Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.06.1900, Blaðsíða 5
LÖUBERG, FIMMTtJDAGINN 21 JDNÍ 1000 sagðist taka í sama strenginn og Mr. Cameron með mótmæli gegn þeirri aðferð að leyfa sér ekki að mæta fyrir nefndinni. Hver var tilgangnrinn með því eða óstæðan til þess, að þeir fengu ekki að mæta? Ástæðau var sú, að stjórniuni var það full-ljóst, að ef meðlimir gömlu stjórnarinnar hefðu tengið að mæta, þá hefðu þeir getað útskýrt alt fyrir nefndinni og sýnt henni fram á að fjármálaritarinn . hafði með stað- hæfingum sínum gert úlfaldá úr mýflugunni. (Heyr heyr). stjórnin vissi vel, að þeir gæti sýnt fram á sparnað við stjórnina, aukn- ar fjárveitingar til fylkisbúa o.s.frv.; stjórnin vissi, að þetta var hægt að sýna og sanna, en hún var ekki á- fram um neitt slíkt, og svo reyndi stjórnin að blekkja fylkisbúa með yfirskins aðferð eins og strútsfugl- )un, sem reynir að fela sig 6 þann fiátt að stinga höfðinu niður í ó- þverranu. Aðferð stjórnarinnar væri undir öllum kringumstæðum óþverraleg. Hann sagðist ekkert skilja ( rftðaneytisforsetanum að leyfa féhirði sínum eða neinum öðr- nm meðlim stjórnarinnar slíka að- ferð. Hann sagðist ekki ásaka stuðningsmeun stjórnarinnar fyrir l’ctta, því hann væri ýmsum þeirra kunnugur og vissi að þeir vildu vega beint framan að þeirra póli- tisku andstæðingum. það væri nú í liði stjóruarinnar menn, sem marga harða atlögu hefðu véitt gömlu stjórninni, þótt þeir aldrei hefðu bor- ið sigur úr býtum, sem hann sagðist vita að fyrirdæmdu þessa myrkra- cða leyni-rannsókn. Hann sagði, að þetta snerti sig all-tilfinnanlega vegna þess hann hefði verið tjár- málaráðgjafi í svo mörg ár, þess vcgna yrði það þft líka sitt hlutverk að reyna til þess að lagfæra allar osannar staðhætíngar viðvíkjandi tjárhag fylkisins. Skýrslu nefud- arinnar væri, sagði hann, almenn- ings eign, því að kostnaðuriun við liana væri tekin af fylkisbúum. í nefndinni hefðu verið tjórir menn, tvcir baukastjórar frá Winuipeg, sem þar Jiefðu átt heima um skamrn- an tíma. Einn liefði verið frá Brandon, bóndi hélt hann JieJzt, og skrifarinn frá Winnipeg eitthvað blaðamensku viðriðinn eftir því sem bann liefði komist næst, Tveir nefndarmanna hefðu verið ákatir fiokksmonn og hefðu þeir verið valdir vegua þess, að þeir voru til 'neð að gera hvað sem vera skyldi til þess að lijálpa stjórninni áfram °g styrkju flokk sinn (aíturhalds- fiokkinn). Nefndin hefði unnið af kappi i þessu skyni í því nær tvo "ulnuði, og, eftir nákvæma yfirskoð- un 1 öllum stjórnardeildunum á öll- um gjörðum gömlu stjórnarinnar, hefði skýrsla verið lögð fyrir nefnd- ina til undirskriftar Jiinn 26. marz; ekki skýrsla, er nefndin hafði kom- ið sér saman um, lieldur samin af öðrum, ef til vill af einum eða tveimur nefndarmönnum. Undir skýrslu þessa hefðu báðir banka- stjórarnir neitað að skrifa nöfn sín. (Meira síðar). T OKUÐUM TILBOÐUM, senduui til undirritaðs og með fiskriftinni „Tender for Lock and Dam, St, And rew's Rap ds, Red Rivér,Man.“, verð- ur veitt móttaka ft skrifstofu pessari til mftnudagsins hins 16. dajs júll- mfinaðar 1900, um að byggja ,,Con- crete Lock and Dam“ I St. Andrew’s strengina 1 Rauðfi í Manitoba-fylki. Uppdrættir og nftkvæmar skýringar eru til sýnis bjft stjórnardeild pessari; ft skrifstofu Mr. Zeph. Malhiot, verk- fræðings stjórnardeildarinnsr 1 Win nipeg; hjft Mr. H. A. Gray, verkfræð- ingi stjórnarinnar, Confederation Life Building, Toronto; hjft Mr. C. Des- jardins, Clerk of Works, Post Office, Montreal, og hjft Mr. Ph. Béland, Clerk of Works, l’ost Office, Qubec. Tilboðs eyðublöð fást eicnig ft ofau- greindum stöðum. Þeir, sem tilboð senda, eru hór með ftmintir um það, að engin tilboð rerða tekin til greina, nema pau séu skrifuð & par til gjörð eyðublöð og undirskrifuð með bjóðendanna réttu nöfnura. Sá, sem semur um að vinna verk- ið, verður bundinn við reglur þær, 8crn Governor' General in Council setur, viðvíkjandi meðferð, læknis- ijftlp og hreinlæti er menn peirskulu □jóta, sem rftðnir vcrða til að vinna verkið. Sérhverju tilboði verðurað fylgja ssmþykt banka fivísun, ftnöfnuð The Honouiable the Minister of Public Works, er jafngildi einum ttunda hlut upphæðarinnar, aem tilboðið hljóðar upp ft (10 prct.) og tapar bjóðandi upphæð peirri. ef hann neitar að vinna verkið eftir að honum hefur verið < eitt það, eða ef hann fullgerir ekki verkið samkvæt samningi. Sé ekki gengið að tilboðinu, pft verður banka&visuninni skilað aftur. Stjórnardeildin skuldbindur sig okki til þe88 að ganga að lægsta boði né ncinu öðru boði. JOS. R. ROY, Acting Seerctary. Department of Public Works of Can- ada, Ottawa/18. júní 1900. Fróttablöð, sem flytja auglýsiug- ar þessar fin heimildar frft stjórnar- deildinni, fft enga borgun fyrir pað. Allir VHja Spara Peninga. Pegar þið þurfið skó þá komið og verzlið viö okkur. Viö'höfum alls kouar skófatuaö og veröið hjá okk ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. —• Við höfum islenzkan verzlunari>jón. Spyrjið eftir Mr Gillis. The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG Isefizkur tirsniiður. Þóröur Jónsson, úrsmiöur, selui alls aonar gnllstóss, smíöar hringa gerir viö úr og klukkur o.s.frv. Verk vandaö og verö sanngjarnt., »0 BlEi.lXX Bt. WlNNIl’FG. Andspæuir Munitoba Hotel-r&stnunm. \ NEW DIPARTUREl mmmmmmmmmm*. A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An original pian under which you cau obtain cnsier ténns aml better value in tbe nurc hasc of tlie world famous ‘‘White’^oewing Machine than ever befcre offered. Write for our elegant H T catalogue and detailed particulars. How we can save you money in the purcbase of a high-grade sewing machine and the easy terms' of paymer.t we can offer, eilber dir.-ct irom factory orthiTmgh our rcgular aiithorired ageuts. This is an oppor- tunity you cannot afford to pass. You know t!ic “Wiiltc.” youkfsovv its rnanufocturers. Therefore, n detailid dcscription of the tnacbmc and íts coustruc íon is unneccssary. If you liave an old mschine to exchange we can offer niost libera! terms. Write to-day. Addrcss in ftill. WHITC SEWING MACBJNE COMPANY, (Dep’t a.) ClCVClaaO, 0Wí>. * 'J il töiu lljft W. Crundy & CoM VVtuoipwg Mau i i BLINDA FYRIRBYGGD OG LÆKNUD. i i i i i i i i i Klintlir sjrf. .MEÐ HINNI EINU AUGNA OG CATARRH LÆKNING. ACTINA er undr nítjándu ald arinnar, því með því að brúka það sjá blindir og daufir heyra og Catharrh er öhugsanlegr. Actina er áreiðanlegt meðal við Cataracts, Ptorygiums, Gran ulated augnalokun, Glaucoma, Amau- rosis, Myopia, Presbyopia, sviða og veiklun í augunum, af hverju sem það stafar. Engin skepna nema maðrinn brúkar gleravtgu. Gleraugu þurfaekki úti og sjaldnast til að sjá á bök. Gler augu úti við óþörf. Actina lækn- ar líka taugagigt, höfuðverk, kvef, sár indi í hálsinum, bronchitis og veikluð lungu. Actina er ekki tekin í nefid né liorin á hörundið, en það er vasa-raf- magns,,Battery“ með öllum útbúnaði, sem hœgt er að brúka allsstaðar á öllttm tímum af ungum og gömlurn. Eitt verkfœri læknar heila fjölskj'ldu af öll- um ofantöldutn sjúkdómum. PRÓF. WiLSON’S MAGNETO- CONSERVA'ITVE APPLIANCES lækna máttleysi, gigt og allskonar kroníska sjúkaöma. ÍTtbúnaðr þessi er læknuni jafn-óskiljanlegr einsog undra- áhrif Actina-vélarinnar. EIGULEG BÓK gelins ef tim er beðið, sem inniheldr ritgjorð um bygg- ing mannlegs líkama, sjúkdömahans og lækning, og fjölda af leiðbein ingum og vottorðum. Vantar umboðstnenn. — Skrifið oss UIB tilboð. New York & Loqdorj Electric Ass’n Dept. 29, K ansas Crrv, Mo. ötiult lurir eidl Hvers vogna að liaía áríðandi skjöl yðar — Deeds, Bonds, Contraots, Mortgages, Notes, lífs ábyrgðarskjöl, kvittanir, o. s. frv. — í gömluin pjátrstokk eða í skúffu, þar sem þau geta brunn ið, úr því vér senduin yðr fyrir eina $IO.oo VICTOR FIRE-PROOF BOX með ÁHYltou, sem ver innihaldið í lieitasta eldi? Skrifið eftir beeklingi og xtýrri SAFE-vöruskrá nteð myndum, Lmianrútn: lo þuinl. á lengd, 0 þunil. á brcM og :i þuml. á dýpt. Nálægt 50 pund á þyngd. KARL K. ALBERT, DeRarlinent- 10. Ceneral Agent, Office: 368 McDermot Ave., WirmipcR. 49 Rengin 10 minútur í níu, var Wilson hér um bil kom- ’hn að þeirri niðurstöðu, að þessi ferð ltans hefði ver- {?®Knslaus, on þá kom leiguvagn akandi að leik- fifisinu, og til mestu gleði fyrir Wilson sft hann, að Alr. Mitohel steig út úr vagninum, og hjftlpaði slðau skrautlega klæddri konu út úr honum. Wilson hafði fifiið sig undir, að þetta gæti komið fyrir, með pví, kaupa sér aðgönguseðil, svo hann fylgdi Mitohel ”8 konunni strax eftir inn f leikhúsið, staðrfiðinn 1 að "'issa ekki aftur sjónar & Mitehel. Degar úti var, útti hann ekki erfitt moð að fýlgja peim eftir, þvi konan ncitaði vagninum, sem Mitchel bauö henni, ef ’fi vill vcgna þess, að pað var svo hressandi að ganga Jieim f kvöldloftinu, þótt nokkuð kalt væri. fín ^Vilson varð meir en lftið forviða þogar hann sft, að þsu fóru að lokum inn í san.a, stóra leiguherbergja- kúsið 4 30. stræti, sem hann hafði veitt Rose Mitchel °ftirför til um morguninn. Hanu varð nú.rólegur tóeð sj&lfum sér, því þar eð bftðir þcssir fuglar han.s úöfðu flogið f sama búrið, þft virtist honum augljóst, þeír stæðu f sambandi hver við annan. Wilson ^ust lfka augljóst, að Mr. Mitchel hefði oinmitt farið * þctta hús þegar hann slapp burt frft honum um "'orguuin,,. Að minsta kosti ftlyktaði þossi skarp- *kýgni leynilögreglumaður & þft leið. VVilson hafði beðið hinum megiu f strætinu, J'^int ft móti húsinu, hér um bil eina kl.-stund, sokk- 1,,n úiður I djúpar hugsanir f nætorkyrðinui i þessupi J>»rti borgafinnar, þcg»r ksun hrökk upp frá hugsun 52 Hann hafði farið til baka til Boston með þau sama dagiuu, og hann fékk fanga sinn út avo greiölega, að hann u&ði aftur f miðnæturlest., og komst til baka til New York ftn þess að hafa mist meira en einn dag frft hinu nýja mftli, er hann hafði svo m’kinn fthuga fyrir. Dannig var það, aö hann kom allsneinma inn ft skrifstofu sfna næsta morgun eftir að gimsteina- þjófnaðurinn hafði verið framinn, og var þft búínn að afhenda fanga sinn & aðal-lögreglustöðvunum. fíina merkið scm hann sýndi um ó&nægju, þeg ar hann var búinn að lesa bréf Wilsou’s, var það, að hann togaði ! aunau endann & yfirvarar-skeggi sfuu. Hann las bréfið þrisvar frft upphafi til enda,en reif það sfðan vaudlega f sundur f smft-snepla, og gerði haun þetta svo fallega, að þeir voru allir nærri jafn stórir og eina f laginu. Ilver s&, som hefði reynt að setja saman aftur bréf or Mr. Barncs bafði rifið Bundur, mundi hafa fttt erfitt verk fyrir hondi. Hann stóð við gluggann, og íleygði sneplunum h&tt upp f loftið og s&. að vindurínn tvfstraði þeim út um alt. Klukkan hftlf níu stóð Mr. Barnes úti fyrir leigu- liorbergja-húsinu ft 80. stræti austur. Umsjónarmað- ur hússins var að sópa af gangstéttinui ofurlítið snjó föl, sem fallið hafði snomma um morguniuu. Mr. Barnes gekk inn f fordyrið, ftn þess að yrða ft umsjónarmanninn, og athugaði nöfnin, er letruð voru ft hin ýmsu bréfaskrfn. A engu þeirra var uafuið, sem h»nu var að Jeita aa, on Jmð var ekkefj tó hann fttti að veita þessum manui eftirför, og eins 04 ft stóð var það hin einfalda skýlda liauc, að hafa gæt- ur & honum þangað 11 hann fengi frckari skipanir. Á þessum telefóna-tfmum er alhægt að gefa skýrsl'i sfna ft aðalstöðvunum, og halda sfðad ftfram eltiugi- leikuum. Fifth Avanue hótelið er ekki hentugur staður til að hafa gætur ft einhverjum visauui manni, ef maðurinn veit að |>að er vcrið að hafa gætu c á honum. Dað eru Jirennar dyr & hótélinu—einar k Broadway,|og sfnar'ft hvert tuttugasta og- þriðja 04 tuttugasta- og- fjórða stræti. Wilson stærði sig s( þvf með sjftlfum sér, að Mr. Mitohel grunaði ekkett., og að það væri þess vegna sama út um hverjar dyrn- ar sem hann ætlaði sér að fara, þ& mundi bann skiU lykli sfnum við borð hótel skrifarans. Þess vegna hafði Wilson altaf auga ft nefndu borði. t>að var varla liðinn hftlfur klukkutfmi frá því, að Mítch d liafði farið upp ft Ioft, þaugað til liann koiu ofan aft- ur, afhenti lykil siun, eins og Wilson hafði fttt von á, og fór út um þær dyrnar er l&gu út & Broadw *y. Mr. Mitchel fór yfir fimta avenue, og gekk síðau austur tuttugasta-og þriðja stræfi. Wilson veitti honum eftirför með mcstu varasemi og gekk I gegn- iim trjftgarðinn. l>egar Mitcbel kom ft þriðjs avcnue, gokk hanu upp stigann, er liggur ujip f yfirjar,'ar- sporvcgsstöðvarDar þar, og neyddist Wilson til að gera hið sarna, þótt hann yrði, fyrir þft sÖk, að koma miklu uær Mitchel on banu vildi. Dcir urðu nú sain- íerða ft sömu lenliuní, og ar Milc'i-! i frcii'jla "ígu-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.