Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 7
LÖQBERG, FIMMTTJDAGINN 21 JUNÍ. 1900. Mn§:valla- og Lögbergrs- nýleiidurnar. , í sfðasta blaöi Lögbergs birtist grein eftir Mr. Árna tíggertsson, uni bygftirnar meðfram Man. & Noithw.- járnbrautinni og bygöirnar norðvest- ur af brautarerdanum. bess&r lfnur veröa—ef f>ér viljiö ljá. f>eim rúm i blaði yðar, herra ritstjóri,—dálítil við- böt viö f>að, sem hann hefur sagt. Um bygðirnar meöfram nefndri járnbraut innan tskmarka Manitoba- fylkis segi ég samt ekkert; ég vil að- ^liega rninnast á bingvalla og Lög bergs-cýlendurnar. í þeim bygöum bföum voru eitt S'nn um 1!J0 búendur. Nú eru þar HÖ eics um 30. Orsakirnar td f>ess burtflutnings voru ymsar, meösl ann- arg vatnsskortur og uppskerubrestur. A þeim árum voru purkar miklir og stucdum örðugt að cá í vatn og alssgjur. Ka landið í bygðum þess- um liggur hátt, og er pvl vatniö, sem ®r I jörðinni fyrst á vorin, fljött aö bverfa, en vlða örðugt aö grafa brunna. Ár eru par engar, og mjög lltíð af stöðuvötnuin. Hveitiræktin hepn&ðist illa hjá sumum, og íslendingar, sem eru eng- >r akuryrkjumenn að náttúrufari, voru bjótir að gefast upp viö sínar litlu og öfullkomnu tilraunir. AÖ petta var rangt af peim sést á pvl, að t>jóð verjar, sem eru búsettir fast við fs- lendingana, hafa öll pessi ár haft mik- >ð af hveiti og eiga nú íallega akra °g heimili. Nú I vor var öauit að vakna talsverður áhugi fyrir pvf, að byrja jaröyrkju á ný, og er von- andi að pað hepnist vel, enda hofur akuryrkja hepnast all-vel hja þeim yfir höfuð, sem hafa reynt hana I seinni tlð. I>að er gott fyrir menu þar að h&fa akuryrkjn, pó ekki vari nema til aö hafa fóðurbaitir lianda skepnum sínum. Kvikfjúrrwkt auðvitað aðal atvinnuvegurinn I bygð- inni, og verður pað sjálfsagt fyrst um sinn, pó skemtilegt sé að hafa dá- litla akuryrkju með. t>egar íslendingar fluttu inn I bygðina fyrst, settu peir sig svo þétt niöur, að vlða var hver einasti secííonar-fjórðungur tekinn. Pegar skepnur fóru að fjö'.ga, sáu menn að »vo búið mátti ekki standa; peir ttiundu purfa meira landrymi, til að sjá hinum . vsxandi hjörðum slnum borgið. t>etta varð enn ein orsökin bil hins mikla burtflutr.ings, sem átti sér stað. Nú búa menn ekki eins þétt og áður, og hafa enn sem komið ®r nóg landrymi; em petta getur orð- ’ð skammgóður vermir, ef menn l'yggja sér ekki landið með pví að haupa pað á meðan pað er I lágu verði. Pað er útlit fyrir að land faii heekka I verði bráðlega. Kins og. «(* stendur, er fismtið mai na I bygð- lc*ni sjálfri komin undir pví, að ekki flytji of inargir inn í hana. Sumir ölffa alls ekkert land, Og silir búend nota ónumda landið I kringum sig bieði fyrir beit og slægjur. Öaeitaniega væii pað noklu sheuit,ilegra fyrir fólk I bygðinni, að bver bóndi ætti nógu stóra spildu af '&ndi til pess, að geta framfleytt bú- *hap sluuui á henni eingöngu. En ba&ndum I bygðinni fiust að peir Þyrftu svo mikið laud, að peir gætu ehki itaðið sig við að kaupa pað. Ég v&r að stinga upp á pví við pá, að ein '''zction væri nægileg fyrir hvern bönda, pannig, að helmiugurinn væri boitiland, en hinn helmingurinn akr- Kr °g slægjur. I>etta fanst peim e^ki nægilegt, pó gæti hver bóndi &ft 30 — 40 góða nautgripi á einni Sect*on, haft nógan fóðurbætir hacda J*®1® og par fyrir utan haft talsverða oveitiakra, og virðist sem menn ættu geta lifað all-skemtilega á pennau Én pað er skaðlegt fyrir lueun I r> bygð—eins og pað er I öðruin héðuu, bygðum—að ganga ined stöð- ferða-hugsun I höfðinu, eða vera o>igt að segja: Ég vil ekkert gera búsið raitt, ekkert prfð.i heimilið Öll*> okkcrt vinna á landinu raínu 0Kúa pess, að ég byst við, að fara burtu pá og pegar. Heimilið, sem er eitt hið dyrraætHsta er maður á é jörðunni, uppbyggist ekki með pessu móti. Menn ættu að velja sér ein hvern góðan blett og byggja svo upy heimili sitt psr, r>g fara ekki undii eins að stökkva burtu; pð peir heyri um einhvern annan stað, par sem gott só að vera. Ég hef nú farið um flest ar Islenzkar bygðir, og get ekki bet- ur séð en að fólk vort megi vel una hag sínum I peim öllum og purfi pví ekki að vera á slfeldum ílækingi En landlausu fólki I gömlu bygðun- um og eins verkafólki I bæjunum, vil ég hiklaust ráða t:l pess að fara út I einhverjt íslenzku bygðina, p >.r sem peir get* feögið heimilis-éttarland. Bygðirnar eru nú orðnar svo margar, og par af leiðandi nóg úr að volja, að pað virðist ópirfi fyrir menn að fara að tvístrast enn pi meir með pví, að stofna enn nyjar bygðir. Ó hætter að segja, að Islending- um I pessum bygðum, sem ég hef verið að tala um, liður mjög vel. Félagsmál eru par I all góðu standi. Söfnuðurinn par á stórt sam komubús, úr bjálkum. Með litiili viðgerð getur pað orðið ánægjulegur samkomustaður um langan ókominn tíma. Kiikjulega sinnaðra er fólkið par en vlða annarsstaðar, par sem é^. h< f pekt til. Til pess að fá prest I ö máauði á pessu ári lögðu menn par mjög hart 4 sig, og lögðu sumir af safnaðarmönnum svo rlllega tit, að margir hinna ríkari manca I söfnuð- uca peim, sem notið hafa stöðugrar prestspjónustu, mættu bera kinnroða. Safuaðarfundir og guðspjónustur er vel sótt, og hafa menn góðan á- huga fyrir velferðsrmálum safnaðar- ins. Sunnudagsskólar eru engu sí?'- ur vel sóttir. Víða par sem ég hef áður verið, bæði meðal íslendinga og annara pjóða, hefur mér virsl pað vera regla margra manna, að fara til kirkju pegar peir gætu ekki fundið neilt annað til gera, og sjálfsagt að taka til greina hvað litla ástæðu sem menn gætu skapað sér móti pví- að fara I guðs hús. En I Uiugvalla- og Lögbergs bygðum er pað regla nærri allra, að fftra til guðspjónustu æfin lega, nema eitthvað sérstakt komi fyrir til að hindra pá frá pví. Mér hefur verið sagt, að eittsinn hafi meun verið búnir að missa svo móðinn I safnaðarstarfi sínu, að pað hafi rétt verið komið að pví að söfn uðurinn yrði uppleystur. Einn ein- asti maður, gamall öldungur, stóð fastlega á móti pvl. Hann vann sitt rnál, til stórmikillar blessunar fyrir fólk í bygðinni. Það er alveg ólíkt, hvað hið kristilega, kirkjulega ástand I pessum bygðum er betra en I peiro bygðum, par sem slls engin safnaðar starfremi hefur átt sér stað. í maimánuði sendi £>ingvallanyL söfnuður mig vestur til fslending- anna við Foam Lake, 70 mílur norð vestur af Yorkton. Ég stóð við prjá dsga I bygðinni og ferðaðist um hana alt sem tlminn leyiði. Ég tíutti par eina guðspjónustu. Mér var sagt, að hvert mannsbarn úr bygðinni hefði verið par viðstatt nema tveir menn Annar peirra var maður sem var hð leggja af stað um morguniun, en varð pá övo veikur, að hann mátti til að hætta ‘við. Á einu heimilinu bygðinni vantaði, pennan dag, alla gripina, par á meðal allar mjólkur kyrnar, og höfðu pær ekki sést í tvo daga. £>etta hefði verið gild éstæða fyrir hvern mann að koma ekki til guðspjónustu, og hefði verið alveg ranglátt að átelja pað; en samt kom pessi maður og allir úr hans húsi til guðspjónustu penuan dag. Á leiðinni til baka flutti ég guðs pjónustu við White Sacd Hiver. P',oam Lakc-menn tóku nér með rauBii og sóma, og vildi ég óska að par gæti sem fyrst myndaöt söfuuður. Einn fagur, íslenzkur siður hefur tapast 1 bérura bil öllum leleiukum bygðum netna .Nýja íslandi. Ég við pann sið að nefna bæina slna einhveiju fögru nafni. I binum bygð unum aðgreina menn vlða bæina með tölum peirra sectiona, sem peir búa á. Svo taia menn um „Áslák á tlu“, „Ásvald á tuttugu“, og „Áskel á fjórum“. £>etta er .ógurlega smekk laust og leiðinlegt £>að er ólíkt feg 'irra að segja, að menn eigi heima „á Bólst&ð“, „i F»gr&dil“, „að Fran- nesi.“ Menn ættu að hætta pessu smekkl ysi, og taka upp aftur hinn fagra sið að nefna bæina sína ein hverju smekklegu, íslenzku nafni. Svo pakka cg yður, herra rit- stjóri, fyrir að gefa mér rúm I blaði yðar fyrir pessar bugleiðingar míiiar Wpeg, 15. júnl 1900 Rúnólkuk Mabtkin8son. Northfpa Pacifio Ry. Saman ilreyin iætlun frá AVinnipeg MAIN LINE. Morris, Errerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spoknne, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f c. m. Kemur daglega l.j'l e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4..I0 e.m. Kemur:—manud, miövd, fost: 11 59 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKttl og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimml* og Laugardag 4.30 e. m. CHAS S FEF, G P and T A, St Paul HSWINFORD General Ageru Winnipeg Canadian Pacific Railway Time Tatile. LV, AK. Montreal, Toronto, New York & — — east, via allrail, dai’y Owen Sound.Toronto, NewYork, 21 50 6 30 2l lo east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tucs.,Fri .Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- 6 30 8 00 18 00 mediate points, daily ex. Sun.. Portage la l’rairie, Brandon.Leth- briage.Coast & Kootaney, dally 7 *5 20 2o Portage la Prairie Brandon & int- 19 10 1*2 l5 ermediate points ex. Sun Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, l9 !o dally ex. Sunday 8 30 Gladstone, Neepawa, Minnedosa 8 30 and interm. points, dly ex Sund 19 lo Shoal Lake, Yorkton and inter 8 3u mediate points... .Tue,Tur,Sat Shoal I.aká, Yorkton aml inter mediate points Mon, Wed. Fri I9 lo Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat 7. 16 Can, Nor, Ry points Mon. Wed, and Fri 2l ‘2> Gretna, St. Paul, Chicago, daily l4 Io 13 West Selkirk.. Mor.,, Wed,, Fri, 18 30 Io OO West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. 12 2o 18 50 Emerson.. Mon, Wed. and Fri. 7 4« 17 10 Morden, Deloraine and iuterme- diate points.....daily ex. Sun. 7 30 2o ^2o Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun 8 5o 17 30 Prince Albert Sun., Wed. Prince Albert Thurs, Sun. 7 15 21 20 Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun 7 Ij Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat 21 2o W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager Islenzkar Bækur til sölu hjá H. S. BARDAL, 567 Elgin Ave„ Wiunipeg, Man J. S. BERGMANN, Garðar, N. D. hvert........ 50 ’98, ’99 og 1900 hvert 1880—’97, hvert.. . einstök (gömul).... 1.—6. ár, hvert. Aldamót 1.—8, ár, Almanak þjóSv.fél Almanak Ó S Th , 25 10 20 10 25 Andvari og stjórnarskrármáliS 1890 ........ 30 *« iS9l............................... 30 Árna postilla i bandi.'..........(W).. .. 100 Augsborgartrúarjátningin.................. 10 A1 [iingisstaSurinn forni................. 40 Ágrip af náttúrusögu með myndum......... 60 Arsbsekur bjóðvinafélagsins, hvert ár.... . 80 Ársbækur Bókmentafélagsins, hvert ár.... 2'00 Bænakver P Péturssonar.................... 20 Bjarna bænir.............................. 20 Bænakver Ol IndriSasonar.................. 25 Barnalærdómskver H H......................“30 Barnasálmar VB............................ 20 BibliuljóS V B, 1. og 2., hvert..........l„50 í skrautbandi............2 50 Biblíusögur Tangs ( bandi................. 75 BragfræSi H Sigurðssouar................1 76 BragfræSi Dr F J........................... 40 Björkin og Vinabros Sv, Símonars,, bæSi. 25 Barnalækningar L Pálssonar................ 40 Barnfóstran Dr J J........................ 20 Bókasafn alþýSu i kápu..................... 80 Bókmenta saga I fFJónssJ.................. 3o Barnabækur alþvSu: 1 Stalroískver, meS So'niyndum, ib... 3, 2 Nýjasta barnag meö’8o mynd i b..,. 60 Chicago-förM mfn: Joch ................... 25 Dönsk fslenrk orðabók J Jónass i g b....2 10 Donsk lestrasbók p B og B J i bandi (G) 75 PauSastundin........................... 10 Dýravinurinn .......................... 25 Draumar brir........................... 10 DraumaráSning.......................... 10 Dæmisögur Esops í bandi................ 40 DavlSasálmar V B í skrautbandi......... I 39 Dnskunánisbók V.oega...................1 20 Dnsk-fslenzk orðabók Zöega í gyltu b.... 1 75 Enskunáms bók 11 Briem................. 59 ESlislýsing jaröarinnar................ 25 ESIisfræSi............................. 25 EfnafræSi ............................. 25 Elding Th Ilólm........................ 65 Eina lífið eftir scra Fr. J. Bergmann... 2> Fyista bok Mose........................ 4o Föstuhugvekjur...........(G)........... 60 Fréttir frá ísl ’71—’93... .(G).... hver 10-1-5 Forn ísl. rímnafl.......................... 40 ryr-ii-lesti-ar = Eggert Ólafsson eftir B J.......... 20 Fjórir fyrirlestrar frá kkjuþingi ’89. . 25 Framtiöarmál eftir B Tli M......... 30 Förin til lunglsins eftir Ttomhoit... , lo Ilvernig er farið með þarfasta þjón inn? eftir O u.................. 20 VerSi ljós eftir ÓÓ................ 15 Hættulegur vinur................... 10 Island að blása upp eft'r J B.... 10 LifiS í Reykjavfk, eftir G P...... 15 Mcntnnarást. á ísl. e. G P 1. og 2. 20 Mestnr i heimi e. Drummond i b.. . 20 OlbogabarniS ettir ÓÓ.............. 15 Sveitalffið á fslanrji eftir B J... 10 Trúar- kirkjplff á ísl. eftir OÓ .... 20 Um Vestur-ísl. eftir E Iljörl.... i5 I’restcirog sóknarbörn.............. 10 Úm haröindi á íslandi.....(G).... 10 U m menningarskóla eftir B Th M .. 30 Um matvæli og munaðarvörur. .(G) 10 Um hagi og réttindi kvenna e. Briet 10 Gátur, þulur og skemtanir, I—V b'.....5 lo Goöafræöi Grikkja og Rómverja.......... 75 Grettisljóð eftir Matth. Joch.......... 7o GuSrún Osvífkdóttir eftir Brjónsson.... 4o GönguUlrólfs rímur Grðndals................ 25 Iljálpaðu þér sjálfur eftir Smilcs... .(G).. 4o f b.. (W).. 55 Huld (þjóðsögur) t—5 hvert............... 2o 6. númer................ 4o Ilvsrs vegna? Vegna þess, 1—3, öll...... 1 So Hugv. missirask. og hátfða eftir St M J(W) 25 lljálp í viðlögum eftir Dr Jónasson.. .(W) 4o Hugsunarfræði............................ 20 Hömép. lœkningabók J A og M J í bandi 76 Iöunn, 7 bindi i gyltu bandi...........7 00 “ óinnbundin.........(G)..6 75 ! ðunn, sögurit eftfr S G................ 4o slenzkir textar, kvæði eftir ýmsa....... 2o I slandssaga J>orkels Bjarnasonar i bhndi.. 60 Ll.-Enskt orðasafn J Hjaltalfns......... 60 Jón Sigtirðsson (æfisaga á ensku)........ 40 KvæSi úr Æfintýri á gönguför............. 10 Kenslubók f dönsku J )> og J S.... (W).. 1 00 KveSjuræöa Matthjoch..................... lo Kvöldm.-íltiSarbörnin, Tegner............ 10 KvennfræSarinn i gyltu bandi............1 le Kristilcg siðfræSi í bandi..............1 5o I gyltu bandi..........1 75 LeiSarvfsir í Isl. kenslu eftir B J... .(G).. 15 Lýsing íslands.,......................... 20 LaudfræSissaga Isl. eftir £> Th, t. og2 b. 2 60 Landskjálptarnir á suöurlandi- J>. Th. 75 Landafræði H Kr F....................... 45 Landafræði Morten Hanseus..................... 35 Landafræði J>óru FriSrikss............... 25 LeiSarljóð handa börnum í bandi............... 20 Lækningabók Dr Jónassens................1 15 X>ellcvlt s Hamlet eftir Shakespeare............. 25 " 26 25 50 90 20 4o 3o 60 3o 15 4o 85 25 25 3o 4o 60 Othelio Rómeó og Júlfa HelIIsmennirnir eftir Indr Einersson i skrautbandi...... Ilerra Sólskjöld eftir H Briem..... Presfskosnin^in eftir J> Egilsson f b.. Ú tsvarið eftir sama.......(G).... “ í bandi........(W).. Vikingarnir á Ilalogalandi eftir Ibsen lielgi magri eftir Matth Joch...... 25 “ í bandi...................... 5o SlrykiS eftir P Jónsson....,...... lo Sálin hans Jóns míns............... 3o Skuggasveinn eftir M Joch........... 60 Yesturfararnir eftir sama.......... 2o Ilinn sanni £>jóðvilji eftir sama.. lo Gizu>r {>orvaldsson................ 60 Brandur eftir Ibsen. J>ýSing M. Joch. 1 00 Sverð og Bagall eftir IndriSa Einarsson 60 Iijodmoell 3 Bjarna Thorarensens................ 95 f gyltu bandi... 1 35 Brynj Jónssonar meS mynd............. 65 Einars Hjörleifssonar................ 25 “ i bandi....... 50 Einars Benediktssonar.............. 60 “ f skrautb.....1 10 Gísla Thorarensens i bandi........... 76 Gísla Eyjólssonar.............[G].. 55 Gisla Brynjólfssonar................1 10 Gr Thomsens.........................I 10 “ i skrautbandi..............I 60 “ eldri utg.................. 25 Ilannesar Havsteins................. 65 i gyltu bandi.... 1 10 Ilallgr Péturssonar I. b. i skr.b.... 1 40 “ II. b. i skr.b.... 1 60 “ * II. b. ibandi.. . . 1 20 Ilannesar Blöndals i gyltu bandi.... 40 Jónasar Hallgrfmssonar..............I 2Ö “ i gyltu b.... 1 65 Jóns Olafssonar i skrautbandi....... 75 Kr. Stcfdnsson (Veslan hafs)...... 60 OI. SigurSardóttir................... 20 Sigvalda Jónssonar................... 50 S. J. Jóhannessonar ................. 50 “ i ba&di......... 80 “ og sögur ................ 25 St Olafssonar, I.—2. b..............2 25 Stgr. Thorst. i skrautb.............I 50 Sig. BreiðfjörSs....................1 25 “ i skrautbandi........1 80 I’áls Vidalins, Vfsnakver...........1 50 St. G. Stef.: Úti á viðavangi...... 25 Sl G. St.: ,,A ferS og flugi“ 50 {>orsteins Erlingssonar.............. 80 “ i skrautbandi. I 20 Páls Oiafssonar.....................1 00 J. Magn. Bjarnasonar................. 60 Bjarna Jónssonar (Baldursbrá)....... 80 þ. V. Gislasonar..................... 30 G. Magnússon: Heima og erlendis... 25 MannfræSi Páls Jónssonar..............(G) 25 Mannkynssaga P M, 2. útg. t bandi...... 1 20 Mynstevs hugleiðingar..................... 75 MiSaldarsagan............................. 75 Nýkirkjuinaðiirinn........................ 30 Nýja sagan, öll 7 heftin................3 oc^ Norðurlanda saga........................i0 <> Njóla B. Gunnl............................ 20 Nadechda, söguljóS........................ 20 Prédikunarfræði H H....................... 25 l’rédikanir P Sigurðssonar i bandi. ,(W). .1 5o “ “ íkápu..............1 00 Passiusaluiar i sktautbandi............... gu ................... 60 Keikmngslok E. Briems....-................ 40 Sannlcikur Kristindómsins................. J0 Saga fornkirkjunnar 1— 3 h............ . 1 5o Sýnisbók ísl. bókmenta i skrantbandi... .2 25 Stafrófskver ............................. 15 SjálfsfræSarino, stjörnufræði i b......... 35 “ jaiPfræði ... .^........ 30 Sýslumannaæfir I—2 bindi |5 hefH] .....I 5o •Snorra-Edda........................... 1 25 Supplement til Isl. Ordbogei|i '7 1., hv 59 Siílmabókin........ 8oc, 1 76 og 2 00 Siðabótasagan............................. 65 Sog’llV’ : Saga Skúia laudfógeta.................. 75 Sagan al Skáld-MeTga................... 15 Saga Jóns Kspólins.......................65 Saga Magnúsar prúða..................... 30 Sagan af Andrajarli..................... 2O Saga Jörundar hundadagakóngs...........1 15 Arni, skáldsaga eftir Bjornstjerne.... 50 i handi...................... 75 Búkolfa og skák eftir GuSm. FriSj.... 15 Einir G. Fr............................ 30 BrúökaupslagiS eftir Björnstjerne..... 25 Björn og GuSrún eftir Bjarna J ........ 20 Elenóra eftir Gunnst Kyjólfsson........ 25 Forisöguþættir 1. og 2J b ... .hvert 40 ‘Fjárdrápsmál i Ilúnaþingi.............. 20 Gegnum brim og boða ..................■ 20 “ i bandi.........1 50 Jókulrós eflir GuSm IljaUason........... 20 Krókar. fss-ga......................... 15 Konungurinn i gu'lá........'.......... 15 Kári Kárason..........7 ~~ ý."........ 20 Klarus Keisarason..........[W]........ 10 Piltur og stúlka ........i b..........1 00 i kápu...... 75 Nal og Damajanti. forn-indversk saga.. 25 KandFur í Hvsssafelli i bandi.......... 4o Sagan af Ásbirni ágjarna................ 2o Sniásögur P Péturss., I—9 i b , h ert.. 25 “ handa ungl. eftir Ol. Ol. [G] 20 “ handa börnum e. Th. Hólm. •Sögusafn Isafoldar l, 4 og 5 ar, hvert.. “ 2> 3, 6 og 7 “ .. Sogtisafn pjóftv. unga, i og 2 h., hvcrf. “ 3 hefti......... Sögusafn pjóðólfs, 8. og 4........tn'-ert “ 8., 9. og fo... .öll Sjö sögur eftir fræga hofunda......... 4o \’alið eftir Snæ Snæland.............. 50 Vonir eftir E. Hjörleifsson... .[W].... 25 Villifer frækni.................... 20 pjóðsögur O Daviðssonar i bandi....... f 5 pjoðsogur og munnmæli, ifýtt safn, J.pork. 1 65 “ íb. 2 00 porðar ?aga Gcirmundarsonar........... ‘25 páttur beinamálsins................... 10 . Ælintýrasögur........................ ^5 I s 1 e n d i n g a si^n r^. 1« <»g 2. IslencTingalxik og landnáma 3. Harðar og llólmverja............ 15 4. Kgils Skallagrimssonar......... ð() llænsa póris...................... 10 Kormáks..-........................ 20 Vatnsdæla........................ 20 Gunnl. Ormstungu................ 10 Ilrafnkels Freysgoða............ lo Njála........................... 70 Laxdæla......................... 4o Kyhyœja......................... 30 Fljótsdæla...................... 2.6 Ljósvetninga..................... 25 llávarðar IsfirSings.............. 15 Rey kdcela.....................■. 2o I>orskfirSinga.................... 15 Finnöoga ranima................ 20 Vfga-Gmans...................... 20 Svarfdiela...................... 2o Vallaljóts.........................n> VopnfirSinga................... 1.) Floamnnna........................ 15 Bjarnar Ilitdælakappa.......... 2o 25 Gisk Súrssonai.................. 3 ) 26, FóstbræSra.....................'i í 27. Vigastyrs og Heiðarvíga..........20 Fornaldarsögur Norðurlunda [32 sögur] 3 stórar bækur i bandi.......|W]...4 50 “ óbundn=r.............. :......[G]...3 35 Fastus og Ermena................[W]... io Göngu-IIrólfs saga....................... 10 IleljarslóSarorusla..................... 30 JJálfdáns Barkarsonar.................... 10 Högní og Ingibjörg eftir Th Hólm......... 25 Höfrungshlaup............................ 20 Draupmr: saga Jóns Vidaiins, fyrii partur 40 “ siðari partur...................... 80 Tibrá 1. og 2. hvert.................... Heimskringla Snorra Sturlusonar: 1. Ol. Tryggvason og fyrirrennara hans 80 i gyltu l>andi............1 30 2. Ol. Haraldsson helgi..............1 00 “ i gyltu bandi..................1 50 !>. 6. 7- 8. 9 10. 11. 12. >3- >4 ■5. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. 24. SomgbEelEuv: Sálmasöngsbók (3 raddir] P. Guðj. [WJ 75 Nokkur 4 ródduð sálmalög............ 50 Söngbók stúdentafélagsins........... 40 “ “ i bandi..... 60 “ “ i gyltu bandi 75 Hútiðaséngvar Bf>..................... 60 Sex sénglúg........................... 3o Tvö sönglög eftir G. Eyjólfsson...... 15 XX Sönglög, B f>orst........................ 4o Isl sönglög I, H H................... 4o Svafa útg. G M Thompson, um 1 mánuS 10 c., 12 mánuði...............1 00 Svava 1. arg........................... 50 Stjarnan, ársrit S B J. I. og 2....... 10 með uppdr. af Winnipeg 15 Sendibréf frá GySingi i foruöld • - 10 TjaldbúSin eftir H P 1. loc„ 2. 10c„ 3. 25 Tfðindi af fnndi prestafél. í Hólastlfti.... 20 Utanför Kr Jónassouar.................. 20 Uppdráttur Islands a einu blaSi......1 75 eftir Morten Hansen.. 4o “ a fjórum blöðum....3 5(j Útsýn, þýðing i bundnu og ób. máli [W] 20 Vesturfaratúlkur Jóns Ot............... 59 Vasakver handa kveuufólki eftir Dr J J.. 20 Viðbætir við ysrsetnkv .fræSi 20 Y firsetukonufræði.................... 20 Ólvusárbrúin..................[W]..., 10 Önnur uppgjöf ísl cða hvað? eftir B Th M 3 j tlod 0| Eimreiðin Oldin I,- *■ timari 11 1. ár.................... 60 2. “ 3 hefti, 40 e. hvcrt.. 1 20 3- “ “ I 20 4- “ “ I 20 1.—4. árg. til nýrra kaup- cnda að 5. árg.............2 40 5. “ 1 2<> 4. ár, öll frá hyrjun......I 75 “ í gyltu bandi............1 50 Nýja Öldin hvert h................ 25 l'ramsókn........................ 4,1 Veríi ljós!....................... (jy xsafold..............................t 50 þjoðólfur...........................Li 50 ]>jóðviljinn ungi...........[G].... 1 40 S(ef»ir............................ 75 Bergmélið, 25C. um árslj.............1 00 Haukur, skemtirit.................. 80 Æskan, unglingablað................ 40 Good-Templar...................... 5<J KvennblaSrS........................ 60 BarnablaS, (il áskr. kvennbl. 15c, 30 Freyja, um ársfj, 25c............. 1 „e Frtkirkjan........................ 6(1 Eir, heillirigSisrit............... 60 Menn eru heSnit að tnka vel eftir þvf að allai lwekur ineiktar með stafnum (W) fyrir afl- an bókartitilinn, cru einungis lil hjá H. S, Bar- dal, en þær scu> merktar eru ineðslafmim(GL eru einungis til hjá S. Bergmann, aðrar l,,eku, bafa ]'ci{ b$ðii;

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.