Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 20.09.1900, Blaðsíða 5
LOGBKRG, FIMMTUDAGIVN 20. SEPTEMBER 1900. 5 þ:i myndaði írjálslyndi flokkur- inn stjórn (seint um sumarið 1896) og varð leiðtogi flokksins, Sir Wil- frið Laurier, auðvitað forsætisráð- gjafi. Hann safnaði í ráðaneyti sitt vitrustu og beztu mönnum landsins, og byrjaði svo tafarlaust á að kippa í lag því sem aflaga hafði farið hjá afturhalds-flokknum í 1S ár, að svo miklu leyti sem hægt var að kippa því i lag. Á fyrsta þingi (veturinn 1897) lagði fj&rmála-ráðgjafinn í Laurier ráðaneytinu, Mr. Fielding, hið nýja toll-laga frumvarp stjórn- arinnar fyrir þingið, og voru samkvæmt því inargir hlutir gerðir tollfríir, er áður höfðu verið tollaðir hátt, tollur lækkaður um fjórða pait til helming á fjölda- mörgum vörutegundum og verndar- tollar afnumdir. Breytingin á tollunum var svo gagngjörð sam- kvæmt [framvarpinu, að leiðtogar afturhalds-flokksins í þinginu lýstu yfir því, að það mundi algerlega eyðileggja hina tollvcrnduð'u verk- smiðju cigendur, að verzlun lands- ins eyðilegðist og að fjárhagur lands- ins færi í óreiðu, ef fruinvarpið yrði að lögum. En jmð varð samt að lögum, og afleiðingin varð sú, að verksmiðju-eigendur ekki einasta lifðu það af, lieldur hafa blómgast síðan, en auðvitað grætt minna; verzlun Canada jókst yfir 20 milj. doll. meira á 4 árum en hún hafði aukist í 18 áa; og í staðinn fyrir stórkostlegan tekjuhalla, eins og ár- lega var fyrir breytinguna, liefur orðið stórkostlegur tekju-afgangur hjá stjórnínni hin síðustu ár. þegar leiðtogar afturhalds- flokksins sáu, að svona fór, að hrak- spár þeirra rættust ekki, þá tkiftu þeir algerlega um lag og sögðu, að tollmálastefna Laurier-stjórnarinnar væri hin sama gamla verndartolla- og hátolla-stefna þeirra sjálfra og að Laurier-stjórnin og frjálslyndi flokkurinn hefði algerlega svikið öll loforð, sem gerð voru fyrir kosn- ingarnar um frjálsari verzlun og lækkun á tollunum!—þessi grein er nú orðin svo löng, að vér getum ekki sýnt með nákvæmum dæinum hvaða tollar hafa verið afnumdir og lækkaðir, og hvað mikilli byrði Laurier-stjórnin hefur létt af al- menningi, en vór skulum gera það í næsta blaði. Vérskýrðum auðvitað n&kvæmlega frá lækkuninni, þegar hin nýju toll-lög gengu í gildi, fyrir liðugum þremur árum síðan, en margir af lesendum vorum eru auð- vitað búnir að gleyma því eða tapa blaðinu, sem það var í, svo það er nauðsynlegt að fara nokkuð ná- kvæmlega út í það aftur. VERZLID VII) E. H. BERGMAN, GARDAR, N. D. Nú selur hann allan sumarvarning með stórkostlegum afslætti til þess að losast við hann og rýma til fyrir haust- vörunum, sem hann á nú daglega von á. Aldrei hefur aðsóknin að verzlun hans verið jafn mikil og nú, er stafar af þvj hvað ódýrt hann selur. Skótau og föt, er verkamenn þarfnast um uppskeruVm- ann hefur hann fært mjög mikið niður — selur nú t. d. buxur (Overalls) á 50c., er áður vorn 75c., og alt eftir þessu. Komið og skoðið. Ileynslan cr ólígnust. Gardar, n. d. £■ H. Bergman, Phycisian & Surgeon. Otskrifaður frá Queens háskólanum í Kingston, og Toronto háskólanum i Canada. Skrifstofa í HOTEL GILLESPIE, €RTST*l D . * * * * * * * x m * * * * IjtUUitib kcmur og nú er því tíminn til að kaupa HAUST= oo VETRAR= VARNING. 200 kvennmanna og unglinga yfirliafuir af öllum litum og af öllum stmrð- um. Vandaðra og ódýrara npplag heflr aldrei til Selkirkbæjar kom- ið. Verð frá $1.75 til $11.25. Kjóladúkar af öllnm litum og af mismnnandi gæðum, Verð frá 15c. ti $1.80 yardið. 250 Karimanna- og drengja fatnaðir úr bezta efni með nýjasta suiði. Verð frá $8.25 til $15.00. Skótau og margt íleira alveg með gjafverði. Öll matvara ný og ljúffeug. Komið sem fyrst á meðan er úr miklu að velja. Við gefum Trading Stamps. ROSEN & DUGGAN, Selkirk, Man. * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * unrionr bkatjd. lYefur Svona Hlerki Kaupid Kíkí Annab ltraud DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Hefur orð á sér fyrir að vera með þeim beztu í bsenum. !************************** Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE-, WINNIPEG. Ætið heima kl. i til 2.80 e. m. o kl. 7 til 8.80 e. m. Tclefón 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefur ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYÍ? ÍS-MEÐÖL.SKRIF- FÆRI, SKOLABÆKUR, SKRAUT- MUNI og VEGG J APAPPIR, Veið lágt. CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESICNS. | Send your bnsiness direct to W anliincton, saves time, costs lcss, better scrvice. My offlce clo»e to TT. 8. Patent Offlce. FREE prellmln- 1 ary ezamlnatlon» made. Atty’i fee not due untll patent. 1» secured. PERSONAL ATTENTI0N GIVEN-19 YEARS ' ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtaln Patents," | etc., sent free. Patents procured through E. G. Slggers , recelve speclal notlce, wlthout charge, in the INVENTIVE AGE , Ulustrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., WASHINGTON, D. C. ;E. G. SIGGERS, Telefon 1040. 528% Maln SL ARIN3J0RN S. BAROAL Seilur likkistur og annast um útfarit Aílur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur hann ai konai minnisvarða cg legsteina. Heimili: á hominu á Telephone Ross ave. og Nena str. 306. lUnKiió. Pnnl.on nelnr vlflinon- leyfl.bréí b«ed> á -.krif.iotu l.bubure. of lioluin lijá kór.GSU Ito.n Ave- fslcn/ikiif flrsmi^ir. Þórður .Jóussou, úrsiniður. selur ails Konar gullstáss, smiðar hringa gerir við úr oft klukkur o.s.frv. Verk vandað og verð sanngjarnL, 290 nXnlxr sL.—Winnifeg. \n<i«ownir Manitoba Hotel-rúatunnir. I. M. Cieghorn, M E. á Baldur og hefur sem hann Dr, G. F. 5USH, L. D.S. TAN NLÆ.KNIR. Teunur fylltar og dregn&r út án s&ra. auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw Rt. LÆKNIR, og YFIRSETUMAÐUR, EÞ Hefur keypt lyfjabúðina á Bald þvf sjálfúr umsjón á ölium meðölum, etur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. S. Islenzkur túlkur við hendina hve nær sem þörf ger.ist. SEYMODR HOUSE Mar^et Square, Winnipeg. Eitt af beztu veitingaliúsum bæjaiins Máltíðir seldar á 25 ceuis hver. $1.00 á dag fyrir fæöi og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vónduð vínfóug og vindl- ar. Ókeypis keyrsla að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. JOHN BAIRO, Eigandi. %%%^%%%%%%%%%>%%%%%%%%%%%%%%%%^ ANEWDEPARTIRE A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An orlgfnal plan under which you can obtain easier teriris aud better value in the purchase of tíie'worlú famons ‘‘Wnite” Scwing Machiat thaa ever before offered. Write for our elegant H-T cntalogue and detailed particuiars. How we can save you reioncy ic the purchase of a high-grade sewing machine and the e-sy terms "ot' paymci’t we can uffer, either dircct from ‘actcvy or through our regular authorized ftgents. This is au oppor- tui.ity you cannot nfford to pass. Vou knovy the •‘Whlte,” yo«j knosv its manufacturers. Therefore, a detailcd description of the machine and íts construc ton is unnecessary. If you h„ve aa old machine to excbange we can offer most liberal terms. Write to day. Address in full. WHITE SEWING MACHINE COMPAiNY, (Dep’t A.) CÍCVelðDd. OUo. Til sölu hjá m W. Grund & Co., WuUlíp**/ EDDY’S HUS-, HKOSSA-, GÖLF- OÓ STO- BUSTA t>cir endast BETUR en nokkrir aðrir, sem'boðair eru,- ng eru viðtirkendii af öllum, sem brúka pá, vera öllum öðrum betri. 205 uð dol)., sem þér getið variö I kostnað, og ef yður vantar meiri peninga, þ& látið mig bara vita f>að. Ég vildi óska, að þór gætuð skroppið hingað til Phila- delphia til &ð tal* við mig. Mér væri mesta ánægja I að geta haft tal af yðui. Viljið þór gera mér þenn. mikla greiða, Yðar einl.| Robert Leroy Mitchel“. Mr. Barnes las þetta bréf þrisvar sinnum að minsta kosti, og s&gði siðan upphátt, þótt enginn væri viðstaddur til að heyra orð hans: „Jæja!“ Betta var alt og sumt sem hann sagði, en hljómurinn í röddinni var svo einkennilegur, að það hefði mátt draga ýmsar ályktanir af þvi. I>að sem hann hugsaði meö sór, en sagði ekki, var sem fylgir: „Dessi mað- ur hefur til að bera meiri rólega ósvífni en nokkur anuar maður, sem ég hef kynst á æii minni. Hér býður hann mér hreint og beint eitt þúsund dollara til að hafa upp á þessum rúbin, þ jtt hann viti að ég stóð rétt við hlið hans þegar hann st&l gimsteininum. Er sj&lfsálit hans svo mikið, að hann vogi sér að gera gys að mór? Er hann svona viss um, að ekki Verði hægt að sanna sök á h&nn? Ég veit að minsta kosti, að hann var ekki I Philadelphia kvöldið sem gim- steininum var stol ð, því njósnarmaður minn upp- götvaði að herbergi hans var tómt. Hann getur því undir engum kringumstæðum sannað, að hann hafi veriö I Philadelphia þetta kvöld, hversu slunginn sem hann álltur sj&lfan sig. Vilji ég fara til Philadelphia til að tala við hann? Nú, ég skyldi segja þaf! Mér 208 Hún hikaði sór aftur ofurlftið, en svo varð hún brátt ákveðin á svipinn og sagði: „Ég veit að þér hafið rétt til að spyrja mig þess- ara spurninga, og ég skal svara þeim ef þér heimtið það. En áður en ég svara þeim, óska ég að þér seg- ið mér hvort þér álltið rétt, að ég nefni fyrir yðar nafn manns nokkurs, sem ég kynni að hafa grun&ð- ann, þar sem ég hef einungis hinar allra lélegustu ástæður fyrir grun mlnum? Kynni ég ekki þannig að gera meira ógagn en gagn, með þvf að beina at. hygli yðar I ranga átt?-‘ „Þetta er vissulega mögulegt, Miss Remsen“, sagði Barnes; „en það er mögulegleiki sem ég ætla mér &ð eiga & hættu. Ég meina, að ég vil heldur treysta reynslu minni I þessum efnum en að þér seg- ið mór ekki grun yðar. „Gott og vel“, sagði Miss Remsen; „en þór verð- ið að lofa mér, að hrapa ekki að þvf að gera nokkr&r . ályktanir, og gera manninum, er ég nefni, ef til vill skapraun að ástæðulausu“. „Ég lofa yður þessu“, sagði Barnes. „Ég skal ekki stlga neitt þýðingarmikið spor &n þess að hafa fengið næga ástæðu til þess, auk þess sem þér seg- ið mér“. „Gott og vel“, sagði Miss Remsen. „Þér spurð. uð mig, livort ég hefði nokkurn grunaðan, og svo þvl ég hefði ekki reynt að hindra þjófnaðinn. Þór mun- ið að líkindum eftir þvl, að höfuð mitt var beygt nið- ur. í fyrstu gat ég ekki skilið hvernig á þvl stóö, 201 „Ég hélt, að þetta ferð&lag hans væri ef til vill hrekkur úr honum, til að sanna að hann hefði ekki verið I New York þetta kvöld. Til þess að fullvissa mig uni, hvernig I öllu lagi, bað ég um herbergi & hótelinu nálægt Mitchel vini mlnum. Skrifarinn lét mig hafa næsta herbergi við hann. Ég st&kk upp l&sinn á hurðinni milli herbergjanna og ?ægðist íod, og þar eð ég sá engan I herberginu, fór ég inn I það. Það var g&ltómt. Fuglinn var floginn sína leið“. „Farið til baka til Philadelphia með næ‘tu Lst, og reynið að komast að hvenær Mitohel kemur þang- að aftur“, sagði Mr. Barnes. “Það er engina vafi á að hann fer þangað aftur I nótt, og verður veikur I rúmlnu I fyrramálið eins vissulega og ég heiti Barnes. Utvegið mér sannanir fyrir? að hann hafi komið hing- að til New York frá Philadelphia og farið til baka I nótt, Og þá skal ég gefa yður fimtíu dollara. Farið tafarlaust". XI. KAPÍTULI. MR BARNKS FÆR NOKKCR BRKF. Að morgni hins 3. dags janúar færði pós'urinn Mn Barnes ýms bréf, sem þeim, er fylgjast með sögu þessari, inun þykja gaman að lesa. Fy sta biéfið, Bom bann opnaði, var stut og hljóðaði scm fylgir:

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.