Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.08.1900, Blaðsíða 5
LOQBERQ, PIMMTQDA.QtNN’ 2. ÁGUST*1900. 5 senda hann til Philipp!ne-eyja í þeim tilganjri aB koma honum úr veginuæ. Enda er enginn tiugufótur fyrir peirri staðhæfing „Heimskiinglu” -fregn- ritans. Eins og nú stendur milli flokk- anna er útlitið mjög einhliða, og meiri llkur til en hitt að Bryan sj&lf- ur greiði atkvæði með McKinley. t>að eru ekki nema f&ir dagar slðan að hann gaf pað út við blaðamann í Cbicago, að hann (Bryan) væri til með að gefa McKinley atkvæði allra peirra, sem hefðu aukið efni sín seÍD- ustu fjögur &r, en taka sj&lfur at- kvæði peirra sem annað hvort stæðu 1 stað eða hefði hrakað aftur & bak í efnalegu tilliti & sama tímabili —Eft- ir pví verður Bryan að greiða at- kvæði með McKinley við nsestu kosn- i> gar, ef hann annars stendur við orð stn, eins og sést af eftirfylgjandi skyrslu, sem tekin er úr virðinga- bókum bæjarins Lir.colo, I Nebraska, fimta „y^ard 4, par sem Bryan & heima: 1893.. ..1280 1887....$1,485 1894.. .. 200 1898.... 2,980 1895.. .. 340 1899.... 2,980 1896.. .. 270 1900.... 4,550 Skýrslan ber með sér, að &rin 1893, 4, 5 og 6, undir demókrata-stjórn Clevelands, stóðu eignir Br_’ ans í stað, og var pó Bryan & peim &rum að leitast við að hafa of«n af fyr:r sér heiðarlegan h&tt sem lögfræðingur, en &rin 1897, 8, 9 og 1900 græddi Bryan & t& og fiDgri, og margfaldaði eignir sfnar ekki einasta tffalt heldur næstum tvítugfalt, pó hann eins og allir vita ekki hafi gert handarvik allan pann tfma, nema að ferðast um og prédika móti McKinley-stjóminni. l>að yrðu víst f&ir af leiðandi flokksmönnum Bryans, sem mundu, samkvæmt pessari reglu, gefa honum atkvæði við næstu kosningar. Bandaeíkja-Ísl. Hrygd og vonleysi fara á plótta pyeik þbeki, heil- BKIGÐI OG HUGAKEÓ. Sjúklingurinn var veiklaður, tauga- sjúkur og niðurbrotinn eftir að hafa haft la grippe—Hann pj&ð- ist af andvökum og hjartveiki. Pað er eðlilegt hverjum sjúkling, sem boðinn er læknisdómur, að spyrja: „Hefur meðalið hipnast vel?” Vér getum ekki svarað pessari spurningu betur með öðru en pvf, að birta vitn- isburði fr& fólki, sem prungið er af pakklæti og löngun eftir pví að aðrir, sem líða, fái lært af reynslu peirra Meðal pessa pakkláta fólks er Mrs. Douglas Kilts, frá Perry Statiou f Ontario. Mrs. Kilts segir: — Fyrir premur árum sfðan varð ég veik af la grippe. Veikin fór svo með mig, að ég varð mjög niðvrbrotin og tauga- veikluð. Taugaveiklunin var svo mikil að ég næstum pví hafði riðu. Mér kom ekki dúr á auga. Ég fékk sl+mar hviður af hjartveiki, og höfuð- verkurinn, sem óg m&tti líða, var ótta- legur. Ég hafði enga matarlyst, og var bókstaflega að visna upp; ég gat ekki gegnt innanhúss-störfum og var svo m&ttlaus að ég gat naumast lyft upp tebolla. Ég var undir hendi eóðs læknis, en pó firangurslaust. í ör- væntingu minni fór ég að reyna einkaleyfis meðöl og reyndi margar tegundir, hverja eftir aðra, &n pess að ég hefði nokkuð gott af. Þannig dró ég fram lffið pangað til veturinn 1899; p& reyndi vinur minn nokkur til pess að fá mig til að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. É/ lét tilleið- ast og fór að nota pær. Ég fann taf- arlaust að pillurnar gerðu mér gott, og ég fann að styrkleiki minn sm& kom til mfn aftur. Ég hélt fifram að nota pillurnar samkvæmt fyrirskrift pangað til ég v*r búin með átta öskj- ur, og p& var ég orðin alheil. Ég fékk aftur alla mfna krafta, ágæta matarlyst og hjartveikin og tauga- veiklunin var algerlega horfin, og nú gat ég notið inndæli svefnsins, sem mér haíði áður verið varnað. Ég hafði pyngst um prj&tíu pund og gat með léttleik gegnt heimilisstörfum mínum. Lffstíð mfn afði vissulega verið framlengd. Ég hef pá trú að lækning mfn sé óvanajeg af pvf að meira en &r hefur liðið sfðan, og ég er svo hraust og heilsugóð, að ég pori að segja að heilsubetri kona er ekki til í mfnu nágrenni; ég er meira að segja hraustari nú en ég hef verið f tuttugu ár, og petta & ég pvf að pakka að ég notaði Dr. Williams’ Pink Pill. Mér finst ég aldrei f&i nægilega lofað pær, pví ég trúi pvf að pær hafi frelsað lff mitt. Sonur minn hefur einnig haft mjög mikið gott af pillum pessum við notkun peirra gegn sum- arkvillum.“ Dáiiarfregn. Hinn 9. júlí 1900 andaðist að heimili sínu í Sayreville, N. J., konan Ingibjörg Sezelía Björnsdótt:r. Hún var fædd 20. júlf 1865 á Kringlu f Tcrfalækjarhrepp í Húnavatnssýslu. Foreldrar hennar voru: Björn Ólafs son bróður sonur Olsens s&l., er leDgi bjó á pingeyrum, og Vilborg Jóns- dóttir, dóttir Jóns s&l. er lengi bjó & Hafstöðum ft Skagaströnd. Ingibjörg s&luga flutti til Amerfku í júlf 1889 og giflist 19. október sama ftr Birni S. Jónssyni frft Vigdísarstöðum 1 Kirkjuhvamms hverfi f Húnavatns- sýslu. £>eim*hjónum varð fjögra barna auðið af hvorjum eitt lifir,' pilt- ur 5 fira. íogibjörg sál. pj&ðist meira og minna f full 5 &r, fyrst 'af sulla- veiki og sfðar snerist sýkin í lungna- ticringu, er leiddi hana til bana. Jarð arförin fór fram hinn 11- sama m&n- aðar. og var hún mjög fjölmenn bæði if íslendingum og annara pjóða mönnum, er pektu hina l&tnu. Hún var jarðsungin af pýzkum presti. Ingibjörg s&l. var góð og guðelskandi l»ona, gestrisin og góðgjörðasöm. Hún var jafnan glaðvær og bar sjúk- dóms mótltcti sitt með stakri polÍD- mæði. Hún var mikið hneigð til bók- arinnar og ættð reiðubúin að taka pHt í öllum góðum félagsm&lum f vorum f&menna hópi. Hennar er pvf sárt saknað af öllum, Bem henni kynt ust, en tilfinnanlegastur er auðvitað missirinn fyrir hennar góða eigÍD- mann, sem ekkert lét ógert til pess að gera hentai lífið sem léttast og koma henni til heilsu. Einnig sj& henDÍ & bak með s&rum söknuði ung- ur sonur og háöldruð móðir, er fyrir skömmu hafði fluzt til dóttur sinnar _frá bænum Selkirk I Manitoba. Drottinn gaf, drottinn tók; veg- samað sé nafnið drottins. VlNUE HINNAE LÁTNU. Saln af sögum og kvæiTum eftir Sig. Júl. Jóhannesson, byrjar að koma út í sumar. Fyrsta heftið kemur út í figúst og verður með mynd höfundarins; í pví verða einungis kvæði, og kostar að eins 35 cents. I>eir, sem kynnu að vilja eignast petta hefti, gjöri svo vel að skrifa sig fyrir pví hjá höfundinum sem fyrst. Með vinsemd og virðingu, SlG. JÓL. JÓHANNESSON, 358 Pacific Ave., Winnipeg. Islcnzkur AlálafH’rsliiinadiir. THOMAS H. JOHNSON, BARRISTER, SOLICITOR, KTC. Room 7, Nanton Block, 43(1 Main Strcct, ■ WISliIPEfi, MASITOBA. Telephope 1220. P. O. Box 750. KENNAR/ GETUR FENGIÐ stöðu við Arnes South skóla frá 15. sept. næstkomandi til 15. desember. Umsækjendur snúi sér til undirritaðs fyrir 29. tgúst, og segi hvaða laun peir vilja f& og hvaða æfingu peir hafa haft við kenslu.—Jóhannes Magnússon, Sec- Treas., Arnes, MaD. I. M. Gleghorn, M D. LÆKNIR, og JYFIR8ETUMAÐUR, Et ’lefur keypt lyfjabúðina á Baldur og hefur þvf sjálfur umsjon á öllum meðölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH 8T. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem börí ger is». Dr, M. C. Clark, T A Tvr-KTT. ^FUFg-KTTT?. Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. AJt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.; Office: 53 2a IVJ AINJSTREET,’ yflr Craig8-búðinni, Phycisian & Surgeon. Ctskrifaður frá Queens háskólanum f Kingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, > CRYSTAL N. D, Ver gefum . . . Trading Stamps lvarlmannafatnaður. Tweed föt frá Halifax. Vanaverð $6.00. Hjá oss á $4.25. Yfir 200 fatnaðir handa mönnum og drengjum. Nýjar og góðar vörur; en vegna þess, að sumar stærðir eru útseldar og þótt fötin kosti $10 til $14 þá bjóðum við yður nú að velja úr þeim fyrir $8.25 Nýjustu $1.00 skyrtur með silki brjósti fyrir 75c. þér munið reka yður á það, að þetta er ódýrasta búðin í bænum, þar sem þér annars viljið verzla. Komið og reynið. 458 Main Str., Winnipeg. Mr. J. A. Blönd&l biður alla p&, sem skrifa honum viðvíkjandi Sam einingunni, að senda bréfin I P. O. Box 339, Winnipeg, Man. SKEMTIFERDIR 300 milur uorður utn WINNIPEG-VATN Gu fuskipin „C ty of Selkiuk ‘ o „Premfkr'* sigla frá Selkirk, fiiti^nð t öðruvísi verður auglýst, þanuig: Mánudagskvöld.....kl. 12 Fimtudagskvöld....kl. 13 Föstudagskvöld....kl, 12 Ferðin tekur 3 til 4 daga. Farseðlar alla leið frá Winnipeg og þangað aftur, kosta $14.00 og fást hja F. A. Drummond, 339 Main St:, Winuipeg, The Dominion Fish Company, Ltd. W. HOBINSON, Manager. V erkfæra -sala il Gimli. Ég undirskrifaður hef til sölu alls konar akuryrkju-verkfæri og tl. frá Massey-Harris félaginu í Wpeg,— Með þvf að snúa sér til mín, geta menn fengið góð verkfærj og kom- ist að hagfeldum samningum. Gimli, 28. maí 1900. S. THORARE \\SEN. TJIVIOIM Hcfur Svona Mcrki Kauiiu) Etm Auiiab ltraiii) ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Í ® 8 '-S •*< V <3 Jtq Itulual tarve liiml lií'c A8SOCIATIOX. Asseasinent Syatem. © Mutual Principlo. Er eitt af hinum allra sticrstu ljfsábyrgðarfclögum heimsins og hefur starfað meira en nokkurt anDað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda haf'a s ~ g N g £ fc *§o §, i-i O Ss. Tekjur þess frá upphafi numið yflr........$ ðSjOOCjOf 0 Dánarkröfur borgaðar til ertingja (um 70o/° af allri inntektinni) .................4í,0il0,0C0 Árlegar tekjur þess nú orðið til jafnaðar.... 6,000,000 Árl. dánarkröfur borg. nú orðið tiljafu.... 4,000,000 Eignir á vöxtum.............................. 3/00,090 Lífsábyrgðir nú í gildi .................. 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur mí Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir friátíu mismunandi fyrirkomulögum. or hafa ÁBYRGT verðmæti efdr tvö ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund L 'e- félagsins fullkomlega. Leitið frekari upplýsinga hjá -A-. K. McNICHOL, ge&M^þ:er' 411 Mclntyre Block,Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. Olir. WINNIPEG, MAN. . . Olafsson, Gen. A< ' nt. O ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ X ■ \ w li.'iixii-r.u, ...... « ♦♦ ♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«I♦♦♦♦♦♦♦♦♦# 121 „Ég haföi einungis hilt hann 1 eitt skifti áður“, sagöi Mitchel, „og pað var við peninga-spilaborð. I>að var ástæðan fyrir, að mér pótti leitt &ð hann skyldi koma I húsið sem konuefni mitt var í. Við skulum p& sleppa pjófnaðinum, pví prátt fyrir neitan mfna álítið pér ef til vill að skýring yðar sé rétt, og kviðdómur kynni að komast að sömu niðurstöðu; l&t- um oss pvl snúa okkur að morðinu. ímyndið pér yður, að nokkur ir.aður mundi veðja um að drýgja glæp og ganga sfðan svo langt að hann dræpi konu“. „Ég fmynda mér pað ekki!“ sagði Birnes. „En pegar pór, eftir að pér voruð búinn að fremja pjófu- uðinn, uppgötvuðuð að pessi kona, sem pér segið að hafi haft peninga út úr yður með hótunum, hafði fengið sér herbergi í sama húsinu og unnusta yðar var í, pá g&tuð pér hafa farið til hennar til pess að telja bana & að fara burt, og pegar bún ekki fókst til Pobs, drepið bana, til að frelsa yður,sj&lfan“. „t>að er auðséð að pér pekkið mig alls ekki“, sagði Mitchel. „En pað er eitt atriði í pvf, sem pér sögðuð, sem vekur eftirtekt mfna. Skil ég pað rétt, að hin myrta kona hafi haft herbergi f leiguherbergja- liúsinu & 80. stræti.? „Areiðanlega, og pér vissuð pað líka“, sagði Barnes. „Yður skj&tlast“, sagði Mitchel. „En látum oss tala um gimsteinana. í>ér álítið að petta séu gim- steinarnir, sem stolið var. Ef ég sanna yður hið gagnstæða, viljið pér p& lofa að taka mig ekki í&stan ?“ 124 uð gera yður svo mikið ómak. Ég verð p& að l&ta yður f té frekari sannanir? Gott og vel. Athugið petta“. Um leið og hann sagði pessi orð, tók hann brófböggu! upp úr kassamim og dró út úr honum kaupbréf til sfn, dagsett fimm &rum íður og var I kaupbréfi pessu enn & ný n&kvæm og rétt lýsing af gimsteinunum og veskinu, sem peir voru f. Dar við pess utan fest kvittun fr& tollhúsinu í New York- borg fyrir tollinum, sem borgaður hafði verið & gim- steinunum, og var kvittun pessi einnig dagsett 5 fir- um áður. Þessar sannanir gat Mr. Barnes ekki htakið. Það vnr auðséð^að pessir sérstöku gim- steinar voru eign Mr. Mitchels. „Þetta nægir“, sagði Mr, Barues. „í>að væri beimska aö taka yður fastan, par sem pér hafið pessi skjöl í höndum til að sýna hvaða dómara sem er, og sem muudi pá tafarlaust l&ta yður lausan. En samt sem áður skal ég ekki gleyma atvikinu með pessar tvær sambljóða skr&r yfir gimsteinana, né heldur at- vikinu með hnappinn“. „Meðal annara orða, Mr. Barnes,“ sagði Mitchel, „er yður nokkuð & móti skapi að segja mér hvar pér funduð hnappinn, er pér mintust &?“ „Ég fann hann í herbergi konunnar, sem myrt var“, svarði Barnes. „I>& er ekki furða pótt pér álituð hann dýrmæt. an“, sagði Mitchol. „Ég er forviða & að pór skylduð gefa Miss Remsen hann“. Það var ofurlftill glettn- is-glampi f augum Mitchel's pcgar hanu talaði síð- 117 „Hin rólega ósvffni yðar skal ekki hj&lpa yður í petta sinn“, sagði Barnes. „I>etta eru hinir stolnu gimsteinar“. „Þér eruð viss um pað! Uppgötvið pér pað á sama h&tt og pér pykist hafa uppgötvað hver er pjóf- urinn, með pví einungis að horfa & p&?“ sagði Mit. chel með sömu hæðandi röddinni, er hafði nokkrum sinnum áður ert leynilögreglumanninn meir en lítið. „Hættið öllum barnaleik“, sagði Mr. Barnes. „Ég hef í höndum skrá yfir hina týndu gimsteina, og petta veski og innihald pess kemur n&kvæmlega heim og saman við lýsinguna. Og, pað sem meira er, pessi skrá, sem pér hafið, er n&kvæm eftirmynd af skránni er ég hef 1 vasanum“. „Ah, n& erum við komnir að atriðum sem hægt er að preifa & og komum út úr heimi s&larfræðinnar“, sagði Mitchel og beygði sig áfram, eins og liann hefði mikinn áhuga fyrir m&linu. „Skil ég yður rétt. Þér hafið skrá yfir hina stolnu gimsteina, og hún er n&kvæm eftirmynd af skrá minni yfir p&. Lýsingin kemur einnig heim hvað snertir veskið og gimstein. ana. Er petta rétt hjá mér?“ „Alveg iétt“, svaraði Barnes. „Getið pér nú, með hinni sérlegu uppfundninga-g&fu yðar, búið til sögu er dugi í pessari klípu?“ - „Þér gerið mór órétt til, Mr. Barnes'1, sagði Mitobel. „Ég er enginn sögusemjari. Það er ein. mitt munurinn & mér og glæpamönnum peim, sem r ^ruð vanur að eiga við. Þeir drýgja glæpi sínaj

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.