Lögberg


Lögberg - 12.07.1900, Qupperneq 1

Lögberg - 12.07.1900, Qupperneq 1
LoGBERG er geliB út hvern fimmtudag af The Lögberg I’rinting & Publish- ing Co., aö 309K Elgin Ave., Winni- peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um áriö (á íslandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.— Eeinstök númer 5 cent. Lögbrrg is publíshed' every Thursday by Thp. Lögberg Printing & PUBIJSH ING Co., at 309 Elgin Avc., Wnni pcg, Manitoba,—Subscription prico S2.0C per year, payable in advance. — Single copies ^ cents. 13. AR. Winnipeg’, Man., flnimtudaginn 12. júlí 1900. NR. 27. Fréttir. CAN1D 1. þaS er búi>t við, að stimbands- þinginu verði slitið í lok þessara' viku. Eins og áður hefur verið skýrt frá, neyddi sambands-stjórnin fylk- isstj. f British Columbia, Mclnnis, til að segja af sér. Einn af Ottawa ráðgjöfunum, Sir Henry Joly, var útnefndur sem fylkisstjóri, cn f ii»ns stað var tekinn inn í ráðaneytið þingm. fyrir St. Hyacinthe, Bernier, sem hefur nú náð endurkosningu mótmælalaust. BANDARlKlN. í gær héldu republikanar í N.- Dakota flokksþing í Grand Forks, og var ætlunarverk fundarins að tilnefna embættismanna-efni af hálfu flokksins (ríkisstjóra o.s.frv.) við kosningarnar 4. nóv. í haust. Viss fulltrúa-tala mætti á fundin- inum fyrir hvert „county“, og var landi vor E. H. Bergmann á Gardar einn af fulltrúunum fyrir Pembina- county. Engar fráttir eru enn komnar af þAÍ hvað gerðist á þessu þingi þegar blað vort fer í pressuna. Heil fjölskylda, 9 manns, er heima átti nálægt Calico Rock, í Arkansas, dó úr afleiðingum af því, um lok síðnstu viku, að neyta rétt- ar sem búinn var til úr eitruðum sveppum (toadstools), er notaðir höfðu verið í misgripum, eða af fá- træði, í staðinn fyrir ætisveppi (tnushrooms). Demókratar héldu flokksþing tnikið í Kansas City hinn 5. þ. m., í því skyni aö tilnefna forsetaefni og Vara-forsetaefni fyrir Bandarlkin við kosningarnar 4. nóv. í haust. tVilliam James Bryan, frá Nebraska (sem undir varð slðast), var tilnefnd- Ur I einu hljóði sem forsetaefni, en en Adlai E. Stevenson, frá Illinois, sem vara-forsetaefni. það hræðilega slys vildi til í Tacoma, Wasb., 4. þ. m. að strætis- vagn rann útaf brú og datt niður í gilið, sem brúin lá yfir, og dóu þar samstundis og meiddust til ólífis uui 60 rnanns. ÚTLÖNl), Alt cr í sömu óvissnnni hvað 8uertir afdiif sendiherra vestrænu þjóðanna og annara Evrópu-manna i Peking, því engar áreiðanlegar fréttir hafa borist þaðan niður að efröndinni í hér um bil 3 vikur. Síðustu daga hafa breiðst út fréttir sem hafa vakið vonir um, að allir sendiherrarnir nema barón Ketteler (þýzki sendiherrann, sem áreiðan- lega hefur verið drepinn), kunni að vera á lífi enn þá; þessar fréttir segja prinz Ching sé Evrópu-mönnum ^'yntur, og að hann liafi allmikið af hínversku liði á sínu bandi og verji S9ndiherrana og aðra Evrópu-menn f Peking; en aftur þykir þá undar- legt, að sendiherrunum skuli ekki leyft uð senda skeyti til Shanghai, sv« að hlutaðeigandi stjórnir fái að vÚa með vissu hvernig þeim líði.— fýð stól-veldanna (13—14 þúsundir) situr í Tien Tsin (næsta hafnarbæ Vl® Peking) og er umsetið þar af kföversku liði—75 til 100,000 að þetta kfnverska lið sótti á- kaft að Evrópu-liðinu 4. þ. m. og varð þá grimmur bardigi, og nærri að því komið, að Klnverjar yfirbug- uðu Evrópu-liðið og gjöreyddu því. En allmikil sveit af - liði frá Jap n var þá nýkomin til Ti n Tsin og reið það baggamuninn. Brezkt her- skip, sem H í fljótinu undan borg- inui, veitti Evróþu-liðinu einnig öfl- uga hjálp með því, að skjóta á her- sveitir Kínverja. Af ófriðnum i Suður Afríku hafa engar sérlegar fréttir borist hingað síðan Lögb. kom út seinast, en alt bendir til, að stöðugt þrengi að Búuut og að þeir verði algerlega yfirbugaðir innan skams. Ur bœnum og grendinni. Aukalögin um að loka fcúðum hér f bænum kl. 6 e. m. (alla dnga nema laugsrdsga) ganga í gildi 19 þ. mán. t>egar menn 1 Norður-Dakots v ilja fá peningalán, þá er þeim beet að snúa sér ti) E. H. Bergmanna á G irdar; hann hefur ótakmartíkða pen- inga til útlána með beztu kjörum. Mr. Diðrik Eyv’ndsRon, efnaður bóndi úr ísl. bygðinni á vesturptr Manitoba vatns (Wild Oak P. 0.), kom 8r-ögga ferð hingað til bæjarins í byrjun þessarar viku. Hann segir alt gott úr sínu bygðarlagi. ' Mr. Árni Eggertsson biður oss að geta þess, að hann hafi umráð á p“ningum, sem hann geti lánað mót fasteigna-veði á 6 prct. og 7 prct.— Eincig, að minna menn á, að hann óski eftir, að lá að setja eldsábyrgð á hús og húsmuni manna, og hvað ann- að, sem brunnið geti. Fylkisstjórinn sleit loks þinginu sfðastl. íimtudag (5. þ. m.), en fékst ekki að sögn til að samþykkja hin ýmsu lög, cé til að slfta þinginu, fyr en forsætisráðgjafi hans, Mr. Macdon ald, hafði f opnu þingi gert afsökun fyrir móðgandi ummæli, er vissir fylgismenn hans f fylkisreikninga- nefndinni höfðu viðhaft útaf dálitlum jreiknii gi fyrir leirtau og vínglös sem keypt hafði verið fyrir bústað fylkis- stjórans. Dað hefur hlotið að vera auðoiýkjandi fyrir veslings Mr. Mac- donald, að þurfa að gera afsökun fyrir ókurteisi—svo vér viðhöfum vægasta orð—fylgismanna sinna. Vér höfum ekki pláss fyrir upptalningu yfir af reksverk? Macdonalds og fylgismanna hans á þessu nýafstaðna þingi, en hugsum til þess sfðar. En það er enginn vafi á, að mikill meirihluti fylkisbúa er búinn að fá viðbjóð við ráðsmensku Macdonalds-stjórnarinnar og óskar, að bóndinn Greenway sæti við stýrið. Nú er verið f óða önH að undir- búa hina árlegu iðnaðar sýningu hér f Winnipeg. Hún byrjar mánud. 23. þ. m. (júlf) og stendur alla þá viku (til laugardagskvölds 28. júlí). Sýn- ingargarðurinn hefur verið bættur að ýmsu leyti, aukið við byggingar og „Granl Stand“ endurbygt. Verð launin, sem gefin verða i alt, nema |i85,000. Allskonar kvöldskemtanir verða, eius og vant er; þar á meðal verður bardaginn við Paardberg sýnd- ur (þir sem Bretar tóku Crooje Búi - foringja og lið hans til fanga), alls- konar fimleikf i sýndir, maður steypir sér ofan af 85 feta háum turni niður í vatn, loftför stíga upp, allskonar flug- ►%/%/%-•%-%/% "W•% V ■%.-4-%.'%-'%'%'%/%-W1 Home Life ASSOCIATION OF CANAOA. (Incorporated by Special Act of Dominion Parliameiit\ Hoii. R. HARCOURT. A. J. PATTISON. E.sq. President. Generaf Manager. nöfudstóll $1.000,000. Yfir fjögur hundruð þúsund dollars af hlutabréfum Home Life fé- lagsins hafa leiðandi verzlunarmcnn og peningamenn í Manitoba og Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og fyfgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá- byrgðar-félag. Lífsstbyrgrtar-skírtelnl Home Life félagsinseru álitin, af öllum er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru sinni hefnr boðist. Þau eru skýrt prentuð, auðskilin og laus við öll tví- ræðorð. Dánark.iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll liafajborist félaginu. þau eru ömotmælanleg eftir eitt ár. Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar- fólag býður. Leitið upplýsinga um fólagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá ARNA EGGERTSON, Eða General Agent. W. H. WHITE, Manager, P.O.Box 245. láclntyre Block, WINNIPEC, MAþ. ^ k •%%.%.%. -%-%. '%'%/%'%/%-%.'%.'%/%.'%/%/% V'%/%'%,'%'%. V'VW/VV vv- v-J *************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * NIDURSETT VERD H.JÁ llanrta kvciiiifólkiiui: Flaunelettes Belti. ... .22J.ýc. yd. ■ °S II pp .... lOr. 44 Okf upp 7c. 44 Og upp «( og "PP 70c. «4 Og upp I2^c. Og upp 15c. 44 og upp 50c. 4 Og "PP Búnir hattar 25c. til $3.f0 Nýmóðirs hálsbindi ódýr Skyr'ulóreft 8c. og upp Sateens, svört. blá og lOc. og upp llanrta karliiiöiiniiiiniii: Alfatnaðir $4.5'i og upp Bicycle-föt með gjafverði Léttar sumartieyjnr $1.35 og upp Hokkaplögg með afslætti Færföt með afalætti Verkamar.naföt, með afslætti Allur skófatnaður með atslætti. illatvara: Te, Kaffl og Baking Powder með afslætti. Allur niðursoðinn matur með af- slætti. $60 00 og $65 00 saumavélar seldar á $30.00 og $32 00 fyrir pen- inga út f hönd. Munið eftir þvf aft biðja nm . . . Trading Stamps . . . með öllu se.m þ'ft kaupið. Við höfum verið svo'heppnir, að fá Mr. Th. Oddson t'l okkar. All- 5^ ir kaunast við hvað þægilegt er að skifta við hann. Soú'ð yður til ' hans; hann á að gera vel við yður og gerir það lika. | ROSEN & DUGGAN, * Selkirk, Man. * *************************** * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * eldar og margt og margt fleira. Hesta kappkeysla, kappreiðar og ýmiskonar kapp tör fer fram eins og var.t er. J irnbrautirnar sstja far- gjald eins lágt og vant er, og flytja skepnur og sýuingarmuni hérum bil frftt báðar leiðir. Einn dagurinn er helgaður nábúum vorum, Baudarfkja- mönnum, eins og undanfarin ár, og er búist við að mesti fjöldi fólks komi þá frá Dakota Og Minnesota. Ráð stafanir hafa verið gerðar til þess, að allir sýningargestirnir geti fengið inni i bænum. Fyrir nokkrum dögum sfðan kom hingað til bæjarins landi vor Mr. Sig- urður Tryggvi Guðmundsson, sem nú á heima í San Francisco f California. Hann kom hingað til að mæta þrem- ur systrum sfnum, er hanii hafði sent fargjöld og átti von á frá íslandi f innflytjenda hópnum, er kom hingað slðastl. mánudag, en nú hefur hann fengið að vita, að systur hans komi ekki fyr en að mánuði liönum, og fór þvf beirn á leið aftur sfðastl. þriðju- dag. Sigurður er sonur Guðmundar Guunarssunar, er eitt sinu bjó á Ref- stoinsstöðum í llúnavatnssýslu, en er nú á Hnjúkum f sömu sýslu. Sig- urður kom cil Amerfku fyrir eitthvað 13 árum sfðan, þá 19 ára að aldri, og dvaldi fyrstu 2—3 árin í Norður- D tkota. Sfðan fór hann vestur til Seattle og dvaldi þar nál. 5 ár, en svo fór hann til San Frarcisco og hef- ur dvalið þar sfðan (um 5 ár). í Da- kota á hann 2 bræður, Gunnar, sem er f Hamilton, og Ingimund Levi, er heima á f Cavalier. Sigurður er efni- legur maður, reglusamur og duglegur og hefur þvf drjúgum græðst fé. Hann gerði það brátt að iðn sinni, e'tir að hann kom hingað til landsins, að vera borðþjóon á máltfðasölu stof um (Restrurants) og hefur nú f seinni tfð haft um $150 um mánuðinn upp úr þessar iðn sinni.—Mr. Guðmunds- son skýrir oss frá, nð hann þokki tvo íslendinga í San Francisco, Bjarna Jónsson (bróður Björns Jónssonar, eigar.da blaðsins „ísafoldar“ f Rvík) og Waiter B. Helgason (son Baldvins Helgasonar, er var í Ctookston, Miun., þegar vér sfðast fréttum). Báðum pessurn Isl. segir Sigurður að Ifði vel. Bjarni hefur allstórt smtða- veikstæði, og græðir fé á þvf. FJARSKALEG INNGANGS-SALA við byrjun vei'zluuariunar i kjallaranura Smiðirnii' og málararnir eru nýbúnir að klára sitt verk, en vér hölduin áfram a. Selja afganga af prints. muslins, ging- hams, cottons, Sheeting. linen og tow- veling í eina viku enn. Nú er gott tæki- færi að fá sér Blouse og pilsefui meðsér- lega góðu verði. Kjallara- k.jörkaup iV Rlouses Hvaða Blouse sern þér vI!jið. úr cambrio muslin og print á 25c.. B5c. og 5(Jc. Helmingi meira vnói. 5c- A fimm oenia borðmn vorum 5c. Þar er margt eigulegt mcð gjafverði, I0c. Á tíu centa borðununi IQc Sjáið hvað viðbjóðum á 10 centa borðun- um í kjallaranum. \erð nierkt á alt með skýmm tölum Vél' gefum Trading Stainps með öllu. CARSLEY &. co. 3414. MAINiST. íslendingur viunur j búðinni. eg nr þér þreytist á A lyengu tóbaki, þá REYKID T.&B. MYRTLE NAVY Þér sjáið „ T. & B. á hverri plötu eða pikki. “National Fatriotiri FhihI.” VIÐURKENNING FYRIR CJÖFUM í ÞJÓDRCEKNISSJÓÐ ÍSL. Áður auglýst......................80 Frá Glenforsa P. O., Man.:— Bjarni Stephanson............... 5c Miss E. B. Stephansou............ 60 S. D. B. Stephansan.............. 50 Eiríkur Strpbanson.............. 25 O. G. Johnsön.........w. 5G G. O. Johnson................... 25 Frá Wild Oak P. 0., Man.: — Davíð Valdimarsson .............. 50 Böðvar Jónsson ...:............. 5(; Pétur Jakobsson................. 2i Ólafur Thorleifsson.............. 25 Ásmundur Thorsteinsson........... 2£ Jóhann Jóhannsson... 2n Sigfús Bjömsson.................. 25 Björn Benediktsson.............. 15 Vigfús Thorsteinsson............. 25 B. S. Thompson................... 25 Bjarni Ingimundarson............ 25 Júlíus Davíðsson......_....... 2’ Þiðrik Eyvindarson.............. 2t> Jakob Crawford................... 25 GísliJónsson..................... 25 Bjarni Austmann.................. 2U Ólafur Ólafsson, Westbourne... 5C Samtals................$272 15 Ilvergi er bstra að fá pouiogalán gegn fasteiguarveði heldur en hjá E. H. Borgmann, Gardar, N. D. Ég undirrkuð „tek fólk f borð“í viðurgjörningur allur góður. Einnig tek ég á móti ferðainönnum. Hest- hús ágætt. Mkh. A. V ai.dason. 605 Ross ava,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.