Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 1
Löghf.rg er gefið út hvern fimmtudag
af ThF. LöGBERG PRINTING & PtJBLISH-
ing Co., að 309>á Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Lögbp.rO is publishcd every Thursday
by Thr Lögherg i-RiN riNG& Pobi.isii
ing Co., at 309 lilgin Avc., Wnni
peg, Manitoba.—Subscription pric <* S2.0C
per year, payable in advance. — Single
copies y cents.
13. AR.
Winmpeg, Man., limmtudaginn 21. júui 1900.
THE
••
Howie Life
ASSOCIATION OF CANADA.
(lncorpoiated by Speoial Act of Domiuion Pailiainent).
Hon. R. HARCOURT. A. J. PAl'TISON. Erq.
President. General Manager.
Höfudstóll $1,000,000.
Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af lilutabréfum Home Life fé-
lagsins liafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Mamitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life liefur þessVegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
Lífsíibyrgdar-skírteini Home Life félagsins eru álitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví-
ræðorð. I)ánark.töfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsfðll
hafa borist félaginu.
Þau eru ómótmælanleg eftir eitt ár.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býður. .
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrtrkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Genbral Agbnt.
W. H. WHITE,
Manager,
Mclntyre Block, WINNIPEC, IIAþ.
P.O.Box 246.
%/%%•%%•'%%•%%■
Fréttir-
tTLÖNII.
Horfurnar í Kína oru alt aunað
cn glæsilegar. Oaldarflokkur sfi, sem
i,tíoxers“ eru kallaðir Ofr Lafa f>að
fyrir aðal markmið að cyðilegpja alt
útlent og reka alla útlendÍDga úr
isndi, aeðii um landið, brenna kirkjur
°R alli kristna menn, sem Jteir nft íf
hvort sem J>eir eru Kfnverjar eða út-
lendingar. t>að er sagt, að keisara-
innan, sem stjórn Kfnaveldis hefur
nú með höndum, sé hlynt óaldarflokki
þessum og mft því geta nærri, að J>eir
niuni cinkis svSfast. A mftnudaginn
kom sú frétt, að bústaðir allra út-
iendu sendiherranna í höfuðborginni,
tíekin, væru eyðilagðir og sendiherra
Hjóðverja, Baron von Ketteler, myrt
ur. Margar vandaðar byggingar I
borginni brendar og hundruð krist-
■nna manna (Kfnvcrja) brendir innan
tveggja mllna frá keisarahöljinni. Að
öðru leyti eru fréttir ógreinilegar
vegna Jiess, að keisarainnan lætur
yfirskoða öll hraðskeyti og draga úr
þeim eftir því sem henni s/nist'
Allar stórJjjóöir Norðurftlfunna hafa
sent lið áleiðis til þess að taka S taum-
Rna, og tíandartkjamenn hafa sent lið
frft Philippineeyjunum. í fyrstu
{jaus upp sft kvittur, að Rússar tnundu
Vera Kfnverjum hlyntir undir niðri,
en slfkt mun vera rangt, sem bet
ur fer. SSÖustu fréttir, pótt óljósar
eéu, sýna það, að orusta hefur pegar
orðið ft milli herskipa stórveldanna og
kfnversku Taku hervirkjanna, sagt að
öll útlendu herskipin nema skip
tísndarfkjamanna hafi tekið pfttt í
orustunni, og ft hún að liafa endað
þannig, að sjóliðið nftði virkjunum og
fjöldi Kfnverja féll. Rússneskur her
kominn til Pekin og leggur að bæn-
úut & tvo vegu.
Engar sérlegar fréttir liafa komið
ff4 Suður Afifku. Gamli Krugcr
þokast sm&tt og sm&tt austur ft bóg-
>nn með búalið sitt og her Roberts ft
oftir. Hvar sem Búar veita Bretum
v>ð.nftin fara Búarnir halloka, og Iftur
*>elzt út fyrir að þeir sé algerlega
i’únir að missa alt traust ftsj&lfum sér.
LANADA.
liius ug ftður hefur verið skýrt
frft varð Mr. Joseph Martin S stórkost-
fegum minna hluta við sfðustu fylkis-
kosningar í British Goiuntbia. Sfi
Hokkurinn, sem nú er við völdin und-
lr forustu auðmanns nokkurs Duns-
,nuir að nafni, hefur skorað á stjórn-
f Ottawa að reka fylkisstjórann,
Mr. Mclnnis, fyrir einræði lians í em-
öaettisfærslu hans að undanförnu.
Ottawa stjóruin hefur tekið ftskorun
þessa til greina og beðið fylkisstjór-
Rl>n að segja af sér því að öðrum
'iosti komist hún ekki hjft J>ví að taka
ombættið af honum. Sagt er, að
fylkisst,jórinn neiti að segja af sér og
reyni að verjast með þvf, að hann sé
e*<ki bundinn við neinar sampyktir,
Sfi,n llokkur afturhaldsmanna I British
^olunjbia geri. Frézt hefur, að Sir
Uenri Joly, franskur níaður og ineð-
i'inur Laurier-stjórnarinnar, muni
'’erða næsti fylkisstjóri f tíritish
Bolumbia.
Frakkneskur vísindamaður f l’arfs
f|efur ujipgötvað einkenliilegan blett
^ sólinni, sem haun segir að rauni
'IRfa þær vérkanir, að hitar verði ó-
'Mialega tniklir f Dæstu þrjft mfinuði,
Jölf, ftgúst og september.
R'gningar cru að byrja í lands-
pl&ssum J>eim ft Indlandi, sem hung-
ursneyðin hefur gengiö S, og er vcn-
ast eftir að neyðinni mun: því brftð-
lega létta.
Sunuanfai'i.
Eins og lesendur vorir munu
kannast við, var mánaðarritið
„Sunnaní‘ari“ flutt frá Khöfn til
Reykjavíkur fyrir nokkrum árum,
og sofnaði það þar um sömu mundir
sem blaðafárið gekk þar fyrir nftl.
hálfu öðru ári síðan. Hr. Björn
Jónsson, eigandi „ísaíoldar“, keypti
þá ritið, og hefur hann og meðrit-
stjóri „ísafoldar“, hr. Einar Hjör-
leifsson, nú vakið ritið af dvala þess.
Oss hafa borist tvö fyrstu núm-
erin af VTH. árgangi þess, dagsett
1. og 15. maí 1900, og er ritið í sama
formi og áður, en er nú vandaðra að
öllu leyti en það var undir hið síð-
asta, áður en það sofnaði.—„Sunn-
anfari" á að koma út mánaðarlega
eins og áður, nema livað ritið á að
koma út á hálfsmánaðar fresti í
sumar, 8 blöð af firganginum, til
þess að vinna upp þá 4 mfinuði, sem
liðnir voru frá nýfiri þegar það
byrjaði að koma út. Verð ritsins
er hið sama og áður, nefnil. $1.00
hór vestan hafs. I hverju númeri
ritsins eiga að verða myndir eins og
áður, og nokkrar ágætar ‘myndir
eru í þessum nýkomnu blöðum.
'lnnihald þessara nýkomnu
blaða af „Sunnanfara'1 er sem fylgir:
1 nr. 1 er myud af Geir Zoega,
kaupmanni og þilskipa-eiganda í
Rvík, og Markúsi Bjarnasyni, for-
stöðumanni stýrimanna-skólans í
Rvfk, ásamt æfisögum þessara merk-
ismanna. „þokan“ kvæði (eftir E.
Hjörleifsson) sem vér prentum á
öðrum stað í þessu númeri Lögbergs,
Fyrirlestur: „þar hafa þeir hitann
úr“ (eftir Guðmund Finnbogason),
fluttur í Rvík 22. júlí 1899. Mynd
af almannagjá og veginum nýja eft-
ir henni. Mynd af ferðamanna-
skýlinu „Valhöll" á þingvöllum.
„Frá hirð Friðriks konungs VIL“
(1. kafli). í nr. 2 er mynd af hinni
alkunnu forstöðukonu kvenna-skól-
ans í Rvík, frú þóru Melsteð, og æfi-
saga hennar. Vorhret, kvæði (eftir
Einar Hjörleifsson) er vér prentum
á öðrum stað í þessu blaði Lögbergs.
„Úr bókmentaheiminum", ritdómur
um sjónarleik Indriða Einarssonar
Sverð og bagall, og álit dr. Georgs
Brandesar um sögur Gests Pfilssonar,
um sorgarleik séra Matth. Joehums-
sonar Jón Arason, og fleira. „þar
hafa þeir hitanif úr“ (2 kafli). Mynd
af Reykjavíkur kvennaskóla og af
standmyndinni af Albert 'l'horvald-
sen á Austurvelli í Rvik; og mynd
af Reykjavíkur-bæ ásamt tjörninni.
Skýringar eru yfir myndirnar og
fleira.
„Sunnaufari" vijrður vafalaust
fróðlegt og mjög eigulegt rit, og
mælum vér óhikað með aS það sé
keypt af sem allra flestum.
Ur bænum
og grendinni.
Síðastl. laugardag komu um 150
fslenzkir innflytjendur hingað til bæj-
arins. Þeir eru flestir af suðurlandi,
að eins um 30 af austurlaBdi, og eru
sórlega ftlitlegur og rayndarlegur
liójiur.
Mr. Jón A. Blöndal biður pess
getið, að utan&skrift sín sé nú: 567
Elgin »ve., Winnipeg. Þetta eru
viðskiftavinir lians beðnir að taka til
gjeina.
HOLDSKURÐA R-VITLKYSA.
Flestir læknar eru fýknir I að brúka hnif-
inn og ráftleggja vanalega holdskurð við gyll
iniæð. Yægari, kostnaðarminni og hættuminni
lækning er það, að brúka Dr. Chase's Oinl
ment, meðal sem aldrei hefur brugðistvið gyll-
iniæð, hverrar tegundar sem er og hvað lang
varandi sem veikin hefur verið- Hættið ekki á
það að láta skera í yður, þegar þér getið lækn-
ast heima hjá yður með Dr- Chasc’s Ointmenl.
Beztu Iæknar brúka það við sjúklinga sina.
Sunnudagsskóli Tjaldbúðarsafn-
aðar, hér S bænum, hefur ftkveðið að
halda „pic ntc“ S Elm Park fimtudag
inn 28. p. m. Aðgangur að garðin
um kostar einungis 15 cents, og vona
forstöðumenn sunnudagsskólans að
íslendingar fjölmenni ft skemtisam-
komu pes8a ftn tillits til J>ess, hvort
peir tilheyra Tjaldbúðinni cða ekki-.
SVEFNLE VSI.
8™ pað eyðileggur lifskraft likamans; svcfn
leysi er ein sönnun fyrir þvi. að taugarnar hafa
ekki sina næringu. pað er lænding um það að
taugaveiklun eða algert mattleysi vofir ytir.
Freistist ekki til að reyna deyfandi eða svæf
andi lyf. Dr- Chase’s Nerve Food byggir upp
og færir i lag liinar veikluðu tauga sellur og er
áreiðanlegt meðal við öllum taugasjúkdómum.
pað er heimsins mesta heilsubótarlyf. og lyfsali
yðar mælir með þvi.
Næsta sunnudag verða guðsþjón-
ustur haldnar ft vanalegum Uma
(tvelds og morguns) í bfiðum fsleczku
kirkjunurn hór í bæuum. Að kveld-
inu prédikar séra Fiiðrik J. Berg-
mann í Fyrstu iútersku kirkjunni
og séra Jónas A. Sigurðsson S
Tjaldbúðinni, og halda peir pft b&ðir
minningarræður um kristnitöku ft ís
landi, som par var lögtekin fyrir rétt-
um 900 firum sfðan.
OIOTAKMEÐAL.
Mrs S. Mann, Stjttsville, Carleton Co.,
Ont., segir svo frá:—,,Ég þjáðist af gigt, hafíi j
miklar þrautir f hnjánum, mjaðœarliðunum og
yfir um bakið. Gigtarmeðöl bættu mér ekkcrt
svo ég fór að brúka Dr. Chase's Kldney-Liver
Pills, sem slðan bafii algcrlcga bætt mér. All-
ur gigtarvottur er farinn, og nú þjáist ée ekki
framar af gallsýki, höfuðverk og magaveiki, er
fyrrum ásóttu mig ovo mjög”. Ein Pilla cr
skamtur; 25 cents askjan.
í ferð með fslenzku innflytjend-
unum, sem hingað komu 1 sfðustu
viku, var Mr. Jakob Björnson, kenn-
ari við búnaðarskólann ft Hólum f
Hjaltadal. Hann ferðast hingað vest-
ur að eins snöggva ferð sér til skernt-
uifar og fróðleiks, og b/st við, að
pvf leyti sem tíminn leyfir, að ferðast
um á tncðal fslendiuga hér vestra, og
svo ft heimleiðinni hcfurhannf hyggju
að sjft Parfsar-sýninguua. Vér von-
um, að Mr. Jakob Björnsson verji
sem allra lengstum tfma hér vestra til
pess að bann geti sem allra bezt
kynst íslendingum pg högum peirra,
og gefið sem iéttasta og D&kvæmasta
lýsingu af pví pegar hann hverfur
aftur heim til fitthaga sinna.
,,Our Youclier“ er bezta
hveitimjöiið. Milton Milling Co. &
byrgist hvern poka. Sé ekki gott
hveitið pegar farið er að rey.a pað,
þ& m& skila pokanum, pó búið sé að
opna hann, og fá aftur verðið. Reyn-
ið petta góða hveitimjöl, ,,Our
Vouclier“.
GEFIÐ ALGERLEGA FliÍTT:
Ljótnandi fallegur hnffur með fíla-
beiosskafti handa körlum eða konum,
fallegt fob eða ,chain charm‘, og ó-
grynni annara fallegra og dýrmætra
hluta, sem of langt yrði hér ujip að
telja, gefið frftt með eins dollars virði
af hvaða tei eða kalli, Baking Powder,
Mustard, Ginger, Chccolate, &c., sem
er. Stærri prfsar gefDÍr frftt með Í2,
$3 eða $5 virði. Reynið eina pöntun
og mun yður ekki yðra pess.
Great Pucific Tea C'0.,
1464 St. Catherine Str.,
Montreal, Que
/ n r — „ÍSAFOLD“ Nr. 1048,
* * ** • * * heldur sinn vanalega mán-
aðarfund & Northwest Hall priðjud.-
kvöldið 26. p. m. — Af pvf að um
næstu m&naðartx ót verða sendar hftlfs
firs skýrslur stúkunnar, or fastlega
skorað ft meðlimi að borga tfmanlega
tillög sfn svo nöfn peirra geti komist
iun I skýrslurnar „in good standiog“.
Þetta er mjög ftrfðandi bæði fyrir p&
sjftlfa og 8túk'>na.
S. Sigurjónsson, R. S.
Funclarboð.
Almennur fuDdur vorður haldinn
ft Northwest Hall, cor. Ross ave og
Isabel stræti ft mftnudagskvöldið 25.
J>. m. kl. 8 e. h, til að kjósa nefnd er
standi fyrir íslendingadagsh&tlðar-
haldinn f Winnipog 2. figúst næst-
komandi.
Winnipeg, 12. júnf 1900,
Einar Ó1.AF68ON,
fyrir hönd nefndarinnar, sem kosin
var í fyrra.
. V erkfæra-sala
á Gimli.
Eg undirskrifaður hef til sölu alls
konar akuryrkju-verkfæri og fl. frá
Massey-Harris félaginu í VVjieg,—
Með þvl að snúa sór til tnfn, ‘geta
menn fengið góð verkfæri og kom-
ist að hagfeldum samningum.
Gimli, 28. maí 1900.
S. THORARENSEN.
NR. 24.
Nærfot
Sokkaplogg.
ALULLAR NÆKFÖT, allar stærftir
$2, $3 ok 851.60 fötin.
SHETLAND MKRINO merföt, 81.60
fðtin.
TVINNUD BALBRIGGAN - nærföt,
öOc. og 81 fötin.
20 TYLFTIR AF KARLMANNA
'BALBRIGGAN-skyrtum á 30c
SVARTIR COTTON SOKKAlt, 10, lof
og 11 þml. á 121 og 2t)c.
FÍNIR SVARTIR CASHMERlí sokk
ar allar stærðir, 0\ til 11 þuthl., 5
pör á 81.
HVÍTAR SKYRTUR moð löngii eða
stuttu brjósti mjög vandaðar á 81.
MISLITAR CAMBRIC stýfaðar skyrt
ur, 60c., 76c. og 81.
MISLITAR DUCK SKYRTUR, 6oc„
66c, og 81.
SVARTAR SATEEN SK V RTUR, ðOc..
75c. og 81.
Hrengjufttt. Trcyjnr. Biixur
Alfatnaðir úr Tweed, Sei-ge og Flöjeli.
Föt sem þola þvott. Buxur á 25c., 50c.,
75c. Blouses, sem má þvo á 50c. og 75c.
CARSLEY
& co.
344 MAIN.ST.
Islendingur vinnur j búðinui.
Hvenær
sem þcr þurtlð að fá yður leírtiu til mið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
áböld í svefnherbergið yðar, eða vandað ,
postulínstau, eða 'glertau, eða silfurtau,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter $t Co„
330 Main Stkekt.J
.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
TUCKETT'S
IMYRTLB CilTÍ
BragB-mikifl
l Tuckett’s
Orinoco
♦
♦ ----------- •
♦
X Bezta Virgínia Tobak,
♦
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
:
♦
♦
♦
♦
♦
♦
♦
F.g undirrituð „tek fólk f b#rö“:
viöurgjörnÍDgur alltir góÖur. EÍDntg
tek óg & móti ferðamönnum. Hest-
hús ftgætt.
Mius. A. Valdason.
; 605 Hoss avo.