Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 6
6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. OKTUBER 1900. Opið bréf til ritstjóra Lögbergs. Kæri iikrra. Éif leyfi trór að senda yður f>es?- sr Ifnur ojy bíðja yður um rúm fyrir f>i».r f hinu beiðraða bla*i yðar. Éar hef Dýiega verið að kynna nié" reikninpsbók f>á, sem alment er kei d hér í Canada. eftir f>4 Thomas Kirkland og William Scott. Mér varð h41f kynlega við f>egar éa hvernig f>eir kenna að lesa úr tölnm, f>ví f>að er mjög frábrupðið f>vf, er mór vitanlega tíðkast í Evr- óp”. Nú vil ég gjarna fá upp’ysingu hjá yður um það, á hrerju pessi að- ferð peirra byggist. En ég skal reyna að útlista hvernig stendur á pessum athugasemdum mfnum. Ég kippi iné: ekkert upp við f>að, pó sumir kunni að kalla pessar athugasemd’r mfnar tóm.i vitleysu, af peirri eÍD- földu ástæðu, að sá sjúkdómur virð- ist hafa gripið mjög um sig hér vcstra að katla alt pað vitleysu, sem menn sk'lja ekki og sem er óvanalegt og ópekt hér. Nú kem ég að efninu: Seinasta talan í 15. æfiogunni á 5. bls. er t. d.: 920 070 070 070 (p. e. díu hundruð og tnttugu púsund og sjötfu miljónir, sjötíu púsund og sjötín). IÞetta segja peir að sé: níu hundruð og tuttugu biljónir, sjötíu miljÓDÍr, sjötfu púsund og sjötiu, samanber svörin á 168. bls. pó vantar 79 929 929 930 (p. e.: sjötlu og níu púsund nfu hundruð tuttugu og níu miljónir, nfu hundruð tuttugu og nfu púsund, nlu hundruð og prj'tfu) til pess að framan nefnd upphæð nái einni einustu biljón. Samkvæmt pvf sem að framan er sagtkalla peir 1000 000 000(eitt pús- und miljónir) eina biljón, og gerast pá biljónir litlar upphæðir hér I Car- ada f samanburði við pað, sem pær f raun og veru eru. Með öðrum crð- um: hér eru ekki til púsundir miljóna eða biljónt o. s. frv. E>ó vita víst allir, að ein biljón er hvorki meiri né minni upphæð en 1000 000x1000 000. Með öðrum orðum: biljón er sú upp- hæð, er kemur út, pegar ein miljón er margfölduð með einni miljón. Bilj- ónir byrja pví með 13. tölustaf. Trilj- ón er aftur á móti: 1000000x1000000 xlOOO 000, eða sem er sama : 1000000 000 000x1000000 og byrjar pví með 19. tölustaf, o. s. frv. t>etta viðurkenna enskar orðabækur, sem ég hef við hendina, jafnvel sú, sem gefin rr út f Toronto, sama stað og framan nefnd reikningsbók. I>vf er pá kent, að t d. ein biljón sé 1000 000x1000 eða 1000 000 000 (eitt púsund miljÓD- ir); pað vanta pó 999 000 000000 (nlu bundruð nfutfu og nfu púsund milj- ónir) til pess að petta sé satt? Orðin, biljón, triljón o. s. frv. eru mynduð af latneskum töluorðum og bera pað með sér að miljóu, sem er 1000x1000, skuli margfölduð tvisvar, prisvar o. s. frv. með sjálfri sér, til pess að fá p4 upphæð. I>að er einkennilegt, að ekki skuli vera til púsundir, tugir púsanda og hundruð púsunda f miljónum, bilj- ónum o. s. frv. pví eru pá púsund til á milli miljóna og hundraða? E>vf eru ekki miljónir látuar byrja með 4. staf? Af pvf auðvitað, *ð hver tala sem er, margfaldast með 10 við hvern staf, sem bætt er við hann, en ekki meira. E>annig veiður 100 að eins 1000 ef núlli er bætt aftan við hundr- aðið; eins verður með 100 miljónir; pær geta ekki stokkið upp í biljón pó einu núlli sé bætt við, heldur upp f 1000 miljónir; ef öðru núlli er bett við, pá upp í 10,000 miljónir; ef priðja núllinu er bætt við, pá uþp f 100,000 miljónir og tífaldast pvf ein- lægt. Hæsta tala, sem hægt er að skrifa með miljóna nafni, er: 999 999- 999 999; ef 1 er lagður við pessa tölu, pá verður talan ein biljón eða sama og miljón margfölduö með milljón.— Ef ég segði talnafræðingum í Evrópu að nú væru ekki lengur til púsundir miljóna, biljóna o. 8. frv., pá byst ég við að peir rækju upp á mig stór augu. Ef ég segði Eirfki mínum Briem petta, pá geri ég láð fyrir að hann segði eitthvað á pessa leið: Nei, hvað er nú að tsrna? Hvað ortu að segja, drengur? Eru eDgar púsundir miljóna til? Mikil ósköp eru nú að heyra að tarna. E>að er eitthvað að pér dieDgur? Farðu út og láttu rjúka af pér! Að endingu vil ég leyfa mér að m ælast til pess við hina vel færu mentamenn hér, að peir lesi úr eftir- farandi tölufyrir mig f Lögbergi sem fyrst, með smé-biljóna aðferð reikn- ingsbókarinnar hérna. E>að er auð- vitnð enginn vandi, en pað er gróði fyrir mig að sjá hvernig peir mynda nöfnin. Ég vona að pér, hr. ritstjóri, lán* ið góðfúslega rúm f hinu heiðraða blaði yðar til pessa. Talan er pessi: 969 504 896 571 292 725 704 508 974 - 495 768 890 000. Virðingarfylst, Islendingur í SelkirJc. LaDgvioDUf huDgurdaudi, ÁSTAND ÞKIRRA 8KM ÞJÁ6T AP MELTINGARLEYSI, Upppembingur, höfuðverkur, andf/la, ropar, önuglyndi og pyngsli fyrir brjósti eru meðal einkennanna. Magaveiki, eða meltingarleysi eins og hún er oft kölluð, er einhver hin hættulegasta veiði sem pjáir mannkynið Degar magiun tapar löngun nni eftir fæðu og um leið próttinum til að melta hana, pá er ástand mannsins pannig, að hann er bæði andlega og Ifkamlega ófarsæll. Einkenni veikinnar eru mörg, en œeð- al peirra má telja pyngsli fyrir brjóst- inu aða eiginlega fyrir öllu kviðar- holinu, höfuðverkur, andfyla, nábftur, óbragð f inunuinum, skspvonska, ó reglulegnr svefn o. s. frv. Ástandið er I rauuinni pannig, að blóðið, taug- arnar og lfkaminn f heild s’nni er að deyja langvinnum hungurdauða og undir eins og pað fer að bera á fyrstu einkennunum pá ætti að viðhafa Dr. Williams’ Pink Pills til lækninga. Mr. William Birt, nafnkunnur járn- smiður í Pisquid P. E. I, er einn af peim sem pjáöust svo árum skifti og segir nú frá reynslu sinni peim til ávinnb gs sem svipað eru pjáðir. Mr. Birt segir: I>að var í mörg ár að ég pjáðist af meltingarleysi ásamt tauga- óstyrk, hjartveiki og öðrum pesshátt- ar ópægindum. Matarlyst mín var óregluleg og mér fanst pað sem ég át sitja eins og pungur kökkur I magan- ura. E>etta var samfara nokkurskonar viðundarskap eða svefnésókn, en samt v*r pað örsjaldan, að ég gat sofið vel að nóttunni. 1 hvert skifti sem ég fór í rúmið komu einhver undarleg- heit yfir mig, samfara fljúgandi verkj- um fyrir hjartanu, og pegar ég vakn- aði á mergnana var ég alveg eins preyttur og pegar ég lagðist fyrir. Dað er óparfi að segja, að ég var altaf að taka ýms&r tegundir af meðulum, og reyndi, að ég held, allar. pær teg- undir sem ráðlagðar eru við slfkum meinum. Stundum létti mér of urlítið, en versnaði, svo aftur og var pá oftast hálfu verri en ég hafði áður verið. Alt petta kostaði auðvitað heilmikið af peringum, og ég horfði náttúrlega í kostnaðinn par sem enginn árangur var sjáanlegur. Einn dag kom nábúi minn til mín, er brúkað hafði Dr. Williams’ Pink Pills með góðum árangri og ráðlagði mér að reyna pær, og ég ásetti mér að gera pað pó ald- rei nema ég béldi pað yrði bara ein áraDgurslausa tilraunin enn. En mér til hinnar mestu ánægju fann ég til rnikils bata eftir að hafa notað pillurn- ar í aðeins nokkrar vikur, og útlitið varð alt f einu miklu betra. Ég hélt áfram að brúka pillurnar í nokkra mánuði með peim árangri, að heilsa mfn varð eins góð og melting mín miklu betri en hún hafði nokkurntfma verið. Eitt af ápreifanlegustu ein- kennunum, sem batanum voru sam- fara var pað, að pyngd mfn óx úr 125 pundum upp í 155 pund. ,E>að er nú meira en ár sfðan ég hætti að brúka illurnar, og ég hef ekki fundið til inna minstu einkenna gömlu veik- innar. Við höfum samt pillurnar æf- inlega til íhúsinu og heimilisfólk mitt hefur oft brúkað pær við ymsu öðru, og æfinlega með sama góða árangr- inum. E>ossar pillur eru fáanlegar hjá öllum lyffölum, eða verða sendar, burðargjald borgað, fyrir 50c. askjan eða 6 öskjur fyrir $2.50, með pví að skrifa til the Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. Waitnái Panlion selnr aiftinan- lepfisbréf bmji & skrlfstofu L6|(berfs otf beima bj& sér, 660 Koss Ave- Dr. M. HalldorssoD, 8tranahan & Hmta lyfjabúö, Park River, — fl Dal^ota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. f Grsftor, N. D., fiá kl.6—6 e. m. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR. SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, begar þeir vilja fá meðöl Muniö eptir að gefa númerið á glasinu. Anyone sendlnR a sketch and descrlption may qulckly aacertain our opinion free wnether an Invention is probably patentable. Communlca- tionsstrtctly confldeiitial. Handbookon Patents sent free. Oldost attoncy for securtng patents. Patents taken throngh Munn & Co. recelve ipecial notice, withour cliarge, inthe Scieníific Jltnerican. A handaoniely Illnstrated weekly. Largest clr- culation of any scientiflc journal. Terms, $3 a yoar; four months, $1. Bold byall newsdealers. MUNN &Co.36,B'Md"*»New York bruuch OIBce. 62ú B' Waihington, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni f Manitobaog Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- fööur og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilÍ8rjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars, INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanrfkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins I Winnipeg, geta menn gofið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir iandi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landiö áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvf er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylia beimilis- rjettarskyldur sínar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrfkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rietti sfn- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir sð 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sciu sendur er til pess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. 8ex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum f Öttawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann,'sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slíkum umboðam. $5. LEIÐBEININGAR. N/komnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Noif- vestuilandsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eruótekin, ogallir,sem á pessum skrifstofum vinna, veMainnflytjendum, kostnaðar laust, leiö- beiningar og hjálp til pess að í;u í lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalöguro All- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan járnbrautarboltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrfkir- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins í Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior, N. B.—Auk landB pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er aðTátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og /msum öðrum félögum og einstaklingum. 226 „fíverníg stóð pá á pví, að Fi&her var f búningi tnfnum?’; spurði Mitchel, „Ég kem nú að pví atriði“, svaraði Thauret. „Rétt áður en ég ætlaði að leggja á stað á samkom- una, kom skraddarinn til mfn og sagði mér, að maður rokkur hefði komið f búð hans og spurt hann ýmsra spurninga viðvfkjandi mér; hann hefði sagst vera Icynilögreglumaður og vera að elta uppi alræmdan glæpamann. Skraddarinn sýndi manninum bréf yð- ar. Hann iðraðist eftir að hafa gert pað og kom til að segja mér frá öllu saman, til pess að ég ,kæmist ekki 1 neinn vanda‘, eins og hann komst að orði. Ég sá strax, að petta pýddi pað, að Barnes ætla*i sér að verða á skemtisamkomunni, eða einhver tt njósnar- mönnum hans að minsta kosti“. „E>ér höfðuð rétt fyrir yður í pvf“, sagði Mitchel. „Já, en ég var ekki viss um pað fyr en eftir að pjófnaðurinn hafði verið fiammn og allir tóku af sér grfmurnar14, sagði Thauret. „Barnes var f dularbún- ingi eins af hinum fjörutíu pjöfum, og ég pekti hann ekki á meðan hann hafði grfmuna. Efúr að hafa fengið pessar upplýsingar, einsetti ég raér að hafa dálftið garaan á kostnað hins mikla leynilögreglu- manns með pvi, að vera i dularbúningi eins af hinum fjörutiu pjófum, I staðinn fyrir búning yðar. En pað var nú samt nauðsynlegt að einhver skyldi vera f Ali Baba-búningnum, til pess að leikurinn hindrað- ist ekki. Eini maðurinn, sem ég gat beðið að taka |tð sér að leika Ali Baba, var Fisher, Jlann sam- 231 pótti vænt um pegar pér gáfuð Miss Iiemsen pennan rúbfn, pvf ég áleit pað, að pér skylduð grafa panuig upp einn af hinum huldu fjársjóðum yðar, merki um að pér væruð að fá yðar.fulla vit aftur. Ég efast ekki um, að pér hafið aðra samkyns rúbfna falda í einhverju horninu á hólfi yðar í múrhvelfingunum. E>vf ekki sækja annan rúbfn pangað cg gefa Miss Remsen hann?“ „Yður skjátlast, Randolph“, sagði Mitchel. „Það er ekki léttur leikur fyrir mig að útvega jafningja rúbínsins, sem stolið var“. „Hvers vegna ekki?“ sagði Randolph, „Var nokkuð sérlegt við pennau rúbln?’* „Já; en við skulum ekki tala um pað“, sagði Mitchel. Mr. Randolph varð forviða á að Mitchel skyldi sleppa pessu efni svona snögglega, pvl hversu ófús sem hann var á að sýna gimsteina sína, pá hafði hann aldrei áður verið tregur til að grfpa tækifærið til að tala um pá. Mr. Randolph reyndi pá nýjan veg, pví hann mundi eftir bendingunum sem lcynilögreglu- maðurinn hafði gefið honum. „Mitchel“, sagði Randolph, „ég pyrði nærri að veðja við yður um, að pér gætuð ekki einasta gefið Miss Remsen eius góðan rúbfn aftur og p&nn, sem stolið var, heldur að pér gætuð f raun og veru gefið henni sama gimsteininn“. „Ég vona að geta gert pað“, svaraði Mitchel ofur hægt. 230 komna ráðstafanir sfnar. Klukkan 7, á mínútunni, komu gestir hans til hans, og peir settust allir prfr við borðið, sem búið var fyrir pá. Skömmu síðar benti diskaglamrið hinumogin við tjaldið til pess, að Mr. Barnes var seztur til borðs par. Á meðan peir voru að borða priðja réttino, reyndi Mr. Randolph að leiða samtalið i pá átt, sem hann hafði fyrirhugað. Hann sneri sér til Mitchels og sagði: „Ég vona að pér hafið algerlcga náð ^ður eftir hin óhcppilegu veikindi, sem hindruðu yður frá a8 koma á skemti- samkomuna hjá Rawlston“. „0, já“, sagði Mitchel, „pau vöruðu einungis stutta stund. Hinar einu alvarlegu afleiðingar af peim voru pær, að ég gat ekki sótt samkomuna. Ef ég hefði veiið par, pá vona ég að ég hefði getað frelsað Miss Remsen frá peirri skapraun, að missa rúbin-prjón sinu“, „En Mitchel“, sagði llandolph, „pótt pað sé eðlilegt, að manni falli illa að missa dýrmætan gim- stein, pá ætti að vera létt fyrir yður að fá annan jafn góðan f staðinn“, „Á hverju haldið pér pað?“ sagði Mitchel. „Nú, pér eigið svo marga gimsteina“, sagði Randolph. „Dað er ekki langt siðan að ég var að segja við kunningja minn, að maður sem safnaði saman eins mörgum dýrum gimsteinum og pér og lokaði pá irni f múrhvelfingu, par sera eDginn fengi að sjá pá, sé að vissu loyti geggjaður á vitinu, M<5l

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.