Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 17.05.1900, Blaðsíða 8
LÖGBKRÖ, FlMMTUDAGINN 17. MAÍ 1900. 8 Ur bænum og grendinni. Prðf Manitoba bftskólana byrjuBu bér í bænura alðaati. m&nudag, og ganga 475 lwriaveinar undir próf pe8si. Ég undirrituð „tek fólk í borB“; ■uðurgjörningur allur góöur. Kinnig teW ég ft mðti ferftamönnum. Hest- Lús 6g»tt. Mrs A. Valdason. 605 Ross ave. Hinn 11 p. m. lézt úr lungna- l ó'ttu, bÖ heiroili aínu nftiægt Henael i N Dak., Arni Scheving, um h&lf fimtugur aö aldri. Hann var jarö settur 13. þ. m. OÓ» SÓNNUN. Ef lér hafið bakverk og sandurfinat >TR?ii>u eítir aö )>að hefur ataðið í 24 klukkutíma, pft getið þér gengið úrakugga tin kað, að nýrun eru ekki i lagi; til þeas að fft fljóta og áreið&nlega lækningu og lon>aíveg iyrir rfrnatæringu, þjáningu og dauða. þft brókið Dr. A W' Chaae’s kidney Liver Pills, heimaius meata /ínameðal Tveir menn er ftlitið að hafi veikst af bólunni, bér í bænum, siðan l.ögberg kom út siðast og bafa verið fiuttir ft bóluspitalann. Nú er svo langt liöið síöan aö samgöngur voru við pft, er fyrst syktust, að engin bætta er & aö sykin útbreiðist meira. aðferð til AO VERÐA þriflegur 00 BLÓMLEGUR. Af íiátlúrunnar hendi er til þess ætl- aft, að alt kvennfólk sé þriflegt, blómlegt eg vei bygt. Sé þaö fölt, ohraust og taugaveikt, þft bætír Dr. A. W. Chases’s Neive Food þvi og endurlífgar hinar (t»uðu ta^jga „seiiur'1, gérir blóðið hraust < g hreint og setur ny’tt afl og fjör i allan iikr.nann, Við kvennlegum sjúkdómum er ekkert slíkt meðal sem Dr. A. W. Chase’s. í öllum búðum. Dað borgar sig fyrir íslendinga i Dakota aö bregöa rór til Milton, ef peir parfnast nokkurs úr búö, og tskoða vörurnar hjft Mr. B. T. Björn- son. Haun fékk kjörkaup & öllum stnum vörum og lætur viöskiftavini sfna njóta góðs af. Lesiö auglysingu bans ft 5. sfðu. Vinnur dag og nott Dr. Kings New Life pillumar eru kraptmeiri og starfsamari en nokk- ur annar hlutur. Hver pilla er sykr nð, beilsusamleg kúla, sem breytir pióttleysi i krapt og deyfö i fjör. l ær eiu ótrúlega góöar tii aö byggja upp beilsuna. Aöeins 25e , allsstaöar seldar. Mr. Siguiður J. Jóbannesson, béðan úr bænum, sem verið hefur & ierðalsgi um Argyle-bygÖina, hér i fylkinu, og ísl. bygðirnar i NorÖur- Dakota undanfarnar vikur, kom heim (frft Dakota) slöastl. príðjudag. Hann lætur vel af hag landa vorra, hver vetna par er hann íór um, og segir, að bveiti liti ótrúlega vel út prfttt fyrir purviðrin — sé viöa oröið 5 til 6 puml. h&tt. Bjargadi lifi hans, Mr. J. E. Lilly, merkur maður Bannibal, Mo., slspp naumlega ú ifshftska. Hann segir:—„Ég fékk yrst taugsveiki, en svo breyttist bún luDgnabóJgu. Lungun pornuðu. Ég var svo próttlaus að ég gat ekki eetiö uppi. Ekkert bj&lpaði mór. Ég fttti von & að deyja pft og pegar úr tærÍDgu, pegar ég heyröi um Dr. King's New Discovery. Ein ílaska bætti mér mikið. Ég bélt ftfram að brúka pað og er nú vel frískur“. Detta merka meöal er pað bezta við bft s- og lurgna-veiki. 50 cents og 11 1 öllum lyfsölubúðum; hver flaska ábyrgð. M'gnús B. Halldórsson læknir, frft Her.sel f N. Dak., kom hingaö ti) bæjarins siöastl. mftnudag og dvald' bér par til I gær, aö hann fór heim- leiöis aftur. ’ Hann lætur vel af hag landa í N. Dakota í beild sinni, segir, að heilsufar sé par uú gott o. s. frv Ilveiti sogir hann að hafi koraið vel upp, prfttt fyrir purkaDa sem geDgiö hafa aö undanförnu, og að uppskera geti enn orðið góð, ef veörfttta veröur faeutug hér eftir. t Holbrook & Co., kaupmenn i Cavalier, N. D., bjóöa hæsta vtrÖ ?yrir ull og vörur meö lægsta varÖi. Rafmagns vagnarnir eru nú byrj- aðir að ganga suður til R'ver og Elm- skemtigaröanna. /fí C —Stúkan „í*afold;‘ heldur ‘Um! . m&naðar-fuDd sinn næsta priðjud»gskv. (22. maf) ft Northwest Hall, byrjar klukkan 8 — Nyr fj&r- mftla-ritari veröur að Ujóssst & fund- inum i staö Br. S. W. Melsteds, sera flutt hefur búferlum til Dakota. St. Sveinsson, C.R. Lesið vandlega auylýsingu peirra J. F. Fumertons & Co. ft öörum staÖ 1 blaöinu. Deir hafa stóra verzlun í Glenboro, Man, og vilja gjarnan skifta við sem flesta íslendinga par f grendinni. Raudheit ur bissunni, var kúlan er hitti G. B, Steadman Newark, Mioh , i prælastriðinu. Hún orsakaöi slæm s&r er ekkert gat lækn lasí tuttugu ftr. En p& læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar skuröi, mar, bruna, kyli, llkporn, vört ur og alla hörundsveiki. Bezta með lið við gylliniæð, 25c. askjan. All- taðar selt. Abyrgst. Ég verð i Churchbridge frft 29 mai til 12. júoi með öll ftböld til pess að taka myndir. Svo byst ég viö aö fara til Vatmdals-nylenduLnar i Qu’ Appelle-dalnum og veröa par nokkra daga, liklega frft 12. til 17. júni. NotiÖ tækifærið og dragið ekki að koma pangað til aiðustu dagana. J. A. Blöndal. Veörfttta hefur í rauninni veriö yndislega góð sfðan Lögberg kom út sfðast. Að vfsu var mjög heitt siÖ ustu daga vikunnar sem leið og byrj- un pessarar—frft 80 til 90 gr. f skugga & Fahr. og regn befði komið aér vel. En avo kólnaði & m&nudag, d&lftiÖ rigndi ft priðjudagskvöld, og nú er skyjað loft og regnlegt (& miöviku- dag), svo alt bendir til hagstæðrar veðrftttu fyrir korn- og grasvöxt. M4 eigi vera ófrid. Fritt og glaölynt kvenufólk hefur ætið marga kuuningja, en til pess að vekja sérstaka eftirtekt parf pað að halda heilsunni i góðu lagi. Ef heilsau er ekki góð verkar paö á lund- ina. Ef maginn og nyrun eru ekki 1 lagi orsakar pað freknur og útbrot. Electric Bitters er bezta meöaliö til að setja magann, nyrun og lifrina i gott lag og bæta blóðið. Dað styrkir allan likamann, gerir hörundiö mjúkt og hvítt og augun björt. Að eins 5d cents í öllum lyfjabúöum. Séra Jón Bjarnason hefur lfttiö oss i té eftirfylgjandi skyrslu yfir hjón, er hann hefur gift nú 1 seinni tið hér í bænum: 24. marz 1900 — Bftrðnr Sigurðs- son og Kristín Stefftnsson, aö 570 Young stræti. 31. marz—Lyður Jónsson og Helga SveÍDsdóttir, aö 44 Winnipeg avenue. 31. marz—Helgi Siguröur Sig- uröason og Hlif Dorgrfmsdóttir, aö 624 Ross avenue. 8. apríl—Sigfús Björnsson og Margrét Sveinborg Jóhannesdóttir (frft íslendingafljóti), að 522 Nolre Dame stræti. BEÐIÐ UM HJÁLP. t>ér takið eftir listanum í pessu blaði yfir hlutina, sem við gefum frítt með hverju $1 eöa <i2 virði af tei efta kaffi, & hvaða verði sem er, i uæstu 60 daga eða pangaö til umboðsmaöur er feng- inn f yðar bygð. Við skulum gefa öllum, sem pér psntið fyrir, hvaÖ sem talið er 6 $1 og $2 listunum. Og ef pér fftið saraan og sendiÖ f einu 25 $1 pantanir eða 15 $2 pantanir, pft skulum við gefa yður heavy gold pl' ted watch, closed case, warranted good timekeeper, stem wind and set, beautifully engraved, artistic design, ladies' and genta size. Detta er sér- stakt handa yður fyiir að gera kunn- ugrt okkar te etc. Reynið okkur. Umboösmenn geta fengiÖ kaup og commission. Gkeai Pacific Tka Co , 1464 St. Catherine St., Montreal, Que. Kariniannafot eiga ad vcra FALLEH 00 FARA VEL. Menn dást að fegurð, hvort sem hún kemur fram í náttúrunni eða mannaverk um. Fallegt og gott klæði. sem ekki lætur lit og er fóðrað með fóðri sem end- ist jafnt yfirborðinu, og fer vel i fötum, er hið eina. Þessvegna er alment álit á okkar fotum. Fegurð þeirra og hald er viðurkent, og hvað ódýr þau eru er daglcga viðurkent. Föt fyrir $6 upp í $Í8. Allman’s Clothing Store The Rounded Corner, CHEAPSIDE BLOCK. (Eitt verð á öllu). Vér biðjum kaupendur og lesend- ur Lögbergs afsökunar & pví, aö hin Dyja neöanmálssaga, er vér f sfðasta blaði gerðum ráð fyrir að mundi byrja í pessu númeri, gat ekki byrjaö i pvl. Sagan var ekki fáanleg ( bókabúðum bér i bænum, svo pað varð að panta bókina frá New York, en dr&ttur hef- ur orNð & sendingunni, eins og oft getur komið fyrir. Vér vonum fast- lega, aö vér getum lfttið söguna byrja 1 næsta blaði, og erum vissir um, að lesendum vorum pyki hún pess verð að biða eftir henni. Safnaðarfundur veröur haldinn I Tjaldbúðinni & miðvikudagskvöldiö 23. p. m. Allir meðlimir vinsamlega beðnir að mæta. J. GottskIlksson. Aukafund heldur islenzka hvíta- bands-deildiu hér f bænum, príðju- dagsköldið 22. p. m. að 358 Pae. Ave., (hús Mra. Johnson) Árlðandi mftlefni liggja fyrir fundinum, væri pví mjög æskilegt að meðlimir félagsins fjöl- mentu. Ellgillll Ciliu býr til öll beztu fötin. Enginii i'inii býr til öll sín föt góð. Engiim einn býr til svo góð föt, að ekki megi bæta um þau. Við bindum okkur ekki vi8 neinn einn meS inukaup á fötum. ViS kaupum föt fráþeimmönn- um sem bezt föt búa til, ckki frá neinum einum manni. ViS seljum góSum mönnum góS fot meS litlum hagnaSi. Ef til vill skýrir þetta það nú fyrir yður hvernig viS getum selt góSan karlmannafatnað á S10.00, $12.00, $15.00. Við seljura líka fleira: fatnað handa kvennfólki, drengjum og börnum með sérlega góðu verði, J F FumertoD & Co, GLENBORO, MAN. lntnal Rescrvc Fuiid Life Au.ifm.nt Sy.tem. Association, Mutual Principle. ^ ’o »vs g § c v t ^ L s ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Er eitt af hinum allra stærstu lífsábyrgöarfélögum heimsins, og hefur starfað meira en nokkurt annaö lifaábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðarhafenda, hafa tekjur þess frá upphafi numið yfir..........68 miljónir dollars. Dánarkröfur borgaðar til erflngja..........42 “ eða um 70°/„ af allri inntekt. Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar .. 6 “ “ Árlegar dánarkröfur nú oröið til jafn.borgaðar 4 “ ,‘ Eignir á vöxtu.............................. 3% “ “ Lífsábyrgðir dú í gildi..................... 173 “ “ ,i^ í | Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóöanna, selur |uú l. §s Mutuai Reserve Fund Life lifsábyrgð undir þrjátíu mismunandi s g fe fyrirkomulagi. er hafa ÁBYROST verðmæti eftir tvö ár, 'hvort l'S heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eöa peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísi Mutual Reserv*. Leitið frekari upplýsinga hjá A. R. McNICHOL, General Manager, Northwestern Department. CHR. OLAFSSON, General Agent. 111 McInttrk Block, Winnipeg, Man. 417 GtJABANTy Loan Bldo, Minneapolis, Minn. es nc ...’ZOc. OR. A. W. CHASE’S CATARRH CURE li mt dlrecl to P«n« by Ik. Imprared Bíowk, HwJi tk. altMn, cWn tWM. Mp.drapptea.kilk. id pauaalk fdHiTlm. ■ HirFm aik.1 Takið eftir. Kyubætis trrfur af stutthyrninga- kyni, fallegur og vel uppalinn, tveflgj vetra gamall, er til sölu hjft undirrit uðum. Listhafendur gefi sig fram sem allra fyrst. Gunnar Siöubðsson, 482 Pacifio ave., Winnipeg. Einnig geta menn snúið sér til ekkju Sigurðar s&i. Guðmundssonar samastaðar. Ny kjötverzlun. Við höfum byrjað kjöt-markað ft horninu af Ellice & Ness strs. hér 1 Winnipeg, og óskum eftir viöskiftum sem flestra íslendinga. Við verzlum með vandaða vöru og ftbyrgjumst að gera eins vel við viöskiftamenn okkar eins og nokkur annar. Johnson & Swanson, Cor. Ellice & Ness, Winnipeg. Við gefum Trading Stamps. Vi/ja Spara Peninga. FiiiiiIIi «f July. Næsta sunnudagr, 20 p. m., verð- ur haldinn fundur hér & Mountain (i skólahúsinu) til undirbúnings undii 4. júlí hfttfðarhald 1 sumar. Fundur- inu byrjar kl. 2 e. h. Sem flestir ættu að sækja fundin. Mountain, N. D., 15. maí 1900, ELIS THORWALDSON. Þkgar þið þnrflð skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðiö hjá okk • ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Við höfum fslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Rimep Co„ Cor. Main &. James Str., WINN E i >-= Gendron =*< McBurney—Beattie BlCYCLE5. Eins góð hjól og hægt er að fá. Sanngjarnt verð. Skilmálar góðir. Skrifið eftir veröskrá (Catalogue) eöa komið og skoðið hjólin hjá rvctn rv. Aðal umboðsmadur fyrir Viotor Safes & Wilson’s Soales. 268 McDermot Ave. Winnipi a. JOHNSON, 614 ROBS AVE„ WINNIPEG. Verzlar með allskonar -'* - NÝTT KJÖT, SATALÐ SAUÐAKJÖT, SALTAÐ NAUTAKJÖT. SALTAÐ SVÍNAKJÖT, og yfir höfuð allt það sem kjötsalar vei'zla með. SALTAÐAR TUNGUR, HANGIÐ SAUÖAKJÖT, HANGIÐ SVÍNAKJÖT, ALIFUGLA. Allir sem æskja þess, geta fengið Trading Stamps. Þeir, sem ekki vilja Tradinc Stamps, geta fengið Prize Tickets, er veita þeim tilkall til 5 procent upphótar i pen- ingum eftir að þeir hafa keypt fyrir upphæð þá sem tiltekin er á nefndum Tickets. Tradin^ Stamps. } A. Johnson, { Prize Tickets. 514 Ro.s Aye.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.