Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 6
6 LÖGBERÖ, FIMTUDAGINN 10. JANÓAR 1001. Hafskip á stórvötnunum. • þótt ýms af gufuskipum þeim verzlunarmála blafisins „Commerc- ial“, sem gefið er út hér í Winnipeg, það er dags. 20. nóv. síðastl. og liljóðar sem fylgir: sem ganga á st^rvötnunum hér i Ameríku (Superior, Huron, Jlichi- gan. Erie og Ontario), séu eins stór vönduð eins og meðal hafskip sem ganga á milli hafna í Evrópu og Ameríku, þá eru þau bygð til þess að ganga einungis eftir nefndum vötnurn, en eru ekki bygð og útbú- ia fyrir ferðir á Atlantzhafi. þau verða þv{ að liggja iðjulaus yfir vetrarmánuðina (4 til 5 mánuði). Ástæðan fyrir, að skip þessi eru ekki bygð til siglinga á hafinu, er sú, að skipaskurðir þeir er liggja á milli sumra af stórvötnunum—t. d. Welland-skurðurinn fram hjá Ni- agara-fossinum—hafa ekki til skams t!ma verið nógu djúpir til þess, að mjög stór skip gætu farið um þá með miklum farmi á. Og sarna var að segja um hina svonefndu St. Lawrence-skipaskurði, sem liggja fram hjá flúðunum í St. Lawrence- lljótinu, milli austurenda Ontario- vatnsins og Montreal. Bandaríkja- menn hafa um nokkur undanfarin ár verið að ráðgera að grafa skipa- skurð frá Erie-vatni eða Ontario- vatni suðaustur í Hudson-fljótið, nokkuð fyrir ofan New York-borg, svo djúpan, að fermd hafskip gæti farið eftir honum, en það fyrirtæki mundi kosta svo hundruðum miljóna dollara skifti, svo það er ekki byrjað á því enn. það liggur að vísu skipaskurður frá Erie-vatninu,' hjá Buflalo, suðaustur f Hudson- fljótið (hann nefnist Erie-skipa- •kurður), en hann er einungis fyrir mjög grunnrist skip, og það mundi kosta meira að dýpka hann nægi- lega fyrir hafskip, en að byggja skurð á öðrum stað—austar. En Canada hefur í mörg und- anfarin ár verið að dýpka hina gömlu skipaskurði sína (Welland- skurðinn og St. Lawrence-skuröina), og með framúrskarandi dngnaði lauk Laurier-stjórnin við þetta verk á þremur árum, þótt afturhalds- stjórnin sál. hefði gert ráð fyrir að það þyrfti 12 eða 13 ár til þess. Skip sem rista 14 fet geta því nú gengið á ailli efri stórvatnanna og Mont- real. Og afleiðingin er sú, að nú er verið að undirbúa að senda stór- farma af korni frá Chicago, Duluth, Port Arthur og Fort William til Montreal, til þess að senda þá þaðan með enn stæni skipum til Evrópu. í þessu skyni er verið að undirbúa að byggja afarmiklar kornhlöður (Elevators) í Montreal, og þar er einnig verið að gera fjarska miklar hafnarbætur og byggja þar miklar nýjar skipa-bryggjur. Auk þess er búist við, að hér eftir verði margir kornfarmar sendir beina leið frá nefndum höfnum við efri stórvötnin beina leið til Evrópu, eftir Canada- skurðunum, án þess að skipin konoi við í Montreal. Ennfremur er ver- ið að ráðgera að byggja öfluga ís- brjóta, til þess að halda St. L iwr- ence-fljótinu opnu frá Montreal nið- ur til sjávar allan veturiun, svo siglingar verði þaðan og þangað alt árið um kring. Bandarík jamönnum þykir auð- vitað súrt í broti með þessar sigl- inga-umbætur Canada, því þær þýða það, að meginið af hinum afar-inikla korni frá Vesturríkjunum og Mani- toba.sem hingað til hefur verið flutt á sicipum frá höfnum við efri stór- vötnin til Buftálo-borgar, þaðan eftir Erie-skurðinum og með járnbrautum til New York og það- an til Evrópu, verður hér eftir flutt til Evrópu í gegnum Montreal og eftir St. Lawrence leiðinni. En það er komið sem kornið er, og duglegir Bandaríkja-menn eru nú einmitt að gangast fyrir, að St. Lawrence skipaleiðin ' erði notuð scm mest 04 bezt. Til þess enn betur að skýra þetta inúl, birtum vér hér íyrir neð- au þýðingu af bréfi frá Moutreal til „Koma gufuskipsins .Monks- haven' hingað (til Montreal) ofan af efri stórvötnunum með farm sem það sjálft á að flytja til Stórbreta- lands, er byrjun á nýju tíinabili í sögu Montieal hafnar.og sögu Can- ada. þetta er hið fyrsta skip, sem flytur farm beina leið frá hinum miklu stöðuvötnnm inni { landinu til Evrópu, og að þe-ssi ferð skipsins með farm er möguleg er einungis að þakka dýpkun skipaskurðanna, svo að skip er rLta 14 fet geta siglt um þá, sem sambands-stjórnin hefur nýlega látið ljúka við. „þrjú skip í viðbót, sem eiga að fara til Evrópu með farm sinn, eru nú á leiðinni ofan hingað (til Mont- real). Gufuskipið ,Leatield‘ kemur hingað á morgun, gufuskipið ,Theano'er nú ( Piescott, og gufu- skipið ,Polica' er nú á leiðinni ofan eftir vötriunum. Kotna skipsins .Monkshaven' bendir til, að nú eru byrjaðir vöruflutningar beina leið frá stórvótnunum til Evrópu, án þess að við farmi sé hreift, oj það er ómögulegt að hugsa sér takmörk á þessum beinu flutningum eftir þessari leið, þegar hún verður betur kunn og vissir partar af ánni hér fyrir ofan verða dýpkaðir enn meir. Gufuskipið .Monkshaven' kom hing- að á höfnina í gær frá Couneaut- höfn, ( Ohio-ríki, með farm af stáli frá Carnegie-smiðjunum í Cleveland (í Ohio). þessi stálfarmur er járn- brautateinar, og á farmurinn,að fara til Avonmouth á Englandi. þpgar skipið (Monkshaven) fór frá Con- neaut-höt'n, vorn á því 1,000 tona af stáli, og flutti það þennan farm eins og hann var til Prescott (við austur- enda Ontario-vatns). þar voru 250 ton8 af farminum tekin af skipinu og látin á flatbotnaðan flutningabát, því skipa-leiðsögumenn milli Pres cott og Montreal höfðu látið eigend- ur skipsins vita, úður en það fór frá Conneaut, að þeir væru hræddir um að .Monkshaven', sem risti 13 ft. 3 þuml. með öllum farminum á, væri ekki óhult með allan farminn á parti f St. Lawrence-fljótinu fyrir neðan Prescott. Eftir að búið var að taka þessi 250 tons af skipinu, risti það 12 fet, og komst það algerlega slysa- laust til MontreaH það er enginn vafi á að sam- kepni sú um kornflutninga, sem dýpkun Canada-skurðanna hefur í för með sér, hefur þau áhrif, að bændur hér vestur í landinu fá betra verð fyrir hveiti sitt, en þeir annars hefðu fengið. þeim pening- um hefur þess vegna verið vel var- ið, sem lagðir hafa verið í skipa- skurðina eystra; og það var vitur- legt af stjórninni að hraða verkinu sem mest, því þess fpr sem verkinu var lokið, því fyr hafa bændur hér hag af því. Æíiminning. Eins og áður hefur verið getið um i Lögbergi, lézt Mngnös Jónsson að hefnmli slnu 1 Se'kirk-bæ, Man., hinn 27 nóvember 1000, liðlega hálf fertugur að aldri, frá konu og ö börn- um. Jarðarfönn fór fram 1. dísem ber og var hin veglegasta að öllu leyti. Hinu mesti manofjö di, b»ði íslendingar og ' enskumælandi menn, sð’n ^ést hefur við pvíilkt tækifseri í SelkV.a, var við jarðarförina, og sýoir pað, meðal annars, hvað Magnús s&l. var vel látinn par. Ilioum mörgu viaum og kunn- ÍDgjum hins látna langar til að geta helztu æfi-atriða hans á prenti, og eru pau sem fylgir: Magnús 3&1. var fæddur að Birnu- felli í Fellum, I Norðurmúli'ýílu, hinn 27 jan. 1805. Foreldrar bans. Jóq Eirlksson og Guðný M-*gnúsdótt ir, eru ættuð úr Fijótsdalshéraði { sö uu s/slu, og eru af góðum ættum par. l>au búa nú 1 Nyj‘'-Islandi, (skamt frá Husivick pósthúsi, M tui- toba), og njóti virðingar pe'rra, er pau pekkja, að maklegleikuro. Magnús sál. Jónsson og M. J Bjatnason, skáld og skólakentiari I Geysie-bygð I Nýj -íslandi, voru systra-synir. Árið 1879 fluttist Magnús sál. hingað til Ameríku með foreldrun. sínum, og dvaldi Ssimt peim I Nova Scotia fyrst i 3 árin. D»ðin fluttist hann með peitn til Winnípeg og dva’di pav önnur 3 ár, en síðan fluttu au til Ný.ja-íslands, og hafa átt par eiuia lengst ?,f siðtn. 'ffr' Nyir kaupendur °K gamlir kaupendur ■ ■* sera bore-a LÖGBERGí fyrirfrara fá sögum Lögbergs, sem þeir kjósa sór: gefl 11 s hverjar tvær af þessum Þokulýðurinn...........50c. virði Rauðir Demantar........50c. “ Sáðmennirnir.... ......50c. “ Hvíta hersveitin.......50c. Phroso.............. .40c. Leikinn glæpamaður.....40c. og auk þess vandaða og stóra raynd af Níayara fossi og Aldamóta númer Lönbergs það eru mjög ' ---------------J------- . gs Eregðið við og notið þetta kostaboð sem allra fyrst því litlar iíkur til þess að það standt lengi. Árin 1884—5 gekk Magnús s&l. á heræfinga skóla Í Winnipeg. Og pegar hin alkunna kyobiendinga og Iodiára uppreist varð f Norðvestur- landinu, undir forustu Riels, vorið 1885, var Magnús sál. I liði pví frá Winnípeg, er sent var paDgað vestur til að bæla uppreistioa niður, og sýndi hann í peim ófriði, eins og endrarnær, hugrekki og trúmensku og ávann sér hylli og virðingu yfir- boðara sinDa, og var sæmdur heiðurs- jieningi að ófriðnum loknum. Arið 1889 giftist Magnús sá'. eftirlifandi ekkju sinni Ingibjörgu Jónsdóttur, ættaðri úr Húnavatns- sýslu—ágætis konu, eins og hún á kyn til að rekja. Dau lifðu saman 1 svo ástríku hjónaband', að pað er I minr.um haft af peim, sem ti! p-ktu. Magnús 8ál. bar fágæta umhyggju fynr konn sinni og börnum. pótt hann væri efnalitill og lengst af lieilsutæp- ur. Hann var fágætur reglumaður, og Uessun drottins sýndi sig ápreif anlega í pví, hrað hann gat sómasam- lega staðið straum af fjölskyldu sinni meðan lifið entist Heimili peirra bjóna var jafnan opið fyrir gestum og gargandi, og voru pau samhent í gestrisninni, sem öllu öðru góðu, þvi pau máttu ekkert aumt sjá. Eftirlifandi, syrgjandi ekkja Magnúsar sib, börn peirra, sorgmædd- ir foreldrar—og hinir inörgu sam- ferðamenn h?ns á lífsleiðinni, bæði Isleizkir og enskumælandi—harma hinh burtsofnaða fstvin. En pau gleðja s:g öll við pá sæluríku von, sem trúin & Frelsarann gefur, að ást- vinurinn, sern er búinn að enda lífs strlð sitt, hafi nú meðtekið verðlaun hinna trúu pjóna og biði sinna eftir- lifandi ástvina, par sem enginn skiln- aður á sér stað raeðal peirra er eisk- ast, par, sem öll sorgattár verða af- perrnð. Blessuð sé minning hins fram- liðna. Einn af vinum hins lítna. * * Blöðin „Austri‘‘ og „Bjarki“ eru vinsamlega beðin að geta um lát Magnúsar sil , avo að ættingjar haps á Austurlandi fái að vita um psð. Dp. M. C. Clark, Dregur tennur kvalalaust. Gerir við tennur og selur falskar tennur, AJt verk mjög vandað og verð sann gjarnt. Offick; 532 IVIAINJSTREET,' ytir Craigs-btíðinni. Dr. Dalgleish, TANNLÆKNIR knnngerir hér roeð, að hann hefur sett niður verð á tilbiímm tönnum (set of teeth), en þó með því sailyði að borgað sé út í hönd. Hann er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjasta og vandað tsta máta, og ábyrgist altsitt verk. 416 *Main Street, IV|clntyre Block. EDDY’S WIJH-, HROSSA-, GOLF. OG STO- BUSTA Deir ondast BETUR en nokkrir aðrir, sem boðnir eru, og eru'viðurkendii af öilum, sem brúka p&, vera öllum öðrum“betri. REGLUR VID LANDTÖKU Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn- inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 26, geta fjölskyldu- feður og karlmenn 18 ára gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett til slðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars. INNRITUN. Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrans, eða innflutninga-umboðsmannsins 1 Winuipeg, geta menn gefið öðr- um umboð til þoss að skrifa sig fyrir laudi. Innritunargjaldið er $1C, og hafi iandið áður verið tekið parf að borga $5 eða %fr' fram fyrir sjerstakan kostnað, sem pvl er samfara. PROKLAMA. Svpplies for Treaty No. 8. ATHABASKA-PEACE RIVER. T OKUÐUM tilboðum, stíluðum L/ til undirskrifnðs, verður veitt móttaka til hádegis á mánudiginn, 28 janúar 1991, um að leggjatil mat- væli, skotfæri og netagarn á vissa staði f Athabasci béraðinu. Upplýsingar um vörumagn, tfm- ann og staðina geta roenn fengið hjá undirrituðum, eða á Indían Commis sioner skrifstofuoni í Winnipeg, Man. J. D. McLEAN, Secretary. Department of Indian Affairs, Ottawa, 10. nóvember, 1900. CAVEATS, TRADE MAHK8, COPYRICHTS AND DESICNS. | ; Send your busincss direct to Washington, < ■aveB time, costs less, better service* \ My offlce cloto to U. 8. Patent Offlce. FBEE prelimin- < ’ ary examln&tlona made. Atty’e fee not due untilpatent i ' ia aecured. PER80NAL ATT2NTI0N OIVEN-1# YEABF ' A0TUAL EXPEBIENCE. Book “How to obtain Patente," ; ,etc., aent free. Patenta procured through E. O Siggera !receive special notfce, wlthout charge, ln the, INVENTiVE ACE illuatrated monthly—Eleveath year—tems, $1. a year. En oiAAPnn Latc of C. A. Snow & Co., HETMILISRÉTTARSKYLUUR. Samkvæmt nú gildandi lögum verða mcnn að uppfylla heimilis- rjettarskyldur slnar með 3 ára ábúð og yrking landsins, og raá land- neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 mánuði á ári hverju, án sjer- staks leyfis frá innanrikis-ráðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín- um til landsins. BEIÐNI UM EIGNARBRÉF ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hjá næ«ta umboðsmanni eða hjá þeim Bera sendur er til þess að skoða hvað unn- ið hefur verið á landinu. Sex mánuðum áður verður maður pó að hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum 1 Ottawa það, að hann ætli sjer að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmar.n þann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til þess að taka af sjer ómak, pá verður hann um leið að afhenda sltkum umboðam. 45. LEIÐBEININGAR. Nýkomnir innflytjendur fá, á innflytjenda skrifstofunni f Winni- peg y á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð- vestui audsin, leiðbeiningar um það hvar lönd eruótekin, ogalÍir,8em á pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið- beiningar og hjálp til þess að uá t lönd sem peim eru geðfeld'; enn fremur allar upplýsingar viðvfkjandi timbur, kola og námalögum All- ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið þar gefins, einnig geta menn fengið reglugjörðina um stjórnariönd innan járnbrautarbeltisins t British Columbia, með þvt að snúa sjer brjeflega til ritara innanrtkis- deildarinnar í Ottftwa, innflytjenda-umboðsmannsins f Winnipeg eða til einhverra af Dorninion Lands umboðsmönnum I Manitoba eða Norð- vesturlandinu. JAMES A. SMART, Deputy Minister of the Interior. N. B.—Auk iands þess, srm menn geta íengið gefins, og átt er við reglngjörðinni hjer að ofan, pá eru púsnndir ekra af bezta landi,sero basgt r r að fátil leigu eða kaup; hjft jftrnbrautarfjelögum og ýirisum öðrum féiögnru og eilibtakiingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.