Lögberg - 12.07.1900, Blaðsíða 1
Löc.berg er geriS út hvern fímmtudag
af Thb Lögberg Printing & Publish-
ing Co., að 309'A Elgin Ave., Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
Lör.BRRrt is pulilished" every Thursday
bjr Th». Lögbbrg i'rinting & Pubi.jsh
ing Co., at 309 Klgin Avc, Wnni
peg, Manitoba,—Subscription pricje S2.0C
per year, payable in advance. — ijinglc
copies i cents.
Fréttír-
CAN1D4.
þaS er btii>t við, aS saqabands-
þinginu verði slitið í lok þessara*
viku.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá, neyddi sambands-stjórnin fylk-
isstj. í British Columbia, Mclnnis,
til að segja af sér. Einn af Ottawt
ráðgjöfunum, Sir Henry Joly, var
útnefndur sem fylkisstjóri.en í h»ns
stað var tekinn inn í ráðaneytið
þingm. fyrir St. Hyacinthe, Bernier,
sem hefur nú náð endurkosningu
mótinælalaust.
BANDARlKIN.
í gær héldu republikanar í N.-
Dakota flokksþing í Grand Forks,
og var ætlunarverk fundarins að
tilnefna embættismanna-efni af
hálfu flokksins (ríkisstjóra o.s.frv.)
við kosningarnar 4. nóv. í haust.
Viss fulltrúa-tala mætti á fundin-
inum fyrir hvert „county", og var
iandi vor E. H. Bergmann a Gardar
einn af fulltrúunum fyrir Pembina-
county. Engar fráttir eru enn
komnar af þAí hvað gerðist á þessu
þingi þegar blað vort fer í pressuna.
Heil fjölskylda, 9 manns, er
heiina átti nálægt Calico Rock, í
Arkansas, dó úr afleiðinguin af því,
um lok síðnstu viku, að neyta rétt-
ar sem búinn var til úr eitruðum
sveppum (toadstools), er notaðir
höfðu verið í misgripum, eða af fá-
træði, í staðinn fyrir ætisveppi
(mushrooms).
Demókratar héldu fiokksþing
mikið í Kansas City hinn 5. þ. m., í
því skyni að tilnefna forsetaefni og
Vara-forsetaefni fyrir Bandaríkin
við kosningarnar 4. nóv. í haust.
WíIHhiii James Bryan, frá Nebraska
(sem undir varS sfðast), var tilnefnd-
ur i einu hljóði sem forsetaefni, en
en Adlai E. Stevenson, frá Illmois,
sein vara-forsetaefni.
þaS hræSilega slys vildi til í
Tacoma, Wash., 4. þ. m. að strætis-
Vagn rann útaf brú og datt niSur í
gilið, sem brúin lá yfir, og dóu þar
samstundis og meiddust til ólífis
um. 60 manns.
varð þá grimmur bardígi, og nærri
að því komið, að Kfnverjar yfirbug-
uðu Evrópu-liðið og gjöreyddu því.
En allmikil sveit af-liði frá Jap n
var þ.4 nýkomin til Ti n Tsin og
reið það baggamuninn. Brezkt her-
ski|), sem H í fljotinu nndan borg-
inui, veitti Evrópu-liðinu einnig öfl-
uga hjálp með því, að skjóta á her-
sveitir Kínverja.
Af ófriðnurn i Suður Afríku
hafa engar sérlegar fréttir borist
hingað sCan Lögb. kom út seinast,
en alt bendir til, að stöðugt þrengi
að Búuua og að þeir verði algerlega
yfirbugaðir innan skams.
ÍITLÖMi.
Alt cr í sömu óvissnnni hvað
8»ertir afdiif sendiherra vestrænu
þjóðanna og annara Evropu-manna
* Peking, því engar áreiðanlegar
i'réttir hafa borist þaðan niður að
ströndinni 1 hér um bil 3 vikur.
Sífiu.stu daga hafa breiSst nt fréttir
sem hafa vakið vonir um, aS allir
sendiherrarnir nema barón Ketteler
Q>ýzki sendiherrann, sem áreiðan-
'ega hefur verið drepinn), kunni aS
vera á lífi enn þá; þessar fréttir segja
a^ prinz Ching sé Evrópu-iuönnum
h'yntur, og að hann hatí allmikiS af
kinversku liði á sínu bandi og verji
Sendiherrana og aðra Evrópu-menn
' Peking; en aftur þykir þa undar-
egt, að sendiherrunum skuli ekki
^eyft aS senda skeyti til Shanghai,
Syo að hlutaðeigandi stjórnir fái að'
Vlta ineS vissu hvernig þeim líði.—;
Lið stótveldanna (13—14 þúsundir)'
situr í Tien Tsin (næsta hafnarbæ j
Vl& Peking) og er umsetiS þar af
kínversku liði—75 til 100,000 aS
^lu. þetta kfnverska liS sótti á-
*Hft afi Evrópu-liðinu 4. þ. m. og
Ur bœnum
og grendinni.
Aukalögin um að loka búðum
hér i baenum kl. 6 e. m. (alla daga
nema laugsrdsga) ganga í gildi 19
p. mán.
Þegar menn í Norður-Dakota
v ilja fá peningalfin, J>á pr þeim bezt
a* snua sér til E. H. Bergrranns é
G irdar; hannhefur ótakmarl&ða pen-
inga til útlaria með beztu kjörum.
Mr. Þiðrik Eyvindsson, efnaður
brtndi úr ísl. bygðinni á vesturftr
Manitoba vatns (Wild Oak P. O.),
korn sr'ögga ferð hinpað til bæjarins
í byrjun þessarar viku. Bann segir
alt gott úr sfnu bygðarlagi. '
Mr. Árni Eggertsson biður oss
að geta f>ess, að hann hafi umráð á
p-ningum, sem hann geti lánað mót
fasteigna-veði á () prct. og 7 prct.—
Eincig, að minna menn £, að harin
óski eftir, að fá að setja eldsAbyrgð á
hós og húsrnuni manna, og hvað ann-
að, sem brunniðgeti.
Fylkisstjórinn sleit loks þinginu
sfðastl. fimtudag (5. f>. m.), en fékst
ekki að BÖgn til að samþykkja hin
y"msu lög, cé til að slíta þinginu, fyr
en forsretisráfgjafi hans, Mr. Macdon
ald, hafði i opnu f>ingi gert afsökun
fyrir móðgandi ummæli, er vissir
fylgismenn hans í fylkisreikninga-
nefndinni höfðu viðhaft útaf dálitlum
jreiknii gi fyrir leirtau og vínglös sem
keypt hafði verið fyrir bústað fylkis-
stjórans. Það hefur hlotið að vera
auðmykjandi fyrir veslings Mr. Mac-
donald, að J>urfa að gera afsökun fyrir
ókurteisi—svo vér viðhöfum vægasta
orð—fylgismanna sinna. Vór höfum
ekki pláss fyrir upptalningu yfir af
reksverk? Mi>cdonalds og fylgismanmi
hans á þessu n^afstaðna f>ÍÐgi, en
hugsum til f>ess sfðar. En f>að er
enginn vafi A, að mikill meirihluti
fylkisbúa er búinn að fá viðbjóð við
ráðsmensku Macdonalds-stjórnarinnar
Oíf óskar, að bóndinn Greenway sæti
við styrið.
Nú er verið i óða önn að undir-
búa hina ftrlegu iðnaðarsyningu hér I
Winnipeg. Hún byrjar inftnud. 23.
f>. m. (Jídi) og stendur alla f>á viku
(til laugardagskvölds 28. júlí). Sýn-
ingargarðurinn hefur verið bættur að
ymsu leyti, aukið við byggingar og
„GranJ Stand" endurbygt. Veið
launin, sem gefin verða i alt, noma
$35,000. Allskonar kvöldskemtanir
verða, eius og vant or; f>ar & meðal
verður bardaginn við Paardberg synd-
ur (f>*r sem Bretar tóku Cronje Búi -
foringja og lið hans til fanga), alls
konar fimleikf 1 syndir, maður steypir
sér ofan af 85 feta hrtuoi turni niður f
vatn, loftför stíga upp, allskonar ílug-
HOME LlFE
ASSOCIATION OF CANADA.
(Incorporated by Special
HÓn. R. HARCOURT.
President.
t of Dominion ParliamentV
A. J. PATTISON. Ebq.
General Managcr.
Hðfudstóll $1,000,000.
Yfii' fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabrcfuin Home Life fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvestuilandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
Lífsábyrgdar-skírteini Home Life félagsinseru álitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
pinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tvi-
væðorð. Dánark.iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
liafa borist félaginu.
l>au eru ömótmælanleg cftir eitt ár.
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir B ár og
er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Gbneral Agent.
W. H. WHITE,
Manaqer, P.O.Box245.
^ tyclntyre Block, WINNIPEC, MAN.
•¦%. %%%%%%-%%%¦%•%%,%¦%%%.%%%%%%. ¦%%¦%%¦%%-%%, %%.%^
l
**&*****m**%m************m*
NIDURSETT VERD
HJA
Ilauda kvoiinfólkinii:
Kjólatau........22}^c. y<"
Muslins.........I0c. "
Prints...........7c. "
Flaunelettes..... (>c. "
Ulouses..........70c
Sokkar..........12Kc "
Belti.............15c. '
Bolir............50c. '
Búnir hattar 25c. til $;i.f0
Nýmóðips hilsbindi ódýr
Skyr'uléreft 81:. og upp
Satccns, svört blá og 10c. og upp
ogupp
Otl upp
og upp
Og llpp
og upp
Og up])
og UPP
og up]>
Handa karlinönniiiiniii:
Alfatnaðir $4.51 og upp
Bicycle-föt mcð ^jafverði
i^ttar sumartieyjnr $1.35 og upp
Sokkaplögg mcð afslætti
F.Trföt með afslætti
Verkamar.naföt með afshctti
Allur sbófatnaCur með alslictti.
INatvara:
Te, Kafri og IJaking Powiler með
afslættf.
Allur nirtursoðinn
slætti.
matiir með af-
00 og 1(55 00 saumavélar seldar h 130.00 og $32 00 fjrir pen-
inga út i hönd.
Munið eftir þvf afl biðja um
. . . Trading Stamps . . .
með ölln sem þ'ft kaupifí.
Viö höfum verið svo heppnir, ao fa Mr. Th. Oddson t'l okkar. AU-
ir kaunast vifl hvað f>a>gilegt er aft skifta viA hann. Soú'ð yður til
hans; hann á að gera vel við yður og gerir [>að lika.
ROSEN &. DUGGAN,
Selkirk, Man.
*
^
^
*
X
#
^
^
¥
^
*
*
*
*
*
*
X
*
*
*
*
X
X
X
X
X
*
*
*
*
***********m**************
eldar og margt og margt fleira.
Hesta kappkeysla, kappreiðar og
/miskonar kapp' ^ir fer fram eins
og vant er. J irnbrautirnar sstja far-
gjald eins lagt og vant er, og flytja
skepnur og syuingaraauni hérura bil
frltt báðar leiðir. Einn d^gurinn er
helgaður nábúum vorum, Baodarfkja-
mönnuro, eins og undanfarin ar, og er
bfiist við að mesti fjöldi fólks komi
þa frá Dakota og Minnesota. Ráð-
stafanir hafa verið gerðar til [>ess, að
allir syningargestirnir geti fengið
inni I bænum.
Fyrir ookkrum dögum sfðan kom
hingsð til bæjarin8 landi vor Mr. Sig-
urður Tryjrgvi Guðmundsson, sem nú
k lioima I San Franeisco I California.
fJann kom hingað til að mæta prem-
ur systrum sfnum, er hanu hafði sent
fargjöld og átti von n frá íslandi 1
inuflytjenda hópnum, er kom hingaö
siðastl. manudag, en nú hefur hann
fcngið að vita, að systur hans komi
ekki fyr en að manufi liðnurn, og fór
pvf heim á leið aftur sílastl. priðju-
dag. Sigurður er sonur Guðmundar
Guunarssunar, cr eitt sinu bjó á Ref-
steinsstöðum í llúnavalnssy'slu, en er
nú & Hnjúkuui I somu s/slu. Sig-
urður kom til Amerlku fyrir eitthvað
13 árum síðan, f>4 1!» ára að aldri, og
dvaldi fyrstu 2—3 árin I Norður
I) ikota. Sfðan fór hann vestur til
Seaitla og draldi par nál. 5 ftr, en
svo fór hann til San Frarcisco og hef-
ur dvalið par sfðan (um 5 6r). í Da-
kota á hann 2 bræður, Gunnar, sem er
I Hamilton, og Ingimund Levi, er
heima á I Cavalier. Sii/urður er efni-
legur maður, reglusamur og duglegur
og hefur pvl drjúgum græðst fé.
Hann gerði f>að brátt að iðn sinni,
e'tir að hann kom hingað til landsins,
að vera borðpjónn á máltlðasðlu stof
um (Restfcurants) og hefur nú I seinni
tlð haft um $150 um mánuðinn npp
úr pessar iðn sinni.—Mr. Guðmunds-
son skyrir oss frá, kð hann pekki tvo
íslendinga í San Francisco, Bjarna
Jónsson (bróður Björns Jónssonar,
eigaida blaðsins „ísafoldar" I Rvík)
og Walter B. Helgason (son Baldvins
Helgasonar, er var I Ciookston, Miun.,
pegar vér slðast fréttum). Báðum
pcssurn Isl. segir Sigurður að Hði
vel. Bjarni hefur allstórt smlða-
veikstæöi, og græðir fé á því.
FJARSKALEG
INNQANQS=SALA
við byijun verzlunariimar
i kjallaranurn
Smiðirnir og rnálararnir eru hýbúnir að
klára gitt vcrk, cn vcr höldum áfram a>
sclja afganga af prints. muslins, giiiíj;-
hams, cottons, Sheeting. íinen og tow-
veling í eina. viku enn. Nú er gott ta.'ki-
fœri að fá sér Bloose og pilsefui íueðsér-
lega góðu vcrði.
Kjallara-
fejöi 'kaup
a lílouses
Hvaða Blouse sem þér vlljið; úr cambric
niiisliii og print á 2ö<;.. Hr«\ og öUc.
Hcliningi meira hiói.
QC. A limni cenia borðum voniin Qc.
IJar er margt eigulegt íncð gjafverði.
\[J0, Á tíu centa borðuiiuni |Qc
Hjáið hvað við bjoðum i 10 oenta borðun-
um í kjallarainuu.
\ erð merkt á alt mcð skýniin töiuu,
Vér gcfum Trading Stainpd
með öllu.
CARSLEY
& co.
344- MAINtST.
Isleiidingur vinnur j búðiuui.
eq nr þér þreytist á
Algenju tóbaki, /><í,
MYRTLB NAVY
l>ér sjáin „ T. iV ö.
á hverri plötu eða p.kki.
"í^ational Patriolir, FiiíhI."
VIÐURKENNING FYRIE 0JÖFUM
í I'JÓDRŒKNISSJÓÐ ÍSL.
Aður auglýst....................<.-i_iH 80
Frá Glenforsa P. O., Man,.'-
Bjarni Stephanson............... 5t_
Miss E. B. Stephanson........... ö(í
S. D. B. Stephansen.............. 60
EirikuT Stcphanson............. 25
O. G. Johnisoii............;___^.. 50
G. O. Johnson........'........... 25
Frá WildOakP. O., Mau.:-
Davíð Valdimarsson ............. 50
Böðvar Jónsson ...:.............. 5(;
Pétur Jakobsson................. 2.
Ólafur Thorleifsson............... 25
Asmundur Thorsteinsson ........ 2c.
Jóhann Jöhanusson............ 25
Sigfús Björnsson................. 25
Björn Benediktsson .............. 15
Vigfús Thorsteinsson............. 25
B. S. Thompson................, 25
Bjarni Ingimundarson........... 25
Júlíus Daríðsson................ 2 '
Þiðrik Eyvindarson.............. 2i>
Jakob Crawford................. 2f>
GísliJónsson................... 25
Bjarni Austmaun................ 2u
Ólafur Ólafsson, Westbourne..... 5C
Samtals...................»272 15
Hvcrgi er betra að f\ peningal&n
gegn fasteignarveði heldur en hjfi, K.
H. Borgraann, G.trdar, N. 1).
Ég undirrkuð „tek folk I borð"f
viðurgjörningur allur góður. Einnig
tek ég 6 móti ferðamönnum. Hest-
hús agætt.
Mks. A. Valuason.
605 Roes »t«,