Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 10.01.1901, Blaðsíða 3
LÖOBERG, FIMTUDAGINN 10. JAN' UAR 1001. $ Gufusleði S. Audersons. Enn er Mr. Sigurður G. Anderson, sem fann upp hinn nýja gufusleða er vér höfum nokkrum sinnum minst & f Lögbergi, að berj st fyrir að full komna sleðann svo, að hinn verði reyndur til hlítar og geti orðið að notum. í>að er skortur á nægu fé, sem hefur ollað þvf, að fyrirtækið er ekki komið lengra, en ekki skortur & trö & Jjví. Svo framarlega sem vér vitum hafa allir peir menn, sem vit hafa á vélfræði og kynt hafa sér pessa nyju uppfundningu, látið J>að álit í ljósi, nð prhisípið sé skynsamlegt og að sleðinn ætti Jjví að hepoast. Það væri pvl vel gert af íslendingum, að hjálpa fyrittækinu áfram alt hvað peir geta. Vér birtum bér fyrir neðan fs). J>yðingu af skjali, sem inniheldur álit vélafróðs manns um uppfundningu Mr. Andersons, og vonum að lesendur vorir athugi hana nákvæmlega. Þ^ð- ingin hljóðar sem fylgir: „Winnipeg, Manitoba, 26. des. 1900. Til allra sem J>að kann að snerta. Hér með votta ég undirskrifaður, að ég hef vandlega rannsakað hinn svonefnda hreifiafls-sleða („Snow Locomotive“), er Mr, S. G. Anderson að 160 Kate-stræti, hér f bænum, hef- ur fundið upp, viðvíkjandi J>ví, hvaða kosti sleðinn hefur til að bera og —hverj ir lfkur eru til að hann verði að notum, og hef eg komist að eftirfylgj- andi niðurstöðu: Að grundvallarreglurnar, sem sleðinn er gerður eftir, séu réttar og praktiskar; að sleði sá af fullri stærð, sem J>egar hrfur verið bygður, mundi með hreifivét sem gæfi 10 fullkomin hestöfl—er ekki bætir við hina nú- verandi pyngd sleðans nema einu tonni, J>ar f innifalið vatn og elds- neyti—bæglega geta knúðst áfram með B hesta afli, er léti eftir afl er nemur 5 hestöflura til að draga annan sleða, hlaðinn með 3 til 5 tonnum af flutningi. Eða með öðrum orðum, alt afl sem er 1 vélinni umfram hin 5 hestöfi, sem útheimtast til að kr>ýja hreifisleðann sjálfan áfram, má hæg- lega nota til að draga það hlass, sem aftan í hann er fest. Og enn fremur skal ég taka J>að fram, að ég sé enga gilda ástæðu á móti pví, að ekki megi setja vólar-útbúoaðinn á hjól, í stað- inn fyrir að hafa hann fc drögum, svo að petta gæti orðið pægilegt dráttar- afl til J>ess að draga vagna hlaðna með farpegum eða flutningi; einnig mætti nota útbúnaðinn til pess að hreifa einn eða tvo plóga, til f>ess að brjóta nýtt land; eða til f>ess að hreifa gaDg-plóga við plægingu akra, sem J>egar hafa verið ræktaðir. Aðalkosturinn við pessa hreifivél er J>að, hvernig hægt er að nota dráttar-afl hennar, alla f>yngdina eða part af J>yngdinni, á völturnar, svo aö J>ær J>rýsti hre:fikeðjunni vel niður á jöiðraa, sem hindrar, að mögulegt sé, að hún sleppi tökum og sem gerir á-eiðanlegt að alt aflið notast til að draga hlassið, sem vélin á &ð hreifa. Útbúnaðurinn til pess að hreifi- vél pessi lagi sig eftir ójöfnunum á yegum eða jörðinni, sem hún á að fara yfir, er að mfnu áliti fullkomnari en nckkur annar útbúnaður f sama skyni, sem óg hef séð á hreifivélum f samskyns augnamiði. Mér geðjast svo vel að uppfundn- ingunni, að ég mundi ekki hika mér við að kaupa nokkuð af hlutabiéfum e{)a hlutdeild í einkaleyfi vélarinnar, eða í smíði f>essara vóla. Þatta álit, sem óg hef látið í Ijósi að ofaD, er bygt á nákvæmri rannsókn viðvíkj- andi tilraunum J>eim, sem J>egar hafa verið gerðar með hreifisleðann (sem ég var ekki viðstaddur) og á gagn • gerðri athugun á byggingu hennar og kostum, eins eg J>etta kemnr f Ijós á fyrirmyndinni og hreifivél peirri, sem pegar hefur verið bvgð og reynd. „Kringlótti“ rithöfund- urinn. „Heimskringla“ flytur 13 sfðastl. mánaðar ritdóm eftlr Kr.Á^geir Bene- diktsson um bók Sig. Júl. Jóhannes- sonar, sem ar nýkomin á prent. Mér dettur ekki f hug að taka svari höf- undar bókarinnar, en ritdómuriun um hana er J>annig, að dómgreind og pekkingu lesenda ,,Hkr.“ er misboðið með pvf að bera slfkt á borð fyrir J>á. R tdómurinn hijóðar J>annig:— „Hér er synd greinileg aðgreinÍDg á ást og ástríðuro. Er pið ekki skáld- inu að kenna f>ó almenningur geti ekki notið rikulegra uppskeru af sfcðningu pess. Skáldið getur ekki neytt hálfvitann né Ó3jálfstæðan gal- gopa til að veita eftirtekt og læra af pvf, sem J>að segir. Það er lika eitt ásamt hroka og heimsku sem hefur sett ógeðslegan stimpil á íslenzkan skáldskap, J>essi endalausu svonefndu ástakvæði, sem hér um bil undantekn- ingarlaust eru ekki annað en augna- bliks ástríðu kvæði og galandi um kvensniptir, er mætavel kunna að koma æsingu á taugakerfi skáldfifla og karakter lítilla sjálfbirginga. Eoda kveður nú orðið svo ramt að, að ísleDzka pjóðin, og Ifka.flestir hinir háu herrar, svo sem ritstj. og rithöf. f>ekkja ekki sannan og göfugan ástar karakter og skrifa um hann rétt af handahófi. Hún er rekin út fyrir túngarðinn, J>ekking Grikkja f iorn- öld, f J>essari grein. En sem betur fer er bún enn f dag geymd hjá sum- um J>jóðum,pótt fáar séu. Eu íslenzka f>jóðin ber ekki mark hennar nú yfirleitt.“*) Svo mörg eru nú J>essi orð.::— Hver er nú pekking Grikkja f forn ö'd um hina fullkomnu ást, sem Kr. Ásg. saknar svo mikið? Hann er ekki búinn að skyra J>jóð s'nni frá því. En sumum kann að f>ykja fróðlegt að heyra um J>að. Þeir sem lesa goðafræði Grikkja geta fljótlega sannfært sjálfa sig um, að sú J>jóð, sem hefur skapað J>ær hugmynd r, f>ekkir ekki göfugleik ást8rinnar. Guðir Grikkja voru fyr- irmynd pjóðarinnar í öllu J>vf góða og fullkomna; annars hefðu J>eir ekki verið tilbeðnir; en Sevs, æðsti guð þeirra, hÍD tignaða vera, hann á f ó- friði við konu sína útaf „framhjátök- um“, enda átti guðinn Sevs mörg börn í hórdómi, bæði með gyðjum og mennskum konum. Einn rithöfundur segir, að Forn-Grikkir hafi J>ekt f>-vð sem hina æðstu sælu, að vera hjá vændiskonum. Kr. Ásg. finst, að ,.Kynjahúsið“ (sem er smásaga eftir Sig. Júl. Jó hannesson) fari út um J>úfur af f>ví, að höfundurinn segir, að J>að sé „mann8hjartað“. Að tileinka J>að góða eða vonda f manninum bjartanu, er skáldleg samlíkÍDg, sem hefur verið höfð á öll- um tfmum af ýmsum skáldum, og engum manni hefur J>ótt við eiga að setja út á J>að. Ég er viss um, að J>egar Kr. Ásg. hugsar sig betur um J>á finnur hann, að hann hefur koll- hlaupiö sjálfan sig. Það getur verið ánægjulegt fyrir menn, sem hafa fengið svolitla undir- stöðu mentun, að láta J>jóð sfna vita af J>vt við hvert tækifæri, en J>eir sem ætla að koma fi-am sem rithöf. og skáld eiga að varast, að eitra framtíð sfua með f>vf, að slá út ritsmfði sem hvert barn finnur að er ekkert nem! vindur. Wiunipeg, 4. jan. 1901. Sölvi Sölvason. *) Þessi klausa er prentuð hér eins og hún er prentuð í „Hkr.“, að öðru en því, að s'aáleturs-glepsurnar eru settar með sama letri og hitt. En prentvillur, stafsetningar-villur og aðrar villur halda sér. Lögberg ber því enga ábyrgð af viilunum í klausunni aðra en þá, að þær sóu jafn vitlausar og í „Hkr.“— Kitstj Löon. William W. Skcokp, Ráðsmaður fyrirr ,Secord’s-gasvéla- verkstæðið', 213 Main Str., Winnipeg, Man.“ „EIMREIDIN", j fjölbreyttasta og skemtilegasta tímaritið á fslenzku. Ritgjörðir, mynd- j ir, sögur, kvæði. Verð 40 cts, hvert jhefti. Fæst hjá H. S. Bardal, S. í Ber^uiann, o. fl. | Til Ny.ja Islands. Eins og undanfarna vetur hef ég á hendi fólksflutninga á milli Winni- peg og íslendingafljóts. Ferðum Verður fyrst um sinn háttað á J>essa leið: NORÐUR. Frá Winn'peg hvern sunnud. kl. 1 e h. „ Selkirk „ mánuJ. „ 8 f.h. „ Gimli „ priðjud. „ 8f.h. Kemur til Islendflj. „ „ öe.h SUÐUR. Frá ísl.flj'ti hvern fimtudag kl. 8 f.b. „ Hnausa „ „ „ 9 f.h. ,, Gimli ,, föstudag ,, 8 f.h. „ Selkirk ,, laugardag „ 8 f.h. Kemur til Wpeg. „ „12áh Upphitaður sleði og allur útbún- aður hinn bezti. Mr. Kristján Sig valdason, sem hefur almennings orð á sér fyrir dugnað og aðgætni, keyrir sleðann og mun eins og að undan- förnu láta sór ant um að gera ferða- fólki ferðina sem J>ægilegasta. Ná kvæmari upp'ysingar fást hjá Mr. Valdason, 605 Ross ave., Winnipeg Þaðan leggur sleðinn af stað klukkan 1 á hverjum sunnudegi. Komi sleð- inn eiuhverra orsaka vegna ekki til Winnipeg, J>4 verða menn *ð fara með austur brautinni til Selkirk síðari hluta sunnudsgs og verður J>á sleð- inn til staðar á járnbrautarstöðvunum j f East SeJkirk. Ég hef einnig á hendi póst- flutning á milli Selkírk og Winnipeg og get flutt bæði fólk og flutning með J>eim sleða. Pósturinn fer frá búð Mr G. Olafssonar kl- 2 e. h. á hverjum rúmhelgum degi. Geoge S. Dickinson, Selkibk, - . - Man. W Þessir rokkar cru ápatlega smíðaðir. riverjum r o k k 1yRja 3 snældur. HjóliðerlS þuml ugar í þvermál. J>rið fyiirspu-n til þeiria rem selja þá.eðaskrifið oss. iHleuzkir lvokkar. Þér þekktð kambana eru mjtíkir og i>ægilegir ogléttir, nr. 23 25—2T og 30. 8endir með pósti fyrir$1.00. Mustad's Ullarkambar. 5 hjörtu, nors kt lag, baka vel og jafnt, Vöflor eru h>llar Öll önnur köku- mót, sem auglýst hafa v’rið hér í blaðinu, einnig til sölu. Vöflnján. - | | Svensk sagarblöð. Úr hinu nafnfræga skegghnífastáli. 3 lengdir, öll 2 þuml. á bre'dd, mjög þunn í bakkann, úr stiltu og klökku stáli, brotna ekki, ábyrgst að vera hvorki of hörð né of deig, Baudaríkja Iengd 2Já fet. verð 50c Norsk „ 8)4 „ „ 75c Svensk „ 4 „ „ 1.00 send, ogborgað undir þau, til þess sem þér verzl'ð við. BANDABÍKIA PANTANIR afgreiddar í gegnum umboðsmenn vora eða beint frá Minneapolís. CANADA PANTANIR afgreiddar frá Winnípeg eða í gegnnm canadíska verzlunarmenn. Skriflð til MinDeapolis fannig: Alíred Andresen & Co.. The Westem Importers. 1302 Washington Ave. 8., Mlnneapolis, Mlnn. Umboðsmaður vorSCanada: J. H. Ashdown, WHOLESALE & KETAII, HAKDWARE, WINNIPEG, - - - MAN Alexandra Silvinduraar eru hinar beztu. Vér höfum [selt meira af Alexar.dra t>elta sumar en nokkru sinni áður 'og húa er enn á uudan öllum J^ppinautum. Vér gerum oss í hugarlnnd, að salan verði enn meiri næsta ár, og vér afgveiðum fljótt og skilvislega allar paut- auii sendar til umbo.'smanns vots IVJr. Gunnars Sveinssonar og eins þær sem kuana að verða sendar beina leið til vor R. A. Lister & Co„ Ltd. 232 King Str, WINNIPEG t'%'%'%/%^%^%/%^ THE •• Home Life ASSOCIATION OF CANADA. j Dr. O. BJORNSON, 618 ELGIN AVE , WINNIPEG. Ætíð heima kl. 1 tll 2.30 e. m, o kl. 7 til 8.80 m. Te ó 1156, Dr. T. H. Laugheed, GLENBORO, MAN. Hefnr ætíð á reiðum höndum allskonar meðöl.EINKALEYí ÍS-MEÐÖL. 8KRIF- FÆRI, SKO/ABÆKUR. SKRAUT MUNI og VEGGJAPAPPIR, Veið lágt. Dr, G. F. BUSH, L. D.S. tannlæknir. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tönn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 627 Mjltx 8t. Stranahan & Hamre, PARK RIVER, - IM. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BŒKUR SKRIFFÆRI, SKRAUTMUNI, o.s.frv. EF" Menn geta nú eins og áðnr skrifaö okkur á íslenzku, fcegar peir vilja fá meðöl Munið eptir að gefi númerið á glasiuu. Phycisian & Surgeon. Útskrifafiur frá Queens háskólanura í Kingston, og Toronto háskólanum í Canada. Skrifstofa f HOTEL GILLESPIE, CBVSTAL, N, D, I. M. Ciepwa, M D. LÆKNIR, og 1YFIRSETUMAÐUR, Et- 'lefur keypt lyfjabúðina á Batdur og befur þvl sjálfur umsjón á öllum meðölum, sem hanD aetur frá sjer. E.EIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. S. íslenzkur túlkur við hendiua hve aær sem körf ger ist. Dr. M. Halidorsson, Stranahan & Hamre lyfjabúð, Park River, — (|. DaKota Er að hitta á hverjum miðvikud í Grafton, N. D„ frá kl.5—6 e. m. Northrrn Paoific By. Samaa dregin áætlun frá Winnipeg MAIN LINE. * Morris, Eœerson, St. Paul, Chicago, Toronto, Montreal . . . Spokane, Tacoma, Victoria, San Francisco, Fer daglega 1 4f e. m. Kemur daglega 1.3 > e. m. ________PORTAGE BRANCH__________~ Ponage la Prairie og stadir hér á milli: Fer daglega nema á sunnud, 4,30 e.rr. Kemur:—manud, miðvd, fost: 10 35 f m þriðjud, fimtud, laugard: 11 59 f m morris-brandon BRANCH. Morris, Roland, Miami, Baldur, Belmont, Wawanesa, Brandon; einnig Souris River brautm frá Belmont til Elgin: Fer hvern Mánudag, MidviKud og Föstudag 10.4ö í. m. Kemur hvern þridjud. Fimmt u og Laugardag 4.30 e. m. CIIAS S FEE, G P and T A, St Paul H SWINFORD, General Agent Winnipe Cacadian Pacific Railway Tlme Table. Montreal, Toronto, New> York & east, via allrail, daily..... Owen Sound.Toronto, NewYork, east, via lake, Mon., Thr.,Sat. OwenSnd, Tororto, New York & east, via lake, Tucs.,Fri,.Sun. . Rat Portage, Ft. William & Inter- mediate points, daily ex. Sun.. Portagela I roirie, Brandon.Leth- bridge.Coast & Kootaney, dally Portage la Prairie Brandon & int- ermediate points ex. Sun..... Portagela Prairie.Brandon.Moose Jaw and intermediate points, dally ex. Sunday............. Gladstone, Neepawa, Minnedosa and interm. points, dly ex Sund Shoal Lake, Yorkton and inter- Smediate points... .Tue.Tur.Sat hoil Laká, Yorkton and inter- mediate points Mon, Wed. l'ri Can. Nor. Ry points. . . .Tues, Thurs. and Sat............llt Can. Nor, Ry points...... Mon, Wed, and Fri................. Gretna, St. Paul, Chicago, daily West Selkirk.. Mor.., Wed,, Fn, West Selkirk. .Tues. Thurs. Sat, Stonewall,Tuelon,Tue.Thur,Sat. Emerson.. Mon. Wed. and Fri. Morden, Deloraine and iuterme- diate points....daily ex. Sun. Glenboro, Souris, Melita Alame- da and inteimediate points daily ex. Sun............. Prince Albert......Sun., Wed Prince Albert......Thurs, Sun' Edmonton Mon,Wed.,Thnr Sun Edmonton. Sun.,Wed,Thur,Sat W. WIIYTE, Manager. LV, 1 ar. 21 50 I 6 30 2l lo j 6 30 8 00 18 00 7 15 20 2o 19 10 i5 8 30 !o 8 30 lo 8 30 '9 lo 7 15 2I 2o 14 Io 18 30 13 3j Io 00 12 2o 18 50 7.40 17 10 7 30 2o 20 ' 8 5o;I7'30 7 I5 21 20 7 lj i Í21 2» ROBT. KERK, Trafiic Mjanage OLE SIMONSON. mælir moð aínu nyja Scandioavian íiotel 718 Main Stbrkt. Fwði $1.00 k lidg, Komiðog sjáið hjá mér Jaek Pioo fyrir aðeins $3.75 „korðið‘ flutt heim til yðar. Komið sem fyrst með pantanir yðar til P. W. Reimers stable, 326 Elgin ave. A.W. Reimer, Viðarsali,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.