Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2. ÁGUST 1900. LÖGBERG. GefiC út aS 309yz F.lgin Ave.,WlNNIPEG,MAN »f Th» Lögberg Print’g & Publising Co’v (Incorporated May 27,1890) , Ritstjóri (Editor); SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: M. Paulson. aUGLVSINGAR: Smá-auglýsingar í eltt skiTti 25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengciar, 75 cts um mánudinn. A stæfft'auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efiir samningi. BÖSTAD \-SKIFTI kaupenda verður ad tilkynna sk riflega cg geta'um fyrverandi bústai) jafnfram Utanáskripttil afgreiðslustofublaðsinser: The Logberg Printing & Publishing Co. P.O.Box 1 292 Winnipeg.Man. t, ^Utanáskrip ttil ritstjórans er: Editor Légberg, P *0. Box 1202, Winnipeg, Man. —- Samkvæmt landslttgum er uppsögn kaupenda á uladlóglld,nema hannsje skuldlaus, þegar hann seg r opp.—Ef kaupandi, sem er í skuld vid bladid flytu «istferlum, án þess ad tilkynna heimilaskiptin, þá er ( ad fyrir dómstólnnum álitin sýnileg sönnumfyrr — FJMTUDAGINN, 2. AGUST 1900.— Sýningin í Winnipeg. Iðnaðarsýningin hór í Winni- ppg, sem endaði síðastliðið föstu- dagskveld, hepnaðist svo vel á allan hátt, að hennar mun lengi minst verfa bæði í sögu Manitoba-fylkis og í sögum einstaklinganna, sem höfðu kringumstæður og frarn- kvæmd í sér tíl þess að heimsækja hana. það var spáð illa fyrir sýning- unni í sumar af ýmsum ástæðuro. SíðastJitið sumar hafði verið kastað höndunum að ýmsu frá hálfu for- stöðumannanna og var óttast, að það mundi draga úr aðsókninni í þetta s>nn. Sýningin var haldin óvanalega seint í sumar, ekki fyr en í byrjun heyanna, svo óttast var, að lændur ekki sæktu hana jafn vel og að undanförnu. Vegna óvana- legra þurrviðra eru uppskeruhorfur með lakagta móti; einnig það mútti báast við að drægi tilfinnanlega úr sýningunni og aðsókninni. Sem betur fór rættust ekki spádómar þessir. Sýningin bar langt af öllum undanförnum sýningum, sem haldn- ar hafa verið hér í Winnipeg, og sannfærði alla sýningargestina um hina rniklu vellíðan og myndarskap Manitóla-manna. Flest það, sem sýnt var, bar vott uni stórstígar franifarir í öllum iðnaði, sérstaklega vakti kvikfjársýningin aðdáun manná. Fallegri hópur af fyrir- mynilar nautpeningi, hestum, sauð- fé.og svínum hefur ef til vill aldrei verið sýndur á neinni annari iðnað- arsýningu. Jarðyrkjusýningin var ótrúlega góð þegar hinar óvanalega daufu uppskeruhorfur eru teknar til greina, og sýndi hún við hverju bændurnir í Manitoba mega búast þegar gott er í ári. Allur annar iðnaður, sem sýnd- ur var, var fylkisbúum til mikils heiðurs, sérstaklega ánægjulegt var að sjá á hvað háu stigi hannyrðir kvenna standa. þær hefðu verið kvennfólkinu í Manitoba til heiðurs á hvaða sýningu sem þær hefðu verið sýndar. Aldrei að undanförnu hefur sýningarstaðurinn verið jafnvel prýddur eins og nú. þegar rökkv- aði og kveikt var á rafljósunum rak mann í rogastans yfir allri dýrð- inni. Alt var uppljómað af hinni mestu list með allavega litum ljós- um svo hvergi bar skugga. 4 og það var eins og maður væri kominn inn í einhvern töfraheim, Leikir þeir, sera gestunum var skemt roeð, voru langt um betri en nokkru sinni áður, og bar öllum saman um, að þeir hefðu aldrei séð betri leiki undir berum himni. All- ir dáðust sérstaklega að hinni stór- kostlegu sýningu þar sem orustan við I’aardeberg var sýnd og Cronje varð að gefast upp fyrir Brctum. Sýning þessi var Manitoba-mönnum því énægjulegri sem þeirra eigin menn áunnu sér stórkostlegan heið- ur í orustu þeii ri með karlmannlegri framgiingu þeirra, því miður var aðsókn utanbæj- ar manna talsvert minni en að und- anförnu, en aftur á móti var sýn- ingin betur sótt af bæjarmönnum sjálfum. Fimtudagurinn í sýning- arvikunni er sérstaklega ákveðinn sem dagur bæjarmanna. þann dag síðastliðið sumar sóttu sýninguna 15,600 manns, en síðastliðinn fimtu- dag sóttu hana rúmar 22,000 manns. Bæjarmenn bættu þannig úr því þó aðsóknin væri minni frá utanbæjar- mönnum. Á sýningunni voru iðnaðir sýndir frá Norðvesturlandinu og British Columbia, og var sérstök bygging reist fyrir British Columbia. það lítur þannig út fyrir, að Winni- peg verði framvegis aðal-sýningar- staður, ekki einungis ’ Manitoba- fylkis, heldur Canada yfir höfuð vestan stórvatnanna. Oss er sönn ánægja að lýsa yfir því í blaði voru, .að menn þeir, sem fyrir iðnaðarsýningunni standa, hafa í þetta sinn leyst starf sitt sérlega vel a£ hendi og fylkinu til mikils sóma, * • ' * * Allmargir íslendingar utan- bæjar sóttu sýninguna, en þó heklur með færra móti, sem að öllum lik- indum hefur stafað af heimilis- önnum vegna þess að heyannir voru farnar í hönd. Allir geta grætt á því að sækja sýninguna, en þó eink- um bændurnir, og ættu þeir að sækja hana þegar þeir koma því mögulega við. Nokkrir íslendingar sýndu iðnað eftir sjálfa sig, sérstaklega hannyrðir, og höfum vér heyrt sagt að nokkrir þeirra hafi náð verðlaun- um. Gjarnan vildum vér vita hverj- ir verðlaun fengu til þess að aug- lýsa nöfn þeirra í blaði voru þeim til verðugs heiðurs og öðrum til upphvatningar. Engiu ástæða til að óttast Bryan. Bryan og hans fylgifiskar gera lítið úr því, að pað sé velmegnn í íandinu. Út og suður, austur og vestur, þvert og endilangt um hin víðlendu og ríku Bandaríki hefur Bryan ferðast í næstliðin fjögur ár, og stöðugt hefur haun verið að reyna að telja fólkinu trú um, að þaö sé engin efnaleg framför, að það sé aðal tilgdngur og stefna McKinley-stjórn- arinnar að byggja upp auðvald og einokunar-félög, en þröngva sem mest hag almennings, koma á fót hervaldi innanlands til að svifta lýð- inn þegnréttindum sfnum; og að ein mitt nú vofi yfir stórmikil hætta. Að fyrir aðgjörðir repúblikanska flokks- og stefnu McKinley-stjórnarinnar í utanríkismálum, muni lýðveldið leys- ast upp og f staðinn koma keisaraleg harðstjórn; eini vegurinn til að frelsa lýðveldið úr þessari hættu segir Bry- an sé að kjósa sig fyrir forseta og fá völdin f hendur áhangendum sfnum, lakasta partinum úr demókrata-flokkn- um, populistunum og sósfalistunum. En á sama tfmabilinu hefur Me- Kinley-stjórrnn og fiokkur repúblik- ana stöðugt verið að bæta fjárhag sambands rfkisics, sem var kominn f mesta ólag undir stjórn Clevelands og demókrata-flokksins. Stjórn Cleve- lands neyddist til að taka til láns nálægt $300,000,000, J>6 friður væd í landinu og við aðrar þjóðir, og eng- inn annar kostnaður á stjóminni en að borga embættismönnum og önnur vanaleg útgjöld, og til að fá þetta lán varð hún að borga af.tr-háa vexti. I>rátt fyrir 'ttríð, sem kostaði $372,000,000, er McKinley-stjórnin stöðugt að innleysa gömul skuldabréf og borgar lægri vexti á rfkisskuldum en nokkurn tfma hefur átt sér stað f Bandarfkjunum. Iðnaður hefur tek- ið stórkostlegum framförum og kaup- gjald hækkað, peningamagn aukist og veðskuldir minkað. Utanríkis- verzluniu hefur ekki aðeins aukist, he'dur margf>t!d-ist undir hinni nú- verandi republikönsku stjórn, og af- urðir Bandarfkjanna eru seldar á öll um mörkuðum heimsios. Verzlunar- floti Bacdaríkjanna fer stórum vax- acd;. Fyrir stefnu repúblikana f ut- anrfkis og innanrfkis pólitfk skipa Bardaríkin nú sæti í fremstu röð stórvelda heimsin. Enginn pólitiskur flokkur f B- ríkjunum hefur jafn stöðugt og öflug- lega barist fyrir almennum léttindum og frelsi einstaklingsins eins ogrepú- blfkana flokkurinn. Hann myrdaðist í upphafi til að aflétta ánauð og bann berst fyrir almennum þegméttir.dum þanti dag í dag. í stað þess að byggja upp keisaralegt einveldi, eins Bryan vill telja fólkinu trú um, hefur repúblíkana-flokkurinD, undir stjórn McKinley’s, rekið 1 uit frá strönduro Ameríku h'nar seinustu leifar af harð- stjórn og kúgun, sem Evrópu- ttjórn- irnar hafa leitast við að viðhalda í pessari heimsálfu, og 10,000,000 af mannkyninu hefur hann leyst undan oki harðstjórans. • t>.átt fyrir alt glamrið í Bryan á móti einoknnar félögunum, og þrátt fyrir allan fagurgalann um mannúð og frelsisást demókrata-flokksins, er það sannleikurinn, þegar málið er brotið til mergjar og skoðað ofan í kjölinn, að demókrata flokkurinn ei sekur í öllum þeim pólitfsku glæpum, sem þeir bera upp á repúblikana, en repúblikana-flokkurinn stucdar allar þær dygðir, sem demókratar eru að telja fólki tiú um að þeir elski, en sem þeir aldrei hirða þó neitt um þegar þeir hafa cáð völdunum. Tökum til dæmis EINOKUNAE-FÚLÖGIN. Hvergi í Norðurríkjunum hefur demókrata-flokkurinn eins algjörlega töglin og hagldirnar eins og I bænum New York. £>að er lýðum ljóst, að þar ræður hin alræmda „Tammany“- svfvirðing lögum og lofum, félags- skapur, sem aukheldur af demókröt- um er viðurkendur að vera hið rotn- asta pólitíska samband, sem enuþá er þekt. E>ettft félag er ekkert annað en samsæri til að ráða embættisveit- ingum bæjarins, í þvj augnamiði einu, »ð stela og svæla undir sig almenn ings fé. Foringi, Iffið og sálfn í þes?- um félagsskap, er hinn alræmdi Rich- ard Croker. E>ó er Croker einn af aðal leiðtogum demókrata-flokksins. Hann er líka einn af helztu hlut- eigendum í illræmda einokunar- iélaginu, sem hefur verið myndað, ís- einokunar-félaginu í New York. Upp á þennan mann og þennan félags- skap byggir Bryan mest vonir sínar um að verð* kosinn forseti Bftnda- rfkjanna. Demókratar játa það sjálf- ir, að ef flokkur þeirra verði ekki of- an á í New York, þá tapi Bryan kosningunni. Hvað mikið demókrata-flokkur- inn virðir freisi og réttiodi einstakl- ingsina, síst bvzt með því að veita pólitfkinni eftiitekt þar sem demó- kratar eru stöðugt og hafa svo manns- öldrum skiftir verið algerlega í meiri- hluts. E>ar sem aðal styrkur og til* vera demókrata flokksins er, nefni- lega í Suðurríkjunum- Væri það ekki fyrir Suðurríkin, mundi demó- krati-flokksins að litlu eða engu get- ið í alrfkismálum. Ur Suðurrfkjun- um koma demókrata-þingmennirnir. Parna í heimahögum demókratanna, þar sem þeir algerlega ráða öllu í pólitík, ættu menn sannarlega að bafa í sólskini mannúðar og jafn- réttis. E>ar ætiu þegnréttindin að vera á hæsta stigi. En einmitt þar hefur stór hluti atkvæðisbærra manna (f sumum Suðurrfkjunum meiri hlut- inn) frelsi til að velja um það tvent kosninga-daginn, að „vote“a demó- krata „t;cket“ið, *ða að sitja heima; annars eiga það á hættu að vera skotnir. Einn af fréttariturum „Heims- kringlu“ er að reyna að gcfa í skyo, að repúblíkönum standi meiri ótti al Bryan en nokkrum öðrum manni, sem demókrata-flokkurinn gat tilnefnt sem forseta-efni. Meinar að líkind- um með því, að repúbikanar haldi að Bryan sc lfklegastur allra manna til að bera hærri hlut en McKinley í komandi forseta-kosningum. E>vert á móti er það álit allra skynberandi manna, að demókrata flokksþingið f Kansas City hafi geit stórkostlegt axsrskaft með þvf að tilnefna ekki David B. Hill frá New York, eða eiohvern annan leiðandi stjórnmála- mann demókrata heldur en Bryan, sem ekki 'er einu sinni demókrat, heldur nokkurekonar sambland af demókrat, popúlista og sósfalista— stafnulaus þjóðmála-skúmur og em- bættis-snfkja, sem þjóðin er orðin þreytt á. Enda eru leiðandi menn flokksins, sem fyrir fjórum árum síð- an fylgdu Bryan, að yfirgefa hann og hans stefnuskrá 1 hópum, og mörg merkustu og áhrifamestu stórblöð demókrata-flokksins hafa fleygt Bry- an og allri hans pólitfk fyrir borð, svo sem „St. Paul Globe“, „Phila- delphia Racord“‘ og „Biltimore Her- ald“. Eins og kunnugt er, gekk Bryan í sjálfboðaliðið í byrjun strfðsins við Spánverja tilknúður af föðurlandsást segja hans me*haldsmenn, aðrir halda í þeim tilgangi mest, að geta því betur haldið athygli þjóðarinnar á sér. En enga frægð gat Bryan sér með hermennsku sinni aðra en ofursta (colonel’s) nafnbótina, þvf ekki hafði hann tækifæri að berjast við annað en tíugur, svo ekki var nein ástæða fyrir McKinley að óttast hann sem keppinaut meir eftir en áður, eða 116 „Gímsteinar?“ hafði Barnes upp eftir Mitchel. „Ég fmyndaði mér það einmitt. Má ég skoða þá?“ „Ekki með mínu Ieyfi“, sagði Mitchel. „E>4 verð ég að gera það án yðar leyfis“, sagði Barnes. Og svo opnaði hann veskið f einu vetfangi og'það lá opið á borðinu á milli þeirra. Veskið var fóðrað með svörtu silki, og f þvf voru samkyns gim- stein&r og þeir, sem lýst var á blaðinu er Barnes fann 1 vasa hinnar myrtu konu. En það sem virtist enn þýðÍDgarmeira var það, að í veskinu var skrifað p»pp- lrsblað, og sá Barnes strax að það var nákvæmt sam- rit af skránni og lýsingunni sem hann bafði f vasan- um. Mr. Birnes veitti því eftirtekt með undrun, að þótt Mifcbel hefði neitað honum um leyfi til að skoða þ&ð sem var f veskinu, þá gerði hann enga tilraun til að hindra það, og hann hallaði sér nú aftur á bak i stólnum og horfði á alt saman eins og ekkort væri um að vera. „Mr. Mitohel“, sagði Barnes, „hvers vögna höfð- uð þér á móti að ég skoðaPi f veskið? ‘ „Ég sýni aldrei gimsteina mína—ókunnugum mönnum“, sagði Mitchel. „E>að er ekki rétt gert að freista manna“. „t>ér eruð mjög ósvlfinn, herra minn!-‘ sagði Bames. „Hvað meinið þér með þessum oiðum?“ „Ég meina það“, ssgði Mitchel, „að ég fylgi vissum reglum í fffi mfnu. I>etta er ein af reglum mfnum, og þótt ég efist ekki um ráðvendni yðar, þá er ég yður ókunnugur og ég framfylgi «reglum u ín- um gagnvart yður“. 126 ustu orðin, og gramdist Barnes það, en hann svaraði engu. Mr. Mitchel hélt þvf áfram og sagði: „í borgunar skyni fyrir að þér tókuð mig ekki fastan, Mr. Barnes, skal ég dú gefa yður bendingu. Ég gerði þetta veðmál, sem þér vitið um, við Rand- olph vin minn í gærmorgun, það er að segja hinn 2. cUg desembermánaðar. Ég hef því tímann þar til 2. janúar til að drýgja glæpinn, sem veðmálið er um. Ef þér skylduð nú komast að þeirri niðurstöðu, að ég sé sekur í hvorugum glæpnum, sem þér eruð nú að rannsaka, þá er ekki ólfklegt að þér fáið þá hug- mynd, að ég eigi eDn eftir að drfgja glasp, og að það borgaði sig fyrir yður að hafa auga á mér. Grfpið þér hvað ég er að fara?“ „E>að er engin hætta á, að þér drýgið nokkurn glæp innan mánaðar frá þessum tíma án þess að ég viti það“, sagði Barnes. „Látum okkur nú tala um aðra hluti“, sagði Mitchel. „Sjáið þér þennan rúbin?“ Um leið og hann sagði þetta tók hann stóran rúbin ú: veskinu á borðinu. „Eg er að bugsa um að láta setja hann í umgjörð og gefa Miss Remsen hann síðan. Haldið þér ekki að hún verði öfunduð, þegar hún er farin að bera hann?“ VII. KAPÍTULI. UR UANDOLPH IIEVIK IIARDAGA VIÐ SAMVIZKU SÍNA. ' l>egar þeir Mitchel og leynilögreglumaðurinn komu út úr hvelfingunuiu, skildu þeir, og fór hinn 120 yður að þessu; Með þvl að þjófnaðurinn var framinu á lest sem var á ferð, viljið þór segja mór hvernig þér álftið að h*gt hafi verið að fela þýfið, þar sem leitað var á öllum farþegunum?“ Mr. Barnes hafði sínar eigin skoðanir um þetta atriði, en kærði sig ekki um að láta þær uppi við aðra. Hann áleit nú samf, að það væri gott, að látast hafa enn eina kenn- ingu um þetta atriði. Að minsta koati væri fróðlegt sð sjá hvernig Mitchel tæki henni, og því sagði Barnes: „Já, það var leit&ð á öilum eins og þór segið. Fyrsti maðurinn var Mr. Thauret. En ekkert fanst. Látum oss ímynda okkur kringumstæðurnar. I>essi maður Thauret var í sama vagninum sem Rose Mit- chel var í, Setjum svo, að þegar lestin stanzaði í New Haven, þá hafi hann tekið bandtöskuna, sem gimsteÍEarnir voru f, farið út úr lestinni og rétt yður töskuna inn um glugg&nn á deild yðar, í þeirri vod, að leitað yrði einuogis I Vagninum sem hann var í, I>egar búið var að leita á honum, fór hann af lestinni f Stamford. Gat hann ekki hafa barið svolítið á glugga yðar, og þér rétt honum töskuna aftur út um hann?“ „Ef þetta hefði verið eins og þér segið“, sagði Mitchel, „þá væri Thauret glæpsbróðir minn. En þetta er rangt hjá yður. Ég er honum ekkert kunnugur“. „E>ér játuðuð samt, þegar Miss Dora Remsen var að gera hann yður kunnugan, að þér hefðuð bitt hann áður“, sagði Barnes.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.