Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 3

Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 3
LOQBBRQ, ffmMTtrD4aiN\ 2. ÁQUSTfc1900 3 Lysing tvcggja ferðamanua á náma- eign Park River námafé- lagsins í Hope, Idaho. ViÖ undirritaöir gefum hér meÖ til kynna, aö á ferö okka' til Spokane, Wash., fyrir nokkrum döfrum 8 öan, skoöuöum viÖ námu og eigi ir Park River Gold & Copper Mining & Mill- ing fólapsins, sem eru i Cabinet fjöll- unum í Idaho ríkinu. Okkur undraÖi stórum að sjá f hvaö ljómandi góðu lagi hún var og hve öllu var par vel stjórnað. I>aö er enginn efi á pví framar, að Park River Gold & Copper Mining and Millirg félagið er áreiö- anlegt að öllu leyti og tr&ust og óhult stofnun, grundvölluð á trúmensku og ráðdeild, og ráman ágæt £>aö sem peir R. C. Reinertson, J. C. Hauge og C. O. Hauge hafa sagt, frá pví að félagiö var myndað til pessa t[ma,get- um við 1 alla staði staöfest sem rétt og satt. Félagiö er óhult og áreiðanleg Btofnun bæöi fyrir þá sem nú pegar hafa lagt peninga i það og sömuleiðis fyrir pá sem munu gera pað héi eftir, og mun innan skams gefa ríílega vexti af peningum peim, sem f pað hafa veiiðlagðir. Félagiö hefur bætt einni námalóð rið eignir stnar svo nú á pað fjórar námalóðir. Sú námalóð er kölluö „Good Hope“, og frá hen íi \erða grafin neðri námagöngin, sem eiga að liggja meðfram málm æðinni. Nú pegar er búið að grafa inn að málmæðinni, og sést að hún er mjög rfk af gulli og eir, og reynist ágæt- lega við málmhreinsunina. Náma- göngin eru 100 feta löng og 80 feta djúp giyfja hefur gerð verið niður frá ganginum. Við fórum niður i botn gryfjunnar og skoðuðum málmgrýtið og fórum með nokkuð af pvf upp með okkur án pess pó að velja úr pvl. £>egar pað var hreinsað gaf pað af sér $5.70 virði af gulli, og $46 08 virði sf eir, eða alls $51 78 úr tonninu. Góð- ur akvegur 1| mflna langur hefur verið lagður frá námunni til járn- brautar til pess að koma megi málm- grýtinu á járnbrautarvagna. Enn annað hús er verið að byggja og verð- ur pað fullgert innan fárra daga. Vélar hafa verið keyptar og fluttar pangað svo sem Burleigh bor, endur- bættur, lyftivél úr járni með járn- kaðli 200 feta löngum, sem getur lyft 1000 punda punga, loftvængur, 200 fet af járnpfpum til pess aö blása rykið f gegnum upp úr námunni, raf- magns gijótspreDginga vél, sem get- ur kveikt í sprengiefni í 30 stöðum í einu, oinn grjótflutnings vagn, 200 fet af járnbrautarteinum, eitt lyfti ker, er hellir úr sér sjálft, Til pess að verkamenn skorti eigi ferskt loft niðri í námunni, hefur verið byrjað að grafa göng frá yfirborðinu niður í námuna jafnhliða aðal námugröfinni. Trestle lækurinn hefur nægilegan vatnapunga til pess að hreyfa hinar pyngstu vélar er við námur parf að nota. Félagið hefur öðlast rétt til pess að nota pennan læk, og eykur pað verðmæti eignanna að miklum mun. Dað er álit hinna reyndustu námamanna að hvergi sé hægt að fá betri stað til pess að setja niður málmbræðsluhús en við Trestle lækinn. Meðfram Pend d’Oreille vatninu er fögur slétta kölluð Milk range. A hana skozkur bóndi. Hún er 200 til 300 ekrur að stærð og mundi verða ljómandi fallegt bæjar- stæði. Okkur skilst, að stjórnarnefnd félagsins hafi nú pegar að nokkru leyti látið hreinsa petta svæði f pvf augnamiði. Daðan til námun'-ar er 1 ^ mfla. J. C. Hauge, forseti félags- ins er umsjóparmaður námunnar, og getum v;ð lýst ánægju okkar yfir p^í, hvernig verkið hefur verið unnið á »vo stuttum tfma, og hvernig pening- um hefur verið varið. R C.Roinertson, varafors. og að aðalráðsmanni félags- ins, er mjög mikið hrósað fyrir með- ferð cg útsölu á hlutum félagsins, til pess að afla peninga f p&rfir pess. Hefur hann hrundið pvf áfram með stökum dugnaði. Við erum sann- færðir um, að mjög rfkar málmæðar liggja frá einum enda til annars f gegnum allar námalóðir félagsins. Reynslan hefur sýnt, að pvf lengra sem grafið er pvf stærri veiður málm- æðin og pvl auðugri af málmi. Nú ei verið að grafa gegnum æðina til pess n&kvæmlega að komast fyrir hvað pvermál liennar er. £>að er gizkað á, aö hún sé að minsta kosti 12 fet að pvermáli. Það hefur nú pegar verið grafið 7 til 8 fet af pveimáli hennar, Okkur finst pað vera skylda okkar gagnvatt s.jórnarnefnd félags- ins að gefa pessa skýrslu, vegDa peirra góðu ráðsmensku og sönnu frásagna, og einnig vegna hluthafa félagsins. Við vottura hér með, að hið ofan rit- aða er f alla staði réttir og sannir málavextir. Thomas Wadgk, Th. Thoelaksson. Aðeins fáeina daga verður tak- mörkuð upphæð af hlutum seld fyrir 10 cents hluturinn. Ef pér ætlið yður að kaupa hluti gerið pað nú peg- ar áður en peir hækka f verði, Nú er sfðasta tækifæri að kaupa pá með pessu verði, pvf innan skams tvö- faldast pað. „EIMREIDIN“, fjölbreyttasta og skemtilegasta í maritið á íslenzku. Ritgjörðir, mynd- ir, sögur, kvæði. Verö 40 ots. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmann, o. fl. ‘ Dp. M. Halldopsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park ivar, — ff. Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í Grafton, N. D., frá kl.ð—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR bKRlFFÆRl, SKRAUTMUNI, o.s. frv. tW~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar f»eir vilja fá meðöl M unið eptir að gefa númeríð á glasinu. Anyone sendlng a sketch and descriptlon may qulckly aacertain our opinion free whether an lnvention is probably patentable. Communlca- tlons strictly confldentlal. Handbookon PatenU sent free. Oldest agency for securlng patents. Patents taken tbrough Munn & Co. recelre tpecial notice, without charge, ln the Sckntific Btncrkan. A handsomely illustrated weekly. Largest clr- culation of any scientlflc lournal. Terms, f3 a year; four months, $L 8old byall neWsdealers. ■8M t ö.-'—rthw T|rt Branch Offlce. 625 F 8L, WuhlD«toa, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu- feöur og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 100 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekiö,eða sett til sfðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins f Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboö til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áöur veriö tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum veröa menn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur sfnar með 3 ára ábúð og yrking landsms, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 0 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfís frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sfn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti &ð vera gerö strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsm&nni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður veröur maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhendaslfkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur f&, & innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg g & öllum Dominion L&nds skrifstofum innan Mauitoba og N orð- vcstuilandsin, leiðbeiningar um pað hv&r lönd eru ótekin, ogallir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hj&lp til pess að □& f lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og n&malögum All- ar slfkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórn&rlönd innan j&rnbrautarbeltisins f British Columbia, með pvf &ð snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkis- deild&rinnar f Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eöa til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta fengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra &f bezta landi,sem hægt er aðjfátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einst&klingum. Islenzkur tirsiniður. Þóröur Jónsson, úrsmiður, selur alls aonar gnllstáss, smiöar hringa gerir viö úr og klukkur o.s.frv. Verk vandaö og verö sanngjarnt., 290BXalxi. ap-fc.—Winnii'ko. Andspænlr Manltoba Hotal-rú«tnnum. SEYMOUB HOUSE Marl^et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og (jott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vonduö vínföug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BÁÍRD, Eigandi. ARiNBJORN S. BARDAL Selur'líkkistur’og annast um útfarir Ailur útbúnaöur. sá bezti. Enn fremur selur hann [ai rkonar minnisvaröa cg legsteina. j Heimili: á horninu á «q Ross ave. og Nena str. • OLE SIMONSON, mælir með slnn nýja Scandínavian llotel 718 Main Strkkt. Fæði $1.00 $ dag. Telephone 306. 7ÍC ’r y. TH3 - - - „Imperial Limited" The quickest and best equipped train crossing the continent. EAST T - Via the Great Lakes by the steamers .ALBERTA” „ATHABASKA” „MANITOBA” Sailing from Fort William TUESDAY . . . FRIDAY and . . . SUNDAY 60 hours from Winnipa^ by way of the Great Lakes. — 6 For full particulars consult nearest C. P. It. agent or to C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNlPKO. Wm. Stitt. Asst. Gen. Pass. Agt. PANADIAN . ... pa PACII 119 „Hvaða ályktun!“ sagði Barnes. „Nú, ég fann pessa lýsingu mfna af hinum stolnu gimsteinum f vasa & kjól sem Rose Mitehel átti“. „Hvað er petta?“ sagði Mitchel. „Er yður al- vara að segja, að hún væri konan sem stolið var fr&?-‘ UndrunÍD, sem lýsti sér á andliti Mitchels, setti Mr. B&rnes f enn meiri bobba, pvf ef hann vissi petta ekki, p& vandaðist málið enn meira. „Er yður alvara með, að pér hafið ekki vitað petta?“ spurði Barnes. „Hvernig hefði ég átt að vita pað?“ sagði Mitchel. Nú varð ofurlftil pögn. Báðir mcnnirnir stönz- uðu til að hugsa um kringumstæðurnar. Loks tók Mr. Barnes til máls og sagði kuldalega: „Mr. Mitchel, ég er nauðbeygður til að taka yður fastan“. „Hver er ákæran gegn mér?“ sparði Mitohel. „Ákæran er sú, að pér hafið stotið gimsteinum, og að pér hafið ef til vill myrt Rose Mitchel“, sagði B&rnea. „Er mikill asi & yður að liafa mig burt með yður?“ spuröi Mitchel mjög rólegur. „Hvers vegnaspyrjið pérað pví?“, sagði Barnes. „Vegna pess, að ef enginn sérlegur asi er & yð- ur, pá pætti mér vrent um að mega bera upp fyrir yður eina eða tvær spurningar“, sagði Mitcbel. „Dér megið gora pað“, sagði Barnes. „Jæja“, sagði Mitohel, „ég vil pá fyrst spyrja 126 fyrnefndi til Tiffany’s gullsmiðs og skildi rúbfninn par eftir til pess að l&ta setja hann f umgjörð, og sagði n&kvæmlega fyrir um, hvernig hún ætti að vera. Morguninn eftir gaf Wilson Mr. Barnes pá skýrslu, að Mitchel hefði eytt öll&m sfð&ri hluta dagsins & Union League-klúbbnum, en hefði svo far- iö með unnustu sfna & prfvat dans-samkomu um kvöldið. Þegar Mitchel var að klæða sig morguninn eftir, hinn 5. desembe'1, kom pjónn upp í herbergi hans með nafnspjald, som n&fn vinar hans, Randolphs, var prentað á, og nokkrum mfnútum seinna kom Rand- olph sjálfur inn í herbergið. Mr. Mitchel tók vin- gjarnlega á móti honum og rétti honum höndina, en Randolph neitaði að taka f hönd hans og sagði: „Hafið mig afs&kaðan, Mitchel, eu ég kom til að taia við yður um petta veðm&l, sem ég var - nógu heimskur að gera við yður“. „Jæja, hvað er um pað!“ sagði Mitchel. „Ég fmyndaði mér ekki að pér munduð fara eins langt og pér hafið farið“, sagði Randolph. „Eins langt og hvað?“ sagði Mitchel. „Nú, hafið pér ekki lesið blöðin?“ sagði Rand- olph. „Nei!“ sagði Mitchel. „Ég les pau aldrei. Ég erhafinn upp yfir pá tegund af bókmentum.“ „p& skal ég, með yðar leyfi, lesa yður grein úr einu blaðinu“, sagöi R<»ndolpb. „Já, gerið pað, ég skal hlýða á yður með mesta 115 „Mr. Mitohel“, sagði B&rneS, „maður <ieð jtfn mikilli skynsemi og pér hlýtur að vita, að hún og henn&r lfk&r halda ekki loforð sfn“. „Það er alveg satt“, sagði Mitchel; „en ég fékk hjá henni all&r skriflegar s&nn&nir, er hún bafði. höndum, svo að ég svifti hana öllum meðulum til að ón&ða mig framar. Þér sögðuð fyrir ofurlftilli stundu sfðan, að p&$ væri alvarleg játning tem ég gerði, aö ég hefði verið & valdi pessarar konu. Ég býst við að pér h&fið meint, að sá hlutur gæti verið hvöt til nt) drýgja petta morð. Þér sj&ið nú að pctta er ekki satt, p&r eð ég get sann&ð, að ég hef losað mig undan valdi hennar fyrir ári sfðan“. „Hvernig getið pér sannað paö?“ sagði Barnes. „Ég hef akriflega viðurkenningu frá konunni fyrir, að hún hafi tekið & móti tfu púaund dolluruni frá mér eða jafngildi peiira, gegn pvf, að afhenda mér skjöl viðvfkjandi ætt minni, o, s. frv.“, sagði Mitchel. „Hafið pér pessi skjöl ennpá?“ spurði Baroes. „Mér pykir réttara að svara ekki peirri spurn. ingu“, sagði Mitchel. „Gott og vel“, sagði Barnes; „en svarið p& pe3s. ari spurningu: Hvar fenguð pér petta rauða leður. veski, og hvað er í pvf?“ Um leið og Barnes sagðl petta, tók hann upp veskiö og hélt pvi réttfyrir frarn. an augun & Mitchel. Hann varð auðsj&anlega d&lft. ið vandræðalegnr f nokkur augn&blik, en sagði sfð.uit' „Það eru Rokkrir gimstein&r f pvl“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.