Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 05.07.1900, Blaðsíða 5
LOQBERQ, FIMMTUDAQINN 5 JULÍ 1900 5 látiö þi halda embættum sínum, beldur hefði hún fært þá upp og hækkað laun þeirra. Hvað snerti yfirskoðunarmanninn, þá hefðu laun hans verið hækkuð úr $1,000 upp í $1,800, og hann hefði haldið stöðu sinni síðan. Ræðum. sagði, að síð- asta &r Norquay-stjórnarinnar liefði yfirskoðunarskrifstofan kostað fylk- ið $4,175; en fyrsta árið sem Green- way-stjórnin var við völdin og framfylgdi sparnaðar-stefnunni, scm fiún hefði fiður prédikað, hefði kostn- aður sömu skrifstofunnar vcrið lækkaður niður I $1,562.54, eða ver- ið lækkaður um meir en helming. Ræðum. spurði, iivort hin núverandi stjórn hefði lækkað kostnaðinn um einn cinasta dollar? Nei. Maður, sem gæti sparað kostnað á skrif- stofu sinni eins og yfirskoðunar- maðurinn hefði gert, værickki mað- ur scm ætti skilið að vera fordæmd- ur svona út í bláinn, eins og gert hefði verið. það hefði verið sagt að hann (yfirskoðunarm.) hefði átt að gera sér það ómak, að líta eftir sumum af þessum fyrirfram-borgun- um, er hann (ræðum.) liafði minst á. En það hefði aldrei verið ætlast til sð sundurliðaður reikningur væri gefinn yfir sumsr þeirra. það gæti verið, að honum hefði sést yfir ein- hverjar af upphæðunum, en siðvenj- an hefði verið að yfirskoða þær a vanalegan h&tt. Rannsóknarnefnd- in, ef hún hefði verið óhlutdræg, liefði átt að benda &, að yfirskoðun- armaðurinn hefði sparað fylkinu yfir tvö þúsund dollara & ári á hinni litlu upphæð, sem lögð væri til skrifstofu hans. Viðvíkjandi bókfæsflu-aðferð- inni sagði ræðum., að það mætti deila um það í hið óendanlega hvað væri hin heppilegasta aðferð eða form. Rannsóknarnefndin segði, að aðferðin ætti að vera gerð svo ein- föld, að liægt væri að fá Ijósa hug- mynd um fjárhags-ástand fylkisins, og að betri aðferð yrði að finna upp. þetta væri álits-spursm&l. Bók- færslufróðum mönnum kæmi alls ekki saman um neina sérstaka að- ferð. Ræðum. sagði, að hann væri ekki harðgiftur ncinni sérstakri hókfærslu-aðferð, og að hann bæri ekki að öllu leyti ábyrgð af aðferð- loni sem nú væri notuð; það væri að- ferðin sem Mr. Norquay hefði sett á l&ggirnar. Hann sagði, að það væru til menn sem álitu, að Mr. Norquay hefði jafnast við hiun núverandi fjármfilaráðgjafa að vitsmunum og hæfilegleikum; sumir vinir hans nrnndu jafnvel segja, að Mr. Nor- quay hefði staðið honum framar. Qg sumir mundu einnig segja, að hann hefði staðið í’ratnar, hvað hæfi- legleika SDerti, en tveir flokksfylg- is-meðlimir rannsóknarnefndarinn- ar. Aðferðin væri allgóð. Ilann hefði ráðfært sig við marga bók- færslufróða menn í bænum (Wpeg), en eins margir hefðu ráðlagt að halda aðferðinni, sem notuð væri, eins og þeir, sem hefðu ráðið til að breyta henni. þá sneri ræðum. sér að fibyrgð tjármáladeildarinnar í sambandi við landþurkunar-héruðin, og gaf eftir- fylgjandi skýg: Hann sagði, að opinberraverka-deildin sæi um að verkið væri unnið, en að peningarn- ir, sem til þess þyrftu, kæmu inn fyrir seld veðskuldabréf landþurk- unat héraðanna, sem fylkið ábyrgð- ist. í landþurkunarhéraði nr. 1 væri kostnaðurinn $100,000, en í nr. 2 milli 3 og 4 hundr. þús. doll., Hann sagðist álíta, að í staðinn fyrir að selja skuldabréfin í byrjun, cða áður en nokkur kostnaður væri orðinn og láta peningana liggja arðlausa, þá væri betra að taka peninga, sem þyrfti til láns hjábönkunum fyrstu mánuðina, en selja síðan skulda- bréfin og borga bönkunum lánin. Hann áleit, að með þessu móti spör- uðust vextir. í staðinn fyrir að selja t. d. skuldabréf fyrir $300,000 eða $400,000 ' fyrirfram, áður en peninganna þyrfti við, þá væri betra að taka til láns hjá bönkunum þangað til búið væri að leggja $100,- 000 í verkið, en selja síðan skulda- bréfin og borga skuldina. (Niðurl. næst). Opid brjef Tll, Al.l.KA l'KIKBA, SKM ÞJÁST AF BLÓÐTÆKINSU OG ÞKSSHÁTT- AR VKIKI. Mr. Willi&m Wilson, frfi Samia, skýr- ir frfi pví, hvernig hann fékk hcilsuna eftir meira en tveggja &ra veikindi. Mr. William Wilson, sem er vel þektur borgari í Sarnia, Ont., skrifar: —„Mér er mikil &nægja í því að geta lýst yfir þeira hag, sem ég hef haft af hinutn nafnfrægu Dr. Williams’ Pink Pills. I>að er nú meira en tvö ár siÖ- an ég veiktist af blóðtærÍDg. Allan þann tíma var ég undir stöðugri hjúkrun bcztu lækna, cn hafði ekkert sj&anlegt gag.i af [>vf. Yfir höfuð m& segja, að raér hafi stöðugt farið versnandi þangað til ég gat alls ekki gengið. Ég komst að þeirri niður- stöðu, að mér batnaði ekkert af lækn- ishj&lpinni og fisetti mér að hætta við hana. £>& reir upp sú spurning: Hvað & ég til bragðs að taka? Eg hafði lesið vottorð margra, sem pj4ðst hafðu af líkri veiki, og höfðu fengið góðan bata af að brúka Dr. Williams’ Pink Pills, og ftsetti ég mér pvt að reyna þær. Nú eru héi um bil prfr m&nuðir sfðao é / fór að brúka pillur yðar og ( dag er ég pvfnær albata. Sveimur vikum eftir að ég byrjaði & piliunum fann ég til rnikils bata. Pyrir pretn- ur roftnuðum sfðan, pegar eg byrjaði & pillunum, var hörundslitur minn eics og vax, og andlitið, fæturn’r og leggirnir alt stokkbólgið. Alt þetta er nú bfeytt, og nú er hörucdslitur minn eðlilegur og blóðið búið að n& sér. Með anægju mæli ég með Dr. Williams’ Pink Pills við alla þft, sem þjftst af blóðtæringu og þessh&ttar veiki.“ Dr. Williams’ I’ink Pills eru f af haldi & meðal hinna mestu í landinu, sem styrkjandi og hressacdi raeðal, bæði fyrir karlmenn, konur og börn. £>ær eru ólíkar öllum öðrum meðölum og ómögulegt að stæla þær eins og sumir órftðvandir menn, scm reyna það, halda fram. Gætið þess að & p&kk&num sé fult nafnið: Dr. Willi- ams’ Pink Pills for Pale Peoplk, og séuð þér hræddir, þ& skrifið beint til Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Out., sem sem sendt yður þær kostnaðarlaust með pósti fyrir 50 cts öskjuna eða sex öskjur & $2 50. Pdl- ur þessar lækna alla sjúkdóm', sem stafa af lélegu blóði, svo sem vöðvi veiklun, lystarleysi, þyngsli, bakverk- ur, höfuðverkur, suema afturför, alls- konar kvennlegir sjúkdómar, móður- sýki, magnlcysi, liðaveiki, liðagigt og lendagigt. “National Patriotic FiiimI. VIÐURKENNING FYRIR GJÖFUM í ÞJÓDRCEKNISSJÓÐ ÍSL. Áður auglýst ... $233 70 Frá Winnipeg:— Steingr. Jónsson 50 Mrs. J. Thorgeirsson 60 Elísabet Jónsdóttir 25 Kristján Sigurðsson 25 Jón Sigurðsson 25 Mrs. J. Sigurðsson 25 Jóhann A. Hall .... I 00 Mrs. J. Vahlimarsson 00 Rebekka Johnson 50 Vinur 60 James Goodinan • i • • 50 Skúli Jóhannsson (Ffc. R.)... 50 Frá Hecla P. O., Man.:— A. Magnússon 25 Mrs. A. Magnússon 25 Jón Bjarnason 25 Mrs. Bjarnason 2-> Miss S. Jónsson 25 B. Jónsson 25 Miss K. Hafiiðason 15 Jón Jónsson 25 Mrs. Jónsson 25 Miss S. Jónsson 10 Miss O. Jónsson 10 K. J. Stefánsson 25 Mrs. Stefánsson 25 Stefán Jónsson 25 Mrs. Jónsson 25 Sigr. Jensdóttir 25 Elín Þorsteinsdóttir 25 Halldór Halldórsson 26 Bergthor Thordarson 25 Mrs. Thordarson 25 Einar Johnson 26 Mrs. Johnson 25 Mrs M. Doll 25 Thos. Ásbjörnsson 26 Mrs. Ásbjörnssoa 25 G. Guðmundsson Mrs. Guðmundsson 25 Ámundi Gíslason 25 Mrs. Gíslason ... 25 E. Doll .... 25 Mrs. Doll 25 H. Ásbjörnsson 25 Olafur Helgason 10 Vilbjálmur Ásbjörnsson 10 Mrs. Ásbjörnsson 40 Miss H. Vilhjálmsdóttir 20 Vilhjálmur Sigurgeirsson 25 Mrs Sigurgeirsson Miss A. Straumfjörð ... 25 Miss Sigr. Vilbjálmsdóttir 25 J. Straumfjörð Mrs. Straumfjörð 25 J. E. Straumfjörð 25 Mrs. J. E. Straumfjörð 25 Helgi Sigurðsson Mrs. Sigurðsson 25 Miss Anna Helgadóttir Guðbergur Helgason Árni Jónsson Bessi Tómasson Mrs. Tómasson Bessi Guðmunds3on ... 5 Helgi Tómasson Mrs. Tómasson Gunnar Helgason 10 Frá VeStfold P. O., Man.:— A. Anderson Ónefndur 50 Halldór Jolinson Munda Johnson 50 G. Stefánsson 50 P. Paulson S. Eyjólfsson 50 T. Johnson. M. J. Freeman 25 25 A. M. Freeman F. Thorgilsson..................... ~ö B. Johnson......................... 60 Kr. Vigfússon...................... 50 Frá ýmsum stöðum: — Ásm. Jönsson, Reston, Man....... 1 00 Þorst Sigurðsson, Greenwooil,B.(J. 2 00 Magn. Þórðarson, Baldur, Man... 1 00 Sv. Sigurðsson, Wpeg............... 50 M. Guðnason, Selkirk............... 50 Samtals. ...’.............$20180 Auglýsing. Jö-p hryssa lýndist 8. júnf sfð- astl. ft leiðmni fr& Winnipeg lil Álpta- vatns nýlendunnar fyrir austan Shoal Lake. Hún er blind ft hægra auga, og hvft ft öðrum aftuifæli upp & hóf- skegg, með fykt tagl lftið stlft. Einnandi er beðinn að auglýsa hiyss- uua mót sanngjörnum fundarlauui m. E Thorkelssou, 771 Portage Avc., Winnipeg. V erkfæra -sala il Gimli, Ég undirskrifaður hef til sölu alls konar akuryrkju-verkfæri og tl. frá Massey-Harris t'élaginu í Wpeg.— Með því að snúa sér til mín, geta menn fengið góð verkfæri og kom- ist að hagfeldum samningum. Gimli, 28. maí 1900. S. THORARENSEN. Enoinn Holdskurdur ACTINA F.ngin Sv.t.l'ING Varnar bliudu • • • Gefur sjón ’’ÉV,V.;i7ií' Hvad ACTINA er fullkomin Rafinagnsvél. Lítil að ummáli, risa- þAD er vaxin að verkun. Það má bera hana í vasanum — er lótt, það sem hún sýnist, æfinlega til reiðu. Hvad ACTINA verkar strax á sjónfærin— Taugarnai— Vöðvana þAD gbrir —Blóðið—Himnurnar, semlnæra og lireyfa hið makalausa líffæri AUGAD. Hvad þAD Það læknar Cataracts—vogrísá—veik og sár augu. Yfir höfuð læknau er það vissasta aðferðin til þess að lækna allskonaf aiignveiki. Það læknar heyrnarleysi—Catarrh, &c., án meðala. Fkítt: Eiguleg bók, ritgerð um auguu, sent frítt ef um er beðið. Séuð þér augnveikir, borgar það sig að grenslast eftir hinni undraveiðu lækningu. Karl K. Albert, GENERAL AGENT, 268 McDermot Ave., Winnipeg, Man. 73 yður hnappinu aftur, svona“, og svo fékk Mitchol honum hnappinn, hneigði sig kurteislega og hélt ft- h"am: „Yður er velkomið að f& þennan hnapp aftur, Mr. Barnes. Hann cr ekki oinn af hinum uppruna- lcgu sjö hnöppum mínum!“ ,JSkki einn af hinum upprunalcgu hnöppum yöar?“ &t leynilögreglumaðurinn eftir Mitchel forviða. „Nei, hann cr það alls ekki“, sagði Mitchel. »Mér þykir fyrir, aö þér skulið verða fyrir þessum ^oubrigöum, en ég get ekki að því gert. I>að er 8&nnleikurinn. Ég skal jafnvel skýra m&lefnið fyrir yöur, þvl ég kenni 1 brjósti um yður. Ég hef sagt yður, að hnapparnir voru upprun&lega sjö, og það er »fttt. En & sjöunda hnappnum var myndin af Shakc- 8peare. Vinur minn gaf mér alla sjö hnappana, en þar eð ég gat ekki notað nema sex af þeim f vestinu ^dnu, þ& skil&ði ég henni aftur þessum sérstaka $h&kespearc-hnapp, sem ég var búinn að l&ta búa til hijóstn&l úr, en hélt hinum, svo að tala hnappanna v&r nú komin ofan í sex. Hinn sjöundi er ckki frarnar hnappur, eins og þér skiljið“. „En hvcrnig farið þér að geia grein fyrir þvl að Þ©ssi hnappur, sem ég hef, er auðsj&anlega eftirmynd 8f vinkonu yðar og gagnp&rtur huappanna 1 vestinu yÖar?“ sagði Barncs. • „Ég geri eDga grein fyrir því, kæri f|*rnes minn“, sagði Mitchel. „Ég er ekki 8*yldugur til þess, eins og þér vitið. Pað er einmitt yðar verk, að gera það“. „En hvað munduð þér segja, ef ég skyldi korn- 76 Maður Mrs. Remsou var d&inn fyrir meir cn tlu ftruro, en hann hafði safuað all-miklum aúð, er gerði ekkju hans og dætrum mögulegt að halda þeirri stöðu 1 samkvæmislífiuu í New York, scm þær höfðu erfðarétt til samkvæmt ætt og uppeldi. i>ær mæðgur bjuggu í stærstu herbergjunum f hinni miklu og skrautlegu byggingu f East Thirtieth-stræti, og lifðu mitt f þeirri finu gnægð og skrauti, sem er af- leiðing af sameining auðs og f&gaðs smekks. £>ær höfðu oft heimboð, og Mrs. Remsen, sem enn var falleg kona, var ætfð með hinum auðkennilegustu kdbum við hin helztu tækifæri í samkvæmisllfinu og í góðgerða-fyrirtækjum borgarinnar. Em’ly, eldri dóttirin, var 26 ftra að aldri, og hún tók öllu fremur með valdi cn að hún lokkaði til sfn aðd&un manna hvervetna. Hún svaraði sér Ijómandi vel, bar sig eins og drotning, og hafði fagurt höfuð, sem samsvar&öi hinum aðd&anlega lfkama hennar. Hvað andlit hennar snerti—jæja, ég get ekki lýst þvf betur en hinn nafntogaði m&lari Gaston de Gast- illa gerði, þcgar hann var beðinn að m&la roynd af því. Hann sagði sem sé við móður hennar: „Frú mfn, mér cr ógeðfelt að taka að mér að m&la þcssa mynd, þvl andlit dóttur yðar er eitt af þessum und- ursamlegu andlitum, sem bjóða listinni byrgin. Sér- hver andlitsdr&ttur vfkur fr& hinum viðurkenda feg- urðar mælikvarða, en niðurst&ðan er ssmt göfugleiki og fegurð & fullkomnasta stfgi, setn til er. Einungis uáttúran sj&lf getur dregið andlit scm gerir þannig 69 ftleit þetta gott tækifæri til að spyrja nokkurra spurn- inga viðvíkjandi hnöppunum, og sagði því: „Dessir hnappar eru mjög fagrir, Mr. MitcheJ, og mjög f&gætir lfka. Ég hef aldrei fyr heyrt getið um hnappa með upphleyptum myndum & gimstein- um. Mig minnir, að þér segðuð, að hnapparnir hefðu verið búnir til h&nda yður sérstaklega“. Mr. Mitchel settist f mjúkan ruggustól ftður en hann svaraði og sagði: „Þessir hnappar voru búnir til handa mér, og þeir eru afbragðs-gott sýnishorn af list grafarans. Gimsteinahnappar með upphlejptum myudum & cru samt ekki jafn-f&gætir og þér ímyndið yður, þótt kvennfólk, en okki k&rlmenn, hafi þ& vanalega, og sannleikurinn er að það var kvennmaður, sem fékk þ& hugmynd, að l&ta búa þessa hnappa til. Ég mundi ekki hafa—“ „Við Júpiter!“ sagði Mr. Barne*“, mynd yðar er & iiomeo hnöppunum, og myndirnar eru meira að scgja mjög lfkar“. „Ó! hafið þér veitt því eftirtekt“, sagði Mr, MLtohel. „J&, og myndirnar & Juliet-hnöppunum eru lfk- ing af myndinni þ&rna & grindinni“, sagði Barnes, sem var farinn að kornast f geðshræringu; þvf að cf hnappar þessir voru eftirmyudir, og hnappurinn f vasa hans var eftirmynd af konunni, sein myndin &f var & grindmni, þ& var augsýnilegt, að eitthvert sam- band var milli þeirra. Mr. Mitchel horfði f&st & hamj yg sagði:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.