Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 8
8 LOöBERG, FIMMTUDAOINK 20. SEPTEMBEli 1900. ♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* ♦♦♦ ♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ iliial taerve M Lift ASSOGIATION. Aasessment System. (5 Mutual Principle. £ * S • s § . >1 V • .S § Er eitt af hinum allra stærstu ljfsábyrgCarfólögum heimsins og h«fur starfaC meira en nokkurt aanað lifábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjur fess frá upphafi numið yfir........$ 58,000,0(0 Dánarkröfur borgaðar til erlingja (um 70J° af ailri inntektmni) .................. 42,000,000 5S 8 Árlegar tekjur bess nú ori ið til jafnaðar.. Árl. dánarkrðfur borg. nú orðið tiljafu.. Eignir á vöxtum.......................... Líísábyrgðir hú í gildi ................. 6,000,000 4,000,000 3, f 00,000 173,000,000 ^ ^ t. i; S •« »5 s öa 'S < ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ s Til að fullnægja mismunandi kröf im hjóðanna, selur nú Mutual Reserve Eund Life-félagið lífsáliyrgðir undir (irjátiu mismunandi fyrirkomulögura, er hafa AUYRQT verðmæti eftir tvö ár, hvort beldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lifsábyrgð eða peninga útborgaða. Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Uund Life- félagsins fuilkomlega. , Leitið frekari upplýsinga hjá A. R. McNICHOL, NewMD“pfr' 411 Mclntyre Block.Winnipeg, Man. 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Mina. ♦♦♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ # ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ « ♦ ♦ ♦ : ♦ Clir. Olafsson, Gen. Ajrent. WINNIPEG, MAN. .... ♦ ♦ ♦ ♦♦* ♦♦♦ ♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦#♦♦ Ur bænum og grendinni. Mr. Gísli Arnason frá Beykjavík á bréf á skrifstofu Lðgbergs. Tjaldbúðarsöfnuður hefur ákveð- ið »ð halda skemtisamkomu 1 kirkj unni fimtudr.gskveldið 27. f>. in. Pró- graui verður aug’ýst I næsta blaði. Vinnur dag og nott. Dr. Kings New Life pillurna- eru kraptmeiri og starfsamari en nokk ur annar blutur. Hver pilla er sykr uð, heilsusamleg kúla, sem breytir próttleysi I krapt og deyfð í fjör. I>ær eru ótrúlega góðar ti< að byggja npp heilsuna. Aðeins 2ðc., allsstaðar seldar. Undirskrifaður býðst til pess að taka nautgripi I fóður næsta vetur gegn saungjsrnri meðgjöf. Bjíi.gi Pálsbon, Middle Church, MaD. (8 mílur frá VTnnipeg.) Raudheitur bissunni, var kúlan er hitti G. B. Steadman Ncwark, Mich., í prælastriðinu. Hún orsakaði slæm sár er ekkert gat lækn »ð f tuttugu ár. En pá læknaði hann Bucklen’s Arnico Salve. Læknar- skurði, mar, bruna, kýli, líkþorn, vört ur og alla hörundsveiki. Bezta með aiið við gylliniæð, 25c. askjan. All staðar selt. Abyrgst. Mr. Ólafur Maguú3Sorj, bóndi í Álptavatns-bygðÍDDÍ, Lundar P. O , Man., kom hingað til bæjarins i byrj nn vikunnar og dvaldi hér 2 tii 3 daga. Iiann segir eDgar sérlegar fréttir ú» sínu bygðarlagi, beilbrigði alment góð o. s. frv.— 8UMAB KVEF. Ekkertkvef er jafn erfitt að lækna eins ög sumar-kvef. Það loðir v<ð, þrátt fyrir aliar almennar lækningar og endar einatt með tæringu. Þótt alt annað hafi brugð- ist pá getið þér treyst Dr, Chage’s íSyrup of Linseed and Turpentine til þess að la-kna allskonar kvef og hósta. Það er alment brúkað á beztu heimilum um þvert og endilangt íandið. 25 ceuts flask- an. Fjöiskyldu flöskur 6C’c. Síðasti. mánudag komu tólf ís- lenzkir innílj tjendur hingað til bæj- arins, og eru þeir flestir eða allír aí Eyjatírði. Fólk peita gat ekki feng- ið far fiá íslandi með næsta skiprá undan sökum prengsla, og kemur pvi svona seint. HVAE ERU HINIK VANTKÓUÐU? Þrátt fyrir öll vottorð, bæði í biöðunum og lra eigin vinum yðar, getur hugsast, aö þér eöst um að Dr. C'hate’s Oiutinent sé eius gott og af er látið. Eini vegur- iun lyrir yður til þess að ganga úr skugga um þsð. að Dr. uhase’s Ointment sé ó- brigðult meðal við gyliiniæð, er að reyna það sjálflr. Ein askja nægir 'til þess að þér standið ekki uagianna yðar að baki í því að hæia Dr. Chase’s Ointment, því þaö er aieiðanlegt að iækna yður. 1 síðasta blaði Lögbergs birt-m vér áskorun frá nefndum peiin, sem bluthafar í gufusieða-uppfundning Mr. 8. Andersonar, hér i bænum, hafa kosið til að gangast fyrir að hafa sam an meira^fé tii að fullkooma sleðann, o. s. frv. Vér höfum áður Jyst yfir pví í blaði voru, að vér álitum að uppfundningin geti hepnast, og leyf- um oss því að mæla með þvi,að menn verði við áskorun nefndanna og styrki fyrirtækið. TAUGAKERFIÐ. Á slyikleiks tauganna byggist líf manns ins og á það byggir hvert líflæri manniegs líkama. Strax þegar blóðið þynnist og verðnr vatnskent eg hættir að gefa taug- unum nauðfynlega Dæringu þá rekur livað annað, taugabilun, máttleysi, slagaveiki, brjálsemi og dauði. Dr. Chase’s Nerve Food næiir taugarnar, endurlífgar tauga- sellurnar, sem veiblaðar eru af sjúkdóm- um, barðri vinnu eða áhyggum. Það er óefað heimsins bezta heilsubótarlyf. L*knirinn yðar mælir með því Allir lyfsalar mæla m§ð því og selja það. Verkamanna flokkurinn hér í Winn peg hélt fund síðastl. mánudag, og tiinefndi aftur hinn núverandi FLANNELETTE HÆRFÖT *»«* ER ÞAÐ SEM VIÐ Á, jí. Um þcnnan tíma árs- ins. Vér höfum stórt úrval af þeim, scm eru alveg óviðjafnan- leg hvað gæði og verð snertir. dá w Allar mögulegar sortir og stærðir af kvenna og barna Night Robes (nátt- serkjum), underskirts og drawers. Barna- klæðnaðir af 6 stærð- um úr , frakknesku fiaujeli, Wrapperette og Fancy Tartar, á verði því sem ómögu- legt er annað en láta sér geðjast að. J. F. FUMERTON Sc Company. CLENBORO, MAN. ■ ■ ■ ■ i !■■■■■ ■' ■ "■-:■ "■ "■ "■ ■ !■■■■■■■ ■ •"■ ■■■■■■ !■■■■■■■ iK. S ■ABiij %*I IIefur nú ’.*. I.1. Ttiomarson, Cor. KING anö JHIHES Str. j:> *.*. ■ ■ ■ ■ V. ELDAST0R .*.; („0xF0RD“-stór viðurkeúdsr þær beztu) ;*> sem hann selur með mjög lágu verði. EinnigDýja AIRTIGHT-HEATERS u (bæði fyrir Kol og Viðj. |TEKUR GA.MLAR STÓR í SKIFTUM. *.*. Vé %■: w ■A.’.V.WA’.VA’Aiæ.V.’œ.^W/.V.V.VATOV.V.VfSVSí.: ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■_■_■ ■ ■_■_■_■ ■■■ ■:■■■ ■■■■■■■■■■ ■..■:u« ■ ■ ■ ■ ■-■...■. ■ •■:.:■ ■ ■ : ■ ■ ■ :•,■' ■:•■::> pingmann fyrir Winnipsg kjörd amið, Mr. Puttee, sem pingmannsefni við uæstu sambandspiags-ki. snÍDgar. Pað lítur ekki út fyrir að afturhaldsmenn tilnefui mann á móti honum, pvl leið- togar flokksins hafa gefið í skyn, í ræðum sínum eystra, að peir geti ekki .unnið Winnipeg-kjördæmið. Godar frjettlr koma frá Dr. D. B. Cargile í WasIi- íta, I. T. Hann skrifar: Fjórar flösk- ur af Electric Bitters læknuðu Mrs Brewer af kyrtlaveiki, er hafði þjáð, hana í mörg ár. Hún fjekk slæm sár á höfuðið og andlitið, er læknar gátu ekki við gert; en bati hemiar er full- kominn. £>etta sýnir hvað púsundir hafa reynt—að Electric Bitters er bezta blóðbreÍDSunar meðalið. t>eir eru ágætir við aliskonar útbrotum, þeir örfa lyfrina og nýrun, hreinsa burt óheilnæmindi, hjálpa melting- unni og styrkja mann. Allstaðar seldir á 50 cts. Hver flaska ábyrgst. Mr. Nikulas Snædal, bóudi í Grunnavatns-bygðinni (Otto P. O, Man.), kom snögga ferð hingað til bæjarins I byrjuo pessarar viku. Hann segir að heyskapur hafi ekki verið á enda í sínu bygðarlagi, pvi slægjur hafi verið miklu lakari en Kvennmadur uppdotvar önnur mikil uppgötvun hefur verið gerð, og það af kvennmanni. „Yeik- indi festu greiper sínar á henni. í sjö ár barðist hún á móti peim en pá virtist ekki annað en gröfin liggja fyrir henni. í þrjá mánuði hafði hún stöðugau hósta og gat ekki sofið. Hún uppgötvaði á endanum veg til að lækna sig með pví að kaupa af okkur flösku af Dr. King’s New Dis- covery við tæring. Fyrsta inntakan bætti henni svo að hún gat sofið alla nóttina, tvær flöskur læknuðu hana alveg. Hún heitir Mrs. Luther Lutz“. Dannig skrifa W. C. Hamm- c & Co., í Shelby, N. C. Allstaðar ielt á 50c. og $1. Hver flaska ábyrgst Mr. Sigurður Christopherson, Grund P O., biður oss að geta pess, að lxann hafi til sölu,heima hjásér um 70 fjár, bæði ær og lömb, setn alt er íslenzkt að kyi i að premur fjórðu, en af ensku kyni að einum fjórða Með- al fjárins eru 6 mórauðir lambhrútar, og einoig nokkuð af mórauðum ám og gimbrar-lömbum—hitt hvítt og svart. Hann selur larabhrúta á $ 3 00, lambgimbrar á $2 75 og 13.00, en fullorðnar æi á $4 00. Ef eichverja langar til að kaupa eitthvað af pessu fé, pá verða þeir að remja við Mr. Cbristopherson tafarlaust. Hann seg- ist hafa fleira sauðfé en haunvilji ei ga oftast að undanförnu, sökum hinna miklu purka framan af sumrinu. Vot- viðrin hinar siðustu vikur hafa ekki tafið þar fyrir til muna, pví miklu minna hefur rignt par nyrðra en sunn- ar og vestar í fylkinu. Hann segir, að vegir haíi mátt heita purrir og góðir frá beimili hans til Stonewall, en blautir paðan. Mr. D. McQ'’<*t, hér I bænum, hefur nú stefntMr. B. L. Baldwinson, pinginanniiium ? fyrir Gimli-kjör- dæmi, fyrir „county“-ióttinn hér j Winnipeg, til pess að rcyua að fá borgaðun reikning, að upphæð $150 - 00, fyrir tvö pör af hestum, sem notuð voru í Nýja íslandi fyrir og um kosn- ingarnar I Gimli-kjördæmi í síðastl. nóvembarmánuði. Málið er komið fyrir réttinn, en vitDaleiðsla í þvi ekki byrjuð enu. LOKUÐUM tilboðum, merktum „Teoders for Cial“ og sendum til the Commissiooer N. W. M. P., verður veitt móttaka til hádegis hinn 29 þ. m., um að leggja theN. W. M. P. til kol. Tilboðin verða að vera á þar til ætluð nn eyðublöðum, sem hægt er að fá rneð pvl að snúa sór til Alex. Cald- er, Esq , M-<in Street, Winnip ig, til Officer Commanding, N. W. M. Polico, Regina. (Sgd.) E. GILPIN BROWN, • luspector & Acting ^Supply Ollicor. yfir veturinr, og selur slátrurum pessar 70 kindur. ef ísl. ekki vilja kaupa pær. ,,Our Youcher“ er bezta hveitimjðlið. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. Sé ekki gott hveitið pegar arið er að reyna pað, pá má skila pokantim, þó búið sé að opna hann, og fá aftur verðið. Reyn- ið petta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. Miss Bain s I KVENHATTA-BUD 454 Main St. VAR OPNUÐ Á ÞRIÐJUDAGINN JtS.September. (írkkcrt borgar jgtq bctttr fgrir muit folk Heldur en aO ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Leltid allra npplýslnga hjá skrifara skðlane . G. W DONALD, MAHAUEJl The BanKrupt stocK Buylng Gompany Cor. IVIain & Rupcrt St. Næstu dyr fyrir sunnan Brunswick ALTAF FYRSTIR koAtnab- ctrlauAt f Hestur, með aktýgjum og vagni, sem alt kostar 300 dollara, verð- ur gefinn af oss. algerlega frítt. —Ef þér kaupið af oss fyrir S5 getið þér fengið tækifæri til að hreppa hnossið. Vér ætlum að gefa lMnn hest með ak- týgjum og vagni, og fær hver sá sem kaupir fyrir $5 í búð vorri tækifæri til að eignast kiárinn ef liann ernógu hepp- inn þegar um hann verður dregið. Hverjir $5 sem keypt er fyrir heimila kaupanda aðgang að drættinum. — En svo seljum- við lika allan karlmanna- fatnað með okkar vanal. lága verði, Tii dæmis:—Alfatnaði á $3.76, $4.75 og $(> 50, sem er helmingi billegra en lijá ððrum kaupmönDura. Haust-frakka frá $4.75 til $15, er voru keyptir 30 prct fyrir neðan versksm-verð Haust-nærföt „fleeced11 fyrir 90c, $1.25 $1.50 og $1.75. Seld í öðrum búðum þvi nær tvöfalt meira. Góð ullar-blanket á $1.85, $2.25, $2.75. Verkabuxur (overalls) á 75c. Scldar af öðrum fyrir $1. Góðir verkaskór á 85c. Og sterkir Congress-skór á 95c. Fínir skör fyrir $1.10, $1.25 og $1.3ð. Hver sem kaupir 5 doll. virði af vörum þessum fær „Coupon“ í dráttinn. Það verður byrjað að gefa þessi coup- on á laugard. 1. sept., og svo áfram þar pregið verður. Þetta er piís sem vert er að keppa um, og sem ef til vill býðst aldrei framar. — Hann er til sýnis á Main stræti. Munið eftir staðnum:— Næstu dyr fyrir sunnan Brunswic Hotel Gefum lied Tradiiiff Stamps. Við kaupura og seljum fyrir peninga út i hönd. tgpVerðinu skilað aftur ef vör- urnar líka ckki. The BANKRIIPT. STOCK flDYINfl CO 565 oc; 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.