Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 6
G LÖÖBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTOBER 1900. Bandaríkja-pólitík. (Su.áp istlír eftir B.ríkja Isl ). Demókratar hæla Bryan mikið íy ir hvað hanD é einarður og hrein- skilinr. En hefur nokkur heyrt Bryan, f>egar hann er að úthúða ein oWunar-fólögunum, segrja nokkuð mis- jafnt um ,,Tammany“ ís-einokunar fé'ayið, sem er f><5 eitthvert versta einokunarféDg, sem til er. Bryan t-<l»r heldur ekki um silfur-einokunar fél“gið, eða um J. K. Jones einokun arbaftmullarbagga félagið (The round cotton ba'e trust), f>ví f>essi einokun arfé'ög leggja rifiega til í kosninga' S]éð hans. I>að eru bara einokunar félttgin sem hann heldur að leggi kosningasjóð hjá M>rk Hanna, sem „fá f>að hjá honum ómælt“. Svo f>orir hann ekki fyrir sitt líf að styggja gimla R chard Croker, (Ta'r.many.þjófafélags ,,boS3“), f>ví k >rl hefur 110,000 atkvæði í vasanum sam hann gæti gefið einhverjum öðr nm, ef honum skyldi mislíka við B-yan. * Aguinaldo finst, að hann frurfi að gera eitthvað xerulegra, til að styrkja Bryan í kosningf-bardaganum, en að 1 ggja á bæn og biðja drottinn að gefa honum sigur í kosninga-stríðinu svo hann er nú farinn að manna sig upp svolltið, og herðir sig nú í gríð að dr< pa niður Bardarík js-her menn á Luzon ey. * I>að er nú að fara út um púfur milli Bryans og flokkf-leiðtoga hans J. K. Jones. I>að er búið að koma svo upp um Jones skömmunum í sam bai di við ekokunarfélögin, sem hanD græðir miljónir á miljónir ofan í, að B yan er hræddur um, að f>að sé búið að hjóða Bacdaríkja pjóðinni nóg af pessari hræsni og skynhelgi peirra manna, sem prédika á móti eiu'kunar- einveldi, en troða pó vasana út með einokunarpeningum. Bryan vill pvf að Jones segi af sér formensku de- mókrata flokksins. En Jones kenn ir Bryan um og segir, aðhonum hefði verið cær að tala minna um einokun- arfélög; hann hefði átt að penja sig meira um 16 á móti 1, og um imper- ialism, sem hann hefði pótst ætla að gera að höfuðatriði (paramount issue). * 1900. Coxey purfti^ samt ekki að ] borga út peninga fyrir auglýsingar til; pess að smala að sér mönnum í flökku- \ manna-liðið, pegar stjórn demókrata i sat að völdum. Mismunur’: óprjót-1 andi atvinna undir stjórn republikana,1 óteljandi húsgangar undir stjórn de- , mókrata. Hvert er nú betra fyrir' land og lyð? Ein sönnun fyrir pví, að tímarnir hafa breyzt til batnaðar, er sú, að Coxey ,,general“, sem árið 1894 „marséraði“ húsgacgs hernum til Washington, auglýsir nú eftir mönc- um til að vinna á járnverksiæð slou, sem hann er búinn að byggja í Vern- od, Ohio, og byður 2 til 2f) doll. á dag 1 kaup og fær pó ekki alla pá menn, sem hann vantar. Svona geng- ur pað ur.dir stjórn republikana árið Alvög olœknandi, SAGA MRS. AGXESAR FOEAN f IIALIFAX Eftir að brjóstveiki hafði pjáð hana fékk hún ákafan hósta og lækn- iiinn sagði að hún væri óiækn- andi.—Dr. Williams’ Pink Pills hafa gefið henni heilsuna aftur. Eftir „The Recorder“, Halifax, N. S. Mrs. Agnes Foran, er heima á að 21 Agricola stræti Hilifax, N. S., segir undraverða sögu af pví hvernig hún, eftir að hafa í háa tíð pjáðst af illkynjuðum og kveljandi sjúkdóm- um, hafi feilgið heilsuna aftur, og hún segist eiga Dr. Williams’ Pink Pills að pakka pað, næst forsjóninni, að hún er nú aftur heil og hraust. Deg- ar fregnriti blaðsins Ácadian Record- heimsótti hana os sagði henni hvert eriodtð væti, pá tók hún honum mjög I alúðlega, sagði hann velkominn á heitnili sitt og skýrfi honum svo frá,' í áheyrn móður sir nar og systur, hvernig alt hefði gengið til með veik- i ina og svo batrnn. „Fyrir nokkrum j árum síðan vurð ég ákaflega veik af lungnabóígu og v»r stunduð af ein- hverjum bezta lækninum í bænum. Ég komst á fætur aftur, en var pó al- gerlega eyðilögð til heilsu, svo eyði- lögð, að ég gat ekki neitt gert, var sí og æ pjáð af hjartslætti, tauga óstyrk og suðu fyrir eyrunum. Ég var p»r að auki slæm af illkynjuðum hósta, og pað skifti sér mánuðum að vissi ekki hvað pað var að njóta hvíld- ar cæturinnar í værð og næð'. í tvö ár var lífið mér fullkomin byrði. Ég varð óaflátanlega, samkvæmt læknis- ráði, að taka inn mixtúru, pangað til að ég var búin að fá svo mikla and- stygð á henni, að mér varð óglatt í hvert skifti sem ég sá tuna. Og alt petta meðalastaut varð heldur ekki til neins gagns. Vinir mínir póttust vera alveg vissir um, að öll von um bata væri farin, með pví peim hafði líka verið talin trú um pað af læknin- um. Prestar kirkju minnar heimsóttu mig og systurnar sömuleiðis. I>au ýndu mér alla nákvæmni og með- aumkun og skoðuðu mig sem veru er >á og pegar væri búin með sína jarð- nesku vegferð. Ég reyndi ýms með- ul við hóstanum, en pau komu ekki að neinu haldi- Lyfsalinn sem við keyptum meðulin af ráðlagði mér svo lohsins að reyna Dr. Williams’ Pink Pills. I>rátt fytir pað að ég var orðin vondauf með bata pá réði ég samt af að reyna pær. Og pað var bæði sjálfri mér og vinum mtnum til hinn- ar mestu undrunar og ánægji’, að mér fór smá batnandi par til að ég var búin að eyða úr sjö eða átta öskjum og var pá orðin eins frísk og hraust og pér sjáið mig nú“. Og hún sagði svo hlæjandi: „Og ég hugsa að pér verðið að játa að ég lít ekki mjög veikindalega út“. Móðir hennar, er hlustað hafði á frásögn dóttur sinnar um hennarlöngu veikindi, bætti pessu við: „Dað ei alveg eins og draumur fyrir okkur, sem örvæntum um líf hennar, að sjá hana nú aftur við ágæt- is heilsu“. Mrs. Foran sagði, að pegar hún fyrir ári slðan á ferð frá Englandi varð slæm af vondu kvefi og var í pann veginn að fá hóstann aftur, pá fékk hún sér undir eins dálttið af p’llunura og pegar hún kom til New York var hún orðin eins frlsk og hún hafði nokkurntfma verið. Hún sagði lfka frá mörgum tilfellum par sem hún hafði ráðlagt Dr. Williaras’ Pink Pills við illkynjuðum kvillum, og ávalt með hinura bezta árangri. .Sérstak lega mintist hún á systurdóttur sína I Boston sem var orðin mjög veikluð og heilsulftil, en sem nú er hraust og heilsugóð ung stúlka og á pað pillun um að pakka. Um leið og fregnrit inn var að fara sagði Mrs. Foran við hann: „Mér er sönn ánægja í að skýra frá hvað Dr. Williams’ Pink Pills hafa gert fyrir mig og yður er óhætt að segja, að ég mun ávalt lofa verðleika peirra, og ég lofa skaparann fyrir að mér var bent á pær á peim tfma sem ég var búin að tapa allri von um að geta lifað“. HVKRNIG LIZT YDUR A þETTAÍ Vér bjrtJam $100 í hverfc skifti sem Cafcarrh lœkn. asfc ekki með Hall’s Catarrh Care* F. J. Cheney & Co., eigendnr, Toledo, O. Vér nndírskrifadir hOfam |>ekt F. J. Cheney. síJsistlidin 16 ár og álítum hann mjOg áreiðanlegan mann í Ollam vidakiftnm, og œflnlega færan nm ad efna öll þan loford er f lag hana gerir. West & Trnax, Wholeaale Druggists, Toledo,0. Walding, Kinnon & Marvin, Wholcsale Dragnists, Toledo, O. Hall’s Catarrh Coie er tekid inn og verkar bein- línis á blódid og slímhimnurnar. Verd 75c flaskan. Selfc í hverri lyfjaböd, Vottord sent frítt. Hall’s Family Pills eru þœr bezta. Dr. M. C. Clark, T^JNTTsri-.-Æ]K:JSriU?,- Dregur tennur .kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur. Alt verk mjög vandað og verð sann- gjarnt.* Office: k5 3 2^IVJ AIH JS T R E E T,l yfir Craigs-búðinni. Northern Pacifie Hy. Saman dregin áællun frá Winnipeg MAIN LINB. Morris, Emerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3O e. m. PORTAGE BRANCH Portage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4.30 e.m. Kemur:—manud, miövd, fost: 11 S9 f m þriöjud, fimtud, laugard: 10 35 f m MORRIS-BRANDON BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautin frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidvÍKud og Föstudag 10.45 f. m. Kemur hvern pridjud. Fimmt - og Laugardag 4.30 e. m. CHAS S FEE, G P and T A, St Paul H SWINFORD, General Agent Wmnipe Dp. M. Halldorsson, Stranahan & Hvnre lyfjabúð, Park River, — fl. Dakota. Er að hiíta á hverjum miðvikud. í GraftoD, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Stranahan & Harare, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUB SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. tW~ Menn geta nú eins og áðnr skrifað okkur á íslenzku, þegar þeir vilja fá meðöl Muaið eptir að gefa númerið á glasinu. Anyone Rendlnf? a sketcb and descrtptlon may qulckly ascortain our oplnion free whether an invention is probably patentable. Communica- tions strictly confldential. Handbook on Patenta sent free. Oldeat agency for securing patents. Patenta taken tbrongh Munn & Co. recelve tpeclal notioe, witbou< cliarge, inthe Sckatifíc Jlmcrican. A handsomely Ulustrated weekly. Largest clr- culatiou of any Bcientiflc journal. Terms, $3 a yenr ; four months, $1. Sold by all newsdealer«. IVIUNN &Co.36,B''ad*ii’'New York Brauch Offlce, 62ó F “t-, Waablngton, D. C. REGLUR VID LANDTÖKU. Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyrasambandsstjórn- inni í Manitoba ogf Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gramlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segfja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til síðu af 8tjórnir\ni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. * Menn meiga skrifa sig fyrir landinu á peirri landskrifstofu, sem næst lipgfur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-ráðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winnipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi landið áður verið tekið parf að borga $5 eða $10 umfram fyrir sjerstakan kostnað, sem pví er samfara. HEIMILISRÉTTARSKYLDUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla be'milis- rjettarskyldur sínar með 8 ára ábúð og yrking landsins, og má land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanríkis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næsta umboðsmanni eða hjá peim sem sendur er til pess að skoða hvað unu- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda slfkum umboðam. $f>. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui.andsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, og allir, sem á pessum skrifstofum vinna, veitamnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til pess að ná 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar viðvíkjandi timbur, kola og námalögun; Ail- ar slíkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisins f British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanríkis- deildarinnar í Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum í Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk lands pess, sem menn geta íengið gefins, og átt er við reglugjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sem hægt er að fátil leigu eða kaups hjá járnbrautarfjelögum og ýmsum öðrum félögum og einstaklingum. •' 25 0 Grein pessi vakti bæði gremju og undrun hjá Mr. Barnes. Hann hafði ekki sagt nokkrum manni f New Orleans hið sanna nafn sitt, og gat pví ekki gizkað á, hvernig fréttaritararnir höfðu uppgötvað hver hann var. Á meðan hann var að brjóta heilann uro petta, var honum fært nafnspjald, sem á var rit- að nafnið „Richard Sefton“. Mr. Bárnes mælti svo fyrir, að gestinum yrði vísað til herbergisins, og að dálítilli stundu liðinni kom ókunnugur maður inn í herbergið. Hann var dökkur að yfirlit, svarthærður, móeygður og virtist vera um 35 ára að aldri. Maðurinn hneigði sig kurteislega og sagði: „Ég álít að pér séuð Mr. Barnes“. „Fáið yður sæti, Mr. Sefton“, sagði Barnes pur- lega, „og segið mér síðan hvers vegna pér álítið að ég té Mr. Barnes, par sem nafn mitt á gestaskrá hötelsins er James Morton“. „Ég álít ekki að pér téuð Mr. Barnes“, ssgði k< mumaður og t'k sér sæti alveg ófeiminn. „£>að v r ónákvæmt hjá mér, pegar ég komst pannig að o ði. Ég veit að pér eruð Mr. Barnes“. „Ó, vitið pér pað!“ sagði Barnes. ,)En, með leyfi að spyrja, hvernig vitið pér að ég er Mr. BarneB?“ „Af pvf að pað er starf mitt, að vita hverjir menn eru“, sagði Seftor. „Ég er leynilögreglumað- ur eins og pér sjálfur. Ég er hingað kominn til að aðstoða yður“. 255 „Verið pér sælir, Mr. Sefton, og pakka yður fyrir,“ sagði Barnes og rétti honum höndina, pvf hon- um fanst, að hann hafa ef til vill verið óparflega ó- kurteis við gest sinn. Mr. Sefton tók f hönd hans með hlýlegu vinar- brosi, sem er svo algongt hjá hÍDum innfæddu Suður- ríkja mönnum'. t>egar Barnes var orðinn einsamall, fór hann strax að búa sig undir ferð yfir til Algiers, pví hann var fastákveðinn í pví, að eyða ekki meiri tíma til ónýtis. Hann kom yfir til verksmiðjanna rétt eftir að mennirnir vora liættir að vinna og farnir til mið- dagsverðar. En verkstjórinn sagði honum, að Leroy Mitchel hefði unnið par fyrripart dagsins og mundi vinna seinnipartinn, svo Mitchel beið polinmóður. Degar \erkamennirnir komu til baka kl. 1, benti verkstjórinn Barnes á mann, sem hann sagði að væri Leroy Mitchel. t>essi náungi var svipljótur, og ef hann hafði nokkurn tfma á æfinni verið prúðmenni, pá hafði hann fallið svo lágt af drykkjuskap, að hann bar pess engin merki framar. Mr. Barnes gekk að manninum og spurði, hvenær hann gæti fengið að tala við bann. „Nú strax, ef pér borgið fyrir pað,“ sagði maðurinn ósvffnislega. „Hvað meinið pér?“ spurði Barnes. „Ég meina einmitt pað sem ég segi,“ svaraði maðurinn. „Okkur er borgað hér eftir klukkutím- unum, sem við vinnum, svo að ef pér viljið fá nokkuð af tíma mfnum, pá verðið pér að borga fyrir hann 254 hún hefur ekki verið í New Orleans svo árum skiftir. t>að var sú tíð, að nærri hver sem var hér í borginni heffti getað vfsað yður á hana'. Ég sé nú að petta er maöurinn, sem pér viljið finna, pví hann var eittsinn talinn að vera eiginmaður pessarar konu.“ „Eruð pér vissir um pað?“ sagði Barnes. „Alveg viss um píð,“ svaraði Sefton. „Hvar og hvenær get ég fundið pennan mann?“ sagði Barnes. „Hann vinnur í verksmiðjum Louisiana & Texas járnbrautarfélagsins yfir ,í Algiers,“ sagði Sefton. „£>ér getið fundið hann á pann hátt, að snúa yður til verkstjóraD8.“ „Mr. Sefton, pað má vera að pér hafið gefið œér upplýsingar sem verði mér að gagni,“ sag;ði Barnes. ,.Ef pað reynist mér pannig, pá skulið pér ekki purfa að iðrast pess. Ég ætla að rannsaka petta atriði sjálfur. Dótt ég ekki geri yður að trúnaðarmanni mfnum sem stendur, pá verðið pér að álfta, að orsökin til pess sé öllu fremur varkárni, en vantraust á yður.“ „0, pað er ekki léttur leikur að koma mér til að f.ykkjast,“ sagði Sefton. „Ég mundi fara eins að og pér gerið, ef ég væri f yðar sporum. En pér munuð komast að raun um, að ég er vinur yðar. Dér megið treysta pví, að ég hjálpi yður, hvenær sem pér heimtið pað af mér. Ég ætla mér ekki að gera yður ónæði aftur, fyr en pér sendift eftir mér. Ef ér sendið mér mRa á aðalstöðvar lögreglunnar, pá emst hann íljótast til mín. Og verið pér nú sælir,“

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.