Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 2

Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 2
2 LÖUBERG, PliSlMTUDAUIN]N 2. ÁÖÚST 1900. Vestur-Islendingar. (Ræð» flutt á íil.daginn í Argjylö 19. júní 1900, sf 8éra Birni B. Jóngsyui. Herra forseti! Háttvirtu tilheyr- ®ndur! JÞað er vandi að tala urn Vestur- ísl dr.dinga við Vestur-íslendinfj; . I>tð er vandi sð hugsa uro sj&lfan sig o' tala um sjálfan s;g. Fyrsta skil- yrðið fyrir f>vf, að urohugsanir og um- ræðir um sjálfa oss geti verið til góðs, er f>að, að vér séum algerlega einlæg*- ir og breinskilnir við sjálfa oss og tök- un til íhugucar bseði galla og kost', að vér tökum til greina [>að, sem að oss er, ekki síður ea pað, sem vér kunnum að hafa oss til ágætis, að vér sjáum bið svaita og óálitlega ekki síður en hið bjarta og glæsilega. Á ársh&tið þeirri, er vér köllu ídendingadag og höldum 1 minning um sjálf* oss sem sérstakan þjófflokk búaudi hér í Ameríku ásamt ótal- mörgum öðrum f>jóðflokkuro, finst mér vtð eiga, að vér gerum eins og kaupmenn á áramótum, gerum upp re'kuir ginu og sjáum, hvað hag vor- um líftur, búurn til jafnafarreikninu og beium samtn tekjur og útgjöld, svo vér sjáum hvornig vér stöndum. Og ef ég mætti nú dirfast að ganga í þjónustu yftar í dag,sem bók- haldari,og seroja jafnaftarreikning yfir kaupskap vorn, vildi ég byrja á út- gjöldunum, reikna fyrst skuldirnar— með öðrum orðuœ, taka fyrst fyrir hina svörtu hlið tilveru vorrar, Stærsta skuldin—stærsti skugg- inn—sem hvilir á ossVestur-íslending- u n, viiðist mér vera sundrunyin, sem átt hefur lér stað & meðal vor. Hún hefur pvl miður komið of mikið til sögunnar hjá oss frá byrjun lífs vors hér i laLdi, Og að hún sé eigi enn að öllu útdauð sést, meðal annars, af þeirri sorglfgu sundrung, sem 6 sér staö einroitt út af pessum hátiðisdegi, íslendingadeginuro. Margs konar flokk adráttur um smásmugleg efni hefur átt sér stað, en sem mér samt finst að fari allmikið minkandi. Aðra skuld—og synd—skal ég nefna: lortrygni. Oss hefur, að mér fiast, staðið pað ekki litið fyrir þrif um, hve litla tiltrú vér landar höfum eieatt borið hver til annars í félags- sk-p vorum. í>egar einhver hefur eitthvað viljað framkvæma hefur oss stuudum hætt við, að ástæðulausu og óreyndu, að tortryggja hann og hvat- ir hans, einkum hafi hann verið félags- lega á einhvern hátt af öðru sauðahúsi e i vér sjálfir.—Og ekkert getur stað- ið osð meir fyrir prifum heldur én tortrygni hver við annan. Til stórskuldar vil ég líka telja pað, að ekki óvíða í bygðum vorum hefur ekki verið laust við náaranna, krit og sveita-rýy. Það hefur spegl- að sig í blöftunum vorum. Einna svaitasti bletturinn á 03S Vestur ls- lendingum er sá blettur, sem sumar feéttagreinir f blöðunum hafa sett á oss. Nærri að segja í !>,erri bygð synist til vera menn, sem unað hafa af pví að bera náungann út í blöðunum og vekja óviid og sundrung með per sónulegum ónotum ng sleggjudóm- um um pað, sem enga almenna pyð ingu hefur. Alt petta á stnar eðlilegu orsak ir. I>að er undarlegt, en satt er paft pó, að alroent virðist miskliðurog smá ónot mest í fámennu félagslfh. Og vér ísl. eium fámennir eíns og allir vita. Vér pekkjum 1iver annan per- sónulega og pví hættir oss við að gera alla hluti persónulegaog horfa ineir á menn en málefni. Alt petta illa, sem nú hef ég ne'nt og' talið skugga og skuld á llfi voru, eigum vér á hverri samkomu vorri, og pá einkam á Islendingadag- inn sjálfan, að kveða niður eins og drauga. Nú pegar purfum vér að yfirbuga pað, ella ytibugar pað oa?. Vér vcrðum að leggja á pað bönd anm rs bindur pað oss. Mér dettur í hug dæmi pvf til skýringar úr gömlu Eddu. l>ór mun- ið eftir Fonrisúlfinum sem Æair fjötr- uðu. I>að dugðu fyrst engin bÖnd, liversu gild og ramger, scm pau voru. Úlfurinn „leysti sig úr Læðing“ og liann „drap sig úr Dróraa“. En loks lukkaðist pó að búa til fjötra, sem hann ekki iékk slitið. Bmdið, sem bé!t honum föstum, hét Gleipnir. Dað var búið til úr sex hlutum, sem eklci voru til, nfl. dyo kattarins, skeggi konunuar, rótum bjargsÍDB, sinuro bjarnarins, atda fisksins og hráka fuglsins. Gleipnir var „sléttur og blautur sem silkiræma“, en peim gerningum háður, að hann harðnaði pvf meir sem úlfurinn braust uro. Ég vi!di óska, að úr pessu, sem ekki er til: fmyr.dun, illkvitni, tor- trygni, sundrung, yrði aldrei til sá Gleipnir, som vort unga pjóðarlff yrfti butd ð Kveðum alt pað niðnr! rek- um pað burt! rífum pað upp með rótum! En nú mun nógdvalið við svörtu hliðina og skuldirnar. Snúum oss pá «ð björtu hlrðinni og tekjunum. Og ég finD, að pegar ég sný mér að peirri hlið málsins verður fyrir mér óprjót- andi efni, sem ég alls ekki get ritað um nema að litlu leyti. Ég skal fyrst skoða ástand vort frá hinu prsktfska og efnalega sjónarmiði. Mér finst pá sjálfsagt að byrja fyrst á pví, sem vér höfum svo glögt fyrir augunuro, veiandi staddir hér f hinni blómlegu Argyle-bygð— byrja & að tala um báskapinn vorn. Og sjónlaus eða vitlaus hlyti sá maður að vera, sem síaðið gæti & pessum palli í dag, horft yfir pessa fögru bygð og framan í pessa sællegu bænlur án pess að dást að búskapn- ura. Að búskapurinn hafi pó lánast sér hver heilvita maður, sem sér pá 8tórbændurna í Argyle: Árnana, Birnina, Stefánana, Þorsteinana, Skaftana, Jónana og jafnvel Frid jónana. Og vellíðan íslenzkra bærda er ekki buudin, sem betur fer, við bygð pessa eina. Hinar aðrar ný- lendur hér f Ganada, koma sömu leið- ina. Og fari maður suður fyrir „lín- una“ fer ekki bændunum hnignandi,t. d. í Dakota, að ég ekki tali um í Minnesota. í alvöru að tala, pað væri sannar- lega synd að lftilsmeta velmegum fs- lenzku bændanna hér f landi. En pað sem mér pykir mest vænt um er pað, að pessir íslenzku bændur eru gróðamenn & fleira en ekrur og bú- pening. I>eir stórgræða hér árlega andlega. I>eir eru mentaðir og mann- borlegir menn. I>eir eru frj&lslyndir og glaðværir. Þeir nema uý lönd ár frá ári i heimi andans og hugsananna. Guð blessi vestur fslenzku bænduma! En hvernig lfður hinum aðalhópi Vestur-íslendinga: Duylaunamönn- unum? Engum dettur víst í hug að segja, að kjör verksmannsins séu yfir höfuð hin farsælustu kjör, sem til eru, en samt veit ég pað, að margur höfð- ingi fyr meir bjó eigi við eins góð kjör og verkamönnum nú veitast. 0g hvað vora fsienzku verkamenn snertir, er gleðilegt að vita, að peim pokar ár frá ári áfram og upp & við. Margir safna peir ekki all-litlu fé og komast svo að betri stöðum smátt og smátt. Og eitt er vfst, pað, að erfiði peirra er bæði minna og betur borgað, eu á sér stað f hinum gömlu löndum heimsins. Hér í landi er verkamaðurinn frjáls. Alt verk er hér göfugt sé pað parft og hinn Gtækasti daglaunama'Jur hef- ur jafméiti v'ð hina voldugu. Og aldrei hef ég getað séð að daglauna- mennirn r vorir íslenzku væru and- lega prælkafir. í hópi peirra eru margir vorir gáfuðustu meun og sann- mentaðir menn, menn sem njóta lífe- ins og fre’sisÍDa, menn sem lesa bæk- ur og skrifa t blöð, menn som lifa hugsjónalífi og eru til stórmikillar uppbyggingar fyrir allan féiagsskap. Og alt af verða peir fleiri og fleiri íslendingarnir hér, sem komast að góðum og vel borguðum stöðum. Þetta land, Amerfka, hefur iéttilega verið kallað „tækifæranna land“. Ég hef séð fátæka islenzka drengi, sem fyrir nokkrum árum urðu að hlaupa sendiferðir, selja b!öð og busta fctíg- vél, komast að stöðurn svo góðum að niargur háskóla kandfdat mætti öf- unda pá. Ég hef eéð fátæks bónda son vínna sig áfram unz hann flytur nú mál fyrif dómstólum ríkisins og er fremsti roaður í flestum cpinberum fyrirtækjum bæjarin3, sem hann býr í. Ég hef séð fslenzkan ungling sem fyrir nokkrum árum gætti hjarðar út á slóttum, vinna sig áfram &r frá ári unz honum veitist ■airðuleg stjórnar- staða í höfuðstað Bandarfkjanna með afarh&um launum. Ég hef séð ís- lenzkan uogling vinna sig áfraro unz hann sést í ritstjóra sæti við eitt enskt blað og fær viðurkenningu starfs- bræðra sinna fyrir greind og dugnað í stöðunni. Og trúið pér mér, fs lenzku drengirnir okkar eiga roargar góðar og vellaunaðar stöður fyrir fraro- an sig. Eftir einn tug ára munu Is lendingar skipi hin virðulegu ræti f hverri bygð og borg sem íslendingar búa f. I>vf pað er áreiðanlega „gott efni“ í Vestur-fsleczku dreDgjunum okkar. Ég mætti líka minnast á vestur- íslenzku kaupmennina. I>að kann að 'vera eitthvað til í pví at íslendingur- inn sé ekki að upplagi business mað- ur. En er p&ð pó ekki, prátt fyrir pað, að stundum kann að hafa gengið erfitt og nokkrar fsleczkar verzlanir hafi kollvarpast, undravert, hversu margir fslenzkir kaupmenn hafa risið upp hér í Ameríku; menn sem hingað til lands hafa komið snauðir og fá- fróðir, menn sem eljað hafa og strftt unz peir gátu koroist yfir nokkurt fé til að byrja kaupskap með. Og nú eru víða orðnar til stórar og stöndug- ar fslenzkar verzlanir, og peim fjölg- ar árlega, og eftirtekta vert er pað, hversu margir ungir íslendingar lesa verzlunarfræði hér og hvar. I>að munar um p& fs). kaupmennina með tfmanuro. En hvað líður mentallfinu hjá Vestur-íslendmgum? Eru peir að veiða mentaðri menn, en peir vor'i? Nota peir hin dýrmætu tækifæri land?- ins hvað mentunina snertir? Hvað viðvíkur íslenzku börnuD- um & a'pýðuskólunum hér í landi, p& er sama að segja um pau hvervetna p&r, sem ég pekki til, petta; þau skara yfirleitt frarn vr. Alment sækja fslenzku börnin tðrum betur skólana, og kemur par fram námfýsin, sem pau hafa erft af feðrunum. I>ar, sem ég er kunnugastur, veit ég líka til pess, að eDgir hafa l&tið sér eins ant um að viðhalda góðum og fullkomnum skól- um eins og Islendingar. Og hvað snertir skólagöngu hinna eldri og æðri lærdóm má óbætt fullyrða, að einmitt par hafa íslendÍDgar unnið sér mest til sóma. íslenzkir náms- menn á lærðu skólunum og háskól- unum hér f landi eru oss til stór-sóma. Mörg dæmi gæti óg fært pví til sönn- unar og sagt frá orðst/r peirra við pá æðri skóla, sem peir hafa stundað n&m við. Við rfkish&skólana bæði f N. Dakota og M nnesota hafa íslend- ingar hvað eftir annað skarað fram úr; við lærða skólann í St. Peter, Mídd., og Greenville Pa., og við prestaskó'- ana í Ch'cago og Philsdelphia hafa ísleozkir nemi.ndur fengið tnikið orð á sig. í Win-ipeg hafa íslenzku námsmennirnir or>'ð sér og pjóð sinni til sóma hvað eftir aunað. En hvein pátt hafa íilendingar átt f almennum málum og hvernig boryarar hafa peirra reynst? í>eim til maklegs heiðurs roá p&ð segja, að víðast hvar og oftast hafa peir verið fljótir að saroiýroast lffinu hér í l&ndi. I>oir hafa, sem betur fer, ekki bygt neinn Kfoamúr f kfing am sig og úti lokað sig eða innilokað s g frá hinum sterku pjöö ffBatraumum landsins. Góðir borgarar hafa peir reynst að nær bamhljóða dómi allra hérlendra manna. Löghlýðnir hafa peir verið, ráðvaudir og s ðaðir, svo varla hefur pað komið fyrir að Islendingur hafi komist undir manna heodur. Hvað snertir hluttöku Vestur- íflendinga í pólitfk skal ég verða fá- orður. Við befur paft borið, að Jpeir hafa orðið sór til minkunsr, einn og einD maður, fyrir tíónsku eða frekju, en yfirleitt held ég að peir purfi ekki að skammast sfn fyrir póHtik sfna. Að sönnu hefur oss skort pá pekk- ingu sem útheimtist til skynsamlegr- ar ígrnndunar flökinna stjórnmftla, og margau héf ég séð fara p&r á hunda Framh, á 7. bls. Ttie BanKrupt StOCK Buylng Corapany Cor. Main & Rupert St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick '%>%^%>%^%' ALT AF FYRSTIR þeir sem koma á sýninguna mnnu þreifa á því, að þetta er ódýrasta búðin í bænum fyrir þá, sem þurfa karlm,- fatnað allan, skófatnað, tösk- ur, o.fl,, o.fl. Allar vörur vor- ar eru vandaðar í alla staði. Yér bjóðum ekki vörur, sem legið hafa í hyllunum í mörg ár. Vér fáum alt frá fyrstu hendi, og alt með afslætti; þar af leiðandi getum vér selt ó- dýrara en aðrir. Syningar=viku afslattur i hverri Skór og1 stígvél. Sterkir karlmannaskðr til bænda- vinnu á 90 cents. Sterkir karlmannaskór úr góðu leðri með einföldum sólum, til brúks yfir sumarmánuðina, á $1.15 til $1.25. Góðir Box Calf Dongola-skór og fleiri tegundir á $2.75 til $8.0<. Alt lát- ið fara á $1.85 parið. Karlmanna-klæðnaður 500 karlmannaskyrtur af öllu tagi, þykt Tweed, enskt Oxford, þyktFlannel- ette, ensk og ameríkönsk prints, með mjúku eða stífuðu brjósti, svart atla- siíki og alt sem í skyrtur er haft. Vana- verð $L til $1.50. Vort verð 55 cents. Karlm. sumarföt 45p, 65c, 85c og $1. Karlm. vinnubuxur á 75c, Karlm. Serge-föt, alul!, á $3,75, $5.10, $8.50 og $9.75 fötin; ábyrgst ensk alull. Töskur og teleskopes á öllum stærðuni og gæðum. Alt með afslcetti. Alt af nýjar vörur til sýnis. Gefum Rcd Trading Starnps. Við kaupum og seljum fyrir , peninga út í hönd. JgáT’Verðinu skilað aftur ef vör- urnar lfka ekki. The BANKRUPT STOCK BUYIN& Cfl. 565 og 567 Main Street. W. J. BAWLF, SKLUR Vinoc Vindla Æskir eftir við- skiftum yðar. Exchange Building, 158 Priteess St Telefón 1211. NORTHERN PACIFIC - - RAiLWAY Til St. Pa,ul Min.n.e a - polls Duluth til staða Austur ogfiuthir. lil IJuftí Jjrlcita ^pokanc ^cattlc Tlítcmwt Jtorttanb California Japan CEhina > JUaakti lUotibtke €nropr, . . . Jlfrica. Fargjald með brautum í Manitoba 3 cent á míluna. 1,000 mSlna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent á mílnna, til söln hjá cll- um agentum. Nýjar lest'r frá liafl til liafs, „North Cost Limited“, beztu lesiir í Ameríku, hafa veriö settar í gang, og eru því tvær lestir á hverjttm degi bæoi austur og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg, H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A., St. Paul, Northppii Pacific By. Saman dregin áætlun frá Winnipeg _____________MAIN LINE._____________ Morris, Emcrson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 45- e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. _______PORTAGE BRANCH ______________ Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miðvd, fost: 11 59 f m þriðjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MQRRIS-BRANDON branch. ~ Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautm frá Bclmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, Midvixud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern þridjud. Fimmtu og Laugardag 4.30 e. m. CHAS S FEE, H SWINFORD, G P and T A, General Agent St Paul Winnipeg Canadian Pacific Railway Tlxrie Table. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, dai'y...... Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Tororto, New Yorkílc east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily cx Sun.. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & inl- ermediate points ex. Sun... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday........... Gladstone, Neepawa, Miunedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- mediate points.___Tue.Tur.Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . ..Tues, Thurs. and Sat............. Can. Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri............... Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mon., Wed., Fri, West Selkirk. .Tues, Thurs. Sat, Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat, Emerson.. Mon, Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun.............. Prince Albert.....Sun., Wed. Prince Albert.....Thurs, Sun. Edmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wcd,Thur,Sat I Lv. 1 21 5O 2l lo 8 00 7 15 19 10 8 30 8 30 8 30 7 15 l4 Io 18 30 12 2o 7 ,40 7 3° 8 5u 7 15 7 \5 Alt. 6 30 6 30 18 0O 20 2o t2 i5 t9 lo 19 10 I9 lo 2l 2o 13 3J Io 00 18 50 I7 10 2o 20 17 30 21 20 21 2o W. WHYTE, Managr 1, ROBT. KERR, Traflic Managcr,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.