Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 7

Lögberg - 18.10.1900, Blaðsíða 7
LÖGBERÖ. FiMMTUDAGIN v 18 OKTÓBER 1900. 7 Ulfur í HaiTðargæru. (Eftir Btndaríkja ísl.) (NiBurlag). SILFUK-„TRUST'‘ FORSKTAKFNIÐ WILLI- am Jennings (aguinaldo)bryan. Eins og silfur-einokunarfélaoið ber œgishjálm yfir öllum öörum ein okunarfélögum (trusts), þannig ber frfsilfur postuli pess (Bryan) ægis- hjálm yfir öllum öðrum anti-trust postulum. E>ó Jones, Richardson og Croker gaDgi ósleitulega fram f pjónustu einokunarfélagaiota, pá ná þeir ekki með tærnar par sem Bryan hefur hælana f peirri frainsókn, sem er að reyna að kaupa forseta- embætti Bandarfkjanna handa honum. I>að eru hér um bil 30 námafél f silfur- „trust“inu, 9 í Colorado, 2 f Californ- ia, 3 í Nevada, 7 í Montana, 6 í Utah, 1 í Idabo og 1 í Suðui-Dakot8. Plássins vegna get ég að eins nefnt nokkur hin stærri, sem erur Iron Silver. Col.....$10,000,000 Bodie, Cal.............. 10,000,000 Standard, Cal........... 10,000,000 Consolidated, Nev....... 21,600,000 Anaconda, Mont.......... 30,000,000 Gran t Mountain, Mont.. 10,000,000 Horn-Silver, Utah....... 10,000,000 Ontario, Utah........... 15,000,000 Homestake, S-Dak........ 12,500,000 Böfuðstóll f alt....$129,100,000 í samtals 9 rfkjum. Höfuðstóll allra pessara 30 náma- félaga, sem mynduðu silfur-„tru3t“ið, er $171,650,000. Námurnar ern mis- jafnt arðberandi. Árlegur ágóði er frá 10 til 300 af hundiaði (10 til 300 prct) af höfuðstólnum. Meðalgróði pessara námafélaga er 38 af hundraði árlega, eða $65,227,000. Námurnar eru nú pogar einhver stærsta miljón- era-mylnan, sem til er, en pó hafa náma-eigendurnir, sem allflestir eru margfaldir miIjÓDerar og fyrir pað mesta búsettir á Englandi, reiknað pað út, að með pví að kaupa forseta- embættið í Bandarfkjunum handa Bryan eða eÍDhverjum öðrum, sem mundi opna myntir Bandaríkjanna fyrir öllu pví silfri, sem pessir námar framleiða, pá mætti bæta pessar milj- ónera-mylnur til muna. Markaös- verð silfurs er vrnalega frá 56c til 66c únzan. Ef Bryan yrði forseti og frfsláttan kæmist á, að hlutfallinu 16 únzur af silfri móti 1 únzu af gulli—eða. 16 á móti 1—pá yrði hver únza af silfri $1.27 virði, og silfur- „trust“ið mundi pannig, með pví að tvöfalda verð silfursius, geta tvöfald- að ársgróða sinn, pví framleiðslu- kostnaðurinn væri hinn sami. I>að er bara $65,000,000, sem Bryan vill gefa silfur-„trust“inu í árlegan ágóða fram yfir paö, sem pað græðir nú, ef pað vill bara hjálpa honum til pess að geta náð í forseta-embættið! l>að er kunnugt, og demókratar bera ekki á móti pví, að meiri hluti Kansas City-öokkspingsins var á móti pví,að setja frfsilfur-greinina í stefnu- skrá demókrata við pessar kosn ngar, og meirihluti nefndarinnar stim samdi stefnuskrána var á móti hinum svo- kallaða silfur „planka.“ E>egar Bryan fékk að vita pað, sendi hann telefón- skeyti til nefndarinnar og hótaði, að koma til Kansas City með fyrstu lest ug koma inn á flokkspingið, f stað einhvers sei dimannsins frá Nebraska, og berjast sjálfur fyrir pvf, að ýrl sldttu greinln yrði sett í stefnuskrána, og ef hann pá yrði í minnihluta, neita að taka við forseta-tilnefningunni. Biyan er anti keisaraveldisstefnu- maður, en hann er samt svo einvaldur keisari demókrata flokksins, að hann kúgar alt flokks-pingiö til að setja pað í stefDUskrá pess, sem honum sýaist. E>tftta er nú afstaða Bryans, demó- krata-flokksÍDS og leiðtoga hans f ein. okunarfél8ga-spursmáliuu. Jones, hertogi peirra f kosninga strlðinu, var að reyna að krækja I $1,500,000 fyrir íykur-einokunarfélagið, Richardson, pingleiðtogi peirra, f 14 til 16 miljón. ir fyrir sama félag, eu Bryan sjálf ur er að reyna að krækja í $65,000,000 handa silfur-„trust“inu, en allur flokk- urinn á pÍDgi legst á eitt til pess að bindra löggjöf republikana sem miðar til pess, að takmarka og útryma öll um einokunar-fólagsskap. Tammany- „boss“anum ferst lavg myndarlegast og hreinlegast; h-nn breiðir ekki neina hræsnis-sauðargæru yfir úlfs- haminn; hann er einkis leigutól, eins og peir B'yan, Jones og Richatdson eru. R chard Croker stendur ekki með neina hræsnis-grímu á andlitinu frammi fyrir pjóðinni, prédikandi á mót: einok >n og kúgun, eins og peir Bryan, Jones og Richardson gera á sama tíma sem peir eru í pjónustu einokunarfélaganna. E>að er ekki furða pó demókrats- flnkkspÍDgið í sumar heffi greinina á móti einokuDarfélögunum leDgstu greinina í stefnuskránni, og hátfðlega lofi par að berjast á móti einokun óafldtanlega f alrfkis, ríkis- og bæja málum! ! Aríðandi. Samkvæmt núgildandi lögum í Bandarfkjunum mega ekki aðrir en peir sem eru orðnir fullkomnir borg- arar greiða atkvæði. E>eir sem eiga eftir að fá borgarabréf sín, annað eða bæði, mega ekki láta pað gleymist fyrir næstu kosningar. Hið sfðara borgarabréf geta peir útlendingar fengið, sem hafa átt heittia f Bandarfkjunum f samfleytt næstliðin fimm ár, ef peir hffa fengið hið fyrra borgarab:éf sitt fyrir tveim- ur árum sfðan að minsta kosti. Ut- lecdingar, sem hafaátt heima f Barda- ríkjunum síðan f eir voru 18 ára og hafa búið par í næstliðin fimm ár, geta fengið bæði borgarabréfin í fienn, ef pað hefi r verið fyrirætlan peirra f næstliðin tvö ár að gerast Bandarfkja- pegnar. I>essi skilyrði purfa hlutaðaig- endur að geta sannað með tveimur vottum, sem eru Baudarfkja-borgarar. Maður parf að hafa átt heima f Bandarfkjunum f samfleytt næstliöin fimm ár, og í Ncrður-Dakota-ríki næstliðið ár, til pess að geta fengið fullkomið (hið síðara) borgarabréf. Ef maður var innan 21 árs að aldri pegar foreldrar manns urðu full- komnir borgarar, pá varð hinn sami par með fullkominn borgari. Héraðsdómarinn verður í Pem- bina, til pess að gefa út borgarabréf, mánudaoinn 29. p. m. (október). Bakkarávarp. Sfðastliðinn vetur var ég í fjár- pröng, sem oftar, og par við bættist, að konan mín varð að fara í fjarlægð til að leita sér læknishjálpar. Urðu pá margir til að rétta okkur hjálpar- hönd, og er okkur bæði ljúft og skylt að minnast pess opinberlega. E>eir sem mestan pátt tóku í pessari hjálp við okuur, voru pau Mr. og Mrs. T. Iagjaldsson, er leituöu samskota handa okkur og sem hafði pann á- rangur, að pau afhentu okkur $50.00. Svo var „Skugga8veinn“ leikinn til arðs fyrir okkur, og var Mr. J. Stur- lögson upyástungu- og hvata maður pess altí gegn, enda hafa pau hjónin ávalt verið okkur góð og hjálpsöm, pegar okkur hefur legið á hjálp; en lestrarfélag pessarar bygðar stóð fyr- ir samkomunni og afhenti mér ágóð- ann.—Mr. og Mrs. J. Frímann tóku yngsta barnið okkar og héldu pað f fullar fimm vikur, án pess að taka nokkra borgun fyrir.—Mr. og Mrs. A. J. Stur ögsson gerðu alt, se.n í peirra valdi stóð til að hlynna að heimili okkar og börijum, og giöddu okkur alt sem pau gátu.—Ennfremur voru pau Mr. og Mrs. Dtnus Johnsou mjög miklir hvatamenn að allri peirri hjálp, 8em okkur var sýnd, auk pess sem pau ocr börn peirra gerðu okkur SOtt, og hafa gert fyr og sfðar.—Oll- um pessum heiðurshjónum vottum við okkar innilegasta hjartaus pakklvti, ásamt öllum fjær og nær, sem tóku pátt f pessari hjálpsemi við okkur, og biðjum góðan guð að launa peim fyr- ir okkur pegar peim liggur mest á, og vaka yfir velferð peirra. Svold P. O. N.-Dak., í sept. 1900. John Vernharðsson, Finiibjörg í in nsdóttir. TiHcynnirig-. DEPARTME\T OF IMHVN AFFAIRH. TILBOÐ UM MJÖL. LOKUÐ TILBOÐ, merkt „Tenders for Flour“ og send til UDdir-ntaðs, verða meðtekin par til á hádefiri 22 október 1900, um að leggja til og flytja, fyrir 15. nóvember næstkono- andi, pá sekkjatölu sf mjöli sem hér á eftir er tilfærð, eða nokkuð af henni, á pá staði sem hér eru tilteknir, ásamt viðbót peirri af mjöli sem komið get- ur fyrir að á purfi að halda á fjár hagsárinu sem eDdar 30. júnf 1901. Mjöhð á að vera af peirri tegund sem pekt er með nafninu „Strong Bakers“, og geta menn fengið að sjá sýnishorn af pví á skrifstofu Depart- ment of Indian Affairs í Ottawa, skrif- stofa Indian Commissioner’s í Winui- peg, á skrifstcfum Indfána agentanna I B>ttleford, Duck Lake og Birtle, á skrifstofu Iaspector of Iodian Agénc- ies í Portage la Prairie og á Dom- inion land skrifstofunum í Brandon, Calgary, Regina. Edmonton, Prince Albert og Yorkton. Mjölið verður að vera nymalað, í pokum sem inni- halda 100 pund netto og pokar tyenn- ir á hverjum s«kk. Innri pokinn á að vera úr gráum baðmullardúk er vegi eitt pur d h<- er 3 jards. E>eir f éu hreinir, vel gerðir og vegi hver um s g sex únzur. Ytri sekkurinn sé úr jut% 8aumaður með sterku garni og vegi tilbúinn 14 únzur. Hver poki sé af peirri tegund og stærð sem verzlunarmenn kalla „two bushel bag“. Og á ytri pokinn að V8ra greinilega merktur með nafni malar- ans, eða verksmiðjunnar par sem mjölið var búið til, og sömuleiðis á hann að vera merktur með peirri pundatölu af mjöli sem f honum er. 8KYR8LA YFIR MJÖL )>AD 8EM |>ARF: Umboðsskrif- Aft>reiðslu- Sekkja- stofur. staðir. tala. Swan River.... Yorkton Station, M.& , N.W.Ry. 200 Birtle........Birtle „ „ 50 MooseMountain.Moosomin „ C.P.Ry. fO Crooked Lake. .Broadview „ ,, . 180 Assiniboine ....Wolseley „ „ . 60 Muscowpetung.Qu’Appelle,, „ , 100 TouchwoodHills. „ „ „ , i£0 ,. ., for Kinistino Band.Prince Albert „ . 20 Duck Lake..... „ „ . 75 ,, ...DuckLake ,, , 75 Carlton ........... „ „ . 160 Battleford....Battleford I.D.Ware- house. 200 ,, School ,, ,, „ , 300 Onion Lake.......... „ „ , 400 Saddle „ .... Saddle Lake,, „ . 275 Bdmonton......Edmontou Station... 250 Hobbema.......llobbema „ .... 125 Stony.........Morley „ .... 350 Sarcee........Calgary „ .... H4 Blackfoot.North.Gleichen „ .... 325 ,, South.Cluny „ .... 325 Blood.........Kipp Station C.P.Ry, 1700 Peigan........Macleod Stat:on..... 450 Ávís&n á löggiltan banka í Canada, sem sampykt hefur verið af b&nkan- um til útborgunar, eða peningar sem svara 5 próceDt af upphæð peirri sem tilboðið hljóðar upp á, verða að fylgja hverju tilboði, ogfyrirgerir frambjóð- andi rétti sfnum til pessa fjár, ef hann, eftir að tilboð h ins hefur verið pegið, hættir við að gera samninga, eða ef verkið, eftir að s&mningar hifa verið gerðir, or ekki forsvaranlega leyst af hendi. Eyðublöð fyrir tilboðin eru fáanleg á öllum peim stöðum sem skyrt var frá synishornin s.f mjölinu væru geymd. Tilboð sem mið j ’ eru við önnur sýnishorn en pau s**m hér eru nefEd verða ekki tekín til greina. Engin skuldbinding um að pyggja eitt eða rokkurt tilboð. J. D. McLEAN, Ritari. Department of Indian Aifairs, Ottawa, 3rd October, 1900. >CAVEATS, TRADE MARKS, COPYRICHTS and DESICNS. | Send your basineas direct to AVasliin jjton, saves tirae, costs less, better service, My offlce close to U. S. Patent Offlce. FREE prellmln- 1 ary ex&mlnations made. Atty’s fee not dne until patent ' is secured. PERS0NAL ATTENTION GIVEN-19 YEAR8 , ACTUAL EXPERIENCE. Book “How to obtain Patents,” !#tc., sent free. Patents procured through E. G. Slggers receive special notice, withont charge, in the JNVENTIVE ACE , illUBtrated monthly—Eleventh year—terms, $1. a year. Late of C. A. Snow & Co. 918 F St., N. W., jWASHINGTON, D. [E.G.SIGGEnS „EIMREIDIN", fjölbreyttasta og skemtilegasta imaritið á islenzku. Ritgjörðir, mynd- r, sögur, kvæði. Verð 40 cts. hvert hefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. Bergmunn, o. 11. ALT AF FYRSTIR VÖRUR ÞEIRRA JdllllStDll’S & DR- J. E. ROSS, TANNI CKNIR. Hefur orð á sér fýnr s>A ver« nxeð |>eim beztu í ba ti" Telefon 1040. 578 % Mal>i St. I. M. Clegh.o M l'. LÆKNIR, og'YFIRBETl 4AEi R, Kt- 11efur keypt lyfjabúöina >g helm t'ví sjálfur umsjon a öllum me •• u, s u hann aetur frá sjer. EEIZABETH BT. SALDUR, - - tVIAfM P. 8. tslenzkur túlkur við hendina hve næ>* hö>-f psr ia!;. *»S* Vér höfum keypt fyrir 55 af dollarnum vörur þeirra Johnston & Wallace, held-i sölumanna hér i borginni. Vörur þessar eru karlmanna- föt og alt sem til karlmanna- SEYMOUR HÖUSE Marl(et Square, Winnipeg, Eitt af beztu veitingahtísum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cenis hver. $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduð vínföug og vindl- ar. Okeypis keyrs'a að og frá járnbrauta- stöðvunum. klæSnaðar heyrir, stígvél, skór og skrautvörur. þetta alt verður selt þessa viku og þá næstu fyrir verð sem áður er alveg óheyrt. Til þess að fá kjörkaup á öllu þessu þá sjáið öss á laugardaginn og 'alla næstu viku. Gefum Red Trading’ Stamps. Thb BAMBDPT. STODK BIITING CO 565 oe: 567 Main Street. Allir*---- VHja Spara Peninga. Þegar t>ið turfið skó þá komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lægra en nokkursstaðar bænnm. — Við höfum íslbnzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr. Gillis. The Kilgoup Rimer Co„ Cor. Main &. James Str., WINNPEG JOHN BAiRD Eigandi. VNION BBA.UÐ. Phycisian &. Surgeon. 'hskrifaður frá Queens háskólanum i Kingston, og Toronto háskólanum f Canad?. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, f!«V>íTAL ' Canaiiian Paeific Railway Tlme Table. Montreal, Toronto, New York & east, via allrail, daily.... Owen Sound,Tor >nto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Toronto, New York& east, via lake, Tucs.,Fri..Sun.. Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex Sun. Portage la Prairie, Brandon.Leth- bridge,Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun.... Portagela Prairie,Brandon,Moose Jaw and intermediate points, datly ex. Sunday............ Gladstone, Neepawa, Minned 'sa and interrn. points, dly ex Sund Shoal T.ake, Yorkton and inl r- mediate points.... Tue.Tur.Sat Shoal Laká. Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. l'ri Can. Nor, Ry points. . ..Tues. Thurs. and Sat.............. Can, Nor. Ry points.......Mon, Wed, and Fri................ Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk. .Mon., Wed„ Fri, West Selkiik . .Tues. Thurs. Sat. Stonewall,Tue1on,Tue.Thur. Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points...daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and intermediate points daily ex. Sun............... Prince Albert.....Sun., Wed. Prince Albert.....Thurs, Sun Edmonlon Mon,Wed.,Thur,Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat LV, AR 21 50 6 30 21 lo 6 30 8 00 18 00 7 15 20 2o 19 io 15 8 30 lo 8 30 10 8 3i' I9 lo 7 1S 2l 2o >4 lo 13 'ðS 18 30 To 00 12 2o 18 60 7„4° 17 10 7 3° 2o 20 8 5o'l7.3o 7 15 |21 20 7 Ui 2t 2o W..WHYTE, ROBT. KERR, Mftnager, Traffic Manager. 6 í í É l í Actina Undur aldarinnar. ~ Enginu uppskuröur. Eugarinntökur. Ef þór þrautum í augum, eyrum, kverkum eða höfði, af hvaða ástæðu sem er, þá fáíð þér linun þrauta yðar og lækning með því að brúka ACTINA, með&l sem staðisthefur rannsókn í 19 ár. ACTINA læknar sjóndepru, sáiindi í augnalokunum^ catarrh, hæsi, höfuðverk og suðu fyrir eyrunutn. Htín varnar blindu og gefur sjónina aftnr; og gerir yður möguleg að sjá gleraugnalaust. ACTINA er snildarlega gert rafir.agrs-„battari“. Hvert barnið getur, án minstu liættu, notað sér hana og hún g tur með góðri meðferð enst mannsaldur. AOTINA kos*ar aðelns $10.00. Þeir sem kiupi að mér*á næstu 15 dögum, fá peninga sína endurborgaða, ef þeír eru ekki ánægðir eftir að hafa reynt Actina í sex uránuði. Iláðleggingar og prófuu ókeypis. Skrilið eftir gefius bækliug : „Augu og auguveiki". KARL K. ALBEBT, 268 McDermot Ave., WINNIPEG, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.