Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 2
2 LðGBERG, PlMMTlTDAGíNN 31. MAI 1900. Frá Selklrk. t>aÖ er yfirgengilegt, aft aldrei skuli sj&st fréttapistill héðan frá Sel- kirk 1 ísl. blftðunum I \\rinnipeg, [>ar Beii. f>ó jafnmargir íslendingar eiga heimilÍ8fe8tu, og meðal þeirra ágæt le^a pennafærir menn. Ég er manna óhæfaatur til að skrifa fióttir, og hef aldrei lært að taka eftir viðburðanca rás eða að skilja tfmanna ták". En af pvl mér leiðist pessi endalauaa pö.jn, pá dettur œér i hug að reyna nö «ð rjúfa hana, ef ske kynni að ein- hver mér færari maður vildi láta til sín heyra á eftir,—ef ekki til annars, f>á til ppss góðfúslega að bæta úr göllunum hjá mér og vinsarlegaað leiðrétta ranghermi pau, sem ég b/st við að verði vegna ókunnugleika mfns. En ég ætla að taka f>að fram nú f upphafi, að ég vil sk/ra svo satt og rétt frá öllu pví, er ég annars minnist 4, sem mér er mögulegt —Ég ætla pá að skiita pessum pistli í tvo kafla, og gefa aiment yfirlit yfir hagi landa hér í fyrri kafianutn, eins og mér kemur pað fyrir sjónir, en í síð- ari katíanum að minnast á félagsskap- arlff peirra, að svo miklu leyti sem mér er pað kunnugt. Hvað iandar eru margir að tölu hér í bænum, er mér ómögulegt að segja fyrir víst, en naumast mun of mikið f lagt að telja pá 500, unga og gamla. Eoginn peirra getur talist ríkur, eftir hérlendum mælikvarða, en ég veit heldur ekki af neinum ails- leysingja. Fæstir peirra hafa vinnu nema að sumarlaginu; pó eru nokkrir, sem hafa vinnu á veturna, en flestir hafa peir dalítin nautgripastofn til að styðjast við. t>eir eiga og allflest- ir sjálfir húsin, er peir búa f, eða eru á ieiðinni til að eignast pau. Kaup- gjald er bér afarlágt, venjulegast 12é cts á kl.tímann á sumrum, en lOc. á vetrurn. Nú í sumar verður aðeins einn vinnuveitandi, sem teljandi sé, nefnil. kapt. W. Hobinson, svo pað er all-liklegt, að erfitt verði að fá kaup- ið hækkað; enda pykja samtökin bresta hjá okkur Selkirk íslending- um, pegar um slíka hluti er að ræða. Aðalatvinnugreinar eru bér tvær: fiskiveiðar á Winnipeg-vatni og timb- urvinna. Kapt. Robinson er ráðs- maður (Business Manager) fiskiveið- an la, en eigandi timbursins, sem u íoið er.—Hér er að sönnu annar maður, sem ræður yfir dálítilli timb ur-vinnu, en pað er í svo smáum stýl, að pess gætir varla. Fiskiveiðarnar eru rekoar í ákaflega stórum st/1 af auðfól. nokkru, sem beitir „The Dom inion Fish (Jo“, en eigendur pess munu aðallega eiga heima f Banda- rfkjunum. Fiskurinn er fluttur n/r á hra^skreiðum gufuskipum hiogað til hæjarins, jafnharðan og hann er veidd ur; er hann pá annaðtveggja sendur veg allrar veraldar suður I Bandaríki, f fskældum járnbrauta-vögnum (Re- frigerators), eða hann er frystur hór og svo geymdur í frystihúsum (Cold Storage) til vetrarsölu. Að öllu pessu vinna íslendingar, héðan úr bænum og úr Nýja-íslandi; etu peir skip- stjörar bæði á gufu- og seglbátum, vélstjórar, styrimenn, kyndarar, há- setar og mstreiðslumenn. Einnig vinna peir við að taka á móti fiskin- um hér í Selkirk, frysta hann og ganga frá honum að öllu leyti, til pess hann er sendur á markaðinu. Er pað f alla staði ill vinna, óprifaleg, óholl og óregluleg. Við timburhögg- ið á vetrum í skógunum norður með ratuinu vinna mest kynblendingar; pað er lfka sagað í borð og planka par nyrðra á sumrum, og vinnur sama „mannkyn“ við pað að mestu leyti; borðviðurínn er síðan fluttur á gufu- skipum inn hingað, og h- flaður og til sniðinri eftir pörfum f heflingar mylnu Robiuson's, og pá ýmist hlaðið upp f liáa hlaða við mvlnuna, eða sendur á mark»ðinn. Að pessu vinDa bæði ís- lendingar og kynblendiugsr til sam an8 f bezta bróðerni, eu pó kenna livorir öðrum um hvað kaupið sé lágt. X>es8Í vinna v^tur ekki verulega talist pung, eu fremur er hún leiðinleg. Við báðar pessar atvinnugreinir vinn- jjr ajlur porri landaj sem heima á hér f bænum, en ymsir stunda pó aðrar at- vinnugreinir, t. d. í verzlunarbúðum, og trésmfði stunda margir, en sú at vinnugrein er fremur stopul. I>4 vinna tvær fslenzkar stúlkur í skradd- arabúð, en yfir höfuð er mjög fátt kvennfólk hér sem vinnur út frá baimilunum, nema stúlkur sem alger- lega vinna I vistum.—1>4 er að telja íslenzka iðn-rekendur: (Business men); peir eru sem nú skal greina: einn járnamiður, einn skósmiðui og skósali jafnframt, einn úrsmiður og gullstássali, einn aktygjasmiður, einn bakari, tveir fæðissölumenn, tveir e. zlunarmenn (annar peirra er einn- ig máltfðasali), einn gripakaupmaður, einn slátrari og kjötsali, einn prentari (og kona hans blaðstyra,) einn hús- gagna sali, og að síðustu tvær kjól- saumakonur (Dressmakers), sem eru nybyrjaðar 4 peirri iðn.—Vfir höfuð hygg ég, að löndum líði hér að sam- autöldu einf vel og hvar annarsstaðar í’bæjum. Tvær fjölskyldur ttuttu béðan út á land síðastliðið vor, til að stunda búskap, og fleiri ráðgjöra að fara síðar meir, pegar peir fá tækifæri til að selja eignir sfnar hér f bænum. I>á er að m innast á félagslíf okk- ar hér f Selkirk. Ég bygg að pað standi óvíða með jafn-miklum blóma, sem hjá okkur; en til að lysa pví, verð ég að hverfa hálft priðja ár aftur í tfmann, eða til pess í októbermán. 1897. £>4 mynduðust hér tvö kvenn- félög; annað peirra—og pað myndað- st tveimur vikum fyr, að mig minnir —skírði sig kv.fél. „Vonin“. £>að setti sér fyrir aðal markmið, að álíta ekkert velferðarmál, sem varðaði Sel- kirk íslendinga alment, sér óviðkom andi, og vildi hlynna að peim eftir megni. Hinn fyrsta formlega fund sinn hélt pað I. október ’97, og voru félagskonur pá 21 að tölu. Eftir pað fór félagið smátt og smátt að halda arðberandi samkomur, en svo leið og be ð, og ymist fjölgsði eða fækkaði meðlima-tala pess; pað hélt 8 til 4 arðberandi samkomur á ári, en enginn var syuilegur áracgur annar en sá, að pað gaf einu sinni |i20 í sjóð fsl. G. T.-stúkunnar og fáeina dollara til ein- hvers fátæklings.— Menn gláptu og störðu hissa og reiðir á kv.fél. „Von- in“; pað gerði jú ekki annað en að sjúga peninga út úr fólki, sögðu menn, en enginn vissi hvernig eða til hvers peim væri varið. Kv.fél. „Von- in“ gaf pessum athugasemdum engan gaum, heldur hélt sína vikulegu fundi, og jafnvel aukafundi, jók samkomur slnar og tilbreytni pairra á allan hátt, en enginn sást áraugurinn. En, viti menn! Einn góðan veðurdag—pað var nú samt regn—pegar „Vonin“ var orðin réttra tveggja ára gömul, var sá boðskapur básúuaður inn á hvert fslenzkt heimili innsn endi- marka Solkirk-borgar, að kv.fél. „Vonin“ byði hvert ísleDzkt manns- barn, sem komið væri yfir 14 ára ald- ur, velkomið að koma á „fría“ sam- komu í samkomusal G. T., til að drekka kaffi „og með' þvlli. Allir litu upp stórum augum, og ymist hugsuðu eða sögðu: Hver fj. stend- ur nú til? „Vonin“ ætlar nú víst að drekkja sjálfri sér í kaffi; hún sér nú loksins, að hún hefur orðið sér til skammar! Svo lögðu—ja, ekki allir sumir urðu að vera eftir heima hjá reim, sem voru yngri en 14 ára, en jeir sem ekki purftu pess fóru)—af stað til kaffidrykkjunnar. l>egar sal urinn var orðinn svo fullur—ja, hún var „frí“, samkoman pessi petta kvöld—að ómögulegt var að „olbog»“ sig áfram, skyzt einn hinn bezti ræðu- skörungur Selkirk-bæjar út úr rnann- rrönginni upp á ræðupallinn með skjal i hendinni, er var vafið saman í >éttan stranga, og biður sér hljóðs. Maðurinn var fremur smár vexti, en skolli knálegur. Hljóðið fékst fljótt, >ví kaffið var ekki tilbúið enn. Ræðum. bryodi raustina og skýrir frá >ví hátt og sojalt, að kv.fél. „Vonin“ hafi beðið sig að segja æfisögu pess. Allir, sem höfðu sjálfhreifileg eyru, ymistspertu pau fram, eða lögðu koll- húfur; hinir, sem ekki voru gæddir >essum h% filegleika, horfðu pví fast- ar á ræðumann. Ég man nú ekki söguua, en rmðumanni sagðist vel, og að henni endaðri rekcr hann í sundur skjalið, og segist hafa verið beðinn af kv.fél. „Vonin“ að afhenda pað fjár- ráðamanni íslenzku kirkjunnar; pað sé eignarbréf fyrir tveimur ekrum af landi, umgirtum með vandaðri girð- iögu; landspildan sé öll útmæld f jafna smáreiti. Kirkjan eigi að eiga hana, og selja öllum Selkirk Isl., sem pess kunni að óska, peirra sfðasta legurúm f henni. Spildan muni kosta um 8200, eÍDS og nú væri húu. Jæja, petta hafði pá kv.fél. „Vonin“ verið að und- irbúa í öll pessi tvö ár! Allir urðu sem ærðir af undrun og kæti, lófa- klappið og gleðiópin dundi alstaðar yfir, svo að fullir | af öllum viðstödd- um mistu heymina gersamlega um tveggja mán. tím-; og pegar hljótt er í salnum segja peir, sem bezt heyra, að bergmálið hljómi enn f hvelfingu og veggjum salsins. I>etta pótti svo tuikið risafet af kv.fél. „Vonin“, að allir urðu orðlausir af undrun f 8 kl.- tíma 4 eftir, einkum sökum pess, að kv.fél. „Vonin“ var rétt nybúið að gefa 50 græna bankaseðla til orgels í kirkjuna. £>egar menn svo loksins fengu málið aftur, keptust allir, hver um annan pveran, um að komast upp á ræðupallinn, til að lofsyngja kv.fól. „Vonin“ fyrir starfsemi pess, dugnað og dámimensku. Og einn maður, sem áður hafði beðist undan að vera á prógrami hjá kv.fél. „Vonin“, bað um að mega vera á prógrami pess á næstu samkomu. Loksins, pegar kaffið „og með pvi“ var búið, bjóst hver heim til sfn, pvf nú var ekki dans. Svo smádvínaði og dó út lofgjörðin um kv.fél. „Vonin“, en til allrar hamiogju dó pó ekki kv.fél. „Vonin“ sjálft, né dvínaði. Það færðist nú í hraukana og hélt hverja samkomuna á fætur annari, tombólu f síðastliðnum marzmánuði, og svo, til að árétta með, lét pað leika „Æfintyri á gönguför“ tvisvar í byrjun pessa mánaðar. En pá var kv.fél. „Vonin“ svo ári ósvffið, að selja innganginn á 30o., og svo kaffi „og—“ nci, limon- aði og § úr pundi af tilbreytilegri jólaköku að auk. Ja, hefði pað bara verið 25c. görnlu, pá hefði ég auðvit- að farið, en að fara að gefa 5«. meira —skollinn fjarri mér! Nú, svo purfti dansinn á eftir og hljóðfæraslátt. En, herra trúr! ekkert hljóðfæri til! Jú! Horn og munnharpa!—Svei! hver lif- andi maður ætli dansi eftirpvf! Ekki hún Li zzie mfn „my gooclness me!u Ég held pað geti „skaffað1* fiðlu og orgel eins og v«nt er! Ja, Elli selur sig með fiðlunni nú orðið á $4 um 2 kl.tíma, og Leifi tekur 75c. fyrir orgelið frá kl. 2 til 4. Nú, jæja, „by Jove“, pað eru pó aldrei nema $9.50 fyrir bæði kvöldin; ja, lengi er pað „smart“, petta norður félag, að horfa í petta 8máræði! Hvernig petta lykt. aði, veit ég ekki; ég fór heim, pegar ég var búinn að fá nðg, pvf skapar- anum hafði láðst að gefa mér dans- náttúru. Eitthvað fjórum eða limm dögum eftir petta gaus sá kvittur upp, að kv.fél. „Vonin“ hefði sent tvær sínar hæst standaudi fé.igskoaur til Wpeg. Hvar fj. er nú 4 seyði! Föstudags- kv. næsta á eftir var „innsetning“ embættismanua hjá G. T. Innsetn- ingar-athöfnin byrjar! Hvar er eitt embættismanns-efnið?—L>að er fyrir utan húsdyrnar að rffa f sundur eitt- - Niðullag á 7. bls. Lesið' þetla. Og sendið 15 cents í Oanada- eða Bandarfkja-frfmerkjum og pá skal ég senda yður með pósti alt pað, sem hér er talið: 1 fallegan brjósthnapp, 48 myndir af nafnfrægum mönnum og konum, 1 draumabók, 1 sögubók, 1 nótéraða söngbók, 1 matreiðslubók, >yðingamialar “toilet“ forskriftir. lækniugabók um pað, hvernig maður getur verið unglegur pó hann sé orð- in-gainal1, blóma mál, telegraf staf- rof, elskenda-mál, hvernig pér eigið að losa for<ög yðar og annara, og margt annað. J. Lakander. Maple Park. Cane Cj., 111., U. 5. Uppboóssaln á skólalöntluin í manitoba. TTKRMED TILKYNNIST að skóla U lönd verða seld við opinbert upp boð á eftirfylgjandi stöðum í Manito ba-fylki og á peim .ögum sem hér er sagt, nefnilega:— B-andon, föstudaginn 1. júní 1900, kl. 1 e. h. Virden, máoudaginn 4. júní 1900, kl. 10 f. h. Carberry, mánudaginn 4. júní 1900, kl. 10 f. h. Oak Lake, pri,'judaginn 5. júnf 1900, kl. 1 e. h. McGregor, priðjudaginn 5. júnf 1900, kl. 1 e. h. Morden, priðjudaginn 5. júnj 1900, kl. 10 f. h. Portage la Prairie, miðvikudaginn 0. júnf 1900, kl. 10 f. b. Miami, miðvikudsginn 6. júnf 1900, kl. 1 e. h. Souris, föstudaginn 8. júní 1800, kl. 1 e. h. Gladstone, föstudaginn 8. júnf 1900, kl. 1 e. h. Emerson, föstudaginn 8. júní 1900, kl. 10 f. h. Birtle, mánudaginn 11. júnf 1900, kl. 10 f. h. Minnedosa, priðjudaginn 12. júnf 1900, kl. 1. e. h. Crystal City, priðjudaginn 12. júnl 1900, kl. 1 e. h. Rapid City, miðvikudaginn 13. júnf 1900, kl. 1 e. h. Killarney, fimtudaginD 14. júní 1900, kl. 1 e. h Boissevain, laugardaginn 10. júnf 1900, kl. 10 f. h. Deloraine, priðjudaginn 19. júní 1900, kl. 1 e. h. Melita, fimtudaginn 21. júnf 1900, kl. 1 e. h. Baldur, mánudaginn 25. júní 1900, kl. 1 e. h. Holland, miðvikudaginn 27. júnf 1900, kl. 10 f. h. Winnipeg, föstudagdnn 29. júni 1900, kl. 1 e. h. Ath.—Uppboð8tfminn verður mið- aður við gildandi járnbrautartfma á staðnum. Lönd pau, sem boðin verða upp, eru f péttbygðustu hlutum Manitoba fylkis, nálægt járnbrautum og mark- aði, og eru mörg á meðal allra beztu akuryrkjulanda fylkisins. £>au verða boðin upp f „quarter sections“, nema í fáum tilfellum par sem peim hefur verið skift f lóðir, og verða ekki seld fyrir neðan verð pað sem tilkynt verður á staðnum Löndin verða seld án tillits til peirra manna, sem á peim kunna að búa á ólöglegan hátt, en slfkir menn, ef nokkrir eru, fá prjátíu daga frest eftir að löndin eru seld til pess að koma burtu af landinu byggingum slnum og öðrum eignum. Korii ulin r-«U11 iuhln r. Einn tfundi verðs greiðist í pen- ingum um leið og keypt er og af- ganginn f níu jöfcum árlegum afborg- unum með vöxtum er nemi sex prct. á áfi af peim hluta verðsins, sem ó- borgað er frá ári til árs, nema par sem lönd eru seld í „Legal Subdivisions“ eða minna flatarmáli,. skulu pá borg- unar skilmálarnir vera, einn fimti verðsins f peningum pegar keypt er og afgangurinn í fjórum jöfnum ár legum afborgunum með vöxtum e> nemi sex prct. á ári. Önnur afborg- un hins upphaflega verðs greiðist 1. dag DÓvembermánaðar árið 1901, til pess kaupandi geti fengið uppskeru af landinu áður en hann parf að mæta annari afborguD, og svo aðrar afborg- anir sama dag með árs millibili. Ath —Afborganir verða að greið- ast í peningum. „Scrips“ eða „Warr- ants“ verður ekki tekið sein borgun. Skrá yfir löndin, sem seljast eiga, með útskyringum, er hægt að fá með pví að snúa sér bréflega til Secretary, Department of the Interior, Ottawa; J. W. Greenway, Inspector of School Lands, Crystal City, Manitoba, eða til hvaða umboðsmanus Dominion- landa sem er í Manitoba. Samkvæmt skipun, PERLEY G. KEYS, Secretary. Departmentof the Interior, Ottawa, May lst, 1900. W. J. BAWLF, SKLUK Vin oc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Princess St Telefóu 1211, Ttie BanKrupt SIOCR Buylng Company Cor. Main & Rupert 8t. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALT AF FYRSTIR •%%%%%%• Hattar Fyrir Hálfvirdi. Vér höfum náð 1 birgðir af karlmannshöttum, svörtum og mórauðum Federa höttum. Vanaverð 1.00. 1.50 og $2.00 Hjá oss á 75c. 50 tylftir af stráhöttum 25c. virði----Hjá oss á lOc. Ctefum Red Tradiiig Stamps. • %%%%/%%• Kjörkaup á !§kófatnabi Sterkh’ karlmanna vinnuskór 95c. Fínir karlmannaskór $1.75virði-Hjá ossá$1.25. Karlm.skór úr kálfskinni $2.50 Hjá oss á $1 85. . þessa viku eru kjörkaup í öllum deildum í búðinni. Kjörkaup á KVENN BLOUSES “ KVENN-PILSUM “ K VENN-HÖNSKUM “ kvenn-beltum “ KYENN- REGNHLÍEUM “ KVENN-SOKKUM Vér (íctnin Red Tradins Stainps. Kjörkaup á Karlmanns-Eötum Karlmanus-Begnkápum Karlmanns-B.egnhlífum Karlmanns Nærfötum. Karlmanns- Sokkum “ Karlmanns-Skyrtum. Meiri aðsókn en í nokkurri annarri búð í bænum. Nýjar vörur á borðunum á hverjuin degi. Við kaupum og seljum fyrir peninga út í hönd. JggT’Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. Thk BANKRUPT STOCK BUYING CO. 565 osr 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.