Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 1
Lögbbrg er gefið út hvern fimmtudag
af The Lögberg Printing & Publish-
ing Co., aS 3og}4 Elgin Ave„ Winni-
peg, Manitoba. — Kostar $2.0 um árið
(á Islandi 6 kr.). Borgist fyrirfram.—
Eeinstök númer 5 cent.
L6GBERÖ is puWished"' cvery Trntr.sday
by Thr Löubkki; rRiNTiNO & Publjsh
ing Co., at 309 Elgin Ave., Wnni
peg, Manitoba,—Subscription pricn S2.0&
per year, payable in^ advance. — Single
copies i cents.
13. AR.
Winnipeg, Man., fimmtudagiiiii 2. águst 1900.
NR. 30.
Fréttir.
ISAMMKlKI'V.
Frétt frá líuffalo segir, aö viö
Tonawanda járnbrautarstöðvarnar
hafi í'undist vasabók með skjölurn í,
sem gefa í skyn, aS aðra tilraun
eigi að gera til að sprengja upp
Welland skipaskurðinn.
Voðalegt uppþot átti sér stað í
New Orleans s'ðastliðið fimtudags-
kveld fi milli hvítra mannaog svert-
ingja. Bobert Charle?, svertingi
nokkur, hafði tveimur dögum áður
drepið tvo lögregluþ]óna. Skríll-
inn leitaði hans um bæinn með æðis-
gangi miklum, drap ýmsa og lim-
lestu aðra og urðu svertingjar eink-
um fyrir þvf, þó nokkrir hvítir
menn særðust. þannig réðist skríll-
inn a sporvagn, sem þeir s*iu einn
svertingja í á meðal farþeganna.
Var um tuttugu hvítum mönnum
skipað út úr vagninum og svertirjg-
inn dreginn út og skotið á hann
mörcum skotum til dauðs. Að síð-
ustu farn skríllinn Charlesí fylgsni
og svældi hann útþaðan með reyk
. og skaut hann til bana. Ungur,
hvltur maður varð fyrir reiði skríls-
ins fyrir að leggja svertingjum liðs-
yrði, og til að bjarga honum var
hann tekinn til fanga. þegar hann
kom fyrir dómstólinn spurði dómar-
inn hann, hvort hann hefði sagt, að
8vertingjar væru eins góðir og hvít-
ir menn. „Ja, bæði til s41ar og lík-
ama', svaraði unglingurinn. Hann
,var dæmdur til að borga $25 sekt
eða sæta þrjHíu daga fangelsis vist.
ÍTLÖMK
Humbert ítalíu-konungur var
myrtur síðastliðið sunnudagskveld í
bsenum Monza a ítallu. Maður nokk-
ur, Angelo Bressi að nafni, skaut á
hann þremur skambyssu-skotum, svo
hann dó eftir fáar mínútur. Morð-
inginn var samstundis tekin fastur.
Halda menn að þrælmenni þetta hafi
framið ódaðaverkið af undirlöcðu
raoi anarkista.
Uppreistinni í Panama er lokið
eftir ellefu klukkuttma harðan bar-
daga, þar sem margir féllu af báðum
hliðum, vann stjórnarherinn sigur á
uppreistarmönnum, og friðar samn-
ingar hafa gerðir verið.
Bretar hafa unnið stórkostleg-
an siguráBúumnálægt Naauwport.
Eftir nokkrar smá orustur bað
Prinsloo hershöfðingi Búanna um
voþnahlé til þess að semja um frið;
bauð hann að gefast upp með menn
sína ef þeim væri leyft að hverfa
heim til búa sinna og halda vopnum
sínum, hestum og fleiru; en Hunter
hershöfðingí Breta neitaði að veita
vopnahló nema með því móti, að
Búar gæfust upp skilyrðislaust.
Búar sáu sitt óvænna og gáfust upp
5,000 að tölu.
Prinz Alfred Ernest Albert,
hertogi í Saxe Coburg, næst elzti
sonur Victoriu drotningar á Eng-
landi, og tengdasonur Alexanders
II. Rússakeisara, dó snögglega af
hjartveiki síðastliðið mánudags-
kveld. ___________________
Fréttir, sem berast at ófriðnum
1 Kína, reynast mjög óíreiðanlegar.
Menn hafa nú góðar vonir um að
8<índiherrar stórveldanna, sem búa í
i'eking séu cnn á lífi. Skeyti frá
sendiherra Breta, Sir Claude Mc-
Donahl, hefur borist til Englands,
og sýnir það, að 22. júlí var bústað-
ur hans óytítunninn, þó hann sé í
mikilli hættu .staddur og Kínverjar
sæki fast A. þessi fregn er álitin
áreiðanleg. Frétt frá Shanghai
segir, að 8. júlí hafi uppreistarmenn
drepið einn útlendan læknir og
2,000 kristna Kínverja í Pao Ting
Fu. Kínverski hershöfðinginn Ti
Ho Keh er á ferð með lið sitt til
Peking og hefur skipað mönnum
sínum að drepa alla kristna menn.
22. júlí stigu firntán þúsuud japansk-
ir hermenn á land í Shan-Hai-
Kwan á leið til Peking. Veittu
Kínverjar þeim mótspyrnu, en eftir
snarpa orustu unnu Japar sigur og
ráku Kínverja á flótta.
CANADA.
Níu hundruð verkamenn á verk-
smiðjum Dominion Cotton-félagsins
í Magog, Que., hættu vinnu síðastl.
föstubag. þeir heimta meðal ann-
ars, að laun þeirra séu hækkuð um
10 af hundraði. þeir gera sig lík-
lega til þess aS varna því, að aðrir
verkamenn geti haldið áfram vinnu
á verksmiðjunum, og hefur verið
send herdeild frá Sherbrooke til
þess að viðhalda reglu og vernda
eignir verksmiðjueigenda.
Óuáðaverk.
Einu ódaðaverkinu til hafa
stjórnleysingjar (anarkistar, nihil-
istar eða socialistar) komið í fram-
kvæmd með drápi Humberts ítalíu
konungs. þetta er fjórða níðings-
verkið á fáum árum, sem framið
hefur verið gegn stjornendum Norð-
urálfuunar. þrjú hafa tekist; for-
seti Frakka, drotning Jósefs Anstur-
ríkis-keisara og Humbert konungur
voru öll myrt, en morð tilraunin á
krónprinz Breta mishepnaðist, sem
betur f ór.
011 þessi nfðingsverk bera það
með sér, að þau eru ekki framin í
því skyni að leysa þjóðirnar undan
harðstjómaroki illra stjórncnda því
að allir hinir ofangreindu voru elsk-
aðir og virtir, hver hjá sinni þjóð,
og allra að góðu getið, hvar sem
þeirra var minst. Að Ukindum
hafa þau Austurríkis drotning og
Humbert konungur gefið sig meira
við líknarstarfsemi á meðal bág-
staddra þegna sinna beldur en
nokkrir aSrir stjórnenlur Norður-
álfunnar, og er mjög vafasamt, hvort
aumingjarnir ekki hafa liðið mest
og tilfinnanlegast við fráfall þeirra
beggja, þaS er lítill vafi á því, aS
níSingsverk þessi eru f ramin með því
einu augnamiði að fremja nfðings-
verk, og 1 því skyni voitast níðing-
arnir að þeim sérstaklega, sem al-
mennast eru elskaðir og virtir og
mest gott láta af sér leiða.
Hvað segja þeir af þjrtorlokki
vorum, sem halda fram eSa hallast
að stjórnleysingjastefnunni, um
þessi mál? þaS væri fróSlegt að
heyra þá róttlæta þetta slSasta
ódáðaverk.
* *
Nafn nýja konungsins á ítalíu
er Victor Emmanuel III.
OTngnri* PuiiInoii selur Killiiilia-
leyfi»bréf l>or<Ji li nkrifstofu l.«i({l>crK»
it( licinin lijA aór, GOO Roh Avc-
HOME LlFE
ASSOCIATION OF CANADA.
(Incorporated by Special Act of Dominion ParliamentX
Hon. R. HAKCOTJRT. A. J. PATTISON. Esq.
President. General Manager.
Ilöi'uOstúll $1,000,000.
Yiir fjögur lumdruð þúsund dollars af lilutabréfum Home Life fé-
lagsins hafa leiðandi verzlunarmenn og peningamenn í Manitoba og
Norðvesturlandinu keypt. Home Life hefur þessvegna meiri styrk og
fylgi í Manitoba og Norðvesturlandinu heldur en nokkurt annað lífsá-
byrgðar-félag.
Lífsábyrgdar-skírtcinl Homo Life félagsinseru álitin, af öllum
er sjá þau, að vera hið fullkomnasta ábyrgðar-fyrirkomulag er nokkru
sinni hefur boðist. Þau eru skýrt prentuð, e,uðskilin og laus við öll tví-
ræðorð. Dánark-iöfur borgaðar samstundis og sannanir um dauðsföll
hafa borist félaginu.
Þau eru ómotmælanleg eftir eitt ár.-
Öll skírteini félagins hafa ákveðið peninga-verðmæti eftir 3 ár og
er lánað út á þau með betri skilmálum en nokkurt annað lífsábyrgðar-
félag býður.
Leitið upplýsinga um félagið og þess ýmislega fyrirkomulag hjá
ARNA EGGERTSON,
Eða Gbnbral Agbnt.
W. H. WHITE,
Managbr, P.O.Box 245.
> Mclntyre Block, WINNIPEC, MAN.
i%%%%«%«^%%%%V%%%%%V»%%%%V%%%%%%%V
***************************
Storkostleg
... Tilhreinsunarsala
verður í búð þeirra
$
m
***************************
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
*
Frá 1. til 14. ágúst.
Þar cð við höfum meira upplag af vörum en rúm
leyfir í búð okkar, þá erutn við neyddir til að
selja vörur okkar án tillits til þess hvað þær haía
kostað, svo sem alla álnavöru, karlmanna- og
drengja fatnað, skótau og allskonar hatta bæði
fyrir karla og konur. — Meðaii á þessari sölu stend-
ur seljum við hveitimjöl ödýrara en nokkur ann-
ar í bænum — Mr. Th. Oddson semur um verð á
vörum okkar við yður.
Virðingarfyllst,
ROSEN & DUGGAN,
Selkirk, Man.
Ur bœnum
og grondinni.
í kippróðruui peim, sem h&Öir
voru á Kauðá, hér við bœian, á föstu-
daginn og laugardaginn í vikunni
sem leið, i! illi róðrarmanna frá Tor-
onto, Rat Portage og Winnipeg, unnu
Winnipeg-Tienn sigur.
Mr. Kristgeir Jónsson frá Vntns-
borni í Skorrsdal, sem lagði af stað
héðsn til íslaods á mánudaginn, kom
hingað frá íslandi 18. aprll síðastl.
Haun ct rettaður úr Þingvallasveit,
so:iur Jðns frá Iieiðarbæ, er druknaði
í Þ'ngvallavatni ftrið 1876, efnilegur
og laglepur maður. Hann á konu og
3 börn á ísland! og kom hingað vest
ur til þess að sj1! sig um áður en hann
afiéði, hvort hinn ætti að flytja alfar-
inn til Amcríku. Sfðan hann kom
vestur hefur hann lengst af dvalið hja
hálfbróðir sfnum, Mr. Guðmundi
Dorsteinssyni, er nú by"r rausnarbúi í
Argyle bygðinni hér í fylkinu eftir
12 ára dTÖl. vestan hafs. Kristgeir
fann oss að mali áður cn hann lagð'
af stað til íslands, og sagði hann, að
sér litist svo vel á alt hér i Manitoba,
að hann vseri ákveðinn 1 því að Öytja
liinsriið vestur alfarinn á næsta vori.
Fyrra m&nudag, 23. f. m., lézt
hcr 1 bænum Ólaf jr Tómasson 6ö ára
gamall. Hann var ættaður úr Borg-
arfjarðarsyslu & Islaudi og flutti hing-
að vestur fyrir 8—10 ftrum, þa úr
Hnappada'ssyslu. Hann lætur eftir
sig ekkju 70 ára gamla og eina dóltir
konu Kr. Hannessonar hér i bænum.
Á fundi, sem fjármálanefnd bæj
arins hélt & m&nudaginn, var gefin
tilkynning um væntanlega tillögu um,
að dr. Inglis sé vikið f r þjónustu
bæjarins fyrir frammistQðu hans í
sambandi við báluveikina 1 sumar.
Dvl er haldið fram, að dr. Inglis og
aðrir hafi sent inn til bæiarins kröfu
um borgun fyiir rrruni og eigoir, sem
áttu að hafa eyðilagst sökum veik
innar, er séu miður réttar.
Það slys vildi til við syningar-
garðinn slðastl. fimtudag, að maður
að nafni Wm. Clark, er he:ma atti &
Maple stræti, hér í bænum, dó af raf-
magns-slagi. Hann var að lagfærá
rafmagns-vírana, sem liggja til sýn-
ingar-garðsins, hafði klifrað upp &
vlrstaur og fengið þar afar-sterkt
rafmagns-slag svo hann fcll dauður
til jarðar. Mr. Clark átti íslcn/.ka
konu, dóttur Sigmundar Long, hér I
bænum, og var híin með einkabarni
þeirra hjóna stödd I sy"ningargarðin
um þegar slysið vihli til,.
Carslcy & k
(gumar-^alii
Sample Capes
25 Sample Capes úr fawn, bláu og Car-
dinal fínu Beaver klæði. Vanaverð
$3.50 til fð 00. Sumarsöluverð $1.90
Vörur sem Þola ^vott
1,000 yards af fínu skozku Zephyr, sviss
nesku muslin og frönsku Sateen, 15, 20
og 25 eenta virði — Sumarsöluverð lOc.
Stráhattar
1 kassi af diengja stráhöttum á ðllum
stærðum, 25 og 35 eenta viiði
Sumarsðluverð 15c,
\'ér gefum rauða
Trading Stamps.
CARSLEY
& co.
344 MAIN.ST.
Islendingur vinnur j búðinni.
Hvenær
sem bér þurllð að fá yður leírtau til raið-
degisverðar eða kveldverðar, eða þvotta-
áböld í svefnherbergið yðar, oða vandað
postulínstau, eða glertau, eða silfurtan,
eða lampa o. s. frv., þá leitið fyrir yður
búðinni okkar.
Porter * Co,,
H'SO Main Stbsbt.J
eg ar þér þreytiat á
Algenju tóbaki, þá
BEYKID
T.&B.
MYHTLE NAVY
Þér sjáið „ T. & B.
á hverri plötu eða pakka.
Ég uÐdirrituð „tek fóik f borð"í
Viðurgjörningnr allur góður. Einnig
tek óg & móti ferðamOnnum. Hest-
hús ágætt.
Mks. At Valdason.
L bU5 lioss aMi,