Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 4
4 LÖQBERÖ, FIMTUDAGINN 5. JULÍ 1900. LOGBERG. GefiO fit aO 309^ Elgin Ave.,WiNNlP*G,MAN •f The Lögberg Print’g & Publibing Co’y (Incorporated May 27,1890) , Rititjóri (Editor); Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUOIA SINGAR: Smí.anglýglngar i eltt skifti26c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 75 cts nm mánndinn. A sta-rri anglýsingnm nm lengri tima, afsláttur efiir samningi. BÚSTAD á-SKIíTI kaupenda verdur ad tilkjrnna skríflega óg geta)um fyrverandi bústad jafnfram Utanáskript til afgreidslnstofn bladsins er: Th* Logberg Pnnting & Publishing Co. P. O.Box 12 »2 Wlnnipeg.Man. (7 UtanáakripIttU ritstjörans er: Editor l.lgberg, P O.Box 1292, Wlnnlpeg, Man. — Samkvsemt landsldgnm er nppsðgn kaupenda á Oladlðgild,nema hannaje sknldlans, þegar hann seg rnpp.—Rf kanpandi, nem er í aknld vid bladld flytu vistferlum, án þese ad tilkynna heimllaskiptln, þá er þad fyrtr dómstðlnnnm álitln sýnileg sðnnnmfyrr rettvisnm tiigangi. FIMMTCDAGIHN, 6. JULf 1S00. ,,LaufbIöð.“ SuDgvahefti með nótum, sem nefnist „Laufblöð", hefur verið pientað í Aldar-prentsmiðju í R.vík þetta ár og er nú komið hingað vestur. það er til sölu hjá Mr. H. S. Bardal, hér 1 bænum, og fleiri ísl. bóksölum hér vestra. Mrs. L4ra Bjarnason, hér í bænum, hefur safn- að söngvum þessum—þeir eru 20 að tðlu — og kostað útgéfu heftisins, scm er 44 bls. að stærð og í fallegri kápu. Heftið er i allstóru broti, 9jx7 þuml., og er pappíriun þykkur °g ágætlega góður, og prentun og allur frágangur samsvarandi. þetta söngvahefti er selt á 50 cts, og er það alveg ótrúlega ódýrt eins og allir skilja, sem þekkja hvað nótna- prentun er dýr. Eitt einasta lag er oft selt eins hátt og þetta hefti með 20 lögum í, og jafnvel dýrara stundum. I formálanum fyrir heftinu scgir útgefandinn (ilrs.Lára Bjarna- son) það sem fylgir: „Hinn tilfinnan’egi skortur hér vestanhafs & sÖDg^um með íslenzk- um tcxtum hefur ásamt öðru orðið til að þetta safn birtist á prenti. — það var tvent, sem ég hafði fyrir augum I vali mfnu, annað það, að lögin yfir höfuð væri nógu létt til þess, að þeir sem skamt eru á veg komnir í söng og hljóðfæraslætti, gæti haft not af þeim, hitt það, að hafa undir»pil (aecompanimcnt) við allmörg þeirra, en af þeim er enn þvl nær sem ekkert komið út með íslenzkum textum. — Að því er snertir fjölbreytni laganna og ó- samkynjun hef ég farið eftir merk- um söngritum nýrri tíma.—þó ég einkum hafi þarfir Vestur-íslend- inga fyrir augum með útgáfu þess- ari, vona ég að eitthvað af bókinni slæðist út um ísland.—Vegna dýr- leika á prcntuninni og af fleiri &- stæðum varð þetta söngvahefti miklu minna en ég í fyrstu ætlaðist til. En gangi það þolanlega út, er í ráði að meira komi út af þeim á eftir“. Eins og sést á þessum formála, hefur Mrs. Bjarnason eiginlega gef- ið söngvahefti þetta út handa Vest- ur-Islendingum, og á hún sérstakt þakklæti skilið fyrir það. Hver sem þekkir smekkvísi Mrs. Bjarna- son í öllu sem lýtur að söng og hina miklu þekkingu hennar á söngfræði, hefur í þvl einu næga tryggingu fyrir, að söngvarnir eru vel og heppilega valdir, en þeir og aðrir munu sannfærast enn betur um, að valið hefur hepnast ágætlega, þegar þeir kynna sér heftið. Nú skulum vér, lesendum vor- um til fróðleiks, telja upp söngvana í beftinu: 1. Jólasólin („Er sól kyssir fjöll- in“), lagið eftir Adolph Klanwell, en kvæðið (4 erindi) eftir E. Hjör- leifsson. 2. Nœturhugsun („Nú er kyrlát næturstund“), lagið eftir K. V. Win- terfeld, en kvæðið (6 erindi) eftir Brynjólf Jónsson. 3. Vögguljóff („Kossi kvöldsins bezta"), lagið eftir C. Geisler, en kvæðið (3 erindi) þýtt úr þýzku, ai’ Jóni RunólfssynL 4. Gjör þú eins („Á himinn ey- gló horíir eins“), lagið eftir B. Wid- mann, en kvæðið (4 erindi) eftir K. Enslin, þýtt af Sig. Jóhannessyni. 5. Meyjan af ókunna landinu („í d*l, þar hjarðfólk örsnautt undi"), lagið eftir J. F. Rsichardt, en kvæð- ið (6 erindi) eftir Schiller, þýtt af Stgr. Th. 6. Ástin („Engin blossandi blys“), lagið eftir Julius Durner, en kvæðið (3 erindi) eftir ónafngreindan höf. 7. ó, hvert skal eg flýja, þá hjart- aff er þreyttl, lagið eftir Chr. Barne- cov, en kvæðið (7 erindi) efíir H. C'hr. Sthen, þýft at V. Briem. 8. Hinn mikli myndasmiffur, agið eftir J. P. E. Hartmann, en kvæðið (4 erindi) eftir B. S. Inge- mann, þýtt af V. Briem. 9. Góffa nótt, lagið eftir Schuster, en kvæðið (5 erindi) þýtt úr þýzku, af V. Briem. 10. Heimkoman („Ert þú það iand, sem þessa þrá mér bjóst?“), lag- ið eftir Himmel, en kvæðið (4 er- lndi) eftir Muchler, þýtt af Matth. Jochumssyni. 11. ^4 fyrsta sumardag („Guði sé lof, því að gæzkan ei dvín“), lagið eftir Ludv. Lindeman, en kvæðið (4 erindi) eftir Matth. Joch. 12. Kossinn („í hug hans var sól- skin og hjartað var ungt“), lagið danskt þjóðlag, en kvæðið (5 erindi) eftir £. Hjörleifsson. 13. Á vatni („Kyrt er alt hið ytra“), höf. lagsins ekki nafngreind- ur, en kvæðið (1 erindi) þýtt úr norsku, af V. Briem. 14. Álfakongurinn („Hver ríður svo ört yfir ís og hjam?“), lagið eft- ir J. F. Reichardt, en kvæðið (8 erindi) eftir Goethe, þýtt af V. Briem. 15. Sunnudagsmorguninn („Ár- sól fögur enn & grund“), lagið eftir Fr. Abt, en kvæðið (2 erindi) þýtt úr þýzku, af S. J. Jóh. 16. iVyÆttri?m(„EghlýddiáNyk- ursins söngva seið“), lagið eftir H. Kérulf, en kvæðið (4 erindi) eftir Welhaven, þýtt af J. Runólfssyni. 17. Munarmál(,\}xxmærxi8t meyja á móðurstorð"), lagið eftir Beeth- oven, en kvæðið (4 erindi) eftir Sv. Egilsson. 18. Hin dimma grimma hamra- höll, lagið þýzkt, kvæðið (3 erindi) þýtt úr þýzku, af G. Brynjólfssyni. 19. Raunatölur hjarffsveinsins („þar uppi í fjalli fríðu“), lagið eftir J. F. Reichardt, en kvæðið (6 er- indi) eftir Goethe, þýtt af V. Briem, 20. Hvar eru fuglar, þeir á sumri sungu?, lagið eftir Sv. Sveinbjöms- son, en kvæðið (4 erindi) eftir Stgr. Th. þetta hefti er að voru filiti eitt hið langbezta og þarfasta—og um leið tiltölulega ódýrasta—sem nokk- ur hér vestan hafs hefur gefið út. það ætti að vera keypt á hverju heimili, þar sem menn unna íslenzk- um söng, fyrst og fremst fyrir á- gæti sitt, en einnig til að hvetja út- refandann til að safna í fleiri sams- kyns hefti og gefa þau út sem iýrst. , ,Fjallkonu„-dullau. í síðasta númeri blaðs vors jrentuðum vér upp úr „Fjallkon- unni“, dags. 8. maí, byrjun & grein (sem auðsjáanlega er rituð af öfga- manninum Benedikt Gröndal) og sögðum8t munda prenta niðurlagið í ?essu blaði. „Fjallk.“ 8. maí sýndi ekki, að nokkurt framhald ætti að coma af greininni, cn svo komu fleiri blöð nýlega, og í einu þeirra er at'arlangt áframhald af dellu- greininni „Um ofríki“. Viðbótin við dellugreinina er að miklu leyti upptugga af því sem er í fyrri hluta hennar, svo vér ætlum ekki að þreyta lesendur vora á því í Lög- b., heldur látum oss nægja að birta í þessu blaði niðurlagið af því sem birtist í „Fjallk." 8. maí, eins og vér upprunalega ætluðum að gera. það er nauðsynlegt að mótmæla og hrekja önnur eins ósannindi og þau, sem dellugrein þessi er full af, um fremstu og beztu þjóðir heims- ins, ekki vegna Breta og Banda- ríkjamanna, sem standa jafnréttir þrátt fyrir álygar „Fjallk.“, heldur vegna þeirra íslenzkra lesenda, sem kunna að láta flekast af bullinu !' dellugreininni. það er ekki sama hvort íslendingar f& réttar eða rang- ar hugmyndir um starf og stefnu þeirra þjóða, sem þeir hafa haft mest saman við að sælda síðasta aldar- fjórðung og hafa vafalaust enn meira saman við að sæhla í framtíðinni. En eins og vant er útheimtist all- langt mfil til þess að hrekja ósann- indi með rökum, svo vér verðum að geyma athugasemdir vorar til næsta blaðs.—En í þetta sinn leyfum vér oss að skjóta því til upplýstra og ritfærra Bandaríkja-Íslendinga, hvort ekki sé éstæða til fyrir þá að rita ft móti hinum gegndarlausu ó- sannindum, sem „Fjallk.“-Tobias (Ben. Gröndal) ber á horð fyrir ís- lendinga um Bandarikja-þjóðina og ástandið þar, í þeim hluta „Fjallk." greinarinnar er vér prentum í þessu blaði Lögbergs. V el ritaðar og rök- studdar greinar um þetta efni skul- um vér taka í hlað vort með ánægju. Utdráttur úr ræðu D. II. McMillans. Framh. frá 2. bls. kostnað sinn, og að hann gæfi alls engan reikning yfir hvernig hann hefði varið henni, þegar hann kæmi heim aftur. Ræðum. sagðist hafa gert sér það ómak, að fá upplýsing- ar um, hvað hefði verið siðvenja í þessu efni í Ottawa, þar sem fyrir- ’ram borganirnar hefðu stundum numið 5 cða 6 þúsundum dollara fyrir ferðir til Washington, Parfsar, eða annara staða. Ræðumaður las bréf frá háttstandandi manni, sem sagði, að samkvæmt sinni reynslu, er næði yfir 22 ára tímabil, þá hefði íann ekki vitað til, að það hefði nokkurn tíma komið fyrir, að stjórnarrfiðherra hefði gefið sundur- iðaðan reikning yfir ferðakostnað sinn. Meðal dæmanna, sem hréfrit- arinn mintist á, var Behringssjós- gjörðin, og milliþjóðafundurinn. Ræðum. sagði, að þetta væri siðvenja, sem hefð væri komin á, og að hinir einu reikningar, er ráðgjafar væru vanir að gefa, væru reikningar er sýndu upphæðina í einu lagi, nefni- lega viðurkenningu fyrir, að þeir hefðu veitt upphæðunum móttöku fyrir ferðakostnað. Mr. Davidson sagði, að hann áliti, að einhver skýrsla ætti að vera gefin um það, að peningunum hefði verið varið í þarfir hins opin- bera; hann sagðist ekki halda því fram, að það þyrfti að vera sundur- liðaður reikningur. Mr. McMillan hélt áfram ræðu sinui og sagði, að hvað sig snerti, þá hefði hann vanal. gefið sundúrliðað- an reikning yfir kostnað sinn, livað hann hefði borgað fyrir máltíðar, leiguvagna, o, s. frv., en að í stöku tilfellum hefði hann gert einmitt hið sama og viðgengist hefði í Ottawa í tuttugu og tvö fir. En samt sem áður hefðu þeir herrar & stjórnar- bekkjunun verið að reyna að gera þetta alvarlegt mfilefni. það, að þeir neyddust til að tína upp svona lítilfjörlega hluti til að setja út á, sýndi, að þeir hefðu ekkert verulegt að finna að. Málstaður mótstöðu- manna sinna hefði verið miklu betri, ef þeir hefðu ekki minst á þessar fyrirfram-borganir. Ræðum. hélt fifram og sagði, að rannsöknarnefnd'n og fjármfilaráð- gjafinn liéldi því fram, að það hefði ekki farið fram nægileg yfirskoðun á bókum hinna ýmsu deilda til þess að líta eftir að peningar hefðu ætið verið færðir inn í hlutaðeigandi pen- ingareikninga-bækur. En ræðu- manni fanst að nefndin einnig hefði mfitt rannsaka aðra hluti, sem hefðu ef til vill verið yfirskoðunar-deild- inni til sóma og meðmælis; nei, þeir herrar hefðu ekki fundið neina köll- un hjá sér að gera noitt þessháttar Viðvfkjandi yfirskoðunarmanni fylkisreikninganna tók ræðutn. það fram, að hann hefði verið í stöðu sinni býsna mörg ár, að hann hefði verið settur í þjónustu stjórnarinnar á meðan Norquay-stjórnin sat að völdum og væri afturhaldsmaður í pólitík. Hanu hefði ekki verið yfir- skoðunarmaður þegar Greenway- stjórnin tók við völdunum, heldur einungis skrifari. En.það, að hann var eindreginn afturhaldsmaður, hefði ekki hindrað að liann fengi einhverja beztu stöðuna, sem stjórn- in gat veitt. þannig hefði Green- way-stjórnin hreytt við embættis- menn fylkisins; hún hefði ekki sparkað þeim burt úr embættum fin þess að veita þeim nokkra þóknun og fiu þcss að gefa þeirn skírteini um inannorð; hún hefði ekki einasta 68 biin einu sinni inishepnaat sð veiða msnn þennan 1 gildru sfna. Basnes nefndi fimm hnappa f þeirri von, að Mitclel kynui að halda f>vf fram, að petta hefði verið bin upprunalega tala þeirra og sleppa þannig peim eina, er hann befði týnt. ‘„Já, pér sögðuð auðvitað sex, óg man f>að nú“, sagði Barnes, „og ég vona að f>ér kannist við að petta var ekki óeðlileg forvitni, sem kom mér til að vilja sjfi hnsppana, svo—svo—jaeja, svo ég g»ti f>ekt p& aftur“. „I>etta cr mjög hrósverð fistæða11, sagði Mitcbel. „En ég er búinn að segja yður pað, kæri Barnes minn, að pér megið heimsækja mig hvenær sem þér viljiðog spyija mig hvaða spuinÍDga, sem yður póknast. Þvf bfiðuð pér mig ekki bl&tt fifram að lofa yður að skoða hnappana?“ „Ég hefði fitt að gera það, og ég geri pað hér með“, ssgöi Barnes. „£>eir eru 1 vestinu parna & rúminu, og yður er velkoinið aö skoða p& ef þér viljið“, sagði Mitchel. Mr. Barnes tók vestið, og vatð hann f vandræð- um pcgar haDn sfi, að sex hnappar voru I þvf, prír með mynd af Juliet fi, og þrfr með myud af Romeo. En hann var samt finægður, pvf hnapparnir voru al- veg samkyns og hnappurinn í vasa hans. Honum datt f hug, að þessi maður, sem var svo varkér f öllu cr hann sðbafðist, hefði cf til vill logið viðvfkjandi tölu hnsppanna, og hcfði ssgt sð peir væru sex, þar fem peir hefðu f raun og vcru verið sjö. Larnts 11 fihrif. Þótt andlitsdrættirnir virðist ófullkomuir hver útaf fyrir sig, pfi skfna geislar fullkominnar sfil* ar f gegnum pað, svo að allir ófullkomlegleikar hverfa og gleymast. Við, veslings listamennirnir, getum ekki vonast cftir, að framleiða fi hinum tilfinn- ingarlausa dúk okkar petta óútm&lanlega, sem jafn einkennilegt andlit hefur við sig og sem gerir pað svo’ undur-fagurt“. En bann m&laði nú samt sem fiður mynd af Emily, myndina, sem loynilögreglu- maðurinn hafði séð f herbergi Mitchels, og honum hafði að minsta kosti tekiat að sýna fmynd hinca undursamlegu fibrifa a&larinnar, er lýstu sér f andlit- inu. Öðrum mfilurum hafði mishepnast petta, ef til vill fyrir pfi sök, að peir skildu ekki eins vel og hann hvað pað var, sem þeir voru að reyna að mfila. £>essi lýsing gefur einnig hugmynd um, hvernig kvennmaður hún var f heilJ sinni. £>ótt saman væru blandaðar i henni allar hinar blfðustu kvennlegar til- finningar, p& iéði hún bæði yfir sj&lfri sér og öðrum með hinum yfirgnæfandi vilja sfnum. £>að kom varla fyrir að nokkur maður óhlýðnaðist hcnni, hvorki biðlar hcnnar eða þjónar. Að hún hafði trúlofast Mitchel vakti undrun hjfi öllum, sem hún umgckst og pektu hana, en leyndardómurinn var ef til vill falinn f þeim einfalda sannleika, að hann hafði haft hugrekki til að biðja hennar, og gera það & svo fist- úðlegan en cinbeittlegan lifitt, að það sýndi ljóslcga, að bann bjóst ekki við neinni mótspyrnu né fcimnis- legu biki. Biðlun hans hafCi veriO fiköf og af hium 72 Mr. Mitchel athugaði hnappinu nfikvæmlcgs, eins og maður sem ber gott skyn & pessh&ttar hluti, og eftir að hafa skoðað hnappinn pcgjandi f nokkur augnablik, fleygði hann honum upp f loftið, skeyt- ingarleysÍBlega, og greip hanu pegar hann kom nið- ur, og sagði afðan: „£>etta mundi gera fallegt atriði f leikriti, Mr. Barnos. Hlustið nú &: Leynilögreglumaður upp- götvar glæp cg finnur einkennilegan hnapp. Hann fer beint til glæpamannsins og segir honum djarflega eins og er. Glæpamaðurinn jfitar, að hann hafi sex af hinum sjö upprunalegu hnöppum og biður að lofa sér að skoða huappinu, sem fundist hafi. Leynilög- reglumaðurinn er svo heimskur, að ffi honum hnapp- inn. Glæpamaðurinn brosir p& hlfðlega og segir: ,Mr. leynilögreglumaður, ég hef nú sjö hnappa, svo að hin upprunalega tala er aftur fullkomin. Hvað getið þér nú gort?‘“ „I.eynilögreglumaðuriun mundi svara“, sagði Mr. Barnes, sem greip strax gamanið, er hér var fi ferðum: ,Mr. glæpamaður, ég tek bara hnappinn af yður með valdi* “. „Einmitt pað“, sagði Mitchol. „Ég sé að pér fkiljið leiksviðs-myndina. Svo berjast pessir tveir menn (leynilögreglumaðurinn og glæpamaðurinn), fthorfendurnir klappa saman lófunum, og annarhver ber sigur úr býtucc, rétt eftir pvf sem höfundi leiks- ins pókpast. £>annig raundi þetta ganga til f leik- riti. En I dagtega lffinu fer pað öðruvísi. Ég bun

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.