Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 4
4 LÖGBEKG, FIMTUDAGINN 20. SEPTEMBEK '1900. LÖGBERG er arefið út hvern fliritodHe af THE LÖGBERG PIUNTING & PUBLISHING CO., (nggiU). að 309 Eltfin A ve , Winoipeg, Man.— Koetar $2.00 um ário |á fslandl 6 kr.]. B«»rgist f» rirfram, Einstök nr 5c. Pnhlisliei every Thursday by THE LÖGBERG PRINTING & PUBLISHING CO., |lncorporatedj, at 309 Elgin Ave., Winnipeg, Man. — Subscription price 00 per year. payable iu advance. Singlecopies 5c Ritstjóri (Editor): Sigtr. Jónasson. Business Manager: M. Paulson. aUGLY SINGAR: Smá-auglýaingar í eltt skifti 25c fyrir 30 ord eda 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um máuudinn. A stærri auglýsingnm um lengri tíma, afsláttur efíir samningi. BUSTAD\-SKIFTI kaupenda verdur ad tilkynna sk riflega Og geta um fyrverandi bústad jafnfram Utanáskript til afgreidslustofu bladnins er: The Logberg Printing & Publishing Co. P. O.Box 12»2 Wlnnipeg.Man. t ' Unáskrip ttil ritntjórans er: Editor Légberg, P -O.Box 1292, Wiunipeg, Man. — Samkvwmt landnlögum er uppnögn kaupenda á t■ f)\ óalld, nema hann sje skuldlaus, þegar hann neg opp — Ef kanpandi, sem er í skuld vid bladid flytu f erium, án þesw ad tilkynna heiniil.iHkiptin, þá er þ íyrír dómntólunum álitin sýnileg nönnumfyrr — FIMTUDAGINN, 20. SEPT. 1900.— Tollinál Canada, o. fi. Ekkert mál, sem sambands- stjórnin í Canada hefur að fjalla um, snertir almenning—allar stéttir rnanna í landinu—jafn mikið sem toll-löggjöfin, enda hafa liinir tveir miklu pólitísku ílokkar landsins gert tollmála-stefnuna að aíal-spurs- máli við ýmsar kosningar. þegar frjálslyndi • flokkurinn sat að völdum árin 1874 til 1878, fylgdi stjórn hans (McKenzie-stjórn- in) þeirri stefnu, að leggja eins lága tolla á innfluttar vörur og unt var til þess, að tekjurnar nægðu fyrir hinum Dauðsynlegu og óhjákvæmi- legu útgjöldum landsins, og lagði tollana á liinar ýmsu vörutegundir án alls tillits til hagsmuna einstakra manna eða félaga, sem framleiddu sömu vörutegundir í landinu. það hittist nú svo á, að all-mikil deyfð átti sér stað í verzlun og iðnaði um alla Norður-Ameríku, og jafnvel í Evrópu, á þessu tímabili, sem, eins og vant er, stafaði af því, að menn höíðu farið of geyst um nokkurt tímabil á undan. Afturhalds-flokkurinn, undir forustu Sir John A. Macdonalds, notaði sér verzlunar- og iðnaðar- deyfðina í Canada við næstu kosn- ingar (1878) og taldi kjósendum trú um, að deyfðin orsakaðist af rangri tollmála-stefnu, að ráðíð væri að breyt* toll-löggjöfinni þannig, að leggja afarháa aðflutnings-tolla á allar vörutegundir sem einnig væru búnar til í Canada—vernda iðnað- inn, eins og þeir kölluðu það—og þá mundi rísa upp verksmiðjur um þvert og endilangt landið og allir verða ríkir! Leiðtogar flokksins gyltu þessa kenningu svo fyrir kjósendum, að mikill fjöldi þeirra glæptist á henni og Sir John A.Mec- donald og flokkur hans komst til valda Afturhaldsmenn skýrðu þessa hátolla eða verndartolla stefnu sína hina „þjóðlegu stefnu“, til þess að gera hana sem mesta í munni og glæsilegasta í augum lýðsins. Svo samþykti afturhalds-flokkurinn á næsta þÍDgi hina alræmdu verndar- tolla- og hátolla-löggjöf s(na, þvert ofan í og þrátt fyrir öflug mótmæli frjálslyndra manna í þinginu—not- aði afl sitt „þrælslega", eins og „Hkr.“ er vön að komast að orði þegar frjálslyndir menn eru í meiri- hluta og samþykkja lög, sem aftur- haldsmönnum gcðjast ekki að. þann’g hi'ifst verndartolla- og hátolla-tímabilið, og þ.að hittist svo á að fyistu ár þess færðistnýtt fjör í veizlun og iðDað í Canada. Og, eins og skiljanlegt er, spöruðu aftur- haldsmenn ekki að þakka það hinni „þjóðlegu stefnu", þrátt fyrir að allir hugsandi og athugulir menn sáu, aðnýtt velgengnis-tímabil hafði runnið upp í allri Norður-Ameríku, ef ekki um allan heim, af alt öðrum og eðlilegum orsökum. En brátt „kom breyting á anda draumsins“. Löngu áður en tvö kjörtíinabil (10 ár) voru liðin, voru kjósendur farnir að sjá að hér var hætta á ferðum, að afturhalds-flokkurinn var að magna auðvalds- og einokunar- draug I landinu með verndartolla- stefnu sinni, að verndartollarnir úti- lokuðu alla heilnæma samkepni milli canadÍ3kra verksmiðju-eigenda. og útlendra verksmiðju-eigenda Kurinn var orðinn svo megn fyrir kosningarnar 1888, að Sir John A. Macdonald varð að nota sér það að hann hafði sagt, áður en verndar- tolla-stefnan var lögleidd, að það þyrfti 12 til 14 ár til þess að full- komin reynd kæmist á haua. Og með því þessi tími var ekki útrunn- inn, sárbændi hann kjósendur um að kjósa flokksmenn sína og lofa sér að reyna verndartolla-stefnuna þriðja kjörtímabilið. Meirihluti kjósenda varð við þessari áskorun, þótt fjöldi hinna samvizkusömustu af þessum meirihluta gerði það nauð- ugur, eða á móti einlægri sannfær- ingu sinni. * En á þriðja kjörtímabilinu óx kurinn og ó'mægjan með tollvernd- unar-stefnuna svo mjög, að Sir John A. Macdonald og aðrir leiðtogar afturhalds-flokksins s4u sér ekki til neins að skora á þjóðina að kjósa sig sökum hennar. Sir Johnvarnú orðinn gamall maður, og hér um bil lagstur í rúmið, þegar leið að næstu almennum kosningum, og var mönn- um því ljóst, að hann ætti ekki langt eftir. Hann og leiðtogarnir tóku því það ráð að segja, að þetta væri í síðasta skiftið, sem Sir John A. Macdojiald leitaði kosningar hjá þjóðinni, Og með því Sir John hafði verið manna mest riðinn við stjórn Canada, frá því að fylkjasambandið myndaðist, og var viðurkendur sem gáfaður og þjóðbollur maður, þrátt fyrir hinar mörgu og skaðlegu yfir- sjónir stjórnar hans og hinahóflausu spillingu afturhalds-flokksins, þá hafði þessi skýring og ákallið í sam- bandi við hana, að kjósa liðsmenn Sír Johns, áhrif á fjöldamarga kjós- endur, sem ella mundu hafa greitt atkvæði á móti flokkuum. það var nú samt annað og ógöfugra, sem réði úrslitunum við þessar kosningar (1891). það sem reið baggamuninn við þær, það sem braut á bak aftur vilja og ósk almennings í landinu, var—mútur oghverskyns kosninga- svik. Afturhalds-flokkurinn hafði ótakmarkað fé yfir að ráða, ekki einasta við síðast nefndar kosningar, heldur við kosningar þar á undan. Og þetta fé fékk flokkurinn á þann hátt er fylgir: Allir sem höfðu stóra samninga um að vinna opinber verk fyrir sambands-stjórnina, lögðu stór- fé í mútusjóð flokksins—eins og uppvíst varð við rannsóknir, sem frjálslyndi flokkurinn í sambands- þinginu neyddi stjórnina til að gera, þótt bún reyndi að komast hjá því og breiða yfir hneykslinjjárnbrauta- félögin, sem afturhalds-stjórnin gaf marga tugi miljóna ekrur af hinu bezta landi hér í fylkinu og Norð- veHurlandinu, og marga tugi milj- óna af dollurum í peningum að auk, lögðu stórfé í mútusjóðinn; en þeir sem lang-mest lögðu í mútu- sjóðinn voru hinir tollvernduðu verksmiðju-eigendur austur í fylkjum, , er voru orðnir vell- ríkir á fáum árum fyrir vernd- artollana—orðnir miljóna-eigendur á þann hátt, að afturhalds-stjórnin leyfði þeim með toll-löggjöfinni að rýja og féfletta almenning um þvera og endilanga Canada. í hvert skifti sem kosningar voru í nánd og leið- toga flokksins vantaði fé í mútu- sjóðinn, var farið til hinna tollvernd- uðu verksmiðju eigenda og þeir beðnir um fé.' Leiðtogar þeirra voru vanir að hitta fulltrúa aftur- halds-stjórnarinnar í „rauðu stof- unni“ á alkunnu hóteli einu í Tor- onto. í hvert skifti sem aftur- halds-flokkurinn. bað verksmiðju- eigendur um meira fé í mútusjóðinn, heimtuðu þeir meiri tollvernd, hærri aðflutningstolla á þeim vörum sem þeir bjuggu til leyfi til að ræna almenning, er sökum verndartolls- ins neyddist til að kaupa vörur þeirra með uppsprengdu verði, enn gífurlegar en áður,—og þeir fengu áheyrn, svo altaf hækkuðu tollarnir og altaf stigu vörur þeirra í verði. En svo dó Sir John A. Mac- donald skömmu eftir kosnÍDgarnar, og á kjörtímabilinu dóu tveir aðrir Jónar (Sir John Thompson og Sir John Abbot), er urðu forsætisráð- gjafar eftir hann. þi varð Sir Mc- Kenzie Bowell forsætisráðgjafi, en sumir af meðráðgjöfum hans gerðu sumsæri gegn honum (hann kallaði ráðaneytið „nest of traitors" = svik- ara-hreiður) nokkru fyrir siðustu ahnennar sambandsþings-kosningar (1896) og kölluðu SirC’narles Tupp- er frá Englandi —hann var þi há- umboðsmaður Cnnada þar, og sumir segja að hann hafi verið potturinn og pannan að svikabrugginu—og gerðu hann að leiðtoga afturhalds- flokksins og að forsætisráðgjafa Canada. En það var sama hver þessara manna var forsætisráðgjafi hvað verndartollana og spillingu í stjórninni snerti. Hvorttveggja var orðin föst stefna hjá afturhalds- flokknum, og altaf var almenningur rændur og féflettur meir og meir, og altaf urðu auðvalds púkarnir feitari og feitari á kostnað almennings— sérílagi bændanna og verkamann- anna. Strax eftir að Sir Charles Tupp- er varð leiðtogi afturhalds flokks- ins, myndaði hann nýtt ráðaneyti og gerði Hugh John Macdonald (son Sir John A. Macdonalds) að innan- ríkisráðgjafa í þvf. Sir Charles ætlaði þá, eins og nú, að nota Hugh J. Macdonald sem agn eða beitu fyr- ir kjósendurna. „Contractor“-ar og járnbrautafélög, |ea sérílagi hinir | tollvernduffu, lögðu ógrynni fjár í mútusjóðinn, og þá var afturhalds- flokkurinn albúinn í kosninga-bar- dagann. Afturhaldsmenn voru fullir og feitir, eftir að hafa setið að völdum í samfleytt 18 ár, og mútu- sjóður þeirra var í þann veginn að 1 springa af offylli, en þeir sjálfir ætl- uðu að rifna af vindi—eins og nú. þeir höfðu Sir Chsrles Tupper fyrir | leiðtoga—manninn, sem var járn- brautaráðgjafi í stjórn Sir John A. Macdonalds þegar hinn alræmdi samningur var gerður ura býggingu Can. Pacific járnbrautarinnar, sem ‘hælir sér af þessum samningi, sem í ^ opnu þingi sagði, að hann .skyldi leggja lífið í sölurnar til þess að smelia hinum ahæmdu kúgunar- lögum (útaf skólamálinu) á Mani- toba-fylki, sem segist hafa skapað Canada.hinn mikla sannleiks-þenjara o. s, frv.; þeir höfðu Hugh J. Mac- donald—-manninn, sem er frægastur fyrir »ð vera viljalaust verkfæri í höndum Sir Charies Tuppers, sem reyndi að hjálpa honum til uð kúga Manitoba, sem er kunnastur fyrir hvað oft bann hefur sagt af sér (í eitt skifti fyrir svik f kosningu hans), sem alla síra tíð hér vestra hefur lifað á Can. Pacific-járnbraut- arfélaginu og verið og er auðmjúk- ur þjónn þess, sen» hefur lagt þunga, beina skatta & almenning hér í fylk- inu, en ekki gert nokkurn skapaðan hlut því til framfara eða hagsmuna síðan hann staulaðist hér til valda fyrir mútur og lygar fylgifiska sinna, sem hefur svikið þvínær hvert einasta kosninga-loforð sitt, sem er ekkert nema agn fyrir kjósondur; þeir höfðu alt kaþólska klerkavald- ið með sér; þeir höfðu alla stjórnar- „contractor“-a, öll fituð jámbrauta- félög, alla tollverndaða ræningja að baki sér; þeir höfðu ótæmandi mútu- sjóð; þeir höfðu alla samvizkulausa atkvæðasmala, meinsæriunenn og kosninga-svikara í fylgi með sér; þeir höfðu öll svívirðilegustu og lýgnustu blöð í landinu með sér. þeir voru heldur en ekki búnir und- ir bardaga! Mótstöðumennirnir (frjálslyndi flokkurinn) höfðu enga af þessum eða þvflíkum bakhjörlum; þeir höfðu ekkert nemagott málefni og hinn fátækari hluta fólksins að styðja sig við; kosninga-vélin var 1 höndum afturhalds-flokksins, fjölda af frjáls- lyndum kjósendum hafði verið „stol- ið“ af kjörskrám, og fjöldi af þeim settur á skrárnar svo fjarri heimil- um þeirra, að þeim var ómögulegt að greiða atkvæði. En hvemig urðu leikslokin? Frjálslyndi flokkurinn vann kosningarnar (1896) með miklum meirihluta (hafði yfir 40 menn umfram í þinginu), hinnmikli afturhalds- og auðvalds-flokkur hröklaðist frá völdum, hinn stóri Sir Charles Tupper hrapaði úr valda- sessinum (sem hann hafði náð fyrir svik, eins og að ofan er bent á). hinn litli Hugh J. Macdonald hrap- aði úr ráðgjafa-tigninni, labbaði heim, sagði af sér þingmensku og fór aftur að vinna fyrir járnbrautar- félagið sitt. Og hvert var þetta afl. sem steypti hinum mikla aftur- halds-flokk? það var hans eigin spilling í öllu stjórnarfarinu og sú J stefna, að auðga hina auðugu enu ! meir og leyfa þeim að rýja hina fá- i tækari með svívirðilegri toll-löggjöf, þjóðin reis upp, og rak hinn ótrúa ráðsmann frá ráðsmenskunni. - 200 að & þann hátt að hundrað manns gæti borið um, að hann hefði verið frarainn innan hins ákveína tfma. í millitiðinni þykist hann hafa ágæta sönnua fyrir að hann hafi verið annarsstaðar. Veikur á hóteli f Philadelphia! Bah! Er þá enginn maður til, sem ég get troyst?“ Þegar Mr. Btrnes kom á 42. stræti, fór hann í lest á jfirjarðar járnbrautinni, og að tuttugu mfuút- um liðnum var hann kominn á skrifstofu sína. I>ar hitti hann njósnarmanninn, sem liafði fylgt Mr. Mit- chel eftir til Philadelphia. „Jæja“, sagði Barnes reiðuglega, „hvað eruð f>ór að gera hér?“ ,,Ég or viss um“, svaraði maðurinn, „að Mitchel er kominn aftur til New York. Ég kom hingað f peirri von að ná honum, eða til þess að gera yður aövart að minsta kosti“. „Aðvörun yðar kemur alt of seint“, sagði Barnes hryssingslega, „Skaðinn er þegar skeður. En höfðuö þér ekki vit á að telegrafera mór?“ „Ég telegraferaði yður rétt áður en ég la^ði á 3tað“, svaraði njósnarmaðurinn41. Telegraf-skeytið va- é skrifborði Birnesar og hafði ebki verið opnað. I>að hafði komið eftir að hann fór af skrif- stofunni á sainkomuna. ,.Jæja, jæja“, sagði Mr. Birnes gremjulega. „Ég býst við, að þér hafið gert yðar bezta til. t>essi náungri hefur fjandans hepni með gép. FTvers vegna hélduð þér, að hann befði farið aftur til New York? Var hann ekki veikur í rúminuþf 209 að prjónninn virtist hreifast f hári mfnu. Ég hélt, að hann hefði ef til vill flækst einhvern veginn f kápu soldánsins. Svo byrjaði klubkaa að slá, og þá flaug mér strax í hugs að Mr. Mitchel vttri ef ti: vill að taka prjóninn, til þess að vinna veðmál sitt. Þess vegna þagði ég. t>ér skiljið nú vafalaust þvf ég hagaði mér eins og óg gerði?“ „Já, algerlega“, sagði Barnes. „Ég á þá að skilja það svo, að Mr. Mitchel hafi ekki sagt yður frá því fyrirfram, að hann ætlaði að gera þetta?“ „Nei, hann gerði það ekki, og það er ástæðan fyrir að óg bað yður að finna mig“, svaraði hún. „Ég skil yður ekki“, sagði Barnes. „Nú, jæja, altaf á meðan óg fmyndaði mér að Mr. Mitchel heföi prjóninn, setti ég tapið ekki fyrir mig. Ég meira að eegja fór svo langt, að ég gerði mér upp gremju við forstöðunefndina strax á sam- komunni. Ég gerði það að surnu leyti til þess að villa yður sjónir. Mig langaði til að hjálpa Mr. Mitchel í íyrirætlan hans. Ea þegar mér datt f hug f gær, að ef Mr. Mitchel hefði retlað að taka prjónian hefði hann vafalaust sagt mér frá þvf fyrirfram, þá sá ég að hin fyrsta hugmynd mfn hafði verið röng og að rúbfninn minn væri vissulega tapaður. I>egar ég komst að þessari uiðurstöðu, skrifaði 6r yður“. „I>ór eruð þá alveg viss um, að Mr. Mitchel hefði sagt yður frá þessu fyrirfram?“ sagði Barnes. „Já, algerlega viss“, sagði M'ss Remsen. „G»t hann ekki haf i óttast, að bendla yður við 204 í laumi og stela gimsteini unnustu sinnar hér í New York. En það er nú samt sem áður sitt hvað að skilja bragðið, og að geta sannað það á hann. Raod- olph heldur, að bæði Thauret og Fisher séu sak- leysið sjálft. Jæja, ég er hræddur um að honnm skjátlist í því“. Sfðan tók Barnes eitt bréfið til og las. I>að hljóðaði sem fylgir: „Philadelphia, 2. jan. Kæri Mr. Barnes. Fyrirgefið hvað ég geri mér dælt við yður, en ég álít að við séum farnir að kynnast hver öðrum býsna vel. Ég er rétt búinn að lesa New Vork- blöðin, og sé f þeim að hinum dýrmíta rúbin-prjón, sem ég gaf Miss Remsen nýlega, hefur verið stolið frá henni. Þór munið vafalaust eftir þv*, að ég sýndi yður gimsteininn sama daginn og ég tók bann út úr geymsluhvelfingur.um, til að láta setja hann í um- gjörð. Ég er mjög órólegur útaf þessum stuldi, einkum þar sem veikindi mín hindra mig frá að geta komið til New York, og læknirinn hefur sagt mér, »ð það verði að lfða nokkrir dagar enn þá áður en ég megi svo mikið sera fara út úr herbergi mfnu. Vilj*® þér nú gera mér mikin greiða? Gleymið að ég gerði Iftið úr leynilögregluliðinu, sem þér vafalaust eruð skfnandi meðlimur af, og takið þetta mál að yður- Ég skal gefa yður eitt þúsund dollaia ef þér h*®® upp á gimsteininum fyrir mig, og er það ekki mibi* upphæð, þegar tillit er tekið til verðmætis steinsins- Ég sendi yður hór moð banka-ávfsun fyrir tvö hundr.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.