Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 6
6 LÖOBEKO, EIMTUDAOINN 20. SEBTEMBER 1900. Sttídentaleiðangurinn danski. t>eir komu nftnr úr GeysisferP- nni mánudaginn 13. f>. m., eins og til stóP, í slærau ve'ri, útsynnings- stormi og ripningn, En brattir og fjttrugir voru f>eir eigi a' sífiur. Bæj- armpnp, sem inni voru, vissu eigi fyrri til en f>eir heyrðu mikinn söng- klið úti, og var f>að „Eldgamla ísa- fold*', sem verið var að fara með. Dað var \>k stúdentasveitin danska, sem reið t fylkingu um bæinn og inn á Austurvöll og sungu Jjjóðsöng vorn h»um róm. Nálægt 50 manna úr bæuum, karla og kvenna, höfðu riðið I móti f>eim upp að vegamótunum fyrir ofan Hólm, pótt vont væri veðr- ið, og fögnuðu hvorir öðrum f>ar með söng og ræðuhaldi. Deir höfðu feng- ið rigningu allan daginn frá Ding- völlum,'ferðamennirnir, og eins dag- inn áður, frá Grysi til Dingvalla. Ylirleitt voiu peir gagndrepa að neð- anverðu að mii sta kosti, báða dagana; út úuaðurinn var ekki betri en pað. Djíoi bafði verið kent pað barnalega ferða-viðvaningsráð suður í Khöfn, að betra væri að vera ekki I vatnssttg- vélum á svona ferðalagi, af pvt að pá kynnu peir að verði stígvélafullir, og pið væri mjög vont!* Sumir höfðuog eugin almennileg re,, nhlífarföt yfir sé . Var furða, hve vel peir poldu vosbúðina, ails óvanir sltku. Hins vegar voru peir hepnir með veðut t austurleiðinni. Dó rigndi úá- Htið daginn sem peir voru um kyrt á Dmgvöilum, fimtudaginn. Deir skoð- uðu sig rækilega um par alstaðar, bæði um vellins, Lögberg gamla og gjárnar allar. En dr. Finnur prófessor fræddi pá um pað, er sögulega hafði gerst par, t fyrirlestri frá peim stað, er hann og fleiri fræðimenn vorir vilja fullyiða að ver'ð hafi hið rétta lögberg, við Almannagjárbarminn eystia; paðan heyrast vel orðaskil heim á túnið á prestssetrinu, pótt ekki fé talað hærra en I vanalegum róm. Dótti peim mik: ð til kou a lands- lagsins og sögufrægðar pess, og skemtusér mætaveJ. Til gistingar skifti hópurinn eér niður l Valhöll, hlöðu hjá prestinum og bæinn par, og svo tjöld, er peir höfðu meðferðis. Bezta veður fengu peir daginn eftir, föstudaginn, til Geysis. Lögðu & staö frá Dingvöllum kl. 8—9 um morguninn, og voru komnir allir um kl. 6 til Geysie. Nema hvað einn gafst upp á leiðinni, dr. Arnold Lar- sen, meiddi sig eitthvað, og varð eftir á Laugarvatni. Og annar hafði orðið eftir á Dingvöllum, Krarup prófessor, 6k l V8gni báðar leiðir og treystist ekki að leggja meira á sig. Aftur reycdist langelzti maðurinn í förinni, Donnets de L’ehtenberg hofjæger- mester, sem kominn er á áttræðisald- ur, hinn rösdvast’; var fremur illa riðandi, en lét hvorki pað né annað á sér festa. Nestið snæddu peir á Laugar- völlum. Deim pótti og allmikið til koma að sjá móbergshellana, sem par eru. Mjög pótti 0{ varið t skÓJjinn I Laugardalshólahllðinni, og höfðu peir stzt átt von á að sjá svo fagran skóg og mikinn hér. Heldur stóð peim beygur af brúnni yfir Brúará, sem naumsst er láandi, par sem nú eru hnrfnar grindurnar eða handriðin me*- fram henni, og svo mjó sem hún er, en gijúfrið undir grængolandi. Riðu hana pó allir, er á átti að herða, sæmi- lega öruggir. Degar hópurinn var kominn skamt upp fyrir Múla og ekki var nema 10—12 mínútna reið að Geysi, gaus hann mikið gos, sem sárt pótti að hálfmissa af pann veg; pví að ekki gaus hann aftur svo að kvæði fyr en daginn eftir, og pað eftir að porri ferðamannanna varkominn austur yfir Tungnfljót, á leið upp að Gullfossi. Dað kom sér heldur en ekki vel, að nú var lokið skálasmtð nni við Geysi, er konsúll D. Thomsen hafði gera lát- ið á sinn kostnað, með 24 rúmum uppbúnum, eldhúsi o. fl. Dar höfðu 35 næturgisting í petta sinn. Skál- ann sktrðu peir Regensen, I höfuðið á stúdentagarðinum nafnkunna i Kaup- mannahöfn. Hinir skiftu sér niður í tjöld, á bæinn á Laug (7) og hlöð- una par. Daginn eftir, laugardagsmorgun- inn, flutti dr. Finnur að afloknum dögurði fyrirlestur um Haukadal og Geysi. Nokkuru fyrir hádegi var borin sápa í Geysi, 15 pd.—pað stóð lengi á henni—; en ekki tími til að geyma Gullfossförina pangað til hann væri búinn að gera sápunni skil. Tungufljót var strítt og mikið nokkuð að vanda, og prekvirki að rlða pað fyrir óvana. Dað gekk pó klak- laust. Undir einum fór á sund, en sakaði ekki. Um Gullfoss fanst peim félög- um frámunalega mikið. Hann birtist peim og I allri sinni d/rð, með regn- bogum yfir t stðdegissólunni, í hinum mikli fossúða. Höfðu sumir í förinni séð aðra frægustu fossa l heimi, svo sem Niagara, Rtnarfossinn hjá Schaff- hausen og Tröllhettuna I Svtpjóð, en fullyrða, að Gullfoss sé tilkomumeiri en peir allir. Fengu peir með naum- indum slitið sig við pá mikilfenglegu undrasjón. Degar heim kom sítur til Geysis, hafði D. Thomsen konsúll fyrirbúið sveitinni allri miðdegisverð, matreidd- an f BleSa að nokkru leyti (niður- suðudósir o. fl.). Eftir um kveldið var mjög glatt á hjalla, enda jók Geysir sjálfur á skemtunina með dá- vænum gosum. En smáhverirnir, Ó- perrishola o. fl., héldu uppi fjöriau í náttúrunni pess í milli. Veðrið blttt og fagurt. Jöklasýn hin fegursta af Kjóast&ðahæðum á h nmleiðinni frá Gullfoss. Morguninn eftir, sunnudags- morguninn, var komin rigning, er hélzt lengst af alla leiðina suður. Ekki var trúttj* um vistaskort f ferðinni, og hefði meira á borið, ef D. Thomsen konsúll hefði eigi bætt úr til muna, með mikilli fyrirhyggju og ósérplægni. Fylgdarmenn hafði hópurinn all- ur 10 að tölu og hesta rúml. hundrað. Svo röskvir voru peir félagar all- flestir eftir ferðina og prátt fyrir vos- búð na, að peir voru við dansskemtan f Iðnaöarmannahúsinn kveldið eftir, mánudagskveldið, langt fram á nótt. Driðjudaginn bjuggu peir sig til brottfarar. En buðu pá um daginn kl. 5 fjölda bæjarmanna út i Botntu, peim er hýst höfðu pá, og peirra fólki, til skilnaðarskálar í kampavfni m. m. pað samkvæmi stóð 2—3 klukku- stundir með miklu fjöri og óspörum tölum (10—20), en sungin meðal ann- ars eftirfarandi mikið vel kveðin ljóð eftir stúdent Agúst Bjarnason. —Isafold, 18. ágúst 1900. Stormikid lof SEM DR. WILLIAMs’ PINK PILLS UAPA ÁUNNIÐ SÍR. Ekkf að eins í Canada heldur og f hverju einu siðuðu landi í heim- inum. Verðleikar eingöngu liafa hjálpað pesRu meðali, að skara svo óendanlega fram úr öllum öðrum meðulum. Lof pað, Bem Dr. Williams’ Pink Pills hafa hlotið, ekki einasta i Can- ada heldur lfka um allan heim, er komið af mjög svo góðum ástæðum, sem segja má í tveim orðum—gull vægir kostir. Blaðið E: terprise hef- nr iðulega haft tækifæri, að ganga úr skugga um Jækningar sem gerðar hafa verið með pessu rneðali, og veit, að f sumum tilfellum að minsta kosti, var lækningin gerð eftir að önnur meðul höfðu ekki svj mikið sem linað prautirnar. Fyrir skömmu sfðan urð- um vér varir við eina lækninguna enn, sem sannarlega átti að auka vin- sældir Dr. Williams’ Pink Pills í bygðarlagi pví sem lækningin var gerð t, og par sem vér getum getíð drengskaparorð vort fyrir, að petta eru sannindi, pá gæ'.i pað glatt von einhverra annarsstaðar sem ltða. Mr. Walter H. Johnson er einn af hinum bezt pektu búendum í norð- urhlut% Queens-héraðsins. Hann býr f bænum Caledonia, par sem hann hefur gistihús og á par að auki póst- vagn sem flytur farpega og póst milli pesss bæjar og Liverpool, um prjátíu mflur vegar. Mr. Johnson var n/- lega staddur I Bridgewater og sagði par fregnrita pessa blaðs frá eftir- fylgjandi atriðum: Daö var hér um bil fyrir premur árum að hanri varð ákaflega veikur. HAnn fékk sér pá beztu læknishjálp sem kostur var á, en batnaði svo að segja ekki neitt, og læknirinn sagði, að pað væri mjög lttil von um aó hann yrði fær um að gegna sínum fyrri störfum. Veikin s/ndist að veia búin að gagntaka nýrun og hann lá átta vikur, eða meir, í rúminu. Hann hafði stöðugar og sárar prautir í bakinu, matarlystin varð sáralttil og líkamsbyggingin öil virtist vera að ganga úr lagi. Degar parna var komið afréði hann að reyna Dr. Williams’ Pink Pills og fékk sér hálfa tylft af öskjum. Áður en tvær vikur voru liðnar, fann hann að sér var farið að batna, svo hann hélt inn- tökunum áfrara par til hann hafði eytt úr ttu eða tólf öskjum, og var honum pá ekki einungis batnað að fullu, heldur var heilsa hans að öllu leyti betri en hún hafði verið í mörg undanfarin ár. Sfðan petta vor, hef- ul fiann verið stöðugt á ferðinni með póstvagninn milli Caledonia og Liver- pool og hefur fekki fuDdið til minstu aðkenningar gömlu veikinnar, prátt fyrir pað, að fiann verður oft og ein- att að vera úti í slæmu veðri, sem vel g*ti orsakað gömlu veikina aftur, ef lfkamsbyggingin hefði ekki eignast svo ramgjö>t mótstöðuafl með pvf að brúka Dr. Williams’ Pink Pills. Ef blóðið er hreint og heilbrigt getur veiki naumast £tt sér stað. Á- stæðan fyrir pví að Dr. Williams’ Pink Pills lækna svo marga sjúk- dóma er sú, að pær verka beinlfnis á blóðið og taugarnar og komast pann- ig að rótum veikinnar. Önnur meðul verka sðeins á ytri einkenni veikinnar, eða afleiðingarnar, og pað er ástæðan fyrir pvf, að veikin tekur sig undir eÍDS upp aftur og meðalabrúkuninni er hætt. Dr. Williams’ Pink Pills lækna algerlega n/rnaveiki, gigt, heimakomu, dofa og pessháttar sjúk- dóma. En verið vissir um að fá pað sem er ekta, sem ber að fullu yfir- skriftina: Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People, á umbúðunum á hverjum öskjum. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup. Er gamalt og reynt hellsnbótarlyf sem í melra en 60 ár hefur verid brúkad af milliónum mœdra handa bflrnum þeirra á tanntökuskeidinu. ]>ad perir barn- id rólegt, mýkir tannholdld, dregur úr bóls;nt eydir suida, fffiknar UDpþembu, er þæellegt á bra»;d og hezta lækning við nidurgangi. Selt í öllum lyQabúr- um í heimi. 26 cents flaskan. Bidjfd um Mrs. Win- slow’s Soothing Syrup. Bezta medalid er mœdur geta fengid handa börnum á tanntöktímanum. AHir Ifilja Spara Peninga. Þegar (>iö burflð skó |>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk* ur er lægra en nokkursstaöar bænnm. — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gíillis. The Kilgour Bimer Go„ Cor. Main & James Str., WINNPEG NORTHERN PAGIFIC - - RAILWAY Til St. Fa.u.1 9Xiiui.e n- polis Dulutli til staða Austur og Sudur. TIil $uttc ^clena .Spokanc ,SeatUe 'ðTacoma Jpocttaníi Califúcnia Japait * Œhtna JUaoka litoníiike irtaí $ritain, . . . Jlfrica. Fargjahl með brautnm í Manitoba 3 cent á mílnna. 1,000 mflna farseðla bæk- ur fyrir 2>4 cent á mílnna, til söln hjá cll- um agentum. Nýjar lestír frá hafl til hafs, „North Cost Limited“, beztn lestir í Ameríku, hafa verið settar í gang, og eru þvi tvær lestir á hverjum degi bæði austnr og vestnr. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. S. FEE, G. P. & T. A„ St. Paul. Canadian Pacific Bailway Tlme Table. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily.... Owen Sound,Toronto, NewYork, east, via lake, Mon.. Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto. New York& east, via lake, Tues.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portage la Praírie, Brandon, Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............ Gladstone, N'eepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lakc, Yorkton and inter- mediate points....Tue,Tur,Sat Shoal Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. Fri Can. Nor. Ry points. . . .Tues. Thurs. and Sat.............. Can, Nor, Ry points......Mon, Wed, and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Moa., Wed., Fri, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat. Stonewall.Tuelon.Tue.Thur.Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert......Sun., Wed. Prince Albert......Thurs, Sun. Kdmonton Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV, 21 J0 21 10 8 00 7 15 19 io 8 30 8 30 8 30 7 15 14 Io 18 30 12 2o 7 40 7 30 8 5o 7 15 7 B AIl. 6 30 6 30 18 00 20 2o i5 lo 10 I9 lo 2I 2o 13 3y Io 00 18 50 17 10 2o 20 17 30 21 20 21 2o W. WHYTE, Manager. ROBT. KERR, Traffic Manager. 202 „Ef Mr. Barnes vildi koma hingað hið allra fyrsta, f>á gerði hann mikin greiða Emily Remsen“. Hann las f>etta bréf tvisvar, og opnaði sfðan annað bréfið, sem hljóðaði svo: „J. Barnes Esq. Kæri herra.—Ég leyfi mér nú að minna yður á samta', er við áttum í mánuðinum sem leið. Ég sé mjög mikið eftir að ég skyldi gefa í skyn, að f>að væri nokkur mögulegleiki fyrir, að vinur minn Mit- chel gæti verið eitthvað riðinn við pjófnaðinn, sem frarain var í svefnvagninum á járnfirautarlestinni. Eins og þér vitið, pá var rúbin-prjón, er var 110,000 virði, stolið frá Miss Emily Remsen 1 fyrrakvöld. Ég efast ekki um pað meðsjá'lfum mér, að M tchel hefur haft par hönd I bagga. Ég veit að hann læzt vera veiknr á hóteli í Philadelphia, en getur pað ekki verið humbuy? Dað hefði ekki verið erfitt fyrir haun að laumast paðan hÍDgað til New York, klæða sig í búnirg eins af hinum fjörutfu pjófum, taka gimstein- iun og fara til baka til Philadelphia sömu nóttina. Dað hefði verið bættulaust fyrir hann að fremja penn- an pjófnað, einkum par sem Miss Remsen hefur ef til vill verið í vitorði með honum og aðstoðað hann. Með pvf nú að allir hlutir eru sanngjarnir pegar um veðmál er að ræða, pá óska ég að pér tak'ð að yður að sanna fyrir mig, að Mitchel hafi framið pennan stuld. Mig langar til að vinna petta veðmál okkar, og mér er sama pótt ég eyði peningum til pess. Jafnvol pótt ég léti yður hafa Jjpilt púsund doliara, 207 „Uér neitið pá að hjálpa mér?“ sagði Miss Remsen. „Nei, pvert á móti“, sagði Mr. Barnes; „ég skal gera alf, sem I mfnu valdi stendur, til að finna pjóf- inn og ná 1 gimstein yðar. En ég parf enga peninga frá yður“. „Dér eruð mjög samvizkusamur maður, Mr. Birnes, og ég dáist að yður fyrir pað“, sagði Miss Itemsen. „Ég heiðra hvern pann mann, sem metur skyldu sína meira en peninga“. „Ég f.akka yður fyrir hin fögru orð yðar“, sagði Mr. Barnes. „En fyrst ég á nú að hjálpa yður í pessu efni, pá verðið pér að byrja með pvf að hjálpa méc“. „Ég skal auðvitað gera alt, sem ég get, I pá átt“, sagði Miss Remsen. „Segið mér pá“, mælti Mr. Barnes, „hvort pér hafið ergan grun um hver pað kunni að vera, sem stal gimsteini yðar?-‘ Miss Remsen hikaði sér, og athugaði leynilögreglumaðurinn andlit hennar vand- lega. Af pví hún svaraði ekki strax, spurði Mr. Barnes hana annarar spurningar: „Funduð pér pegar maðurinn tók rúbín prjón- inn úr hári yðar?-‘ „Já, ég fann pað“, svaiaði Miss Remsen; „en ég áttaði mig ekki 6 livað var að ske, fyr en h&nn var búinn að ná prjóninum!“ „Dvf reynduð pér ekki að liindra pjófinn, eða kalla upp?-‘ spurði Mr. Barnes. 20Ö verður eins mikil ánægja í að tala við hann, eins og mögulegt er að honum sé f að tala við mig. En fyrst verð ég að fara aö finna Miss Remsen. Dað getur vel verið að ég fái miklar upplysingar hjá henni“. Dað gekk nærri heill klukkutfmi f pað fyrir Mr. Barnes að sinna ymsum öðrum málum, en að pví búnu fór hann beina leið til húss Miss Remsens, og fékk strax að tala við hana. „Dér báðuð mig að finna yður, Miss Itemsen“, tók Mr. Barnes strax til orða. „Já, Mr. Barnes“, sagði hún. „Gerið svo vel að fá yður sæti“. Degar leynilögreglumaðurinn hafði tekið sér sæti, hélt Miss Remsen áfram og sigði: „Svo ég komi tafarlaust að efninu, pá langar mig til að tala við yður um rúbfninn, sem stolið var frá mór. Mr. Mi chel gaf mér gimsteininn, og auk pess að hann er mjög d/rmætur 1 sjálfu sér, pá pykir mér mjög vænt um hann vegna gefandans. Ég vil að pór takið að yður að liafa upp á gimsteininum, og ég skal gefa yður eitt púsund dollara ef yður tekst pað“. Mr. Barnes hafði aldrei fyr á æfi sinni fengið jafnmörg púsund dollara boð á svona stuttum tfma. Hann brosti pví ofurlftið og áagði: „Detta boð yðar kemur of seint, Miss Remsen. Ég hef fengið bréf frá Mr. Mitchel sjálfum, par sem hann b/ður mér einmitt hið sama og pór. Dað væri naumast rétt af mér að p'ggja borgun hjá tvoimur fyrir sama verkið“,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.