Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 05.04.1900, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGTVN r, APRÍL 1900 Frétl abréf. Marshall, Minn., 26. marz 1900. Herra ritstj. Lögbergs. Sorglept skarð kom t hinn f&- merna hðp fslendinpa í Marshall við fr&fall Miss Octavíu Thomson, er hér andaðist að heimili mððurbróður síns, Outtorms Sigurðssonar, 18. þ. m., eft- ir sex vikna punga legu. Hún var dðttir Kinsrs Thorasons oj Stefaníu Sigui ðardöttur í Vopoafirði & íslardi. Hyiir 11 árura flutti húo hingað með Outtormi mððurbrðður sfnum. Hún v.ir h&lfs 19 4rs nú, er hún and»ðist. Octavia 'J'bonoson var férlega giifuð stúlka.og ^iafði stððugt verið við nftm frft pví hún kom til pessa b»jar. A’ar komin í na-st efsta bekk æðri alpyðu- skölan8 (High School). Þðtii hún par skara frain úr við uftmið, og var virt og elskuð af keonurunuo'. Um nokkurn tíma hafði hún kent t ís- fenzka sunnudagsskölanura. Utför hennar fðr fram frft fsl. kirkjunui 20. þ. m. Var f>ar saman kominn fjöldi fólks, miklu fleira en korast í kirkj- una; pví innlendir menn voru margir viÖBtaddir, par & meðal kennarar og nemendur skölans, pví enginn sköli var haldinn í efri deildinni pann dag. Ensku blööin lýsa útförinui pannig, hún hafi verið einhver hin fegursta, Setn fraiu hafi farið í bænum, og geta þe8s, að meiri blóm hafi \ erið færð að þessari líkkistu, en sézt hafi viö hokkra útför í Marshall. Skólinn ^eypti blóm upp á $40. Séra Björn H. Jónsson bélt líkræðuna og mælti ft enska tunga, sökum pess, að langt hm fleiri euskumælandi menn voru viðstsddir, en íslendiogar; voru peir þó aðkomnir allmargir frá Minneota. Nylega hafa flutt héðan alfarin til Tacoma, Wash , bjónin t>órður Hórðarson og Kristín Sveinsdóttir, $samt tveimur fósturbörnum peirra, börnum Gríms Guðmundssonar prent- ar» í Chicago. Minneola, Minn., 26. marz 1900. Herra ritstj. Lögbergs. All-mikill ferðahugur er hér í ymsum, og hyggjast peir helzt muni flytja til Kyrrahafs-strandar vestur. Kkki svo fftar fjölskyldur hafa pegar flutt vestur, og ílestar sezt að 1 bæo- Um Ballard 1 Wash , rétt hjá Seattle. Mr. J. H. Frost er D/kominn úr kynn- isför pangað vestur, og r&ðgerir að flytja pangað alfarinn I vor. Karl ®ouur hans og tveir aðrir íslendingar féru pangað nú um miðjan mftnuðinn. Hýlega hefur paDgað einnig llutt al- farinn Bjarni Húnólfsson. N/afstaðnar bæjarkosningar hér i Minneota lyktutu svo, að brennivln °gfégirnd unnu sigur, og drykkju- stofumar teknar í vernd laganna Dæsta ftr. Tveir mikilsvirtir fslend- ingar voru kosnir í bæjarstjómina: Sturlaugur Guðbrandsson og Sigurð- | ur Vigfússon, bftðir kaupraenn. Dóm- | ari endurkosinn Gunn+r Bjömsson. Vestur í Lincoln Co. héldu peir | fyrirlestra fyrir skerastu Dr. Th. Thordarson og Séra Biörn B. Jónsson. Læknirinn talaði um Framfarir á l'J öldinni“, en presturinn utn „Silar- fræði“. Tiðarfar nú setn stendur stopult, bleytuhríð og nokkur kuldi og s&n- ing pví ekki byrjuð. Arni Sigvaldi Jóosson er n/bú- inn að selja bújörð sína f Lincoln Co. pólskurn manni; hefur aftur ke.ypt íbúðarhús Odds Eirfkssonar hér I bænum og flytur brftðlega hingað, en Oddur er sagt að muni flytja „vestur að h»fi“. I>»ð slys vildi til snemma f mftn- uðinum, að Jóhann sonur Sigmundar Jónatanssonar, bónda í Austurbvgð- inni, meiddi sig mjög í hendi, við að sprengja meö púðri stóran steia í akri peirra feðga. Hórður læknir hefur annast meiðslin, en b/st við að purfa að taka tingur af höndinni, ftður hann fái hana fullgrædda. Ohio-ríki, Toledo-bæ, > cc Lucas County. > Frank J. Chenny stadhæflr med eioi, ad hann só eldrí eigandlnn ad ^erzlnninni, eem þekt er med nafninu F. J Cheneyfc Co?. sem rekid hefnr verzlun í borginni Toledo í áoarnefndu county og rfki, cg ad l>é88i verzlun horgi EITT HUNDRAD DOLLaRA fyrir hvert tilfelli af kvefveiki sem ekki læknist meo því ad hrúka Halls Caiarrh Cure. Frank J. Cheuey. Stadfest med eidi frammi fyrir mér og undirskrifuo þanu 16. dea. 1896* A. W. Gleason. (L.S.> Not Public. HallsCatarrh Cnre er inntftkumedal oghefur verk- andi áhrifá hlódið oa: slimhúdir líkamans. Skriflo eftir vitnlsburdmn, sem fást frítt. F J Cheney 8t Co, Toledo, O. Selt í lyOahúdum fyrir 76c Halls Family Pills eru þær beztu. NORTHERN PACIFIC RAILWAYi Ef pér hafiö í huga ferð til sunuR- CAL1F0N1U, AUSTUR CANADA . aða hvert þelzt sem er SUDUR AUSTUK VESTUK ættuð pér aðjfinna næsta agent Northern Pacific járnbrautar- félagsins, eða skrifa til CHAS. S. FEE H. SWINFORD G. P. & T. A., General Agent, St. Paul. Winnipeer. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNL.Æ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sftrs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50/ Fyrir að íylla tönn $1,00. 527 Mjli* St. 50 YEARS’ EXPERIENCE Trade Markb Designs .... COPYRIGHTS SlC. Anyone scnding a sketch and description may qulcklv ascertain our oplnion free whether an inventlon is probably patentable. Communlca- tlonsstrictly oonfldential. Ilandbookon Pateuts sent free. oldest agency for securing patents. Patents taken throuKh Munn & Co. recelve gpecial notice, without charKe, in the Scientífic flmerican. A bandsomcly lllustrated weekly. Largest cir- culation of any scientiflo journal. Terms, a K* ir months, $L 8old by all newsdealers. & Co.36lBroadway- New York Branch Offlce. G26 F 8t„ Waahlngton, D. C. Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar pcnÍDga til lfos, gegn voði í fasteign, með betri kjörum en vaoalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu vfðsvegar um ísleudi nga-n/len dun & GUDMUNDSSON, Notary F’utollo - Mountain, N D. CANADiAN PACIFIC RAiLWAY CO’Y. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAK MEDÖL, BCEKUK &KR1FFÆR1, SKRAUTMUNI, o.s. (u Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur é íslenzku, þegar þeir vil)a fá rneðiil Munið eptir aö gefa númeríð á glasinu. HEFUR ÓVIf>JAFXANLEG Þ.liGINDI E:na brautin sem h-fur srtinu lestinnalia l«ið AUSTUR og VESTUR. SVEFNVAGNAR til MONTREAF,, TORONTO, V A N.OOU V E R osr austur og vestur KOOTENAN'. Eina braulin sem h -fur TGURl'T SVEFNVACNA Vsgnar pessir eru útbúnir rneð allar oauðsynjar og »ð eins littlræði er sett fyrir lúm. ' VAGNAR CAWCA TIL BOSTON, MONTREAL, TORON- TO, VANCOUVER, SEATTLE. Fargjald og ferðaftætlun til Atlin-, Dawson City-, Cape Noine- og Alaska- n&mabéraðanna. Allar uppl/singar fftst ft iuestu C. 1& R. vagustöðvnm, eða »ieð pví að skrifa C E M. PHERSON, G. P. A„ WlNNIt’EG jOerir við tcnnur og selur SÖE SiS«£3 falskar tennur. Alt verk mjög vandað og verð sauti-_, Sgga J , ígjarnt. ~ .- Ofvtce: 532 IVJAIN STREET, yfir Craigs btíðinni anewdípírtijiSP A Radicai Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An origín?! pfsn unuer wliich you can obtaiu ettsier tcrms and better value in the purchase of thc world latnous “White” tícwing Machine than ever before offered. Write for onr elegant H T catnlogue aml detailed particulars. IIow we cau save you rnoney in the purchase of a high gradesewing inachine and thc er-.y terros"rT payment we can ofTer, eithcr dircct frora factory or through our regular authorized agents. Tliis is au oppor- tuuity you caunot afford to pass. You know Ihe “WhHe,” you know its manufacturers. Tliercfore, a delailtd descnI,tum of tlie machine and Hs construc íou ís unnecessary. If you have an old machine to exchange we con offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHlTTÍlÍirMÁCHlNrcÖÍPANY, (Dep’t A.) CkVdaDd, OhlO. Dr. M. Halldorsson, 8t.ranahan & llamre lyfjabúð, Park l(iver, — fl. Dal^ola. Er að hi/t« á hverjum miðvikucl. í Grafton, N. D., frá kl.5—6 e. in. í. M. Cleghorn, M. D., LÆKNIU, og’YFIRSETUMADUK, Kn< Hefur keypt lyfjabúðina i Baldur og hefur |.v( sjálfur umsjon i otlum meðólum, sem hann aetur frá sjer. KEIZARKTH BT. BALDUR, - - MAN P. r>. Islen/.kur túlkur við hendina hve rner a«m rörf gerist. I )p. M. C. Clark, Til söludijá W. Crundy & Co., Winuipeg Man. MANITOBA. ■ jekk Fyrhttj Vkbðlaun (gullmeda- u) fyrir hveiti ft malarasýningunni, >em haldin var I Lundúnaborg 1892 ng var hveiti úr öllum heiminum synt par. En Manitoba e ekki að eins öið bezta hveitiland 1 heieai, heldur er þar einnig pað hezta kvikfjftrræktar- land, sem auðið er að fá. Manitoba er hið hentugasta svæði fyrir útflytjendur að setjast að i, pví bæði er par enn mikið afóteko íyrir karla og konur að fft í Manitoba eru hin ruiklu . g isælu veiðivötn, sem aldrei bregð ast. í Manitoba eru járnbrautirmikl ar og markaðir góðir. í Manitoba eru ftgætir frlakóiar hvervetna fyrir æskulyðinn. I bæjunum Winnipeg, Brandon og Selkirk og fleiri bæjum munu vera samtals um 4000 íslendingar. — í nylendunum: Argyle, Pipestono N/ja-íslandi, Álptavatns ^hoal Lako Narrows og vesturströnd Manitoba vatns, munu vera samtals um 400 > íslendingar. í öðrum stöðum 1 fylk íuu er ætlað að sjeu 600 íslendingar. f Manitoba eiga pví heima um 860U íslendingar, sem eigi munu iðrast pess að vera pangað komnir. í Maní toba er rúm fyrir mörgum sinnam annað eins. Auk pess eru í Norð- vestur Tetritoriunum ogr British Co tumbia að minnsta kosti um 1400ÍS endingar. íslenzkur umboðsm. ætíö reiðu búinn að leiöbeina ísl. innflytjondun* Skrifið eptir n/justu Hppltfsinf* u. bókum, kortum, (alH ókeypis). Minister *f Agriculture & Immirgntiou Wnunrno. Mamitoh* 437 aftur?“ sagði hún. „Hef ég okki pogar orðið að ^'ygÖast mín tvisvar?“ „Blygðist yöar enn einu sinni“, sagði ég mjög pá sft ég gleðibjarma yÆrvinna sorgar-mistrið 1 *ugum hennar, oins og ég hafði séð koma fyrir einu s>uni ftður; og ég heilsaði pes3ari breytingu með pví Rö hvísla að henni: „Já, púsund sianum, púsund a'nnutn!“ „Kæri lftvarður minn!“ sagði hún; en svo hörfaði í>5n aftur & bak og sky dró aftur fyrir gleðibjarmaun * augum hennar, par sem hún stóð fjær mér og horfði k mig orðlaus og vandræðalag útaf pessari gátu. „En, l&varður minn—“ sagði hún svo lágt, að ég v*rla heyrðl pað. Svo sneri húu sig út úr að svara naeð pví, að endurnyja beiðui sína og sagði: „Hér 8kiljið mig ekki eftir hér, oða ætlið pér að gera pað? ^ér flytjið mig ft einhvern pann stað, sem ég get Yerið öhult &? Ég—ég er hrædd við pessa tyrk- ®Bsku menn, jafnvel pó Mouraki pasja sé dauður“. f*-g gaf engan gaum að beiðniuni, sem hún var Rö endurnyja. Það var cius og mér væri ómögulegt tala eða gera nokkuð annað en horfa I augu henn- Rr- Loks sagði ég—og pað var ekki laust við að 6tti ty«ti sór í rödd minni: ,,Augu yðar eru hin dftsamlegustu augu, sem til er» í veröldinni, Phroso“. „f'ftvarður minn!“ sagði Phroso i h&lfum hljóð- '’,D og lét augnalokin slga niður. En ég vissi að þftð5 Urftðlega opna augun aftnr, og hún gerði 444 lítur nú sarnt út fyrir, að iunihald poss só okki py'ð- ingarmikið—“ „Dvl í skollanum—ég meina—ég bið yður for- 16ts“, greip ég fram í. „—heldur einungis prívat mftlefni“, hélt kap- teinninn ftfram. „En ég ftlít, að ég hafi ekki rétt til að sleppa bréfinu. Það verður að afhendast stjórn inni ftsamt hinum öðrum skjölum Mouraki's pasja. Ég hef nú samt sem ftður lofað Mr. Swintou að lesa pað. Hann segir að pað snerti yður, Wheatley lft- varður, meira en sig. Ég sting pess vegna upp ft, að hann lesi yður pað — óg get stafað mig fram úr enskunni, en mér er ekki liðugt um að tala mftlið — f minni viðurvist.“ Að svo mæltu afhenti hann Denny umslag með bréfi í. Dar vorum við loks komriir að crindinu. „í öllum hamingjunnar bænum verið fljótur að lesa bréfið, kæri Ðenny,“ hrópaði ég, settist upp á borðið og dinglaði öðrum fætinum aftur & bak og ft- fram af hamslausri ópolinmæði. Kaptoinninn horfði ft hinn iðandi líkama minn með djúpri mispóknun. Denny tók bréfið úr umslaginu og las sem fylgir: „LondoD, 21. mal“; pá stanzaöi hann og sagði: „Yið komutn hingað pann 7. eins og pér vitið.“ Ég kink- aði kolli I flýti og hann hélt ftfram lestrinum: „Kæri Denny minn:—Ó, hve hræðilegt petta er! Ég get varla polað að hugsa um pað. Veslings, veslings maðurinn! Mamma er skelfing sorgbitin, og ég auð- vitað eunpft meira. Bæði mömmu og mér finst pvtta 433 framan húsið. pað var komið fast að rukkri og him- ininn var orðiun skyjaður ylir sjónum. D*ð vat hlæja-logn; ekkert hljóð heyrðist nema gnauð ald- anna við ströiWina. Ég stóð parna og háði bardagaan, eu hve lengi voit óg ekki; baráttau hiö innra hjft mér var mjög sftr. Til beggja lianda virtist nú liggja vegur, see’ pað mundi saurga fretur mína að ganga; ft öðruui veginutn var rofið heitotð, ft hinum hrekkjabragð og strftkskapur. Unun peirrar ftstar, er ég gat notið ein- ungis með vansæmd, var ófullkoinin unun; en samc ef ég gat ekki notið pessarar ástar, pá virtist lílið oí lómlegt til að lifa pað. Raddir hinna tveggja meyja hljómuðu 1 eyrum míaum — hið létta, glaðlega hjal. og hin rósamari, sætari rödd. O, pessi eyja uiiu_ hvað hún pó l&gði & mann! Eftir nokkra stund fann ég að hönd var lögð X öxlina & mér; ég sneri raér við og sft, í hinu óðiun ftfallandi rökkri, að systir Kortesar stóð hjft méfj hún horfði lengi og alvarlega framan í mig. „Jæja“, sagði ég, „hvað or yður nú ft hönduir? „Húu vorð ir að tala við yður, Iftvarður Diiuu“ svaraði stúlkau. „Ilún verður að tala við y.Yir tafai laust.“ Ég horfði aftur út yfir höfnina og sjóinti, til að reyna að kæfa niður hugar-æsing minn og komast að niðurstöðu um, hvað ég skyldi gera. En ég gat ekk! sóð neinn vog oða koiuist að ncinui ftkvoðiuui niður- 3tÖ,SU.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.