Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBKRO, FIMMTUDAGINN 17. MAI 1900 Fréttabréf. Spanish Fork, Utsh, 3. mal 1900. Herra ritstjóri Lögbergs. Eitthvert hið stórkostlegasta, ) ræðilegasta og sorglegast sljs, sem tkeð hefur & pessari öld í sögu pessa JnnHs, Amerlku, vildi til I n&mabæn- um Scofield binn 1. p. m. kl. 10.25 f. m. Eittbvað utn 360 menn fóru að vanda inn I kola nftmuna þennan moivun, til vinnu sinnsr, en f>egar peir höfðu verið f>ar um tvo klukku tíma, kviknaði & gnsi I nftmunni, sem orsnkaði alveg ófitm&lanleg undur op 1» ti, jarðhristing, dunur og umturn- an, svo að nftlega hvert msr nsbarn, er var í nftmunni, tjndi lffi, að örfftum undanskilduiD, sem með naumindum ojr ft óskiljanlegan hfttt frelsuðust íir pessum óttalega voða. Nfiman, sem grafin er inn undir stórt fjall og sem um 10 mílur af jftrnbrautum eru I, varð öll, ft einu vetfangi, full af eldi og rejk, svo lítt mögulegt var að gera nokkrar björg unar tilraunir, og pegar petta er ritað er enn ekki búið að Dfi út líkum allra, sem latíst hafa, og pvf slður að nft greioilegri tölu ft peim. Hið næsta, sem komist verður, er pað, að nokkuð ft fjórða huidrað roenn muoi hafa tjnst pnr ft hinn voðnlegssta hátt.— Scofieid er pví ftn efa I dag hinn mesti sorgarstaður ft jörðunni. UdQ 200 kouur mistu par menn sina, og 5 — 6íJ0 börn urðu föðurlaus. Úr sumum hÚHum fórst að kalla mfttti ðll fjöl- skjldan, p. e. faðirinn, einn, tveir og 3 ,«jnir, og 2—3 nftfrændur eða viiir. Um fjftrmunalegan skaða af sljsi pessu er ekkert hægt að segja að svo stöddu, pó óhætt sé að geta til, að hann skiftir miljónum dollara. Samskot, til bjftlpar ekkjum og börnum hinna dftnu n&mumanna, hafa pegar verið bjrjuð, og voru pau orð- io $13,000 að upphæð I kvöld. Kola uftmufétagið kvað ætia að annast um allan útfararkostnað, hvað sem meira verður. Einn íslendingur, Gunnar I>ór- arinsson að nafni, hef ég hejrt að far- ist hafi. Hann var ættaður úr Skafta- fellsfcjalu. Hinir aðrir landar, sem p»r voru, slu| pu víst allir ómeiddir, og mun orsökin hafa verið sú, að margir peirra unnu úti við, en ekki inni I Dftmunni, og sumir unnu ft nótt unni. En 2 eða 3 fslenzkar konur mistu menn síua, er ekki voru af ís leuzkum ættum. Seinna, pegar dftlltið lag er kom- ið ft petta raunalega ftstand I Scofield, vona ég að geta sent dftlltið greini- legri fréttir um penna sorglega at- burð, en nú sem stendur er alt I sam- baLdi við bann of égreinilegt til pess að ég geti ritað um hann til hlftar. E. H. J. Fréttabréf. Gimli, Man., 10. maí 1900. Herra ritstj. Lögbergs. Tíðin hefur verið einmuna góð I vor— regluleg vorbllða. Víða var jörð farin að grænka fjrir lok síðssta mfinaðar. Hinn 1. p. m. svifti vatnið af sór ísbreiðunpi, og er pað hftlfum naftnuði fjrri en slðastl. fir. Sfðan hefur tlðin verið fremur köld og pur, svo gróðri fer lítið fram. Áhugi sjoist nú vera hjá bænd um að gefa akurjrkjunDÍ meiri gaum en að undanföruu; enda hafa vissir menn hér I Vfðirnesbjgð, með stjrk Bændafélagsins, rftðist I að k'upa gufuketil, til að kDjja ftfram preski vélina, sem kejpt var bérna um ftrið og staðið hefur arðlftil um æði langan tlmt. Og vissulega mft kalla hinn 31 marz síðastl. merkisdag I sögu Njja- íslai ds, pví pann dag sást preskivél 8tarfa hér á Gimli og vera knúð af gufuafli. En Gimli-búar gefa ekki smft-\iðburðum gaum. Hugsjón petna flestra mænir nú að öðru tak- rnarki. Slðan Hugh J. Macdonald settist við stjórnvöl Manitoba-fjlkis, eru flestir hans leiðandi menn hér orðnir svo lötjfróðir, að eogum Winni- pegger—ég meina útlærðum lögfræð- ing—er ætlandi að geta mætt peim I ögspeki peirra. Syki pessi iiefur rejnst svo sóttnæm, að menn, sem hingað til hafa ekki auglýst sig neina framúrskarandi lögfræðinga ft enskri tuDgu, hafa & svipstundu orðið svo fullnum8, að peir standa langt um framar I lögspeki en lögfræðingar jkkar Winnipeg-búa. Við aumingj arnir hinir, sem orðið höfum útundan hvað sneitir pessa n&ðargjöf, horfum prumulostnir ft penna kjngikraft. í ejrum vorurn hljómar: ,,Innan lftils tíma mun einn ft meðal vor öðlast lög- mannsréttindi“. Fjrir skömmu var skólahéraðs- fundur ha’dinn hér ft Gimli. Á peim fundi var sampjkt, að Gimli-skólahér- að Iftti bjggja ft pessu sumri stórt og vandað skólahús, og taki $700 lftn til að koma pessu I framkvæmd.—Skóla- kenrari hér ft Gimli er nú Miss J. Vopni. Nokkur tlauðsföli í N.-Dak. (Aðsent). Guðrún Mikaelsdóttir, 78 ftra gömul, lézt 22. febrúar ft heimili Gríms bónda Einarssonar að Gardar_ Hún var dóttir Mikaels Árnasonar, sem bjó ft Skútum á Delamörk við Eyjafjörð. Fór hún frft föður slnum til Akurejrar og var lengi hjá kaup- manni Ed/ald Möller. I>aðan fór hún til Eskifjarðar til Óifvaríusar sýslumanns, og var bústýra hjft hon- um pangað til hann giftist. £>aðan fór hún til Sejðisfjarðar og Húsavíkur, ea til Ameríku 1876 og var lengst af I Norður Dakota, milli tlu og tutt- ugu &r hjft Grími Einaissjni, par sem hún dó. 25. febrúar mistu pau hjónin Jón Oddsson og kona hans, að Gardar, son njfæddan, Kristján Friðrik, 17 daga gamlan. Sigurður Bjarnason, 54 ára gam- all, fæddur I Sandvfkurseli, I Norð- firði I Suðurmúlasýslu, alinn upp ft Hrafnabjörgum og bjó ft Hlíðarhúsum 1 Jökulsftrhlíð I Norðurmúlasýslu ein 3 ftr; flutti paðan til Ameríku 1882 (til Iiakota, par sem hann nam land fjrir suðvestan Eyford). Lézt 3. rnarz úr lungnabólgu. Vilhjftlmur Sigmundsson Long, 2 5 ftra gamall, varð brftðkvaddur, eftir langvinnan lasleik af hjartveiki, 10. marz. Sigurjón, sonur J. 0. Björnsson- ar og konu hans, að Gardar, dftinn 13. marz, tæplega ftrsgamall. Kristjftn Maguússon, fæddur ft Skeggjastöðum ft Langanesstiöndum; fluttist hÍDgað til Amerfku frft Hvann- ft ft Jökuldal fjrir eitthvað 10—12 ftrum, lézt I marzmftnuði, 74 ára gam- all, að Gardar, úr lungnabólgu. Rose Annie Savage, fósturdóttir Ásmundar Eirlkssonar að Garðar, lézt 2it. marz, 9 ftra gömul. Sigurrós, dóttir Jóhannesar Mel- steds og konu hans, að Gardar, lézt 28. maiz ft fimta ftri. Sigfús Bergmann, bóksali, að Gardar, sem ftður hefur verið minst I Lögbergi. Henrétta Lovísa Margrét, dóttir Jakobs Árnasonar (aktjgjasala ft Mountain) og konu hans, lézt 1. apríl, & 13. ftri. Oktavía Jónsdóttt'r, kona Sigur- björns Sigurðssonar, 45 ftra gömul, fædd ft Fjði á LaDganesi, en fluttist frft Sjðra Lót.i ft Langanesi til Amer- íku með manni sfnum 1894, lézt 2. apríl a.ð Ejford. Margrét Guðmundsdóttir, fift Efranesi I SkagafjarOarsJslu, tengda- móðir Bjarna Benediktssonar bónda að Mountain, lézt á heimili peirra hióna 6 apríl, 72 ftra gömul. Bjarni, Bjarnason að Mountain, sem fiður befur verið minst I Lögb. Halldóra Uhugsdóttir 80. ftra gömul, lézt 19. aprll ft heimili Antons Möllers’ nftl. Mountain. Bjó búskap sinn & Svertingsstöðum I Miðfirði, I Hú navatnssJslu, on var s'ðast ft Húki I sömu sveit. Hún var móðirMagða- lenu koou Sæmundar Björnssonar. Helga Lindal, kona Jakobs Lin- dals, dóttir Pftlma Hjftlmarssonar ft Hallson, lézt I brunanum fi Edinborg 20. ajirll, Ilún hafði verið I hjóna- bandi að eins ffia mftnuði, og var hin mesta mjndarkona. Helga Björnsson, kona Júllusar Björnsnonar ft Gardar, lézt einnig I bri nar. m á Edinborg 20. apr. Helga heitin var ft 23. ftri, hafði verið prjú ftr I hjónabandi og lét eftir sig einn dreng, tveggja ára gamlan. Hún var fædd & Ási I Vatnsdal 1878 og var Jónsdóttir. Hún var um nokk- urn tfma hjft séra Hjörleifi EinarsrjDÍ 4 Undirfelli, pangað til hún fluttist til Ameríku 1883; fttti hún heima I Pembina, N. Dak., ftður en hún gift- ist. Báðar síðastnefndar konur, sem létust ft svo hrjggilegan hfttt I brun- anum, voru hinar. mannvænlegustu og eru öllum peim harmdauði, er pær pektu. Sigurbjörn Hansarson, 73 ftra gamall, faðir Hansar og Alberts Sig- urbjörnssona, sem búa að Mountain og Ejford. Hann bjó ft Jarlsstöðum og Jarlsstaðaseli I I>ingejjarsJslu. Fluttist til Ameríku 1879. Misti konu sfna fjrsta veturinn hér I land- inu og fjögur af börnum sínum, meira og minna upp komin, eftir að hann kom hÍDgað. Flest af ættfólki hans er I Mjvatnssveit á fslandi. Hann var móðurbróðir Halldórs Jónssonar, bank8gjaldkera I Rejkjavík, og frú Valgerðar, konu séra I>órh. Bjarnar- sonar. Hann lézst 29. apr. hjft sjni sínum Hansi, par sem hann hafði haft heimili sitt til margra ára. MAGRAR MEYJAR m vertfa hqld’JGAR ÞEGAR ÞÆR TAKA Dr, W, G') ase’s |<erve Food. Það lcomu aðgæzkuverðir tímar á æfl hverrar stúlku Þegar þær komast á gjaf- vaxta aldurinn. Á Þeim tímum ættu mæð- urnar að vaka einlæglega yflr heilsu dkt- ra sinna, Því að um það leyti hættir mörg- um þeirra við vondum sjúkdómum, fem geta geit þeim lífið óbærilegt. Megurð, höfuðverkur, verkur í bak- inu og undir síðunni, hjartveiki, bráð- lyndi, dauf augu, fölur og tekinn yfirlitur. þetta eru merki þess, að þér eigið að taka Dr. A. W. Chase’s Nerve Food, Blóðið er lélegt og taugarnar þurfa næringu. Náttúran þarfnast hjálpar og enginn betri vegur er til að hj lpa náttúr- unni, en sá að taka Dr. A. W. Chase’s Nerve Food. Það er næring fyrir blóðið og taugarnar. Það skapar hraust, rautt blóð, styrkt hold og tungur. Það færir roða i kinnarnar, gerir augun fjörmelri, gerir líkamann þyngri og bætir heilsuna á allan hátt. Dr. A. W. Chase’s Nerve Food, 50c. askjan. I öllum búðum, eða hjá Edman- son, Bates & Co., Toronto. Frí Coupon. Dr. Chases Supplementary Recipe Book og sýnishorn af Dr. Chase’s Kidney-Liver pillum og áburði, verður sent hverjum þeim frítt, sem sendir þetta Coupon, Lesið J>etta. Oj sendið 15 cents I Canada- eða Bandarlkja-frímerkjum og pá skal ég senda yður með pósti alt pað, sem hér er talið: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrægum mönnum og konum, 1 draumabók, 1 söfifubók, 1 nótéraða söngbók, 1 matreiðslubók, pjðin^amiklar “toilet“ forskriftir. lækningabók um pað, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orð- in gamall, blóma m&l, telegraf-staf- rof, elskenda-mftl, hvernig pér eigið að lesa foriög yðar og annara, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. Cane C>., 111., U. 3. Anyone sending a sketeh and descriptlon may qulckly ascertatn our oplnion free whether an invent.ton is probably patentable. Communica- tlons strictly confldentlal. Handbook on Patents íent frec. ©lciest agency for seouring patents. Patents taken throuKh Munn & Co. recelve rpecial notice% wlthout cbarge, in the Sciemific flmcrican. A hatidsomely illustrated weekly. Larsiest cir- culation of any scientlflo lournal Terms, $3 a year; four montbs, $L 8old by all newsdealers. MUNN & Co.36,Bro*<lway’ NewYork Branch Offlce, 635 V St., Waehlngton, D. C. Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE., WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 til 2.80 e. m, o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclcfón 1156. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefnr ætíð ft reiðum höndum allskonai meðöl.EINKALEYr. ÍS-MEÐÖLJ3KRIF- FÆIII, 8KOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Veið lágt. Phycisian & Surgeon. Útskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa i HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL N, D. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera meö þeim beztu í bænum. Telefoi) 1040. 628J4. ftflaln St. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park iver, — fj. Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miÖvikud. í Graftou, N. D., frá kl.5—6 e. m. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆ.KNIR, Tennur fylltar og dregnarút &n sftrs. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að tylla tönn $1,00. 527 Matit St. „EIMREIDIN“, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið ft íslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjft H. S. Bardal, S. Berfirmann, o. fl. Peningar til leigu Land til sals... , _T7ndirskrifaður útvegar peninga til l&ns, gegn veði í fasteign, með betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendinga-njlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notary F»u.l>llo - Mountain, N D. ma.il oontæaot. LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til Postmaster General, verður veitt móttaka f Ottawa til hfidegis ft föstu- daginn, 8da júnf næstkomaædi, um að flytja póstflutning Hennar Hfttignar, upp á fjögra ftra samning, tvisvar í hverri viku, ft milli Richlsnd og Winnipeg via Millbrook, Dundee, Dugald, Plympton eg Suthwyn fr& lsta júlf næstkomandi. Prentaðar skjringar um alt fyrir- komulag pessa fyrirhugaða samnings er hægt að skoða og tilboðs eyð blöð hægt að f& & ofangreindum póststöðv- um og ft skrifstofu pessari. W. W. McLEOD. Post Offica Inspector. Post Office Inspectors Office Winnipeg, 27. April 1900. SE YMOUfi HOUSE Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s. itj. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Munið eptir að gef númeríð ft glasinu Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi, Billiard- stofa og sérlega vónduö vínföug og vindl- ar. Okeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöðvunum. OLE SIMONSON, mælirmeð sínu njja Scandinarian Uotel 718 Main Strbxt. Fæði $1.00 ft dag. ARINBJORN S. BARDAL Selur líkkistur og annast um útfari- Ailur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai koiia minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á * Ross ave. og Nena str. 306. JOHN BAIRD, Eigandi. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS AND DESICNS. Send your busineis direct to Washineton, saves tirae, costs less, better serviee. My offlce close to T7. 8. Patent Offlce. FREE prellmln* ary examinationB made. Atty’a fee not due until patent i ia aecured. PERS0NAL ATTENTION OIVEN-19 YEAR8 < ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patente,” 1 etc., aent free. Patente prooured through E. O. Slggeni' reoeive special notlce, without charge, in the1 INVENTIVE AGE illustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year.' E.G.SIGGEIIS,E™--: EDDY’S HUS-, HROSSA-, GOLF- OG STO- BUSTA Deir endast BLTUR en nokkrir aðrir, sem’jboðnir eru, og eru'viðurkendii af öllum, sem brúka p&, vera öllum öð'rum*betri. * „%/%/W%/V%/V%/V%/V%/V%/V%/V%/W/W/V%/W-1 A Nf W ftf MRTlRf A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original plan under which you can obtain easier termg and bctter value in the purchase of Ihe world lamous “White” tícwing Machine than ever hefore offered. Write for our elegant II-T catalogue and detailed particulars. How we can aave you monvy iu the purchase of a high-grade sewing machine and the easy terms of payment we can oíler, either direct from factory or through our regular authorized ageuts. Tliis is an oppor- tunity you cannot afford to pass. You know the ,‘White,M you know Its manufacturers. Therefore, a detailed dtscription of the niachine and íts coustruc íon ís unnecessary. If you have an old machine to exchange we can offer most liberaf terms. Write to-day. Address in full. WHITE SEWING MACillNE COMPANY, (Dep’t a.) ClcvdaDd, Ohlo. ’J il : l'lu^L f ^ W. Curc)& Co., Wittijtg Jítii.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.