Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 8
LöaBEBO, TBa&VJUKJS 10. JA.NÚÁR ÍIK. ########################### # # # # # # # # # # # # # # # # $ # # # # # # # R« SKÓBÚDIN. Vegna þess, að við tökum við verzluninni 1. febr. 1901 og þá bjöðúm vér okkar storkostlega vörumagn af skófatnaði Ql^fum. Vetlingum, Kiistum pg töskum með innkaupverdi, og flókaskó fyrir ennþá minna. T. d. bjóðum við hina alþektu Manitoba flókaskó, sem vanalega kosta $4.50, á 2.75. Wm Wood & Co., eftir 1. febrdar 1901 Middleton’s, 719—21 Main Str., Rétt á raóti Olifton House. # # # # # # # # * # # # # # # # # # # # # # # # # $«####«#################### Ur bænum og grendinni. Hinn 8. J>. m. gaf séra Rönólfur Marteinsson saman i hjónaband J>au Jón Bjarnason og Ingibjörgu Sig- iiði Jónsdóttur (áður Högnason), b»ði til heimilis hér i bænum. Veðrátta hefur verið allköld yfir höfuð siðan Lögberg kom út siðast, en hægt veður og bjartviðri, nema & m&nudag, nð J>ykt loft var og nokk- uð sojóaði—2 til 3 þuml. Frost hef- ur verið þetta frá 15 til 30 gr. fyrir neðan 0 á Fahr. á hverjum morgni. Séra Rönólfur Marteinsson legg- ur á stað héðan úr bsenum á morgun, ásamt konu sinni, áleiðis til Nýja- íslands, og sezt þar að hjá söfnuðum J>eim, er hafa kallað hann sem prest sinn. Nú um tima stækka ég myndir af öllutn tegundum fyrir lægra verð en nokkurn tfma áður, J. A. Blöndal, 567 Elgin ave., Winnipeg. Mr. Magnús Pétursson, sem um nokkur ár var prentari við „Heims- kringlu“, en á nú heima I Cavalier í N. I)ak., kom snögga ferð hÍDgað til WinDÍpeg í byrjun pessarar viku. Úr, klukkur, og alt sem að gull- stássi lf tur fæst hvergi óð/rara i bæn- um en hjá Th. Johnson, íslenzka úr- smiðnum að 292$ Main st. Viðgerð á öllu þessháttar hin vandrðasta. Yerð- jð eins lágt og mögulegt er. Vér verðum að biðja lesendur vora að afsaka að neðanmáls-sagaD, er vér gátum um i síðasta blaði, byrj- ar ekki i þessu númeri Lögbergs Bókin var pöntuð frá New York fyrir 3 vikum siðan, en sendingin hefur einhvern veginn misfarist, svo vér höfum gert aðra tilraun til að fá bók- ina. Vér imyndum oss að lesendur vorir kjósi pessa sögu fremur öðrum, og vilji J>vi heldur b'.ða eftir henni en að byrjað sé á annari. Allmikill bruni varð á Main stræti vestanverðu (milli McDermot og Bannatyne stræta) siðast). sunnu- dagsmorgun. I>ar eyðilögðust búðir og vörur þriggja kaupmanna, er verzl uðu með allskonar hljóðfæri o. s. frv., þeirra Barrowclough’s, Thurman’s og Grundy’s. Bókasölubúð Mr. Davis skemdist einnig nokkuð af eldi, og eitthvað af vörum eyðilagðist af vatni þegar verið var að slökkva. Nokkrir menn úr Álptavatns- bygðÍDDÍ komu hingað til bæjarins i byrjun pessarar viku og eru lagðir á stað heimleiðis aftur. t>eir, sem vér höfum orðið varir við, eru: Giimur SchevÍDg, bóndi að Mary Hill P.O.; Jóh. Halldórsson, kaupm. að Lundar P. O ; Bjarni Jóhannsson, Lundar P. O.; Og Sigursteinn F. Oddsoe, bóndi að Cold SprÍDgs P. O. £>eir segja engin sérleg tíðindi úr sinni bygð. Fólkinu par líður yfir höfuð vel, en J>ó hefur nokkur kvefvesöld gengið á sumum heimilum. Sóra Stgr. N. Thorlaksson, fiá Belkirk, kom hingað til bæjarins úr Argyle-ferö sinni siðastl. mánudag og fór heimleiðis uæsta dag. Trúmála- fundurinn i kirkju Argyle-safnað- anna hafði verið allvel sóttur, þótt veður væri hart, og verið mjög á- nægjulegur. „Loyal Geysir Lodge“, nr. 7119, 1 O.OBm M. U., heldur fund mánu- dagskvöláið pann 14. pessa mánaðar, & Nortb-west Hall, kl. 8. t>ar eð þetta verðuf ársfundur stúkunnar, er áriðandi að allir meðlimir sæki fund. ion. A. EggertssoD, P.S. Mr. G. P. Thordarson biður þess getið, að þennan mánuð út gefur hann 24 brauð fyrir dollarinn (f pen ingum út i hönd). Ættu því allir þeir, sem heima eiga í grend við hann, sérstaklega uð nota þetta tæki- færi. Þó þessi vilkjör standi yfir að eins einn mánuð, geta þeir, sem vilja, trygt sér nógu mikið af tickets þeDn- au mánuð, og geta þannig haft ódyrt brauð i allan vetur. Hann lætur þess einnig getið, að sera stendur eru brauð hans ekki seld i búð Arna Friðrikssonar. — A þetta boð Mr. Thordarsonar leyfir Lögberg sér að benda lesendum sinu m fcér i bænum. Fréttlrr. Útlönd. Kristján De Wet, bróðursonur De Wets Búa-hershöfðingja, er um þessar mundir að fer*.ast um suður- hluta t>yzkalands og halda ræður, I þeim tilgangi að vekja meðaumkun lyðsins með Búunum i viðureign þeirra við Breta. Er sagt að honum verði talsvert ágengt i þessa átt, og að allmargir fundir, sem hann hafi haldið, hafi samþykt yfirlysingar um, að þeir séu eindregið á móti kollvörp- un lyðveldanna i Suður-Afríku, Til- lögur þesssr 9ru jafnharðan telegraf. eraðar til gamla Krugers og svo til utanríkis-ráðgjafa Þjóðverja. Sú fregn geDgur nú um alt, að Frakkland hafi verið næstum komið að því að innlima konungsríkið Belgiu árið 1897. Er sagt, að Zurlinden hershöfðingi, er áður fyr var hermála. ráðgjafi Frakka, hafi verið einn helzti hvatamaðurinn að því, að það væri gert. Fregnin segir ennfremur, að Bietar mundu hafa látið þetta tiltæki afskift-laust, og að Þjóðverjar hefðu að lfkindum gefið samþykki s:tt, með þvi augnatniði, að bæta Frökkum að nokkuru hrakfarirnar, sem þeir fóru fyrir Þjóðverjum 1870—71. Sagt er, að Belgiu-drotning, veik. Maria Henrietta, sé all-hættulega Flokkur lyðveldissinna á Spáni úaíur komið fram með yfiriysÍDgar- tillögur f báðuui deildum þingsins um, að figreining8mál Breta og Búa ættu að leggjast í gjörð, hvort sem áskor- un um það komi frá Hollandi eða einhverju öðru riki. Komi engin krafa frá Hollandi I þessa átt, gera tillögurnar ráð fyrir að Spánn skuli ríða á vaðið og heimta, að ófriðurinn sé stöðvaður og ágreinin^ satriðin lögð 1 «j6rp- ____________________ Ofviðri, með afar mikilli fann- komu, hafa gengið yfir mestalla Ev- rópu um nokkurn undanfarinn tima Á sumum stöðum á Rússlandi var fannkoman svo mikil, að járnbrauta lestir fenti i kaf, en allsstaðar svo mikil, að lestagangur varð að hætta um nokkura daga. Höfnin i Sevasto- pol (við Svartahafið) kvað vera alþak- in skipum, sem hafa leitað sór þar hælis í illviðrinu. Mrs. Winslow’s Soothing Syrup Kr gamalt og reynt heiisnbótarlvf sem f meira en 60 nel’nr verio brnkad af millíónDm mædra handa ikeidinu. ^ad gerlr barn- d, dregur ur bólgu, eydir go og nllli bðrnum þeirra á tanntökuskeidinu. J>ad gerir barn ic rólegt, mýkirtannholdid auida, Ia * Lögberg hefur verið beðið aö skora á hvern þanD, sem kann að vita hvar Mr. S:gurjón Storm er nú, að gefa Htstjóra biaðsins vitneskju um flejra) hann selur ódýrara G E.Dalmann hefur nýlega fengið raiklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nær- fötum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýrasu _____ Soothíng Syrup. ______________ __ _ geta fengid banda börnum á tanntöktímanum. Kjörkaup .... í búð .... A. Friðrikssonar allan þennan mánuð, en að eins mófci peningum út í hönd. 8 pund af bezta kaffi...... $1.00 j Mual taervo I'iiikI Lifo ! * ♦ ♦ ! ♦ I # ♦ I ASSOOIATION. Assessment System. © Mutual F*rinciple. ♦ : ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ : ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ g o S ant s ,s'* 3 I § £ h ^ S i-f 8 Er ritt af hinum allra stœrstu ljfsábyrgðarfélögum heimsins og h'fur starfað meira en nokkurt annað lífábyrgðarfélag á sama aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa Tekjur tess frá upphafl numið yflr.........$ 5S,OOC,OCO Dánarkröfur borgaðar til erflngja (um 70„/° af allri inntektinni) ................. 43,000,000 Arlegar tekjur þess ntí orðið til jafnaðar.... 6,000,000 Arl. dánarkröfur borg. ntí orðið til jafn.... 4,000,000 Eignirá vöxtum..........j&JF............... 8/00,000 Lífsábyrgðir ntí í gildi ............ 173,000,000 Til að fullnægja mismunandi kröfum þjóðanna, selur nú Mutual Reserve Furid Life féíagið lífsábyrgðtr undir þrjátíu mismunaudi fyrirkomulögum, er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir tvö ár, hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda lífsábyrgð eða peninga títborgaða. Lndanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- félagsíns fullkomlega. Leitið frekari uppiysinga hjá A- R- IMclSriCMOL, N^W^Dep't0 r' 411 Mclntyre Biock.Winmpeg, Man. 417 Guaranty Loan Bidg., Minneapolis, Minn, Chr. Olafssori, Gen. Afcjent. WINNIPEG, MAN. .... : ♦ : I ♦ : Í 1 ♦ ♦ : ♦ : : ♦ : ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦: LONDON - CANADIAN 10AN = AOENCT 00. LIMITED. Peningar lánaðir gegn veði í ræktuðum btíjörðum, með þægilegum • kilmálum, Ráðsmaður: Geo J Maulson, 19ð Lombard St., WINNIPEG. Yirðingarmaður : S. Chrístopljerson, Grund P. O. MANITOBA. 20 pund af hrísgrjónum... 16 pd. af röspuðu sikri.... 14 pd. af pressuðum eplum 1.00 1.00 1.00 það. Mr. storm átti heima í Ar^yle- bygð I mtirg ár, en var hér í Winoi- pog í sumar. Hann hefur ekki sé.-t hér siðan í september. K0STAR EKKERT að finna mig og sjá hvaS ég hef á boSstólum af akiýgjum og öllu er að feim lýtur,—VerS mjög samvizkusarr,. j l-gt,- Aðgjörð öll gerð fljótt, vel og ódýit.— SRUmaVélíU', Komið 02 sannáerist. - Th. ODDSON, íiar- '01Qnar 1;m heím allan. ncss Maker, 50 Austm St., beint á móti hey-1 . tnarkaðinuni á Iliggins Ave„ Winnipeg. Mam bt., WeSt Selkll'k en hægt or ad fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður ^Singer sanmavéla félagsins, er býr til hiuar ágætu Singer- sem kunnar eru 25 procent afsláttur af öllum Felt-skófatnaði, 15—25 prosent afsláttur af öllum leðurskófatnaðí. 25 prosent afsláttur af vetlingum af öllum sortum. 15—25 prosent afsláttur af allri leirvöru og glasvöru. Ég fer um miðjan þennan mánuð austur til Toronto og Montreal, til að líta eftir innkaupum fyrir vorið, vil því minka vörurnar sem mest í búð minni. Ég vil biðja þá sem skulda mér aðborga sem mest þeir geta áður en ég fer. A. Fridriksson, 611 Ross Ave, LJÓDMÆLI PÁL8 ÓLAFSSONAR. Annad blndl. Ég hof nú fengið til útsölu 2. bindi af ljóðmælum þessa þjóðkunna skálds. Þetta bindi er jafnstórt hinu fyrra, og verðið er: I kápu............$1.00 1 fallegu bandi. 1.50 í þessu bindi er, auk ljóðanna, góð mynd af höfundinuin og ágrip af æfi- sögu hans eftir Jón Olafsson. Allur frá- gangur er prýðiiega vel vandaður,—Síð- ar auglýsi ég útsölumenn að. bókinni á ÝmBum stöðum, þar sem Islendingar nafa bóifestu, og geta menn keypt haua hjá þeim eða pantað hana beint frá und- irrituðum. M. Pétursson, Cavalier, North Dakota. CEkhcrt borgarBÍfl bitar fgrir tmgt fotk Heldur en a<3 ganga á WINNIPEG • • • Business College, Corner Portage Avenne and Fort Street Lelttd allra npplýslnga hjó skriíara skólane G. W. DONALD. MANáOKB Miss Bain’s ARINBJORN S. BARDAL 8elur;iíkkistur og annast um útfaru Ailur útbtínaður sá bezti. Enn fremur seiur hann ai. skonar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Ross ave. og Nena str. »ÍOS>. Flókaliattar og 13onnets. Lljómandi upplag af spásér höttum frá fOc. og upp. Rougn Riders, puntaðir með Polka Dot Silki á $1.25, Hæzt móðins puntnðir hattar æfln- lega á reiðum höndum fyrir $1.80 og þar yflr. Fjaðrir hreinsaðar, litaðar og krull- aðai. TRADING BTANPS. 464 Main St. 25 prósent afsláttur á alslags millin - ery, tít allan jantíarn’.ámuð. F| rtn lœknUÐ FRITR, var- I IJIb aaieg heilsubót fæst með Dr. Kliiien Grcat Nerte Restorer* Byrjar að lækna á fyrsta degi. $2 Qnska frítt til reynslu. auda sjóklingnm sem fyrir tiutninginn. Varanleg læltning—ekki stundar friðun— á taugasjúkdómum, slagi, krampa, riðn, þrekleysi og langvarandi veikluu.—Dr. It. H. Kl.iEE, Ltd., 931 Arch St., Philudei- phia, Stoínað 1877. ASmanak fyrir árið 1901. Verö: 25^cents. Olafur S. Thorgeirsson, 644 William Ave., Winnipeg, Man. ‘kmmmím A Radical Change in Marketing Methods as Applied to Sewing Machines. An origlnal plaw under which you can obtain casier terms aud better vaiue in the purchase of the world famous “White” Sewing Machine than ever before offered. Write for our elegant H-T catalogue and detailed particulars. How we can ^hVO yoti money in the purchase of a high-grade sewing machine and the easy termsT oT payment we can offer, either direct from factory or througn our regular authorized agents. This is an oppor- tunity you cannot aflford to pass. You know the “White,” you know Rs manufacturers. Therefore, a detailed description of the machine and its construction ís unnecessary. If you have an old machine to exchange we can offer most liberal tenns. 'Write to-day. Address in full. WBITE SEWING MACBINE COMPANV, (Dep t A.) CltVdllO, Ofelt. •N ----------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.