Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 3

Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 3
(Ör ísJ. bygfinni i Alberta). Tindastól, 5. jan. 1901. ■... Tíðarfar hefur veriÖ afbragfa gott í alt haust siðan seint í nóvem- ber; dUftið kaldara samt um áramót en snj<5fall lítið.—A gamlárskvöld höfðum við íslendingar hér brennu Otf gleðisamkomu að Hólum, til a> kveðja gömlu öidina og fagna hinni nyju. X>ar voru flutt kvæði og ræður haldnar, og bjór drukkinn fast að fornum sið íslecdinga á landnámsöld Islands. Allir virtust skemta sér vel margtr voru góðglaðir, en enginn um Of og engum varð sundurorða. Kéldu alhr heim á njfársdag, glaðir og á- nægðir yfir að hafa set;ð I annari eins veizlu aldamótn.nóttina 1900 og 1901 hl^tt á skáldin og ræðuskrrungana’ drukkið minnin og skemt sér við margt fleira, svo sem hljóðfæraslátt og dans. Tindastól, 14. jan. 1901 Að almennum sið byrja eg pistil Þenna með f>vf, að minnast á veðrið. 8 er inndælt vetrsr-veður nú á degi hverjum, frostlftið á nóttnm, en Wrra stiga hiti á daginn, með vestsn nláku-vindum, sem verma loftið og eyða kuldanum svo oft hér á vetrum. hram «ð nyiri mátti heita að suður- Jti Atberta héraðsins væri snjólaus °í? jörð væri alauð flmtfu mílur ., norfJur fyrir Calgary. Þar fyrir uorðan var grátt f rótt en slæmt sleða- fwri. Um nyársleytið gerði kulda kast og snjóaði nokkuð, svo cú er brúklegt sleðafæri. Ilinn 7. þ. m. lézt að heimili » Jóns Jónsaonar, hér f bygðinni,bænd». öldungurinn Einar JónssoD, bróðii onu Arngrfms Jónssonar, bónda í ^'ncoln county bygðinni f Minnesota. lnar sái. kom hingað frá Minnesota f*6, börn sín, Grfm og Gnðrfði, eltthvað 4 árnm síðan. Er Guð. riður glft enskum hjarðmanni bér, eu Gr.»»,e, „S , kr„oi,f0[ hj6 um og vinum suður f Mmnesota. Ölk þetta er af norðaustur parti ís- leyC* tD ökunnugt að öðru Ilinn 12. þ.m. h'Ölt smjörgjörðar- ^agið hér 2. ársfund sídd. Smjör £að er félBgið Scldi ftá 12. júlí tU ^klöber árið 1899 nam rúmum 3 f & " en s®jörið sem það seldi j ‘ mat 81. október árið sem var 1! 10 Þ6a dolU A fundinum “«»“oe b'»b“Bdr'3ie;' hefðu haft íi9s ?.BjÖm Björnsson, yfir á 'ft e^tlr hverJa kú sfn» Íannk ”ð’ °g er vafalaust hið fvri 86tn land« bér hafa fengið yfir^ 6^tlr k^r sfnar að jafnaði . Ilð' Smjörgjörðar-erindsreki jjörnarinnar, Mr. C. Marker, sagði, ^etta félag væri á undan öllum öðrum þvflfkum fé ögum f Norðvest urlandinu með að borga hluti s;na, á jafostuttum tíma og það hefur gert. Eg fer ekki frekar út í ástand fólags- ins fyr en reia'ningar stjórnarinnar koma. Ef fsl. blöðin væru fá fús 4 að syna löi,d im okkar viðsvegar um heiminn mjólkurbúsksp fjallabúanna íslenzku f Alberta, skal þeim f tó lit- in slyrsia um hano, Uum 5. þ m. hélt Alberta-söfn- uður 1. ársfund sinn. í söfnuðinum eru nú nær 30 fjölskyldur, auk ó- giftra landnema. A fundinum var áavarðað, að fá prest t ða guðfræðis. kand-dit og verja alt að $200 til prestsþarfa á þessu ári (1901), ef hægt væri. Hér er komin á hin mesta eining f safoaðarmilum, sem nokkurs staðar mun eiga sór stað, meðal safnaðarlima og utansafnaðar. manna, því hinir sfðarnefndu gefa til safr.aðar þarfa eins og þeir væri meðlimir hans. Allir legyjast á eitt með að hafa saman nóg fó til að borga pre ti sínum laun hans, og á nú söfnuðurinn í sjóði $43. Allir berum við blyjan velvildar hug til séra Rúnólfs Marteinssoaar fyrir framkotnu hans hér,(bæði sem prestur og prfvatmaður), og öfundum við Ny. IslendÍDga af því að fá hann fyrir prest, Hafðum við fegnir viljað fá hann sjílfir, að svo miklu leyti sem efni og kringumstæður leyfðu. * HVERNIG LIST YDUR A PETTAt „ . vír hjr><) im flOOíhvert skiftl «em Catarrh 1 . Jtn- aat ekki mei H ,11‘h Catarrh Cure ,,, . .j-' ,J Cnenejiíi Co , eiaemliir. Toledo. O ”er umlir-knriulir UVum hket F J. civei eyí “JiíH " l6Rrlt<rl“Lt,un h:lu ’ ,nJ‘;8 árelðnM’wg-.n rpHim f llln n vldnkiltum, oa: w 'nleirn fœrHn urn ad •fn;t i>lI }>:i n lofnrtl er ft* 1 :is? liniiH irerir, We5,'..&.Tnl ,!f Wholeeale Drugg sjs, ToledoO- vvuldlUt.,, Kinnon k Mjh*vIii, Wholes.le Drnggísts Tolelo, O. .. . I?n1*l4?P?tnrrhCnre er *eklc3 inn or verKnr hein- liníHH hiodid oc slimhimnnriiHr, VerJ 7öc flaskau. belt ih\erri lyfjjihúd’ Vottord nent frítt, Hall-s Kumíly Pill» eiu Jiær heztu Dánarfregn. Hinn 3 þ.m. andaðist að heimili sfnu, hér á eynni, Mrs. Ingibjörg Jónsdóttir, kona Kristófers Eiuars- sonar. Hafði hún alið meybarn þann 22 desember síðastl.; synist svo sem dauðamein hennar hafi þó ekki stað ð f sambandi við fæðirguna, (sem gekk vel og virtist alt í sambandi við hsna vera náttúrlegt), he'dur annar kvilli, sem hún hafði þjáðst af hin sfðustu árin, líklega lifraiveiki; hún hafði aldrei legið rúmföat og sjaldan kvart að, en v«r, eins og áður er sagt, heilsutæp. Ingibjörg sál, var fædd að Borg undir Eyjafjöllum 1. dag októberm. 1864; fluttist hún þaðan kornung með foreldrum sínum að Breiðuhlið f Myr- dal og ólst þar . pp. Hún fluttist til Amerfku sumarið 1887, og giftist næsta ár, 22. nóvember, eftirlifandi manni sfnum, Kristófer Einarssyni, ættuðum frá Steig f Myrdal. Þ -im hjónum fæddust 7 börn, af hverjum að eins eitt hefir dáið, Það mun mega fullyrðs, rö hin framliðna rar á meðal þeirra Sem hér f lifinu gjöra skyldu sína; hún var ástrík og umbyggjusöm kona og móðir, og stjórnaði heimili sfnu með heiðri og sóma. Manni hennar, sem stendur ehir með sinn stóra, f»gra barnnhóp og endura ÍDninguna ein», var fráfall hennar svo þurgbært, að LAND (bújörð) með góðu fbúð- arbúsi og fjósum yfir 20 gripi, 11 mfl- ur -fyrir norðan Gimli-bæ, fæst ti kaups, Nokkrar ekrur eru plægðar á landinu, og það girt a!t um kring. Það er nokki ð af sögunartimbri á þessu liBdi, og sögunarmyloa verður sett mður á næsta sumri hálfa mílu fyrir norð»n ofsnneft laud. Listhaf- endur snúi só- til nndírritaðs Arnes P.O., Man 28 nóv , 1900. Sig. PÍTURSSON. 618 ELQIN AVE-, WINNIPEG. Ætfð heima kl. i til 2.80 e. m, o kl, 7 til 8.80 s. m. Te A 1156. Dr. T. H. laugheed, GLENBORO. MAN. Hefcr ætíð á reihmu hðndum allsltonai meðöLEINKALEYf ÍS-MEdÖL, 8KRIF PÆKI, SKOÓABÆKUR, SKRAUT MUNI og VEGGJ APAPPIR, Veið .lágt. PROKLAMA. Supplies for Treaty JSro. 8. ATHllíASUA-PEACE KIYEIL T OKUÐUM tilboðum, stlluðum til undir8krif«ðs, verður veitt móttaka til hádegis á mánud»ginn, 28 janúar 1991, um að legg'ja til ínat væli, skotfæri og netagarn á vissa staði f Athabasci héraðÍDU. Upplysingar um vörumagn, tfm. ann og staðioa geta menn fengið hjá uodirrituðum, eða á Indian Commis sioner skrifstofunni f Winnlpeg, Man. J. D. McLEAN, Secretary. Department of Indian Affdrs, Ottawa, 10, nóvember, 1900. Ðr, G. F. BUSH, L. D.S, TANNLÆ.KNIR. Tennur fylltar og dregnar út án sárs auka. Fyrir að draga út tðnn 0,50. Fyrir að fylla tönn $1,00. 527 Maiw 8t. Stpanahan & Harape, PARK RIVER, - N. DAK SELJA ALLSKONAR MEDÖL, BCEKUS SKRIFFÆRX, SKRAUTMUNI, o.s.frv. ÍST Menn geta nú eins og aðnr skrifað okkur á Sslenzku, þegar teir vilja fá meðöl Munið eptir að gefa númerið á glasinu. Phycisian & Surgeon. Ú'tskrifaður frá Queens háskólanum i XCingston, og Toronto háskólanum f Canada. Skrifstofa l HOTEL GILLESPIE, CRYSTAL, M. D. SETMODB HODSE Marl^et Square, Winnipeg.| Eitt af beztu veitingahúsum bæjarins Máltíðir seldar á 25 cents hver, $1.00 á dag fyrir fæði og gott herbergi. Billiard- stofa og sórlega vönduð vínföug og vindl ar. Ókeypis keyrs a að ogfrá járnbrauta- stöðvunum. J0HH BAIRO Eigandi. DR- J. E. ROSS, TANNLÆKNIR. Dr. M. Halldorsson, Stranahan & Hamre jyfjabúð, Park River, — fj. DaKota Er að hitta á hverjum miðvikud, í Grafton, N. Є frá kl.5—6 e. m. I. M. Cleghorn, M D. LÆKNIR, og YFIRHKTUMAÐUR, Et. Hefur keypt IvfjabúSina á Baldur og hefui þvi sjálfur umsjon á öllum meöölum, sem hanr ætur frá sjer. EEIZABETH ST. BALDUR, - - MAN P. 8. Islenzkur túlkur við hendina hve næreemþörf ger.ist. OLE SIMONSON. mælirmeð sínu nyja Scaodioavian Hotel 718 Main Stbskt. Fæði $1.00 á dag. BEZTU FOTOGRAFS Winnipeg eru búnar lil hjá ELFORD COR./MAIN STR' &ÍPACIFIC AVE' VUinnipeg-. íslendingum til hægðarauka hefur hann ráðið til sín Mr. Benidikt Ólafsson, mynda- smið. Verð mjög sanngjarnt. ARINBJORN S. BARDAL Selur'likkistur og annast um útfarir Allur útbúnaður sá bezti. Enn fremur selur haun ai skotiar minnisvarða cg legsteina. Heimili: á horninu á Telnpn mí Ross ave. og Nena str. 306. fANADIAN . . . ■ • • - _PAC1FIC R Y. THE QUICKÉSTand BEST ROUTE . . . to tbe . , . EAST . . . WEST Dr.Dalgleish, TANNLÆKNIR kunngerir hér með, að hann hefur sett niður verð á tilbúmm tönnum (set of teeth), en )>ó með (.ví sKilyði að horgað sé ut i hönd. Hsnn er sá eini hér í bænum, sem dregur út tennur kvalalaust, fyllir tennur uppá nýjnsti og vandaðrsta máta, og ábyrgist alt sitt verk. 418 Main Street, (H|clntyre Block. No Change oLCars to TORONTO MONTREAL VANCOUVER andSEATTLE QURIST SLEÉPINC CARS to . . . BOSTON, MONTREAL, TOR- ONTO, VANCOUVER AND SEATTLE. „ , _ _ Excursion ratcs to CALIFORNIA and othor wi r ER POINTS partlculars consult nearesc C. P. R. agent or C. E. McPHERSONT, G. P. A., Win-\ipj£g. VV M, STIIT. Aast. Gen. Pass! Agt. nddaBar með heimspekilegum ritgjörðun þegar verið er að reyna að skemta, er þá ekl Jóða eitthvað sem er frábrugðið hinu alge Eg sendi yður hór með eintak af hinn Ru minni. Hvílik nautn verður það ekl v'ftk’ ^ ^öta jfir blað8iöur sögunnar til að 1 le'k i<ðUm’ 86m CkkÍ SéU ,,innan “anplegs -ei eika!‘< En eg vara yður við þvf, að á blai essarsr bókar leynast margar gildtur fyrii aRan er hreinn diktur, en sórhver af persónt & sór fyrirmynd í lffinu. I)eir viðburðir lnni, sem ypur mun mest hugleikið að kalla „ó í?a , hafa allir átt sór stað f raun og veru, hér kunnið að efast um, að barn som hefui °rið út’ en fundiat, geti orðið erfingi að 5 n ■n dollara, og geti einnig þróast í að verða le °na f samkvæmislffinu; en fyrirmynd þessara »f°ftnU4!!a8ÖgU mÍUnÍ bðí 8keið 8itt 1 8 *ioaBtliðinn vetur, og aðaal-triðin viðtfkjandi I þorsónu f bókinni eru sönn. Þérkunnið að efast um mögulegleik þe .dunbrotsþjófa félagslff8-bandalagið‘« (The Bu W, Union) hafi getaí, fttt 8éf B^ir[ua Í 8Sk,U" 4fl0tl (gufub&tur)> »» penin ór stöðugt fram á, þróaðist á höfn vorri (f Netv nýlega, og eg kom út á hana með manni, sem I *nm er yhnuaður glæpamanna braðrafélagsins lærbLlT1', T0,‘r PeBBÍ °r útslsriI&Öur ún wrðaskóla landsms, hefur aldrei verið -tekinn 13 hans, var að setja hann á bekk með algengum þjófa- veiðimðnnum, bekk, sem hann vissi að Mitohel áleit mÍög )&Kan vitsmunalega. En samt sem áður vissi B irnea jHfuvel ekki nú í hverju móðgun hans var innifalin. Var það ekki rétt, að praktiskur leynilög. reglumaður ætti að halda sér við þau áreiðanlegu atriði, sem stæðu í nftnasta sambandi við glæpino, er hann væri að r&nnsaka, ef hann ætti að geta vonast eftir að geta látið hegna misgerðamanniaUm, heldur en að fara spekúlants ferð inn í fjarlæga fortíð? Þetta var skoðun hans, en samt sem áður s&rnaði honum, að reka sig ft, að hann var augsýnilega á aunari skoðun en Mr. Mitchel f þessu atriði; þvf þótt hann áliti Mitchel mjög fullan af sjálfselsku, þá kunni hann að meta til fulls vitsmunalega hefileika hans. Birnes hefði heldur kosið að ræða spursm&lið nú, en það var ekki léttur leikur að taka það fyrir aftur, úr þvf að Mitohel var búinn að vísa þvf á bug. I>etta gerði hann'dftlltið skapstyggan, eins og hann oft var þegar hann og Mitohel voru saman, þr&tt fyr- ir þ& sffeldu kurteisi, sem Mitohel ætlð syndi honum. Mr. Barnes s& þvf, að það var ekki um annað að gera en að binda sig við að skyra frá m&linu, sem hann hafði nú sérstaklega & prjónunum. „Jæja þá“, tók leynilögreglumaðurinn til m&ls eftir nokkra þögn, „fyrir hór um bil viku síðan var framið skelfilegt morð, sem vakti almeiy umtal með- al manna hér. S&, sem myrtur var, var ekkert stná. menni, því þ*ð var hann Matthew Mora; raarg-milj- BÓKASAFN LÖGBERGS. SAGA Eftir Rodrigues Ottolengui. WINNIPEG, l’RENTSMIDJA LÖGliERGS 1901.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.