Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 8

Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 8
LOöBfiRö, FIMTUDAOINN 24 JaNKAR 1901. • * g Keyptir # * --------------------- # I Rauda SKÓBÚDIN. 1 # ________________________ * # Vegna þess, að við tökum við verzluninni 1. febr. 1901 og þé bjöfium vér okkar storkostlega vörumagn af skófatnaði # # Ol^fum. Vetlingum, KLstum og töskum með innkaupverdi, og # flókaskó fyrir ennþá rninna. T. d. bjóðum við hina alþektu É ^ Manitoba flókaskó, sem vanalega kosta ?4.50, 4 2.75. ^ I Wm Wood & Co., • # # # eftir 1. febrúar 1901 # # # # Middleton’s, 719—21 Main Str., # Rétt á raóti Clifton HoUse. # f * f # Ur bœnum °g grendinni. Mr. Guðm Thorsteinsson, kaupm. frá Gi mli, lsgði ekki & stat heimleifiis ■Iðastl, miðvikudag, eins og sagt var f alðtsta blaði voru. Hann var bér f Wpeg með tvær uogar dætur sfnar, og fóru þau öll heimleiðis með Nyja- ísl. póstsleðanum sfðastl. sunnudag. Jkír. Slgurður Thorarecsen, frá Gimli, kom bÍDgað til basjarins sfð- astl. föstudag og fór beimleiðis aftur með járnbrautarlestinni (til Austur Selkirk) 6 sunnud?ginn. , Nú um tfma stækka ég myndir af ölium tegundum fyrir lægra verð en nokkurn tfma áður. J. A Blöndal, 507 Elgin ave., Winnipeg. Veðrétta hefur mátt heita égæt f heild sinni slðan Lögberg kom út ■fðast, hiemviðri og engin eérleg frost sfðari hluta vikunnar sem leið, og mjög fro8tvægt það sem af er þessari viku—klöknaði talsvert móti sól í fyrradag og gær. Vigfús Bjarnason, Gfsli Árcason, (letnrgrafara f Reykjavlk é íslandi) G. Thorsteinsson og Sigríður Á dóttir, eiga bréf é afgreiðslustofu Lögbergs. Eigendur bréfanna léti oss vita sem fyrst hvar þeir eru, svo vér getum sent peim pau. Hinn 19. þ. n>. gaf sóra Jón Bjarnason saman f hjónaband, hér f bænum, pau Gfsla Markússon og Lauru Signýju Vigfúsdóttir. Strax eftir vfgsluna lögðu brúðhjónin é atað til Westboume, bér norðvestur í fvlkinu, og verður heimili þeirra þar ytra framvegis. Lögberg óskar brúð- jhjónunum allrar hamÍDgju. Úr, klukkur, og alt sem að gull st&sai »/tur fæst hvergi óð/rara f bæn- um en bjó- Th. JohnsoD, fslenzka úr smiðnum aC 292J Main «t. Viðgerð é öllu þessbéttar hin vandrðasta. Verð- ið eins légt og mögulegt er. Beimili mitt verður fyrst um flinn 715 William Ave. Winnipeg. Allar pantanir fyrir ljóðabók Péls Olafsson ,r #ru mnnn beðnir að senda mér pangað, eða til útsölumanna minna. MAGNÚS PÉTURSSON. Mr. Stefén Kristjénsson, einn af fltórbæodunum f Argyle-bygðinoi, kom hingað til bæjarins um lok sfð- ustu viku og fór heimleiðis aftur 1 gær. Hann segir eDgar sérlegar Dý- ungar úr sfnu bygðarlagi, en fólki lfður f>ar yfir höfuð vel, þrétt fyrir uppskerubrestinn, er varð par slðastl. sumar eins og vfðar f fylkinu. Mr. G. P. Thordarson biður þess I getið, að þennsn ménuð út gefur i hann 24 brauð fyrir dollarinn (1 pen- . ingum út f hönd). Ættu þvt allir þeir, sem heima eiga f grend við hann, sérstaklega uð nota þetta tæki- færi. Dó þessi vilkjör standi yfir að eins einn ménuð, geta þeir, sem vilja, trygt sér nógu mikið af tickets þenn- an ménuð, og geta þannig haft ðdyrt brauð í allan vetur. Hann lætur þess einnig getið, að sem stendur eru brauð hans ekki seld f búð Árns Friðrikssonar. — Á þetta boð Mr. Thordarsonar Jeyfir Lögberg sér að benda leEendum sfnum bér f bænurr. ,,Our Voucher“ er bezta hveitimjölið. Milton Milling Co. é byrgist hvern poka. 8é ekki gott hveitið þegar farið er að reyna það, þé m& skila pokanum, þó búið sé að opna hann, og fé aftur verðið. Reyr^ ið þetta góða hveitimjöl, ,,Our Voucher“. í undirbúningi er Grfmudans, é Northwest Hall, ménudagskveldið 4. febr. næstk. Alt bendir til þess, að samkoma þessi verði binmjndar- legasta og að því leyti ólfk sumum af vorum fsl. danB samkomum. Að- göngumiðar verða ekki seldir neinum öðrvm cn Ialendingum. Dansinn verður þess vegna al fslenzkur. Hljóð- færaflokkur með fimm hljóðfærum spilar við daDslnn. Svaladrykkir verða til sölu é staðnum. Foestöðunkpndin. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ > ♦ X X ** ♦ ♦ ♦ : I ♦ ♦ ♦♦♦ : ♦ : liitiial teerre Fuud Life ASSOOXATION. AMeMmenl, Ryet«m. ® Mutual Prlnolpl^. , Kr pitt »f hinum allra stærstu Ijfsábyrgöarfélðgum heimsins | *§ ' °s h<,fur atarfað meira en nokkurt aanað lífábyrgðarfélag á 8-» • santa aldursskeiði. Þrátt fyrir lágt gjald ábyrgðartakenda hafa i 1 ' Tekjur fcess frá upphafl nnmið yfir....$ SS.OOO.OCO . Dánarkrofur borgaðar til erflngja (um 70J” e v . af allri inntekt;nni) .......... 42,000,000 2-. J 'S ?r teN"r' nú 0Tf til jafnaðar.... 6,000.000 .SÖ5 » Arl. dánarkrofur borg. nó orðið til jafn ... 4,000,000 'S 5 Eigmrá vöxr.um ..................... 3.r00000 S g- « Lffsábyrgðir nd í gildi ....... 173;000,'000 S g g Til að fullnægja mismunandi kröf'im bjóðanua, seiur nú 4 Mutual Reserve Fund Life-félagið lífsábyrgðir undir þrjátiu ±J - mismunandi íyrirkomnlöeum, er hafa ÁBYRGT verðmæti eftir jE fc tT0 ar> hvort heldur lánveitingu, uppborgaða eða framlengda |>g lífsábyrgð eða peninga útborgaða. 5 S Undanfarin reynsla sannar skilvísí Mutual Reserve Fund Life- ^ « S félagsins fullkoml*»ga. ^ Leitið frekari uppiysinga hjé A.. R. \Ic\IC IIO L, 411 Mclntyre Block,Winnir>og, Man 417 Guaranty Loan Bldg., Minneapolis, Minn. Clir. Olafssori, Oen Ageíit. WINNIPEG, MAN. . . . Mr. Árni FriðrikssoD, kaupmaður á Ross ave. hér f WinDÍpejr, lagði é stað með Can-da Pucific-jérnbrautar- lestinDÍ sfðsstl. fimtudtp f ferð austur til Ontario og Quebec-fylkja. Hann bjóst við að verða f burtu um 3 vikur. Véróskum honum happasællar ferðar og heillar heintkomu. Hinn 17. þ. m. (janúar 1901) gaf séra Jón Bjarnasou saman í hjóna- band f 1. iút. kirkjunni, hér í Winni-! henni: peg, þau Mr. Jóhann Kristjén Hall- n8‘ dórsson (kaupmann) fré Lundar póst- húsi, Manitoba, os Miss Kristfnu Jónasdóttir fré Cold Springe pósthúsi, Man. Hin nýgiftu hjón lögðu é stað heimleiðis (til Álptavatns bygðarinn- ar) næsta dag. Vér óskum þeim til allrar hamÍDgju. Ársfundur 1. iút. safn. í fyrrakvöld, 22. þ. m.) hélt Fyrsti lútsrski söfnufiur í Winnipeg ársfund sinn, og var fundurinn all- fjöltnennur. Safnafiarnefndin lagfii fram reikning yfir tekjur og útgjöld á hinu lifina ári, og sýndi sá reikn- ingur að söfnufiurinn átti um $81 í sjófii við árslokin—eftir að hafa borgað allan köstnað sinn. Vér höfum ekki pláss fyrir ágrip af reikningunum í þessu blaði, en birt- um það í næsta blaði. Safnaðar- nefndin var endurkosin, og eru í G. ,P. Thordarson, H.S. Bar- Mrs. t>. Finnson (kona Mr. Kr. Finnssonar kaupmanns við íslend- ingafljót), og Miss H. PéturssoD, barnaskólakennari fré íslendingfljóti, komu hingað til bæjarins fyrra laug- ardag og dvöldu hér þar til sfðastl sunnudag, að þær fóru heimleiðis aft- ur með Nýja-íslands fólksflutninga- sleða Mr. G. S. Dickinsons. Hinn 19. þ. m. lézt é almenna flpftalanum, hér í Winnipeg, Ingi- björg Ólafsdóttir, kona Mr. ólafs F. Illugasonar I A Iptavatns bygðinr i (hér I fylkinu), um 40 éra að aldri. Hún hafði þjiðst af innvort 8 mein- semd um tfms, og var skorin upp é spftslanum, dó skömmu Beinna. Eftir bréfum, sera ?éra Fr,ðrik J. Bergmann hefur skrifað vippm sfnum hér f bænurn, eru allar líku” til að hann féi raikla heilsubót é lækhlngs stofnun þeirri f Bittle Creek, í Michi :gan, ee.m hann er é. ilann var orð- tinn talsvert betri þegar bann skrtfaði jjpgjt—cftir héífs ménaðardvöl þai. Hvergi í Norður-Dakota fé menn betur gi.rt við úr sfn og stundaklukk- ur en hjé J. G. Johnson, fslenzka úr smiðnum é Mountain. Hann gerir og ýmiskonar flnt smfði úr gulli og gilfri, grefur snildarlega fallegt letur af ýmsum tegundum, og getur gert við margskoDar ffngerðs smíðisgripi, sem aðrir mundu ekki treysta sér við. Verð é öllu tjltölulega lágt og frá- gaDgur hinn vandaðasti, Mr. Jóhannes Sigurðsson, kaupm 3ð Hnausum 1 Nýja íslandi, kom hingað til bæjarins á sunnudaginn var og fór beimleiðis aftur f gær. Hann »egir, að búið »é að flytja að mikið af efninu f viðbótina viS Hnausa- bryggjuna, og að innan skams verði byrjað é að byggja viðbótÍDa,—-sem yerður 100 fet beint fram, og krókur út (rí enda bryggjunDar, til að verja skip, er við bana liggja, fyrir öldu- g*D&-_______________i__ K0STAR LKKERT »» fena mig og sjá hvað ég l.ef á boðstólum af aktýgjsm og /jllu er a8 |>am lýtux —Ver8 mjóg samvitkusam- legt — A8; jör8 öll ger8 fljótt, vel og ódýrt.— Koraið ij aannfserist. — Th. ODOSON. Har ness \l :<er, 50 Auatin St., beint á móti licy- nicirk*'' tnum á Higgins Ave„ Wínnipeg. dal, W. H. Paulson, Th. Thorarins- son og þórfiur Jósefsson. Nefndin kaus Mr. H. S. Bardal fyrir forseta safnafiarins, og endurkaus þá W. H. Paulson fyrir skrifara og Th. Thor- arinson fyrir féhirfii. Séra J. Bjarnason var lasinn og gat því ekki komið á fundinn, en bann s^ndi fundinum eftirfylgjandi tillögu — f tilefni af láti Victoriu drotningar — sern borin var upp og samþykt f einu hljófii:— „Mefi því afi Dýkomin er til vor sú allsherjar sorgarfregn, að Hennar Hátign Victoria drotning sé í dag látin, þá finnum vér oss Ijúft og skylt á undan öllu öðru á þessum ársfundi safnafiar vors — Fyrstu lúterska safnafiar í Winnipeg—, afi minnast þess atburfiar sameiginlega mefi dýpstu lotning og hjartanlegri bæn td guðs almáttugs. Vér könnumst allir vifi þafi, afi hin látna drotning var einhver hin bezta kona og ágætasti stjórnari, sem mannkynssagan þekkir. Á sinni löngu ætí og löngu stjórnartíð hetír hún verið bjart ljós til ómetan- legrar glefii og blessunar ekki að eins þegnum hins víðlenda brezka ríkis, heldur og mörgum rpörgum öfirura- Og mefi hrærðum hjörtum þökkum vér gófium guði fyrir líf hennar og stjórn, játandi hiklaust, að hvorttveggja leiddist svo bless- unarlega og fagurlega út fyrir þá sök, að hún var sannkristin kona. Vér látum hér mefi í ljósi hjart- fólgna hluttekning vora í sorg hinna nsörgu göfugu nifija og skyldmenna Hennar Hátignar og biðjum himna- föðurinn afi leggja sína beztu bles3- an yfir alla þá syrgjendur í Jesú nafni. Vór biðjum guð að blessa minn- mg hinnar góöu drotningar fyrir alda og óborna. Loks bifijum vér eérstaklega um ríkulega blessun úr sömu átt yfir þetta ríki og þann af sonum hennar hátignar, sem nú tekur vifi stjórn þe»s." Aö því búnp vopu eftirfylgiandi LONDON - CANADIAN LOAN - ASENCT CO. Peningar lánaöir gegn véBi skilmAlum, Ráfismaöur: Ceo. J Maulson, 195 Lombard Pt., WINNIPEG. SAFNID SAHAR MIDDIM. Bakara féiagið býðtir $25.00 í verðlaunum sem skiftast þannig: Verðlaun fyrfr Borðingshús-haldara $10.00. Fyrir prívat heimili, 1. verðlaun . . 10.00. *» ** »» 2. ,, . . 5.00. V'erðlaunin verda gefin þeim sem koma með flosta miðana—sem hver fvrir sig verður að vera af brauði—þann 5. apríl 1901, eda fyrir þann tima, og verður verdlaununum útbýtt þá innan 5 daga. Miðarnir sendist vel umbúnir, með nafn! og heimili eiganda, ínnan í pakkanum, til Geo. Biackwell. Secretary Bakers Uniom Voice Office, 647 Main street. HVAR MIÐARNIR FÁST v » • ^e85'Le[U *liuir eÍnu,„VakraTra.r * hæl‘um sem brauðin með miðunum fast hjá Krefjist að fé brauð með ,,The Umon Label“ á, og ef kaunmaðurinnJL skiftið við, hefur þau ekki, þá farið eitthvað annað. Brauðin fést hjá:— ^ THOS. BATTV, 124 Lisgar Street. W. J. JACKSON, 297 Spadina Ave., Fort Rouge. W. A. KEMP, 404 Ross Ave. J. D. MARSHALL, Cor. Isabel and Alexander. J. T. SPIERS, Cor. Fonseca and Maple Sts. J. BYE, Forseti. GEO. BLACKWELL, Ritari. vers (2. og 3. vers í sálminum nr. 642 í sálmabókinni) sungin; ,,Vorn konung, guð, þú gleð, Og gef hann féi Hið rétta’ og sanna séð Að sigri nái; Með árum hans lát aukast heill hans ríkja; Lát alt, sem hryggir hann Og heillum svipta kann, Úr vegi víkja. Lát bygðir blóma ná Og blessun hljóta; Lát réttinn framgang fá Og frið ei þrjóta; Lát sannleiks- sól osa sffelt ðllum _ lýs 1 Og rétta Hfs á leið Om lífdaganna skeið Oss veginn vísa." (Ekkcrt borgargig bfttir fgrir imgt folk Heldnr en n<3 gnnga ú WINNIPEG 9 • « Business College, Corner Portago Aveuue and Fort street L*ltl<) nllra npplýslnga hjá skrifura skólans G- VY- DONALD. MANAOKR G E.Dalmann hefur nýlega fengið miklar birgðir af alls- konar karlmannafatnaði, nœr- fðtum,loðtreyjum,húfum,vetl- ingum, skófatnaði og ýmsu fleira, sem hann selur ódýrara en hægt er að fá samskonar vörur hjá nokkrum öðrum í Selkirk. Hann er og umboðsmaður Singer saumavéla félagsins, er býr til hinar ágætu Singer- saumavélar, sem kunnar eru orðnar um heim allan. Main St., West Selkirk. Kennnm van,ar Hóis.flkói* n cnriara fr& L iprll nwstk v erður aft hafa „Seoond Class Certi* ficate". Umsækjendur snúi sér til J. Andkkson, Tantallan P.O.,Assa. Kpnnnm ^etur fengift B mánaös a vrmuri 8tö0u viö SwM Creek skóla I Alptavatos-bygftmni, fré 1- maí næstkomandi. .Veiftur aft hafa tekið kennarapróf os verður aft gata kent söngfræði. Umsækjandi lofe undirskrifuðum að vita, hvað bétt- kaup hann vill fé um almanakaménuð- itm. J. Lindal, Sec. Treas , Lundar P. O. ♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦» ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.