Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 4
4 1,0!»BSRS. TTMVJum*3 10 JJkTfM.. LÖGBERG. TTTíéflð i'it hrern flmtndad «f THE LÖGEKRG KfNTlNG & PUBUSHINU CO., »ð Æ la'D Ave , Winnipeg, Mau. — Kostar $^.00 um and lá talaudl 6 kr.]. Borglst fjrirfram. Mnetök nr oc. Pnhllehed every Thuradajr hy THE LÖGBEKG PRINTING & PUBLISHING CO., (lncorporatedj. at JHH Elgln Ave., Wlnnlpeg.Man — Subacrtption price $2.00 per year, payabie iu advance. 8mgle copiea oc Rítstjóri (Editor); SlGTR. JÓNASSON. Business Manager: M. PaulsON. _____ aUGLYSINGAR: Smá-auglí aingar í eltt skitti26c fyrir 30 orá eða 1 þml. dálkslengdar, 76 cts um mánuðlnn. A sta»rrl auglýsingnm um lengri tlma, aftláttur elllr aammngl. BCSTAD4-8KIFTI kaupenda veráur aá tilkynna akrlflega og geta um fyrverandlbúetaá jafnfram Utanáskrlpttilafgreiðslustofublaáslnser: The Logberg Printing & Publishlng Co. P. O.Boi 1202 Winnlpeg.Man. {. Utanáshriplttll ritstjórans er i Editor I.ttgberg, r -O.Box 1292, Winnip»g, Man. [ IslendÍDga í frumbýlingsskapnum og baráttunni fyrir viðhaldi alís- lenzkrar kirkju hér i landi: Oss finst aö þessi eina bók—mesta bók* in sem til kefur orbið bjá íslenzku þjóöinni á síðasta fjóröurgi nitjándu aldarinnar að minsta kosti — vegi upp á móti svo miklu af hinu bók- I mentalega léttmeti, sem hefur ein- kent síöustu áratugina hjá þjóC vorri í heild sinni. Islendingar ættu a8 vera upp meS sér af þessari nýju Jónsbók — ekki sfzt Vestur-íslend ingar. á ö8rum tungum um ýms af þeim -— samkvæmt landslögum er uppsögn kaupunda & blaálóglld.nema hanueé ekuldlaue, þegar hann aei 1 upp.—Ef kanpandl,»em er í akuld við blaðið flytu vietferlum,&n þe»» að tllkynna helmilaeklptln, þá er vð fyrir dómetólunum álitln sýnlleg sönnumfyrlr prettvfsum tllgengi. __FIMTUDAGINN, 10. JAN. 1901. Nýja-Jónsbók. Fyrir nokkru siðan prentuðum vér upp úr „FjaUkonunni" ritdóm, eftir „leikmann", um hina nýlega út komnu prédikana-bók séra Jóns Bjarnasonar, forseta hins ev. lút. kirkjufélags lslendinga t Vestur- heimi, og höfum vér or8i8 þess á- skynja, a8 fjöldamörgum af lesend- um Lögbergs þótti vænt um aS fa að sjá þann ritdóm. Og í þessu númeri blajs vors prentum vér upp úr „ísafold" annan ritdóm um sömu bókina. Hann er eftir alþektan og gáíaðan guðfræBing frá Kaupmanna- hafnar-háskóla, Harald Nielsson, og vonum vér a8 lesendum Lögbergs þyki ekki síSur fróðlegtað ajá þenn- an ritdóm en hinn. Lesendur vorir fá þannig tæki- færi til a8 sjá álit þeirra tveggja inanna á Islandi, sem opinberlega hafa dæmt um hina miklu og merki- jegU prédikana-bók séra Jóns Bjarnasonar. Ritdómarnir eru þýð- ingarmeiri og fróðlegri fyrir þaS, a8 þeir eru eftir menn úr tveimur flokkum—annar þeirra úr flokki isl. leikmanna, én hinn úr flokki ísl. guðfræSinga. Vér höfum ekki haft tfma efa tækifœri til a8 lesa þessa nýju Jónsbók Vor íslendinga, en vér könnumst við nokkrar af prédikununum, því vér höfum hlýtt á þær þegar höfundur bókar- innar flutti þær í kirkju safnaðar slns hér í Winnipeg. Og vér höfum þekt séra Jón Bjarnason síðan hann hóf hið kirkjulega starf sitt meðal Vestur-íslendinga og vitum því hve ágætur prédikari hann er. þess vegna vitum vér, þótt vér ekki höt- um lesiö bókina, að ofan nefndir dómar um hana eru réttir og sann- jr___ag i þeim er ekkert oflof. Oss er það sannarlegt gleSiefni ef sinn ávöxtur prédikana-bókar séra Jód* Bjarnasonar vcrður sá — eins og H. Níelsson gefur í skyn — a8 eyða þeim mikla miskilningi, sem átt hefur sér stað á fslandi og jafn- vel meSal sumra Vestur-Islendinga, að höfundur bókarinnar sé ofstœkis- maður i trúarefnum. það er svo fjarri, að hann sé þa8, ftð þa8 er leitun á jafn-frjálslyndum og nm- burðarlyrtdutn manni í þeim efrmm, ekki einasta meðal prestastéttarinn- ar íslenzku, heldur jafnvel meðal þeirra leikmanna sem ekki er sama um öil trúarbrögð. (jss þykir vænt urn þeKsa nýju Jónsbók Islendinga vegua þess, að j,ún er snilda. verk og lullr.ægir um leið þörfum þessa t'ma, en oss þykir .sf-rUagi vænt urn hana cg erum upp 'I1)eg oss af lienni vegna þess, a« hún er til oi hér á mcðal vor Vestur- Islenzlt blaöamenska. Á öSrum stað í þessu númeri Lögbergs birtum vér grein með fyr- irsögn: „Frá West Duluth“. Eins °g greinin ber með sér, er hún eftir kunningja vorn Mr. Lárus Guð- mundsson, sem heima átti hér í Winnipeg í mörg ár, en flutti til lluluth ( haust er leið. þótt höf- undi greinarinnar og oss kæmi ekki saman um viss mál, á meSan við vorr.m í nábýli, þá kom okkur saman um sum mál, og vér vonum að við höfum ekki lagt neina þykkju hvor á annan út af því, sem I okkur gat ekki komið saman um. Vér erum Mr. L. GuSmundssyni þakklátur fyrir grein hans og trygð hans við Lögberg, þótt hér fari sem áður, að við getum ekki verið sam- mála um eitt eða tvö atriði, sem hann minnist á í grein sinni—atrið- in er snerta fslenzka blaðamensku hér í Ameríku. Með því grein Mr. L. Guðmundssonar þannig gefur oss tækifæri til að minuast á íslenzka blaðamensku hér vestra, ætlum vér að nota það og fara nokkrum orðum um hana—um leið og vér gerum dá- litlar athugasemdir út af vissum atriðum 1 greininni. það er enginn vali á, að Vestur- efnum, er vér höfum talið upp, t. d_ um búnað, iðnaðararmál, bindindis- mál, o.s.frv., og sami maðurinn kaupir oft mörg blö8 og tfmarit til þess a8 fá fræ8slu um þaS, sem hann vill sérstaklega fá að vita. þau blöð sem þykjast vera að fræ8a les- endur sína um öll þau efni, er menn í heild sinni vilja fræ8ast um og þurfa a8 fræ8ast um, flytja aldrei nema gagnslítið hrafl af hverju fyr- ir sig, og geta því veriS skaðleg, 1 staðinn fyrir að vera góð og nýt blöS. En þa8 er eitt, sem allmargir lesendur (slenzku blaðanna hér í Ameríku virðast ekki heimtufrekir me8 gagnvart útgefendum og rit- stjórum, og þaS er, að málið á þeim — íslenzkan — sé stÓrlýtalaust og einhverri ákveðinni stafsetningu sé fylgt. það sem sérstaklega vakti fyiir þeim, sem fyrst stofnuðu ís- ^ lenzk blöð hér vestra, var það, með- j al annars, að þau yrðu öflugt meðal til að viðhalda íslenzkri tungu og þjóðerni hér ( landi, og með því ísl. blöðin hér eru þvínær hið eina, sem ýmsir Vestur-Isiendingar lesa á ís- lenzku, þá er mjög áríðandi að mál- ið á þeiin só rétt fslenzka, en ekki viðbjóöslegt hrognamál, sem spillir tungunni og geiir Vestur-ísl. mink un í augum mentaðra manna út um heiminn. því er ver og mið'ur, að vissir blaða-útgefendur hér ( landi virðast hafa algerlega gleymt því upprunalega augnamiði íslenzku blaðanna hér, að þau ættu að hjálpa til að viðhalda óbjagaðri íslenzku hjá þjóðttokk vorum í Ameríku ættu að hjálpa til að vernda þennan dýrmæta fjársjóð litlu íslenzku þjóðarinnar— móðurtungu Norður- íanda-málanna. það, að málið á blöðunum sé sem vandaðast, er því einmitt atriði sem kaupendur fs- lenzku blaðanna hér ættu að heimta eru gefia á skandinavisku málunum, þá munu menn sjá, að þau hafa ætfð meðferðis mjög uiikið af fróttum og öðru er snertir föðurland lesend- anna, og má nærri geta hvers vegna þau gera þa«. Og viðvíkjandi æfi- minningum er það að segja, ftð ná- ungum hinna lstnu niundi þykja hart ef blöðin neituðu þeiin um rúm einkum þegar þeir borga fyrir æfi- minningarnar eins og auglýsingar, sem altítt er. þeir, sem kvarta um æfiminningar, ættu að setja sig í Islendinear heimta meira af blöð , um sínum en nokkur annar þjóð- af útgefendum þeirra og ntstjórum flokkur hór i landi heimtar. Og þó og þetta hafa kaupendur fullan rétt kröfur Vestur-ísl. til blaða sinna til að heimta. séu býsna ósanngjarnar að sumu1 Kaupendur hafa emmg rétt ti levti þá eru þær eðlileg afleiðing af að heimta, að óþverra-grernar og alt _ .. •• • - geœ gpiJJandi áhrif hefur, eða sem hnekkir áliti Vestur-Islendinga sem siðaðra manna, sé útilokað úr blöð- unum. Blöð hverrar þjóðar eru skoðuð sem nokkurskonar spegill af hugsunarhætti og menningu hennar, og það er líka rétt, því kaupendur geta ráðið því algerlega hvort blöð- in, sem þeir kaupa og lesa, eru heið- arleg blöð eða ekki. En hvernig efnið í blöðin er valið að Öðru leyti, hlýtur að vera komið undir dómgreind og smekk ritstjóranna. það er ekki von að einstakir kaupendur, eða jafuvel lesendur í sérstökum bygðarlögum, þekki þær ýmsu og sundurleitu kröf- ur, sem kaupendur í heild sinni gera til útgefendanna og ritstjóranna. Til að sýna, að enn fleiri kröfur eru gerðar til fslenzkn b’aðanna en Mr. L. Guðmundsson minnist á. skulum vér geta þess, að sumir kaupendur kvarta ura, að það sé of mikið af auglýsingum í Lögbergi, að það sé of mikið um íslands mál í blaðinu, að það sé of mikið af æfiminningum því, o.s.frv. Vífivfkjandi auglýs- kringumatæðunum. Fæstir af þeim Isl., er komu hingað til lauds fulltíða og rosknir, geta lesið blöð og tímarit á enskri tungu sér til gagns, og til- tölulega fáir eru svo vel að sér í ídönsku eða norsku og svensku, að Iþeir hafi fult gagn af blöðum og tímaritum sem gcfin eru út á þeim málum. 'þess vegna óska þeir að íslenzku blöðin séu þeim alt í öllu, að þau fræði þá um pólitík, landslög og rétt, kornyrkju, kvikíjárrækt, matartilbúning og alt sem að bús- og hússtjórn lýtur, um verkamanna- mál og bindindismál, flytji allar mögulegar fréttir úr heiminum, skemtilegar sögur, kvæði, ritdóma o. s. frv: En svo er mjóg misjafnt hvað mikið þessir lesendur íslenzku blaðanna vilja hafa í þeim um hvert efni fyrir sig. Sumir vilja hafa sem mest efni um pólitík um Bandaríkja-pólitík ef þeir eiga þar heima, um Canada-pólitík ef þeir búa þar—, sumir sem mest um bún- að o.s.frv., surnir sern mest um liag verkamanna og bindindismál, sumir vilja hafa sera mest af fréttum lrá gömlu fósturjörðunni (í-landi), sum- ir úr Bandaríkjunutn, sumir úr Can- |ada, sumir vilja hafa sem mest af epennavdi sögum, sumir mest afi kvæðum og ritdómum, og þeir eru ' vera mikln dýrari en þau oru nú. jafnvel til er vilja hufa sem inest af E* 'slonzku blöðin hér f laudi hefðu leinhverju beimspekilegu glamri.sem grætt stðrfé, væri tf til vill sann- jenginn skilur—ekki einú sinni höf. girni í að kvarta undan of miklum þess sjálfir. Af þessu er aursætt, auglýsingum. En eins og Hestum að það er ómögulebt að gera öllum er kunnugt hafli margir menn, sem lesendum blaðanna til hæfis, því viö útgáfu ísl. blaða hafa verið riðn- sumir vilja útbola því úr blöðunum ir, orðið fyrir mjög tiltínnanlegu þvínær algerlegn, sem aðrir vilja tajri—tímatapi og íjártapi. Kauji- hafa seui mest af og ef til vill kaupaj end-ir ættu að vera sanngjarnir og blöðin mestmegnis fyrir. þar að j taka tillit til ullra kringumstæðna. auki er ekki pláss í neinu einu blaði j llvað sneitir íslandsfréttir o' s- __hvað sti'rt sem það er—fyrir alla lands mál, þá þykir mörgum kaup hlnti, sízt í iiinum litlu ís’enzku endum vænst uui blööin fyiir þa8 vikublöð im. þess vegna er haldið sem þau flytja um þessi cfni. Ef úti öérstökum blöðuin og tímaritum! menn athuga belztu bloðin, sem út gpor náunga hinna látnn, og hver veit hvenær þeir kunna komast f þeirra spor—missa einhverja á.stvini sína. þi8 er Ifka önnurhlið ft þessu máli, og hún er sú, að þessar æfi- mÍDningar geta orPið og verða vafa- laust mikils virPi fyrir ættfræðina. Hvað snertir pólitíkina, sem Mr. L. GuPmundsson kvartar um að verið hafi f Lögbergi síðan kosning- ar \ oru afstaðnar, þi getum vér með engu móti séð hvers vegna ísl, blöðin ættu að steinþagna um póli- t k strax og kosningar eru um garð gengnar. Fyrst og fremst þagna ekki önnur blöð um þau mál, og 9vo er eins DauPsynlegt að gera sér grein fyrir, hverjar orsakirnar voru til þess, að 'niðurstaðan varð þessi eða hin. það væri auðvitað rangt að láta pólitík taka upp eins mikið rúm i blöðunum rétt eftir kosning- nr eÍDS og fyrir þær, enda hefur ekkert þvilikt átt sér stað í Lög- bergi. Vér höfðum þar að auki bugsað oss, að takmarka pólitíkina sem mest fyrst um sinn, en nota plássið fyrir annað, sem. vér álitum að gæti orðið kaupendum og lesend- um vorum til gagns og fróðleiks. Vór höfum einrnitt verið að undir- búa allmiklar breytingar hvað efni Lögborgs snertir, og vonum aðmarg- ir verði ánægðir með þær, þegar þær koma. En oss dettur okki f hug, að búast við, að geta gcrt alia ánægða, eða breytt til svo öllum liki. Skoð- anir og srnekkur kaupenda vorra og lesenda er alt of sundurleitt til þess, að nokkrum mauni tækist það. En L^gberg hefur ætfð tekið og tekur alt mögulegt t'llit til vilja og þarfa Vestur-íslendinga, og þykir vænt um að fá bendingar. Og kaupend- ur og lesendur geta gert tneira en að gefa bendingar. þeir gætu að etoðað oss 8tórkoatlega i að gera blaðið sem gagntegast og dnœgju- legaat á þann hátt, að senda oss rit- gjörðir um ýmislegt, sem fyrir þeim vakir, og sent oss stuttar og gagn- orðar fréttir um alla viðburði i hin- um ýmsu bygðarlögum þeirra. Vér meðtækjum alt þessháttar þakksam- lega, ef það væri þannig úr garði gert að það væri nokkurn veginn boðlegt í blaði. En oss hefur reynst erfitt »8 fá þesskonar aðsto8, enda kostar hún miklu meiri fyrirhöfn en almennar aPfinslur um blaöiö. Lögberg er að vissu leyti eign kaup- endanna, og þeir ættu að styðja blaðið eins drengilegaog þeir geta— ættu að leggja dálítið í sölurnar eins og útgefendurnir. nailli Breta og Búa, því blöðin á í»- landi byggja auðvitað frásagnir sín- ir og skoðanir að mestu eða öllu eyti á hlutdrægum Evrópu-blöðum ig tímaritum. En þótt Evrópu- ilöðin séu svona hlutdræg yfir höf- ið, þá eru allmargar heiParlegar rndantekningar meðal þeirra. Og iótt almenningur í Evrópu hafi rammvitlausar skoðanir um þrretuna | nilli Breta og Búa og málavöxtu hennar yfir höfuð, þá hefur f jöldi af nentuðustu m’önnumþar óhlutdræg- ir og skynsamlegar skoðanir um nálið í heild sinni. Vérætlum ekki ið fara að telja þessa menn upp, en vér ætlum að benda á tvo menn ( hinu sameinaða konungsrfki Sví- þjóð og Noregi, sem opinberlega hafa látið i ljósi að þeir ál'ta málstað Breta betri en málstað Búa. Annar þessara manna er Oscar Svía- og Norðmanna-konungur, en hinn er hið fræga norska skáldsagna- og leikrita-skáld Henrik Ibsen. Vér nefnum þessa tvo menn sérstaklega vegna þess, að þeir eru —ef svo mætti að orði kveða—fulltrúar fyrir tvær ilveg gagnstæðar stefnur. Oscar konungur er talinn að vera aftur- halds-samur mjög (að minsta kosti er það skoðun Norðmanna), en Hen- rik Ibscn er eins frjálslyndur maður eins og hægt er að linna ( Noregi. Oscar konungur lét í ljósi þá skoðun, í samtali við blaðamann einn í haust sam leið, að Bretar hefðu aldrei lagt út í réttlátari ófrið en þennan ófrið við Búa. Viss blÖð vonzkuðust útaf þvf, að hann skyldi segja þetta, en það var skoðun hans, bygð á gagngerðri þekkingu á öllum málavöxtum frá rótum. Fréttar. eins Christíanfu-blaðsins átti tal við Henrik Ibsen seint í nóvember um ófriðinn milli Breta og Búa, og birti blaðið sarntalið sem fylgir: Ibsen sagði, að Búar hefðu sjálfir á óréttlátan hátt svælt undir sig landi*, sem þeir hefðu tekið sór ból- festu i og þættust eiga, eftir að hafa fiæint hina upprunalegu fbúa þess burt úr þvf. Búar hefðu komið þangað (til Transvaal) sem hálf- mentaður þjóðflokkur.og hefðu ekki haft neitt augnamið í þá átt að út- breiða menningu. þeir (Búar) hefðu, þvert á móti, gert mikið í þá átt að hindra útbreiðslu hinnar hærri mentunar og menningar. þótt þá Bretar, sem hafa hærri menningu, hefðu komið og viljað ryðja sér leið inn í landið, þá væri það ekki verra, og satt að segja ekki nærri eins ilt, eins og það sem Búar hefðu sjálfir gert. Mr. Ibsen áréttaði með þess- um oröum: „Bretar eru einungis að taka það frá Búum, sem þeir (Búar) höfðu sjáltír stolið; Búar verða að þola það. Búar hafa var- ist vasklega, en þeir höfðu líka hag- kvæmar stöðvar að verja“. inga-kvörtuninni skulum vér benda| á, að auglýsingar eru helzta tekju- grein alira fióttablaða her f landi. Ef auglýsingarnur væru ekki, gætu f i blö'' staðist, exa blö'in yrðu að en Hvað Ibsen sajgði. Eins og kunnugt er, bafa fjarska- legir fordómar átt sér stað vfðsveg- ar um Evrópu gagnvart Bretum út- af Búa-stríðinu. þvínær hvert ein- asta blað á Frakklandi hefur verið svo ranghverft og hlutdrægt, að al- menningur þar hefur ekki haft minsta tækifæri til a8 fá a8 vita sannleikann um tildrög ófriðarins, um byrjun hans, nó um hvernig vopnaviSskiftin gengu ( raun og veru. þótt ekki kvæ8i alveg svona ramt a8 me8 hlutdrægniná í hinum öðrum Evrópu-löndum.þá hefur hún verið framúrskarandi mikil. þegar þessa er gætt, er engin furða þótt blöðin á íslandi hafi verið svo afar- hlutdræg, að almenningur á íslandi hefur ekkigetað fengið neina sanna skoðun um þrætumálið og ófriðinn Dýr sem gráta. (Þýtt), Hin grátandi ,,skelpadda“ í bókinni ,, Alice in Wonderland'1 og rostungur- ipn, i sömu gullaldarlegu bók, sem hélt „vasaklútnura fyrir hinum tárvotu aug- um sínum,“ eru ekki að öllu leyti skepn- ur sem skapaðar eru i imyndan höfuud- arins, eftir því sem Mr. Henri Chopin seglst frá í ritgjörö, er birtisfc nýlegs { ritinu La Naturt, sem gefið er út 1 Patís- arborg á Frakklandi. Hann (Chopinj vitnar til margra manna til að sýna, að mörg mállaus dýr felli regluleg tér, og að þau geri það af sömu orsökum sem koma mannlegum vórum til að gráta. Hann gefur einnig i skyn, að þetta efnl og fleira viðvíkjandi dýrunum, sé auðug- ur akur til rannsókna. Mr, Chopin seg- ir meðal annars: „Það er álitið, að hlátur sé algerlega sérstakur fyrir manninn; en það er ekki hsegt að segja hið saraa með sanni um grátinn, sem er merki um tilfinning er komur i ljós hjá ýmsum dýrategundum. „Meðal þeirra dýrategunda, sem tíð- ast er að gráti, má fyrsttelja grasbítina, sem það er svo kunnugt um að felli tár, að það hefur orsakað hið algeuga, en ■anna, orðatiltæki, að þessi eða hinn ,gráti eins og kálfur.' Það, hve gjarnt dýrategundam þessum er til að táríeUb|

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.