Lögberg


Lögberg - 03.05.1900, Qupperneq 1

Lögberg - 03.05.1900, Qupperneq 1
Löoberq er gefið át hvern fimmtudag af Thr Lögbbrg Printing & Publish- ing Co., aö 309JÍ Elgin Ave., Winni- * peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök nómer 5 cent. Ixígrrro is published every Thiusday by The Ixígberg I'rinting & Pobi.jsii ING Co., at 309 Elgin Ave.. W. ni- peg, Manitoba.—Subscription pricf* $2.00 per year, payable in. advance. — Single copies 3 cents. 13. AR. Winnipegr, Man., flmmtudaginn 3. maí 1000. NR. 17. THE •• Honie L'fe i I I' ASSOCIATION OF CANADA. flncorporated by Special Act of Dominion Parliament). Hon. K. HARCOURT. A. J. PATTISON. Esq. President. General Manager. nöfui'stóii $1,000,000. Yfir fjBgur httndmð þósund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiöandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home L«e hefur þessvegna mein styrk og fylgi ( Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lifsá- byrgðar-félag. Lífsábyrgdar-skírteinl Home Life félagsinseru ólitin, af öllum er siá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefur bo*ist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi- ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannamr um dauðsföll hafa borist félaginu. Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár. . Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmseti eftir 8 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- féla^eitfðUupplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag bjá ARNA EGGERTSON, Genbral Agent. W. H. WHITE, 1\T * m AftER IVJclntyre Blook, WINNIPEC, MAJI. P.O.Box 245. Fréttir. CANADA. Einbver mesti bruni, sem komið befur f Can*da, varð f bienum Hull Og höfuðstað Canada, Ottawa, siðastl. fimtudag (26. f. m.). Eldurinn byrj- aði um hfidegi f Hull, sem er & austur- bakka Ottawa-fljótsins—beint & móti Ottawa-borg — og brann mestallur bœrinn til haldra kola. Hvassviðri Var mikið af suðaustri, svo ekki varð við neitt rfiðið, enda var bwrinn mest- allur bypjður úr timbri og fjarskinn allur af f»urru, söguðu timbri f hlöð- um yið hinar ýtnsu sðgunarmylnur og verk“miðjur 1 bwnum. Sökum hvass- viðrisina bfirust eldibrandar og neistar vestur yfir fina og kveiktu 1 Ottawa- borg. peim megin ftrinnar var einnig *njög mikið af söguðu timbri í hiöð- um, er gerði eldinn enn hræðilegri ©g bættulegri. Til allrar hamingju sneri vindurinn tér f suðvestur þegar kom fram undir kvöldið, svo meiri klutinn af Ottawa varð frelsaður. Ef vindurinn hefði ekki breytt sér, er talið vfst, að öll Ottawa-borg hefði einnig brunnið þvínær til kaldra kola. Samtals brunnu um 3,000 hús og byggingar af öllu tsgi, og voru «m 2,500 af þeim f Hull en u,i 500 í Ott&wa. Eftir sfðustu ’ kýrslum um brunann eru nfilega 15 000 manns búsviltir og um 5,000 menn hafa mist Rtvinnu. Allur skaðinr er metinn tullar 15 milj. dollars, og er um þriðjungur &f f>ví skaði fi brunnu, ®Öguðu timbri. Engar fireiðanlegar ®kyrslur bafa enn birzt um um elds- fibyrgð, en hún nemur nokkrum milj- öDum. Manntjón varð minna en við “aátti búast í öðrum eins voða-eldi og þetta, f>ví ekki fórust nema 8 manns- llf í alt við brunann. Sambandsþing- ’Uu var frestað [>ar til & þriðjudgg sökum brunans, sumpart vegna f>ess, 8,5 rafmagnsljósa stöðvarnar eyði- lögfiust að mestu. Sambandsþingið befur veitt $100,000 til að hj&lpa binu allslausa fólki, Ontario-þingið $25,000, og búist við að hin önnur íylki veiti meira og minna fé f sama ®kyni. Samskot bafa einnig byrjað vfðsvegar um Canada, f Bandarfkj- UD«m, fi Bretlandi, og jafnvel f Australia. Hjfilparsjóður sfi, er borg- *mjórinn f London stendur fyrir, nemur nú þegar $60,000.—Vér höf- Uni ekki plfiss fyrir frekari sk/rslu bruna bennan, o.s.frv. f þessu blaði. Þrfr menn hafa verið teknir fastir í Ontario-fylki, grunaðir um að vera peir er gerðu tilraun til að eyðileggja Welland skipaskurðinn með spreng- ingu, sem vér gfitum um f síðasta bl&ði. Grunur leikur fi, að f>eir til- heyri f>eim írska óaldarflokH f Banda- rfkjunum, sem hefur verið valdur að svo mörgum glæpum og glæpatil- raunum í brezkum löndum að undan- förnu. BANDAKlKIN. Sfðustu fréttir segja, að kýla pestin (svartidauði) sé nú upprætt í Honolulu & Sandwicb-eyjunum. Skógareldar hafa geysað & »11- stórum svæðum í Micbigan og Wis- concin-ríkjum undanfarna daga, cg eru ekki sloknaðir enn. Deir hafa gert allmikinn skaða, einkum & timbri en ekki er aretið um að manntjón hafi orsakast af f>eim. Dað hræðilega slys vildi til 1. f>. m., að f>að kviknaði í miklu af púðri f kolan&tnu nokkurri í Utah, og segir fréttin að um 100 menn hafi mist llfið við sprenginguna, er af þessu hlaust, og margir skaðast meira og minna f viðbót. tTLÖND. Hörrings rfiðaneytið f Danmörku sagði af sér 27. f. m., og tók konung- ur sér aftur nýtt rfiðaneyti úr flokki hægrimanna. Forsætier&ðgjafi í f>vf er H. D. Schested, varaforseti lands- þingsins. Munkacsy, hinn nafntogaði ung- verski mfilari, er nýlega l&tinn. Engar sérlegar fréttir hafa borist af ófriðuum f Suður-Afriku síðan Lögberg kom út síðast. Btiar höfðu umsetið bæinn Wepuer, norðarlega f Orange-frfrlkinu, sem um 1,500 brezk- ir hermenn voru í, en hörfuðu strax frfi þegsr brezkar herdeildir nfilguð- ust að sunnan. Dað lítur út fyrir að mest af liði Búa f frfrfkinu, sem Bret- ar voru að reyna að kvfa f>ar, hafi sloppið norður eftir. Mafeking ó- tekip, f>ótt mjög sverfi nú að fólkinu þar. Bólu.sýki kouiin upp. Ólfinið virðist elta almenna spft- alann hérca f Winnipeg, þvf enn einu sinni hefur næm syki gert vart við sig í horium. í þetta skifti er það hin hryllilega bólusýki, og oru atvikin að þvf sem fylgir: Um 10. f. m. var dr.’Cbown, héð- an úr bænum, staddur vestur f Brand- on þegar Kyrrahafs hraðlestin kom þangað vest»n að, og var hann feng- inn til að vitja mauus sem var fjúkur í svefnvagniaum f lestinni. Dr. Chown skoð»ði manninn og sfi, að bann var of veikur til að halda ftfrara ferð sinni, og rfiðlagði honum því að stauza bór f Winnipeg og f: n & spft ala. Maður þessi, sem bét Hector P'inlay8on, var því tekinn A almenna spítalann bór, og dó þar bfilfnm öðr- um sólarhring tfðar (13. f. m.)—Hvorki dr. Chowan dó apftala-læknana grun- aði að það væri bólusýkin, sem gekk að Finlayson, þegar hann var tekinn ft rpftalaun, því ungin bóln útbrot sfi- ust fi manninuro, en þegar hann dó munu læknarnir hafa uppgötvað hvsr sýkin var, þött þvf væri haldið leyndu fyrir almenningi. En eins og við mfttti bú st höfðu tvær hjúkrunar- konur, er st.unduðu Finlayson, fengið sýkina af honum og kom það f ljós 12 döwum eftir lfit hans. Daö var þvf mikil hætta fi að sýk’n útbreiddiat, ekki einxsta fi spftalanum, heldur utan hans, því bæjarbúnr hafa stöðugt miklar samgöngur við hann. Sótt- vörður var því settur um spftalann 26 þ. m. og allar samgöngur við hann hannaðar, en hinar veiku konur flutt- ar ft bólusjúkrx-°pftalann hér fyrir vestan bæinn. Fyrir utan nefndar konur fékk spftalaskrifarinn veikina og var fluttur burt. Hann hafði farið með peDÍnga og annað þessh&ttar, er Fiulayson lét .eftir sig. Ea svo var ekki nóg með þetta. Tveir menn béðan úr bænum höfðu orðið Finlayson samferða f svefnvagn- inum langt vestan úr landi, og feng’u þeir einnig sýkina. Ennfremur fékk maður sfi fi lestinni, er selur blöð og bækur, sýkina, þvl hann hafði haft einhver mök við Finlayson. Strax og sýkin kom upp f apítalanum var farið aö leita alla uppi, sem einhver mök höfðu haft við Finlayson eða við þfi, sem sýkina höfðu fengið af honum, þeir settir f sóttvörð og einnig húsin, er þeir höfðu verið f. Ennfremur hafa nfikvæmar gætur verið hsfðar fi öllum sjúklingum, er komið höfðu úr spftalanum, sem læknaðir, sfðan Fiu- layson fór fi hann. í alt eruf uú veikir og grunaðir um að hafa í sér bólusýkina um 20 manns, sem allir hafa verið sendir fi bóluspftalann; en þar eð engir hafa sýkst 1 viðbót sfðustu tvo daga, lftur út fyrir að tekist hafi að girða fyrir frekari útbreiðslu sýkinnar. Sfðasti sjúklingurinn, sem fluttur var fi bólu- spítalann, var Islenzk unglingsstúlka, er hafði verið fi almenna spftalanum til lækninga og haft s&mgöugur við hann eftir að sýkin kom þar upp. Eogir aðrir ísl. hafa fengið sýkina. Fólk hefur alment Ifttið bólu- setja sig hér 1 bænum, og hið sama er verið að gera vfðsvegar út um fylkið. Finlayson, sfi er flutti bóluna hingað, v&r rikur hjarðeigandi frfi Auktralia og var & leiðinni til Eng- lands. Það er filitið að hann hafí fengið sýkina f sig fi skipinu, er hann kom & yfir Kyrrahafið. Hvað sem því lfður, hvernig hann hefur fengið sýk- ina, þ& sýnir þetta tilfelli »ð það er ekki nóg fyrir bæjarstjórnina bér að óskapast við Ottawa-stjórnina útaf hættunni, se n geti verið &, að inn- flytjendur frfi Evrépu flytji hingað næma sjúkdóma, þvl rfkir ferðamenn geta eins flutt næmar sóttir, eins og þetta dæmi sýnir. Ur bœnuin og grendinni. Sama fisrætis hl^inda veðrfittan, sem verið hefnr undanfxrn>.r vikur, bé'zt fram fi sfðastl. þriö-ndfnr, en þft kom hvassviðri mikib af t orðvestri oi; kólnaði snöe'gle^a. Veðrið læjrði nóttina eftir, en frost vsrð svo mikið sð pollar voru skændir f eærn'orgun í gær var nokkur vindur úr sö nu fitt og fremur kalt veður. HveitisftDÍng er bér um bil Jokið og hveiti vfðs kbmið upp, en þetta kuldaskot kippir auðvitað vexti úr, þótt uppskera geti orðið eins góð eftir sem fiður. Eftirfylgjandi fólk, hé an úr bænum, lagði fi stað f kyonisför til íslands Rlðastliðinn m&nudajr: Jó hann ThorgeirBson (verzlunarmaður) og kona hans; Jóhann Bjarnasoc (böfuðfræðingur); og Hal'döra Tómas- dóttir (yfirsetukona) Mr. Thorgeirs son og kona hans ætla til Akureyrar, þvf þau fliit.tu þaðan hinga* til Amer- fku fyrir 18 ftrum sfðan. Mr. Bjarna- son ætlxr til Húnavatnssýslu, þvf aðal- erindi hans er að sækja aldraðan, blindan föður sinn, Bjarna HelgasoD, sem nú er hjfi syni sfnum, Tryggva bónda & Kothvammi. Halldóra yfir- setukona fer fyrst til Reykjavfkur, þvf hún fitti þxr heima lengi ftður en bún fór hingað vestur. Fólk þett* ætlaði að fara leiðina yfir Toronto og Niagara til New York, og bjóst við að sigla þaðan næsta Uugardag til Liverpool með hinu hraðskreiða gufu- skipi Cunard lfnnnnar, „Luc»nia“. Dað býst vifl að koma aftur f sept. byrjun. Vér óskum fólki þessu lukkulegrar ferðar og heillar aftur- komu.—„Djóðólfur11 segir vafalaust, að fólk þetta sé dularklæddir stjórn- ar-agertar, þvf veslings ritstjórinn sér nú orðið vofur allastaðar, þegxr einhver kemur bóðan að vestan til íslands. ,,Our Vouclier“ er hezta hveitimjölið. Milton Milling Co. fi byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið þegar farið er að reyt.a það, þfi m& skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og ffi aftur verðið. Reyn- ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Vor- tilMiisuiiar- liiniiiii er enn einusinni genginn í garð og yður langar til að fá að bieyta ögii til í húsinu, fá nýjar Curtains, nýja borðdúka &c. Hér að neðan gerum við yður tilboð, sem ekki verða endurtekin: 500 yards af Nottingbam Lace Curtains- efni, scalloped og taped á jöðrum. 84 þunil. breitt. Nú boð- íð á 8Jc. yd. 50 pör, einungis, af Nottingbam Laes Curtains, nýgerð, txped og scall- oped á jöðrum. Nú boðnar á 36c. Aðrar tegundir á 50c , OOc.. -75c., $1.00 og alla leið upp í $0.75. Cretonne, eins beggja vegna, 38 þuml. breitt. ^ Sérstaklega ætlað í um- hengi. Nú boðið á 15c. yd. 5 strangar af Turkey& White borð .lam- aski. 50 þuml. breitt. Nú boðið á 25c. yd. CARSLEY & co. 344 MAIN ST. Hvenær »em |>ér þurflð að fá yðurlefrtau til mið- degisverðar eða kv^ldverðar, eða l.votta- á''öld í svefnberbergið yðar, eða vandað postulfnstau, eða glertau, eða silfurtau, eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður í búðinni okkar. Porter $t Co„ 330 Maxn Strket. j Anderson $c Hermann, EDINBURG, N. DAKOTA. 1. Kæru vinir, hafið þið heyrt þau herjans undur, sem að yfir okkur dundu að eins fyrir skammri stundu? 2. Edinborgar-bær er allur brunninn niður, I eina köku alt er runnið; eitt er þó, sem gat ei brunnið— j TUCKETT’S I Imthtle cct? Bragð-mikið : Tuckett’s ; Orinoco : Bezta Virgínia Tobak, V * ♦ V ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦4 8. Það mun ekki þörf að skýra þetta frekar, þar eð hverjum þankinu vísar— það eru okkar góðu prisar. 4. Nti er ekkert eftir nema askan gr&a; upp af henni er þó spáð um, ungur Phönix rtsi brfiðnm, Dr. M. C. Clark, T-A.JSTIsr31.^3E3K:2S3:1E. Dregur teunur .kvalalau-st. Gerir við tennur og selur falskar teunur. Alt verk mjög vandað og verð sanu gJarnC Okkick: 5 3 AI N|S~t R E E T f yfir/Craigs húðinni,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.