Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 3
LOGBERG, FIMMTUDAGINN 31. MAÍ 1900 3 Islands fréttir. lieykjivik, 28. mar/. lítOO. Alpinjjriskosningar hefur konunp- fyrir8kipað 2. f>. m. að fram skuli fara I septembermáuuði f haust. Enn eigum vér i sjó eitthvað 12 lögr frá siðasta a)f>ingi. Eitthvað bemur fram af f>eim ennpá líklega; hl sumra spyrst auðvitað aldrei. Ein Þe^ar búið að ráða af dögum: um blaðasendingar i krossbandi innan- lands. ]>au voru 44 alls, frumvörpin, er fram gengu á alpit’gi i sumar sem leið. Iteykjavík, 31. marz 1'JOO. Aflabrögð eru mikið góð austan fjalls, í Árnessyslu veiðistöðunum, komið petta frá 250—700 í hlut, par af porskur 1-10. til 1-7. bluti. — Hér eru ftilskip vel fiskuð, sem inn koma öðru hvoru. Iteykjavík, 4. apríl 1000. „Vestmannaeyjum 15 marz. —í janúar var mestur hiti 11. 8,5 gr., minstur aðfaranótt 9. -4-7,3 gr.; úr- koma 189 millimetrar. í febrúar var •nestur hiti 23. 5,8 gr., minstur aðfara- uótt 6. -4- 9,8 gr., úrkoma 29,5 milli- •netrar. Allan febrúar var mesta veð- urbliða, oftast norðanátt með hrein- viðri og hægu frosti, brimlausum eða örimlitlum fjó, yfir höfuð ómunatíð um pann tíma árs. — Um 270manns liefur sótt hingað til sjóróðra af ineg-. 'nlandi, og er pað í lang-ílesta lagi um langan tíma. 27 skip stærri og smssrri ganga hér nú á veitiöinni;. par fif eru 11 landskip. — Afli er r/r enn sem komið er. Hæstur hlutur liðugt tundrað, par af ■§ porskur. 1 gær sá- ust fyrstu sildartorfur undir Sandi, og vonast menn pví fastlega eftir, að fiskurinn komi bráðlega á eftir. — Kranksamt hefur bér veúð í meira fsgi, siðan landmenn komu út; háls- bólga hefur stungið sér niður, on niest hefur kveðið að fren.ur illkynj- sðri niðurgangsveiki, sem f>jáð hefur margan mann.-‘ „Skagafirði ö. marz. —Tiðin góð frá byrjun pessa árs. Nú háa tið ein- lægar stillur; snjólítið hér í bygðar- lagi, snjómeira til dala og i útkjálkum *yslunnar — Enginn nafnkendur dáið. — Bráðapestin á sauðfó hefur litið örepið i vetur. Útlit fyrir nægar heybirgðir; skepnuhöld yfirleitt góð“. Mannalát.— Hinn 10. f. m. and- *ðist úti í Vestmannaeyjum, eftir fárra flsga legu par, merkisbóndinn Kjartan hreppstjóri Ólafsson á I>úfu i Utland- eyjum, 68 ára gamall, „pjóðhagasmið- Ur °F gáfumaður“. — Hinn 9. f.m. misti Snæbjörn kaupm. IÞorvaldsson á ^kipaskaga dóttur sína Margréti, á 13. ári, „góða stúlku og efnilcga11. l>ilskipafloti bæarins oða mikið af honum hefur komið hingað inn pessa daga til að sfferma afla sinn o. s. frv. E>f u hafa flest fiskað mæta vel, komu sum alveg hlaðin, og pað af óvenju-vænum fiski. Frá embætti. — Séra Halldóri Bjarnarsyni í Presthólum er nú veitt lausn frá embætti af ráðgjafanum um- sóknarlaust, en með eftirlaunum. „Strandasyslu snnnanv. 27. marz. —Næstliðið sumar var hér um sveitir. miklu fremur hagstætt. Að vlsu nokkuð votviðrasamt, en pó ekki svo, að pað gerði verulegan hnekki hey- sl apnum. Grasvöxtur góður og hey- fengur pví í góðu meðallagi. Haust- ið kalt og veturinn fram til nýárs heldur slæmur, en slðan yfirleitt mjög góð tíð og altaf nokkrir hagar. Nú um langan tíma sumarbllða á hverj- um degi og beztu hagar; enda heyr- ast nú hvergi kvartanir um heyleysi, og er ' vonandi að alt gangi nú vel, hvað pað snertir. — Miklar kvartanir heyrast hér víða um slæmt verzlunar- árferði, eins og hvervetna annarstaðar á landinu. Flestir bændur hafa nú hin slðustu árin minkaö bú sin, sumir mikið; en alt fyrir pað minka ekki skuldirnar. Peningaleysi svo, að til vandræða horfir. Af verzlunardeyfð- inni stafar einnig deyfð I öllum fram- kvæmdum; mjög lítið gert að jarða- bótum, húsabyggingum eða pvlllku. Ameríkuferðir samt lltið nefndar,enda mundu fæstir geta selt eigur sínar og komist, pótt vildu. — Vörubirgðir all- miklar á Borðeyri af flestnm nauð- synjavörum.“ fieykjavlk, 7. aprll 1900. Landskjálfta varð vart hérlnótt; hristingur nm kl. 4, prlr kippir, hinn fyrsti snöggur nokkuð, og 1 kl. 5. Maður druknaði af fiskiskútunni „Palmen“ (skipstj. Hjalti Jónsson, eign peirra B. Guðmundssonar og hans félagt) nóttina milli 30. og 31. f. m.— tók út I Reykjanesröst 1 land- sunnanstórviðri. Hann bót Jón Gunn- arsson, frá Hafnarfirði, maður um prítugt, kvæntur og átti 3 börn. Strand. — Hraðboði kom til amt manns hér I gærkveldi austan úrMeð- allandi, með strandfrétt. Dýzkan botnverping hafði rekið par upp á Steinsmýrarf jörur nóttina milli 27. og 28. f. m., „Friaderich", gufuskip úr stáli, 55 smál. að stærð, skipstj. V. Putz, frá Geestemunde 1 Hannover. Mannbjörg varð; skipshöfnin, 13 alls hafði sig sjálf heim til næsta bæjar, Arnardrangs. OLE SIMONSON, mælirmeð sfnu nýja Scandinavian Hotel 718 Main Stkkkt. Fæði $1.00 á dag. AHir —■ Vilja Spara Peninga. Þegar l>ið lurfiö skó |>á komið og verzlið viö okkur. Við höfum alls kouar skófatuaí og verðið hjá okk ur er lægra en nokkursstaðar bænnm, — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr Gillis. The Kilgour Himer Co„ Cor. Main &. James Str., WINN s > Peningar til leigu Land til sals... Undirskrifaður útvegar peninga til láns, gegn veði I fasteign, meö betri kjörum en vanalega. Hann hefur einnig bújarðir til sölu víðsvegar um íslendi nga-nýlenduna. S. GUDMUNDSSON, Notftry Publlr - Mountain, N D. PANADIAN . .... i’ a r i r I' A C I F 1 C R’V. IIOMDA V rnTíTT^CÍ Bvwavrftir I IATX ÍA fiREATLAKES STBASISaXFS „ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Will leave Fort William for Owen Sound every TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SATURDAY Making conneotion at Owen Sound for T0R0NT0, HAMILT0N. L0ND0N, WINDSOR and all points .. EASiT.. Apply to W.M.MoLeod, OityJPass. Agent, 448 Main St., opp. PostOffice; J.S.Carter, Depot Ticket Agent, or to C. E. MoPHERSON, G. P. A., WlNNIPKG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. Ég hef tekið að mér að selja ALEXANDRA CREAM SEP ARATOR, óska eftir að sem flestir vildu gefa'mér tækifæri. Einnig sel ég Money Makei”1 Prjónavélar. Gf. Sveinsson. 195 Princess^St. Winnipeg Phycisian & Surgeon. Ótskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa i HOTEL..GILLESPIE, CKVSTAI. N, D. DK- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu I bænum, Telefor) 1040. St. Dr. O. BJORNSON, 0 18 ELGIN AVE . WINNIPEG. Ætíf heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Telcfóii 115«. Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndmr. allskonar meðöLEINKALET t JS-M E»ÖL, SKHIP- PÆRI, SKO/.ABÆKUK. • SK RAl'T- MUNI og VEGGJAPAPPIR. Ve.ð lágt. Dr. G. F. BUSH, L. D.S. TANNLÆKNIR. Tennur fylltar og dregnar út &n sárs. auka. Fyrir að dr&ga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maix St. „EIMREIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtilegasta tlmaritið á lslenzku. Ritgjörðir, mynd ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. a. J0HNSON, 614 ROSS AVE., WINNIPEG. Verzlar með allskonar XVTT KJÖT, SATALÐ SAUÐAKJÖT, SALTAO NAUTAKJÖT. SALTAÐ SVÍNAKJÖT, og yfir höfuð allt það sem kjötsalar verzla með. SALTADAR TUNGUR, HANGIÐ SAUOAKJÖ'J’, HANGH) SVÍNAKJÖT, ALIFUGLA. Allir sem æskja þess, geta fengið Trading Stamps. Þeír, sem ekki vilja Trading Stamps, geta fengið Prize Tickets, er veita þeim tilkall til 5 procent uppbótar i pen- ingum eftir að þeir hafa keypt fyrir upphæð þá sem tiltekin er á nefndum Tiekets. Tradinj^ Stamps. j A.Oohnson, | Prizc Tickets. k 614 Ross Ave. A Nf W MPáKTlM A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An origlnai plan under which you can ohtain easier terins and better vaiue in the purchase of the world famous “White” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegant H T eatalogue and detailed particulars. How we can save you money in the purchase of a high-grade sewing machine and the easy ternis ot payment we can offer, either direct from factoty or through our regular authorized agents. Tliis is an oppor- tunity you cannot afford to pass. Vou know the “White,’* you know Therefore, a detailed description öf""the"machine and íts construc.ion ts unnecessary. If you have an old machine to exchange we can offer most liberal terms. Write to-day. Address in full. WHITE StWING MACHINE COMPANY, (Dep t a ) ClCVdaoO, Olllo. T\\ sölu hjá W. CruntíyA CoM W ii r ij t y h i l.. 11 ^Rtndi ég verða fangaður bér um bil jafn fljótt som Þessi Pettingill", sagði hinn. „Ef J>ér æskið J>ess, skal ég veðja viðyður um, að óg skal drýgja glæp, s®m oins mikið verði talsð um eins og glæp hans, að ég skuli ekki verða fangaður, eða, ég ætti öllu Ueldur að segja, að glæpurinn verði okki sannaður á Ég vil ekki veðja um að ég verði ekki tekinn Fastur; J>ví eins og við höfum séð í J>cssu máli, som V|Ö vorum að tala um, pá eru saklausir menn stund- teknir fastir. I>ess vegna gori ég J>að að skil- Yrði, að sök verði sönnuð á mig“. Á óg að skilja yður svo, að yður sc alvara, að að dtýgja glæp 1 J>vf skyni einungis að skora Teðmálil111 sagði sá er byrjað hafði talið. „l>ór bjóða ^6rið mig forviða“. >>Ég geri yður liklcga ekki meira forviða eu ^ ettingill gerði vini sína“, sagði hinn. „En óttist ®kki; ég skal taka alla ábyrgðina upp á mig. Munið KaIeftir j>ví, að pað eru ekki glæpirnir sjálfir, sem 'n®nn hleypa brúnuin yfir A J>essari öld, heldur J>ví, verða uppvís að J>eim. Ég veðja við yður um að ekki uppvls. Jæja, hvað segif pér um J>etta; *kal veðmálið vera eitt J>úsund dollarar? Mig lang- &r 1 eitthvað, sem gctur komið mér í goðshræringu!11 uJæja, pér skuluð fá ósk yðar uppfylta“, sagði er byrjað hafði talið; „að minsta kosti skuluð pér a geðshræringu sem f>vf er samfara að borga mór Þhsund doílarana; J>ví J>ótt ég álíti að J>ér f raun og 'Mu bafið alla ekki 1 hyggju að gerast. glæpamaður, 18 að líkindum munið, J>á réð ég ekki við mig að fara til New York f kvöld fyr en seinustu mfnútuna. I>á komumst \ ið að J>vi, að við gátum ekki fengið heila deihl í svefnvagninum og vorum í pann veginn að láta okkur nægja neðra rúmið í einni deildinni, en J>á báðu ýmsir fleiri um pláss í svefnvagninum, svo félagið komst að J>eirri niðurstöðu að bæta öðrum svefnvagni í lestina. I>ess vogna er áreiðanlogt, &ð Mr. Barnes hefur verið vísað í J>ennan vagn, sem við erum f, nema með pvf móti að hann hafi keypt rekkju- seðil sinn fyrri um daginn“. „llafið þór nokkra sérataka ástæðu til að stinga upp á að hann kunni að vera í 10. deild?“ spurði sá er byrjað hafði samtalið. „Já“, svaraði hinn. „Ég veit að enginn er f 6. deild. En einmitt um leið og við fórum frá BostoD, kom einhver inn f [>ennan vagn, og ég held að hann hafi farið í efra rúmið f 10. deild“. Mr. Barnes fór að halda, að J>að mundi vcrða örðugt verk fyrir sig að koma upp um J>ennan mann, of hann skyldi f raun og veru fara til og dr/gja glæp, J>rátt fyrir að hann vissi eins rnikið og hann vissi fyrirfram. Samtalið hélt áfram sem fylgir: „I>annig sjáið J>ér að pað eru tveir vegir til þess, að augn&mið mitt með að dr/gja glæp verði kunnugt, og er [>að mjög alvarlegt, ef ekki er við [>ví gert í tfma. En J>ar eð óg skil mögulogloikann fyrirfram, [>á stafa alls engin vandræði af [>vf og vitneskjan um J>að verður-engum leynilögroglumanni 7 byrjað hafði talið. „Einmitt J>egar maðurinn áleit að hann væri óhultur, J>á var hann tekinn fastur. I>ér verðið að játa, að [>að var fimlega gert“. „O, já, pað var all-fimlega gert á sian hitt, en pað kom engin sérleg list fram í sambandi við það“, sagði sá er síðar hafði tekið til máls. „Ég vil ekki segja, að [>að væri leynilögreglumanninum að kem ». Dað var ekkert tækifæri til að s/na neina list“. Samt sem áður hafði Mr. Barnes einmitt sagt við sjálf&n sig, að f>að hefði verið list í f>vf hvernig haun h» ði farið að í J>essu máli. Maðurinn f rúminu hélt áfraui og S8gði: „Uað kom engin list fram í glæpnuin sjálfum. Pettingill gerði klaufastryk, Barnes var nógu kæun til að taka eftir hvar honurn hafði yfir- sést, og sökum reynslu hans og fimleika í [>anuig lög- uðum málum, hlaut endirinn að verða sa, sem haun varð“. „Mér virðist, að aonaðhvort hafið [>ér ekki iesið alla sögu málsins, eða, að öðrum kosti, að þér kunnið okki að meta verk leynilögreglumannsins“, sagði hinn. „z\llur leiðarvlsirinn, sern hann hafði lil &ð byrja með, var hnappur“. “Já, einungis hnappnr—en hvílfkur hnappur var [>að ekki!“ sagði sá er siðar hafði tekið t.l máls. t’að er ástæðan fyrir að ég segi, að glæpamaðurmn hafi venð klauti. Hann hefði ekki Att aðtýna hnappuum1-. „Ég b/st við að það h» fi verið slys, sem harm ekki gat gert að“, aagði sá er byrjað liafði samtahð. „t>að var eitt af vaudræðunum, sem samfara vorn glæp hans“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.