Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 5
LOGBKRG, fflMMTGDAOINN 18. OKTOBER 1900 5 TIL HINNA ÓHÁDU OG SJALFSTŒDU KJOSENBA I MANITOBA-FYLKI. Kæru herrar, Fyrir ofaa pólitíska sj(5ndeildarhringian vottar t'yrir óveSursbikka er táknar í hönd farandi kosningar. Innan nijög fárra vikna heyrast um þvert og endilangt 1 indið stun- ur og kvein satnbandskosninga stríðsins. Svo rennur upp stundin, þegar þér eigið að skera ár. Stundin, þ' ga þér, kjósendur, enn einu sinni notið hin mestu einkaréttindi, sem nokkr- um manni eru getin í hinum mentaða heími á yfirstandandi tfma. Stund- in, þegar þér á yður helguðum, afviknum stað á kjörstaðnum, með það, sem þér álítið rétt og rangt, fyrir hugskotssjónum yðar og með framtíð og forlög landsins í hendi yðar, merkið kjörseðilinn með þeim flokki, sem yður geðjast bezt. Kosningaréttur eru mikil einkaréttindi og verðskulda samvizku- sama yfirvegun. Maður nýtur þeirra réttinda, en tiltölulega sjaldan á æfinni. Gætið þess, hverja þýðing atkvæðagreiðsla y'ar getur haft, ekki ein- asta fyrir sjálfa yður heldur fyrir framtíð landsins. Nákvæm yfirvegun við slík tækifæri er engu síður áríðandi heldur en þegar þér eigið að leggja fram peninga fyrir lifsnauðsynjar yðar og heimilis yðar, þegar þér viljið fá fult verð og gott verð fyrir peninga sem þér hafið eignast í sveita yðar andlitis, þegar þér ætlið að gæNa yður með einhverju þar, 3em mestar og beztar birgðar eru af allskonar KAdíL- MANNA og DRENGJAFATNAÐI, eða KARLA og KVENNA LOÐ- f THE h SKINNAVÖRU þá munið eítir f BLUE <J Hún er bezti staffurian t STOREJ , per excellence þar sem þér fáið meiraen 100 centa virði fyrir dollarinn yðar. Við getum lofað því og gerum það hér með, að það skal verða gert vel við yður, og alt, sem þér biðjið um, hvort sem það er mikið eða litið, skal verða afgreitt fljótt og vel.. Ef þér komið sjáltír, þá getið þér g*>ngið úr skugga um það, að það sem hér er sagt, er satt. En getið þér ekki komið og þér sendið pöntun með bréfi, þá skulum við velja vörurnar fyrir yður eins og við værutn a I velja fyrir okkur sjálfa og senda þær með næsta pósti eða lest. Við vottum yður þakklæti fyrir undanfarin viðskifti og óskum eftir viðskiftum yðar framvegis. Við skulum ætíð kappkosta að gera yður ánægða og það fyrir minni peuinga en nokkur önnur verzlun f fylkinu. MERKI: Blá stjarna, 4B4 Main Str. Winnipeg' Man Yðar þénustuviljugir THE BLUE STOBE. CHEVRIIÍU & SON. stryk afturhaldsstjórnarinnar — stryk, sem hafa verið sönnuð með rannsóknum— hljóðar sem fylgir: McGreevy-lineykslið (hann var dæmdur í fangelsi), Senecal’s sví- virðingin, Curran-brúar hneykslið, Wet Basin-hneykslið, Levis skipa- kviar-hneykslið, þvergarðs-samn- ings hneykslið, Esquimalt skipa- kvfar-hneykslið, Section „B“- hneykslið.Harris landsvika-hneyksl- ið, Cochrane-hneykslið, Tay skipa- skurðar-hneykslið, Little Rapids skipakvfar hneykslið, Galops-áls- hneykslið, Rykert skóglanda- lineykslið, Canada Pacific-hneykslið, mútu-svikabruggið árið 1884, Mani- toba kosningasvikin alþektu (einn afturhaldsmaður lenti f „tugthúsinu" útaf því), hiuar stórkostlegu mútur við kosningar í South Ontario-kjör- dæmi (sem gamall afturhalds-þing- rnaður, Wm. Smith, var aðal-paur- inn í), „svikarahreiðurs“-hneykslið í sjálfu afturhalds-ráðaneytinu íOtt- awa, Montague’s-bréfið til Indiána, nafnlausi bréfritarinn, og mörg fleiri þvílík hneyksli og svfvirðingar. Vegna plássleysis verða hinar aðrar greinar stefnuskrárinnar, og skýringar um hvernig loforðin í þeim hafa verið uppfylt, að bíða næsta blaðs. Er Humt af pví úr ,,tukt- húsiuu“ ? Vér höfum haldið því fram í Lögbergi, að samsuðu-flokkurinn í Norður-Dakota hafi Jlutt inn ísl. ex-prentara frá „Hkr.“, til að pré- dika fyrir löndum sínum þar syðra á íslenzku í rauðbleika blaðiml í Bathgate. það er enginn vafi á, að hinn innflutti ritar eða þýðir mikið af því sem birtist í ísl. dMkunum, og er nokkuð s kringilegt.að maður sem hér nyrðra barðist með hnúum og hnefum meffeinokunar- og auðvalds- flokknum (afturhalds-flokknum í Canada) skuli látast vera að berjast á móti einokun og auðvaldi þar syðra. Og auðsjáanlega hefur hinn innflutti reiðst hroðalega af því, að vér skyldum rffa af honum grímuna, þótt hann ekki neiti staðhæfingu Vorri í fúkyrða-grein, er hann ritaði i „ísl. dálkunum" í rauðbleika blað- inu 10. þ. m. það er von að honum íalli illa að gríman skyldi vera rifin af honum, því hann hafði haft það lag svo lengi, að fela sig á bakvið fleybrækur í „Hkr.“ með skammir sínar. Vér höfum aldrei lagt mikinn trúnað á það sem ritstjórar „Hkr.“ segja, en þeim ratast þó stundum hálfur sannleiki af munni. Og „Hkr.“ skýrði frá þvf fyrir nokkru síðan, að maður nokkur sem kallast B. F. Walters, og sem, eins og kunn- ugt er, komst á „tugthúsið" í Pem- bina fyrir pólitiskar sakir—ekki sem fangi, heldur sem fangavörður —fyrir eitthvað tveiumr árum síð- an, sé ritstj. „íslenzku dálkanna". Vér getum trúað því að þetta sé hálfur sannleiki, að hann sé faðir að sumu af þessu pólitíska góðgæti, sem birtist í „ísl. dálkunum". þeir —maðurinn í tugthúsinu og sá inn- flutti—unnu að því f félagi að hnoða saman ntð- og mannlasts-greinum í „Hkr.“ um tíma, svo oss skyldi ekki furða þótt þeir séu í félagi um sams- kyns greinar í „ísl. dálk.“. Ef þessu er þannig varið, þá er nokkuð hlægi- legt að ritstj. „dálkanna" skuli hrópa hátt útaf því, að maður á skrifstofu einni í Pembina skuli—að þeirra sögn—hafa ritað um pólitfk í Lög- bergi. Ef maður á „tugthúsinu" hefur rétt til að rita um pólitík, þá hefur maður á einni „county“-skrif- stofunni ekki sfður rétt til þess eft- ir öllum sanngirnis-reglum. En það er gömul „H.kringlu“-aðferð, að fordæma það hjá mótstöðumönnum sínum sem aðstandendur og ástvinir hennar aðhafast. Fáir, sem þekkja „tugthúss"- rithöfundinn og vita hvernig hann hefur áður talað og ritað, mundu samt trúa því, hve kennimannlega hann talar í rauðbleika blaðinu, hve kristilega sinnaður hann er orðinn: sjálfkjörinn innflutninga - agent aumingjanna frá Canada (sbr. „Hkr.“-prentarann í Bathgate); hve mikill sannleiks-postuli hann þykist vera orðinn, hve mikill vinur hinna undirokuðu og talsmaður allra kristilegra miskunarverka. Hvflík breyting við betrunarhúss-vistina! En þeíta er ef til vill ekki svo undarlegt. Bryan er strangtrúaður Presbyterian, enda kvað hann eink- um studdur af fslenzkum trúmönn- um!! í N. Dakota. Og að ölluin lík- indum tekur hinn góði og guðhræddi kærleiks-postuli rauðbleika blaðsins við Philippine-eyjunum sem trúboði, ef hann og Bryan „komast að“ við kosningarnar, í stað harðstjórans og níðingsins (sbr. ísl. dálkanna) Mc- Kinley. það verður þó einhver munur, landar! Áhangendur Mú- hameðs segja: „Allah er guð, og Múhameð er hans spámaður". Rauð- bleika klíkan segir: „Bryan er guð, og Björn er hans spámaður“. „Hkr.“ segir, að ómjúkum hönd- um sé farið um McKinley f rauð- bleika blaðinu. það er nokkur ó- samkvæmni í því, ef maður, sem vanur er að fara vel með fanta sam- kvæmt fyrirmælum laganna og sem þykist ætla að vera svo góður „við fólkið“, skyldi rita níð um McKin- ley og aðra heiðarlega menn—að minsta kosti eins heiðarlega og hann er sjálfur. Og það er mikið að „Hkr.“ skuli blöskra þessi pólitiska harðneskja ritstjóra rauðbleika blaðsins—mannsins, sem „Hkr.“ fræðir oss um að sé riðinn við „tugt- húsið“ í Pembina. „Brögð er að þá barnið finnur“. Aðal-synd McKinleys er auð- vitað sú, að hann hefur, fyrir áskor- un flokks þess er kaus hann sem forseta Bandaríkjanna árið 1896, aftur gefið ko»t á sér og vill leiða til lykta hið þýðingarmikla starf, er honum, fyrir rás viðburðanna, var lagt á herðar, að hann ætlar sér að vera kyr í „Hv!ta-húsinu“, hvað sem Bryan, Björn og rauðbleika blaðið segja. En kunnugir menn hafa það fyrir satt, að B. langi ekki minna til að vera kyr í betrunar- húsinu en McKinlej^ í „Hvíta- húsinu“. Ymisl,gt bendir til, að þessi frámunalegi a^gangur rauðbleika blaðsins sé bygður á eigingjarnri „county“-pólitík, en ekki á um- hyggju fyrir velferð lands og lýðs. Ritstj. „ísl. dálkanna" vita eins vel og vér, að það er í sjálfu sér gagns- laust að skamma og úthúða Mr. Mc- Kinley og stjórn hans hvað það snertir, að það hefur ekki hin minstu áhrif á kosningu Bandaríkja-for- setans. Allir vita að Norður-Da- kota er republikan rfki í heild sinni, svo að þó allir Isl. þar greiddu at- kvæði með Bryan, þá verður niður- staðan hin sama, sú sem sé, að úr því republikanar hafa meiri hluta atkvæða í N. Dak., þá gefur ríkið McKinley þessi þrjú atkvæði, sem það hefur um forseta-kosninguna. Kosningarnar eru sem sé tvöfaldar, svo hvortsem meirihlutinn ar mikill eða lítill, þá hefur ríkið einungis 3 atkvæði um forseta-kosninguna, Atkvæði einstakra kjósenda hafa engin áhrif á forseta-kosninguria eftir að meirihluti er fenginn. En rauðbleika blaðið er ekki sð fræða lesendur s'na um þetta. Oss er meira segja sagt, að Bryans-sinnar telji hinum lítilsigldari ísl. kjósend- um trú um, að atkvæði sérhvers jæirra hafi bein áhrif á forseta-kosn- inguna, og að þeim sé sagt, að nú liggi fyrir þjóðinni að greiða at- kvæði um, hvort Bandaríkin eigi að verða lýðveldi framvegis eða verða konungsríki' Atkvæða-smalar sam- suðuflokksins telji fáfróðum mönn- um trú um, að republikanar ætli að gera Bandaríkin að konungsríki, en að samsuðuflokkurinn berjist á móti því. þessi missýninga-tilraun skín út úr greinum Mr. Dalmanns í „Hkr.“, þar sem hann kallar republ- ikana „konungs sinna“. Ekki hafa þeir háar hugmyndir um vitsmuni og þekkingu landa sinna sem pré- dika annað eins bull og þetta þeir svívirða landa sfna með öðru eins og þessu, og eiga skilið að vera húð- strýktir af almennings-álitinu fyrir það. Lögberg áleit skyldu sína að sviftaaf þeim grímunni og gefa þeim þá ráðningu, sem þeir hafa fengið. Skyldu þessir náungar nokkurn tfma læra að skammast sín? Nýir Kauiienclur Lögborgs sem senda oss $2 50, fíi yfirstandandi árgang f;á byrjun s^guDnar „Leikinn glfepamaður", allan næsta 6rg»ng og hverjar tvser, sem þeir Wjósa ‘ér, af sögunum „Dokidýðurinn“, „Rauðir demantar11, „SftðmenDÍriiir“, „Hvíta hersveitin“ og „Phroso11. Aldrei hefur Lögberg fengist með svona góðum kjörum, og ekkert annað fslenzkt blsð býður jsfn mikið fyrir jafu lágt verð. 253 vitað ekki tala í trúnaði við mann, sem ég hitti f fyrsta skifti, og þannig gera honum kunnar nokkrar fyrirætlanir mfnar. En pað er öðru máli að gegna toeð yður. I>ér hljótið að hafa haft ákveðna hug- öiynd um, á hvern hátt þér búist við að geta aðstoð- *ð mig, pví annars hefðuð þér ekki komið til mín. yður er alvsra og þér viljið mér vel, þá sé ég ekki ^vers vegna þér getið ekki upplýst mig um það nú strax, hvert aðal-augnamið yðar var með að heim. s»kja mig.“ „E>að skal ég gera. þó ekki væri til annars en að sanna að tilgangur minn er góður,“ sagði Sefton. »Ég ftlft að þér séuð að leita að Leroy Mitchel. Ef Svo er, þá get ég bent yður á veg til að finna hann að fáum klukkutímum liðnum eða, ef alt gengur sem V0rst, að einum eða tveimur dögum hðnum.“ „Vitið þér af manni, sem lieitir Leroy Mitche', ^ér í borginoi?“ sagði Barues. „Já,“ svaraði Sefton. „Hann á heima yfir í Al- R'crs, og vinnur í einu járnbrautarvagna-verkstæð- *Ru þar. Hann er reglulegt fyllisvín, og það er e*Ua ástæðan fyrir, að það kynni að verða örðugt að ®°na hann. £>egar hann er ódrukkinn, er enginn Vandi að finna hann, en strax og hann nær í nokkra Peninga, legst hann strax f dtykkjuskap.“ „Vitið þér af konu, Rose Mitchel að nafni?“ spurði Barnes. „Já, vissulega,” svaraði Sefton. „I>að er að BeRJai ég þekti eittsinn konu með þvf nafni. Eu 256 samkvæmt kaup-taxta verbamanna-félagsins,“ sagði maðurinn og hló, eins og hann hefði komið með ein- hverja sérlega fyndni. „Jæja,“ sagði Barnes, sem strax sá hverskyns maður það var, er hann átti við, „ég skal þá vista yður til að vinna verk, sem ég hef handa yður, og borga yður tvöfalt kaup á meðan þér vinnið fyrir mig.“ „Nú eruð þér að tala af viti,“ sagði maðurinn. „Hvort eigum við að fara?“ „Ég held ég megi fara með yður á hótelið, sem ég gisti á,“ sagði Birnes. Og með þvf maðurinn var þessu samþykkur, fóru þeir þangað. t>egar Barnes var aftur kominn upp á herbergi sitt, var hann á- nægðari, og maðurinn gerði sig vafalaust heimakom- inn þar, þvf hann valdi sér ruggustól, til að sitja í, og hvíldi fæturna á gluggastokknum. „Jæja, þá,“ tók Barnes til máls, “mig langar til að spyrja yður nokkurra spurninga. Eruð þér reiðu- búinn að svara þeim?“ „E>að er undir því komið hverjar þær eru,“ svar- aði maðurinn. „Ef þér spyijið ekki neinna ósvffinna spurninga, eða spurninga sem ég álít ekki meira virði að svara en nemur hinu tvöfalda klukkutíma- kaupi, er þér hafið lofað mér, þá er ég til að svara.“ „Gott og vel,“ sagði Barnes. „Viljið þér þá segja mér, hvort þér hafið nokkurn tíma þekt konu sem kallaði sig Rose Mitohel?“ „Nú, það er ekki laust við það,“ sagði maður- 249 þar er einungis ákveðinn fjöldi af húsum. t>ér verð- ið að rannsaka hvert einasta af þeim, ef það er nauð- synlegt. Farið nú yðar leið, og ef þér uppgötvið ekki stúlkuna, þá hef ég ekkert með yður «ð gera framar. Ég )æt yður hafa þetta ætlunarverk sum- part til þess, sð þér getið bætt fyrir fyrri yfirsjón yðar, og sumpart af þvf, að þér hafið séð stúlkuna áður og eigið því hægra með að þekkja hana, en aðrir“. „Ég skal áreiðanlega finna hana“, sagði Lucette og fór sína leið. Að viku liðinni var Mr- Barnes kominn ti! New Orleans, og var að reyna að komast eftir hver æfisaga Mitchels og hinnar myrtu konu hefði verið þar. E>að Jiðu vikur án þess að honum yrði nokkuð ágengt. Morgun einn seint í aprílaánuði sat hann í her- bergi sínu og var að hugsa um, hve illa honum hafði gengið f þessu máli, og var ekki laust við, að hann væri að láta hugfallast útaf þessu, en þá varð honum litið á smágrein í blaðinu Picayunc, sem hann hélt á og var að blaða í, og hljóðaði greinin sem fylgir: „Mr. Barnes, hinn nafntogaði New York-leyni- lögreglumaður, er hér f borginni og heldur til á St. Charles-hótelinu. t>að er álitið, að hann sé að leita uppi afar hættulegan glæpamann, og það er ekki ó- lfklegt að þeir, sem unna þessháttnr fréttum, fái bráðum að heyra söguna um það, hvernig hinn frægi leynilögreglumaður hefur með fimleik sínum og kænsku kastað ljósi á leyndardómsfullan glæp nokkurn“.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.