Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 31.05.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 31. MAI 1900. 7 Frá Selkirb. Niðurlag frá 2. bls. ^'’ort heljar-stórt kassa bákn. Maö- urinn missir af embættinu. Iansetn- 'ngar-athöfninni er lokið.— 3 eða 4 ®enn rogast inn með einhvern dökk- líkama milli sín, er kom úr kassa b&kninu, og komast nauðuglega með hann gegn um forstofuna inn & hús pfölfið; par leggja fieir byrðina niður, >ést að dökkvi líkaminn er eitt holjar-stórt—orgel, sem kostaði bara ♦125. t>es8Ír konu sendlar höfðu farið til Wpíg eftir orgelinu, og svo f?efur kv.fél. „Vonin“ stúkunni f>að. Ennf>& verður fólkið, sem nú var ♦ G. T.-fundi, steinhissa og klappar °g orgar & vtxl, og hvorttveggja * einu, og svo dynja lofræðurnar yfir kvennfél. „Vonin“. Og ennfsá lifir kvennfélagið „Vonin“, og aldrei hetur ea nú; en ég kann ekki sögu J>ess lengri. Ea að sið fstöðulausra ®anna bið ég afsökunar og góðfúsrar leiðréttingar á f>ví, sem vanhermt eða ofhermt kann að vera. I>að er óvilj- »ndi gert, ef nokkuð er. Tveimur vikum, eða svo, eftir að hv.fél. „V“. myndaði8t, tóku nokkrar honur, sem tilheyrðu Isl. lút. söfmuð- ^num, sig til og mynduðu kvennfé- fag, er nefnir sig „Safnaðar-kvennfé- l»g“. Hefur f>að unnið af kappi og dugnaði miklum, enda hefur f>að frá upphafi haft miklu meiri meðlimatölu en „Vonin“—alt 1 f>arfir safnaðarins og kirkjunnar. En siígu f>ess og •tarfi er ég lltt kunnugur, og get f>ar af leiðandi ekki sagt hana eins greini- lega og „Vonarinnar". En I hrein- skilni sagt er ég meira en bissa á söfnuðinum, að hann hefur aldrei op inberlega getið f>eirrar—ég vil segja ómetanlegu—aðstoðar,sem hann hefur notið af kvennfélagi slnu, og f>annig þegjandi tileinkað sér allan heiðurinn af starfi f>ess og dugnaði. Ég vil til- nefna eitt af svo mörgum stórvirkjum þess félags, sem allir hér, og enda vlðar, vita um; og f>að eru sætin I kirkjunni, sem kostuðu, að mér er sagt, að minsta kosti $180. Og f>ó «ð söfnuðurinn I orði kveðnu kæmi upp kirkju-,,skrokknum“—ja, f>að Mun nú vera ljótt orð, J>ví húsið er veglegt og söfnuðinum til sóma—f>á mun safn. kv.fél. hafa fitt mestan og beztan (>&tt 1 að prýða kirkjuna að innan. Og svo er mér sagt, að f>að sé fi leiðinni með vandaða og dyra klukku til kirkjunnar. En auk f>ess, sem kv.fél. hefur gert fyrir kirkju og ■öfnuð, hefur f>að gefið $15 I stúku- •jóð, og lagt nokkuð af mörkum til Ifitækra. Hvað mikið f>að er, veit ég «kki. Ég mundi fyrirverða mig að standa 1 söfnuðinum fin pess, að geta °pinberlega einhvers af starfi kv.fél. I þarfir hans.—Eins og sést hefur af Winnipeg-fréttum I ísl. blöðunum, hefur söfnuðurinn nú rfiðið sér prest Ijrir $600 árslaun. Presturinn er *éra Steingr. N. Þorláksson, einstakt 'júfmenni að allra sögn, sem hann þekkja. Óskandi og vonandi er, að *am vinna hans við söfnuðinn verði ðllum til blessunar. Hér hefur llka myndast annar Ifit6rskur söfnuður meðal okkar, f>ó ®m&vaxinn sé, 3á söfnuður ber nafn- >ð „Fram“, og hefur ráðið séra Bjarna bórarinsson til pjónustu fyrir J úr 4ri, gegn $150 launum. Söfnuðurinn f&mennur enn, en treystir guði og *éra Bjarna til að lfita hann fjölga, þvl nógu margt er eun af utankirkju- lélki I Selkirk til að mynda stóran, stóran söfnuð. l>að ætti að vera ■annarlegt gleðiefni fyrir alla kirkju- ^ega sinnaða menn, að sá söfnuður ‘•tyndaðist og yxi, f>vl f>að er all-llk- tagt, að l hann gengi helzt fólk sem undir engum kringumstæðum mundi Ranga I eldri söfnuðinn. En f>essi veslings litli söfnuður séra Bjarna hefur ekkert kv.fél. & bak við sig. Mundi nú ekki vera heppilegt, að 3. kv.fél. mymlaðist honum til hj&lpar? Évenfél. eru almfittug. „Fram“ held- "r guðsþjónustur slnar I húsi G. T. I>& eru tvö Islenzk lestrarlélög hér, sem heita „Stjarnan11 og „Ljós- ’ð“. ókunnugur er ég J>eim fél. báð Ul»; var samt I „Ljósinu“ beilt ár, en kom apeins á 2 fun«|i J>ess. Bjeíi féj. munu eiga talsvert af bókum, og hafa meðlima fjölda talsverðan. I>au raynduðust nákvæmlega á sama tlma, 1 jan. ’99. Mundi ekki eins happa- sælt, að bæði J>essi félög rynnu sam an I eitt félag, sem héti svo „Stjörnu- ljósið?“ E>& myndaðist og alíslenzk- ur hornleikaraflokkur næstl. vetur, undir stjórn Mr. St. E. Davlðssonar. U.n sömu mundir myndaðist einnig leikfimisfélag, en ókunnugt er mér um hvort f>að er nú dautt eða lifandt. Ekki alls fyrir löngu var hór llka til kappræðufélag. Ekki veit ég neitt frekar uta tilveru pess. Slðastan, en ekki síztan, tel ég [>ann félagsskap sem heitir „Óháð Regla G. T“. l>að er al Islenzkur félagsskapur sem óskandi er að held- ur lifni og dafni frá þvf sem nú er. Ég taldi hann seinast af f>vl, að I honum mætist og sameinast allur ann- ar félagsskapur, sem & undan er tal- inn, og að J>ví leyti ber hann ægis- hj&lm yfir allan annan félagsskap. | Svo enda ég pistil þenna með þeirri ósk, að einhver góðfús landi minn hér I bænum leiðrótti villurnar, sem kunna að hafa slæðst inn, og I þeirri von, að hér eftir fáist nú frem ur að sjást I blöðunum eitthvað af f>vi sem við ber hér I bænum, f>vl Selkirk er ekki slður viðburða ríkur staður, en hvert annað hinna isl. bygðarlaga. Ritað meðan aðrir sofa, aðfara nótt hins 13. mal 1900. Hallgr. Bachmanr. Veglynd börn. Eftirfylgjandi bréf skýrir sig sjálft:— „Geysir, Man., 23. mal 1900. Herra ritstj. Lögbergs: — Við, börnin I Geysir-skóla, höfum safnanð $3 (þremur doll.) fyrir „The Ottawa and Hull Fire Relief Fund“ (hjálparsjóðinD handa f>eim er biðu tjón við brunann I Ottawa og Hull), og viljum við biðja yður að gera svo vel að birta 1 blaði yðar nöfn barna þeirra, sem gefið hafa, sem eru pessi: — Jane L. Nordal, Jóhannes Nordal, Sigríður Pálsdóttir, Jón Páls- sod, Signý M. Borgfjörð, Guðrún M. Borgfjörð, Guðrún Pfilsdóttir, Lárus Pálsson, Alice J. Bjarnason, Halldóra Eyjólfsdóttir, Guðlaug Eyjólfsdóttir, Lilja M.Tómasdóttir, Vilberg B.Tóm- asson, Halldór Erlendsson, Marilius Erlendsson, Guðmundur EinarssoD, Sigursteinn Einaasson, Guðmundur Sígvaldason, Valdimar SigvaldasoD, Sigurður I.SigvaldasoD, UnaF.Jónas- dóttir, Unvald Jónasson, Una Gests- dóttir, Oddleifur Gestsson, Elias Sig- U'ðsson, Kristin Sigurðasdóttir, Krist- ján Jónseon, Ebenez Pálsson, Sigfrlð- ur Hallgrlmsdóttir, Sigurður Krist- insson, Kristinn Kristinsson Sigurdis Jónsdöttir, Dórbjörg Eggertsdóttir, Halldór Eggertsson, Kristjón Sig- urðsson. Með virðingu, Sigríðuk Pálsbóttie, Signý M. Bor«fjörð.“ Pakkar-oríT. í>egar ég varð fyrir J>ví mikla tjóni, að missa hesta-par mitt I Mani- toba-vatn, hinn 23. desember 1899, sá ég ekki annað fyrir, en að ég yrði að sleppa atvinnu minni við póstflutn- inginn milli Westbourne og Kinosota og komast á vonarvöl með fjölskyldu mlua, f>ví ég hafði varið aleigu minni 1 útbúnað til flutninga þessara. Þá vakti guð góða menn til að rétta mér hjálparhönd, með J>vi ýmist að gefa okkur hjónum eða safna peninga- gjöfum handa mér, svo ég gæti hald- ið áfram póstflutningi. Með innilegu hjartaus þakklæti hins fátæka til allra þeirra, sem okkur hjónum hjálpað haia, nafcgreinum við sérstaklega f>essa heiðursmenn: Mr. Bjarna Kristjfinsson og Mr. Pfil Arnason, I Westbourne; Mr.Jón Þórðarson, Wild Oak; Mr. Sveinb. Loptsson, Church- bridge; ÞÍDgvellinga og Lögberg- inga; Mr. Ólaf Loptsson I Selkirk og SelkirkÍDga; og nokkra heiðursmenn I Winnipeg. Allir þessir heiðurs- menn, með upptöldum plássum, voru fljótir og fúsir til hjálpar af rausn; dáanlegrar rausnargjafar frá Robinson j kapteini 1 Selkirk, er gaf okkur $20 Öllum þessum mönnum, og öllum okkur hafa hjálpað á einhvern veg og hafa snúið hrygð og kvlða I gleði og von, biðjum við með um hjörtum algóðan guð að velgjörfir þeirra okkur til pegar J>eim liggur mest ð. Westbourn, 21. mal 1900. Jón Loptsson, Guðní Guðmundsdóttir. hrærð- launa handa DauSasrtundin........................ 10 . , , , » Dýravinurinn......................... 25 en séretaklega viljum við minnast aö- Draumar trir............................... 10 Draumaráðning......................... 10 Dæmisögur Esops I bandi............... 40 Daviðasálmar V B í skrautbandi.......1 30 Dnskunámsbók Zoega...................1 20 I)nsk 'slenzk orðabók Zöega í gyltu b... .1 75 Enskunámsbók H Briem.................. 50 Eðlislýsing jarðarinnar............... 25 ESlisfræSi............................ 25 Efnafræði ............................ 25 Eldin^ Th Ilólm..................... 65 Eina lífiS eftir sóra Fr. J. Bergmann. 2 i Fyrsta bok Mose....................... 4o Föstuhugvekjur..........(G)........... 60 Frétt'r frá ísl ’71—’Ö3.... (G)__hver 10—15 Forn Isl. rímnafl..................... 40 ryrirleeitrar i Eggert Ólafsscm eftir BJ............... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89.. 25 Framtiðarmál eftir B Th M......... 30 Förin til tunglsins eftir Tromhoit... lo Hvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir OO................. 20 Verði ljós eftir Ó Ó .... ...... 15 Hættulegur vinur................. 10 ísland að blása upp eftir J B... 10 Lifið í Reykjavfk eftir G P....... 15 Mentnnarást. á ísl. e, G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b... 20 Olbogabarnið ettir Ó Ó............ 15 Sveitalifið á íslandi eftir B J... 10 Trúar- kirkjplff á lsl. eftir ÓÓ .... 20 Um Vestur-Isl. eftir E Hjörl.... 15 to 10 30 10 10 lo }>akklæti8-vottorð. D-.M. HalldórssyLÍ, I Park River, votta ég mitt innilegssta þakklæti fyrir J>á miklu læknishjálp. sem hann hefur veitt mér, og pá alúð og um- hyggju, sem hann stundaði mig með & meðan ég var undir læknishendi hans.—Sárfrjáður af sullaveiki var ég, og hafði verið um mörg ár, þegar ég leitaði til hans I vetur. Með upp- skurði tókst honum að bæta mér mein mitt. Eftir 2 vikna legu fór ég að klæðast, og að 2 vikum liðnum, frá f>vl ég var skorinn upp, gat ég farið heim til mln og er nú óðum að styrkj ast og ná heilsunni aftur. — Góðum guði sé lof fyrir f>að, honum, sem fyrir hönd dr. Halld'rsonar hefur veitt mér þennan bata, og bið ég hann að launa lækninum hjálpina og hjúkrunina alla. — Sömuleiðis vil ég þakklátlega minnast heiðurskonunnar Mrs. Simmons, sem beldur sjúkrahús I Park River fyrir sjúklinga dr. Hall- dórssonar. Hef ég ekki neraa alt hið bezta af henni að segja, og kann henni beztu þakkir fyrir. Akra P. O., N. Dak., 19. apr. 1900. Björn Ólafsson. Nopthppn Paoifle By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. Morris, Ernerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega I4fe.n1. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á roilli: Fer daglega nema á sunnud, 4.3o e.m. Kemur:—manud, miSvd, fost: 11 69 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvitcud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt- og Laugardag 4.3o e. m. CHAS S FEE, G P and T A, St Paul H SVVINFORD General Agent Wmnipeg Islmkar Basknr til sölu hjá H. S. BARDAL, 557 Elgin Ave,, Wiunipeg, Man, og J. S. BERGMANN, GarSar, N. D. Aldamót 1.—8, ár, hvert.. Almanak Þjóðv.fél '98, ’99 Og 1900 hvert “ “ 1880—’97, hvert, .6 «« ‘ ' Almanak Ó S Th einstök (gömul). 1.—5. ár, hvert... 50 25 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármálið 1890 ....... 30 11 iggi............................ Árna postilla í bandi............(W).. . . 100 Augsborgartrúarjátningin.................. 10 Alþingisstaðurinn forni................... 40 Ágrip af náttúrusögu með- myndum........ 60 Arsbækur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár... .2 00 Bænakver P Péturssonar.................... 20 Bjarna bænir............................ 20 Bænakver 01 Indriðasonar.................. 25 Barnalærdómskver H H...................... 30 Barnasálmar V B........................... 20 Biblíuljóð V B, 1. og 2., hvert.........I 50 “ i skrautbandi...........2 $0 Biblíusögur Tangs í bandi................. 75 Bragfræði H Sigurðssouar................1 75 Bragfræði Dr F J.......................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Simonars,, bæði. 35 Barnalækningar L Pálssonar............ . 40 Barnfóstran Dr J J........................ 20 Bókasafn alþýðu i kápu.................... 80 Bókmenta saga I fFJónssJ.................. 3o Barnabækur alþvðu: 1 Stafroiskver, með 80 myndum, i b... 3o 2 Nýjasta barnag með 80 mynd i b.... 5o Chicago-forM mín: Joch ................... 26 Dönsk Islenzk orðabók J Jónass i g b....2 10 Don6k lestrasbók f B og B J i bandi, (G) 75 Presturog sóknarbörn............. Um harðindi á fslandi.....(G).... Um menningarskóla eftir B Th M.. Um matvæli og munaðaryörur. ,(G) Um hagi og réttindi kvenna e. Briet Gátur, þulur og skemtanir, I—V b.......6 Goðafræði Grikkja og Rómverja............. 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch............. 7o Guðrún Ósvífsdóttir eftir Br Jónsson... 4o GöngujHrólfs rimur Grðndals............ 25 Hjálpaðu þér sjálfur eftir Smiles... .(G).. 4o “ “ 1 b.. (W),. 65 Huld (þjóðsögur) 1—5 hvert................ 2o 6. númer................ 4o Hvars vegna? Vegna þess, I—3, öll......1 60 Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 Hjalp f viðlögum eftir Dr Jónasson.. ,(W) 4o Hugsunarfræði............................. 20 Hömóp. lœkningabók J A og M J i bandi 76 Iðunn, 7 bindi i gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin...........(G)..5 75 Iðunn, sögurit eftir SG................... 4o íslenzkir textar, kvæði eftir ýmsa........ 2o íslandssaga þorkels Bjarnasonar i bandi.. 60 Isl.-Enskt orðasafn J Hjaltalins.......... 60 Jón Signrðsson (æfisaga á ensku).......... 40 Kvæði úr Æfintýri á gönguför.............. 10 Kenslubók i dönsku J f> og J S.... (W).. 1 00 Kveðjuræða Matthjoch...................... lo Kvöldmifltiðarbörmn, Tegner............... 10 Kvennfræðarinn i gyltu bandi................1 10 Kristilcg siðfræði í bandi..................1 60 igyltubandi...............1 75 Leiðarvfsir í isl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing íslands.,.......................... 20 Laudfræðissaga fsl. eftir f> Th, 1. oga. b. 2 50 Landskjálptarnir á suðurlandi- f>. Th. 75 Landafræði H Kr F......................... 45 Landafræði Morten Hanseus................. 35 Landafræði póru Friðrikss................. 25 Leiðarljóð handa börnum i bandi........... 20 Lækningabók Dr Jónassens....................1 16 I>elkvlt. Hamlet eftir Shakespeare............ 26 Othelio “ 25 Rómeó og Júlia “ 25 Helllsmennirnir eftir Indr Einersson 60 i skrautbandi..... 90 Ilerra Sólskjöld eftir H Briem...... 20 Presfskosnin^in eftir f> Egilsson ( b.. 4o Utsvarið eftir sama.......(G).... 3ó “ “ (bandi.........(W).. 5o Víkingarnir á Halogalandi eftir Ibsen 3o Helgi magri eftir Matth Joch........ 25 “ í bandi....................... öo Sýslumannaæflr bindi [6 befti).........1 5o Snorra- Edrla..........................1 26 Snpplement til Isl. Ordboger|t—-i7 1., hv 50 Srtfmabókin........... 80 c, I 75 »g * ■>» Siðabótasagan.......................... 65 o<l 75 25 4n 20 15 4o 35 26 25 3o 4o 60 4o •■■0 Saga Skúla laudfógets.................. 75 Sagan al Skáld-He%a.................... 15 Saga Jón* Espólins..................... 65 Saga Magnúsar prúða.................... 30 Sagan af Andrajarli.................... 2O Saga Jörundar hundadagakóngs..........1 15 Árni, skaldsaga eftir Bjornstjerne.... 50 “ i bandi.......................... 75 Búkolla og skák eftir Guðm. Fnðj.... 15 Einir G. Fr........................... 30 Brúðkaupslagið eftir Björnstjerne..... 25 Björn og Guðrún eftir Bjarna )......... 20 Elenóra eftir Gunnat Eyjólfsson....... 25 Forrsöguþættir 1. og 2| b ... .hvert 40 Fjárdrápsmál i Húnaþingi............... 20 Gegnum brim og boða...................1 20 “ i bandi........1 50 J kulrós eftir Guðm Hjaltason.......... 20 Krókar fssiga.......................... 15 Konungurinn i guljý.................... 15 Kári Kárason.........T7i V.’. ........ 20 Klarus Keisarason.........[W]......... 10 Piltur og stúlka ......ib.............1 ‘ i kápu...... Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. Kandí’sur I Hvassafelli i bandi........ Sagan af Asbirni ágjarna............... 2o Smásögur P Péturss,, 1—9 i b., h ért.. 25 “ handa ungl. eftir Ol, Ol. [G] “ handa börnum e. Th. Hólm. Sögusafn ísafoldar I, 4 02 5 ar, hvert.. “ 2,3, 6og7 “ .. ‘j?. -V- • Sögusafn'þjóðv. ungi, i og 2 h., hvért. “ 3 hefti........ Sögusafn f>jöðó!ís, 2., 8. og 4..hvert “ 8., 9. 04 10... .öll Sjö sögur eftir fræga hofunda......... Valið eflir Snæ Snætand...............„ Vonir eftir E. Hjörleifsson....[\V].... 25 Villifer frækni..................... 20 f>jóðsögur O Daviðssonar i bandi...... f5 f>joðsogur og munnmæli, nýtt safn, J. f>ork. 1 65 “ “ í b. 2 00 }>órðar saga Gelrmundarsonar........... 25 }>áttur beinamálsins................... 10 Æfintýrasögur.......................... 15 Islendinga sgjtn r:r 1. og 2. íslenamgabók og landnáma 35 3- Harðar og Hólmverja............. 15 4- Egils Skallagrimssonar............ 50 Hænsa f>óris..................... 10 Kormáks......................... 20 Vatnsdæla...................... 20 Gunnl. Ormstungu................. 10 Hrafnkels Freysgoða.............. lo Njála............................ 70 Laxdæla.......................... 4o Eyrbyggia........................ 3° Fljótsdæla....................... >5 Ljósvetninga..................... 25 Hávarðar Isfirðings.............. 15 Reykdœla......................... 2o 17. f>orskfirðinga................. 16 18. Finnboga ramma................. 20 19. Vlga-Glúms..................... jo 20. Svarfduela..................... 2o 21. Vallaljóts.......................'n 22. Vopnfirðirga.................. 13 23. Floamanna..................... 15 24. Bjarnar Httdælakappa........... 2o 26 Gisla Súrssonai.................. 30 28, Fóstbræðra.................. ...2> 27. Vigasrtyrs og Heiðai víga........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi........L55T---4 '50 óbundnir.......... :......[G].. .3 35 Fastus og Ermena.................[W]... 10 Göngu-Hrólfe saga........................ 10 Ileljarslóðarorusta...................... 30 gálfdáns Bajkarsonar. . .... ............ 10 ögniög rhgiíijÖrg 'eftiYTff Bótm...... 25 Höfrungshlaup............................ ao eftir P Jónsson.............. lo Draupnir: saga Jóns Vidaiins, fyrri partur 40 Sálin hans Jóns mfns. ... i........... 3o •< siðarí partur............................. 8o Hannesar Blöndals Jónasar Skuggasveinn eftir M Joch....... 60 Vesturfaramir eftir sama............. 2o Hinn sanni f>jóðvilji eftir sama.... lo Giaurr f>orvaldsson.................. 5o Brandur eftir Ibsen. f>ýðing M. Joch. 1 oo Sverð og Bagall eftir Indrlða Einarsson öo r<Jod mœU s Bjarna Thorarensens.................. 95 “ i gyltu bandi... 1 86 Brynj Jónssonar með mynd........... 65 Einars Hjorleifssonar................ 25 “ i bandi....... 50 Einars Benediktssonar.........-.... 00 i skrautb.....1 10 Gisla Thosarenscns i bandi........... 76 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar.................1 10 Gr Thomsens..........................1 10 “ i skrautbandi.............1 60 “ eldri útg........... 25 Hannesar Havsteins................... 65 “ i gyltu bandi.... I 10 Hallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... I 40 II. b. i skr.b.... 1 60 II. b. i bandi.... 1 20 i gyltu bandi.... 40 Hallgrimssonar..............1 26 “ igyttu b.... I 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi......... 75 Kr. Stefónsson (Vestan hafs) ...... 60 Ol. Sigurðardóttir.................... 20 Sigvalda Jónssonar.................. 50 S. J. Jóhannessonar ................ 50 “ i bandi........... 80 “ og sögur ............ 25 St Olafssonar, I.—2. b..............2 26 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 60 Sig. Breiðfjörðs:...................1 25 “ i skrautbandi........1 80 Páls Vidalins, Vlsnakver...............1 50 St. G. Stef.: Uti á viðavangi....... 25 St G. St.: ,,A ferð og flugi1" 50 J’orsteins Erlingssonar.............. 80 “ i skrautbandi. 1 30 I’áls Oiafssonar....................I 00 J. Magn. Bjarnasonar.................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 f>. V. Gislasonar................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 Mannfræði Páls Jónssonar.............(G) 26 Mannkynssaga P M, 2. útg. i bandi...... 1 20 Mynstershugleiðingar...................... 75 Miðaldarsagan........................... 75 Nýkirkjumaðurinn........................ 30 Nýja sagan, öll 7 heftin....................3 00 Norðurlanda saga............................1 00 Njóla B Gunnl............................. 20 Nadechda, söguljóð........................ 20 Prédikunarfræði H H....................... 25 Prédikanir P Sigurðssonar i bandi.. (W).. 1 60 “ “ ikápu...............1 00 Passiusalniar í skrautbandi............... 80 .................. 60 ReíkningsLok E. Briems................... 4«, Sannleikur Kristindómsins................. 10 Saga fornkirkjunnar 1—3 h...................1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi.... 2 25 Stafrófskver ............................. 15 Sjálfsfræðarinn, stjörnufræði i b......... 35 " jarðfræði............... 30 5. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. ■3- 14 16. 16. partur.................. 80 Tibrá 1. og 2. hvert..................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 “ i gyltu bandi...................... 30 2. Ól. Haraldsson helgi................. oo “ i gyltu bandi...................1 50 Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [Wj 75 Nokkur 4 rödduð sálmalög............... 50 Söngbók stúdentafélagsins.............. 40 “ “ i bandi...... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hatiðaséngvar B f>....................... Sex sénglág.............................. 30 Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson........ 15 NX Sönglög, B f>orst.................... Isl sönglöe I, H H....................... 40 Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuð 10 c., 12 mánuði................. oe Svava 1. arg............................ 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2......... 10 með uppdr. af Winmpeg 15 Sendibréf frá Gyðingi i foruöld Tjaldbúðin eftir H P 1. loc„ 2. 10c„ 3. Tfðindf af fnndi prestafél. i Hólastlfti lo 25 Utanför Kr Jónassouar.................. JO Uppdráttur Isiands a einu blaði........1 75 •ftir Morten Hansen.. 4o a fjórum blöðum.....3 50 Útsýn, þýðing f bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ol................ 60 Vasakver handn kveuufólki eftir Dr J J .. 20 Viðbætir við yrtrsetnkv.fræði “ .. 20 Yfirsetukonufræði...................... ao Olvusárbrúin...............,.[W].... 10 Önnur uppgjöf ísl eða hvað? eftir B Th M So klocl os* tlmax>lt * Eimreiðin 1. ár.................... 60 “ 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. 1 20 “ 3- “ “ I 20 “ 4- “ “ I 20 I.—4. árg. tíl nýrra kaup- Öldin I.—4. ár, öll frá byrjun....I 75 “ I gyltu bandi............1 50 Nýja Öldin hvert h................. 25 Framsókn. Verfi Ijósl.......................... g(3 jsafolú..............................1 50 þjóðólfur........................... 1 50 þjóðviljmn ungi...............[G]....i 4o Stefnjr............................... 75 Bergmálið, 25C. um ársij.............1 00 Haukur. skemtirit..................... 80 Æskan, unglingablað................... 40 Good-Templar.......................... 50 Kvennblaðið.......................... 6<i Barnablað, til áskr. kvennbl, 15c.... 30 Freyja, um ársíj. 25c...............1 00 Fríkirkjan............................ 60 Eir, heilbrigðisrit.................. 60 Menn eru beðnir að taka vel eftir þvf að allar bækur merktar með stafnum (W) fyrir aft- an bókartitilinn, eru einungis til hjá H. S. Bar- dal, en þær sem merktar cru me8ktafnum(G\ eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar bæku. hafa þeir bfiðii.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.