Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 08.03.1900, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 8. MARZ 1900. • > Pólitiska lineykslið í Ken- tucky. í fyrri hluta síðastlifina mánaðar gengu pau ósköp & í ríkinu Ken- tucky, að pað var líkast pví sem heilir skarar af fólki væru bönir að missa vitið. Æ'ið stóð samt ekki lengi og f>að lítur út fyrir að menn vilji koma i v^g fyrir að slíkt geti komið fyrir aftur. Á stðustu árum hefur Ken- tucky, sem einu sinni var algerlega á bandi demokrati, verið talið vafisamt eða óvíst, sökum pess að republikanar bafa nö upp á síðkastið stundum borið hærra hlut par I kosningum. Stðast- liðið haust leit <^t fyrir að demokratar yrðu ofan á, en pá kom sunduriyodí °n pcrsónuleg óvinátta upp í flokk peirra, og vsrð pað til þesr, að peir skiftust t tvo tíokka og hver pessara flokka, út af fyrir sig, tilnefcdi stn embættismauna efDÍ. Maður sá, sem mest hsfði borið á í flokki demokrata I Kentucky, nú upp á síðkastið, var William Goebel, ungur Þjóðverji frá Pennsylvania, er hafði komið sér áfram I Kentucky mað pvt aðinnleiða „vél- arpólittkina“, sem hsnn hafði séð að hepnaðist svo vel í vis8um öðrum ílkjum. Hann kom í gegn, fyrir tveimur árum síðan,kosningalögunum illræmdu sem við hann eru kehd, lög- um, sem eru pannig, að pau eru frem- er gerð til að péna einstaklingum og tiokkum, heldur en að kjósendur njóti réttar stns og atkvæðin séu ráðvand lega talin. |>að má lýsa lögum pess- um I fám orðum. I>au fengu kosn- ínga-vélarnar i hendur priggja manna rrefnd, er ríkispÍDgið kaus. E>essi nefDd átti svo að skipa kosninga- ncfndir I béiöðum rikisins. E>ær nefndir svo aftur að setja kosninga- nefndir I sveitum og umdæmum. l^að jr sagt að Mr. Goebel ha.fi hugs að sem svo, að pað væri alveg sama hvernig atkvæðin væru greidd, bara ef mað r gæti ráðið hvernig pau væru talin. Lög hans voru, frá upp- hafi til enda, algerlega sniðin fyrir flokka, og gáfu mönnum beint tæki- færi til aö dr^gja pá glæpi, sem góð kosningalög varna mönnum að fremja. Sá maður sem getað hefði ráðið kosn- ,ER fyrstu kosninga nefndarinnar, heföi l raun og veru ráðið hvernig kosnÍDgin fór 1 heila rikinu. HVBENIG goebel LÖGIN BEYNJOUST. Mr. Goebel gat komið pvl til leiðar árið sem leið, að hann var af meirihluta flokks sins útnefndur að sækja um rikisstjóra embættið. Sund- urlyndið í flokkcum gaf samt repub- likum tækifæri, og prátt fyrir pað að óráðvendni pótti eiga fér stað hjá sumum demokrata kosninganefnd- unum i héruðunum, pá var samt Mr. W. S. Taylor, rikisstjóraefni repub- lika, kosinn með meirihluta, er nam nokkrum púsundum atkvæða. Sam- kvæmt pessu tók hann sæti sitt sem eftirmaður Bradley’s við byrjun pessa árs. Mr Goebel, sem var senator í ríkispinginu, var samt sem áður ekki uppgefinn. Goebel-kosningalögin hafa ákvæði um, að ríkispingið megi taka til greina mótmæli gegn úrskurði kosninganefndanna. Og til pess að fjölyrða ekki um petta, pá getur mað- ur sagt í fám orðum, að Mr. Goebel tókst að fá nefnd, er pingið kaus til að rannsaka málið, til að úrskurða, að hans krafa til rtkisstjóra-embættisins væri á rökum bygð, og var svo ráð fyrir gert nð meirihluti pingsins, sem sé demokratarnir, muDdi sampykkjs nefndarálitið. E>egar uppvíst varð að petia var í pann veginn að komsst í framkvæmd, pyrptist fjöldi af fólki úr fjalla-béruðunum, par sem repub- likanar hafa mest fylgi, til Frankfort, höfuðstaðar rtkisins. Hundruð af pessum fjallabúura komu vopnaðir,og höfðu við orð að peir ætluðu að sjá svo um, að iéttur Taylor’s ríkisstjóra væri ekki troðinn undir fótum. En republikanar gátu talið flesta pessa menn á að hverfa heim aftur. OFBELDI GEGN SVIKUM. Æsingum pessum var enn ekki lokið, og Mr. Goebel var særður til ólítis með bissuskoti hinn 30. janúar, par sem hann var á leiðinn' til ráð- hússins. Af ótta fyrir æsingum og uppblaupi. höfðu peir Bradley ríkis- stjóri og Taylor eftirmaður hans pokað republikum upp, bæði i her ríkisins og eins á skrifstofum stjórnar- innar, og var pað auðséð á öllu, að búist var vP stórræðum. Til pess að hindra pingið frá að taka nefndarálitið til meðferðar, pá varnaði rikisstjórinn (Taylor) pvt með hervaldi að koma sr.man í pinghúsinu, frestaði ping- fundum i viku og bauð pingmönnum að komá saman i bænum London, sem er bær í fjallabygðunum. Heriuu ónytti alla pá fundi sem pingmenn demokrata reyndu að halda í Frank- fort, en samt sem áður tókst peim að sampykkja og undirrita yfirlysing um að nefndarálitið, sem var Goebel í vil, væri sampykt af meirihluta pingmanna,og Goebel vann embættis- eið sinn á banasænginni. Hann dó 3. febrúar, og demokratar létu Mr. J. C. W. Beckham, er BÓtt hafði um .ara rikisstjóra embættið af hálfu Goebels manna, undir eins vinna em- bættis eið sinn sem ríkisstjóri. í nokkra daga leit ekki út fyrir annað en að alt ætlaði að fara í uppnám. Demokratar neituðu að viðurkenna Taylor sem rikisstjóra, og eins og við mátti búast skeyttu peir ekkert umað koma saman, með fylgismönnum re publikana, í London. Republikanar á móti neituðu a% viðurkenna Beck- ham og báðir flokkar hugðust að fá rétting mála sinna hjá dómstólunum. Málið, hvað hina lagalegu hlið sneiti var orðið flókið og vandasamt. Um tíma virtist sem Taylor ríkisstjóú mundi veikja sinn málstað með pvt að halda sér í sessi með ofbeldi, pf r sem demokratar, að ytra áliti að minsta kosti, héldu sér innann takmarka laga og réttarfars. Báðir flokkar fóru svo smátt og smátt að sefast og átta sig. Taylor ríkisstjóri leyfði pinginu að koma saman á sínum vanalega stað, og fólk virtist gera sér að gó.u að hann héldi áfram f rikisstjóra-em- bættinu par til dómBtólarnir hefðu gefið úrskurð viðvíkjandi lögmæti peirrar aihafnar að setja Goebel og stðan Beckham i embætti. KENTUCKY VÆRI KAÐLEGKA AB LEGGJA NIÐUE VOPNIN. Hversu ill og óhæfileg sem Goe- bel-lögin eru t sjálfu sér, pá eru pau samt bindandi svo lengi sem pau eru ekki numin úr gildi Skambissur og skotriflar eiga engan rétt á sér 1 stjórnmálum Bandarfkjanna. E>að, sem Kentucky parf nú að gera, er að leggja niður vopnin. Dað rtki hefur átt í stfeldum innbyrðir óeirð- um síðan Daniel Boone var uppi. í fjallahéruðum rikisins bera menn bissur og riffla, en á sléttlendinu og í bæjunum nota stjórumála-mennirn’r skambissur. Af tvennu illu er aðferð fjallabúanna fremur afsakanleg. Rík ið ætti að fyrirverða sig fyrir kosu- ingalögin og búa til önnur betri. Vér birtum á öðrum stað í riti voru, uijög vel samda ritgerð um fjallabú- ana í Kentucky, eftir yfirkennarann við Berea latínuskólann, Mr. William Goodell Frost, sem pekkir pá vel og veit hvað hann fer með. Mentamála- starf pað, sem hann er að vinna, ætti að styðja að pví að draga úr óeirðum og gera líf manna í fjallabygðunum betra og farsælla. I>ó allar pessir óspektir og viðsjár eigi sér stað t Kentucky, pá cr rfkið, prátt fyrir alt og alt, að sun u leyti mjög svo gott rfki, og menn vfir höfuð að tala lifa par eins vel og ná eins háum ald i, að meðaltali, eins og í Massachusetts. Hinn æruverði öldungur Cassíus M. Clay, t. d., sem var einn af stofnend- um Berea-latfnuskóbns, fyrir præla stríðið, er enn á lffi f Madíson-héraði, og er pó orðinn níræður að aldri. —Review of Reviews. DR- Dalgleish, TANNLŒKNIR kunngerir hjer með, aö haDn hefur sett niður verð á tilbúnum tónnum (set o 1 teeth), en>6 með því skilyrði að borgaj sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandaðasta máta og ábyrgist allt snt verk. 461 MAIN ST - Mclntyre Block. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR, Tennur fylltar og dregnarút án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Maiir 8t. Anyone sendlng a sketch and descrlptlon may qulckly ascertaln our opinion free whcther an lnvention is probably natentable. Communica- tlonsstrictly confldentlal. Handbookon Patents sent free. Oldest agency for securlng patents. Patents taken through Munn Jk Co. receive tpecial notice% without charge, in the Scíentific Hmcrican. A hnndsomelv illustrated weeklv. Largest cir- Peuingar til leigu Land til sals... Canadian Pacific Railway Co’y ODYRAR SKEMTIFERDIR til allra KVRRAHAFS-STRÖNDINNl, CALIFORNIA, HAWAII-EYJ- U IV, JATAN, BERMUDA, OG VESTUR INDIA-EYJ- UNUM. Beztu og Fljotustu Járnbrautalestir til AUSTURS OG VESTURS Hin eins járnbraut er flytur beina leiö t\j KOOTENEY- Ferdamannavagnar Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur oinnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-ný ienduna. S. GUDMUNDSSON, Notary P11I3II0 - Mountain, N D. Stranatian & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUP SKRlFFÆRt, SKRAUTMUNI, o.s.frj. ty Menn geta nú eins og áðnr skrifa okkur á Sslenzku, þegar þeir vilja f á mp Munið eptir að gefa DÚmerið af meeal með lestuuum til Montreal, Toronto, Vancouver, Seattle og San Francisco. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. ; Send your buslnesa dlrect to Washlng;ton, j saves time, costs less, better service. My offlcs closo to U. B. Patont Offlce. FREE prelimin 1 ary examin&tlone m&de. Atty’i fee not due untll patent 4 ' is secured. PERSONAL ATTENTION OIVEN-19 YEAR8 i ; ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patente,” i ,etc., eent free. Patents procured through E. O. Siggers J ... notfce, ***■ **■ *“ ■*** 1 receive 1 p e c i a 1 without charge, iu the 5 jlNVENTBVE ACE , illustr&tod monthly—Eleventh ye&r—terms, $1. a year. j Late of C. A. Snow & Co. * 918 F St., N. W.f WA8HINGTON, D. C. ] ;E. G. SIGGERS, AINEWMPARTURE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An origlnal pían under wliich you can obtain easier terms'ana liö’tter value in tlie purchase of tiie world famous ‘•White’’ Sewing Machiue than fámous “White ever before offered. Write for our elegant II T catalogue and detailed particulars. How we can savc you money in tlie purchase of a high-grade sewing machine and tl.e casy ternrs c T payment we can offcr, either dircct from factory or tbroughour reguiar oithomed agenta. This is an oppor- tnnity vou cmmot afford to pass. Vok fcnotv the “Whiíc,” yot! know Liön öf t'ie'ináchine aml _________________Therefore, a lietailcd duscri; íts consiruc iou is unnecessary. If you have an oid macbine to exclsange we cait offer most Siberal íerms. Write to-day. Address in fn'l. its m.nnufacturcrs. LWSill 8IWING IWACHINE COMPANV, (Dep’t a.) CievclaBti, OtilO. 4» Til sölu hjá W. Crundy& Co., WinnipegMan. 392 það af beift útaf falli foringja sins. Mér varð flökult af að horfa á þessa sjón; en samt gat ég ekki annað en horft á hana, pangað til peir hættu loks ou stóðu kyrrir eitt augnablik yfir hinum tveimur llkum og hoifðu á pau. ]>á losaði ég arma Phroso utan af mór; hún hné niður á skutpallinn; ég tók aftur til ftranna, og reri burt af öllum kröftum. Ég vissi ekki hvert við áttum að fara eða hvaða hjálpar við gátum vænzt; en það kom einhver óstjórnleg löngun ^yfir mig að komast sem fyrst burtu frá þessum stað, og þar sem ég reri þarna af öllum kiöftum var óg minna að hugsa um líf mitt og frelsi, en að komast sem leDgst burt frá hinni hryllilegu sjón. „I>eir hreifa sig ekki“, sapði Phroso lágt; hún hafði nú snúið sér frá mér bg horfði upp I fjöruna. „Deir standa kyrrir. Róið, lávarður minn, róif!“ Svo liðu nokkur augnablik. Ég reri af öllum kiöftum. Phroso var milli mín og brekkunnar, svo ég gat ekki séð hvað þar var að gerast. Dá sagði hún sftur með lágri og ákafri röddu: „Nú hreifa þeir sig; þeir eru nú á leiöinni niður I fjöruna. Ó, lávarður minn, þeir miða nú bissum sinum!“ „Guð hjálpi okkur“, sagði ég í hálfum hljóðum. „Beygið yður niður I bátnum; djúpt niður í honum; eins neðarlega og þér getið. Beygið yður enn meira niður!“ „Ó, einn þeirra kipti upp bissuhlaupunum fyrir hÍDum, og nú eru þeir að tala saman“, sagði Phroso. „Dvl skyldu þeir ekki skjóta?“ 3aá „Virðast þeir hika sér við?“ spurði ég. „Já,“ svaraði Phroso. „Ne’; þeir miða nú aftur. Nei, þeir eru hættir við það. Róið, lávarður minn, róið!“ Ég reri meir en ég hafði nokkurn tfma róið síð- an ég reri í bát latínuskóla míns í Oxford, níu árum áður. Mér datt kappróðurinu í hug á þessu augna- bliki, og lá við að brosa. Phroso hafði altaf auga á hermönnunum. Hvort sem það var af ásettu ráði eða hendingu, þá var hún stöðugt á milli mfn og hermannanna í landi. ,,I>eir hlaupa nú niður í fjöruna og að bátnum sínum“, sagði Phroso. „Nú yta þeir honum á flotog fara upp í hann, Skyldi þeir ætla að elta okkur, lávarður minn?-‘ „Dað má drottinn vita!“ sagði ég. „En það er mjöj- líklegt.11 É r undraði mig yfir,hvers vegna þeir hefðu ekki notað riffla sína og skotið á okkur. Deir höfðu auð- sjáanlega ætlað sér að gera það í fyrstu, en eitthvað hafði sftrað þeim frá þvi. Máské þeim, sem voru einungis óbreyttir liðsmenn, hafi óað við að taka svo mikla ábyrgð á sig; leiðtogi þeirra, landstjórinn, sem hefði bocið alla ábyigð af verkum þeirra og sem þeir væntu launa sióna af, var nú liðið lík. t>að gat vel verið, að þeir hikuðu sér við að ekjóta á mann, sem þeir vissu að stóð í allh&rri stöðu f mannfélaginu og sem ongan þátt hafði tekið í að ráða Mouraki af dögum, 388 spor eftir spor, og teygði landstjórann þantiig & eftir sér lengra og lengra burt. Nei, hann hlaut að h-ifa einhverja fyrirætlun f höfðinu, og þegar ég sanu- færðist um það, barðist hjarta mitt af villimannlegri gleði—af gleði yfir tækifærinu, sem himininn þannig virtist ætla að gefa mér til að sleppa, já, og af þorsta í blóð mannsins, sem ég hafði svo stóra sku'd á móti fyrir ranglætið. er hann hafði sýut mór. Og þ, r sem ég starði þannig, sendi Demetri mér skayti me> augunum—augnatillit, sem varaði ekki nemi brot úr sekúndu og varla var merkjanlegt. Ea ég Ls skeytið samt, og skildi hvað það þýddi. Ég sat grafkyr 1 sama stað, en sérhver vöðvi 1 'íkama mfnuur var harður og strengdur og reiðubúina fyrir stökkið, sem ég vis8Í að fyrir mér lá, og sérhver taug f mér titraði af niðurbældri geðshræringu, sem virtist æt;a að gera út af við mig. Nú! Nú! Átti það nú að ske? Ég var kocinu á fremsta hlunn með að hrópa upp: „Stiogið!‘; En ég hólt orðinu til baka og starði. Og hermennirnir studdust fratn á bissur síc - ar, yrtu hver á annau við og við, geispuðu annað veifið, þreyttir áþessu leiðinlega verki sínu, og brutu heilann um, hvenær hans tigD, landstjórino, mundi lofa þeim að fari heim aftur; þeir veittu þ\í enga eftirtekt, hvað var að gerast í brekkunni að baki þeirra. Ah, það kom nú breyting. Demetri var hættur að malda f móinn, og hörfaði ekki undan frauiar. Reiðisvipurinn bvarf af andliti Mouraki's, og b8on

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.