Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 6
6 LÖUBKRG, FIMTUDAUINN 5. JULl UJOO. Islands fréttir. Rvlk, 12. maí 1900. E'iskiútgerðarfélag í Grimsby & Englandi hefur sent brt zka konsúln- um hér nýlega 20 pd. sterl. eða ilt50 kr. til útbytingar meðal ekkna og munaðarleysingja eftir pá sem drukn- uðu á Dyrafirði í haust af völdum píirra Nilssons botnverpings og hans félaga. Gjöfinni fylgja mjög blýleg og vinsamleg ummsel:. Nilsson var ekki frá Grimsby, heldur Hull. Fyrir áfengissölu ólöglega sekt- aði pyslumaður Sunnmylinga nýlega brytann á V.3Stu um 50 kr. Hann hafði selt eða veitt áfengi á Fá- skiúð&firði öðrum en farpcgum. Influenza-landfarsóttin komin vestur á Sauðárkrók norðanlands, er síðast fréttist; en um garð gengin al- gerlega austanlands, að J>vi er fréttist með Hólum.—Ekki hefir neitt verið átt við að tefja fyrir að hún berist hingað með strandferðabátunum,með- au verið v®ri að koma pilskipunum út nú um lokin. Kannast pó allir við, hvilik nauðsyn pað væri; stórfé I veði, ef pilskipamenn fá hana hér al- ment, pá er verst gegnir. Þess kyns röggsemi væri svo al-óísleDzk, að pað er raunar heimska að láta sér detta hún i hug. Guðm. Msgnússon, læknaskóla- kennari, slasaðist I morgun: fótbrotn- aði. Var á g*Dgi hér i bænum. Rvík, 16. mai 1900. Kin fiskiskúta frá ísafirði, eign A. Ásgeirssons-verzlnnar, strandaði við Keflavik ucdir Látrabjargi I stór- viðris-hretinu i öndverðum pessum mánuði; hafði mist áður öll akkerin 3 og dælan biluð, svo skipið hálf-fyltist af sjó; varð að eins mannbjörg. Hér hafa öll fiskiskip komið til skila eftir garðinn, nema eitt: í’álk- inn, eign Xoega, sem menn eru hálf- hræddir um. Frú Margrét Danlelsdóttir, pró fasts Halldórisonar, á Hólum i Reyð- arfirði, koca séra Jóhanns prófasts I. Svcinbjarnarsouar, andaðist 4. p. m. par að heimili sinu, eftir langa van beilsu. Vestra lézt nýlega merkisbónd- inn Guðmundur Bárðarson,óðalsbóndi á Eyri við Seyðisfjörð; hann varð bráðkvaddur. Rvík, 19. mai 1900. Nú er influenzan komin hér i bæinn nokkuð alment, og er sem óð- ast að figerast. Hefir komiö með strar dbátunum: hægt að rekja hana pangað, pótt sumir, sem fluttu hana með sér, veiktust ekki fyr en nokkuru eftir að peir stigu af skipsfjöl.—Til Hafnarfjarðar flutti hana maður, sem kc m með Skálholti, friskur að sjá pá, I en veiktist skömmu eftir.—Ekki hei- ur hún komist lengra enn að austan sunnanlands en i Öræfin, og var nú i rénun i öndverðum pessum mánuði. Dáið höfðu par úr henni 2 bændur á bezta aldri, o r ein hjón roskin, nær sjötugu. — Skarlatssóttinni ber ekki frekar á, og eru likur til, að tekist hafi að stöðva hana með rækilegri einangrun. Rvik, 26. maí 1800. Innfluenza mun nú vera komin i tíest hús hér i bænum, en er yfirleitt væg. Hefur, svo kunnugt sé, ekki leitt til bana hér nema 2 börn, stúlkur tvær nál. fermingaraldri, börn Gisla E'innssonar járnsmiðs, en pær voru báðar veikar af öðru undir. — Eitt pilskip G. Zoega kom inn i dag, Sjana, með skipshöfnina veika, en fiestir pó i afturbata. Hafði aflað 3,600. — Veikin er nú sem ófast að færast út um Borgarfjörð og Mýrar. Kvað vera búin að ganga i Dölunum að miklu leyti. Rvik, 2. júni 1900. Róðrarvél hefur Guðbrandur Dor- kelsson I Ólafsvík (bróðir dr. Jóns, Eyjólfs gullsmiðs og peirra systkina) hugsað upp. Sveitungar hans gera sér beztu vonir um að hún muni verða að stórmiklu gagni og hafa lof- að að skjóta saman nokkuru fé til pess að búa til s/nishorn af vélinni. Sýslunefnd Snæfellsnessýslu hefur og heitið nokkuru til hins sama. N.-Dingeyjarsýslu (Núpasv.) 2. maí.—„Siðan um sumarmál hafa verið hér kuldar og hríðar, og í dag er aust- an stórhrið með 10 gr. frosti á R., og óttast menn að isin í sé nálægur.— InflueDzan að ganga hér um pessar mundir, og hafa margir lagst illpungt i henni, en fáir dáið.— Vér Núpsveit- uDgar fengum pá frétt í sumargjöf, að Presthólar væru lausir, og sá tími nálgaðist, að við fengjum annan sálnahirði. í 14 ár hafa nú málaferl- in milli prestsins og sóknarbarna hans staðið hér. Dau byrjuöu um haustið 1886, pegar séra Halldór tók við brauðinu, á pví, að hann höfðaði saka- mfil gegn sóknarbörnum ' slnum út af vogreki, sem pau voru sýknuð af bæði fyrir undir- og yfirrétti, Siðan hefur aldrci lint málaferlum að kalla má, pangað til að vér nú loks sjáum rofa til fyrir peirri friðsemdartið, sem áður var hér.“ Mikið hefur verið um veikindi vestra i vor, við ísafjarðardjúp, og margt fólk dáið par, nafnkent og ó- nafnkent: — Séra Stefán Pétursson Stephensen, sonarsonur Stefáns amt- manns á Hvitárvöllum, prestur i Vatns- firði og fyrrum prófastur, lézt 14. f. m., ekki pó af landfarssótt, heldur af heilablóðfalli. Var kominn yfir sjö- tugt, f. 1829, en vígður til prest 1855, að Holti í Önundarfirði; fékkpa 'an Vatnsfjörð 1881.—Dá lézt i Hnifsdal 21. s. m. úr lungnabólgu merkisbónd- inn Páll Halldórsson i Heimabæ. Frá öðrum bæ par, Búð, hafa látist í vor 3 Rræður, allir nýtir menn og mann- vænlegir, synir Halldórs heit. Páls- sonar og Sigriðar Össurardóttur: Páll, Bjarni og össur. össur dó 2. marz, en hinir báðir i f. mán. Páll var elzt ur, „ötull formaðnr og dugnaðarmað- ur í hvivetna“. Móðir peirra lifir pá, og munu fáar mæður hafa af meiri ástvinamissi að segja á jafnskömmum tíma.—Þá andaðist á ísafirði 15. f. m. húsfrú Marta C. Kristjánsdóttir frá Vigur, komin um sextugt, dóttir KristjáDS hcitins óðalsbónda I Vigur og Önnu Ebenezardóttur; átti Sumarliða Sumarliðason gullsmið í Æðey, er fór til Vesturheims fyrir mörgum árum. — Séra Eyólfur Jóns- son í Árnesi hefur og mist konu sina í f. mán., Elisabet Björnsdóttur, heit. prests Jónssonar á Stokkseyri. Deirra sonur er séra Eyólfur Kolbeins á Stað- arbakka, auk 4 barna annnara á lífi; eitt, Böðvar, I skóla.— Úr Núpasveit I Dingeyjarsýslu er skrifað lát húsfrúr Margrétar Hálfdanardóttur á Odd- stöðum á Sléttu. „Hún var gömul kona, mjög vel metin, og hafði búið par fullan mannsaldur á föðurleifð sinni rausnarbúi, fyrst raeð manni sin- um, en síöan sonum sínum eftir hans dag. Hún var ljósmóðir, greind kona og mentuð.“—Isafold. *R’Y. THE - - - „Imperlal Llmiteil" Service will be inaugurated on MONDAY JUNE II Close connectáons will be made with Crow’s Nest Branch trains for all Koot- eney points, also with the steamships „ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and ... SUNDAY 60 hours from Winnipeg by way of the Great Lakes. For full particulars consult nearest C. P. R. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNlPKG. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. PANADIAN . . ■ • • ■ PACIFIC Dr. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabtíö, Park iver, — H Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. 1)., frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o. s. fw. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, i>egar þeir vilja fá meðöl Munið eptir i fgcf ntímeriö á glasinu Anyono senðlng a sketch and descriptlon naay qulckly ascertain our opinion free wnether an invent.ion in probably patentable. (Tommunlca- tlons strictly confldentlal. Handbookon Tatents eent frce. Oldest agency for securing patents. Patents taken through Munn & Co. recelve ipecial noíict% wlthout cnarge, in the Sciemific Hmerican. A handeomely lllustrated weekly. I>argest clr- culation of any (icientiflo lournal. Termd, »3 a year; four raonths, $L 8oid byall newsdealerfl. MUNN&Co.36,Bro,,d"^New York Brtuicta Offlce, 626 F St., Washlngton, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasainbandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að seg^’a, sje landið ekki áður tekið,eða sett til siðu af stjórninni til viðartekju oða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu ft peirri landskrifstofu, scm næst liggur landinu, sem tekið er. Með lcyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. lnnritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvi er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða ménn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sinar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 érin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur vbrið á landinu. Sex mánuðum áöur verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmannin'um i Ottawa pað, að hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,'sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slikum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni i Winni- peg * á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vcstuiíaodsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogaTlir,sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðarTaust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvikjandi timbur, kola ognámalögum. All- ar slikar reglugjörðir geta peir fengið par gefius, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarbeltisins i British Columbia, með pvi að snúa sjer brjcílega til ritara innanrlkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsniannsins I Winnipog eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum i Mauitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að'fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. 70 „t>ér eruð 1 gcðshræringu, Mr. Barues. Hvað gehgtír að yður?“ »Ég er ekki i neiuni geðshræringu“, sagöi B&rnss. „bér eruð pað vist“, sagði Mitchel, „og pað eru hnappar pessir, sem hafa orsakað geðshræringu yðar. Segið mér nú ástæðu yðar fyrir, að pér cruð bingað kominn pennan morgun“. Mr. Barnes áleit, að augnablikið til að greiða ákveðið högg væri nú komið, og sagði: „Svarið mér fyrst upp á eina spurningu, og hvgsið yður vandlega um áður en pér svarið, Mr. Mitehil. Hvað margir voru hnapparnir, sem búnir voru til af pessari sömu tegund eða gjörð?“ „Sjö“, svaraði Mitchel svo fljótt og hiklaust, að Mr. Barnes gat ekki annað en endurtekið orðið forviða: „Sjö? En pér sögðuð fyrir augnabliki siðao, að pcir heíðu verið sex!“ „Ég veit hvað ég sagði, pví ég gleymi engri staðhæfingu, sem ég geri, og allar staðhæfingar min- ar eru nákvæmar“, sagði Mitchcl. „Ég sagði, að sex væri tala hnappanna 1 pessum flokki. Nú spyrjið p«r roig livað hafi verið hin upprunalega tala pcirra, og pá svara ég, að hún hafi veriö sjö. Er pelta uógu greinilegt svar?“ „Dá hefur einn linappurinn blotið að týnast?“ sagði Barnes. „Alls ekki“, sagði Mitchel. „Eg veit hvar liann er“. 75 beudla nafn stúlkuunar, sem ég clska umfram alla hluti I veröldinni, við petta bneyksli mitt. Myndin parna á grindinni er af stúlkunni sem á að verða konan min innan skains. Eins og ég hef sagt, pá hefur hún sjöunda hnappinn og ber hann stöðugt á sér sem brjóstnál. I>ér græðið ekkert við að sjá hann, pvi pað staðfestir einungis sögu mina, sem ég álit að pér trúið nú. Ég skal samt fara með yður til unnustu minnar, og hún mun segja yður sögu pessara hnappa ef pér lofið mér pvi, að ónáða hana aldrei i sambandi við petta m£l“. „Ég lofa yður pvi með glöðu geði“, sagði Barnes. „Ég hef enga löngun til að ónáða eða angra neinn kvennmann“. „Pað er fyrir yður að skera úr pessu“, sagði Mitchel. „Hittiö mig i anddyrinu á pessu hóteli rétt á hádegi, og pá skal ég fara með yður til húss unnustu minnar. Og viljið pér svo afsaka mig á meðan ég lýk við að klæða mig?“ V. KAPÍTULl. SJÖUNDI IIXirPUBlNXi Mrs. Mortimer Remsen og hinar tvær dætur hennar, Emily og Dora, bjuggu á fyrsta lofti í leigu- herbergjahúsinu á East Thirtieth-stræti. 74 ast að peirri niðurstöðu, að taka yður fastan nú strax og láta kviðdórasmenn skora úr, hvort pessi hnappur er einn af hinum upprunalcgu hnöppum yðar eða ekki?“ sagði Barnes. „Það væri auðvitað ópægilegt fyrir mig“, sagði Mitchel. „En pað er einn af pessum hlutum sein við eigum á hættu á hverjum degi. Ég meina, að við eigum pað daglcga á hættu, að einhver leynilögreglu- inanns-klsufinn taki mann fastan. Fyrirgefið mér og reiðist nú ekki aftur; ég á ekki viðyður sjálfan. Ég er viss um, að pór eruð alt of kænn til að taka mig fastan“. „Og af hverju ályktið pér svo?“ sagði Barncs. „Fyrst og fremst af pví, að pað er engin hætta á að ég strjúki burtu“, sagði Mitchel; „í öðru lagi munduð pér ekki græða neitt við pað, af pví að pað yrði svo lótt fyrir mig að sanna alt, sem ég hef sagt yður, og pér eruð sannfærður um pað með sjálfum yður, að ég hef ekki logið að yður. Satt að sngja hef ég heldur ekki gert pað“. „I>að er einungis eitt, sem 6g á eftir að segja við yður, Mr. Mitchel“, sagði Harnes og stóð á fætur. „Viljið pér sýna mér pennan sjöunda hnapp eða brjóstnál, som nú er?“ „I>ér mælist hér til bysna inikils“, sagði Mitchel; „en óg skal verða við pessari beiðni yðar með einu skilyrði. Hugsið yður vel um áður en pér gerið samninginn. Þegar ég gerði vcðtnálið við vin minn, pá geröi ég ekki ráð fyrir peim mögulogleika að

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.