Lögberg - 03.01.1901, Blaðsíða 1
GledilegJól! |!
til allra okkar íslenzku vina.
ANDERSON & THOMAS,
638 Nain Str.
Farsælt og gott
Nytt ár !
til allra okkar islenzku vina.
t ANDERSON & THOMAS,
> llarrlware Merchants, 638 Main Str. 4
%/%. %/%%.%¦%%.%¦%¦%¦%< %¦¦%%%•%.%.%¦ %-v^-i
13. AR,
Winnipeg, Man., flmtudaginn 3. janúar 1901.
NR. 52.
Frettir.
CANADA.
Þjóðræknissjóður sá er safoa?
var hér I Canada síöastl. sumar, ti
atyrktar fjölskyldum þeirra Canada-
hermanna er kynnu að falla eða missa
heilsuna í ófriðnum, og til styrktar
hinum særðu Canada-hermönnum,
varð í alt $336,000, og hefur nokkru
af sjóðnum þegar verið útbýtt,
Hertoginn af York (sonur prinz-
ins af Wales) hefur pegið boð Can-
ada stjórnar um, að heimsækja Canada
& pessu ari og verður kona hertogans
með honum. I>au koma hingað að
líkindum á leiðinni til baka úr
Australiu-för sinni.
Um 3,000 n&mamanna 1 Cape
Breton, i Nova Sootia, gerðu verk-
fall með byrjun pessa manaðar. Nyja
öldin byrjar þrí með verkföllum bæði
I Canada og Bandarikjunum.
BANDABlKIDÍ.
Eitt þúsund menn, sem unnu i
j&rnverkstæðum i Pittsburg, i Ohio-
ríki, byrjuðu hina nyju öld með þvi
að gera verkfall.
Samsæri var gert til að sprengja
upp La Salle jarðgöngin i Chioago,
en þaö komst upp fyrir f&um dögum
og vaið hindrað.
Rikisskuld Bandaríkjanna er nú
$1,099,191,310, og hefur hún minkað
um hór um bil 2 miljónir dollara &rið
sem leið. _______________
Mr. Cudahy, faðir piltsins sem
numinn var brott og leystur var út
með $25,000 gjaldi, hefur boðiö
$10,000 verðlaun hverjum þeim sem
komi upp hverjir n&mu son hans burt.
Maður að nafni J. J. Crowe hefur
verið tekinn fastur, en pilturinn var
ekki viss um að hann sé einn af
mönnunum, er st&lu honum.
Heil f jölskylda, 12 manns, i New
Sweden, í Nioholet county I Minne-
sota-rlki, er búist við að deyi úr af-
leifingum af að borða kjöt sem trich.
inur voru I. HeimiLsfaöirinn og
elzta dóttirin hafa þegar d&ið, en hitt
fólkið liggur dauðveikt.
Ignatius Donelly, alkunnur rit-
höf undur og pölitiskur ræðumaður í
Minnesota-ilki, d<5 snögglesfa i Minne
apolis 1. þ. m.
ÍTLÖND.
Ymsir sm6-bardagar khafa &tt sér
¦taö milli Breta og Búa i Suður-Afr-
iku síðan blað vort kom út siðast, en
hvorugur unnið neinn stóran sigur.
Bretar eru að undirbúa að senda all-
mikið riddaralið suður, þvi það reyn-
ist miklu hentugra en fótgöngnlið l
viðureigniani við Bua, sem flestir eru
riðandi. Bretum hefur enn ekki tek
ist að reka Bua-lið það burt úr Cape-
nýlendunni, er hélt inn I hana um
daginr. Sagt er, að Bretar séu að
undirbúa að verja Capetown, ef &
sskyldi þurfa að halda.
Lögin um fylkja-sambandið í
Australia gengu fullkomlega 1 gildi
1, þ. m. eða með aldar-byrjuninni.
P& vann hinn fyrsti landstjóri, Hope-
toun jarl, embættiseið sínn í Sydney i
New South Wales og var mikið um
dýrðir. En aðal hátiðahaldið útaf
myndun þessa n/ja fylkja eða rikja-
sambands fer ekki fram fyr en I maí í
vor, og verður þ& hertoginn af York
(sonarsonnr Viotorlu drotningar) við-
sraddur, og margt annað stórmenni
brezka rikisins.
Fjarskalegir vatnavextir eiga sér
nú stað & Englandi, sem afleiðing af
úrfellum sem fylgdu mikla veðrinu er
vér g&tum um 1 slðasta blaði, og hafa
&r og lækir flóð yfír bakka sina og
eyðilagt mikiC af eignum, en margar
þúsundir manna, fem vinna & verk-
smiðjum er flætt hef ur inn í, eru iðju-
lausar.
Japauskt æfingaskip fyrir sjó-
liðsforingjaefni sökk nylega nálægt
ströndum Asiu, og fórust þar 90 af
foringjaefnunum.
Klna keisari hefur skipað fulltrú
um sinum (prinz Ching og Li-Hung-
Chang) að skrifa undir hið sameigin-
lega br&ðabyrgða kröfuskjal stór-
veldanna, og er sagt að fulltrúarnir
hafi orðið forv. &, að þðir fengu þessa
skipun svona umsvifalaust.
Ur bœnum
og grendinni.
Sbkum þess að ny&rsdagur var
fridagur & prentsmiðju Lögbergs og
sökum undirbúnings .fildamóta-blaðs-
ins, kemur þetta númer Lögbergs ut
h&lfum degi seinna en vant er og nær
þvl ekki I alla pósta I dag. Vér
biðjum þ&, sem kunna að f& blaðið
aeinna en vant er fyrir þessa orsök,
að afsaka það I þetta sinn.
Oss hefur l&ðst að geta þess, að
Mr. Guonar Matthiasson (souur séra
Matthíasar Jochumssonar & Akureyri
& íslandi), sem kom hingað vestur
fyrir tveimur &rum siðan og sem
dvalið hefur I Argyle-bygð siðap,
lagði & stað vestur & Kyrrahafs strönd
(tií Seattle) 28. nóv. síðastl. og ætlar
hann að dvelja þar vestra fyrst um
sinn.
Hópur af hermönnum þeim héð-
an úr vesturhluta landtirs, er tekið
hafa þ&tt I Suður-Afriku öfriðnum,
kom hingað til bæjarinr sfðastliðinn
fimtudag og fögnuðu Winnipeg-búar
þeim &gætlega. Mesti maungrúi var
& j&rnbrautarstöðvunum þegar lestin
kom (rétt fyrir h°i) og Main-
stræti var troðfult af fólki, svo langt
sem augað eygöi.
Eins og við m&tti búast, hefur
afturhalds-flokkurinn hér I Manitoba
brotið þsð loforð sitt, &ður en hann
hafði setið heilt &r að völdum hór i
fylkinu, að hafa ekki nema þrj&
launaða r&ðgjafa I stjórninni. Mr.
Roblin hefur nú bætt tveimur launuð-
vm r&ðgjöfum I r&ðaneyti sitt, og er
það nú sem fylgir:
R. P. Roblin (forsætis-r&ðgjafinn)
r&ðgjafi akuryrkju- og innflutnings-
m&la og j&rnbrauta „commissioner".
Colin H. Campbell, dómsmála og
uppfræðslum&la-r&ðgjafi.
J. D. Davidson, fj&rm4l»-rfiðgjafi
og „commissioner" opinberra landa.
D. H. McFadden, fylkis-ritar: og
sveita „commissioner".
Robert Rodgers, opinberra verka-
ráðgjafi.
Hinn siðaatnefndi, Rodgers, er
þingmaður fyrir Manitou-kjördæmi,
og var hann tekinn inn I r&ðaneytið
sem launaður r&ðgjafi um miðjan f.m.
(des.). H>nn varð þvi að leita end-
urkosningar í kjördæmi sinu, og fór
tilnefningin til kosningar fram 31. f.
m. Hann n&ði endurkosningu mót-
spyrnulaugt, þvi frj&lslyodi llokkur-
inn nenti ekki að vera að setja mann
& móti honum i þessari aukakosningu.
Almenningur bar ekki gott traust til
Macdonald-stjörnarinnar, en ennþ&
minna traust bera menn til þessarar
Roblin-stjórnar, bæði hvað snertir
hæfileika og hreinleika. Spilling og
hlutdrægni skipar nú öndvegi i stjórn-
arskrifstofum Manitoba.
Mr. Daniel Jónasaon, sem um
nokkurn undanfarinn tfma hefur átt
heima I Baldur og stundað bakara-iðn
þar, kom hingað til bæjarins í vik-
unni sem leið til að hitta kunningja
sina nú um h&tfðarnar. Hann fór
lfka til Selkirk snögga ferð.
Afturhaldsmenn gerðu mikið
veður fitaf þvi I m&lgögnum sfnum,
að frjálslyndir menn hefðu beitt ólög-
legum meðulum við kosningarnar f
Brandon og þeim öðrum kjördaemum
hér í fylkinu, er frj&lslyndi flokkurinn
vann við siðustu sambandsþiugs-
kosningar. En samt sem &ður komu
afturhaldsmenn ekki fram mcð nein
mótmæli gegn kosningum frj&lslyndra
þingmanna hér I fylkinu innan hins
lögboðna tíma, en frj&lslyndir menn
hafa mótmælt kosningu allra aftur-
haldsmanna hér í fylkinu fyrir kosn-
ingasvik. Detta ætti að vera nóg
skyring fyrir alla menn um það, hver
flokkurinn beitir inútum og hverskyns
svfvirðingu við kosningar.
Guðsþjónustu-Bamkomur þær og
fundir, sem auglyatir voru í sfðasta
blaði að ættu að fara fram nú um ny
&rið, fóru fram eics og til stóð, en
Béra B. B. Jónsson í Minnepta gat
ekki komið hingað norður, og séra
Rúnólfur Marteinsson, sem nykominn
var vestan fr& Alberta, var svo veikur
1 inflúenzu, að hann gat ekki prédik-
að hér I Wpeg, nétekið þ&tt f funda-
höldunum I Selkirk og hér I Winni-
peg. Séra J. J. Clemei s, prestur
Argyle safnaðanna, kom hingað auat-
ur, &samt konu sinni, og tók þ&tt í
fundahOldunum og prédikaði hér I
Winnipeg & ny&rsdag. Og eéra N.
Stgr. Thorlakson, fr& Selkirk, tók þ&tt
I samtalsfundinum & nyársdagskvöld
og fór vestur til Argyle I gær, fisamt
séra J. J. Clemens, til þess að vera &
trúarsamtalsfundinum þar. Forseti
kirkjufélagsins gat e'<ki farið vestur
vegna laslelka.
JÖLA-
GJAFIR
Nýkomnar frá verksmiðjunum margir
kassar af
Skrautvarningi
vel völdum í jólagjafir.
Miðborðin hlaðin laf nýjaeta 'skraut-
varningi, leikfðngum, Albums, silki-
klútum, treflum, skrautlegum, útsaum-
uðum klútum, silki klútum með fanga-
marki, o. s. frv.
Mikill afslattur
þessa viku 4 Lace Curtains, Chenile og
Tapestry, Borð dúkum, Tweed pilsefn-
um, Kvenu-alfatnaði, Jackets og Ulsters.
CARSLEY
& oo.
344 MAIN ST.
THE
••
HOME LlFE
ASSOCIATION OF CANADA.
mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm
m
m
m
m
m
The Northern Life
Assurance Company of Canada.
m
m
m
m
Adal-skrikstofa: London, Ont
Hon- DAVID MILLS, Q C,
ÐómiimilmrilOcJiO Oamda,
formotl
JOHN MILNE,
yflrnmmjrtnarmacliir.
LORD STRATHCONA,
m«ðn(4'ndi.
HÖFUDSTOLL: l.OOO.OOO.
m
m
i
m
m
m
xmmmmmmmimMmmmmmmmmmw mmm*
m
m
m
m
m
m
Lífsábyrgðarskineini NORTHERN LIFE
HAGNAÐ, öll þau RÉTTINDI og alt
staöið viS að yeita.
félagsins ábyrgja handhöfum allan þann
|>að UMVAL, sem nokkurtjfélag gclur
Félagið gefuröllum skrteinisshöfum
fult andvirði alls er þeir borga pvi.
Aður en þéi tryggiS líf yðar ættuð þér að biðj;.
lagsins og lesa hann gaumgæfilega.
nunskrifaða um bækling fé-
J. B. GARDINER.ProvinoialMa ag.r,
507 McIntyrk Blocr, WIN IPEG.
TH. ODDSON.Con.ral Aa.n.
SELKIRK, MaNITOBA.
tmmmmmmmMmmfmm
immmm whö
Be Trust & Loan Coiipny
OF CANADA.
logoilt'mkd konunglkgu brkfi 1845.
HOFUDSTOLL: 7,500,000.
Pélag þetta hefur rekiö starf sitt í Canada í halfa öld, og í Minitoba í
Peumgar lánaðir, gegn veöi 5 bdjöröum og bæjalóðum, með Wstu
yoxtum sem nú gerast og með hinum þægilegustu kjðrum. Mareir af
bændunumnslemiku uýlendunum eru viðskiftamenn félagsins og þeirra
vnskifti hafa æflnlega revnst vel. 6 y"líla
Umsóknir um lás mea vera stílaðar til The Trust & Loaa Co-ADanv
of Canada, og sendar til starfstofu þess a Portage Avenue, nærri \fii,f s7
Wmnipeg, eða til virðmgamanna þess tít um landið:
Fred. Axíord,
Glenboro,
Frauk Schultz,
Baldur.
J. B. Gowaulock,
Cypress Kiver.
rJ. Fitz Iíay Hall,
Belmont.
immamnmnmm^
C. P. BANNING,
D.'D. S., L. D, S.
TANNLOEKNIR.
204 Mclntyre Block, - Wi.nnu'ííg
•rELKFÓtf lio.
DR- J. E. ROSS.
TANNLÆKNIR.
Hafur orö á 8ér fyrir aö vera mefl peúa
beztu í btenum.
TeLfoq 1040. „8 ,,„,, ,^