Lögberg - 14.06.1900, Page 4

Lögberg - 14.06.1900, Page 4
4 LÖGBEKG, FIMTULAGINN 14. JUNÍ 1900. LÓGBERG. GefiC út aö 309'/t Elgin Ave.,WiNNlPKG,MAN af Thk Lögberg Print’g & Poblising Co’v (Incorporatad May 27,1890) . Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. PaolsON. aUGLYSINOAR: Smá.anglýaingar i elUskifti26c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkelengdar, 75 cte nm mánndlnn. A eta-rri auglýeingnm um lengri tíma, afaláttur efiir aamningi. BÚSTAD \-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna akriflega úg geta.um fyrverandi búetad jafnfram Utanáakripttll afgraldslustofubladsinser i The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 1298 Winnipag.Man. ( Utanáakrip ttllrttstjdrans ari Editor lAgbarg, P -0. Box 1292, Winnipeg, Man. __ SamkvKmt landslOgum ar uppsðgn kaupanda á oladidglld, nama hannsje sknldlaus, þegar hann seg rupp.— Kf kaupandi, sem ar i skuld vid bladid flytu , tstrerlnm, án þess ad tilkynna helmllaskiptin, þá er |ad fyrlr dómstdlunum álitln sýnllag sðnnumfyrr rettvisnm tllgangl. KIMMTUDAGINN, 14. JUNÍ 1900. Sbýisla lamisókijar-nefnd- arinnar. í því blafii Lögbergs, sctn út koin 31. f. iu., birtum vér ísl. þýðingu at' abal skýrslu nefndarinn&r, er Macdorialds stjörnin sællar minning- ar setti til að ranns^ka gjöröir Greenway-stjórnarinnar, undanfarin 12 Ar, og til að gefa skýrslu um fjárbags-ástand fylkisins við byrjun þessa árs, o. s. frv. Vér lofuðum þá að biita ísl. þýðingu af reiknings- skýrslum nefndarinnar um fjárhag- inn.og þýðingu af helztu atriðunum úr hinni miklu ræðu fyrrum fj6r- málaráðgjafa McMillans um sama efni, innan skams, en höfum því mifur ekki getað sýnt lit á því fyr cn nú, að uppfylla þetta loforð. }iað er sem sé mikið og vandosamt verk að þýða það á Islenzku, sem liér er um að ræða—óllkt vanda- meira verk en að prenta það á ensku—, en vér vouum aö lesendur vorir bafi meira gagn af því á móð- urmáli slnu, en á ensku. í þetta sinn höfum vér þó einungis pláss fyrir reiknings-skýrslurnar, en at- hugasemdir McMillans ofursta verða að bífa í þetta sinn. Reiknings- skýrslurnar hl jóða sem fylgir: Skýrsla ytír eignir og skuldir Mauitoba-fylkis, eins og þetta er sýnt 31. desember 1899: KIGNIR. InnstæPa hjá sambands-stjórn CaDada (eins og innstæðan er viður- kend af samb.-stj.) $3,578,941.20. Viðbótar-krðfur fylk'sins (á hendur samb.-stj,) $128,255.11. Til samans bj& samb.-stj. $3,707,196.31. Óborgað í tillags reikningi sam- b»nds-stj. ásarnt vöxtum til 31. des. 1899, $156,180.92. Manitoba & Southwestern land- náms-j&rnbrautar skuldabréf $697,- 980.64. Geymslufé, tilheyrandi sömu járnbraut (upp í afborgun skulda- bréfa bennar a sínum tíma) $201,- 866.02. Til samans $899,846.66. Fylkisbyggingar, o.s.frv., $795,- 292.53; að frádregnum 10 af hundr. fyrir fyrningu, $79,529.25. Eftir er þá $718,763.28. Áhalda-reiknÍDgur, núverandi virðingarverð $10 931.35. Fylkisland : — Man. & North- western járnbr. Jand, 542,560 ekrur, virðingarverð $l,15s,784.34. Win- nipeg & Hudsons Bay-járnbr. land, 256,000 ekrur, virðingarverð $424,- 583.24. Mýrlendi, 1,067,385 ekrur, virðingarverð $1,067,385 Kynblend- inga veðskuldabréfa-land, 6,896 ekr- ur, virðingarverð $86,479.83, Sam- tals $2,735,232.41. Lombardstrætis-eignin, $ 10,000; fylkis-bókasafnið, $45,000. Allar ofaDgreindar eignir sam- tals $8,280,150.91. Fjárhirzlu-eignir: Emerson-bæjar lénreikningur, upprunal. upphæð $22,928.76; vextir á sama $4,757.04. Til samans $27,- 703.80. Minnedosa-bæjar lánreikning- ur, upprunal. upphæð $1,938. Vext- ir af sanoa $885.08. Til samans $2,473.34. Morris-sveitar lánreikningur, upprunal. uppbæð $5,000; vextir á sama $728 08. Til samans $5,728.08. Skóla-skuldabréfa lánreikniug- ur, upprunal. upphæð $370; vextirá sama $15.50. Til samans $385.50. Sveitalána-reikningur 1889, upprunal, upphæð $4,927.55; vextir á sama $1,911.40. Til samans $6,- 838.95. Sveitalána-reikningur 1894, upprunal. upphæð $4,355.33; vextir $846.82. Til samans $5,202.15. Mjólkurbúa lánreikningur, upp- runal. uppbæð 10,707.34; vextir a sama $1,979.84. Til samans $12,- 687.18. Landþurkunar-hérað nr. 1, ó- goldnir vextir $15,647.33; ógoldnir vextir nr. 2, $] 89.90. Til sarnans ,$16,737.23. Stjórnarprentara-reikningar, ó- borgaðir, $3,730.11; óinnkomið gjald til stjórnar-prentara fyrir löggild- inga-bréf (charters) $410. Til sam- ans $4,140.11. Eftirstöðvar af láni til nefndar Mið-dómþings-hóraðsins $1,250. Mælingar-reikningur gömlu veganna $59.00. Reikningur Whiteheads & Co. $40,729.10. ’ Peningar í sjóði $600.29. Fjárhirzlu-eignir eru samtals $157,345.64. SKULDIR: F y 1 kis-veðsk uldabréf. Flokkur A, járnbrautarstyrks- skuldabréf, falla í gjalddaga 1. júlí 1910, bera 5 prct. vexti, $787,426.67. Flokkur B, járnbrautastyrks skuldabréf, falla í gjalddaga 1. júlí 1910, bera 5 prct. vexti, $899,846 66. Flokkur C, járnbrautarstyrks- skuldabréf, falla í gjalddaga 1. júlí 1910, bera 5 prct. vexti, $255,986.66. Flokkar A, B og C gera samtals $1,943,259.99. Flokkur E, opinber kostnað- ur, fellur í gjalddaga 1. júll 1923, ber 5 prct. vexti, $1,498,933.33. Flokkur F, opinber kostnaður, fellur í gjalddaga l. nóv. 1928, ber 4 prct. vexti, 8997,666 66. Flokkar E og F gera samtals $2,496,599.99. Skuldirnar að ofau samtals $4,439,859.98. Skuld í peninga-reikningi við Imperial bankann fyrir yfir-útborg- anir $76,036.77; fylkisstjórnar geymslufjfir-reikningur $15,485,75. Til samans $91,522.52. Ymislegir reikningar: Opin- berraverka-deildin, $23,67 4.76; dóms- mála-deildin, $7,530; uppfræðslu- mála-deildin, 864,476.69; akuryrkju- og innfiutningsmála-deildin, $14,- 938.08; járnbrautamála-deildiri (sjá neðar); framkvæmdar-ráðið, $15,- 955.16; fj&rmáladeildin, $7,002.76; landþurkunar-héruð, $18,537.79; fylkislandið, $4,058.95; innbyrðis- ráðið, $439.69. Til samans $156,- 6J 3.88. Halli í peningareikningi (við bankann) og hinir ýmsu (óborguöu) reiknÍDgar, sem taldir hafa verið, gerir til satnans $248,136.40. Athugasemd: Skuld samkvæmt loforði Greenway-stjórnarinnar um styrk til að frainlengja ýmsar járn- brautir, $148,750, sem Macdonalds- stjórnin neitar að borga, er ekki talin með skuldum fylkisins að ofan. Samandregið yfirlit yfir eignir og skuldir fylkisins, samkvæmt skýrslunum að ofan, við árslok 1899, er sem fylgir: Eignir í alt........$8,437,496 Skuldir í alt....... 4,687,996 Eignir umfr. skuldir $3,749,500 Afturhaldsmenn hóldu því fram, áður en rannsóknarnefndin var sett, að fylkið væri gjaldþrota, en eins og sóst að ofan sýnir skýrsla nefndar- innar, að fyikið átti hinn 31. des. 1899 rétt um 3| miljónir dollara fram yfir skuldir. En þess ber að gæta að auk, að nefndin hefur auð- sjáanlega gert sór far um að gera sem minst úr eignum fylkisins, en sem mest úr skuldunum. þannig telur nefndin ekki með eignum fylkisins hvorki skólaland þess (margra miljóna dollaTa virði) og ekki einusinni peningasjóð fylkisins í höndum sambands-stjórnarinnar (yfir | milj. doll.) fyrir selt skóla- land. Ennfremur virðir nefndin ekki mýrlendi fylkisins nema á einn doll. ekruna, í staðinn fyrir að óhætt er að meta það á 2 til 3 doll. skruna, og ennfremur telur hún ekki nema tiltölulega lítinn hluta at' öllu mýrlendi fylkisins, Svo er þess að gæta, að hún virðir annað land (járnbrautarland stjórnarinnar) einungis á 2 doll. ekruna. sem er miklu minna en það mun seljast fyrir. Ef eignir fylkisins eru virt- ar eins og sanngjarnt er, þá hlaupa þær á nál. 16 milj. doll., svo fylkið á í raun og veru nær 12 rnilj. doll. iram yfir skuldir »fnar,l staðinn fyrir tæpar4 milj., sem nefndin telur um- fram. Fylkið á nú miklu meira umfram skuldir en það átti þegar Greenway-stjórnin tók við, þrátt fyrir alt sem ufturhalds-málgögnin, „stór og smá“, segja. þegar ræða er um fjárhag fylk- isins, þá er ekki nóg að einblína á livað fylkisstjórnin hefur undir höndum. það er rétt að taka tillit til hvað stjórnin gerir fyrir almenn- ing til þess að auka efnahag hans. Greenway-stjórnin fékk því komið til leiðar, með styrk af fylkisfé, að 1,000 mflur af nýjum járnbrautum voru lagðar (auk þess að auka styrk til opinberra fyrirtækja, skóla o. s. frv. stórkostlega). Járnbrauta-lagn- íngar þessar hafa orðið orsök til þess, að eignir fylkisbúa (einkum bændsnna) hafa aukist um marga tugi miljóna dollara, íbúatala fylk- isins meir en tvöfaldast o. s. frv. þótt eignir fylkisstjiirnarinuar hefðu því rýrnaö—sem er algerlega ósatt —þá befði mismuuurinn farið í vasa fylkisbúa, þvl stjórnar-kostnaðurinn sjélfur var árl. um -SIOO.OOO minni, á meðan Gretnway-stjórnin sat að völdum, en áður átti sór stað. Hin- ar undraverðu framfarir fylkisins síðastl. 12 ár eru mest að þakka hinni viturlegu stefnu Greenway- stjórnarinnar, sem hjálpaði íbúum fylkisins ú allan mögulegan h&tt á frumbýlings-árum þeirra', en lagði engar byrðar á þá, eins og Macdon- alds-stjórnin er að gera. Enn um ,,Eiuir.“— í grein vorri í síðasta blaði, um hið nýkomna tvöfalda hefti „Eim- reiðarinnar” (VI. ár 1—2), gerðum vér ráð fyrir að minuast frekar á „ritsjána“ í heftinu, og ætlum vór nú að gera það. Fyrst er ritdómur, eftir Mr. E. Hjörleifsson, um þrjú leikrit séra Matth. Jochumssonar, nefnilega um Skuggasvein, Vesturfarana og Hinn sanna þjóðvilja. Höf. ritdómsins á- lítur, að réttara uefði verið af séra M. J. að gefa út nýja ljóðabók eítir sig—hin nýrri kvæði sín—en *ð vera að gefa leikrit þessi út að nýju. Haun álítur að vísu, aðsjálfsagt hatí verið að gefa Skuggasvein út að nýju og að leikurinn hatí tekið breytingum til bóta í hinni nýju mynd sinni, en hin leikritin telur hann lítils virði og kemst að þeirri niðurstöðu, að séra M. J. sé ckki leikskáld. þá er ritdómur (eftir E. H.) um hið nýja safn Jóns þorkelssonar, „þjóðsögur og Munnmæli4-, og þykir höf. ritdómsins lítið til safnsins koma. þar næst er ritdómur um sjón- ieik Indrlða Einarssonar „Syerð og Bagall“, eftir danska skáldið Ólaf Hansen, og þykir ritdómaranum að höf. leiksins bafi tekist eftir öllum vonura að fara roeð jafn-örðugt efni og hér er um að ræða—það er frá Sturlunga-öldinni. Svo er ritdómur (eftir A. Th.) um tvö rit, er nefnast „íslenzkur há- tíðasöngur" og „Sex sönglög", er Bjarni þorsteinsson gaf út árið sem leið. Höf. ritdómsins lýkur miklu lofsorði á bæði ritin. þar næst keinur ritdómur (eftir ritstj. „Eimr.") um „Heima og er- Iendis", nokkur ljóðmæli eftir Guðm. Magnússon, og þykir ritd. ljóðasafn þetta fremur bragðdauft. þá minnist ritstj. „Eimr.“ á hiu nýútkomnu hefti af tslendingasög- um, sem í er: Gísla saga Súrssonar, Fóstbræðra saga, og Vígastyrs saga ok Heiðarvíga, og ræður sem fiest- um til að kaupa bæði þessi hefti og íslendingasðgurnar ytír höfuð. þar á eftir kemur ritdómur (eftir ritstj. ,,Eimr.“) um hið enda- sleppa tímarit Jóns Ólafssonar, „Nýja Óldin“, og fær ritið allharðan dóm—eins og maklegt er—fyrir hlutdrægni í frásögnum og Heiri galla. Næst er ritdómur (eftir ritstj. ,,Eimr.“) um „Lögfræðing", tímarit lögfræðilegs efnis, sem Páll Briem (amtm.) gefur út, og fær ritið hrós yfir höfuð. 32 „Ég hef ekki mist gimsteina-stáss, heldur gim- Steina", sagði konan. „£>eir voru ekki settir í neina umgjörð, og voru fágætir hvað snerti fegurð þeirra— demantar, rúbiar, perlur og aðrir dýrmætir stcinar. L>egar maðurinn minn dó, pá lét hann eftir aig mik- in auð; en það hvlldu líka miklar skuldir á búinu, og svelgdu pær upp alt saman, mmaþað sem einn maður skuldaði honum. Skuldunautur pessi var Italskur aðalsmaður—ég þarf ekki að nafngreina hann—er dó næstum f>ví á sama t(ma sem maðurinn minn. Framkvæmdarmenn erfðaskrár lians flkrifuð- ust á við mig um skuldina, og varð niðurstaðan sú, að ég samþykti, að taka gimsteina þessa sem borgun & skuldinni. Ég veitti f>eim móttöku í Boston 1 gær, og hef nú mist f>á strax aftur. Það eru grimm örlög, alt of grimm“. Hún spenti greipar, eins og hún hefði sinateygjur, og nokkur tár runnu niður eftir kinnum hennar. Mr. Barnes var h igsi I nokkur augnablik og virtist ekki veita henni neina eftirtekt“. „Hvers virði voru gimsteinar pessir?-4 spurði hann siðan. „I>eir voru eitt hundrað þúsund dollara virði“, svaraði konan. „Með bvað.t braðsendinga-félagi voru gimstein- arnir sendir til yðar?'‘ spurði hann síðan. Spuming- in var einfi'Jd, og Mr. Barnes bar bana upp eins og uieira af v&na, pótt hann væri að hugsa um, hvort pjófurinn mundi hafa komið yfir hafið—ef til vill frá Frskk)«odi. Hann varð f»ess yfgqa forviða á áhrif- 41 „Að pér opinberið engum lifandi uianni pað, að óg hef færst 1 fang að drýgja glæp“, svaraði Mitchel. „I>ér hafið auðvitað rétt til pess að leika sporhund sjálfur, og sanna sök á mig—ef pér getið“. „Svo sanDarlega sem pér drýgið gl*p, eins sannarlega skal óg sanna hann á yður“, sagði Barnes. „X>að getur ef til vill verið sjálfum mér 1 hag að geyrna pað, sem ég veit, með sjálfum mér, en pað dugir ekki fyrir mig að lofa yður nokkru um pað. Ég verð að hafa fríar hendur að fara eftir pvl sem krmguuistæðurnar útheimta“. „Gott og vel“, sagði Mitcbel. „Ég skal segja yður hvar ég held til, og ég gef yður leyfi til að heimsækja mig hvenær sem yður póknast, hvort heldur er á nótt eða degi. Herbergi mín eru á Fifth Avenue hóteli. Leyfið mér nú að spyrja yður cinn- ar spurnÍDgar: Iialdið pér, að ég hafi frainið penn- an pjófnað?11 ,,Ég ætla að svara yður með spurningu“, sagði Barnes. „Frömduð pér pjófnaðinn?“ „Þetta er ágætt“, sagði Mitchel. „Ég sé nú að ég hef mðtstöðumann sem er pess verður, að eiga vopnaviðskifti við hann. Jæja—við skulum láta báðum spurningunum ósvarað, sem stondur“. 36 „Mr. Lestarstjóri, ég er hræddur um að yðuí hafi virzt atferli mitt grunsamt. Ég get ekki skýrt fyrir yður orsökina, en ég er nú samt sem áður al- gjörlega reiðubúinn til að pér le'tið á mér. Satt að segja er mér umhugað um, að pér leitið mjög vand- lega á mér“. Síðan leitaði lestarstjórinn á honum, en pað fór á sömu leið og við leitina á hinum öðrum farpegum, að ekkert fanst. „Hérna er nafnspjald mitt“, sagði hinn ungi maður síðan. „Ég er Arthur Kandolph, úr banka- félaginu J. Q. Randolph & Son“. Mr. Kandolph rétti ofurlltið meira úr sér um leið og hann sagöi pessi orð, og veslings lestarstjóranum fanst að hann hafa gert honum manninum mjög rangt til. Mr- Randolpb hclt áfram og sagði: „I>etta er vinuf ininn Robert Leroy Mitchel, Ég skal ábyrgjaflt bann“. Þegar Mr. Barnes heyrði nafnið Mitchel, hnyktí honum dálitið við. t>að var »ams nafnið og konaD> er stolið hafði verið frá, hafði gefið honum sem nafu sitt. En Mr. Mitebel, er virtist vera hálffimtugur að aldri og liktist hinum fornu Grikkjum í audliti, tók nú til máls og aagði : „l>akka yður fyrir, Arthur, ég get séð um mif? sjálfur“. Lestarstjórinn hikaði sér við eitt augnablik, e° sagði siðan við Mr. Mitchel: „Mór pykir mjög mikið fyrir, að ég skuli ver» neyddur til að biðja yður að lofa mér að leita á yðu* cn það cr skylda mín“.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.