Lögberg


Lögberg - 03.05.1900, Qupperneq 5

Lögberg - 03.05.1900, Qupperneq 5
LOGBBRG, FIMMTUDAGINN 3. MAl 1D00. riöandi lögregluliö, sem bæja- og sveitastjómimar leo’pja til, og sem & *ð vernda llf og eignir mnnna í f>orp- um Ofr bylum úti & landsbyfröinni. „t>4 munu Cuba-búar, i fyrsta akifti slðan eyjan fanst, komast 6 laggirnar sem reglulegt borgaralegt félag, &n pess að purfa að óttast að gjörrœðisfull hervaldsstjórn sletti sér fram i m&lefni peirra, eins og ®tíð &tti tór stað & meðan Spánverjar réðu yfir eynni. „Ef Leor.ard Wood or einungis l&tinn í friði, p& er óhætt að trevsta þvj, að hann verður að einu &ri liðnu lúinn að koma m&lefnum eyjarinnar i það horf, að hann getur látið almenn- ar kosningar fara fram, l&tið kjósa forseta og þing, látið semja grund- vallarlög, og afhent þakkl&tri þjóð það sem hann óskar eins mikið að koma & fót eins og hún að f&—fyrir- myndar-lyðveldi“. það er óskandi og vonandi að alt gangi eins og Mr. Guyol býst við, og þakklátir mega Cuba-búar vera Bandaríkja-þjóðinni fyrir, að hafa losað eyju þeirra undan óstjórn Spánverja og að koma þeim & lagg- irnar sem sjálfstæðu lýðveldi undir vernd sinni. þótt Cubamönnum hefði tekist að rífa sig undan Spáni án tilstyrks Bandaríkjanna—sem ómögulegt var—þá hefði þeim aldr- ei tekist að koma þar & fót varan- legu lýðveldi án hjálpar Banda- ríkjamanna. Innbyrðis flokka- dr&tturinn á eynni er of mikill til þess, fjandskapurinn milli hinna spönsku íbúa og eyjarbúa of ríkur, og hugmyndir manna þar urn frelsi og jafnrétti svo óþroskaðar. Nú njóta þeir reynslu og aðstoðar Bandaríkjamanna í að umbæta lög- gjöf sína, dómstóla og réttarfar, og, sem ekki er minst í varið, koma á fót hæfilegu uppfræðslu-fyrirkomu- lagi. AHir^---- VHja Spara Peninga. Þegar |>ið burflð skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum islenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr Gillis. The Eilgour Bimer Co„ Cor. Main & James Str., WINN BG •)•)•)»)•)©«•)»)»)»)<)»)») »)<)•)•)•)**•)»>•!» »ú»>)® »>>>>)•)»)»)»)•>»)»)»>*) »>•)»)»)»)•)'*)»)»)»)») •)»)»)♦)»)») *>>)>;«>»)»)*)»/:• * IVorsala i Banfield’sCarpM& H u“ ‘ Átján ára verzlun. Allar vörur Verzlun beint frá eykst með hverju verksmiðjunuin. ári. Goods Síore. 498 Main Street. $75.000 UPPLAG. Til þess að hata meira rúrn fvi'ir vöi unir höfum viö bfett við tvnimui' búðum á Albert St. þó búð okkar sé. s.tör. Onnur verður hftfð fyrii horð búuað, etc hin fvrir ýmsa húsþrýði ökraut.hluti úr handsh gnuiu 1 op» . Banavvas Work Trays, Vasa, etc. Einnisr fyrir ý nsar Lndvorsxai- vörur. með Maradabad gerð. Indveuskar Cui t.ains, Dui hics, otc t>að er mikil eftirspurn eftir þessu, og þnð. sem við höfum er sjáandi. Koiuið med vdni yðar. Við bjóðum okkar Curtains med vaualegum vovprísnm. | Verzlun, scm hepnast og fer vaxandi | f * I I I 5 1 2 | ? 2 1 • | 2 ! i 1 2 2 1 2 I 1 2 9 2 9 9 9 L STENDUR ÖLLUM FR4MAR Bendi? a efipfyigjan'di, sem ep vert ad 1. Hefur bezt lagadar vöru- byrgdir.—8 Carloads. 2. Selur réttar vorur med réttu verdi. 3. CARPET SQUARES I stofur, Brussels á $1,00 yardið SÉRSTÖK KJÖRKAUP. Axminsters, þrjár tegundir ' Svefnstofu. Union og Ullar. Einnig hinn alkunni Cordova- dúkur—Dezti sem fæst. Fallega lit—ekki dýr. Skoðid okkar $1 50 Arí Square Það er ljómand fallegt með bláum oggrænum litum. COLFTEPPIN^ Nálega 1,00 strangar nú til frá þvi lægsta til hins bezta Tapestry á 23c yd, og falleg á 30c Brussels. 50 strangar,'á 90c saum- uð og lögð á gólfið Ensk Axmister á $1.50 Við seljum ekki Bandaríkja eða Canada Axmisters Við ábyrgjumst hvern stranga af vörum okkar Við höfum:— Templeton’s orðlagða Axminster Crosley’s Velvets Hughes’ Brussels Bestu London vörur frá Cook & Son og öðrum Allar vörur frá beztu verksmiðjum Engin furða þó verzlun ankist 500 pör af Beztu Skozk Inlaid Tile Lace Linoleums Curtains á skrifstofur og í liús, 100 strangar. Nairn's Celebrated Hvitar og fílabeinslitar nieðalli i nýjustu franskri og enskri gerð Linoleums. ]/x afsláttur í næstu 10 daga .... Fjögra yds breitt Linoleum. Mjög ódýrt. 12 mismunandí litir. 8koð- ið þau. Okkur langar til að selja yður Okkur langar til að selja j’ður Blinds . . . B0RDBUNA9. Ilvcrs veana?—Af því við selj- | um einungis beztu Rollers—Hver Við seljum betri þurkur fyrir 20 Abyrgist ad gera alla skifta- vini ánœgda. Við höf >m nýjustu. hirí»-Air CROSLEV RUGS. Alfar stærðir. Dyra-Mats og stofu Rugs. Glugga-póla. Glugga Blinds. Glugga Curtains, Boga Curtains. Upholst’ry-vörnr. FínuStU Serges. Fínustu Volours. Carpet Store, * Banfield’s Roller er Hartshorn Hversvegna kaupa Blind með ló- legum Iioser fyrir 35c? Borgið 40c og fáið Roller sem mað ur ábyrgist—Við lröfum til reiðu ALLAR TEGUNDIR Búðar og hús-Blinds—Nýjustu Laces og Decorations. Gleymið ekki Að við saumum og leggjum gólf- teppi frítt — Við Hytjuuro vörur til járnbrautastöðvanna frítt. Utanáskr. til okkar utan af landi: Bíiníielrt’s Carpet. Okkur langar til aö selja yður Kina og Japan cents en sézt hafa. Upplag af boið Napkins og borð dúkum. Og nýmóðins Centre-dúka. Doy- lies, og Sets af Cosies. Allir segja að það sé það fallegasta scm þeir hafa séð hér í bæ. Frá $1 upp í $70 hver. Dær prýða borðið. Matting ()G Banfield’s 25c. og öllc. Allir litir til. Stutt, glugganet miö 1 ÓDV SNOTUR. Vtír höfuð eru allár vörur okkar nýjar og ,hæ.'t inóðins*. Alt sem útheimtist til.þess að prýða heimilid og gera það notalegt. atii —Vörur seldar upp á máiiað- arafhorganir. GÓÐ BENDING: Búð Fólksins. Banficld’s,, ður cn þér kaii|iið. í^8x;*ð»C«(«^<í(»C»C«C*C*C*C*C»C*(«C«C«C«(«'Sý»C«(«(*C«(«t*C«(«C*C*(«C«(*C*C*®®®®®®®®®®C»(»®®®C«(*(»C»(»(»C«(K»C»C'»(«t»(»0»C«C«C«(«(«(«C*(«($<!»C»C«C«(»<*C«C»C»(»<»C«C»t»C»(« »(•(»(•'•(• » •(•(«(•(•(•(•(•(• . LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluöum til Po8tms8ter GeneraJ, verður veitt móttaka í Ottawa til h&degis & föstu daginn, 8da júuf næstkomandi, um að flytja póstflutning Hennar H&tignar, upp & fjögrra &ra samning, tvisvar f hverri viku, & milli Richlsnd og Winnipeg via Millbrook, Dundee, Dugala, Plympton eg Suthwyn frá lsta júlf næstkomandi. PrentaÖar skýringar um alt fyrir- komulag pesaa fyrirhugaða samnings er hægt aft skoða og tilbofts eyft blöð hægt aft f& & ofangreindum póststOöv- um og & skrifstofu þessari. W. W. McLEOD. Post Offica Io8pector. Post Office Inspectors Office Winnipeg, 27. April 1900. IHail CoxLti'act,. T OKUÐUM TILBOÐUM, st luftum -*-> til Postmaster General, verftur veitt móttaka f Ottawa til hádegis & föstudaginn, 25. maf næstkomandi, um aö flytja póstflutning Hennar H&- tignar upp & fjögra ára samning, fr& bréfa kössunum meðfram götum Win- nipeg-bæjar til pósthússins, fr& 1. júlí næstkomandi. • Prentaðar. skýringar um alt fyrir- irkomulag pessa fyrirhugafta sa .in ings er hægt aft skofta og tilbofts- i eyftublöft hægt aft f& & pósthúsinu IJ Winnipeg og skrifstofu pessari. W. W. MoL'iOD, Post Olfice Inspector. Post Office Inrpector’s Office, Winnipeg, 13, apr. 1900. Nerthp,,n Paeifie By. TTdyriE C-A.JRTD. MAIN LINE Morris. Fti ersrr, St Pau!, Chifjyo, Toronto, Montreal Spokitie, Taroma, Victoria, San Fr tncoci , } („ daglega I 4; e, m Kemur daglega 1.05 e cn. portagp: la pkairif branch Fonage la Frairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.20 e.ir. Kemur:—manud, miðvd, fost: I i0 e m; þriöjud, fimtud, laugard: lo 25 f m LAKE BRA.NCÍI—Fer fra P la P: manud og Fostud 8 40; kem sama dag 10 20 Kem til Oakland s d 9 2o; fer s d 9 30 MORRl S-BRANDON BRANC H. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Br>ndon; einnig Souris River brautm frá Beljiont fil Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixu 1 og Föstudag 10.40 f. m Kemur hvern þridjud. Fimmi. og Laugardag 4.40 e. m. hefj tek iÁ aÁ rnér að selja ALEXANDHA CHEAM 8EPAKATOR , ó»ka ef;ir að sem ílestir vildu fi-efa'nn-r tækifæri. Einnio- sel ég Money Maker ‘ Prjónavélar. G Syemsson. 195 Pri.icess St. Wijinipeg,- „EIMREIDIN“, eitt fjölbroyttasts orr skívmtilíigtisis tímaritift & is HPzku. Ritgitt ðlr, tnyrd j ir, sögur, kvæði. V«rð 40 (.ts> h'’r.r( jhefti. Fæst hi& H. S. Bardat, S. Bergmiinn, o. fl. 487 „Sk&tturinn af eynni fellur 1 gjalddaga að m&n - bfti liðnum; ég veit ekki hver borgar yftur hann“, »agfti ég. „Dað er einungis sm&upphæft“, ssgði sendiherr- fct>n meft fyrirlitningu. „Hann er auðvitað lftill fyrir jafn yndislega ®yju“, sagfti ég. Sendiherrann leit & mig spyrjandi augum. Eg R«kk nær honum og sagði: „Þegar þess er gætt, að ég hef einungis borgað fielminginn af veröi eyjarinnar, og aft hinn helming- hrinn parf ekki aft borgast neinum—efta p& konunni minni—p& skyldi ég ekki þykkjast út af pví, þó stungift væri upp &, að ég borgaði tvöfalt hærri »katt“. Éendiherrann hugsaði sig um d&litla stund. „Ég skal senda upp&stungu yftar til hlutaðeig- andi stjórnarvalds“, sagfti hann loks. Ég brosti, og spurði sfðan: „Mun þ&ð taka meira en h&lfan m&nuft að f& svar?“ „Ég vona ekki“, svaraði hann. »,0g svo fylgir auftvitaft þar meft uppgjöf allra •aka, o. s. frv.“, ssgði ég. „Ég skal mæla meft, aft hans h&fign, sold&ninn, *>&fti yftur og mærina“, sagði sendiherrann. Ég hafði ekkert & móti, að hann kallaði paft þessu nafni, og ég kvaddi hann stðau, mjög ánægftur fift Difturstöftunni af þessarj Jjeioisókij. En þeg&r 490 ,,Ég hef heyrt eitthvað um einhverja—einhverja stúlku, Wheatley l&varður“. „Ef þér hefftuð heyrt þaft alt saman, þ& hefftuð þér heyrt heil mikið um hana“, sagfti ég. Þaft kom vandræða svipur & Mrs. Hipgrave. „Vift erum gamlir vinir, Wheatley l&varður“, s&gfti hún svo eftir litla þögn. Ég hneigfti mig, eins og ég væri mjög þakkl&tur fyrir þessa vifturkenningu. „Ég er viss um að þér þykkist ekki vift mig þó ég segi það hispurslauat, sem mér býr f brjósti. Er hún nú þannig manneskja, aft það sé f rauninni byggilogt &f yftur aft giftast henni? Munið eftir þvf, aö hún verftur lafði Wheatley“. „Ég hafði ekki gleymt þvf, aö hún yrfti það“, sagfti ég. „Ég hef heyrt sagt“, hélt Mrs. Hipgrave áfram— þaft var ekki laust við aft fyrirlitnÍDgar-hljómur væri f röddinni—„aft hún sé mjög falleg“. „En þaft er nú f r&uninni alls ekki þýðingarmik- ift, efta er ekki svo?“ sagði ég. Mrs. Hipgrave leit & mig eins og þaö væri ekki laust viö, að hún grunaði mig um græsku; en hún hélt áfram 'ietjulega og sagði: „Og menn segja einn eða tvo undarlega bluti um hana“. „Ekki vift mig“, sagði ég meft mestu vinsemd. „Ætt hennar til dæmis—?“ „Ætt hennar var auftvitaft ókostur; en ættingj- arnir eru allir d&nir, Mrs. Hipgrave“, sagfti ég. 483 En eiriS og nú er komift, &lít ég aft ekki sé rnn anniO aft gera fyrir mig en flytja mænna í brezka höfu. £>ér getift lsgt fram kröfu fyrir dómstólana þar uuí, að fá hana framselda, ef yftur er skipað aft gera þ*ft*\ „Tiravo!-' hróp»fti Denny. „Gerið svo vel aft halda yftursamnn, herra micn“, sagfti Beverley kapteÍDn vift Denny. „t>ér ritiö kröfu mína aft minsta kosti f daghók yftar“, sagfti tyrkneski kap:einuinn vift bre/.ka kap- teininn. ,.Þaft skal ég gera tneft mestu &nægju“, svarafti Beverley kapteinn, og skrifaöi þ& & stundinni hjá i-ér athugasemd m&linu viðvfkjandi. Þaft er ei is o»r inörgum finnist einhver töfrafullur huglúitir í r> H, skrifað sé f rninnisbók um hitt efta þetra, þótténvar líkur séu til aft nokkuft komi út á þxft. Jæj», eftir • aft kapteinninn af fallbissubátnuin haffti fengift þessa hugfró, kvaddi hann og fór sfna leift. É r gekk meft' honutn að borftstokk skipsins, þar sem bátur hans lá. „Ég vona aft yftur sé ekki neitt illa vift mig ú* af þvf, sem skeft hefui4-, s»gfti óg og rétti hor.um höndina, ,,og aö þér komi t ekki í néinn vauda út’ af þvf“. , O, ég held aft þaft sé engin hætta á, aft ég kom- ist t nokkurn vanda“, s-igfti kapteinDÍun' ; , ráft, kænska yftar verftur afrökun mfn“. „t>ér eruft valmersni“, sagfti ég. ..Ég vona, aft þér heimsækift okkur einhvern tírna f Neopalia“. „Búist þér vift aft koma aftur til NcopalL? s« ftj kapteinninn.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.