Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 2
ö LOflBBRÖ, 1T5LTUDAGLN5 10 JAITUAR. Nýjar helgidagaprédikanir. Ouðapja llamdl.— Prédikanir á aunnudögum og hátíðum kirkjuársins, eftir Jón Bjarnu. *on.—Kostnaðarmaður Sigurð- ur Kristjánsson, Reykjavik 1900. VIII + 750 bU., með mynd höf. framan við. Eigi verfur f>ví neitað, að ýms i hrif eru farin aB berast hÍDgaö til íands vestan um haf, frá lönduo vor- um i Vesturheimi. Einna aterkuat <ru hin andlepu áhrif, áþrifin í kriat- indðmsáttina. Margir hér á landi hafa nfi um allmörg ár lesið „Sameiniog- una“ og „Aldamót“; en, eins og sllir vita, vÍDDa baeði ritin að einu og sama málefni, að efla kristilegan áhuga með- al íslendinga. Og áhrifin munu vaxa /yrir pessa nyju bök, sem nú er dý prentuð á kostnað Sigurðar Kristjáns- sonar, helgidagaprédikanir eftir séra Jón Bjarnason, prest í Winnipeg. t>eir, sem unna starfsemi séra J. B-, hafa beðið útkomu bókarinnar með mikilli eftirvæntiog; svo mikið orð hefur af honum farið sem ræðumanni. I>aB er meiri vandi en margur hyggur, að standa f prédikunarstóln um sunnudag eftir sunnudag, ár út og ár ion, og flytja mönnum boðskapinn um guðs rfki, og gera pað pannig, að fólkinu, jafn-mismunandi og pað er bæði að greind og ment og kristileg- um áhuga, veiði ljúft að koma og á að hlyða Pað er vandaverk, ef vel á að gera. Kennimaðurinn verður að hafa mikinn andans auð af að miðla, eiga miklar vistii í forðabúri sínu, ef tilheyrendurnir eiga að fara heim auðgari en peir komu. Prédikunar- starfið hefur verið erfitt á öllum tím um, en aldrei örðugra en nú. Kröfurn- ar fara sívaxandi f pessu sem öðru; mentun fólks er ávalt að fara fram; og með mentuninni vaxa kröfurnar, einn- ig kiöfurnar, sem gerðar eru til prest- anna. t>að parf meira til pess að öðl. ast nafnið „góður kennimaður“ nú en I byrjun pessarar aldar eða um aldamótin 1700, pá er meistari Jóo var uppi. Góðar gáfur, mikla mentun og einlægan kristilegan áhuga—petta prent má eDgan kennimann skorta nú f lok 19. aldar, eigi hann að verða kirkju Krists til eflingar og varan- legrar blessunar. Um pað finst mér ég hafa sanofærst enn betur en áður einmitt á pví, að lesa pessar 63 pré- dikanir, sem bókin hefur að geyma. Aliar bera prédikanirnar vott um pað, að séra J. B. er miklum gáfum gædd- ur og á djúpsæjan aoda; og eigi sfður um hitt, hversu vff tæk mentun hans er og hve frjóvandi áhrif hið lesna hefur haft á huga hans. En öllum er áður kunnugt, hve brenoandi áhuga hann hefur á málefnum kirkjunnar og kristindómsins. En pað er fleira en petta prent, sem gert hefur hann svo mikinn og frábæran kennimann, sem hann nú er orðinn. I>að er bersýni- legt á ræðunum, að pjáningar og strfð hans eigin lffs hafa átt mikinn og góð- an pátt f pessu. öll hin persónulega lffsreyns'a hans hefur dýpkað farveg sálar hans. Ég sk8l segja pað nú pegar, að mér finst mjög mikið til bókarinnar koma. Ræfurnar eru flestar mjög huglaöandi og svo lirffandi, að maður les pær ireð áfergju. Hugsaniroar eru veigamiklar, og mælskan prótt- mikil; og pað er frábær myndarskap ur yfir allri framsetningunni. X>ó býat ég við pvf, að ýtnsir tnenn hér á landi kunni miður vel við sumt í bókioDÍ. Séra J. B. hefur leogi verið „tákn, sem móti hefur verið mælt1, og svo mun og verða um pré- dikanir hans; sumir munu ekki kunna a!ls kostar við pær. Bókin var naurn- ast fulJprentuð, er sá orðrómur barst út, aö hún væri alt of veraldleg; f ræðunum væru sögð æfÍDtýri og pjóð. sögur og vitnað í ýms kvæði verald- legs efnis; fyrír pessa sök átti svo bókin að vera hálf-vanheilög og með öllu óhæf til afnota við húslestra, með öðium orðum: ekki reglulegt „guðs orð“, í sama skilnjugi og aðrar post- illur vorar, f>að leynir eér eigi, að séra J. B. piédíkar að sumu lejti á aunan hátt en vér erum vanastir að heyra hér á landi. Maðurinn er eitthvað einkenni- lega blátt áfram og tilgerðarlaus. Hann gerir sér ekkert far um að varpa neinum tilgerðar-helgiblæ yfir orð sfn; en hann reynir að fá fólkið til pess að hlusta á eða taka eftir pvf, er hann ritsr eða fer með. Og einmitt pess vegna segir hann æfin- tyrasögur, vitoar f veraldarsöguna og náttúrusöguna, og tilfærir ljóð og ljóðabrot eftir helztu skáld pjóðarinn- ar. En ljóðin og sögurnar eru panoig valdar, að í peim felst einhver djúp sóttur og mikilvægur sannleiki — sannleiki, sem varpar skwrri birtu á pa*, sem hann er einmitt pá að tala um. t>essi Ijóð og pessar ,,veraldlegu“ sögur veiða nú einmitt til pess, að festa aðalhugsun ræðunnar—og séra J. B. hefur alt af emhverja mikilvæga hugsun fram að bera í hverri ræðu— f huga áheyrandans eða lasandans, neglir hana par fasta, ef ég mætti svo að orði komast, Og petta er mikill kostur. t>ví að vafalaust verður pað eitt hið fyrsta hlutverk kennimanns. íds, að fá fólkið til pess að hlusta, hlusta pannig, að pað, sem sagt hefur verið í kirkjunni, gleymist ekki óðara en heim er komið. t>að er ekki nóg að sá; pað verður að annast um, að sáðkornin festist í jarðveginum. Ég fyrir mitt leyti ætla að gera pá játn. ingu, að mér pykir vænna um bókina fyrir petta. t>ó hefði vísan á bls. 452 eftir Kristján Jónsson („Yfir kaldan eyðisand11) að minni hyggju mátt missa sig, Hún nær hvort sem er hvergi nærri hugsunum hins glataða sorar; enda mun pað, að hún er ort á Kalda- dal, hafa orðið pess valdandi, fremur en efni hennar, aO henni var pessi sómi sýodur. Viðfeldnara hefði og verið, að mér finst, að nefna eigi nöfn kvæðahöfundanna inni f sjálfum pré- dikununum, heldur vfsa til peirra neð- anmáls, lfkt og gjört er á bls. 148, eða pá öllu heldur aftan við bókina. En auðvitað er pað eitt engan vegicn nóg, að fá fólk til pess að hlusta á eða lesa. Mest er undir pví komið, hvers efnis pað er, sem fólkinu er boðið. Og pað er nú lfka mesta gleðiefnið, að bókin flytur mönnum hreinan og heilbrigðan kristindóm. Ef nokkuð sameiginlegt verður sagt um allar prédikanirnar, pá er pað petta: t>ær prédika allar „Krist og hann krossfestan". Hvað sem umtalsefnið er, pá felst petta ætíð á bak við; að- altilgangurinn er ætfð sá, að vekja lif- andi trú á frelsaranum. Höf. er eigi ávalt að berja inn f fólk pungri og torskilinni trúfræði, en hann stendur bjargfastur á grundvelli hinnar lút- ersku trúar. Og hann berst jafo- ósleitilega gegn árásum vantrúarinnar sem prönesýnum öfgakenningum sumra bindicdismanna, sabbatista og annara bókstafspræla. En ofstæk s maður er hann enginn; pað verður nú ilt úr pessufyrir óvinveitta menn hon- um, að fá fólk til pess að trúa slikum vitnisburði um hann lengur. Ég skal eigi fara út f neinn sam- anburð á pessum prédikunum og eldri postillum vorum; til pess er ég pess- ari bók og peim of ókunnugur enn. Ed pað fullyrði ég: engin fveirra held- ur kristindóminum að mönnum með meiri flvöru en pessi; eDgin poirra leiðir eins' rök aö pví, hvílfk blessun pað er, að eiga sanna, lif&ndi trú í hjaita 8fnu; engin peirra bendir eins glögt á pað, hvflfka blessun kristin- dómurinn flytur inn í pjóðlífið,og eng- in peirra er eins hrffandi, en jafnframt buggandi, eins og pessi—„verald- lega ‘ postilla. Lese: dur mega ekki láta aðrar eins yfirskriftir og petta fæla sig: „Bjargræðismál almenn- ings“, „Rétt og rangt sambaud stjórn- mála og tiúmála“, „Æskan—undir- búnÍDgur undir æfistarfið“. Pótt ver- aldlegar kunni að pykja á svipinn, pá eru allar pessar prédikanir ágætar, allar acdlegar f fylsta skilningi, allar guðrækilegar mjög; en pær eýna pað ljóst, að höf. tekur meira tillit til hins daglega og veraldlega lífs en alment geriat meðál presta vorr»; og pað er til gófs. Hann man betur eftir pví en almcnt gerist meðal vor, að Krist- ur ííkti guðs ríki við súrdeig, er gagnsýra á maiiiilífið. Rithittur séra J. B. er mjög ein- kennilegur; maður parf að venjast honum til pess að kunna alls kostar vel við hann. X>að er eitthvað stór- karlalegt við hann stundum; en ó- sjálfrátt læsa orðin sig inn f huga lesandans; og orðgnóttin er mikil. Hann lýsir viðburðunum, sem frá er sagt f guðspjöllunum, einkarnákvæm lega; og bókin er full af kristilegum fróðleik. Eln fyrir pá sök eru inn- gangarnir stundum f lengra lagí. Höf. er oft lengi að undirbúa aðalhugsun- ina, og draga að efniviðinn; hann er stundum lengi að búast heiman, og ríður jafnan hægt og gætilega úr hlaði; en sprettirnir eru pví snarpari, pegar á líður. A stöku stað ber setningaskipun- in ktim af útlendu máli, enda er pað eigi nema eðlilegt, par sem höfundur iun hefur lifað mikinn hlutaæfi sinnar í Vesturheimi, og talar og ritar jöfn- um höndum 3 tungumál: ensku, norsku og íslenzku. Til dæmis skal ég nefna: bls. 391 sælar eins og aldrei ádur (e. as never before), f stað: sælli en nokkuru sinni áður; bls. 335: Brút- us tók ai sér lífiá, í stað: réð sér bana, sbr. og bls. 391, 8. 1. n.; bls. 513 og 514: á undan öllu öðru, f stað: framar öllu öðru. En petta er að eins f örfáum stöðum, og gætir pess mjög lítið. Prentvillur eru fremur fáar f bókinni og engar stórvægilegar, svo að ég hafi var við oröið. Einna lakastar eru pessartvær: bls. 517 2. 1. hús f. hún, og 524 18. 1. stækka f. smækka. Ég pykist sannfærður um pað, að eftir skara'ca hrið ve ður bókin svo metin, sem hún á skilið og ávinnur sér hylli almennings. En pá má lfka búast við pvt, að hún vetði til pess, að söfouðir hér á landi yfirleitt geri meiri kröfur tii presta sinna eftir en áður. Svo mun hún og verða mörg- um prestinum kærkominn gestur og verður efalaust til pes' að beina sum- um peirra inn á nýjar brautir, Bókin er prýðisvel prentuð, með glöggu og skýru letri, en pó drjúgu, og pví einkar-notaleg aflestrar. Hún fæst og keypt í mjög smekklegu, en látlausu bandi. Herra bóksali Sigurð ur Kristjánsson, sem kostað hefur út- gáfuna, á miklar pakkir skilið fyrir pað, hve vel er frá bókinni gengið. Og að gefa út slfka bók var eitt af pví allra b«zta, sem unt var að gera til að hlynna að kristinni kirkju með- al vor og henni til blessunar. í>að er oft svo erfitt að komast til kirkju hér á íslandi. Fyrir pvf fá prentaöar ræður meira gildi hjá oss en nokkurri annari pjóð.— Og vonandi seljast pessar helgidaga.prédikanir vel, pví að pað mun reynast satt, sem haft er eftir einum mikilsvirtum manni and legrar stéttar hér f bænum: bókin pessi er framtlðarinnar bók. H. N. —Isafold. 20. nóv. 1900. Enn um árlestur hárra talna. Fyrir nokkrum tíma síðan las ég f Lögbergi svar til íslendingsins f Selkitk, um úrlestur hárra tslna, ritað af barnaskóla kennara. Ég er að eim búinn að lifa tæp prjú missiri I pessu landi, og var pví eigi búinn aö inndrekka kynningu pessara breyti- legu mynda stærðfr*ðinnar pegar ls- lendinguricn í Selkirk vakti rnáliö. Ég beið pví Öpreyjufullur svarsins, en kann nú hinum heiðraða barna- skóla kennara pökk fyrir úskurð hans. Nú langar mig til að læra meira af hinu franska úrlestrar-formi hárra talna („'franska systemið“, sem barna- skóla-kennarinn nefnir svo, en sem eigi mun pó heppilegt orð, par pað er enskt orð með fslenzkum greinir), og pess fremur sem pað er að ná meiri útbreiðslu og öðlast frekara gildi, Hvort heldur fylgja peirri aðferð peim mun fleiri upphæðaflokka nöfn, sem stafirnir eru færri f hverjum flokk, ellegar er aamkvæmt peirri niðurröð- un lesið úr peim mun fæiri stöfum f hæsta 1ið undir sama nafni, og pá að margfalt minni upphæðir fclist f pvf formi en hið vanalega, sem við hefur gengist f Evrópu, hefur í sér fólgið? — Ég ria; bér eftirfvlgjandi langtum hærri tölu en áður um ræddi (en pó engu hærri en svo, að auðið sé að lesa úr henoi samkværat vanalegum evóp iskum t rlestrar--ejrlnn ). og vil vin- stmlegast bið a hinn >áttvirta barna- skóla-kennara, sem ritaði svarið, eðnr aðra mentamerm, sem pess væru um- komnir, að gjöra svo vel og 1< sa úr henni samkvæt íeglum hins franska úrlestrai-forms, »-f nokkur ment vfssr úrlestur svo hárra talna undir peirri aðferð. Upphæðin, sera lesa 4 úr, er pessi:—512 345,678 901,234 597,890,- 123,456.789 012 345 678 901.234 567,- 890,123,456 789 012 345,678 901,234,- 567 890,123. Að ir en éj vík frá málinu og legg nið ír pennann, dettur mér f hug »ð frambera p\ ósk til pess, sem svar- ar, að hann vildi gjöra svo vel og birta nsfn sitt. Sérstaklega vildi ég pö óska pess til hins kæra herrn, barnaskóla-krtnnarans. Ég er svo gjörður, að mig langir til að vita við hvern ég tala, pótt pað áhræri eigi málefnið. Akra, N D, 30 des. 1900. Ingim I.ev-í Guðmundbson. HINN þÖGULI LÆKNIR ER SÍFELT AÐ VINNA-----—-ö. E/dred's Antiseptic Hat Pad læknar áreiðanlega og kemur i veg fyrir væringu í höfði og varðveitir hárið. Það er á stærð við silfurdollar að þykt og ummáli og fagurt á að lita. Það innifceldur rotvörnunar- og sóit varnar-lyf, sem jafnframt eru hressandi og læknandi, er gufa upp seint og hægt af hita blóðsins. Það hreinsar loftið í hattinum og eyðir róttnæmi þess og drepur rnaurinn sem lifir á þvi að éta hársvörðinn og eyðileggja hárið, Það læknar kláða, styrkir hárpípurn- ar, gefur rótinni næring og þrótt, gerir hársvörðinn hreinan og heilbrigðann og framleiðir ljómandi fallegt og mikið hár. Til sölu hjá KARL K. ALBERT, 268 McDermott Ave., Winnipeg. Skrifið eftir upplýsingum á blöðura og bæklingum sem fástfrítt. BEZTU FOTOGRAFS í Winnipeg ern búnar til hjá w- ELFORD COR. MAIN STR’ & PACIFIC AVE' Winnipegf. Islendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. AHir^— VHja Spara Peninga. Þegar þið fcurflð skó f>á komið og verzlið við okkur. Við höfum alls konar skófatnað og verðið hjá okk- ur er lsegra en nokkursstaðar bænnm, — Við höfum íslenzkan verzlunarþjón. Spyrjið eftir Mr, Gillis, The Kilgour Rinier Co„ Cor. Main &. James Str., WlNNfJif* PANADIAN . . .... PAf.lFK PACIFIC R’Y. THE QUICKEST and BEST ROUTE . . . to the . . . EAST AND WEST No Change of Cars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER andSEATTLE TOURIST SLEEPINC CARS to . . . BOSTON, MONTREAL, TOR- ONTO, VANCOUVER AND SEATTLE. Excursion rates to CALIFORNIA and other WINTER POINTS For full particulars consult nearest C. P. R. agent or C. E. McPHERSON, G. P. A., WlNNIPBS. Wm. Stitt. As»t. Gen. Pass. Agt. NORTHERN PACIFIC-- RAILWAY TU St. Paul Mixmea poilH IJVlllitlli til staða Austur og Sudur. TEil tfnth 2)ílena ^poksiu ^íflttls ^Latoma ^ortlaní) Œaltforitia Japan ®hma JUaelta JUonhike Srcat gkitain, (Kurope, . . . JUrira Fargjnld með brautum í Manitoba 8 cent á míluna. 1,000 mflna farseðla bæk- ur fyrir 2% cent a míluna, til sölu hjá Cll- um agentum. Nýjar l»st’r frá hafl til hafs,’ „North Cost Limited“, beztu lesiir 1 Ameríku, hafa verið settar íj gang, og eru )>vi tv»r lestir á hverjum degi ^bæði austur., og vestur. J, T. McKENNEY, City Passenger Agent, Winnipeg. H. SWINFORD, Gen. Agent, Winnipeg. CHAS. 8. FEE, O. P. & T. A„ St.,Paul, 50 YEARS’ EXPERIENOE Trade Mark* Designs COPYRIQHTS *C. Anyone sendlng a wketeta and descrlptlon maf qulckly ftscertaln onr oplnlon free whether aa Inrentlon is probably potentabie. Communloa- tionastiiotlyconOdentlal. Handbookon Patest* eent free. Oldest aaency for seouringpatente, Patents taken through Munn A Co. reoetre tpecial notice% wlthour cliarge, ln the Sciemifíc JHmrkan. A handsomely illnstrated weekly. Larreat dr- enlatlon of any sclentlflc lournal. Terma, tl a year; four months, |L Sold by all newsdealera- MUNN&Co.36,B'Md*^NewYQrk Branch Offlce, 62b F Ht., Washtngton, D. C. SEYHÐUR HOIFSE Marl^et Square, Winnipeg.j Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Mfiltlðir seldar á 25 cents hver. $1.00 á dag fyrir fæfii og gott herbergi. Billiard- stofa og sérlega vönduö vlnföue og vindl- ar. Okeypis keyrsla aö og frá járnbrauta- stöövunum. JOHN BAIRD Eigandi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.