fljótí) verði bætt svo, að New York geti kept við Montaeal. Það lf tur helzt út fyrir, að þing New York ríkis ætli að veita 62 milj. dollara til að dýpka Erieskurðinn. Miklar, og sjálfssgt yktar fróttir ganoa nú af gulltekju við Nome- höfða við Behring-sund, langt fyrir norðan mynnið á Yukon-ánni, og streyma námamenn nú þangað úr Klondike héraðinu og héröðum í Alaska. Molineux, er vór gátum um i siðasta blaði að fundinn hefði verið sekur um morð i New York, rar dæmdur til að takast af lffí með raf- magni i næsta manuði, en nú hefur hlutaðeigandi réttur gefið út skipun um að fullniegja ekki dómnum að svo stöddu, og ímynda margir sér, að ein- hver ráð verði fundin til þess hann sleppi við liflát. Smiðir, er vinna við hfisabygg- ingar í Chicago, gerðu verkfall i vik- unni sem leið, og segja síðustu fréttir að steir.höggvarar og n.úrarar hafi nu einnig gert verkfall, til að hjálpa smiðunum til að fá kröfum sfnum framgengt. ÍTLÖND Bretum hefur vegnað uiiklu bet- ur en að undanförnu I ófriðnuui í Suður-Afriku síðan Lögberg kom út síðast. Brezki herinn við Modder Rivor (vestan við landamæri Orange- frlrJkisins) hefur rekið lið Buanna, undir forustu Cronje's, burt þaðan og fra Kimberley, og reka Bretar nú flóttann austur í Orange-frfríkið. Kimberley baer er því nú laus úr um- s&trinu, sem hann hefur verið í fulla fjóra mánuði, eða þvinær siðan ófrið- urinn hófst i október-mánuði í haust er leið. Roberts lávarður, sem er yfir öllum her Breta I Suður-Afríku, og hinn ágæti aðstoðarmaður hans Kitchener lavarður (sem eyðilagði vald Mahdista I Soudan), hafa s/nt herkænsku inikla, sem Búar sau ekki við. Rétt áður en blað vort fer í pressuna koma þær fréttir, að liö Breta hafi hað aðal orustu slna við her Cronje's & sunpudaginn var, er þeir ráku hann a fiótta. En það er sagt að allmargir hafi fallið af liði Breta, þar & roeðal nokkrir af Canada-Qokknum hinum fyrri. Þær gleðifregnir koma um leið, að her Breta I Natal, undir forustu Sir Red wers Buller's, hafi nú tekist að brjót- ast norður I gegnum virkjalinu Bú aunaogb-yst Lndysmith V umsatr- inu. Lið White's hersböfðingja, (um 8,000 að tölu) sem svo lengi og vask- lega hefur varið Ladysmitb, er því laust og getur hjálpið Baller til að reka lið Báanna burt úr Natal og heim til Tranavaal.—Lið Breta við Modder River tók mikið af vistum og hergögnum fra Búum þegar þeir íly^u þaðan.—BVegDÍn um daginn, að Ma- faking-bær hefði verið leystur úr um- sitrinu, var ósOnn, en það litur fit fyrir að þess verði nd ekki langt að b!ða að þessi bær verði einnig leystur úr umsatri, ef það er ekkl þegar búið. Það má búast við, að hver orustan reki aðra eftir þetta, og að ófriðurinu verði bér eftir I Transvaal og Orange- fríríkinu, en ekki I fylkjum Breta eins og hingað til. Brezka parlamentið samþykti I vikunni sem le.ið ^ð veita 18 milj. pd. sterling til að standest kostnaðinn við Suður-Afríku ófriðinn. Þes'i uppbæð er i viðbót við 20 milj. pd. er parlamentið var áður búið að veita í sama auguamiði. líinungis li'^ugir 80 þingmenn greiddu atkvæði & móti þessari 13 mi'j. punda veitiugu, og voru þeir allir írskir. Ur bænum og grendinni. Mr. Guðni Thorsteinsson, kauptn. frá Girnli, öom hingað til bæjarin* siðastl. m&nudag og fer heimleiðis aftur þeasa dagana. Hsnn segir að bryggjusmlðið á Gimli gangi vel, og að Mr. Vopni só búinn að koma niður neðstu lögunum af þremur „bíikkun um" af fjórum. Ddð er þvf alt útlit fyrir, að bryggjan verði fullgerð fyrir lok mai-mánaðar, eins og til stóð. Siðari hlut* vikunnar sem leið var hin nyja raílysing Winnipeg-bæj ar, á gOtum hans, reynd, og hafa hin nyju Ijós brannið á kvöldum og nótt- um siðan. Það er engin vafi á, að þessi raflysing er langtum betri og fullkomnari en lysing sú er félagið gamla lét bænum í tó fyrir ærna pen- inga, enda er þessi nyi lysingar út- búnaður bæjarins einhver hinn full komnasti, sera til er I Ameríku. Sem stendur eru ljósin einungis nokkuð yfir 200 að tOlu, ea rafmagns-vélaruar hafa afl til að hald\við 375 ljósum. JJuldumudurinn fundinn! — Hið óutmalanlege málgagn allrar heimsku og sora, „Hkr", v»r að gera sér mat úr því hét I veti.r, ht' gleymst hafði að setja nafn undir ofurlitla auglysingu í Lögbergi, auglyaingu, frá manni sem var bla'Mnu óviðkomandi. "Kkr". kallaði hann huldumunn, og þóttist ekki hafa nein mök við huldumenn. En nú eru gárungarnir að stinga saman nefjum um það, að huldumað- urinn sé ek'u einssta fundinn, heldur só hann kominn f „Hkr." sj&lfa. í aiBa«ta tiftmeri „líkr." (15. þ.m.) birt- ist s in fé eftirfy'gjand! gr»iuarstöfur I ritstjórnardalkum b'aðsins: „Sökum þess að ég hef tekið að mór ráðsmeusku fyrir blaðið Heims kringlu get ég ekki farið til Glen- l>oro fyr en eftir nokkra daga. Þeir sem pöntuðu vörur bji mér fá þær þegar ég kem út, sem vetður um næstu helgi". Ekkert nafn er undir þeasum merki- h>ga samsetnir.gi, svd nfi langar roenn til að vita hver þessi huldwnadwr er, hvort það er ritstjórinn sjáifur eí» eirhver annar. h'itstj. „Hkr.", B. L. Baldwinsoo, eyddi nær'i tvtimur höilum dilkutn í því núme.ri bltfs síns sem út kom 8. þ. m. til þoss að birta lögfræðinga- bréf o. s. frv. í sawbandi við mft) terjgdaföð tr lians, Sig. G lömunds- son»r, Sf!tn kær^ur var um að hafa frarnið meinsæri og greitt atkfæði annars manns við kosningarnar í Girali kjördssmi 14 d-s. slðastl. Hvað ritstj. ,[lkr." æliaði sór a^ sanna með béfum þessura, er ekki lyðum Ijó t. Ea öilum er Ijóst að það er ekkert í bréfum o. s. frv., sem hrekur þau sex atriði er vér komum með I Lögbergi fyrir nokkru síðan, þar & meðal þsð, að B. L Baldwinson hefði lyst yíir því á furidum I Nyja- íslandi að nafa tongdaföður hans væri ekki k kjOrskr&nni.— Hvað snertir bótun Sigurðar Guðmutidisonar um m&lsókn útaf vissum ummælum I sam- bandi við kæruna gegn honum, þft skulum vér taka það fram, að m&ls- höfðunar-tilraun þessi var ekkert annað en pðlittsk ofsóknar tilraun af h&lfa B L. Baldwinsonar gegn blaði voru. S. Guðmundssou & ekkert fé, til að kosta þessháttar m&i, og kostn- aðurinn hefði auðvitaðkomið úr mútu. sjóði afturbaldsmanna. En þótt Lög bergs-félagið hefði unnið málið, sem enginn vafi er á, þá heffi m&lið kost- að það mOrg hundruð dollara, er fé- lagið sj&lft hefði orðið að borga. Þvi þótt LOgbergs-félaginu hefði verið dsemdur málskostnaður, þ& var ekki hægt að hafa hann ú. fir m&lsaðilan- um, af þvi hann hefur engar eignir. Af þessari Astæðu gerðum vér þá af- sOkun, sem vér gerðum, enda höfum vér enga tilhneigingu tib að segja nokkurn mann sekan fyr en hann hefur verið dæmdur sekur. Sá tími kemur ef til vill enn, að þetta mál upplýsist frekar. „Sá hlær bezt sem siðast hlær". Lantlar ^ótfirl IJór með tilkynnist yður, að ég undirritaður vinn virka daga við skó- aðgjörðirft verkstæðiuuyfir kjötmark- aði íslendÍDganna I Cavalier, N. Dak. Aðgjörðirnar svo vandiðar, sem nokk- ursstað* annarsstaðar, en með tals vert kgra verði. Afgreiðsla svo fljót seiti unt er. lSGIM. LtSVÍ GlÐMUNDAlíMiN. |>Cgar þið hatið gott smjör eða aðriu vandaonr vörur að selja, há komið til okkar. pitf eruö rni komnirao rauii um, að VIÐ liöfum eius vandað- ar og ódýrar vörur eins og nokkur al' keppinautum vorum. Koiuid l>egar |>ið eruð á fVrð og yrlrlitið varninginu og sannfœrist um arð |iaun sem þið halið al' að vei/ln við t>kkur. Til þess að bœði þið og við nati sameiginlegan lmgnað af við- skiftunum, verðið ^ið að kotua til H. H. REYKJALIN & C0., Hiiiiiitain, IV, D, Kaupin Hjá CARSLEY & co. $2.00 BLOUSES A 75c Einungis 15 dúsin Sateen Bluus es með málmlitum rðndum, það allra nýjasta. Með kraga ilaus uin 1 og uppslögum. Stærðin :w, rH, 36. 88 oj; 10 þumlungar. IJe«sar vðrur eiga að srljastúi, eru keyptar beina loið fra verk smiðjunni og hafa aldrei áður verið seldar fyrir innan $2.00. Þór getið valið úr þeim fyiir 7.">r. Þetta eru vafalaust beztu Blous es-kaup, som nokkurn tíma liafa boðist. - Laagi yður til þess að ui'i [ eina þeirra, þ& komið fljótt, BVO þér getið verið vsisar um að fá hana m&tulega Btóra. $2.00 BLQUSES A 75c. Carsley $c Co., 344 MAIN ST. Hvenær sem (,ér þurflð að fá yður leírtau til mið- degisverðar eða kveldverðar," eða þvotta áhöld í svefnherbergið yðar, eða vandað postulinstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., \>& leitið fyrir yður \ búöinni okkar. Porter $c Co„ 'd'óO MAIN STfiBBT.J Þu)ar J>é>- Jtreytist á Alucngu tóliaki, />ú REYKID T.&B. MYBTLE NAVY t>6r sjáið „ T. & tí. á hverri plötu «>ða pakk.t. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hafnr orð < sér fyrir að vera með þeim beztu í bæuum. Telefoii 1040. fi28KL«íalq St ¦%^' IseiiKkur úrsmiður. Þórður Jóusson, úrsmiður, seíur alls aonar gtillstáss, smiðar hringa gerir við tír og klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð saiingjarnt., aoO lWC».lJtt. Wfc. WiNN.ri/,.. -r^ulr y-'ultobs Hoteí rúituiium.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.