Lögberg - 24.01.1901, Blaðsíða 6
8
LOGBERG, FlMTtTDAGITN 21 JANUA-B.
Fréttabréf.
Spinish Fork, Utah, 8.jan.l901.
Herra ritstjóri Lögbergs.
Gleðilegt rýtt &r, og bagssela vý
byrjaða öld til yðar og allra lesend*
Lögbergp, og allra landa vorra yfir
höfuð, b®ðl bér í Ameríi u og & ís-
1 tndi.
Sfðan ég akrifaði siðast, hefur
f&tt sérstaklega markvert borið hér
til tfðinda. Tíðarfarið hefur verið
hið inndælasta f alt haust og f>að sem
liðið er af þessum vetri. I>að hefur
einlægt verið alautt hér niður í bygð-
iuni, og vegir og götur I bænum svo
þurt að úr hefur rokið, lfkt og um
htsumar væri. En nú rótt nýlega
féll hér um sex þuml. djúpur snjór,
sem liggur enn & jörðu; er pvf, sem
stendur, svolftið kaldara, en pó bezta
veður.
Sfðastl. mánudag, um h°i,
unnu allir hinir Dykjörnu embættis-
menn Utah rfkis hina lögboönu eiða
og tóku við embættum sfnum. Var
pi mikið um dyrðir, sérstaklega f
Salt I.ake Cíty—höfuðbtað Zionar. —
Löggjafarping tfkisins byrjar ekki
fyr en hinn 14 p.m., en p& er og
einnig búist við „h&um tímum“ 1 höf-
uðborginni. l>á byrjar og einnig
fundur hinnar svonefndu „National
Livestook Asscoiation“, sem stendur
yfir til hins 18. Búist er við, að fr&
8 til 10 pús. manns sæki fund penna
Kylaveiki sú, sem oftast er kt'll
uð bóla, viiðist ekki líkt pvi afrokin.
Ilefur hún verið að stinga sór niður í
vetur vfðsvegar um Utab, prátt fyrir
aUar mtgulegar varúðarreglur. Er
nú sem stendur varla nokkur bær í
Utah frl við pest pessa; en væg er
hún samt, pvi nijög f&ir deyja úr
henni.
Mikið pjark hefur gengið hór út
af bólusetningum, sem læknar berjast
fyrir með hnúum og bnefum, en al-
pýða hefur litla trú &, pvf hún hefur
reynst einkis nyt bór í Utah, pað sen
af er. í>etta bóluefni, sem brúkað
er, virðist ólíkt pví er vór áttum að
venjast & gamla latdinu. Kemur
bólan varla út & nokkium manni og
peir, sem hún kemur út 6, f& veikina
eins eftir sem áður. Læknar kaupa
splrur pær, sem bóluefnið er &, f
lyfjabúðum fyrir 45o. tylftina, en
selja & 50o. að bólusetja hvern mann,
svo pað er, fr& peasu ejónarmiði, mik-
ið eðlilegt, að læknar haldi fram
bólusetningum, jsfnvel pó dágleg
rrynsla og filyktanir ymsra vísinda-
manna foidæmi hana og fiiiti óhæfi-
lega I alla staði. Sem stendur virðist
b> að segja um hvoit verra er í
Utah, bóluveikin eða læknarnir.
Hjá löidum vorum er alt tíðinda-
lftið. I>ó mætti eg geta pess, að
hinn 1. desember síðsstl. léztað heim
ili tengdasonar sfns og dóttur öldung-
urinn Bjarni Bjarnason, fr& Kirkju-
landi i Rang&rvaUasyslu, eitthvað um
70 fira að sld-i—fæddur 1831. Tal
ag víst, að helztu æfi atriða pes?a
merka bugvitsmanns og bænd->-öld-
ungs verði s ðar getið i blööunum af
einhverjum vin, er betur pekti hinn
l&tna en eg. Ilinn 17. s.m. (des.) !ézi
einn g að heimili sínu, hér í bænum,
konan guðlaug Nikulásardóttir, ekkja
Sguiðar heitins Ólafssonar. Húu
mun hafa verið um fertugt, eða
rúmlega pað, og ættuð úr Vest-
mannaeyjum?
Yfir höfuð að tala eru framtfðar-
horfur hér í Utah mjög góðar. Nyja
sykurmylnu & að byrja f vetur i Provo,
sem kosti #150,000. Svo er líka I
r&Öi, að par verði bygt aldina-niður-
suðuhús, sem kosti $40,000. Lfka
verður bygð ny j&rnbraut fr& Salt
Lake City til San Franc'sco i Cali-
forniu. Félagið, sem stendur fyrir
pessari brautar-byggingu, hefur ný-
le ra verið löggilt bér í Utah, með
#32 000,000 höfuðstól. SeDator C.arke
fr& Montana er forseti félagsins. Hef-
ur félagið nú pegar marga merka
j&rnbrautamenn og miljónera i liði
sínu, svo pað er engum efa bundið
að brautin verður bygð, og fullgerð
& næstu premur árum. Atvinna
verður pvi fremur góð; nautgripir,
ull, kornmatur og yfir höfuð allar
afurðir búanna eru fremur að stfga f
verði; alt bendir hér nú á reglulegt
„Republioan Prosperity11 (hagsæld
undir stjórn republikana).
Eveljandi hosti
ÞJÁÐI SJÓKLINGINN f TUTTUGU
ÁB.
Sat oft uppi alla nóttina og hós'aði—
Læknarnir sögðu honum að sfð-
ustu, að veikin væri að snúast
upp i tæringu—Hvernig heilsu-
bótin fékst.
Eftir blaðinu „Times“, Picton, Ont.
Ekkert reynir meira á lfkamann
heldur en ftkafur hósti. Sé ekkert
gert við honum í tfma, p& er mjög
ervitt að losast við hann, Og pá leiðir
hann einatt til hinhar hræðilegu veiki j
—tæringar. Pesskonar sjúklintjur
var Mr. Thomas Jioks, í Pricce Ed-
ward County. Mr. Jinks sagði fróita-
ritara blaðsins Pioton Times svol&t
andi sögu af sj&lfum sér:—„Eg er nú
sextíu og sjö ára gamall, og f siðast
liðin tuttugu &r hef eg pjfiðst af
slæmum hósta. Eg var veikuj af
Catarrb, sem byrjaði f höfð:nu, en
færði st sfðan í magann og orsakaði
meltingarleysi, í tvö &r hafði eg
prautir I maganum og gat ekki rétt
upp bandleggina án pess að kenna
s&rt til neðan undir rifjahylkjunum
oe f maganum. Svo veiktíst eg f
nyrunum, og stundum var eg svo
aumur, að eg gat ekki staðið upp
úr sætinu hjfilparlaust. Eg bólgnaði!
oft svo mikið um útlimina, að eg gat
ekki reimað skóna & mig, en pegar
bólgan hjaðna^i, var eg eins og
beinagrird. Úlnliðirnir & mér og
bmdleggirnir urðu svo mjóir, að eg
gat hæglega gre'pið p&. Hóstinn
kvaldi allnn lfkamann. S undum sat
eg uppi hóstmdi alia nóttina. Eg
vitjaði ymsra Jækna, en alt árangur!1-
laust. Loksins tilkyntu peir n ér, að
eg væri aö fá tæringu. Vorið 1899
var fleygt inn f húslð bæklingi um
Dr. Williams’ Pink Pills, og p& ásetti
eg mér að reyna pær. Aður en eg
v»r búinn úr tveimur ötkjum, fann eg
til bata og eftir að eg hafði brúkað
pær í tvo m&nuði, var eg orðinn al-
bata og hóstinn hættur. Nú er heilsa
mfn upp & pað ákjósanlegaata og eg
get sagt pað með söttnu, að í öllum
veikindum mfnum fék't eg enga
verulega bót fyr en eg fór að brúka
Dr. Williams’ Pink Pills.“
Mr. Jinks sagði enn fremur, að
pað væri ekki hann einn & heimilinu,
sem Dr. Williams’ Pink Pills hefðu
bætt. Dótt'r hans, Miss M'ldred, var
mjög heilsulasin og varla fær um að
vera & fótum. Sumir héldu jafnvel,
að hún væri að fá vatnssyki. Jtlún
brúkaði fimm öskjur af pilíum og er
nú við allra beztu heilsu.
Dr. Williams’ Pink Pills lækna
sjúkdóma, sem viiðast vera ólækn.
andi, 6Íls og pað, sem Mr.Jinks pi&ð-
ist »f, vegna pess pær skapa nýtt,
hraust, rautt blóð og komast pannig
fyrir upptök veikinnar. Pillur pess-
ar eru hinar einu, sem hægt er að
segja ura, að pær lækni sjúkdóma,
sem læknar hafa gefist upp við. Sért
pú nokkuð lasinn, p& er meðal petta
áreiðanlegt að bæta pór heilsuna, en
sj&ðu um, að pú f&ir ré'tu píllurnar
meö fnllu nafninu, Dr. Williams’
Pink Pills for Pale People, prentuðu
& umbúðunum utan um hvetja öskju.
ELDI-
...VID
4000 Cords
Pine og Tamarac
ófúiðf, Jnirt og:
þokkaiegt.
Beztí eldiviður, sem fáanlegur
er í þessum bæ, og lægsta verð,
hvort heldur sem er í smá-
ki;i i !>'h) eða þó keypt
só heií vagnhlöss. — Afgreiðsla
hjá oss er hin fljótasta til hvaða
staðar sem er í bænum..
Grenslist eftir verðinu hjá mér
áður en þér kaupið annars-
staðar.
D. D. WOOD,
Cor. Fonseea and Ellen íáts.,
Alexandra Silvindnrnar
eru hinar bfztu. Vér höfum -selt meira af Alexar.dra telta
sumar en no&kru sinni áður og hún er enn á uudan öllum
“.ppinautum.
Vér gerurn oss 5 hugarlund, að salan verðl enn meirí
nsesta »r. og vér afgveiðum fljótt og skilvíslega allar pant-
anii sendar til umbu.'smaiina vois
IVjr. Gunnars Sveinssonar
og eins f>ær sem kunna að verða sendar beina Ulð til vor
H. A. Lister & Co„ Ltd.
232 Kino Str., WINNIPEG
REGLUR VID LANDTÖKU
Af öllum sectionum með jafnri tölu, sem tilheyra sambandsstjórn-
inni 1 Manitoba og Norðvesturlandinu, nema 8 og 20, geta fjölskyldu-
feður og karlmenn 18 &ra gamlir eða eldri, tekið sjer 160 ekrur fyrir
heimilisrjettarland, pað er að segja, sje landið ekki áður tekið,eða sett
til síðu af stjórninni til viðartekju eða einhvers annars,
INNRITUN.
Menn meiga skrifa sig fyrir landinu & peirri landskrifstofu, sem
næst liggur landinu, sem tekið er. Með leyfi innanríkis-r&ðherrans,
eða innflutninga-umboðsmannsins í Winnipeg, geta menn gefið öðr-
um umboð til pess að skrifa sig fyrir landi. Innritunargjaldið er $10,
og hafi Iandið áður verið tekið parf að borga $5 eða #)fram fyrir
sjerstakan kostnað, sem pví er samfara.
HEIMILISRÉTTARSKYLDUR.
Samkvæmt nú gildandi lögum verða menn að uppfylla heimilis-
rjettarskyldur sínar með 3 &ra &búð og yrking landsins, og má land-
neminn ekki vera lengur frá landinu en 6 m&nuði & ári hverju, &n sjer-
staks leyfis frá innanrlkis-r&ðherranum, ella fyrirgerir hann rjetti sín-
um til landsins.
BEIÐNI UM EIGNARBRÉF
- ætti að vera gerð strax eptir að 3 árin eru liðin, annaðhvort hj& næsta
umboðsmanni eða hjá J>eim sem sendur er til pess að skoða hvað unn-
ið hefur verið & landinu. Sex m&nuðum &ður verður maður pó að
hafa kunngert Dominion Lands umboðsmanninum í Ottawa pað, að
hann ætli sier að biðja um eignarrjettinn. Biðji maður umboðsmann
pann, sem kemur til að skoða landið, um eignarrjett, til pess að taka
af sjer ómak, p& verður hann um leiO að afhenda slíkum umboðam. $5.
LEIÐBEININGAR.
Nykomnir innflytjendur fá, & innflytjenda skrifstofunni 1 Winni-
peg v á öllum Dominion Lands skrifstofum innan Mauitoba og Norð-
vestUL.sndsin, leiðbeiningar um pað hvar lönd eru ótekin, ogallir, sem
& pessum skrifstofum vinna, veitainnflytjendum, kostnaðar laust, leið-
beiningar og hj&lp til pess að n& 1 lönd sem peim eru geðfeld; enn
fremur allar upplýsingar viðvlkjandi timbur, kola og n&malögum AJl-
ar sllkar reglugjörðir geta peir fengið par gefins, einnig geta menn
fengið reglugjörðina um stjórnarlönd innan j&rnbrautarbeltisius 1
British Columbia, með pví að snúa sjer brjeflega til ritara innanrlkis-
dcildarinnar 1 Ottawa, innflytjenda-umboðsmannsins 1 Winnipeg eða
til einhverra af Dominion Lands umboðsmönnum f Manitoba eða Norð-
vesturlandinu.
JAMES A. SMART,
Deputy Minister of the Interior.
N. B.—Auk lands pess, sem menn geta lengið gefins, og &tt er við
reglugjörðinni hjer að ofan, p& eru púsnndir ekra af bezta landi,sem
bægt er að f&til leigu eða kaups hj& j&rnbpautarfjelögum og ymsum
öðrum félögum og einstaklingum.
•#
9
„Mér pætti ekki vænna um nokkurn annan hlut
en pann, að pér veittuð mér fulltingi yðar I m&linu“,
sagði Mr Barnes fjörlega. „M& eg eiga von & að
pér gerið pað? ‘
„I>að er algerlega komið undir eðli málsini“,
ssgði Mitohel. “Hverskonar mál er pað? Er pað al.
gengt lögregluréttar-mál, sem pvælist fyrir pessu
liði ( einkennis-búcingi, sökum pets að glæpa-
manninum hefur tekist, annaðhvort af tilviljun eða
með yfirlögðu r&ði, að hylja sannleikann með punnri
leyndardóms-skylu? Eða hafið pér í raun og veru
rekist hér & gullaldarlegan glæp?“
„Það mun sannast, að petta er höfuð-glæpur
pessarar aldar“, sauði leynilögreglumaðurinn, og lysti
rödd hans d&títilli ákefð.
„Höfuð-glæpur pessarar aldar!“ hafði Mr. Mit-
ohel upp eftir honum eins og í pönkum. „C>ér segið
petta &n pess að hafa fullkomlega vegið orð yðar,
M?. Barnes. £>*ð er aJgengur galli. Sérhvert orð í
tungunni hefur ftkveðna merkingu, og engin tvö orð
lysa algerlega sömu hugsuninni, nema pau sóu nöfn
yfir sama hlutinn. Ef petóa er rétt. með tiiliti til
einstakra orða, hversu tniklu sannara hlytur pað ekki
að vera pegar inaður bindur ytns orð saman í setn-
Ingu eða m&lsgrein? Þessi setning, ,höfuð.glæpur
pessarar aldar*, pyðir meira en pér hafið m&ske ætlast
til að dregið væri út úr henni. Enginn einstakur
raaður hefur drýgt höfuð-glæp pessarar aldar. Hann 4
er of afskaplegur til pess. I>að er úrlausnarefnið
S
eg stfg aftur & l&nd í Amerfku, eruð pér kominn til
mln 1 eigin persónu til að svara fyrir sj&lfan yður.
Jæja, segið mér Dyjustu fréttirnar, segið mér hvert er
nyjasta, leyndardómslylsta m&lið, Bem nú ollir yður
fthyggjum 1 vökunni og raskar svefni yðar með mar-
tiöð um glæpamenn, sem séu að sleppa fi& yður, og
um óuppgötvuð ódáðaverk? Eg er viss um, að pað
er nú eitthvert stórmál & höndum yðar, pvf annars
hefðuð pér ekki komið svonafljótt að heimsækja mig.
En pér emð auðviteð búinn að ráða gátuna, eða er
ekki svo? Dér parfnist engra bendinga frá mér?“
Um leið og Mr. Mitohel sagði siðustu orðin, hnipti
hann ofurlltið t Mr. Barnes gáskalega, en gletnis.
glampi skein út úr augum hans.
„Nei! Eg get ekki sagt, að eg hafi ráðið g&t.
una ennp&“, svaraði Mr. Barnes um leið og Mr. Mit-
ohel slepti hönd hans og hann tók aftur sæti sitt.
8annleikurinn'er, að efeg væri búinn að r&ða g&tuna,
p& byst eg við að eg væri ekki staddur hér ein-
mitt & pessari stundu“.
„Einmitt pað!“ sagði Mitohel og hló stuttan
hl&tur.
„Eg s& nafn yðar 1 skr&nni, er birtist 1 blöðun.
um, yfir farpega p&, sem komu með gufuskipinu
Paria'\ hélt Mr. Barnes áfram, og með pví eg vissi
að málið, sem eg hef nú eérstaklega & prjónunum,
mundi vekja fthuga hj& yður, p& datt mér í hug að'
skreppa inn til yðar og spjalla um pað við yður“.
„Og f& hjálp mlna við pað svona rétt af tilvilj.
un?“ sagði Mr. Mitohel.