Lögberg - 14.06.1900, Qupperneq 3
LOöBERG, FIMMTUDMMNN 14 JUNÍ 1900.
J)áin.
AS morgni hins 31. f. rn. (maí)
lézt að heimili sínu, horninu á Paci-
fic avenue og Nena stræti, hér í
Winnipeg, heiðurskonan Ótöf Hann-
eadóttir Ólafsson (kona Mr. Kristj-
éns Ólafssonar), eftir langa og
stranga sjúkdómslegu.
Jarðarförin fór fram frá heitn-
ili hinnar látnu hinn 4. þ. m. (júní)
að viðstöddum fjölda fólks, og »var
hún jarðsett í Brookside-grafreitn-
um hér í bænum. Húskveðju liélt
séra Jón Bjarnason í húsinu, en síð-
an var líkið Hutt í Fyrstu lút.kiikj-
una (er hin látna ávalt tilheyrði), og
héldu par líkræður prestarnir séra
Jón Bjarnason og séra Rúnólfur
Marteinsson.
Mrs. Ölöf Ólafsson var fædd á
Islandi hinn S. apríl 1857, og var
þ\d liðugra 43 ára að aldri, er hun
lézt. Foreldrar hennar voru sóma-
hjónin Hannes Magnússon og Krist-
in Kjartansdóttir, er lengst afbjuggu
á Ytri-Görðum í Hnappadalssýslu á
Islandi og létust þar árið 1880.
Olöf sál. átti þar heimili þangað til
árið 1883, að hún flutti hingað til
Winnipeg. Sumarið 1884 giftist
hún Mr. Kristjáni Ólafssyni (frá
Litla-Hamri í Unappadalssýslu á
Islandi) hér í Winnipeg. l)au hjón-
in eignuðust 8 börn í alt, og lifa nu
4 af þeim móður síra, nefnil. Krist-
ján, Kristín, Salóme, og Margrét
Ólöf ; 4 eru dáin, pg hvíla nú við
hlið móður sinnar, nefnil. Hannes,
Ragnheiður Ólöf, Margrét, og Ólaf-
ur.—Ólöf. sftl. átti 3 systkini á lífi :
Ragnheiði, Jón Mikael, og Kristján,
sem öll eru til heimilis hér Winni-
l)eg-
Mrs. Ölafsson sál. var framúr-
skarandi hæglát og stilt kona, og
hafði æfinlega hugfast að vera en
ekki að sýnast. Umönnun hennar
á heimilinu var fftgæt, og kærleiki
hennar til vandamanna og vina
guðumlík. Trú hennar á þríein-
•an guð og annað líf var óbifanleg.
Hún bar kross sinn með þolinmæði
til dauðans. Hún var hin allra ást-
úðlegasta eiginkona, og umfram alt
góð móðir.—Allir, sem þektu hina
látnn, sakna hennar því sárt, en
sérílagi hinn mæddi maki hennar
og börn þeirræ
Hallur Ásgrímssou.
D&inn 11. júH 1898, nn jsrðsettur 14
s. m. í Detroit, Miunesota.
Ilraustur I digr,
hníginn & morgun, er eldgamalt lag,
lag, sem að lýðirnir fiuna,
en lengst parf & minna.
Hraustur í dag,
bnfgina ft morgnn, er þjóðsöngva lag,
lag, sem að margir & minna,
en margir lftt sinna.
Hraustur f dag,
hnfginn & morgun, er guðskirkju lag,
en margir p6 minnast pess eigi
ft manulffsins fleyi.
Hraustur í dag,
hníginn & morgun, pann tónar við
viðlendur grafreita-geimur | brag
og gjörvallur heimur.
Hraustur í dag,
hnígina ft morgun, vors öldungs er
og sfðasta kveðja til sinna | lag
og síðasta vinna.
Hraustur í dag,
hnfginn ft morgun, ég tel mér i hag
£>ft kveðjuna mín til og minna,
vor m&lvina pinna.
Góðvinur minn,
guð blessi síðasta ftfangann þiun,
tregandi tftrvota konu
og tvo fóstursonu.
F kkju, scm er
einmnra í heimi, bann tekur að sér
og föðurlaust barn, sem hann biður,
hann blessar og styður.
En athugum æ,
iðjusöm trúmenska er hollust & bæ,
sem einkendi ftstvin\ er kvaddi,
og öll yður gladdi.
Hað athugum og:
só of mikill harmþrungi lagður ft vog.
hann misbýður mildi guðs kærri,
J>ótt miklu’ hún sé stærri.
Kn gleðjumst ö!l af,
að guðs nftð er pyngri’ en alt verald
aldar haf,
og eriginn, sein af henni er bundinn,
er of léttur fundinn.
Athugasemd: — Uessi stef urðu til
við lftt-fregnina fyrir næstnm 2 ftrum
sfðan og pft tileinkuð ekkju hins
lfttna; og nú aftur, fyrir tilmæli henn-
ar, m»lt fram við líkbörurnar að Vík-
ur-kirkju, þegar Ásgrímsson sftl. var
jarðsunginn að hennar grafreit hinn
12. maí 1900, pangað fluttur frft sín-
um fyrri legstað í Detroit, Minn.
12. maí 1900.
I>. G. JÓNSSON.
Dp. M. Halldorsson, !
i
Stranahan & Hamre.lyfjabúð,
Park iver, — Jl. Dal^ota. j
Er að hiíta ft liverjum miðvikud.
1 Grafton, N. D„ frft kl.5—6 e. m.
Stranabao & Hampe,
PARK RIVER, - Pi. DAK
SELJA ALLSKONAR MF.dAl, BCEKUP ,
hKRtfFÆRl, SKRAUTMUNI. o s. fr> j
Menn geta nú eins og áftnr akrifsð
okkur á íslenzku, ^egar þeir vilja fá meðöl
Muniö eptir t? £ eí númeríft á glasinu
J
Anyone sendlng a sketch and descriptlon may
qulckly aacertain onr optuion free whether an
invention is probably patentabie. Communica-
tions strictly confldentlal. Handbook on Patenta
sent free. Oldest agency for securing patents.
Patents taken tnrough Munn & Co. recelve
gpecial notlce, without charge, in the
Scicnfifit Rmcrican.
A handsomely illustrated weekly. Larjrest cir-
culation of any scientiflc iournal. Terms, $3 a
year; four months, $1. 8old by ail newsdealers.
MIINN & Co.36,Broadway New York
Brancti Offlce. 626 F St.. Waíblualim. D. C.
REGLTTR VID LANDTÖKU.
Af öllum scctionum mcð jafnri tölu,sem tilhcyrasainhnndsstjórn-
inni í Manitoha og Norðvesturlandinu, ncma 8 og 26, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 ftra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisriettarland, pað er að segja, sje landið ekki ftður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars,
INNRITUN.
Menn meigs skrifa sig fyrir landinu ft peirri landskrifstofu, »em
næst liggur landinu, sem tekið er. N!eð loyfi innanrfkis-rftðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öði
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. In’nritunargjaldið er 41C,
og hafi landið ftður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrin
sjerstakan kostnað, scm pví er samfara.
HEIMILISRJETTARSKYLDUR.
Samkvjemt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskvldur sfnar með 3 ára ftbúð og yrking landsins, og mft land-
neminn ekki vera lengur frft landinu en 6 mftnuði ft ftri hverju, ftn sjir-
staks leyfis frft innanrlkis-rftðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRJF
ætti að vera gerð strax eptir að 3 ftrin eru liðin, annaðhvort hjft næsta
umboðsmanni eða hjft f>eim sem sendur er til f>ess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landinu. Sex mftnuðum ftður verður maður þó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa f>að, að
hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umVioðsmann
f>ann,'sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til f>ess að taka
af sjer ómak, pft verður hann um leið að afhendaslíkum umhoðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nýkomnir innflytjendur fft, ft innflytjenda skrifstofunni í Winni-
peg r á öllum Dominion Lands skrifstofum innan M&uitoba og Norð-
vestui andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogaIlir,sem
á pessum skrifstofum vinna, veita ínnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og bjftlp til pess að n& í lönd sem f>eim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvíkjatuli timbur, koia og nftmalögum. All-
ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið f>ar gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina uin stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisics í
British Golumbia, með f>ví að snúa sjer brjcfiega til ritara innanrfkis-
deildarinnar í Ottawa, innflytjenHa-umboðsmannsins f Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönuum í Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem rnenn geta fengið gefins, og átt er við
reglugjörðinni hjer að ofan, pft eru púsnndir ekra af hezta landi,sem
hægt er að'f&til leigu eða kaups hjft jftrnbrautarfjelögum og ýmsum
öðrum félögum og einstaklingum.
Kg hef| tekið aO múr að
selja ALEXANDRA CREAM
SÍP ARATOR, óska eftir
að sem ílestir vildu frefa'mér
tækifæri. Einnig sel ég Money
Maker-1 Prjónavélar.
G. Syeinsson.
195 Princess’St. \Vinnipe<r
Scott,
Phycisian & Surgeon.
Utskrifaður frá Queens háskólanum i K ngstoDt
og Toronto háskólanum í Canada,
Nknfstofa í HOTEL;GILLKSP»E,
i'.UY*TM. N, l).
Or, G. F. BUSH, L. D.S.
TANNLÆKNIR.
Tennur fylltar og dregnar út ftn sftrs.
auka.
Fyrir að draga út tönn 0,50.
Fyrir að fylla tönn $1,00.
527 Maiw St.
NORTHERN
PACIFIC - -
RAILWAY
W K W
TIl
St. Pau.1
Minnea-
PO IXH
DlllVLt.lv
lil staða
Aiistur og Suihir.
íil
i'iuiic
Jtirlnu
Spokanc
■54ciiltlc
Titcoina
ilodlanb
QTalifovnia
Jtapan
Chtna
.Alaeka
Silonbike
Oirtat Jðritain,
(Éttropc,
. . . Jlfrica.
Fargjald meö brautum í Manitoba 3
ceutá mlluna. 1,000 mflna farseðla bnk-
ur fyrir cent á míluna, til sölu hjá i ll
um agetitum.
Nýjar WtVr frá hafi t,il hafs, „Nort.li
('ost Limited“, !>ezru íes-ir í Aineríku,
Itafa verið settar í ganir,-og eru |.ví tvier
lestir á hverjunt degi liæði austur og
vestar.
J, T. Mt KENNEY,
City Passenger Agent, Winnipeg.
H. 8WINFORD,
Gen. Agcnt, Winui|»eg.
CHAS. 8. FEE,
G. 1>. T. A„ St. Paul.
35
inu f nokkur augnablik, rétti aig síðan upji, uieð
ftugun aftur, og greip eioa purkuna. í einu vet-
Kngi var hann búinn að þurka sápuvatnið úr augun-
um, cn síðan leit hann ft vin sinn og sagði, eins og
ekkert væri um að vera:
„Hvað kemur pað okkur við?“
„En—en lestarstjórinn vill fft að leiia ft mér“,
»«gði hinn.
„Gott og vel“, sagði Boli. „Hvað óttist |>ér?
^ér eruð ekki þjófurfnn, eða etf f>að ekki rétt?“
„Nei—en—“ sagði hinu.
„Það er okkert en í pessu mftli“, sagði Bob.
uEf pér eruð saklaus, pft lofið honum að loita ft yður
e‘U8 vandlega og hann lystir“. Síðan sneri Bob sér
hlæjandi að speglinum og fór að láta kragann á sig.
Vinur hans horfði ft hann eitt augnablik með svip,
Sem enginn nema Mr. Barnes skildi í. í.eynilög-
reglumaðurinn pekti ft mftlróin mannanna, að |>að
Vac Bob sem hafði veðjað um að hann skyldi drýgja
fí'mp, og það var auðaéð að vinUr hans hafði hann nú
þegar grunaðan. Ótti hans orsakaðist af pví, að
hann ímyndaði sér, að Bob hefði ef til vill stolið
K’msteinunum um nóttina og falið f>á f fötum hans
®v° að ef peir fyndust par, f>& félli ckki grunurinn ft
Bob. Mr. Barnes var skemt þogar hann s&, að hinn
Ungi maður leitaði ft sjftlfum sér. Að mínútu liðinui
dvarpaði hann eins og steini hefði létt af honum,
ÞvI Hann hafði auðsjftanlega ekki fundið neitt grun-
samt í vösum sfnum. Síðan sneri hann sór »ð lestar-
Ptjóranum, sem beið eftirvæntingarfullur, og sagði:
42
111. KAPÍTULl.
MR. BARNRS UPPGÖTV AR f I'RÓ I I A RI.EGT MOKfi.
I
Á meðan peir Mitehel og Barnes sfttu yfir morg-
unverðinum, gekk maður nokkur hljóðlega f gegnum
borðsalinn. Engum hefði getað komið til hugar, að
maðurinn gerði f>að í nokkru sérstöku augnamiði, pví
hann gaf cngum manni nokkurn gaum. Euginn
hefði heldur ímyndað sér að Mr. Bames tæki eftir
manninum, pvf bak hans sneri að lionum. En petta
var nú samt sem ftður sami maðurion sem hafði veitt
Rose Mitohol eftirför, samkvæmt boði Mr. Barnesar,
f>egar hún kom út úr lestinni.
Þegar |>eir, Mitchel og Barnes, höfðu lokið
morgunverði, lögðu [>eir af stað út úr borðsalnum.
Þegar peir komu að stiganum, er liggur upp ft J>að
gólfið & jftrnbrautarstöðvunum sem er jafnt strætinu,
pft gekk Barnes kurteislega til hliðar, til pess að lofa
lagsmanni sínum að ganga upp ft undan sér. Kn
Mr. Mitehel veifaði hendinni til merkis urn að hann
|>ægi ekki þann heiður, og gekk & eftir Barues upp
tröppurnar. Báðir voru að hugsa um J>að, á meðan
poir gengu þegjandi upp stigann, hvort hinn hefði
haft nokkurt sérstakt augnamið með því að vilja
31
„Ég er leyuilögreglumaður og steud i sambamli
við prívat uppljóstunar-stofu eina. Þess vegna get
ég tekið að mór að leita pjófinn uppi ftn pess að ft
f>ví beri. Detta er aðal augnamið yðar með að fft
mér mftlið í hendur, eða er ekki svo?“
„t>ér eruð kænn“, sagði konan. „E>að eru ftstæð-
ur fyrir pví-—ættar-ftstæður—fyrir, að ég vil ekki að
petta tap mitt komist í hftmæli. Ef pér viljið taka
að yður að finna gimsteinana mína og Iftta ekkert
komast f blöðin um þjófnað penna, J>i mun ég borga
yður vel fyrir f>að“.-
„Ég skal taka J>etta mftl að mér“, sagði Mr.
llarnes. „En svarið nú npkkrum spurningum. Fyrst
og fremst verð ég að fftað vita nafn yðar og heimili1*.
„Ég heiti Rose Mitchel, og ég bý, sem stendur,
í herbergjum ft einu loftinu að nr.—þrftugasta stræti
austur, í New York“, sagði konan. „Ég kom fyrir
skömmu frá Neiv Orleans, paðan sem óg átti hcima
ftður, og or nú að reyna að fft mér hæfilcg herbc'gi“.
Mr. Barnes tók minnishók upp úr vasa sfnum og
ritaði nafn og utanftskrift konunnar í hana.
„Eruð f>ér gift eða ógift?“ spurði Mr. Barues
næst.
„(iift;.en maðurinn minn er dftinn fyrir mörgunt
ftrmn“, Nvaraði konan.
„Viðvfkjandi gimstcinununi“, sagði Mr. Baruos,
„þá verð ég að fft að vita hvernig ft [>vf stóð, að [>ér
voruð að forðast með svona dýrinætt gimstcina-
stftss?“