Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMMTUDAGINN 18 OKTÓBER 1900. Ur bænum °g grendinni. Mr. Pétur Johnson, frá Akra, N. Dak., kom hingaf til hnejnrins slðastl. flum.udBg og fer aftur heimleiBis und- ir lok vikunnar. Mr Jóhai nes Jónsson, bóndi við íilendingafljót, kom hingað til bæjar- ins á mftnud. og fór heimleiðis aftur IK»r-___________________ GÓÐ HUGMYNÐ Björn Sienirðsson, bóndi í n4nd við Cavalier, N. Dik , kom hingað til bæjarins siðast1. föstudagmeð hWdr- aðan ísl., Stefán Jónsson, er hann kom & spitalann hér, en fór heimleiðis á sdag. Hinn aldraði maður, Stefán, er faðir Mr. S S. Oliver i Salkirk. Þegar bækurnar yðar eru i ólagi os purfa viðgerðar með, pá finnið Mr. Einar Gislason bókbindara að máli og fftið að vita, hvað pað kostar að gera þær eins og nyjar í annað sinn. Mr. Gfslaaon er ágætur bókbindari og paulæfður í iðn sinni. Starfstofa hans e" að 525 Elgin ave. var það af Dr. Chase þegar hann fann upp meðal sem læknaði bæði lifrina og nýr- un, og þá gjúkdóma í liðærum þessum, sem áður voru taldir ólæknandi. Dr. A. W. Chase’s Kidney-Liver Pills eru heims- ins bezta meöal viö nýrna- lifrar og maga- veiki, og er keypt fjarsba mikið af þvi bæöi í Canada og Bardaríkjunum. Ein piila er inntaka 25c askjan. Deir Sigurður K. Finnsson, Og Jónas Tómasson, frá íslecdinga- fljóti, sem sigla skonnortunni ,.S'Rur rós‘‘ milli Isl. fljóts og Selkirk, komu snöggva ferð hingað til bæjarins í byjun vikunnar. LOKSINS VAKIÐ Tíl meðvitundar um hina óttalegu tæringar-útbreiðslu í Ontario, hefur,fólkið beðið stjórnina um sjúkrahús handa tær- ingai veikum. Tii þess ad veSjast tæringu er ekkert meðal á við Dr. Chase’s EyruU of Linseed and Tuipentine, sem strax læknar aliskonar hóstá og kvef. Það er keypt meiia en nokkuð annað meðal við veikindum i hálsinum og lungunum. 26 c, fcaskan. ti eimilis flöskur 60 c. í öllum búðum. Næsta sunnudsg prédikar séra Bjami ÞórarÍDsaon i ensku Missions- kirkjunni á Rachel-stræti, Point Douglas, en að kvöldinu, kl. 8, i TjaldbúðÍDni. Úr, klukkur og ait sem að gull stássi lyt ur fæst hvergi ódýrara í bænum en hjá Tb. Johnson, fslenzka úrtmiðcum að 290 Main st. Yiðgerð á öllu pessháttar hin vandaðasta. Yerðið eins lágt og mögulegt er. HENDUBNAR SFRUNGNAK AF KREFÐU Mi. James Mclsaacs, 25 Elgln Str, Ottawa, OdC, segir svo frá:—Eg þjáðist af krefðu á höndnnum í meir en lOárEggat * kkert hrúkað hendurnar f yrir sprungum og sárt m. Eltir að hafareyrtáraDgursJaust i.))8konar meðölrristi ég aila von um bata iSiOastl. vor fór ég að brúka Dr. Chases Ointment og vai albata á stuttum tima Dr. Chasef Ointmeut er óviðjafnanlegt meðal við kláða og ailskonar hörunds kvilium. í öllum iyfjabúðum. Sveinu Guðmundsson, Jón Reyk- dal og Bergpór Jónsson, bæudur úr ÁJptavatDS-bygðinni, komu hingað til bæjarins siðastl. mánudag. Daginn eftir komu peii Steinn Dalmann, Há- varður Guðmundssor, Pétur Hallson cg Bjarni Jónsson, bæcdur úr sömu bygð. Þeir segja alt gott úr bygð síddí, og bússt allir við að fara heim- leiðis aftur í pessari viku. Lyst geitarinnar öfunda allir, sem hafa veikan maga og lifur. Allir peir ættu að vita að Dr. King’s New Life pillur gefa góða matarlist, ágæta meltingu, og koma góðri reglu á hægðirnar, sem tryggir góða heilsu og fjör. 25 cts. hjá öll- um lyfsölum. Sfðastl. föstudsg komu hingað til hæjarics eftirfyJgjandi bændur úr A'ptavatDS-bygðinni (frá Cold SprÍDgs P O): Magnús G siason, Helgi F. Oddson og Júl. Msgnússon. Einn- •g úr sömu bygð (frá Mary Hill P O ): Páll GuðmuDd8son (póstmeistari), Eirlkur Guðmundsron, Guðmundur Guömundsso í og Guðmundur Bjarna- aon. Deir fóru heimleiðis aftur í byrjun pessarar viku. Ljek a læknana. Læknarnir sögðu Renick Hamil- ton i West JefEerson, O., eptir að hafa pjáöst i 18 mánuði af ígerð í enda- parminum, að hann mundi deyjft af pvi, nema hann ljeti gera á sjer kostn- aðarsaman uppskurði en hann læknaði sig sjálfur með 5 öskjum af Bucklen’s Arnica Salve, hiö vissasta meöal við gylliniæð og bezti áburðurinn I heim inum. 25 cts. askjan. Allstaðar selt. Hrói Höttur Ensk þjóðsaga. íslenzk þýðing eftir Halldór Briem, Saga þessi, sem á ensku heitir Robin Hood, befur jafnan veriö uppóhalds-saga Breta, og mörg stór-skáld þeirra haft hetjuna Hróa Hött, aS yrkisefni. VerSiS er einungis 25 cents.j ólaíur S. Thorgeirsson, 644 William Ave., Winnipeg, Man. Mr. Elia E Austman og Mr. Árni Jórsson, sem heima hafa átt I Graf- toD, N. Dak., undanfarin ár, komu h'ngað norður seinnipart vikunnar sem leið með fjölskyldur sínar, búslóð og járnbrautarvagn af nautgripuro, og eru að flytja sig búferlum til isl. bygöarinnar i grend við Winnipeg- osis-bæ. Vér óskum að peim megi vegna vel í hinu Dýja heimkynni sinu. Betra en Klondike Mr. A. C. Thomas I Manysville Texas, hefur fundið pað sem meira er verið í heldur en nokkuð, sem enn hafur fundist í Klondike. Hann pjáð- ist i mörg ár af blóðsplting og tæring en batnaði alveg af Dr. Kings New Discovery við tærÍDg, kvefi og hósta. Hann segir að gull sje litils virði í samanburði við petta meðal: segist mundi hafa pað pótt pað kostaði IJOOílaskan. Það læknar andateppu, BroDchitis og alla aðra veiki í kverk- unum eða lungunum. Selt í öllum lyfaölubúðum fyrir 50 og $1 ílaskan. Ábyrgst, eða peningunum skilað aptur. I.O.F. —Allir meðlimir stúkunnar eru fastlega ámintir um, að senda mér tafarlaust utanáskriftir sinar (address), og eigi síðat en á næsta fundi, er haldinn verður hinD 23. p. m. Þeir, sem eru eða hafa i hyggju að skifta um bústaði, geri svo vel að láta í té heimilisfang (address) bæði pess stað- ar er peir flytja frá, og bins er peir færa sig til.—Á næsta fundi verfur alveg nýtt mál borið upp og rætt.— Utanfélt gamenn ættu að grenslast eftir kjörum peim er félagið býður núna til áralokanna. J. Einarsson, R. S. A’ ársbókum Bókmentafélagsins, fyrir yfirstandandi ár, hef ég nú feng- ið eftirfylgjandi btckur: 1. Um kristnitökuna árið 1000, eftir Björn M. Ólsen, bókhl.v... 60 2. Fornaldarsagan með mynd- n m, sett saman af Hallgr. Melsteð.............$1.20 3. Landfræð ssaga ísl., eftir I>. Th III. 1................. 50 4. lslenzktfornbréfa8afn,VI. 1. 1 50 (.igáður en langt liður fæ ég að minsta kosti tvær bæk- ur í viðbót............... 5 Timartið..................1.20 6. Skírnir................... 40 Bókhlöðu verð alls $5 40 Allar pessar bækur fá meðlimir félagains fyrir ársgjald sitt, $2.00. H. S. Bardal, 557 Elgin ave. HEYRNARLEYSI LŒKNAST EKKI vlð Innspýt- Ingar eda þeeekon-ir, því J>ad nœr ekki í npptAkln þad er ad eins eitt, sem læknar heyrnarleysl, og þao er medal er verkar á alla líkamsbyggingnna. þad stafar af æsing í slímhimnnnum er olíir bólgu i eyrnapípunum. þegar þœr bólgna, kemur suaa fyrir eyrun eda heyrnln fórla«t, og ef þær lokast t>á fer heyrnin. Só ekki hægt ad lækna þao sem orsak- ar bólgnna oz pípnnQm komid í samt lag, þá fæst heyrnin ekki aftnr, Níu at tíu slíkum tilrellum or- sakast af Catarrh, sem ekki er annad en æslng í slímhimnunnm. Vér skulum gefa $lr0 fyrir hvert elnasta heyrnar leysis-tilfelli (er gtafar af Catarrh., sem HALL’8 CATARRHCURE læknar ekkl. Skiiflð eftir bækl- ingi geflns. F. J. Cheney & Co, Toledo, O. 8elt í lyfjabfidum á 75c. Hall’s Family Pills eru beztar. AOur óheyrt. Ekki pað, að ég parf að borga ógrynni af áföllnum skuldum um 1. nóv. næstk. og parf pví að finn alt sem hægt er fyrir pann tima frá peim sem skulda mér, heldur hitt, að vegna hics almenna uppskerubrests og illu biröingar og parafleiðandi daufa útlits I viðskiftum, hef ég ásett mér, að minka að mun vörubirgðir i búðinni. Og til að byrja með sel ég allar vörur fyrir aðeins innkaupsverð, alla vikuna frá 22—27. p. m., par á meðal ný- komið upplag af karlmanna Jötum og yfirhöfnum af pénanlegustu sortum og fleiri nýkomnar vörur. Þetta er án efa sá stórkostlegasti niðurskurður á verði sem nokkur hefur ráðist í bér um slóðir, fyrr eða síðar, og menn ættu að nota pað tækifæri og fá að reyna hvað innkaupsverð er í raun og veru—aðeins eina viku. Akra, N. D. 15. okt. 1900. T. Thokvaldsson. Mr. ísleifur Guðjónsson, bóodi i Grunnavatns bygrðinni (Monar P. O.), kom hingað tll bæjarios i skemtiferð með alla fjölsk. sina síðastl. mánudag, og fara pau öll heimleiðis aftur um lok pessarar viku. Mr. I. G. sogir, að skógarúlfur hafi gert allmikið vart við sig I bygð hans og drepið nokkra kálfa í vor, og 10 til 20 sauökindur í vor og sumar. Eins og getið hefur verið um I Lögbergi, porir Hugh J. Maodonald ekki að mæta innanrikis-ráðgjafa Rifton á fu di. Afturhaldsmenn fengu pví Sir Hibbert Tupper (son Sir Charles Tuppei’s) til að mæta Mr. Siftcn á fundi í Brandon siðastl. laug- ardaerskvöld, en Jeikar fóru panDÍg, að Tupper varð berfilega undir. Mr. Sifton rak ofan i hann all- ar sakargiftir hans á pingi og utanpings, og „sóp ði gólfið meö hon- um,“ eins og hérlendir menn komast að orði. Fundur pessi gerir málstað Mr. Siftons og frjálslynda flokksins mjög mikið gagn, og skemmir að sama skapi fyrir Hugh J. Macdonald og afturhalda-flokknum. „Svona fór um sjóferð pá.“ Hraustirmenn falla yrir maga, nýrna eða lifrar veiki rjett eins og kvennmenn, og afleiðingarnar verða: lystarleysi, eitrað blóð, bak- verkur, taugaveiklan, böfuðverkur og preytutilfinning. En eDginn parf að verða svo. Sjáið bvað J. W. Gardn- ier í Idaville, Ind. segir: „Electric Bitters er einmitt pað sem maður parf pegar maður er heilsulaus og kærir sig ekki hvort maður lifir eða deyr. Deir styrktu mig betur og gáfu mjer betri matarlyst en nokkuð annað. Jeg hef nú góða matarlyst og er eins og nýr maður“. Að eins 50 c i hverri lyfsölubúð. Hver flaska abyrgst. í „Hkr.“ sem út kom 11. p. m. er nærri priggja dálka löng mold- viðris-grein, c;g á hún að vera svar upp á grein vora „Ráðsmenska Mac- donalds“, er birtist I Lögbergi 4. p, m., en pað er hvorttveggja, að mest- öll „Hkr.“-greinin er rugl og útúr- snúningar, og svo er plássið i pessu blaði mjög af skornum skarati. En pað er pó eitt atriði I greininni, sem vér ætlum að minnast á með nokkrum orðum, sem sé gamla „Hkr.“-upp- tuggan að IsleDzku fargjalds-penÍDg- unum, á 7. pús. doll., hafi verið stolið. Útaf pessu skulum vér fyrst og fremst minna fi, að ritstj. „Hkr.“ (B. L. Baldwinsson) hefur pegar orðið að étx ofan i sig i blaði sinu aðdróttanir viðvikjandi pessum peningum. Og pá er vert að geta pess, að bann hét pví í blaði sínu, fyrir síðasta fylkis- ping, að petta mil skyldi verða rann- sakað og gaf i skyn, að rannsóknar- nefndin, sem Macdonald stjórnin setti til að rannsaka reikninga og starf Greenway-stjórnarinnar pau 12 ár, sem hún sat að völdum,— nefndin sem kostaði fylkissjóð $2,500—, mundi rannsaka petta mál. En rtnnsóknar-nefndin minnist ekki á panran svokallaða „stuld“ meðeinu orði, svo óbætt er af Slíta að ritstj. „Hkr.“ sé bæöi orðinn lygari og svik- ari i pessu máli. Það má nærri geta, að B. L. B. hefur haft og hefur sem pingm. afgang að öllum plöggum i pessu máli, og veit að hann er að fara með lýgi. t>ess vegna hefur hann hummað fram af sér að minnast á pað I alla pessa mánuði. Hann getur ekki sannað neÍDs óráðvendni, hvað pá stuld, í pessu ef i, og pess vegna gerir hann pað ekki.—Að endingu skulutn vér stinga pví að ritstj „Hkr.“, að pað eru til eins alvarlí-gar sakir á hann og pær, sem hann hefur borið á Greenwaý-stjórniria, en mun urinn er að pær verða sannaðar. Homlm er betra að hreykja sér ekki eins hátt og hann gerir, pvi fall hans verður pess meira pegar pað kemur. Æflminning. Hinn 15. dag ágústmán. p. á. and- aðist i Selkirk, eftir 19 daga punga sjúkdóms-og banalegu, merkiskonan iDgibjörg Eggertsdóttir, fædd áSelj- um i Helgafellssveit á Islandi árið 1826. Foieldrar bennar voru: Eggert sál. Fjeldsteö, föðurbróðir Andrésar óðalsbónda frá Hvitárvöllum, Þor- bergs Fjeldsteðs hér I Ameriku, sem mörgum er að góðu kunnur hér, og peirra systkyna. Hún ólst upp hjá foreldrum slnum, pangað til hún vsr 27 ára gömul, að hún giftist Sig- valda Þorvaldssyni, barnlausum ekkjtimanni. Hano dó i Sélkirk fyr- ir 6 árum. Var samverutími peirra bjóna 41 ár og sambúð h:n ástrikasta. Þau fluttust til Amerlku fyrir 24 áruro, frá Kirkjufelli í Eyrarsveit. Syst- kini Ingibjargar sál., sem nú eru á lffi, eru: Lárus óðalsbóndi Fjeldsteð á ;^.v.v.v.y.'.i.v.‘.'.i.i.v.v.,.v/.'’.’.';,rr.r.v.*^v.v.'.T.vr.viV.;; ■:M m IK. S Ttiorflarson. laiiii 7 Hefur nú cnr. KljíG and JBHIGS Str. | ELDASTOR („OxFORD“-stór viðurbendar þær beztu) ■‘J sem hann selur með mjög iágu verði. Einnig nýja )>* AIRTIGHT-HEATERS (bæði fyrir Kol og Við). IW TEKUR GAMLAR STÓR í SKIFTUM. V.VVViVV.VV.V.V.'.V.V.VV.VVVKi'.VV.V.VV LONDON s CANADIAN LOAN « AGBNCY CO. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum bújörðum, með þægilegum skilmalum, ltáðsmaður: Virðingarmaður: Geo. J. Maulson, S. Chrístopl\erson, 195 Lombard 8t., Grund P. O. WINNIPEG. MANITOBA. Kolgröfum i Eyarsveit, Ari Fjeldsted, smiður frft Ingjaldshóli, Sturlaugur, i Selkirk, og Eggert, bÓDdi i Minne- sota. Þeim hjónum varð 7 barna aufið; af peim lifa 3 uppkomnir, myndarlegir menn i Selkirk: Kristján, Hjörtur og Þorvaldur. Síðustu ár æfi sinnar dvaldi Ingibjörg sál. hjá Þorvaldi syni sinum og dó hjá honum I hárri elli, 74 ára gömul. Fyrst eft- ir lát manns sins bjó hún með sonum sinum, Hirti og Þorvaldi. Banalegu sfna bar hún með mestu poiinmæði og staðfestu. Var eins og hún fengi nýjan sálarstyrk pá, f peim punga krossburði, pvi annars var hún að mun hjaitveik. SyDÍr henDar og tengda- dætur geröu alt sitt tii að létta henni A. Fridriksson, Hefur til sölu 300 eins punds bauka (cans) af OXFORD’S BAKING POWDER á 25 cts. hverja. Og með sérhverjum bauk gefst tækifæri til að eignast mjög vandaða matreiðslustó, sem nú er til sýnis í búð hans. Nöfn þeirra, er kaupa einn eða fleiri bauka, verða skrifuð niður með númeri við, og með stónni er 1 númer í lokuðu umslagi. þeg- ar allir baukarnir eru seldir, þá verður umslagið opnað, og sá, sem hefur samkynja númer á nafna- skránni fær stóna fyrir ekkert Allir verða að borga Baking Powder það, er þeir kaupa, um leið og nöfn þeirra eru skrifuð niður. Eomið og skoðið stóna. Ut þennan mánuð selur Mr. Friðriksson LEIRTAU, GLAS- VÖRU og SKÓFATNAÐ með rniklum afslætti, til dæmis: Bollapðrá . . 70cts. dús. Diskaá ... 60 “ “ IRIDRIKSSON. Qll ROSS AVB (Ekkert borgar gifl betnr fgrir mtgt folk Heldnr en afl ganga & WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenoe and Fort Street Leltld allra npplfalnga hjá skrifara akólans G. W. DONALO, MANAGKR. Miss Bain’s FLÓKA HATTAR OG BONNETS. Lljómandi upplag af spásér-liöttum frá 50c. og upp. Rough Riders, puntaðir með Polka Ilot Silki, á Sl-25. Hazt moðlns puotaðir hattar æfln- lega á réiðum höndum fyrir $1.50 og þar yflr, Fjaðrir hreinsaðar. litaðar og krull- aðar. TRADING STAMPS. 454 Main St. sjúkdómsþjáningarnar; sömuleiðis heiðurshjónin Porlákur Guðmunds- son og Guðný Jónsdóttir I Selkirk, sem vöktu yfir henni, nótt eftir nótt. Útför hinnar látnu fór fram hinn 16. ágúst; hélt séra Bjarni Dórarinsson húskveðju yfir henni, en séra Stein- grimur Dorláksson jarðsetti hana og hélt ræðu við gröfina. Það sem einkum einkendi æfi- feril Ingibjargar sál. voru pessar dygöir: guðhræðsla, reglusemi, starf- semi og trúmenska. Hún var ástrlk- asta móðir börnum afnum "'g mátti ekkert vamm peirra vita. Hennar er mÍDSt með pakklæti af sonum henn- ar, tengdadætrum og börnum peirra, sömul. af venslamönnum öðrum og vinum. H. S. Karlmanna= Nœrfot. Það þarf fráleitt vitrasta maun heimsins til pess að segja, að nú sé bráðum kominn timi til að skifta um nærfatnaö. Og yður er óhætt að trúa oss til pess, að dálítil fyrirhygoja á yfirstand- andi tíð, geti komið í veg fyrir hið afar leiða haustkv ef, sem svo oft gerir mönnum ama og óþæg- indi. Karlmanna nærföt frá $1 tíl $5 og á öllum tröppum par á milli. Þykk alullarföt, sem ekki hlaupa, alveg sérstök að g æðum, á $3 hve-. Halsbindi fyrir karlmenn. Ef pér skiftið um hálsbúnaðinn pá skiftið pér um heila útlitið um leið. Þér ættuð að vera al- veg eins vandlátir að því er snertir hálsbindin yðar eins og pér eruð með tennur yðar og heiUu. Lífið er of stutt og dag- arnir liða of fljótt til pess menn megi vera hirðulausir. Silki- hálsbindin af öllum mögulegura sortum: strap bows, derbys, bat wings og fl., alt úr nýjaste og bezta silki. 1F. Fuacrton & COMPANY, CLENBORO.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.