Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.10.1900, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 4 OKTÖBER 1900. B. fl. LISTER & CO. Auglýsa skilvindur í næsta blaði. AÐAL-UMBOÐSMAÐUR þcirra hér næsta ár verður Mr. Qunnar Sveinsson. Ur bœnum og grendinni. MuniÖ eftir samkomunni fi For- ester’s Hall, sem auglýst er á öörum Btað í blaÖinu. ArÖurinn geugur til almenna spftalans hér í bænum, og er pvf vonardi að sem flestir kaupi að- göngumiða. Mr. Paul Olson stjórnar dansiuum. Nyrnaveiki og BakvEbkur. Mr. Patn'ck J. McLaeelin, Beauhvrnois Que-, segir:— Ég hjaðist af nýruaveiki og dys- pepsia í 20 ar og hef verið svo slæmur, að ég gat ekki sofiS fyrir kvölum. Ég reyndi allskon- an meSöl, en fékk enga bót fyrr en ég fór aS brúka Dr. Chase’s Kidney-Liver Pills, þær gerSu mig aS nýjum manni og öll vilsan hvorf úr líkama. mjuum. Ein pilla er inntaka, 25 c. askjan. Kvennfélag 1. lút. safnaðar, hér i bæDUm, hélt bazagir sinn I vikunni sem leið, samkvæmt pví sem auglýst haföi veriö í Lögbergi, og hepnaöist hann ágætlega—betur en konurnar sjálfar áttu von 6. Fyrir selda muni komu inn um $1( 8, og fyrir kaffi veit- ÍDgar um $15, í alt um $123. B LJSIKJUSÓTTIN. Stúlkur, sem ekki hafa nógu hraustar taug- ar til þess aS geta naS eSIiIegum kvennlegum þroska, verSa folur, istöSulit'ar og vanstiltar. þær hafa chlorosis eSa bleikjusótt og geta aS eins læknast sé taugunnm komiS f rétt astand og blóSið bætt meS Dr. Cbase’s Nerve Food, hinu mikla hailsubótarlyfi 5 pillum. paS gerir fölar og veiklulegar konur og stúlkur heilsu- góSar og blómlegar og feitar- TakiS eltir hvað þcr þyngist viS aS brúka þær. „Our Youcher“ er bezta bveitimjöliö. Milton Milling Co. á byrgist hvern poka. 8é ekki gott hveitið f»eg8r ariö er aö reyna f>að, f>á má skila pokanum, pó búið sé að opna hann, og fá aftur veröið. Reyn- iö petta góða hveitimjöl, ,,OuT Voucher“. Hættui.icg andþekngsi.i. Mrs. George Budden, Putnamville, Ont., farast svo orS: — „Ég alít mér skylt að mæla meS Dr. Chase’s Svrup of Lin.st ed and Turp- entine, meS því aS eg hafSi mjög ill andþrengsli og gat ekkert fengiS sem bætti mér. Vinur irinn kom mér tll þess aS reyna meSal þetta, því hann hafSi reynt þaS og læknast af þvf. Ég rryndf það og laknaSist. Nú er ég þakklat fyrir það aS vera hraust kcna fyrir verkanir þessa meSals. Ég hef þaS ætiS í húsir.u og vildi skki an þes svera‘• r ■ ----------------- Sérstakt verö á laugardaginn hjft J. F. Fumerton & Co., Glenboro: Karlmanna duck o.erall buxur, vana verö 1 dollar, á 65c. 6 stykki af frönaku flannelett, sem æfinlega hefur kostað lOc , á 8c. 5 stykki af sama (vanaverð 12ijc.) á lOc. 24 tinbaukar af amerísku morgunkaffi fyrir 40c.— silfurskeið í hverri könnu. Felzta pöif Spánverja. Mr.«RP.01ivia, í Baicelona áSpáni, er á veturoaa í Aiken, S. C. Tauga- veiklun hafði orsakað miklar þrautir i hnakkanuro. En öll kvölin hvarf viö a6 brfika Electric Bitters, bezta með alið í Ameríku við slæmu blóði og taugveiklan. Hann segir að Spán- verjar fjarfnist sérstaklega pessa á gæta meðrals. Allir í Ameríku vita að pað Jæknar njrna og lifrarveiki, hreinsar blóðið, styrkir magann og tauganrar cg setur nytt llf í allan Jík- aman. Ef veikbygður og preyttur partunpess við. Hver flaska ábyrgst, Munið eftir hlutaveltu og skemti- samkomu Good templaranna, sem augljfst er á öðrum stað í blaðinu. Drættirnir verða góðir, skerotac’ nar góðar og fyrirtækið er gott. AJt að fé, sem inn kemur gengur til hjá ar veikum meðlimum stfikunnar. K< --- ið snemma og fjölmennið. Eldsfitbrot eru tignarleg, en útbrot á hörundinu draga fir gleði lifsins. Bucklens Ar- nica Salve læknar pau; einnig gömul sár, kyli, líkporn, vörtur, skurði, mar, bruna og saxa í höndum. Bezta með- alið við gyiliniæð. Allstaðar selt, 25c askjan. Ábyrgst. Næstu þrjá daga gefur G. John- son, á suðvestur horni Ross og Isa- beJ, 80 rauða Trading Stamps með hverju dollars virði af Dress Goods, Men’s Suits and Over Coats. /fl C —Á priðjudaginn, hinn 9. • * * p. m. verður fundur haldirjn t kvenstúkunni „Fjallkonan“ á North- west Hall á vanalegum tíma. Niður- sett inDgöngugjald. Aríðandi að fél- agskonur komi á fundinn og verði mættar i tíma. Mrs. K. Thorgkirsson, R. S. Aukafnndur verður haldinn i stfik-unni „ísafold11 I.O.F. í kvcld kl. 8., hjá S. Sigurjónssyni, að 555 Rops ave. Mjög áríðandi mál liggur fyrir til sampyktar og eru meðl. pví beðnir að sækja fundinn og koma í tima. St. Sveinsson, C.R. Lesið! Vér viljum biðja alla þá í Moun- tain- og Eyford bygðunum, sem skulda oss fyrir meðöl, að gera svo vel og borga það sem allra fyrst til Mr. E. Thoiwaldsonar að Moun- tain. Hann hefur nafnalista allra þeirra, sem skulda, og reikninga, er sýna skuldaupphæð hvers eins til 15. sept. þ. á. Mr. Thorwaldson hefur góðfúslega lofað að veita mót- töku því, sem honum yrði boðið til borgunar fyrir vora hönd; og kvitt- era fyrir. Stranahan & Hamre, Park River, D. Voðaleg nótt. „Fólk var alveg á nálum fit af ástandi ekkju hins hugumstóra hers- höfðÍDgja, Burnharos, I Machiai, Me., pegar Jæknarnir sögðu, að hún mundi ekki geta lifað til mo>’guns“, segir Mrs. S. H. Lincoln, sem var hjá henni pessa voðalegu nótt. Það voru allir á pví, að lungnabólgan mundi bráðum gera fitaf við hana, en hfin bað að gefa sér Dr. Kings New Discovery, sem oftar en einu sinni hefði frelsað líf sitt og sem hafði, áður fyr-, lækn- að sig af tæringu. Eftir að hún hafði ekið ídd prjár litlar inntökur gat hfin ofið rólega alla nóttina og með p í að halda inntökum pessa meðals áfram varð hfin algerlega læknuð. I»etta undursamlega meðal er ábyrgst að lækna alla sjfikdóma í kveikum. brjósti og lungum. Kosrar að eins 50c. og $1.00. Glös til reynslu hjá öllum lyfsölum. Mr. Snjólfur Sigurðsson, bóndi f AJptavatce-bygðinni (Lundar P. ■■ ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■ IK. S. Ttiorflarson. t Gor. KlflG and JfllIlES Str. f! ELDAST0R .« V. ■«•« ■ ■ : :-3 ■!% Hefur nú í: („OxFORD“-stór viðurkendar þær beztu) sem hann selur með mjög lágu verði. Einnig nýja ■ ••:■ :: \ \ / / ■ ■ AIRTIGHT-HEATERS (bæði fyrir Kol og Við). VW TEKUR GAMLAR 8TÓR í SKIFTUM, "ifíÉlllife'BHlÍKlBi-iiailfesiifeuÍKiijBÍiKsiiaiiiiáiöiBisisaÍHiiniiii-ifeiiKiiiaiiiiöifeiiiiuifeHÍiiiiniiiiiSiiiiliiiiiiviKSiuaiinifciiia-iniÍH-iKiiKaÍKiiimisiiuiÍHiBmi-iii TRJAYIDUR 1x8—12 to 16 long Spruce Ship lap flooring. D»ck, Banning & 0ompany. ■:■; ■.*. ■:•: ■■■. :■:■ ■:•: w p*i ■ ■ i'." ■i'i ■>v ■■■é ■ ■ ■ ■ ■ ' ■:::■-:■ li’iBiUflUÍ WINNIPEC. hér í fylkinu, kom hingað til bæjarins f byrjun pessarar viku, til að sækja Mr. Odd Jónsson (mág Otto’s Wathne sál. á Seyðisfirði), sem átt hefur heima hér f bænum f nokkur undanfarin ár, en er nfi að flytja sig bfiferlum út í Alptavatns bygðina og ætlar að ger- ast par bóndi. Vér óskjm að honum famist vel. Hugdirfd Bismarcks - V8a fleiðÍDg af góðri heilsu. Sterk ur viljakraptur og mikið prek er ekki til par sem maginn, lifrin og n/run eru í ólagi. Brfikið Dr- Kings New I.ife Pills ef pér viljið liafa pessa eiginlegleika. £>ær fjörga alla hæfileg- ieika mannsins. Allstaðar seldar á 25 cents. TOMBOLA OG SKEMTISAMKOMA, undir umsjón stúkunnar HEKLIJ, No. 33 I. O. G. T. verður haldin á NORTH-WEST HALL FÖSTUDAGS KVELDIÐ PROGRAMM: Instrumental Music Ræða Chorus—Urigar stúlkur. Recitation—Miss H. P. Johnson. Chorus—10 til 12 manns. Recitation—MissV. Valdason. Chorus—Ungar stúlkur. Inngangur og 1 dráttur 25 cts. - 12. OKT. Stór búð, Miklar vörur, Láir prísar. Nfi erutn vér tilbúnir að taka á móti yður. þér getið nú fengiS hvaSa föt sem þér þarfnist hjá oss, til haustsins og vetrarins. Kvennjakkar fyrir liaustið. Stórt upplag af þeim. ixllar stærS- ir á öllu verSstígi, alt eftir því sem yður bezt hentar og efni yðar leyfa. Loðkápur og annar þessháttar vetrarbúnaður, fyrir karla og konur. Vér höfum aldrei haft þvílíkt ljómandi upplag af þessum vörutegundum fyrri. pér vitið livað sagt er um þá sem eru snemma í tíðinni. Komið snemma því þaS ermikið um að gera. Karlmannaföt. Auðvitað eruð þér vandlátir að sniði og útliti klæða yðar. það eru náttúrlega allir, sem langar til aS komast áfram. Hugsið um iSju- lausu augun sem ekkert hafa aS gera annað en sjá misfellurnar og lýtin. Vér getum gert yður lýta- lausa fyrir litla peninga. Mæður, komiS meS drengina yðar og fáið handa þeim hlý vetrar skólaföt. Vér getum látið drenginn yðar líta út eins og herramann og glæsilegan sem kóng. Vér kaupum eins lágt og vér get- um; það eru verzluuar-hyggindi. Vór seljum eins hillega og vór get- um; það er viðleitni í framfara-átt- ina. þér kaupiS eins ódýrt og þér getið; það er náttúrlega hyggilegt og rétt. þér verslið við oss; það eru dollarar og cent í vasa yor beggja. Gleymið ekki heldur kvennhatta- og höfuðbúnaðar deildinni. Stór- mikið upplag af hæzt móðins og skínandi vörum af því tagi, svo fall- egum að annað eins hefur aldrei fyr sézt 1 Glenboro. J. F. FUMERTON & Co. GLENBORO. Kæru skiftavinir ! þar eð at1 -flestir eru nú búnir að fá þreskt, og hveiti er í viðunanlega góðu verði og ef til vill ekki eftir betra að bíða, hvað það snertir, þá vil ég nú biðja alla þá, sem mögulega geta, ogskuldamér nokkuð, að borga mér, ef ekki alla skuldina þá nokkuð af henni, um næstu mánaðamót, vegna þess, að það er svo mikið af mínum skuldum. sem ég Þarf að borga á þeim tíma (í byrjun októberm.). Jafnvel þó að nokkru leyti sé annrík- istími enn, hvað plægingu snertir, þá vona ég, að sá tími, sem það tekur að flytja eitt æki eða svo til markaðar, verði engum mjög tilfinnan- legur, Mig laugar til þess að geta staðið í skilum við þá, sem mér lána bæði mikið og til langs tíma. Öllum þeim, sem skplda mér. sendi ég reikning fyrsta október næstkomandi. Ég vit vinsamlegast mæl- ast til þess að viðskiftavinir mínir lofi mér að sitja fyrir peningaverzlun á þeirri vöru sem ég hef. Ég skal lofa hverjum manni því að selja eins ódýrt og þessar svonefndu „Cash stores“ gera fyrir pen- inga. Sokka tek ég fyrir 25 og 30c. parið, með þeim skil- mála samt, að tekið sé annað eins út hjá mér fyrir peninga. Smjör tek ég á 15c. pundið, Egg á 12|c. tylftina. Hesta- og nautgripa-húðir kaupi ég fyrir hæsta markaðsverð. Fyrir gærur borga ég 50c. til $i.00 hverja. Allra vinsamlegast, Elis Thorvaldson. Smjör og egg ft 15c. HaftnÚR FanlBOn selnr .iftinsn- lcyfisbréf bœdi ft Hkrifstofu l.öRberRs Ofr belnia hjft sér, 660 Ifoss Ave- SAMKOMA ALT AF FYRSTIR ógiftu STÚLKNANNA veröur haldin á NORTH-WEST HALL, FIMTU- DAGINN 4. Okt. PROGRAM: 1. Duet........Mrs.W. H. Paulson og Miss Hördal 2. RæSa............Mr. W. H, Paulson 3. Comic Song.........Mr. S. Anderson 4. Recitation........(Miss J. Johnson 5. Quartette... Misses Ilerman & Hördal, Messrs. A. Johnson & D. Jonason 6. Upplestur......Miss Vigdís Bardal 7. Duet...... A. Johnson, og D. Jónason 8. Recitation........Miss V. Valdason 9. Kvæði...... Mr. S. Júl. -Tóhannesson 10. Solo...............Miss S. Hördal 11. Upplestur........Mr. Kr. Stefánson 12. Hong...............Mr. H. Thompson Í3. Recitation........Miss Rósa Egilson VÖRUR ÞEIRRA JftllllStOH’S Vór höfum keypt fyrir 55^ af dollarnum vörur þeirra John ton & Wallace, held-i sölumanna hér í borginni. Vörur þessar eru karlmanna- (Ekhert borpr sxcj bgtttr fgrir mqt folk Heldur en að ganga á WINNIPEG • • • Business Co/lege, Corner Portage Avenue and Fort Street Leitld allra upplýsinga hjá akrifara akólans G. W. DONALD, MANAGER. föt og alt sem til karlmanna- klæðnaðar heyrir, stígvél, skór og skrautvörur. þetta alt verður selt þessa viku og þá næstu fyrir verð sem áður er alveg óheyrt. Til þess að fá kjörkaup á öllu þessu þá sjáið oss á laugardaginn og alla næstu vika. Miss Bain’s Gefum Recl Trading StampB. FLÓKA HATTAR OG BONNETS. Lljómandi upplag af spásér-höttúm frá 50c. og upp. llough Riders, puntaðir með Polka Dot Silki, á $1.25. Hæzt moðlns puntaðir hattar æfin- lega á reiðum höndum fyrir $1.60 og [iar yfir. ^ Fjaðrir hreinsaðar. litaðar og krull- TRADING STAMPS. 454 Main St- The BANKMPT. STOCK BUYIN& CO 565 o% 567 Main Street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.